Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 03.01.1912, Blaðsíða 4

Lögrétta - 03.01.1912, Blaðsíða 4
8 LOGRJETTA og frá bryggjunni, því við það eyði- leggjast allar festar og skipin nuddast sjálf; og þurfi menn að vera viðbdnir á hverri stundu að fara frá bryggju, ef veður breytist, er það svo dýrt fyrir skipið, þar sem vjel skipsins verður að vera albúin til gangs meðan það liggur við slíka bryggju, en slíkt er ýkja kostnaðarauki, að viðbættri bryggjuleigu, enda svo tafsamt og óvinsælt, og aðeins til að koma óorði á höfnina, sem getur orsakað að menn noti hana minna en ella, og leiti uppi aðra staði. Þ J. Sv. og Blaðið Ingólfur virðist vera æði- langt á eftir tímanum. Það er líkast því, sem það haldi að miðaldamyrk- ur og ófrelsi hvíli enn yfir þjóð vorri, þegar biskupar voru að rekast í því, hvað prestar kendu í ræðum sínum. Það er sem sje reitt út af lík- ræðubroti, sem Templar hefur flutt og Ingólfur segir að síra Ólafur Magn- ússon í Arnarbæli hafi haldið við jarð- arför Eyjólfs nokkurs fyrrum barna- kennara, sem Bakkus hafði gert að auðnuleysingja. Ingólfur skorar á biskup að veita prestinum áminningu fyrir, og fer mjög hörðum orðum um ræðuna. Það er eins og blaðið viti ekki, að nú ríkir fullkomið kenn- ingafrelsi á landi voru, svo að prest- ar megi kenna, hvað sem þeim sýn- ist, og að áskorun þessi er því æði- langt á eftir tímanum. Ingólfur get- ur ekki á þessum frelsistímum búist við neinum áminningar-sárabótum, þótt margur prestur kunni að fara harð- ari orðum um vín og vínsölu en gert er í fyrnefndri Hkræðu. Annars er þessi goluþytur út af lík- ræðunni allíhugunarverður. Venjulega eru líkræður ekki nefndar opinber- lega nema í skopi. „Líkræðusann- leikur" og „líkræðuskjall" þykir hæfi- leg umsögn um ástæðulitla gullhamra, og sýna bæði þau og önnur ummæli fullvel, að fólk ber litla virðingu fyrir „lofdýrðarmærðinni “, sem fjölda marg- ar líkræður eru fullar af. En þó er það almenningur eða „kröfur fólksins", sem hafa skapað líkræðuskjallið. „Söfnuðurinn" heimt- ar að reynt sje að koma að öllum þorra góðra Iýsingarorða í hverri Hkræðu, og gersamlega breitt yfir bresti hins látna, — og margur prest- urinn þorir ekki annað en hlýða, — fyrst í stað líklega með mótmælum samviskunnar, en svo kemst það smámsaman upp í vana. Orðin kom- ast nær ósjálfrátt á blaðið: „framúr- skarandi heiðursmaður", „dygðum prýdd sómakona", „sómi stjettar sinnar" o. s. frv., alveg eins um sið- ferðislega veslinga og hina. — Og Neðanmáls; Fjalla-Eyvindur. Eftir Jóhann Sigurjónsson. 26 K á r i: Enginn þekkir sinn næturstað — auk heldur annað (f«). Halla (horfir á eftir Kára, Þegir). Arn e s (setur askinn á gólfið): Ástarþökk fyrir matinn. — Fæ jeg að leggja mig úti í hlöðu í nótt? H a 11 a: Það fer betur um þig í rúmi — þú getur sofið hjá Magnúsi. A r n e s: Jeg sef hvergi betur en í þurru, gömlu heyi. G u ð f i n n a (kemur inn): jeg sit hjer inni meðan mjólkursopinn volgnar (sest). Er það satt, Arnes, að þú skiljir íuglamál ? Arnes: Lítið held jeg fari fyrir því. Guð fi n n a: Fyr á tímum skildu fróðir menn fugla- trtál. En ungu kynslóðinni hefur hrakað í því, eins og svo mörgu öðru. við „hátíðleg tækifæri" virðist stund- um nærri kapphlaup um hver geti hrósað mest, eða rjettara sagt, sagt mestar vitleysur (sbr.: „Hjervarhann prófastur, nú er hann sjálfsagt orðinn biskup"). Satt er það að vísu, að presturinn verður að tala varlega um svörtu hliðarnar, svo að hann særi ekki um skör fram ástvini hins látna; en hlálegt er að ætlast til að prestur- inn ljúgi lofi á látinn mann, sem hann veit auk þess að enginn kunn- ugur trúir, en yrði ekki til annars en varpa skugga á alla sannleiksást prestsins. Því er það svo fjarri heilbrigðri hugsun, að ráðast að presti með stór- yrðum, þótt hann vilji rísa gegn þessum óvana og heimskulegu kröf- um og bendi því skýrt á ógæfu of- drykkjunnar við drykkjumannsgröf- ina. Hvar er betra tækifæri en þar til að segja við fólkið: „Varið yður á áfengum drykkjum". Má búast við að nokkur ofdrykkju- maður sje svo tilfinningarlaus, að hann óski öðrum að komast í sín spor? Eða skyldu nokkrir ástvinir látins drykkjumanns vera svo kær- leikssnauðir, að þeim sje mein að því, að aðrir sjeu varaðir við, að lenda í sömu óförum, og það sje gert einmitt andspænis dauðanum, þegar menn hlusta best og muna best, ef eitthvað er að muna annað en innantómt orðagjálfur? — Og ekki þarf Ingólfur að furða sig á, þó menn nefni þá jafnframt það ráðið gegn ofdrykkjunni, sem þeir vita best, . algerða útrýmingu vín- sölunnar. En skiljanlegt er, að hon- um komi best að um það efni sje talað, þegar fáir taka eftir því. Hitt get jeg ekki skilið, til hvers verið er að hafa þessa presta, ef þeir mega ekki vara við spillingu, hvenær sem gott færi býðst. 5. G. Laugardaginn hinn 27. p. m., kl. 1, verdur haldið opinbert uppboð og seld hcestbjóðanda, ef viðunanlegt boð fœst, fisliiskipin; Kulter Níels Vagn og kulter Gunnvör, sem liggja inni d Eyðsvík við Reykjavik. Gunnvör er jdrnskip, að stœrð 75,11} tons, en Níels Vagn er timburskip, að stærð ca. 65 tons. Bæði skipin liafa dvalt gengið tit fiskiveiða, utan Gunnvör siðastliðið útgerðartímabil; og pess skal getið, að Gunnvör er sjerstaklega henlug til flulninga og síldar- veiða, þar sem lestarúm skipsins er mjög stdrt. Skipin eru 1. flokks skip, sem alf af hafa verið mjög vel hirt, og þar að auki nú siðastliðið haust fengu þau töluverða viðgerð, svo skipin eru í besta dstandi til hvers sem vera skal. Söluskilmdlar verða birtir d uppboðsstaðnum, sem verða mjög aðgengilegir. J. P. T. Brydesverslun. Aöflutningsbanniö. Á ný- ársdag fjekk ráðherra svohljóð- andi símskeyti frá Christjansand í Noregi: »Norges afholdsparti, samlet til landsting, sender sin varmeste lýkönskning i anledning forbuds- lovens ikrafttræden. Arne Halgjem«. seljum við heimflutt fyrir kr. 24 tonnií, og“ fyrir kr. 4 skippnnðið, sje minna keypt en '|, tonn í einu. (Bééur Sís/ason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Laufásveg 22. Venjul. heima kl. n —12 og 4—5. Hýtt li i i*K| ublaö VII, I.: Vort þjóðfjelag. V. B. — Viðára- mótin. Sig. Stef. — Guðsríkið — Trúarbókin — Landsmálahug- vekjurnar. Sig. Stef. — K. F. U. M. Fr. Fr. — Nær er skinnið en skyrtan — Sambandsmál og fjár- mál — Ingólfur og líkræðan o. fl. Dans. í einn mánuð kenni jeg Lanciers, Princesse Alexandrine Quadrille, Mirelle o. fl. Þeir, sem vilja taka þátl í dansinum, láti mig vita fyrir 12. þ. m. Guðrún Indriðadótlir. Aðalíundur S. d. adventistasafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Síló- am við Grundarstig fimtudaginn 4. jan. 1912 kl. 7 síðd. Reykjavík. 3. jan. 1912. I). tfslluntl forstöðumaður. ibúö tíl lelgu Laufásvegi G. Hjer með tilkynnist vinum og vanda- mönnum, að minn ástkæri eiginmað- ur, Vernharður Kristjánsson á Hofi á Kjalarnesi, andaðist 28. des. f. á. Jarðarförin fer fram laugardaginn 6. þ. m. kl. 12. Ingileif Finnsdóttir. Athygli karlmannanna leiðist að því, að við sendum til allra 3V4 mtr. 135 cmtr. breitt, svart, dökkblátt og grádröfnótt nýtýsku fínullarefni í falleg og sterk föt fyrir aðeins 14 kr. 50 au. Fataefnið send- ist burðargjaldsfrítt með eftirkröfu, og má skila því aftur, ef það er ekki að óskum. Thybo Mölles Klædefabrik, Köbenhavn. Laus embættl. Sýslumannsem- bættið í Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslum. Árslaun 3000 kr. Um- sóknarfrestur til 1. mars 1912. Hjeraðslæknisembættið í Reykja- víkurhjeraði. Árslaun 1500 kr. -j- 800 kr. fyrir kenslu við lækna- deild háskólans. Umsóknarfrestur til 15. mars 1912. Hjeraðslæknisembættið í Þing- eyrarhjeraði. Árslaun 1500 kr. Umsóknarfrestur til 15. mars 1912. Laus sýslan. Yfirfiskimatsmanns- sýslanin í Vestmanneyjum, er nær yfir Vestmanneyjar og Vík í Mýr- dal, er laus. Árslaun 800 kr. Umsóknarfrestur til 1. mars 1912. 27 Halla (brosir): Já, eftir þínum dómi fer ungu kyn- slóðinni hnignandi. G u ð f i n n a : Við þurfum ekki annað en taka til gömlu sögurnar. Hvar eru menn eins og Skarphjeðinn og Grettir Ásmunds- son? Þeir eru ekki til. Halla: Á barnsárunum óskaði jeg mjer, að jeg hefði búið með Gretti úti í Drangey. Arnes: Hvað lengi var hann í utlegð? H a 11 a: 19 ár. Hann vantaði að eins eitt ár til þess að verða frjáls. A r n e s: Já, hann hefur óefað verið mikilmenni. En þó dettur mjer í hug það, sem Arn- grímur sagði einu sinni, þegar talið barst að fornum hetjum. Halla: Hvað sagði hann? Sirins Consum Súkkulaði er áreidanlega m*. 1. Atvinna. Nokkrar duglegar stúlkur — helst vanar fiskverkun — geta fengið atvinnu. Nánari upplýs- ingar gefur Ingfiiniiiiilur Jónsson Holtsgötu 5 eða L i v e r p o o I. Gfœtið yðar fyrir eftirlíkingum. Eggert Claessen yflrrjettarmálaflutningsmaður. Prentsmiðjan Gutenberg. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsimi 16. 28 29 30 Arnes: hreiðrinu. Hann dillaði stjelinu og var H a 11 a: Fjarlægðin gerir fjöllin há og menrt- óðamála: Skárri eru það lætin 1 þjer Farðu til dyranna, Guðfinna, og bjóddu ina mikla. um hánótt! Ungarnir mínir geta ekki frænda þínum inn. — Þú manst eftir (Stutt þögn), sofið. Kral Krummi hallaði undir flatt mjólkinni. G uð f i n n a: og hrækti út ur sjer krunkinu: E’.rt það G u ð f i n n a Afi minn sálugi hafði hrafninn fyrir þú, dindilslettan þfn! Snáfaðli inn í (f«). spátugl og honum kom ekki margt á óvart. holuna þína. Þú mátt þakka fyrir að A r n e s við köllum þig fugl (Ames brcytlr röddinní). (stendur upp): Þú heldur að fuglarnir sjeu altaf að Jeg held jeg þekki þig, óþokkinn þinn! Nú held jeg að jeg fari í háttinn. hugsa um okkur mennina. Þú hefðir Þú ert sfstelandi og etur eggin undan Halla átt að heyra til þeirra í gærkvöld. Jeg sjálfum þjer. Steindepillinn skautst eins brosir): var á gangi fyrir neðan Kolhamra. Þá og sendill inn í holuna, enda veitti hon- Langar þig ekki til að skeggræða dá- sá jeg hrafn koma fljúgandi. Jeg vissi um ekki af að flýta sjer, því krummi lítið við hreppstjórann ? hvar hreiðrið hans var, því jeg sá hvfta Ijet stórt sprek detta niður úr dyngjunni. A r n e s: dritskelluna á berginu. Krumma varð S m a 1 i n n Ef jeg hetði fundið kindarskrokka uppi skrafdrjúgt (hermir eftir hrafninum). KrUnk- (kemur inn, það er asi á honum): á fjöllum, með hans marki, hefði jeg krunk. Jeg sá lamb niðri í feni. feg Hreppstjórinn kemur ríðandi. haft gaman af að segja honum frá því. brýndi gogginn og ætlaði að kroppa úr Halla: — Góða nótt. því augun, þegar smalaskrattinn ko>m Hvaða erindi skyldi hann eiga hingað, H a 11 a: hlaupandi. Jeg óskaði hann sykki sjálfur svona seint. Fanstu kýrnar? Góða nótt. í fenið — þá hefði jeg klórað honum j S m a 1 i n n : A r n e s (fer). framan. G u ð fi n n a: Já, þær komu á móti mjer. Jeg ljet þær inn. H alla (strýkur hárið). He-he! Ekki vantar fúlmenskuna! H a 11 a: A r n e s Sagðirðu stúlkunum frá því? B j ö r n (kemur inn — hann heldur á silfurbúinni svipu — er í (smjattar): S m a 1 i n n: kloíháum reiðsokkum); Sdal Sda! — Steindepillinn kom út úr Nei (fer). Gott kvöld.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.