Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 01.05.1912, Blaðsíða 4

Lögrétta - 01.05.1912, Blaðsíða 4
94 L Ö G R J E T Tj A ínus fína Vanille-súkknlaði er hið næringarmesta og bragð- besta hreina, nrvals Cacaoðuft. Finast á bragð og drýgst i notknn. Sveitamenn. Þegar þjer komið til bæjarins í vor, fáið þjer þessar vörutegundir ódýrastar í verslun Jóns Zoéga: Ljáblöð (fílsmerki), Ljábrýni, Orf, Skóflur, Gaffla, Hóffjaðrir, Vagnáburð, Allskonar Tóbak, Rjólið á 2,35 pd. o. m. m. fl. Virðingarfylst Jin Zoega, Taisími 128. Bankastræti 14. LaÉMHd. Samkæmt fyrirmælum 11. gr. í reglum um afuot Landsbókasafns- ins 21. apríl 1909 er hjermeð skorað á alla þá, sem bækur hafa að láni af bókasafninu, að skila þeim á safnið fyrir þ. 15. d. maí- mán. næstk. Útlán byrja aftur þ. 15. maí. Landsbókas. 30. apríl 1912. Jón Jakobsson. Eggert Claessen yflrrjettarmálaflutnlng8maður. Pó8thú88træti 17. Venjulega heima kl. 10—11 eg 4—5. Talsimi 16. Neðanmáls: Fjalla-Eyvindur. H|f Völurjdur selur ódýrust húsgögn og hefur venjulega fyrirliggjandi: Kommóður, Borð, Buffet, Servanta, Fataskápa, Rúmstæði, Bókahillur lit- aðar, Bókaskápa úr eik og mahogni, Ferðakoffort, Eldhúströppur, sem breyta má í stól, Skrifborð með skúffum og skápum, Búrskápa o. fl. Ofangreindir munir fást ósamsettir, ef óskað er. Allskonar önnur húsgögn eru smíð- uð úr öllum algengum viðartegund- um, eftir pöntum. Ennfremur eru til fyrirliggjandi: Hurðir, mjög vandaðar, kvistlakkað- ar og grunnmálaðar ef óskað er, stærð: 3° X i° úr 3°3"Xi°3"— 3°4''Xi°4"— 3°5" X i°5"— 3°6"Xi°6"— 3°8" X i°8"— i V*"i kontrakíldar V/J' i */*" V/J' i */*" 1*/*" Útidyrahurðir: 3° 4"X2° úr 2" með kílstöðum 3o 6»X2o _ 2" — _ 3° 8"X2° — 2" — 3°I2"X2° -- 2" - — Okahurðir, venjulegar. Talsvert af hurðum af ýmsum öðr- um stærðum en að ófan eru greindar eru einnig til fyrirliggjandi. Sömu- leiðis eru ávalt tii: Gerikti, Gólflistar, Loftlistar, Kílstöð og ýmsar aðrar teg. af listum. Allskonar karmaefni. Rúmfætur, Rúmstólpar, Borðfætur, Kommóðufætur, Stigastólpar, Pilárar ýmiskonar. Margskonar rennismíðar eru til fyrir hendi og allskonar pantanir í þeirri grein fást fljótt og vel af hendi leystar. Komið og skoðið það, sem er fyrirliggjandi í verk- smiðju fjelagsins við Kaupið gufuþvottavjelina „Ideal“ frá I)c forenede Jernstöberiers- Fabrik-Udsalg A/s, Aarhus. Verk- smiðjuverð 20 kr. Sendið mál af þvottapolti yðar, vídd: út á ytri brún barmanna, ogdýpt: í miðju í þuml. eða cm. Vjelin verður þá send yður um hæl gegn því að þjer greiðið andvirðið -f- farm- gald hjerumbil 2lh kr„ við mót- töku formskýrteinis, í þeim banka sem þjer tiltakið við pöntunina. Vottorð: Jeg hef nú reynt þvottavjelina »Ideal« í 8 mánuði og líkar hún prýðisvel. Vinnusparnaður alt að helmingi; en þó munar mestu hve lítið hún slítur þvottinum. Borgar sig á 1—2 árum. Blðnduósi 16. april 1912. Jón Jónsson hjeraðslæknir. Jeg hef reynt gufuþvottavjelina »IdeaI« og líkar hún ágætlega. Hún er einkar hentug og óvand- meðfarin, Ijettir vinnuna og leysir verk silt prýðisvel af hendi, ef fyrirsögninni er nákvæmlega fylgt. Reykjavík 28. okt. 1911. Gnðlaug J. Jónsdóttir. L, F. K. R. Konur þær, er bækur hafa að láni úr lestrarfjel. kvenna Reykja- vikur, eru beðnar að skila þeim innan 10. maí. §tjórnin. Iðnskólinn. Teikningar nemenda skólans verða til sýnis í Iðnskólahúsinu n. k. laugardag, kl. 4—7 og sunnu- dag 1—4 síðd. \. Torfason. Gtraíiu lignd, sem ýmsir eiga, eru enn óútgengin meðal eftirlátinna muna Árna heitins Gíslasonar leturgrafara, og eru þeir, sem þau liafa pantað, heðn- ir að vitja þeirra til Ólafs Sveins- sonar gullsmiðs í Reykjavík, sbr. auglýsingu í síðasta tbl. Lögr., sem hjer með er leiðrjett. 29. p. m. andaðist á heimili sínu hjer i bænum, i Bjarnaborg, minn hjartkæri eigin- madur Bjarnhjeðinn Porsteinsson. Petta til- kynnist hjer með vinum og vandamönnum. Jarðarförin fer fram fimtudaginn 9. p. m. og hefst frá heimili hins látna kl. II f. m. Margrjet Gísladóttir. y Auglýsingum í „Lög- rjettu“ tekur ritstjórinn við indlar, ■p eyktóbak, unntóbak, Rjó1- o. ^ligarettur, fjölmai’gar teg. Áreiðanlega ódýrast í verslun Jóns Zoega. Talsími 128. Bankastr. 14. í vorslun Jóns Zoéga verður ódýrasl að kaupa bygg* iiiftarofni, svo sem : Saum, Rúðugler, Kítti, Striga, Betrækk, Trjelím, Málningarvörur o. m. m. fl. xknislerða 1912. Með „Vestra“í 4. strandferð 16. júlí til Akureyrar, dvel þó í Stykkishólmi á meðan „Vestri" fer til Hvamms- fjarðar, Frá Akureyri með „Vestu" 7. ágúst til ísafjarðar. Þaðan með „Botníu" 17. ágúst. í Reykjavík 31. ágúst. Áríðandi að sjúklingarnir komi fyrstu dagana á dvalarstaðina: Ak- ureyri og ísafjörð. Á „Vestra" er tekið á móti sjúk- lingum úti á skipi. A. Fjeidsteð. Athygli karlmaiDania leiðist að því, að við sendum til allra 3V4 mtr. 135 cmtr. breitt, svart, dökkblátt og grádröfnótt nýtýsku fínullarefni í falleg og sterk föt fyrir aðeins 14 kr. 50 au. Fataefnið send- ist burðargjaldsfrítt með eftirkröfu, og má skila því aftur, ef það er ekki að óskum. Thybo Mölles Klædefabrik, Köbenhavn. Deykjarpípur, IJIóbaksdósir, rpóbakspungai’, fjöldamargar tegundir. Jón Zoega. Cocolith, sem er best innanhúss í stað panels og þolir vatn og eld, úlvegar með verksmiðjuverði að viðbættu flutningsgjaldi G. E. J. Guðmundsson bryggiusm. í Reykjavík. Aðalumboðsmaður fyrir sölu á Cocolith til íslands. Bókbiníarasveinn vandvirkur og duglegur getur fengið fasta atvinnu hjá mjer eftir 15. maí. Guðra. Gamalíelsson. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Lanfásveg 22. Venjul. heima kl. n —12 og 4—5. Okeypis kenslu í venjulegum skólanámsgreinum, 3 stundir á dag, býður kennaraskólinn nokkrum börnum 9—10 ára, frá miðj- um maí til júníloka. Þeir, sem sæta vilja boðinu, Iáti skólastjórann vita fyrir 7. maí. Kennaraskólanum 29. apr. 1912. Magniís Helgason. Ameríika kerru selur Jón Ólafsson alþm., Laugav. 2 (uppi). OTTOHBHSTEDs dan$ka smýörlihi er bei^. « Ði6ji5 um Tezjundírrujr JSóley* „ Ingólfur ** „ Hehla " eóa Jsofold* Ömjórlihiö fœ$Y einungiý fra 3 Ofto Mönsfed h/f. Kaupmannahöfn og/{ró$um ^ i Danmðrku. Eftir Jóhann Sigurjónsson. K lapparstíg. eða prentsmiðjan. Prentsmiðjan Gutenberg. 178 Það var örvænt um það, hefðum við farið bæði. Halla: Jeg sá einu sinni í draumi tvær mann- verur. Eina lögmál þeirra var ást þeirra. Þau voru hvort annars spegill. í þeim spegli gat ekkert dulist; þess vegna vönd- uðu þau dagfar sitt. Þegar þau höfðu lifað langa og fagra æfi, lentu þau í sár- ustu örbyrgð. Hungrið seildist eftir vefn- um, sem tíminn hafði ofið á milli þeirra og ætlaði að slíta hann í sundur. Þá horfðust þau í augu og gengu saman út í hríðina og dauðann. K á r i: Það er skylda hvers manns að halda við lífinu eins lengi og unt er. Halla: Hvers vegna, þegar það er orðið sjálf- um manni til kvalar og engum að gagni? K á r i: Það er guðs lögmál. Halla: Stormurinn skrifar mörg lagaboð í sandinn (sest). Þegar jeg var orðinn Ije- magna, gastu skilið mig eftir í snjónum. 179 K á r i: Þú veist, að það hefði jeg aldrei gert. Halla: Það var betra en að skilja mig hjer eftir eina. — Jeg held ekki heldur að það sje svo erfitt að deyja. Stormuiinn fleygir manni áfram þangað til þreytan bugar mann,— og svo fennir yfirmann (starir alopnum augum). K á r i (þegir stutta stund); Þú ert sár við mig vegna þess, að okkur líður illa. Mjer hefur líka oft fundist sjálfum, að jeg vera ógæfan í lífi þínu. Hefðir þú ekki kynst mjer, hefðir þú átt kyrláta og áhyggjulausa æfi. Þú gatst farið til kirkju á hverjum sunnu- degi eftir vild. Þú varst auðug og falleg ekkja — ungu mennirnir hefðu hópast utan um þig. Þú hefur víst oft iðrast þess, að þú flýðir með mjer inn á öræfin. Halla (þegir). Kári: Eitt skifti er mjer minnisstætt. Við vorum saman á veiðum alla nóttina. 180 Snemma um morguninn stóðum við á hálendisbrúninni og sáum niður yfir bygðina. Það var farið að rjúka á stöku bæ — reykirnir stóðu þráðbeint upp í loftið — og árnar streymdu hægt og góðlátlega niður bjeraðið. Þá sýndist mjer jeg sjá heimþrá í augunum á þjer. Halla (vaknar úr leiðslu — roddin er söm og áður, köld og róleg); Ef jeg aðeins hefði varðveitt trúna á ástina hjá sjálfri mjer —. En jeg elska þig ekki lengur — og jeg hef ef til vill aldrei elskað þig- Á barnsárunum Jifði jeg meira 1 draumórum en f veruleikan- um. Jeg flýði með þjer upp til fjallanna — jeg trúði því sjálf, að jeg gerði það vegna þess, að jeg elskaði þig, en það hefur ef til vill einungis verið löngun eftir stóru, fáránlegu æfintýri. — Seinna, þegar dagarnir urðu dimmari og ein- manalegri, var ást mín til þess kofinn, þar sem jeg leitaði skjóls, þegar harm- urinn út af athöfnum mínum sótti að mjer. K á r i: Hættu núl Þú svfvirðir beggja okkar ást. Þú segist hafa flúið með mjer inn t8i á öræfin af tómri æfintýralöngun. Þú mátt skammast þín (rómurinn verður þýður af viðkvæmni). Jeg veit sjálfur, hvernig þú hefur verið. Engin kona hefur sýnt mikilfenglegri ást. — Þegar sólin skín á jökulbrúnina, fær bún ótal liti, þó hún sje ekkert annað en litarlausar sprungur og leirugur ís — og þín ást hefur verið æfisólin mín. Þú ert líka ranglát f minn garð. Jeg elska þig og jeg hef altaf elskað þig. Þegar jeg er að heim- an, þó ekki sje nema einn dag, þá hlakka jeg til að sjá þig. Jeg þrái rödd þína eins sárt eins og jeg þrái lækjarnið, þeg- ar jeg er að deyja úr þorsta. Aitaf, þeg- ar jeg er á veiðum og verð fyrir ein- hverju happi, hvarflar hugurinn til þín. Þegar jeg hugsa um, hvað þú verðir glöð, gleymi jeg þreytunni. Þú mátt heldur ekki heimta fram yfir það, sem mannlegir kraftar ná. Halla (stendur upp): Mjer er kalt. inn? Viltu sækja sprek í eld- K á r i: Já-já (gengur að dyrunum — opnar hurðina í háifa gáte) Það sjest ekki handa skil (f« út — lokar á eftir *jer). 182 H a 11 a (genRur að dyrunum — hlustar — opnar hurðina). (Tlríðarstroka þyrlast inn — stormurinn þýtur fram hjá dyrunum). H a 11 a <Litast um í kofanum — gengur ut í dyrnar — hall* ar höfðinu örlítið aftur á bak — hverfur í þá átt, sem stormurinn þýtur). (F.itt andartak er leiksviðið autt). K á r i (kcmur snjóugur með sprekabyrði í fanginu): Því læturðu dyrnar standa opnar? (sjer nð Halla er fjarverandi —- sleppir sprekunum — snar- nSt út — kallar) Halla! (Hann beyrist kalla hringinn í kring um kofann). K á r i ■(kemur í dyrnar — horfir inn — hrópar upp yf|r -s’g) 'Guð almáttugur! (pýtur út—uu heyrast tvö 'örvæntingarfidl óp — seinna opíð er fjnrlægara og heyrist ógiögt vegna veðursins): Halla.! Haila! (Það fennir inn í tóman kofann). (Tjaldið).

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.