Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 22.05.1912, Blaðsíða 4

Lögrétta - 22.05.1912, Blaðsíða 4
108 LÖGRJETT'A éCvíiasunn uv ðrur c P best ad kaupa IiJ á Versluninni Björn Kristjánsson. NB Frönsku SJÖLIil cftirspiirðii l nýliomiii. Einnig- Cacliciiiire-sjöl. t I Undirritaður hefur tekið að sjer aðalútsölu lijer á landi á svonefndum Hexa-mótorum og Pcnta-inótorinii tilbúnum af verkfræðingaílrmainu Frits Egnell í Stokkhólmi. Mótorar þessir eru með öllum nútímaendurbótum. Þeir eru sterkir og einfaldir, eyða lítilli olíu og brenna hverskonar olíu. Verðið er töluvert lægra en á hinum algengustu — þvi miður úreltu — mótortegundum, sem mest eru not- aðar hjer á landi. Þeir, sem ætla sjer að eignast nýjan mótor, æltu að leita sjer upplj7singa um þessa, áður en þeir afgjöra kaup við aðra. Enginn mótor hefur fleiri kosti en Ilcxa-mót- or; um það er hægt að fá fullkomnar upplýsingar hjá Aug. Plygenriiiíi, Hafnarflröi. Sörnuleiðis geta menn snúið sjer til herra Holger JDcbcll í Reykjavik, er gefur allar upplýsingar um nefnda mótora og tekur á móti pöntunum hjá þeim, er æskja. I I I verður gefinn a ýmsum hlutum dagana fyrir hátíðina elpsiar Irá Hjalla. Karlmannafatuaðir Og fataefni 9 afrnælt í einn klæðnað af hverri gerð. Hferai eins miklar Hyrgðir. Ung’ling’aföt, stórt úrval, óvanalega lágt verð. Reiðjakkar, ágætir. Stnrla Jési. Gardínutau. bæjarins stærsta og besta úrval. Sturla Jónsson. c&unóur i „c&ram" verður haldinn í Goodtemplara- húsinu næstk. laugardag (22. maí) kl. 872 e. h. Umræðuefni: Þíiig^málafundar-uiidir- búningur. 5vurttu- Og Kjólatau, fleiri hundruð tegundir. Sturla jónsson. íotterí f. I X. R. Drættir fjellu þannig: Nr. 833 (málverk Ásgr. Jónssonar). Nr. 185 (6 silfurskeiðar í kassa). Stjórnin. Tvisttau, margar tegundir, mjög góðar og ódýrar. Ljereft allskonar, Sirts, Flonelett. Sturla Jónsson. Brúkuð íslensk frímer*lii Prentsmiðjan Gutenberg. kaupir ætíð hæsta verði Helgi Helgason (hjá Zimsen). DömnklæiSi, Alklæöi, Reiðf ataefnt. Sturla Jónsson. jyiálverkasýning Ásgr. Jónssonar er dagl. opin frá kl. n—6 í Vinaminni. cTfiarlmannastifsi, ÚCálslín, Sturla Jónsson. Skrifstofa umsjónarmanns áfengiskaupa er ílutt í Bankastræti 10. Inngang- ur frá Ingólfsstræti. Skrifstofan opin virka daga frá 6—8 e. m. fyrir konur og karla, mjög ódýrar og góðar. Sturla Sónsson. iiljtlag Slirlals o» Tias Jíissoi kaipu selja nautakjöt næstu viku í smásölu með því verði, er hjer segir: Stðikarkjöt 0,40 au. pd. Hárif 0.36 au. pd. Brjóst 0,34 au. pd. Bóga 0,32 au. pd. Síðu 0,30 au. pd. Nýtt flesk fæst einnig fyrir hvítasunnuhátíðina. Utboð. Bæjarstjóru Reykjavíkur kaupir á þessu vori holræsapípur: 80 metra 314 mm. 480 — 235 — 420 — 157 — Pípurnar afhendist fyrir miðjan júlímánuð. Bæjar- verkfræðingur gefur nánari upplýsingar. Tilboð sendist borgarstjóri fyrir kl. 12 þ. 28. þ. m. auðkend »Holræsis- pípur«. Borgarstjóri Reykjavíkur, 18. maí 1912. Páll Einarsson. ínus jina Vanillc-súkkulaÓi er hið næringarmesta og bragð- besta hreina, nrvals Cacaoðujt. Finast á bragð og drýgst í notkun. Bolinders mótorar w 1 báta og skip eru besfir og traustastir allra mótora, og hafa orðið hlutskarpastir keppinautar á öllum sýningum, þar sem þeir hafa verið sýndir. Bygging þeirra og samansetning er mjög einföld, — meðferð öll því vandaminni og auðveldari. — Þeir eyða minni olíu en nokkrir aðrir mótorar, og má nota til þeirra jarðolíu, óhreinsaða steinoliu eða algenga steinolíu, eftir vild. Þessir mótorar eru tilbúnir ýmist með breytilegum skrúfublöðum (skiftbar propel), sem er venjulegast í fiski- bátum, eða með breylilegum möndulsnúningi. Verksmiðjan býr einnig til mótora til notkunar á landi með hagfeldasta fyrirkomulagi. Upplýsingar, verðlistar o. s. frv. fást hjá oss og hjá umboðsmönnum vorum. Timbnr- og kola-vcrslunin „Reykjavik", einkasali fypií Island. Umboðsmaður vor fyrir Vestfirði er: herra Karl Olgeirsson faktor á ísafirði. Cement. Bæjarstjórn Reykjavíkur kaupir c. 1600 tunnur af Cementi á þessu sumri. Tilboð auðkend »Cement« send- ist borgarstjóra fyrir kl. 12 þ. 28. þ. m. — 500 tunnur afhendist 20. júní, 500 tunnur 20. júlí og 600 20. ágúst. Borgarstjóri Reykjavíkur, 18. maí 1912. Páll Einarsson. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutnlng8maður. Pó8thú88træti 17. Venjulega heima kl. 10—II og 4—5. Talaími 16. Auglýsingum í „Lög- rjettu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.