Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 26.06.1912, Blaðsíða 4

Lögrétta - 26.06.1912, Blaðsíða 4
130 LOGRJETTA hefur sýnt, að Regnkápur lcarla & l»veiina eru bestar og ódýrastar í 1. Ásg. G. Gunnlaug'sson & Co. Sirius hreina úrvals Stjðrnu-caca&ðuft, selst einungis í upphaflegum V* pd. pokum, sem eru með firma- nafni og innsigli. ísland erlendis. Lagapróf við háskólann í Khöfn hefur Júlíus Havsteen frá Oddeyri tekið 19. þ. m. með I. einkunn. Síra Láms Thorarenscn dáinn. Sú fregn kom nú með »Ceres«, að síra Lárus Thorarensen hafi andast í hafi á leið heim hingað frá Amer- iku, þremur dögum eftir að skipið lagði á stað þaðan. Hann hafði ver- ið prestur hjá íslendingum vestra um tíma, en þoldi ekki loftslagið þar og var yfirkominn af brjóstveiki. Sfð- ast var hann um tíma á heilsuhæli í Chicagó. Lárus var sonur Jóns prests Bjarna- sonar Thorarensens skálds. Ilann var á besta aldri, kandidat hjeðan frá prestaskólanum, og hafði verið barna- kennari á ísafirði áður hann fór vest- ur. Síra Lárus var skáldmæltur og liggur eftir hann nokkuð af kvæðum til og frá í biöðum og tímaritum. Jón alþm. í Múla. Hann er nú undir læknis hendi í Skotlandi. Var gerð tilraun við hann með Röntgens- geislum á laugardaginn og útlit gott. Misslíilningör, Ritstj. Lögr. hef- ur orðið þess var, að menn hafa mis- skilið smágrein í síðasta tbl., á 4. bls., eða haldið hana skrifaða í öðrum til- gangi en gert var, En hún var skrif- uð í spaugi, án þess að þar lægi nokkuð annað verra á bak við. Og því fer mjög fjarri, að ritstj. Lögr. hafi nokkra minstu löngun til þess að gera lítið úr ritverkum J. Ó1, sem þar er á minst Til marks um það má geta þess, að hann er einn af útgefendum íslensku orðabókarinnar, sem nú er nýbyrjað að prenta. Ann- ars má lesendum Lögr. vera það kunnugt, að hún hefur aldrei gert sjer far um að kasta rýrð á J. Ól., heldur jafnan, eins og skylt var og rjett, haldið honum fram sem einum af duglegustu og bestu mönnum þess flokks, sem hún hefur fylgt að mál- um. Hitt var það, að ritstj. Lögr. þótti hann gera sig óþarflega merki- legan í sparkinu, sem hann gaf öll- um starfsbræðrum sínum í blaða- menskunni í greininni „utlendar frjett- ir" í „Rvík" 15. þ. m. Því er nú svo varið, að einmitt um það atriði, sem hjá honum verður aðalumtals- efnið, - frásögnin um þá Taft og Roose- velt, — hefur hámentaður íslenskur maður í Bandaríkjunum, Halldór Her- mannsson bókavörður og háskóla- kennari, sem mörg ár hefur átt heima í nágrenni við þá, ritað grein eftir grein í Lögr., og um stjórnmál Banda- ríkjanna yfir höfuð. Hann er ein- dreginn fylgismaður Tafts, og fer því dómur hans um þá í líka átt og J. Ól. Þeir, sem vilja hafa fyrir að kynna sjer þessar greinar, geta um það borið, hvort þær sjeu rjettnefnd- ar „afmán" ög þaðan af verra. Um Roosevelt hafa og margar greinar verið í Lögr., einkum meðan hann var að ferðast hjer um álfu fyrir fá- um missirum, meðal annars alllöng grein eftir Stgr. Thorsteinsson rektor. Myndhöggyari dáinn. Danski myndhöggvarinn Louis Hasselriis and- aðist 20. f. m., fæddur 12. jan. 1844. Hann dvaldi lengst um í Róm. stærsta, fjölbreyltasta, besta og ódýrasta úrval bæjarins. Sturla Jónsson. Fyrsta þýika ferða- inaimaskipid er væntanlegt hingað 9. júlí naistk. Þeir, sem ætla að koma ís- lenskum varningi til útsölu á liaiar Tliorvaldieiiiíjrlagiini, áður en það kemur, eru beðnir um að koma með hann sem fyrst, og ekki seinna en 8. júlí. Hattar Og Húfur, afarmikið úrval. Síuría Sónsson. CiRar- g iró ingas fa ura r nýkomrtir í h/f Timbur- og kolaverslunin „Reykjavík“. Kvenkápur, mikið og gott úrval. Slurla Jdnsson. Cocolith, sem er best innanhúss i stað panels og þolir vatn og eld, útvegar með verksmiðjuverði að viðbættu flutningsgjaldi G. E. J. Guðmundsson bryggiusm. í Reykjavík. Aðalumboðsmaður fyrir sölu á Cocolith til íslands jVtatreiðsluðreng vantar á „Mark Tvain", sem liggur stöðugt hjer á höfninni. Finnið fljótt H/F Timbur- og I4olavor.il. „Reykjavík44. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Laufásveg 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. kápur, -buxur, -stakkar, -svunt- ur, -ermar, í miklu úrvali. Sfurla Sónsson. H|f Völutjdur selur ódýrust húsgögn og hefur venjulega fyrirliggjandi: Kommóður, Borð, Buffet, Servanta, . Fataskápa, Rúmstæði, Bókahillur lit- aðar, Bókaskápa úr eik og mahogni, Ferðakoffort, Eldhúströppur, sem breyta má í stól, Skrifborð með skúffum og skápum, Búrskápa o. fl. Ofangreindir munir fást ósamsettir, ef óskað er. Allskonar önnur húsgögn eru smíð- uð úr öllum algengum viðartegund- um, eftir pöntum. Ennfremur eru til fyrirliggjandi: Hurðil’, mjög vandaðar, kvistlakkað- ar og grunnmálaðar ef óskað er, stærð: 30 X i°úr 1 '/2, kontrakílkdar 3°3"Xi°V'- ii/« 3°4"Xi°4"- i‘/« 3°5"Xi°3"- •’/» - 3°6"X i°6"— 1 'h — 3°8"Xi°8"— i*/> — Utidyrahurðir: 30 4"X2° úr 2" með kílstöðum 30 6"X2° — 2" — 30 8"X2°— 2" — — 3°I2"X2°— 2" — — Okahurðir, venjulegar. Talsvert af hurðum af ýmsum öðr- um stærðum en að ofan eru greindar eru einnig til fyrirliggjandi. Sömu- leiðis eru ávalt til: Gerikti, Gólflistar, Loftlistar, Kílstöð og ýmsar aðrar teg. af listum. Allskonar karmaefni. Rúmfætur, Rúmstólpar, Borðfætur, Kommóðufætur, Stigastólpar, Pílárar ýmiskonar. Margskonar rennismíðar eru til fyrir hendi og allskonar pantanir í þeirri grein fást fljótt og vel af hendi leystar. Komið og skoðið það, sem er fyrirliggjandi í verk- smiðju fjelagsins við Klapparstíg. Tilbuinn Fatnaður ódýrastur í bænum. Síuría Sónsson. Kerruhjól nýkomin f h/f Timbur- og kolaverslunin ,,Reykjavik“. J akkar, Hattar og Skálmar, alt waterproof, nýkomið með óheyrt lágu verði. Sturla Jónsson. Athygli karlmannaQna leiðist að því, að við sendum til allra 3V4 mtr. 135 cmtr. breitt, svart, dökkblátt og grádröfnótt nýtýsku fínullarefni í falleg og sterk föt fyrir aðeins 14 kr. 50 au. Fataefnið send- ist burðargjaldsfrítt með eftirkröfu, og má skila því aftur, ef það er ekki að óskum. Thybo Nlölles Klædefabrik, KSbenhavn. SP^ Mildar birgðir aí allskonar TIMBRI hefur h|f Timbur- og kolaversl. „Reykjavík“. Aætlun um hreinsun salerna í Rvík. Máuuda^snótt: Allur miðbæriuu frá lækn- um með Tjarnargötu, Suðurgötu, Túngötu og öllu Grjóta- þorpinu. 3?rið jiiclng-siiótt: Allur vesturbærinn, nema Bræðraborgarstígur. Miðvikudagsiiótt: Allur Bræðraborgarstígur með Laufásvegi, Miðstræti, Uingholtsstræti, Bókhlöðustíg, Amtmannsstig, Skálholtsstræti, Fríkirkjuvegi og Skóla- slræti. I^iratimditgíBiiiótt: Bankastræti, Skólavörðustíg- ur, Ingólfsstræti, Bergstaðastígur, Grundarstígur, Óðins- gata með öllum þvergötum. ITöstudagsnótt: Lindargata, Hverfisgata með þverstígum að Laugavegi. X^fiiigardíigsiiótt; Allur Laugavegur með öll- um þvergötum upp að Grettisgötu. Nunnuda^siiótt: Grettisgata, Njálsgata og all- ar þvergötur að Skólavörðustíg. Menn eru ámintir um, að hafa salerni sín opin eftir þessari auglýsingu frá 30. júní næstk. kl. 12. Bráðræði 25. júní 1912. Sv. .1. Einarsson. rOTTOHBNSTEDs dan$ka smjörlihi er besf. Ðiöjið um \e4urul\mar .Sóley” .Ingóífur" Mehla"eða Jlsafold,, Ömjörlihiö fæsi einungis fra i Offo Mönsted Vf. Kaupmdnnahöfn oð/íro5um ® i Danmörku. o mmm Á Franskur veggjapappir (betræk). nýjasta parísarsnií, ljómandi fallegur, ódýr og haldgóður, fæst hjá E. Olioiiilloti. Pið, sem eruð að byggja, eða ætlið að breyta um til batnaðar, komið og lítió ó sýnis- Prentsmiðjan Gutenberg. á

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.