Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 04.09.1912, Blaðsíða 4

Lögrétta - 04.09.1912, Blaðsíða 4
176 LOGRJETTA c3Z$jar söngBœfíur Viðbætir við sálmasöngsbók síra B. Þorsteinssonar, 89 ný og fögur sálmalög. Kostar í kápu 3 kr. Sendist hvert á land sem er gegn fyrirfram borgun eða póstkröfu, en þá bætist við I5a. póstkröfugjald. Þrjú sönglög eftir síra B. Þorsteinsson. (Kvöldljóð — Berðu mig til blómanna — Nú vakna þú, ísland). Kosta 75 au. að viðbættu 15 a. póstkröfugjaldi, nema borgað sje fyrir fram. Þessar bækur fást aðeins hjá Pjetri Lárussyni, Reykja- vík. Pósthólf 62. Símar: 27 og 236. að kaupa á hinni raiklu Haust-útsölu, sem byrjaði mánudaginn 2, september í Vefnaðarvöruverslun Verslunar- og íbúðarhus á Reyðarfirði, ásamt bryggju, er til sölu eða leigu, alt í góðu standi. Þar sem Fagradalsbrautin er nú í þann veginn að vera fullgerð, er hjer álitlegur staður til verslunar. Lysthafendur eru beðnir að snúa sjer til undirritaðs. Jakob Gunnlögsson. Köbenhavn, K. MÁLNINGARVÖRUR nýkomnar með Ceres. Vandaðar vörur! — Ódýrar vörur. "Versluniu Iljörn Kri§tjáusion. ,Skandia‘ mótorinn, Viðurkendur besti mótor í fiskibáta, er smíðaður í Lysekils mekaniska verkstads Aktiebolag, sem er stærst mótoraverksmiðja á Norðurlöndum. Einkasali fyrir ísland og Þ'æreyjar. Jakob Gunnlögsson Köbenhavn K. Alltýðumenumg op brenuivín. í frjettabrjefi frá Rússlandi til norsks blaðs segir á þessa leið: Fáfræði og brennivín (wodka) eru vafalaust verstu óvinir rússnesku þjóð- arinnar, sem spilla öllum framförum, en efla fátækt og vesalmensku. Þótt almenningsálitið hafi árum saman kraf- ist meiri aiþýðufræðslu, þá er þó sama sem ekkert gert að því. Ríkið legg- ur hlægilega lítið til alþýðufræðsl- unnar, og þingið hefur ekki komið neinum breytingum á í þeim efnum. Það er árangurslítið að ætla sjer að efla skyldurækni og sómatilfinn- ingu hjá þjóð, þar sem áttatíu og fimm af hundraði kunna hvorki skrift nje lestur. Og jafn árangurslítið er að benda henni á göfgandi dægra- styttingar. Þess vegna er jarðveg- urinn svo ágætur fyrir brennivínið.— Rússneskur verkamaður er fús til að fara alls á mis alla vikana til þess að geta farið á „ærlegan túr" á sunnu- dögum. Hjá einokunarbúðunum og veitingahúsunum má þá sjá margt viðbjóðslegt. Fátækar og harmþrugn- ar konur eru að reyna að flytja heim með sjer dauðadrukna og hálfvitlausa eiginmenn, sem svara ekki öðru en blótsyrðum, og svipað má sjá og heyra við lánshúsin, þar sem drykkjumað- urinn er með síðustu húsgögnin til að ná sjer í nokkra kópeka fyrir brenni- vín. Brennivínið gerir hann að villi- dýri. Hann formælir og lemur konu sína, sem er að togast á við hann um gamlan stól eða sængurföt, sem hún vill ekki missa, en hann er ein- ráðinn í að drekka út. Lögregluþjón- arnir hafa nóg að gera, að draga þá lökustu í svartholin. Þar liggja þeir í hrúgum hálfdauðir og illa til reika um helgar. Marg-oft má sjá verka- menn ganga berfætta seinni partinn á sunnudögum; þeir eru þá nýbúnir að veðsetja skóna sína fyrir brennivín. Því miður er drykkjuskapurinn sömuleiðis all-algengur á meðal kven- fólksins. Það er ýmist örvæntingin eða ilt uppeldi, sem kemur þeim á þá glötunarbraut. Samkvæmt opin berum skýrslum er áfengi orsök að helmingnum af öllurn manndrápum Rússlandi. Hin svonefndu tíu-kópeka- morð eru alls ekki hugárburður nje öfgar. Margur maðurinn hefur gerst morðingi til að ná sjer í tíu kópeka fyrir brennivín. Eins og kunnugt er hefur landstjórn- in einkasölu á brennivíni, og reynir hún að græða á því af ítrasta megni. Hún hefur einokunar-brennivínsbúðir, ekki einungis í borgunum, heldur stofnar hún og fleiri og fleiri sölu- staði út um allar sveitir. Væri þjóðin vel mentuð, mundi hættan ekki verða eins mikil. En með þeirri fáfræði og kæruleysi, sem nú ríkir á Rússlandi, er brennivínið versta átumein þjóð- fjelag3ins. Nokkur undanfarin ár hefur fjelag eitt í St. Pjetursborg unnið af alefli gegn áfenginu. Konstantínus stór- fursti er formaður fjelagsins, og margir frjálslyndir og vel mentaðir menn og konur í því. Það hefur nú stofnsett Takið eftir! Mjólkur-útsalan í Bergstaðastræti nr. 24 vill fá nýmjólk til útsölu sem allra fyrst. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar elskulega móðir, Ásta Sigurðardóttir frá Skjöldunganesi, andaðist sunnud. I. p. m. Jarðarförin fer fram frá „Görðum" laug- ard. 7. p. m. kl. II árd. Það tilkynnist einnig, eftir ósk hinnar látnu, að peir, sem hafa ætlað sjer að gefa krans, gefl andvirði hans til Heilsuhælisins. Virðingarfyist. Reykjavík 3. sept. 1912. Sigurður Jónsson. Einar Jónsson. Guðrún Jónsdóttir. Vilborg Jónsdóttir. Cocolith, sem er best innanhúss í stað panels og bolir vatn og eld, útvegar með verksmiðjuverði að viðbættu flutningsgjaldi G. E. J. Guðmundsson bryggiusm. í Reykjavík. Aðalumboðsmaður fyrir sölu á Cocolith til íslands. „and-áfengisdag“ til ágóða fyrir mál- efni sitt, með líku sniði og „Margrjet- ar-daginn“, sem Rússar halda til ágóða fyrir baráttuna gegn berkla- veikinni. Snemma morguns koma fjelags- menn saman í ráðhúsinu, og halda svo þaðan út um alla borgina með samskotabauka og fjölda af bindindis- ritum; og almenningur tekur vel undir það. Einkum gengur salan ágætlega í kringum brennivínsbúðirnar. Konur og börn sækjast þar eftir ritunum, ef þau kynnu að verða ástvinum þeirra til viðvörunar. Sporvagnarnir þeysa um götur borgarinnar með stór aug- lýsingaspjöld, þar sem lesa má um bölvun drykkjuskaparins. Bindindis- fjelagar heimsækja þennan dag allar opinberar skrifstofur og verslunar- staði, og útbýta þúsundum af áskor- unum til atvinnuveitenda og verk- stjóra, að þeir styðji að því, að verka- mennirnir gerist bindindismenn, og afli sjer þess fróðleiks, sem fjelagið veitir ókeypis mentunarlitlu fólki. Arðinum af deginum á að verja til að stofna heilsuhæli fyrir ofdrykkju- menn, og að bjarga börnum þeirra frá að komast í sama dýkið. Væntanlega getur fjelag þetta komið miklu góðu til leiðar í borg- unum, en út um sveitirnar verður erfiðara við að eiga. Landstjórnin verður að taka þar alvarlega í taum- ana, og ekki horfa í það, þótt al- þýðufræðslan kosti peninga, og blóð- peningasjóðurinn af áfengis-einokun- inni rýrni til muna. En hvenær skyldi rússneska landstjórnin sjá svo sóma sinn? S. Á Gíslason (íslenskaði). ipy Miklar birgðir af allskonar TIMBRI hefur h|f Timbur- og kolaversl. „Reykjavík“. OTTOM0NSTED; danska smjörlihi erbe^h Biöjiö um \eqund\mar , •Sótey* „Ingótfur" Mehla^eða Jsafotd* Smjörlihið fcest einungi$ fra Otto Mðn5ted Kaupmannahöfn og/frd^um i Danmörku. Í5Um Oeir, er vilja fá styrk úr ellistyrktarsjóði í ár, sendi beiönir sínar á skrifstofu borgarstjóra fyrir lok sept- embermán. Eyðublöð undir umsóknirnar fást hjá með- limum fátækranefndarinnar, fátækrafulltrúunum og hjer á skrifstofunni. Borgarstjóri Rvikur 8/s 1912. Páll Einarsson. 2 ðuglegar stúlkur, önnur vön daglegri matargjörð, hin til inniverka, óskast. Uppiýsingar á skrifstofu Steinolíu- fjelagsins. Áreidanleg' stúlka, sem er vön eldhússtörfum, óskast í vist sem fyrst hjá Stephaniu Copland. Girnli. verða haldnir í eftirnefndum búum í bæjarþingstoíunni föstudaginn 6. sept- ember næst: Þrotabúi Johans Ishöys verslunar- manns kl. 1 síðdegis. Þrotabúi Guðmundar Guðmunds- sonar sjómanns kl. 1V4 síðd. Dánarbúi Ólafs Ólafssonar fyrv. bæjarfulltrúa kl. 1V2 síðd. Dánarbúi Pjeturs Jónssonar sjó- manns kl. i3/4 síðd. Verða lagðar fram á fundunum skýrslur um eignir búanna og skrár yfir skuldir þeirra. Skiftaráðandinn í Reykjavík, 30. ágúst 1912. Jón Magnússon. Eggert Claessen ytlrrjettarmálaflutning8maður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—II og 4—5. Tal8Ími 16. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutnlngsmaður, Laufásveg 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5- Slirifið eftir* !! ! Creme, alullar Fermingar-Cashemir 0,75 — i.oo — Prima grátt Kjólavergarn 0,50 — Röndótt Kjólavergarn 0,50—0,63.—- Fagurblátt, járnsterkt Kjólacheviot 0,70. — Gott, failegt, heimaofið Kjóiaklæði af ýmsum litum 0,75,— Röndóttir, fallegir vetrarkjólar 0,80. — Fagurblátt Kam- garns-Cheviot 1,00. — Svört og mislit kjólatau af öllum litum 0,85—100 —1,15 —C35- 2 al. breið, góð herrafataefni 2,00 —2,35—-3,00. -— Sterk drengjaföt 1,00 — Járnsterk grá skólaföt 1,35.— Fagurblátt, sterkt drengja-cheviot 1,15. Okkar þekta, fagurbláa, járnsterka ofurhuga cheviot: fínt 2,00 — gróft 2,35 — prima 2,65. — Fagurblátt, þykt pilsa cheviot 1,15. — Fallegt, gott, svart klæði 2,00.— Fagur- blátt Kamgarns-serg-es til fata frá 2,00. — Grá- og grænröndótt hversdagspilsa- efni 1,00—1,15. — Þykk kápu og frakka- efni 2,00—2,35—2,75.— Kápuplyschsvart og allavega litt. — Ókkar alþekta, fagur- bláa, jótska veiði-klúbba-serges til herra- fataog dömufata 3,15—4,00—5,00.—Góð Hestateppi 4,00—5,00. — Falleg ferða- teppi 5,00—6,50. Hlý ullar-sængurteppi 3,50——4,00—5,00. , Vörurnar sendast burðargjaldsfrítt.— I skiftum fyrir vörur eiu teknir hreinir prjónaðir ullarklútar á 60 aura pr. kíló, ull fyrir 1,00—1,50 pr.kíló. Jydsk Kjolcklædelius, Köbmagergade 46. Köbenhavn K. n Þrjú Vöiundarhlutabrjef nr. 113, 116 og 416, hvert að nafnverði 300 krónur, og eitt hlutabrjef í Fjelags- bókbandinu, nr. 15, að nafnverði 100 krónur, verða seld á uppboði, er haldið verður hjer á skrifstofunni laugardaginn 7. sept. næstkomandi kl. 12 á hádegi. Söluskilmálar verða upplesnir á uppboðstaðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 28. ágúst 1912. Jón Magnússon. Umsóknir um ókeypis kenslu í barnaskóla Reykjavíkur fyrir börn yngri en 10 ára og um styrk úr Thorkiiliisjóði sendist borgstjóra fyrir 15. sept. þ. á. Borgarstjóri Reykjavíkur, 15. ág. 1912. Pdll Einarsson. H|f Völurjdur selur ódýrust húsgögn og hefur venjulega fyrirliggjandi: Kommóður, Borð, Bufifet, Servanta, Fataskápa, Rúmstæði, Bókahillur lit- aðar, Bókaskápa úr eik og mahogni, Ferðakoffort, Eidhúströppur, sem breyta má í stól, Skrifborð með skúffúm og skápum, Búrskápa o. fl. Ofangreindir munir fást ósamsettir, ef óskað er. Allskonar önnur húsgögn eru smíð- uð úr öllum algengum viðartegund- um, eftir pöntum. Ennfremur eru til fyrirliggjandi: Hurðir, mjög vandaðar, kvistlakkað- ar og grunnmálaðar ef óskað er, stærð: 30 X l0úr C/2, kontrakílkdar 3°3"Xl03"- 1V. - 3°4"Xi°4"— ,>/2 — 3°5"Xlo5"_ jt/, _ 3°6''Xl06"— 1V. — 3°8"X i°8"— I1/* — Utidyrahurðir: 30 4"X2° úr 2" með kílstöðum 3° 6"X20— 2" — — 3° 8"X2°— 2" — — 3°I2"X2°— 2" — — Okahurðir, venjuiegar. Talsvert af hurðum af ýmsum öðr- um stærðum en að öfan eru greindar eru einnig til fyrirliggjandi. Sömu- leiðis eru ávalt til: Gerikti, Gólflistar, Loftlistar, Kílstöð og ýmsar aðrar teg. af listum. Allskonar karmaefni. Rúmfætur, Rúmstólpar, Borðfætur, Kommóðufætur, Stigastólpar, Pílárar ýmiskonar. Margskonar rennismíðar eru til fyrir hendi og allskonar pantanir í þeirri grein fást fljótt og vel af hendi leystar. Komið og skoðið það, sem er fyrirliggjandi í verk- smiðju fjelagsins við Klapparstíg. |py Auglýsingum í „Lög- rfetlu(e tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.