Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 16.10.1912, Blaðsíða 4

Lögrétta - 16.10.1912, Blaðsíða 4
202 L0GRJETTA Karlmanna- fatnaðir, mörg hundruð, komu nú með »Ceres«, Stærsta úrval bæjarins. Vetr-arf rakkar og J akkar. Hvergi eins ódýrt. Síurla fJónsson. )is mrni I>æknadeil«l liáskólans veit- ir sjúklingum ókeypis læknishjálp svo sem hjer segir: Við öllum almennum sjúkdóm- um á þriðjudögum og föstudögum kl. 12—i, í húsi læknaskólans. Við augnsjúkdómum á Mið- vikudögum kl. 2—3, hjá Andrjes Fjeldsteð augnlækni. Við eyrna-, nef- og liúlssjúk- dóraum á fimtudögum kl. 2—3, hjá Ólafi Þorsteinssyni eyrnalækni. Við tannsjúkdómum á mánudög- um kl. 11 —12, hjá Vilhelm Bern- höft tannlækni. Guðm, llanuesson. Fiður fæst í verslun Síurla Sónsscn. Skófatnaður, afarvandaður og ódýr, margar tegundir. Nýtt með hverri ferð. Mikill afsláttur. Sturla Jónsson. Nýprentaðar bækur: Brynjólfur Sveinsson bisknp. Skáldsaga frá 17. öld. Höfundur Torfh. Þ. Hólm. Tíu sönglög fyrir fjórar karlmanna- raddir. Friðrik Bjarnason safnaði. Fjalla-Eyvindur, leikrit í fjórum þáttum, eftir Jóhann Sigurjónsson. Bókaverslun Arinbj. Sveinbjarnarsonar. miklar birgðir nýkomnar. Bæjarins besta úrval. Síuría cJónsson. rFYi 11 o-11111 «xl. Kenslu í ensku, dönsku og þýsku veitir Puríður Árnadóttir Jónsson. Til viðtals á Grundarstíg 4 við Ing- ólfsstræti kl 71/2—8V2 e. m. cd jí . 4-J u. CZ V U u 1/i 1 •'S g M g C :§ O 3> o ÍL. I <5 H V-. h <U ^ Z ^ c g . :0 O S J3 ? c «! « K .ti o- w- C ^ O to < ro s s § »2 rt r—1 ca o M bjo u O VO D G C C J* IO 'O ox I- v- ** fð c u C P « :0 a cti O 5 £ á § CQ O O irt O vn r, ^ O vo' vo ^ Z, VO o 1-TV cö CÖ cö C3 cti VG 0/} c o £ 3 a srt c Cuo o ox, c OJ Ouo c OJ O Q Q <u ja T3 G ctJ o 03 G T3 c öjox o ÖJD ^ 32 ° [C ‘Sc v- ‘53 1» rt tn 2 - 3 e 3 x S o o o -s « £ -o 'S> OJO 1895. 50 ára afmæli alþingis. H Edinborg sfofnuð. Gull í Lapplandi. Sænskur Ameríku<- maður, G. Shermann, hefur mýndað nýlega hlutafjelag með 25 milj. höfuðstóli til þess að vinna gull í finska Lapplandi. Hluta- fjeð kvað vera mest enskt. Nafn hlutafjel. er „Finland Bonanza gold mine company". J. Iiochefeller auðmaður hefur undan- farið ekki haft frið fyrir hótunarbrjefum frá bófafjelagi því.sem kallar sig »Svörtu hönd- ina«. Það er heimtað af honum stórfje, en ella hótað að sprengja hús hans í loft upp. Hann hefur í sumar haldið til á landsetri sínu, Pocantice Hills, og þar hefur verið gerð hver morðtilraunin á fætur annari, líklega til þess að ógna hon- um, því stund- um hefur þjónustufólk hans orðið fyrir árás- unum. Hryðjuverk þau, sem „Svarta höndin" vinnur, vekja meiri og meiri eftirtekt í Banda- ríkjunum, og menn þykjast nú vita, aðþetta fjelag standi í einhverju sambandi við »Ca- rnorra« og »Mafia«*fjelögin á Ítalíu. Öll eru þessi leynifjelög mjög fjölmenn, sagt, að »Svarta höndin* hafi 40 þús. fjelaga, er allir verði að hlýða í blindni hverri fyrir- skipun, sem stjórn fjelagsins gefur út. Innkaupin í Edinborg“ auka gleði — minka sorg. Til vetrarins hef jeg nú fengið afarstórt úrval af alls konar FATNAÐI. Far er meðal annars: Yetrarfrakkar á fullorðna, frá kr. 11,00 til 65,00, snoturt, nýmóðins enskt snið. Vetrarfrakkar á drengi og unglinga frá 5,00—25,00. Vetrarjakkar á drengi og fuilorðna frá 6,50—24,00. Alfatnaðir á drengi, unglinga og fulorðna frá 3,50 til 45,00. Regnkápnr handa kvenmönnum, karlmönnum, telpum og drengjum; stærsta og ódýrasta úrval, sem hjer hefur nokkurn tíma sjest. Skinnyesti, bæði á konur og karlmenn. Skinnjakkar í miklu úrvali. Skinnhúfnr, hentugar í kulda og óveðri 2,50—3,30. Vetrarhúfnr (loðhúfur), fjölbreytt úrval, nýjp.sta gerð. Yetrarnærföt alls konar, landsins stærsta úrval. Vetrarhanskar, stórt úrval. Vetrarhattar (karlmannahattar) nýjasta gerð. cfirauns vorslun S’Camóorg Jléaísírœíi 9. Pær marg-eítirspurðu Karlmanna-regnkápur eru nú loksins komnar í Austurstræti 1. Ásg-. G. Gunnlaugsson & Co. Bækur þess, Endurminningar Páls Melsteðs, verð 2 kr. 50 a., og Pislarsaga sjera Jóns Magnússonar 1. h., verð 1 kr. 50 a., koma út i október og eru til sölu hjá Arinb. Sveinbjarnarsyni bóksala i Reykjavik, Gnðm. Bergssyni bóksala, Isafirði, Bjarna Jónssyni banka- stjóra, Akureyri, og Pjetri Jóhannssyni bóksala, Seyðisfirði. Miklar birgðir af allskonar TIMBRI hefur h|f Timbur- og kolaversl. „Reykjavík11. Halla 08 leiðarbýlið I-If fæst ennþá í Bókaverslun Arinbj. Sveinbjarnarsonar og hjá útsölu- mönnum Bóksalatjelagsins. S. C. Xrauls Forsendelseshus (útsendingahús) I Iorsens sendir ókeypis öllum skrautverðskrá sína. -Talgími 801.— Islensk FRÍMERKI kaupir hæsta verði W. Ebbings Cigarfabrik. Fredericia. Danmark. I ðTTOMBNSTEDs dansfca smjörliki erbeál. Biðjii um \egund\nuxr .Sótey* .Ingólfur" ..Hehia~eöa JsxrfokT 6mjörlikið fœsf einungis fra i Offo Mön5fed vr. s Kauprrwnnahöfn oa/írosum sér' o i OanmöHtu. j y/v « 9 I Hl Skrifiið eftip!!! Prima gráu kjólavergarni 0,50. — Röndóttu kjólavergarni 0,50—0,63. — Ekta bláu níðsterku kjóla-cheviot 0,70. — Góðu, fallegu, heimaofnu kjólaklæði með allskonar litum. 0,75 — Röndóttum, fallegum vetrarkjólum 0,80. — Ekta bláu kamgarns-cheviot 1,00. — Svört- um og mislitum kjólaefnum af öllum litum 0,85—1,00—1,15—1,35. 2 áln. breið góð karlmannsfata- efni 2,00—2,35—3,00. — Sterkt drengja- fataefni i,oo—1,13. — Níðsterkt tau f skólaföt, grátt 1,35. — Ekta blátt sterkt drengja-cheviot 1,15. Okkar alþekta níðsterka ofurhuga cheviot fínt 2,00 — gróft 2,35 — prima 2,65. — Níðsterkt ofuihugatau til slits 2,65. — Ekta blátt þykt pilsa-cheviot 1,15. — Fallegt, gott, svart klæði 2,00. — Ekta blátt kam- garns-serges til fata frá 2,00. — Grá og grænröndótt efni í hversdagspils 1,00 —1,15. — Þykk kápu- og frakka efni 2,00—2,35—2,75. — Svart kápuplyss og allavega litt. Okkar alkunna „Jydsk Jagtklub-serges" í karlmanns- og kven- föt 3,15—4,00—5,00. — Góð hestateppi 4,00—5,00. Falleg ferðateppi 5,00— 6,50. — Hlý ullarteppi 3,50—4,00—5,00. 1 skiftum fyrir vöt ur eru teknir hreinir prjónaðir ullarklúlar d 60 aur. kllðid, og ull d 1,00 til 1,70 kílóið. Jydsk KJoleklædehus, Köbmagergade 46, Köbenhavn K. hrúkuð íslcnsk, alls- konar borgar cnginn betur en Hclgi Helgason (hjá Zimsen) Reykjavík. Völuridur selur ódýrust húsgögn og hefur venjulega fyrirliggjandi: Kommóður, Borð, Buffet, Servanta, Fataskápa, Rúmstæði, Bókahillur lit- aðar, Bókaskápa úr eik og mahogni, Ferðakoffort, Eldhúströppur, sem breyta má í stól, Skrifborð með skúffum og skápum, Búrskápa o. fl. Ofangreindir munir fást ósamsettir, ef óskað er. Allskonar önnur húsgögn eru smíð- uð úr öllum algengum viðartegund- um, eftir pöntum. Ennfremur eru til fyrirliggjandi: Hurðir, mjög vandaðar, kvistlakkað- ar og grunnmálaðar ef óskað er, stærð: 3° X l0úr i'/a, kontrakílkdar 3°3"Xi°l"- 1 V» - 304"Xi°4"- i*/« - 3°5"Xi°5"- i1/* - 3°6"Xi°6"— i1/. — 3°8"Xi°8"— 1V* — Útidyrahurðir: 3» 4"X2° ór 2" með kflstöðum 3° 6"X2° — 2" - — 3° 8"X2°— 2" — — 3°I2"X2°— 2" - - Okahurðir, venjulegar. Talsvert af hurðum af ýmsum öðr- um stærðum en að ófan eru greindar eru einnig til fyrirliggjandi. Sömu- leiðis eru ávalt til: Gerikti, Gólflistar, Loftlistar, Kíistöð og ýmsar aðrar teg. af listum. Allskonar karmaefni. Rúmfætur, Rúmstólpar, Borðfætur, Kommóðufætur, Stigastólpar, Pílárar ýmiskonar. Margskonar rennismíðar eru til fyrir hendi og allskonar pantanir í þeirri grein fást fljótt og vel af hendi leystar. Komið og skoðið það, sem er fyrirliggjandi í verk- smiðju fjelagsins við Klapparstíg. Cocolith, sem er best innanhúss i stað panels og þoiir vatn og eld, útvegar með verksmiðjuverði að viðbættu flutningsgjaldi G. E. J. Guðmundsson bryggiusm. í Reykjavík. Aðalumboðsmaður fyrir sölu á Cocolith til íslands. Eggert Claessen yflrrjettarmálaflutnlngsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Lanfásveg 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Auglýsingum i „Lög- rjettu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan,

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.