Lögrétta - 23.10.1912, Page 4
206
L0GRJETTA
03 <L>
. . bx E s
f t <u 03 3
ca J* vO
CZX X *-> cn u '5? Á 'O
c=» cn C <u u 00
1 o
03 CJ cc c 03 u
*T=3 CJ tLl rú"
c—. :CZD cö '03
-
£=\ CLZ> 'O C D b/3 <U C <D O
•*-» "rt o 03
03 4-> o u
co
CÖ
t=\
e 'S
S g
o
jc w
->» rt
c §
11
d2 rt
D
txc
e/3
3 5
^ «
bi S
<U fO
^ «o
1_
rt o
b£ :2
rt £
S w
. «5
-x
T3
e
3
>
t/i
3
175
m m
f- , VO
CZ3
CZ3D 1
LO
o o" *o
^TZZJ
:0 CL :0 CL X-.
re 03 'O
= O XI O XI X
CLZ> •J) V-x
J a: 03
p , <U ’a c
s <—*> 4-» (A o
c C
e—, Q. o
CLZ) Ct 4-» s
r~ —i b* > cð
w X X
• ■ 8 bí
c—. cö rf O o iA
c—I” 00 R
CZD ►H
c=) u o
44 u
03 3
ú '>)
-T=í C o? -C X
C1Z> U X u
*~r—~i C
C—. X 03
CtZJ V 1*0 bJD
KCZD > o c
CTZ3 u
p=3 CO u cð <u >
CTZ3 u u u
CO vO cð >
cn X
o
o
i-C
1895.
50 ára afmæli alþingis.
W Edinborg siáá
Arkiv för nordisk Filologi. í
nýlega i5t komnu hefti af þessu tímariti,
sem Lögr. hefur verið sent, eru tvær langar
ritgerðir um hljóðfræði norrænna mála:
„Det danske stöd og urnordisk synkobe",
eftir prófessor Otto Jespersen í Khöfn, og
frainhald af ritgerð eftir Emil OlsonfLundi
í Svíþjóð: „Omtvistadc fiá/or i fornnordisk
ljudlá-a". Síra Jón Jónsson á Stafafelli ritar
um nöfnin Gyða og Gyríður í fornum bók-
um og færir ástæður fyrir því að þetta sjeu
sömu nöfnin.
V. Dihlerup
docent f Khöfn
ritar um bók
eftir frú dr. Lis
Jakobsen: Stu-
dier til det
danske Rigs-
sprogs His-
torie fra Eriks
Lov til Chr.
III3 Bibel. I.
Lydhi.storie. Kbh. 1910. O. F. Hultman í
Torskaren í Finnlandi ritar eftirmæli eftir
Axel Olaf Frendenthal, er andaðist í Hels-
ingfors 2. júlí 1911, 74 ára gamall. Tíma-
rit þetta prentar ritgerðir á öllum Norður-
landamálum, þýsku og ensku.
Kvæði -Jónasar Hallgrímssonar er nú
byrjað að prenta í Gutenberg. Útg. er Jóh.
Jóhannesson, en Jón Ólafsson alþm. mun sjá
um útgáfuna í p-entun.
Innkaupin í
ELdinborg1
auka gleði —
minka sorg.
Gjaflp og áheit til Heilsu-
hælisfjelagsins:
N-f 5 kr.; G. Ó., Akureyri, 10 kr>; Þ. S.
25 kr ; Kjósaringur fkr.; N. N., Rv., 2 kr.;
Jón Jónsson, Vatnsst. 16, 10 kr.; heimilið á
ReynisVatni 4 kr.; G. j. tokr.; E. E.,Akran.,
S kr.; Sig. Jónssön, Bakka, 10 kr.; Guðr.
Jónsd , Þormóðsd., 1 kr.; Guðr. Ólafsd. s. st.
í kr.; Sig. Bjamas. s. st. 50 au ; Ól. Þorst.
s. st. 5 kr.; Bj. Jónss. 5 kr.; kona á Norð-
urlandi 4 kr.; G. 2 kr.; N. N., Vatnsl., 5 kr.;
Run. Jónss. 20 kr ; 3 menn á Sauðarkróki
io kr.; Þ. F. G. 5 kr.; N. N. 2 kr.; ferm-
ingarst. 2 kr.; N. N., Bíldudal, 5 kr. Ah.
afh. af Þorl. Jónss. 5 kr.; J. Bookless, Hafnarf.
100 kr.; stúlka í Bf. ? kr.; frÖ Kristjansen
Barons Can. 7 kr.; söngfjel. í Garði 50 kr.;
N. N. 12 kr.; J. J. 6 kr.; piltar á Sandi 5
kr ; N. N., Rv., 2 kr.; I. 2 kr.; H. S. iokr.;
stúlka í Skagaf. 2 kr.; lestrarfjel. Fróði,
Canada, 19 kr, 35 a.; G. Jónss., Litlubr., 2 kr.;
Klúbbúrinn Borgarinn 38 kr.; S.J., Rv., 5
kr.; Möðruvallahj. Eyjaf. 10 kr.; N.N , Bjólu-
hv., i kr ; Marteinn kaupm. Einarss. 88 kr. 31
e ; Elfas Eyjólfsson 2 kr.; N. N. 2 kr ; N.
N., Gfslh.hr, 5 kr.; N. N., Oddeyri, 10 kr.;
áh. afh. af Sigv. Valentínuss. 10 kr.; vinnu-
pilturiokr.; Sig. Daníelss., Kolv.h., 10 kr.
Gjafir úr Mosfellssveit: Björn Bjarnars. 1
Wi ; S. Bjömsd. joa.; II S. Björtisd. 50,1.;
Þ A. Björnsd. 50 a.; Kristrún Eyjólfsd. I
kr.; P. EymUndss. i kr, öll ft á Grafarh.;
Gr. Gfslad., Gróul., 50 a. ; Guðl, Guðmundss.
I kr.; Magn Hanss. 50 a ; G. EylíLd. [ kr.;
M. Pjetursd, I kr.; Kr. Eylífsd. 503 , öll frá
Árbæ; fiá Élliðakoti 5 kr.; G. Björnss.,
Miðdal, 6 kr.; G. Magn., Geith., 2 ki.; E.
Guðm., Miðdal, 3 kr ; B. Þórðars., Lágaf,, 1
kr.; frá Oskoti 6 kr.; M. Þorsteinsd., Útfarsf.,
1 kr.; Sk. Guðm. s, st. 2 kr.; A. Jónsd,
Gufun,, 2 kr.; St. P. Sigurðard. s. st. 1 kr.;
Sig. Óddss. s. st. 8 kr.; Páll Gestss., Eyði, 1
kr ; M. Sigurðard. s. st. I kr ; Vígm Páiss.
50 ati ; Karl G. Pálss. s. st. 50 a.; P.
Guðm., Rv„ 1 kr ; G. Þorlákss., Korpólfsst.,
1 kr.; Axel Guðm. s. st. 50 a.; Þorl. Sig.
S. st. 1 kr; Kr. Guðmundsd. s st. 1 kr.;
Guðr. Þorláksd. s st. 1 kr ; M. Jónsd.,
Blikast., 2 kr.; Ág. Hafliðad. s. st. 1 kr.; Þ.
M. Þorlákss. s. st. 2 kr.; Kr. Jósafatsd. s.
st. 1 kr.; Erl. Erlendss., Helgaf., 2 kr.; M.
Guðmundss. s. st. 50 a.; Guðl. Árnas. s. st.
50 au.; G. Björnsd., Grafarh., 1 kr.; O. Ein-
arss., Kálfak., 2 kr.; A. Halldórsd., Bring-
um, 1 kr.; H. Halldórsd. s. st. 1 kr.; H.
Jónss., Álaf., 2 kr.; frá Ártúnum 5 kr.
Samtals: 77 kr.
Háseti á J. Forseta 10 kr.; kona í Ölfusi
10 kr ; N. N., Borgarhr., 25 kr.; Júníus Jónss.
afm.gj. 25 kr.; kona á Akran. 2 kr.; Gunnar
Gunnarsson og kona hans, N.-Dak., 20 kr.;
sekt úr Húnavatnss. 20 kr.; kona í Rv. 5
kr,; Rut Sölvason 10 kr.; N. N. 5 kr.; kona
2 kr.; Jón Sigurðss., Haukag , 5 kr. Á. M.
5 kr; Seltirrxingur 25 kr.; M. Þ. 100 kr.;
kona á Alftan. 2kr.: Mrs Chiswell 200 kr.;
Rebekka Guðmundsd. Johnsen, Winnipeg,
100 kr.; 2 kunningjar 10 kr.; kona 2 kr;
Nói 200 kr.; frú Halberg s7/a 200 kr.; R.
Á. 5 kr.; kona á Miðnesi 3 kr.‘, kona á
Álftan. 2 kr.; H. G. 5 k.; A. S. 11 kr.;
Dídí og Múddí 2 kr.; G-j-G, Reyðarf., 6 kr.;
N. N. 6 kr.; kona á Sigluf. 5 kr.; kv.fjel.
Kvikk, Seyðisf., 50 kr.; Sigurst. Bjarnas. 10
kr.; H. G. 5 kr.; Sig. Sig., Eskif., 5 kr.;
Blönduósbúi 1 kr.; Kv.fjel. Sauðarkr. 50 kr.;
J. Einarss., Can., 37 kr.; Hornfirðingur 5 kr.;
Sölvi Sölvason 50 kr. 41 e.; N. N. Akureyri
100 kr.; S. H. 32 kr.; Þork. Guðmundss. og
Guðrún S. Bergþórsd. ^/9 5° kr.; stúlka á
Akranesi 2 kr.; stúlka í Rv. 5 kr.
Frá Ögurd.: Kona, afm.gj., 50 a.; Ö. 1
kr.; húsfr. G. Jónsd. og húsfr. Elísabet
Guðmundsd., Æðey, 6 kr.; Jóh. Pálss.,
Garðastr., 5 kr. Samt.: kr. 12,50.
St. G. 10 kr.; Ág. Guðmundsson, ísaf.,
15 kr.
Ásta Jónsd., Krisibjörg Arnbjarnard. og
Elínbotg Kristjánsd. í Borgarn'esi 23 kr.
Jón Rósenkranz.
Aðalstr. 18 (niðii); heimakl.2-3. Tals. 317,
ijesta og éðýrasta
tóbaksverslun
bæjarins
viðurkenna allir að sje verslnn
c7óns S&oega.
Brúkuð íslensk
Frímerki
kaupir háu verði Sigurðnr Jónsson,
Lindargötu 1 B, Reykjavík.
[brúkuð íslensk, alls-
konar bopgar enginn
betur en
Helgi Ilelgasou
(hjá Zimsen)
Reykjavík.
Prentsmiðjan Gulenberg.
Nýprentaðar
bækur:
Brynjólfur Sveinsson bisknp.
Skáldsaga frá 17. öld. Höfundur
Torfh. Þ. Hólm.
TÍU sönglög fyrir fjórar karlinanna-
raddir. Friðrik Bjarnason safnaði.
Fjaila-Eyvindur, leikrit í fjórum
þáttum, eftir Jóhann Sigurjónsson.
Bókaverslun
Arinbj. Sveinbjarnarsonar.
S. C. Xraul8
Forsendelseshus
(útsendineahús)
ÉHorsens
sendir ókeypis öllum
skrautverðskrá sína.
— Talsími 801.—
lslensk FRÍMERKI
kaupir hæsta verði
W. Ebbings Cigarfabrik.
Fredericia. Danmark.
Halla 03 HeiðarbýliO I-If
fæst ennþá í Bókaverslun Arinbj.
Sveinbjarnarsonar og hjá útsölu-
mönnum Bóksalatjelagsins.
Eggert Claeesen
yfirrjettarmálaflutnlngsmaður.
PÓ8thús8træti 17. Venjulega heima kl. 10—11
og 4—5. Talaími 16.
Oddur Gíslason
yfirrjettarmálaflutningsmaður,
Lanfásveg 22.
Venjul. heima kl. II —12 og 4—5.
,HAUKUR‘,
taeimllisblað með myndum.
Ritstjóri: Stefán Runólfsson.
„Haukur" er eina íslenzkaheimilisblað-
ið — flytur eingöngu úrvals sögup,
fpóðleik og skemtun. Aðalsögurnarnú;
Leyndardómar Parisarborgar
eftir frakkneska störskáldið E u g e n e
S ti e, með fjölda ágætra mynda
eftir frakkneska dráttlistarmenn, og
Æfintýri Sherlock Holmes,
leynilögreglusögur eftir A. Conan Doyle.
Þetta eru heimsfrægar sögur, sem al-
staðar eru lesnar með aðdánn.
Leyndapdómap Papísapbopgap er
mesta, efnisríkasta og stórfenglegasta saga,
sem birzt hefir á íslenzku.
Auk þessa er í „Hauk“ alls konar fróð-
leikur
úr öllum áttum,
með myndum svo hundruðum
s k i f t i r, og enn fremur smásögur,
skpitlup, spakmæli o. fl., o. fl.
„Haukup ' ætti að vepa á hvepju
einasta heimili. Allir, sem fróðleik
og góðri skemtnn tinna, kaupahann.
Þeir, sem vilja ná í söguna: Leynd-
aedónrap Parísarborgar á íslenzku,
verða að gerast kaupendur að þessu yfir-
standandi (TIII) bindi “Hauks“. áður en
upplagið þrjtur, því að sagan verður e k k i
sérprentuð.
Verð hvers bindis, 30 arka, er að eins
2 kp., þótt miklu meiea vieði sé í
raun og veru.
Afgreiðsla: Skólastræti 3, Reykjavik.
Ullartau!
með stórkaupaveröi.
Með því verði, sem hjer segir, eru boðin
góð, sterk, jótsk ullarföt:
4 mjög þykkar og hlýjar karlmanna-
skyrtur.....................á kr. 7,80
4 dto sjerlega stórar . . . - — 8,90
4nar buxur úr sama efni . . - — 8,60
4nar dto sjerlega stórar . . - — 9,90
V2 dusin þykkir, grófir karlmannasokkar
aðeins á kr. 5,40. J/a dúsin þykkir, svartir
kvensokkar aðeins kr. 6,83. Prjónuð karl
manna-ullarvesti, blá, brún og svört á kr.
3.40—4,80—5,72—6,59—7,82. Þykkar, bláar
sjómannapeysur frá kr. 3,70—5,48—6,28—
7,54. Prjónuð kven-ullarvesti, margir litir,
frá 1,62—1,88—2,12—2,37. Sterkir og hlýir
kven-ullarsokkar frá kr. 1,83—3,48. Öll nær-
föt og sokkar handa börnum fyrir sama,
lága verðið. Alt sendist viðstöðulaust,
portófrítt gegn eftirkröfu.
Tpikotagefabplken Skjold
Damgaard Nielsen,
Torvegade 24, Kobenhavn C.
gpy Auglýsingum í „Lög-
rjettu“ tekur ritstjórinn við
eða prentsmiðjan.
JBýðsRólinn
í tZercjsfaéastrœti 3 veréur setiur 26. þ.
m.j Rt. 4 e. m.
jjj
Undirritaðir hafa tekið að sjer aðalútsölu hj
landi á svonefndum
Hexamótorum
og Peuta-mótorum tilbúnum af verkfræðingafirmainu
I
Frits Egnell í Stokkhólmi.
Mótorar þessir eru með öllum nútímaendurbótum.
f*eir eru sterkir og einfaldir, eyða lítilli olíu og brenna
hverskonar olíu.
Verðið er töluvert lægra en á hinum algengustu —
því miður úreltu — mótortegundum, sem mest eru not-
aðar hjer á landi.
Þeir, sem ætla sjer að eignast nýjan mótor, ættu að
leita sjer upplýsinga um þessa, áður en þeir afgjöra kaup
við aðra. Enginn mótor hefur fleiri kosti en Blexa-mót-
op; um það er hægt að fá fullkomnar upplýsingar hjá
jfíiig. flygenring, og ijolger Debell,
Hafnarfirði. Reykjavík.
Miklar birgðir af
allskonar TIMBRI
hefur h|f Timbnr- og
kolaversl. nReykjavík“.
Bolinders mótorar
í báta og skip
eru bestir og traustastir allra mótora, og hafa orðið
hlutskarpastir keppinautar á öllum sýningum, þar sem
þeir hafa verið sýndir.
Bygging þeirra og sainansetning er mjög einföld, —
meðferð öll því vandaminni og auðveldari, — Þeir eyða
minni oliu en nokkrir aðrir mótorar, og má nota til þeirra
jarðoliu, óhreinsaða steinolíu eða algenga steinolíu, eftir
vild. Þessir mótorar eru tilbúnir ýmist með breytilegum
skrúfublöðum (sldftbar propel), sem er venjulegast í fiski-
bátum, eða með breylilegum möndulsnúningi.
Verksmiðjan býr einnig til mótora til notkunar á
landi með hagfeldasta fyrirkomulagi.
Upjilýsingar, verðlistar o. s. frv. fást hjá
umboðsmönnum vorum.
oss og hjá
Timbur- og kola-verslunin „Reykjavík",
einkasali fypir Island.
Umboðsmaður vor fyrir Vestfirði er:
herra Karl OlgelPSSOn faktor á fsafirði.
Námsskeið í bifvjelafræði.
Frá 15. nóvember til 14. desember þ. á. fer fram kensla í
bifvjelafræði í stýrimannaskólanum í Reykjavík. Þeir, sem óska að
taka þátt í námsskeiðinu, snúi sjer til undirritaðs.
Beykjavík 18. október 1912.
Póll I lalldór^^on.