Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 30.10.1912, Blaðsíða 3

Lögrétta - 30.10.1912, Blaðsíða 3
L0GRJETTA 209 3 ’So H xu 3 Cuo JU s ‘>s o u O rt 3 C _2 *-> i *E I ^ b O M M 3 43 ct3 co OJ > T3 C 3 b/i u 4-* vo co 8 P4 . '<í* o vrt »n ™ ^ C v M I > in ötl 'rt M 4> l» 3 n? O O un m o' '01 Nóbelsverðlaun læknisfræðinnar eru sögð eiga að lenda nú hjá dr. Alexis Carrel í New-York. Enska þingið kom saman 8. þ. m. Sumir spá nýjum kosningum bráðlega. Stjórnin lagði fyrir þingið uppástungu um meðferð írska heimastjórnarmálsins. Samkvæmt henni á að verja 25 dögum til nefndarstarfa, en til að ræða tillögur nefndarinnar á svo að verja 5 dögum. Svo á loks 3. umræða að fara fram á 2 dögum. Formaður nefndar þeirrar, er mál- ið hefur til at- hugunar, skal ákveða, hverj- ar tillögurskuli koma til um- K/i rt *r o á ,2 ,:0 -3 U-. - '4-i cð ^cö VO *53o ‘533 ** ’53 c c c <U <L> <D V. h u Q Q Q vr» CO cð 10 'O bjo o vn vr> ro 10 51) G '<ð cð 'O 3 7; cð O 4-* n 4-» §0 £ c H in *s a D o JH ræðu á hverj- um einstökum þingfundi. Annars er sagt, að enska stjórnin vilji takmarka ræðulengd og umræður í þinginu með því að of miklar umræður þykja seinka störfum þess óþarflega mikið. Útrekstur úr Tyrklandi. í byrjun ófrið- arins tóku Tyrkir þegar að vísa burtu úr landinu Grikkjum, Serbum og Búlgurum. Fóru þeir í stórhópum úr landi fyrstu dagana. Hafnarháskóli. Kenslumálaraðaneytið danska hefur nýlega skipað nefnd til þess að athuga bæði alla stjórn og fjárhag háskólans í Khöfn. Formaður þeirrar riefndar er H. Höffding prófessor. Tilefnið til nefndarskip- unarinnar gáfu umræður í þinginu um laun háskólakennaranna. c cn *0 3 cð C J2 rt £ ‘C >, &. & v > Innkaupin í Edinborg auka gleði — minka sorg. Ferð til Kaupmannahafnar. Eftir Bjarna Sœrnundsson. (Frh.). ----- II. Jæja, jeg var þá aftur í Höfn, og hafði ekki komið þangað síðan jeg fór heim sem nýbakaður kandídat 1894, og má nærri geta að margt væri breytt sfðan, bæði borgin sjálf og lífið í henni. Þá voru íbúarnir eitlhvað um 400 þús., nú eru þeir nær 550 þús., þá voru hesta-droskur og hesta-sporvagnar aðal-mannflutn- ingatækin um borgina; mótorvagnar (eða bifreiðar) og rafmagnssporvagn- ar voru ekki komnir. Nú þjóta mótor- vagnar og rafmagns-sporvagnar fram og aftur um alla borgina, en hitt eru orðnir fásjeðir gripir. Þá var aðeins Ströget (o: Vimmelskaftið, Austur- gata og Breiðgata) og „Kaupmakar- inn“ asfalteruð; nú eru allar helstu göturnar þannig, og er því vagn- skröltið æði mikið minna en áður. Þá voru talsímastrengirnir eins og þjettriðið net yfir öllum bænum, nú eru þeir horfnir, grafnir fyrir löngu, og máttu þeir missa sig og síst munu veslings svölurnar hafa syrgt þá. í stað gömlu Knippelsbrúar og Löngu- brúar eru komnar brýr, sem eru stór- kostleg og snildarleg mannvirki. Þá er og eigi lítil breyting orðin á um stórhýsi. Þá var Ráðhúsið eigi til, og aðeins byrjað á Glýptótekinu; Mar- marakirkjan og Listasafn ríkisins eigi fullgerð, að jeg ekki nefni konung- lega bókasafnið, og hin mikilfeng- legu hús: aðal-járnbrautarstöðina nýju og nýja pósthpsið, og síðast, en ekki síst, Ríkisspítalann mikla, sem er heilt borgarhverfi út af fyrir sig. Stór svæði af borginni eru enn hjer um bil eins og þau voru fyrir 20 árum, en svo eru önnur, sem eru mjög breytt, eins og t. d. hverfið milli Kaupmakara og Gautagötu, þar sem fjöldi óþokkalegra húsa við þröngar götur hefur verið rifinn niður, en breiðar götur, með skrautlegum ný- tískuhúsum, eru komnar í staðinn; mjög breytt er hverfið kringum Tívólí og Ráðhússplássið, stórborgalegasta svæðið í allri borginni; er þar oft nærri lífsháski að fara gangandi yfir, vegna vagnferða; önnur hverfi eru alveg ný, eins og t. d. á Austur- brú í nánd við Fríhöfnina, á Amager við íslandsbryggju og í Grönningen. Sumt af öllu þessu varð jeg þegar var við á leiðinni frá skipinu inn í borgina. Einnig tók jeg fljótt eftir skemti- legri breytingu á útliti bæjarins, sem sje þeirri, að nú er vlða farið að skreyta húsaveggina með lifandi blóm- um, sem ræktuð eru í kössum eða pottum á þrepum undir gluggunum, eða vaxa alla leið frá jörðu. Ferð mín til Hafnar var ekki ein- tóm skemtiferð; aðal-erindið var að fást við fiskirannsóknir á rannsókna- stofu hafrannsóknanna og á Dýra- safninu og svo ætlaði jeg að skoða fiskisýningu þá, er haldin var á ís- landsbryggju í júlí og ágúst. Jeg bjó lengstum í Rörhólmsgötu, við vötnin, og var til húsa hjá gamalli kunningjakonu, frk. Kristínu Jóhanns- dóttur, er margir landar, er verið hafa í Höfn, þekkja að öllu góðu. Jeg hafði mikið erindi við dr. Jóhs. Schmidt, forstöðumann fiskirannsókn- anna á „Thor“ við ísland. Hann er nú orðinn jafnframt forstöðumaður hinnar frægu rannsóknastofnunar, Carlsbergs Laboratorium, í Valby, og eftirmaður Emils Chr. Hansens pró- fessors, eins hins frægasta af síðari tíma vísindamönnum Dana; hann varð fyrstur til þess að „hreinrækta" ölgerðarsveppinn og lagði með því vísindalegan grundvöll undir alla öl- gerð. Jeg var þar daglega við fiski- rannsóknir hjá dr. Schmidt. Rann- sóknahúsið er ekki stórt, en afar- vandað og skrautlegt. A vegginn andspænis aðaldyrunum er letrað, að engri þeirri uppgötvun, er gerð verði Jarðarför föður mín fer fram á morgun, fimtudagmn 31. okt., kl. 12 á hádegi, frá heim- ili minu, Tjarnargötu 22. — Hinn framliðni áleit kransa oparfa. Rvík 30. okt. 1912. Klemens Jónsson. Besta og óðýrasta tóbaksverslun bæjarins viðnrkenna allir að sje verslun c3éns SfroGCja. Cöngustafir nýkomnir. Sturla Jónsson. €nðurminningar Páls Melsteðs og físlarsaga síra Jóns Magnússonar, fást í bóka- verslun Arinbj. STeinbjarnarsonar. Tombölu heldur Kvenfjeiag Fríkirkjusafn- aðarins, laugardaginn 2. þ. m. og sunnudaginn 3. s. m., í Bárubúð. Nánar á götuauglýsingum. brúkuð íssloiislc, alls- konar borgar enginn betur en Helffi Helgason (hjá Zimsen) Reykjavik. á þessari rannsóknastofnun og geti haft þýðingu fyrir allan almenning, megi halda Ieyndri. Bera þessi fyrir- mæli ljósan vott um göfugmensku og andlegt víðsýni stofnandans, gamla Jakobsens. Tómstundum mínum varði jeg til þess að fara um borgina og skoða ýmislegt af hinum ágætu söfnum, sem Höfn er svo auðug af og fræg fyrir, skemtigarðana eða mannhfið, eins og það birtist á strætunum eða á hinum stóru skemtistöðum borgarinnar. Jeg var því allmikið á ferðinni um alla borgina fram og aftur, en það eru eigi litlar vegalengdir úr einum enda borgarinnar í annan, en til allra lukku þarf maður ekki að ganga það alt, því að samgöngufærin eru nú í besta lagi. Auðmennirnir geta þotið um alt í „bílum", o: átómóbílum (bifreið- um), en hinir verða að láta sjer nægja rafmagns-sporvagnana. Þeir urðu uppáhaldið mitt; þeir eru mjög ódýr- ir, svo ódýrir, að það má fara syðst úr Valby og út í Hellerup fyrir eina 10 aura; það er álíka langur vegur og úr Reykjavík og suður f Hafnar- fjörð (10 km), en það kostar lfka 10 aura að fara I kflómetra; og svo þarf sjaldan að bíða lengur en 5' eftir sporvagni á tíðfarnari leiðunum. Já, hvenær ætli við fáum slík samgöngu- tæki i þöfuðstað íslands? Það verð- ur eflaust langt þangað til sporvagn- ar geta borgað sig, þar sem það bætist við, að fáar götur eru svo breiðar, að þar sje pláss fyrir spor- braut samhliða hinni vanalegu ak- braut. En, bifreiðarnar? Ætli vjer fáum aldrei að sjá þessi ágætu flutn- ingatæki, sem annarstaðar eru að út- rýma öllum hestavögnum meir og meir, og farin að keppa við járn- brautirnar? Jú. Það er satt, við höfðum hjer um árið þá ánægju, að sjá eina knúða fram með — manns- afli, svona annað veifið! Og þar með var full reynsla fengin fyrir því, að bifreiðar ættu ekki við hjá ossl Ur því að jeg mintist á samgöngu- c/ iŒynning. Allir leigjendur i tnínum eigin húsum hjer i bœnum, og þeim húsum, sem jeg hef umsjón með, eru ámintir um að loka fgrir vatnið á hverju kvöldi í vetur, livernig sem veður er; vanti tgkla að stopphönum, skaf/a jeg þá tafarlaust, þegar mjer er gert aðvart um það. Sje út af þessu brugðið, verða leigjendurnir að hera allan kostnað, sem af því kann að leiða að vatnsrör springi af völdum frosts. Pessi tilkynning verður Idtin nœgja í eitt skifti fyrir öll. Reykjavlk 30. okt. 1912. <3éfí. *3éfíanmsson. Laugaveg 19. tæki, þá á best við að geta þess um leið, að jeg fekk eitt sinn tækifæri til þess að sjá nýjasta samgöngu- tækið, Jlugvjelina. Það var út á Amagerfælled. Þar flaug danskur maður, Birch að nafni, með einn far- þega með sjer. Það var um kveld, í inndælu veðri, logni og blíðu. Hann flaug upp kippkorn frá þar sem jeg stóð, og fór f stóran hring langt út yfir Sund, yfir suðurodda Amager, inn yfir borgina, og kom svo niður á sama stað og hann fór upp. Gekk það alt ágætlega og eins gengu 2 styttri ferðir, er hann fór upp aft- ur. Hafði jeg hálfgerða löngun til þess að fara með; þó stóð mjer hinsvegar stuggur af hinum voðalega þyt, sem skrúfublöðin gera. Heyrð- ist hann langan veg burtu. Þó að vel gengi í svonu góðu veðri, þá er ekki víst, að eins vel hefði gAigið í hvössu og svipóttu veðri og eflaust eiga flugvjelarnar enn langt í land, til þess að þær verði færar í flest- an „sjó". Þessi vjel var „mónoplan" og alls ekki ósvipuð stórum fugli, eða öllu heldur sumum skordýrum, þegar hún var komin í fjarska. Þó að vjelin flygi vel, þá flugu svölurn- ar litlu þar yfir engin óneitanlega miklu betur, en samt fanst mjer að nú hefði jeg sjeð nokkuð sem var merkilegt. — Birch þessi kvæntist meðan jeg var í Höfn og fór brúð- kaupsferð á flugvjehnni og mundi ef til vill hafa látið gefa sig í hjóna- band í loftinu, ef einhver prestur hefði vilja hætta sjer svo hátt frá jörð, því að konuefnið var orðin vön þessum loftförum með honum, og í annað skifti flaug hann með tvo menn með sjer (annar þeirra var son- ur Valdemars prins). (Frh.). fl ÉÍl Læknahjeruð. 9. þ. m. var Horna- fjarðarlæknishjerað veitt Hinrik Er- lendssyni, settum lækni þær, og sama dag Rangárvallahjerað veitt Guðm. Guðfinssyni, áður lækni í Axarfjarðar* hjeraði. Dannebrogsmaðnr varð Tómas Guðbrandsson hreppstjóri í Auðs- holti i Biskupstungum 9. þ. m. Vetrarfrost eru nú komin síðustu dagana. í gær var alhvítt af snjó í Eyjafirði. Hjer syðra hefur verið gott veður undanfarið, en nokkuð svalt í gær og í dag. fram á morgun frá heimili hans, húsi Kl. Jónssonar landritara. Lýðskólinn í Bergst.str. 3 var settur síðastl. laugardag. Forstöðu- maður skólans er nú hr. Brynle^fur Tobfasson. Nýr prófessor. Sæmundur Bjarn- hjeðinsson læknir er nýlega útnefndur prófessor með metorðum í 5. flokki nr. 8 í metorðaskránni. »Glímufjel. Ármann« byrjar æf- ingar sínar í kvöld í Baruhúsinu kl. 9. Þá er tækifæri fyrir unga menn til þess að ganga í fjelagið. Ileiöurspeningur fyrir björg- un írá druknun ’nefur nýlega verið veittur Hafliða Snæbjarnarsyni ráðsmanni á Stað á Reykjanesi, syni Snæbjarnar hreppstjóra Kristjánsson- ar í Hergilsey. Reykj avík. Jarðarför frú Sigþrúðar Pjeturs- son fór fram f gær. Lfkfylgd var mjög fjölmenn. Húskveðju flutti Haraldur Níelsson prófessor, en í dómkirkjunni flutti sjera Jóhann Þor- kelsson ræðu. Jarðarför Jóns Borgfirðings fer Hafliði Snæbjöi’nsson. Sumarið 1911, 31. júlf, voru piltar frá Stað að leika sjer að því að sundrfða út í hólma, sem er í sjónum þar fram undan, um 60 faðma frá landi. Út gekk ferðin vel. £n á leiðinni til lands aftur varð hestur, sem Karl Guðmundsson reið, óró- legur og fór að synda í hring; mun hafa flækt fót í marhálmi. Komst hesturinn ekki til lands pg druknaði þar. En Karl var ósyndur, og synti þá Hafliði til hans og bjargaði hon- um. Þetta var um 18 faðma frá landi, og þótti mjög rösklega gert. ytörianépel tekin. í símskeyti, sem „Vísir" fjekk frá Skotlandi í dag og hefur leyft Lögr. að birta, segir: Ákftfleg orusta hefur verið háð við Adríanópel og er borgin tekin af sambandsþjóðunum. Mannfall ógurlegt. Tyrkir mjög að þrotum komnir. Fjalla-Eyvindur, i 5 leikrit f 5 þáttum, eftir Jóhann • Sigurjónsson, fæst hjá öllum fl ísl. bóksölum. Verð 2 kr.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.