Lögrétta

Issue

Lögrétta - 30.10.1912, Page 4

Lögrétta - 30.10.1912, Page 4
210 L0GRJETTA Fiður fæst í versluninni. Síuría cJónsson. Uarna-lesstofan, sem „Lestr- arfjelag kvenna" stofnar til, verður opnuð föstudaginn I. nóv. í Thor- valdsensstræti 2. Verður hún opin alla virka daga vikunnar 2 — 3 stundir dag hvern, eða sem hjer segir: mánud. j þriðjud. j miðvikud. kl. 5 — 8. fimtud. i kl. 3—5- föstud. j laugard.J Aðgöngumiðar fást á lesstofunni og kosta 10 aura um mánuðinn. S t j ó r n i n . Skinnhúfur °g Búar, mikið og gott úrval. Sfurla cJcnsson. Vegna veikinda verða hljómleikar þeir, er auglýstir voru í „Ingólfi", ekki endurteknir fyr en í næstu viku. P. Bernburg. Leiðarvísir í sóttkveikjurannsókn, smárit eftir Gísla Guðmnndsson, fæst nú í bókaverslunum og kostar 2 kr. innbundinn. Lesið auglýsinguna á fylgiblaði ritlingsins. mjög ódýrar eftir gæðum. Síurla cJónssoti. Skantajjelag Reykjavíkur efnir til dansleiks á Iiótel Reykja- vík laugardag 2. nóv., kl. 9 síð- degis. Stór hljóðfæraflokkur leikur und- ir dansinum. Aðgönguraiðar á 1 kr. aðeins fyrir fjelaga fást hjá Carli Bartels fimtudag, föstudag og laugardag. STJÓRNIN. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að J ó n J ó n s 8 0 n útvegsbóndi i Mels- húsum á Seltjarnarnesi andaðist að heimili 8inu hinn 24. þ. m. Jarðarförin verður á föstudag I. nóv. næst- komandi og byrjar með húskveðju á heimili hins látna kl. llr/2. — Þeir, sem kynnu að hugsa til að gefa kransa, eru beðnir að láta heldur andvirði þeirra renna i Minningarsjóð Ólafs Pjeturssonar frá Hrólfsskála, og veita þvi móttöku frk. Helga Brynjólfsdóttir i Mels- húsum eða Gísli Guðmundsson (Miðstræti 4). Fyrir hönd ættingja. lón Jónsson docent. PAKKARÁVARP. Öllum þeim, er sýndu hlutdeild i söknuðin- um við hið sviplega fráfall Jóns sál. Sæ- mundssonar frá Borgarfelli, er Ijest hjer í bænum 16. þ. m., og heiðruðu minningu hans með því að fylgja honum til grafar og ann- ast um jarðarför hans að öllu leyti, votta jeg undirritaður hugheilar þakkir fyrlr hönd að- standenda hins látna. þ. t. Reykjavík 20. okt. 1912. Jón Einarsson, Hemru. Húsnæði vantar mig frá 14. maí næstkomandi, 5—6 herbergi, auk eldhúss. Tilboð óskast sem fyrst. Jón Porláksson. yy Auglýsingum í „Lög- rfettu“ tekur ritstjórinn við eða prentsmiðjan. V etrarf rakkar nýkomnir, frá þeim allra ódýrustu, 12,50, upp að hinum allra skrautlegustu ensku úlstrum, 65,00. cfirauns versfun Aðalstrætl 9. Karlmanna- fatnaðir, mörg hundruð, komu nú nýlega. Stærsta úrval bæjarins. Vetrarfrakkar og . Jakkar. Hvergi eins ódýrt. Sfurla clónsson. Ullartau! með stórkanpayerði. Með því verði, sem hjer segir, eru boðin góð, sterk, jóták ullarföt: 4 mjög þykkar og hlýjar karlmanna- skyrtur . ...........á kr. 7,80 4 dto sjerlega stórar ...---8,90 4nar buxur úr sama efni . . - — 8,60 4nar dto sjerlega stórar . . - — 9,90 r/a dusin þykkir, grófir karlmannasokkar aðeins á kr. 5,40. r/. dúsin þykkir, svartir kvensokkar aðeins kr. 6,83. Prjónuð karl- manna-ullarvesti, blá, brún og svört á kr. 3.40—4,80—5,72—6,59—7,82. Þykkar, bláar sjómannapeysur frá kr. 3,70—5,48—6,28— 7,54. Prjónuð kven-ullarvesti, margir litir, frá 1,62—1,88—2,12—2,37. Sterkir og hlýir kven-ullarsokkar frá kr. 1,83—3,48. Öll nær- föt og sokkar handa börnum fyrir sama, lága verðið. Alt sendist viðstöðulaust, portófrítt gegn eftirkröfu. Trikotagefabriken Skjold Damgaard Nielsen, Torvegade 24, Kobenhavn C. r miklar birgðir nýkomnar. Bæjarins besta úrval. Sfuría Sónsson. Ocldur Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Laafásreg 22. Venjul. heima kl. II—12 og 4—5- Skófatnaður, afarvandaður og ódýr, margar tegundir. Nýtt með hverri ferð. Mikill afsláttur. Stnrla jónsson. I verslun ÁRNA EIRÍKSSONAR Austurstræti 6 eru allar Vefnaðarvörur bestar og ódýrastar. — Um það eru ekki lengur skiftar skoðanir. — Haflð það hugfast! Vjer leyfum oss að tilkynna, að frá 1. Nóvembcr næstkoraandi höfum vjer falið þeim herrum O. Johnson & Kaaber i Reykjavík aðal-uraboð á Islaudi fyrir fjelag vort. Samtímis hættir firmaið H. Th. A. Thomsen að vera umboðs- maður vor þar, eftir vinsamlegu samkomulagi. Kaupmannahöfn, 11. Október 1912.' Skrifið eftir!!! Prima gráu kjólavergarni 0,50. — Röndóttu kjólavergarni 0^50—0,63. — Ekta bláu níðsterku kjóla-cheviot 0,70. — Góðu, fallegu, heimaofnu kjólaklæði með allskonar litum. 0,75 — Röndóttum, fallegum vetrarkjólum 0,80. — Ekta bláu kamgarns-cheviot 1,00. — Svört- um og mislitum kjólaefnum af öllum litum 0,85—1,00—1,15—1,35. 2 áln. brelO góð karlmannsfata- efni 2,00—2,35—3,00. — Sterkt drengja- fataefni 1,00—1,13. — Níðsterkt tau í skólaföt, grátt 1,35. — Ekta blátt sterkt drengja-cheviot 1,15. Okkar alþekta níðsterka ofurhuga-cheviot fínt 2,00 — gróft 2,35 — prima 2,65. — Nlðsterkt ofuihugatau til slits 2,65. — Ekta blátt þykt pilsa-cheviot 1,15. — Fallegt, gott, svart klæði 2,00. — Ekta blátt kam- garns-serges til fata frá 2,00. — Grá og grænröndótt efni í hversdagspils 1,00 —1,15. — Þykk kápu- og frakka efni 2,00—:2,35—2,75. — Svart kápuplyss og allavega litt. Okkar alkunna „Jydsk Jagtklub-serges" í karlmanns- og kven- föt 3,15—4,00—5,00. — Góð hestateppi 4,00—5,00. Falleg ferðateppi 5,00— 6,50. — Hlý ullarteppi 3,50—4,00—5,00. í skiftum fyrir vötur eru teknir hreinir prjónadir ullarklútar d 60 aur. kílóið, og ull d 1,00 til 1,70 kílóið. Jydsk Kjoleklædehus, Köbmagergade 46, Köbenhavn K. Brúkuð íslensk jtfagðeborgar bruna-vátryggingarjjelag. Aðal-umboðsm.: Hellesen & Malmstrem. T^rímerlci kaupir háu verði Sigurður Jónsson, Frá hjarsia Reiljato Frá x/i 1913 verður aftur uppsetningargjald 10 krónur fyrir hvert nýtt talfæri, en þeir, sem hafa pantað nýtt samband fyrir þann tíma, losna við þetta uppsetningagjald. Reykjavík 24/io 1912. Tekjur Landsímans 1. og li. ársf jórðung 1013. Símskeyti innanlands: Almenn skeyti 9971,35 (10158,80). Veðurskeyti 2400,00 ( 2400,00). 12371,35(12558,80). Símskeyti til útlanda: Almenn skeyti 8318,60 ( 6482,55). Veðurskeyti 512,78 ( 548,76). 8831,38 ( 7031,31). Símskeyti frá útlöndum......................4260,75 ( 3029,58). 25463,48 (22619,69). Símsamtöl....................................] j j i i . . . 33308,15 (28731,50). Talsímanotendagjald................................................ 4065,85 ( 4085,27). Viðtengingargjöld.................................................. 345i°° ( 324,°o). Aðrar tekjur ................................................ 779,37 ( 652,10). Kr. 63961,8^(56412,56). Tölurnar í svigum tákna tekjur símans á tilsvarandi tíma árið 1911. Námsskeið í bifvjelafræði. Frá 15. nóvember til 14. desember þ. á. fer fram kensla í bifvjelafræði í stýrimannaskólanum í Reykjavík. Þeir, sem óska að taka þátt í námsskeiðinu, snúi sjer til undirritaðs. Reykjavík 18. október 1912. I^all Halldórsson. Miklar birgðir af allskonar TIMBRI hefur h|f Timbur- og kolaversl. „Reykjayík". OTTOMöHSTEDs darxska smjörliki er bejt. Biojið um \eqund\mar , .Sóley " w Inyóífur" , Hehla ** eða JsafoId,, Smjórlikiö fce$Y einungiý fra t Otto Mönsted vr. Kaupmannahöfn ogAró$um 0 i Oanmörku. Lindargötu 1 B, Reykjavík. S. C. Xranl8 Forsendelseshus (útsendingahús) IIorsenN sendir ókeypis öllum skrautverðskrá sína. — Talsími 801.— Islensk FRÍMERKl kaupir hæsta verði W. Ebbings Cigarfabrik. Fredericia. Danmark. Eggert Claessen yflrrjettarmálaflutnlngsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsimi 16. H|f Völundur selur ódýrust húsgögn og hefur venjulega fyrirliggjandi: Kommóður, Borð, Bufifet, Servanta, Fataskápa, Rúmstæði, Bókahillur lit- aðar, Bókaskápa úr eik og mahogni, Ferðakoffort, Eldhúströppur, sem breyta má í stól, Skrifborð með skúffum og skápum, Búrskápa o. fl. Ofangreindir munir fást ósamsettir, ef óskað er. Allskonar önnur húsgögn eru smíð- uð úr öllum algengum viðartegund- um, eftir pöntum. Ennfremur eru til fyrirliggjandi: Hurðir, mjög vandaðar, kvistlakkað- ar og grunnmálaðar ef óskað er, stærð: 30 X l0úr i1/2, kontrakílkdar 3°3"Xl03''— í1/’ — 3°4''Xl04"- ú/» - 3°5"Xi05"_ ,i/, _ 3°6"Xl06"— i‘/> — 3°8"Xl08"— il/> — Útidyrahurðir: 30 4"X2° úr 2" með kdstöðum 3° 6"X2° — 2" - — 3° 8"X2°— 2" — — 3°i2"X2°— 2" — — Okahurðir, venjulegar. Talsvert af hurðum af ýmsum öðr- um stærðum en að öfan eru greindar eru einnig til fyrirliggjandi. Sömu- leiðis eru ávalt til: Gerikti, Gólflistar, Loftlistar, Kflstöð og ýmsar aðrar teg. af listum. Allskonar karmaefni. Rúmfætur, Rúmstólpar, Borðfætur, Kommóðufætur, Stigastólpar, Pílárar ýmiskonar. Margskonar rennismíðar eru til fyrir hendi og allskonar pantanir í þeirri grein fást fljótt og vel af hendi leystar. Komið og skoðið það, sem er fyrirliggjandi í verk- smiðju fjelagsins við Klapparstíg. Cocolith, sem er best innanhúss í stað panels og þolir vatn og eld, útvegar með verksmiðjuverði að viðbættu flutningsgjaldi G. E. J. Guðmundsson bryggiusm. í Reykjavík. Aðalumboðsmaður fyrir sölu á Cocolith til íslands.

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.