Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 05.02.1913, Blaðsíða 4

Lögrétta - 05.02.1913, Blaðsíða 4
22 L0GRJETTA Hin árlega útsala hjá V. B. K. byrjaði 1. febrúar. Par er að vanda úr miklu að velja og vðrugæði og verð það besta, er hjcr þ e k k i s t. Afsláttur er gefinn af hinum vmsu vörum þannig : 15°|o Borðdúkar, Borðdúkadregill, Dömuklæði, Klæði, Ensk vaðmál, Buxur ytri molskinns, Flunel, Morgunkjólatau, Lífstykki, (iheviot, Treflar, Smásjöl, Svuntuleggingar. Fatatau (að Burhwaldstauum undanskildum), Gardínutau, Gardínur, Gobelinsmyndir, Húfur allar, Kjólatau misl. (ekki morgunkjólatau), Nærfatnaður karla og kvenna, Millipyls, Peysur allar, Vetlingar. 25°|o Sjöl stór, mislit. 50°lo Silkiborðar i slifsi, Drengjaföt, Brysselteppi, Mousseline, Kjólatau hvít, Telpukjólatau, Belti. Aí <>11 iiiii öðrum yörum 10°|0. Það er óþarfi að taka það fram, að útsölur okkar hafa aldrei reynst neinn hjegómi, um það eru viðskiflamenn okkur samdóma. Notið þvi tœkifœrið meðan það gefst, til að auka velmegun yðar, því að fyrsta skilyrðið til velmegunar er að kaupa nauðsynjar sínar þar sem þœr fást beztar og ódýrastar, en það er hjá Verslunin Björn Kristjánsson. Japanskeisari kvað vera vænt- anlegur i heimsóknir til höfuðborga Norðurálfunnar áður langt um líð- ur. Hann kemur að austan á her- skipi. Það er fyrsta sinn, sem keisari Japans gerir slíka för, og er brot á móti afgamalli reglu, er mælir svo fyrir að keisarinn fari aldrei út úr landinu. Hreindýrin á Lappmörk hafa fallið í vetur vegna hungurs. Það hafði lagt svo harðan gadd yfir stór svæði, þar sem þau hafast við, að þau gátu ekki náð í jörð. Hópar hafa flúið niður úr fjöllunum, en mörg hin yngri hafa farist. »Armauer Hansen«. Auðmenn í Bergen hafa nýlega gefið hafran- sóknarstofuninni þar ransóknaskip, sem kostar 100 þús. kr. Það á að bera nafnið Armauer Hansen. Hjalmar Johanssen, einn af þeim, sem voru með Amundsen í suðurför hans, og áður samferða- maður F. Nansens í norðurför hans fyrir nokkrum árum, er nýlega dá- iun, liðl. fimtugur að aldri, fæddur 1867. Johansen var stúdent, en lagði svo fyrir sig hermenskunám og var um tíma foringi í norska hernum. Siðastliðið haust var mjer dreg- in hvít ær, með mínu marki: Hamrað hægra, 2 fjaðrir aftan vinstra. Brenni- mark: B. D. S á hægra horni, B. Vík, á vinstra horni. Hver, sem getur sannað, að hann eigi þessa kind, snúi sjer til undirskrifaðs. Kúludalsá 15. jan. 1913. Guðmundur Brynjólfsson. Oddux* Gíslason yfi rrj ettarmál afl utn I ngsm að u r, Laufásveg 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5 Prentsmiðjan Gutenberg Carlsberg- brugghúsin mæla með Garlsberg myrkum $kattefri alkóhóllitlum, ekstraktríkum, bragðgóðum, haldgóðum. Garl$ber2 $kattefri porter hinni extraktríkustu af öllurn portertegundum. Carlsberg sódavatn er áreiðanlega besta sódavatn. ian>aa smjöriiki er beýh BiohA um \cqunA\mar - ingótfur" w Helila " &öa Jsofold Smjörlihiö einungis fra: Oíto Mönsfed Tf. Kaupmannahöfn og/lrosum yfc } i Danmðrku Stúlknr geta fengið ársvist á Heilsuhælinu á Vifilsstöðum, ein 1. maí næst- komandi og tvær 14. maí. Lyst- hafendur snúi sjer til yfirhjúkr- unarkonu Jenny Nielsen. Utiflirritadui* tekur að sjermál- færslu- og innheimtu-störf. Til við- tals kl. 6—7 >/2 e. m. á Grettisgötn 20 B. Talsími 322. Marínó Hafstein. Samkvæmt ályktun skiptafund- ar i dánarbúi Jóns Jónssonar bónda í Melshúsum í Seltjarnar- neshreppi 28. f. m., verður jörð- in Melshús í tjeðum hreppi, ef viðunanlegt boð fæst, seld við opinbert uppboð, sem haldið verð- ur á eigninni sjáli'ri fimtudaginn þann 20. febr. næstkomandi, ld. 12 á hád. — Jörð þessari, sem er 5 hndr. að dýrl., fylgir auk túns, sem er sljett og' umgirt, og mat- jurtagarða, ca. 800 ferfaðm., íbúð- arhús úr steini, 12x11 áln. með kjallara, fjós og heyhús 19X8Ú2 al. með steinlímdri safnþró utid- ir fjósinu öllu, geymsluhús, 8^/2 x 7 áln., hjallhús, 9x6 áln., þvotta og geymsluhús, 14x4 áln., fisk- geymsluhús, 24 x áln., og annað fiskhús, 14X8 áln., fiskþvottahús, 13X9 áln. ásamt tilheyr. útbún- aði, fiskverkunarreitir, 381x21 al., með járnbrautarteinum, skifti- skífu og vögnum, bryggja úr eik og furu 5 álna breið og 105 álnir á lengd, traust og varanleg, og loks vatnsleiðsla í íbúðarhús og þvottahús, 345 áln. á lengd, á- samt dælum og öðrum áhöld- um. — Á sama uppboði verður einnig seld þurrabúðin Bakkakot ásamt lóðarrjettindum. — Uppboðsskilmálar, veðbókar- vottorð og nánari upplýsingar viðvíkjandi fyrgreindnm eignum búsins, verða til sýnis hjer á skrifstofunni og á uppboðinu. — Skrifstofa Gullbringu- og Kjósar- sýslu 2. janúar 1913. — Magnús Jónsson. Skrifið eítir spiáornuni af góðum, sterkum, dönskum fataefn- um. — Drengjafataefnum — Húðsterk- um drengja-Cheviots Buxnaefnum. — Svörtum klæðum — Utanyfirfataefnnm — Heimaofnum kjóladúkum — Fínum, svörtum og mislitum kjóladúkum — Tvistljereftum — Bómullardúkum (Dow- las og Piquet) — Lakaljereftum — Sængurdúkum — Skyrtu- og treyju- dúkum — Drengja-ullardúkum og Kjóla- ljereftum. Abyrgist að alt sje aðeins besta tegund með lágu verði Utsölumenn, og þeir, er safna vöru- pöntunum, sem kaupa fyrir minst 100 kr., fá afslátt. Jydske Kjoleklædehus Köbmagergade 46 Köbenhavn K 9i grjet og barmaði sjer hástöfum langa stund. Ingólfur gekk fast að henni og strauk sigghörðum lófa yfir hárið á henni, eins og hann var svo oft van- ur að gera þegar hún var barn. Svo flýtti hann sjer fram úr bað- stofunni. Daginn eftir var Hrefna aftur orð- in róleg. Hún var orðin of sljó til að syrgja ákaft og lengi. — Hún lifði framvegis sínu eyðilega lífi — sem aðeins var líf að nafn- inu til. Það sama má um Einars líf segja. Dagarnir liðu framhjá þeim, gráir og tilbreytingarlausir, — árin liðu framhjá þeim, fátæk og Iitlaus — tíminn s.pann líf þeirra í bláþráð, sem þó aldrei virtist ætla að geta slitnað. Sólskinið megnaði ekki að verma lund þeirra eða hrekja burt húmið úr sál þeirra, — norðanstorminum var um megn að auka á hjartakulda þeirra. — Stundum, þegar Einar sat með 92 Sigga litla á hnje sínu, kom það fyrir, að Hrefna fjekk einhvern undar- legan hixta og andlitið á henni af- myndaðist. Menn hjeldu að þetta væri hlátur. En svo var ekki. Það var táralaus grátur vonlausrar konu yfir svikum eyðilagðrar æfi. Gunnar Gunnarsaon: Bónorð Geirs. Gamansaga. Vinur minn einn sagði mjer þessa sögu: Jeg man eftir mögum skrítnum náungum, sem jeg hef hitt um æfina, en þó var Geir kyndugastur þeirra allra. Við kyntumst þannig, að einu sinni, þegar við pabbi vorum í kaup- stað, brugðum við okkur um borð í dall, sem lá á höfninni, til þess að heilsa upp á brytann og, ef svo bæri undir, að ná okkur í eina koníaksflösku með okkur í land. Við vorum ekkert að flýta okkur þann daginn. Við ætl- uðum að fara að slá daginn eftir, og vissum, að fyrst um sinn mund- um við ekki bafa mikinn tíma af- gangs til slæpingsskapar og kjaftæðis. 94 Um borð hittum við ungan mann, sem heilsaði upp á okkur. Hann kvaðst heita Geir og vera að leita sjer að kaupavinnu, og spurði pabba, hvort hann vantaði ekki mann um sláttinn. Eða hvort hann vissi af nokkrum þar í sveit, sem vanhag- aði um kaupamann. Það var auðsjeð á Geir, að hann gat Iátið hendur standa fram úr ermum. Bændur þekkja fljótt vinnu- eða leti-brag á mönnum. Hann var síkvikur og spaugandi, hló og henti gaman að hverju sem var. Pabbi ýtti húfunni aftur í hnakkann og klórari sjer á enninu. Hann vissi, að svona maður var ómetandi um sláttinn, — hann hleypti fjöri og vilja í fólkið. Þar á ofan gatst pabba, sem sjálfur var kátur, vel að röskum og glaðlyndum mönnum. En hon- um var samt um og ó. „Ja“, sagði hann, „það væri ef til vill ekki svo vitlaust, að sjá sjer fyrir góðu liði í tæka tíð — sprett- an er fremur slæm í sumar. En ráði jeg fleiri sláttumenn, þá hef jeg 95 ekki nóga eftirvinnu. Og það er lítið um óráðið kvenfólk hjer um slóðir. Geir þagnaði við og hugsaði sig um. „Mig minnir, sagði hann, „að jeg hafi heyrt út undan mje.r um stúlku, sem er með skipinu, að hún væri að leita sjer að sumarvinnu. Það er víst hún, sem þarna stendur, — þjer gætuð reynt að spyrja hana. Pabbi gaf sig á tal við stúlkuna, — það var eins og Geir hafði grun- að. Og það varð úr, að við rjeðum Geir og Siggu, sem var lagleg og myndarleg stúlka, og þau urðu okk- ur samferða heim. Sigga var frem- ur feimin og uppburðalítil, — roðn- aði í hvert skifti, sem yrt var á hana — eða á Geir. Þau skiftust engum orðum, enda voru þau alveg ókunnug. Við þurftum aldrei að iðrast eftir þau hjúaráð. Það hækkar í hlöðunni við annað eins vinnufjör og var það sumar. Geir var manna kátastur og

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.