Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 04.06.1913, Blaðsíða 4

Lögrétta - 04.06.1913, Blaðsíða 4
96 L0GRJETTA Furðuverk nútfmans. 100 skrautgripir, allir úr hreinu amerísku gull-»double«, fyrir aðeins kr. 9,50. 10 ára ábyrgð. i ljómandi fallegt, þunt 14 kar. gull-double anker-gangs karlmanns-vasaúr, sem geng- ur 36 tíma, ábyrgst að gangi rjett í 4 ár, 1 fyrirtaks leð- ur-mappa, 1 tvöföld karlm,- úrfesti, 1 skrautaskja með manchettu-, flibba- og brjóst- hnöppum með patent-lásum, 1 fingurgull, 1 slipsnæla, 1 kven-brjóstnál (síðasta nýung), 1 hvítt perluband, 1 fyrirtaks vasa-ritföng, 1 vasa spegill í hulstri, 80 gagnsmunir fyrir hvert heimili, alt safnið, með 14 kar. gyltu karlmanns-úri, sem með rafmagni er húðað með hreinu gulli, kostar aðeins kr. 9,25 heim- sent. Sendist með póstkröfu. — Welt- versandhaus H. Spingarn, Krakau, Östrig, Nr. 464. — Þeim, er kaupir meira en I safn, verður sendur ókeypis með hverju safni 1 ágætur vasa-vindlakveykjari. Sjeu vörurnar ekki að óskum, verða peningarnir sendir aftur; þess vegna er engin áhætta. Gull-lindarpenni. ábyrgst 14 kar., 18 cm. langur, kr. 7,00. Póstkrafa kr. 3,00; mánaðarafborgun kr. 2,00. Umboðsmenn 50% ómakslaun. — Miði, merktur: „E. E.“, sendist til Helga Wulffs Ann. Bureau, Köbenhavn. Fyrir mína hönd og stjúpdætra minna pakka jeg hjartanlega öllum peim, sem auðsýndu oss hluttekningu i sorg vorri við fráfall mannsins mins sáluga, Kjartans prófasts Einarssonar í Holti undir Eyjafjöllum, bæði með návist sinni við greftrunina, með samhrygðarskeytum og á margan annan hátt. Sjerstaklega pakka jeg prestinum síra Oddgeiri Guðmundssyni í Vest- mannaeyjum fyrir pann mikla hluttekningar- vott, sem hann sýndi með pví, að haldasorg- arguðspjónustu i Vestmannaeyjakirkju að kvöldi pess dags, sem jarðarförin fór fram. Ekkja hins látna. 1913. Frá Reykjavik 6. júli með »Hól- um« hraðferð til Sauðárkróks. Þaðan með »Skálholti« 11. júlí til Akureyrar. Þá með »Flóru« til Seyðisfjarðar 20. júlí, og það- an með »Skálholti« 7. ágúst til Reykjavíkur. Dvel þvi á Sauðárkrók frá 8. —11. júli, á Akureyri frá 14.—20. júli, og á Seyðisfirði í 6—15 daga eftir ástæðum. A. Fjeldsteð. Oddur Gislason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Lanfásveg 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5 jgfjT Auglýsingum i „Lög- rjettu“ tekur afgreiðslan við eða prentsmiðjan. Cggert Claessen yflrrjettarmálanutnlngamaður. Pósthússtrætl 17. Venjulega helma kl. 10—II ■g 4—5. Talsiml 16. Stiip til SÖÍU. Barkskipið „A'nsco de CS-ama4*, sem um und- anfarin ár hefur verið uotað sem kolapakkhús á Eyðs- vík, fæst keypt með góðu verði. Skipið tekur um 800 smálestir af kolum, er cir- seymt og eirvarið alt í sjó. Ef kaupandi æskir, getur fylgt skipinu nýlegur eimlcetill og eim- vincla lil að ferma og aíferma skipið með, einnig miLil og traust leguíæri. Arðsvon allmikil er á þessu ári al' sölu íslensks heimilisiðnaðar á »Basarn- um« sakir væntanlegs ferðamannaslraums. »Basarinn« ekki sem best birgur nú. Sendið oss sem fyrst muni til sölu, t. d. ullar- vinnu, hannirðir, útskorna muni, spæni, silfursmíðar og aðra smiðisgripi o. s. frv.; cn umfram alt sjc varan vönduð. Jasar Zhorvalðsensjjelagsins. Austurstræti 4. Reykjavík. c7jf|/ c?. c7. cTfiorsÍQÍnsson & @o. Greíins og burðargjaldsfrítt sendist stóra aðalverðskráin okkar, Nr. 27, með 1500 myndum yfir búshluti, verkfæri, stálvörur, vopn, úr, rakhnífa, hárklippingarvjelar, rafmagns-vasalampa og sjónauka. Það er fyrirhafnarminst að ná í vörur sínar með því að láta senda sjer þær með póstinum. Lítið á verðskrána, og ef þjer finnið eitthvað, sem þjer þarfnist, þá skrifið . það á pöntunarseðilinn, sem fylgir með verðskránni. Sjeuð þjer ánægður með vörurnar, þá haldið þjer þeim; Hki yður þær ekki, búið þjer vel um þær aftur og sendið okkur þær til baka. — Hið eina stórkaupasafn á Norðurlöndum, sem selur notendum milliliðalaust. Skrifið eftir verðskránni og hún mun strax verða yður send ókeypis. Importören A|S. Köbenhavn K. Æúð tií ísigu, á bestu ntad í bæuum. BiiÖiii, scm Við- eyjíii’iiijólkiii var seld í, ásamt tveim berbergjum bak við hana, fæst leigð nú þegar. Lysthafendur semji sem fyrst við c7T|/ c?. c7. cTfíorsíoinsson S @o. Dvergur, trjesmíðaverksmiðja og timburverslun (Flygenring & Co.), Ilafnarfirði. Símncfni: Dvergur. Talsímí 5 og IO. Hefur jafnan fyrirliggjandi: Hurðir — Glugga — Lista ogyfir höfuð alls konar timburvörur til húsabygginga og annara smiða. — Hús- gögn, 5’iniskonar, svo sem: Húmstæfti — Fataskápa — Evottaborð og önnur borð af ýmsum slærðum. Pantanir afgreiiltlar á alls konar liiísgögnuni. — Ilennisniíðar nf ölliiin togiinduiu. Miklar birgdir af sænsku timbri, cemenli og pappa. Titiibiirverslunin tekur að sjer byggingu á búsiiin úr tinibri og steinsteypu, og þar sem vjer höfum fengið betri kaup á timbri í þetta skifti en almcnt gorist, væntum vjer að geta boðið viðskifta- inönnum voruin liiu allra bestu viðskifti, sem völ er á. Gerlarannsóknarstöðin í Reykjavik, Lækjargölu 6, tekur að sjer alls konar gerlarannsóknir fyrir sanngjarnt verð, og er venju- lega opin kl. 11—2 virka daga.— Jafnframt útvega jeg, sem aðal- umboðsmaður á fslandi fyrir sjón- færaverksmiðju C. Rciclicrfs í Wien, Austurriki, hinar bestu ódýrari smásjár (microskop) með innkaupsverði og hef sýnishorn af þeim á rannsóknarstöðinni. Gísli Guðmundsson. H. P. DUUS Tfirslm í Reykjavik og Keflavík hafa fyrirlig-g-jandi nægar birg'ðir af ágætri beitusild. Carlsberg- brugghúsin mæla með Garlsber^ inyrk 11111 5kattefri alkóhóilitlum, ekstraktríkum, bragðgóðum, haldgóðum. Garbber^ ^kattefri porter hinni cxtraktríkustu af öllum portertegundum. Carlsberg sódavatn er áreiðanlega besta sódavatn. TTOMBNSTEDI dansfca smjörlihi cr berf. Biðjið um \eqund\rnar „Sóley” „Ingólfur" „Hehla'’eða Jsafbld’ Smjörlihið einungis frci': \ Ofto Mönsted h/f. Kaupmannahöfn ogArósum i Danmörku. Prcntsmiðjan Gutenbcrg. •47 góngur jörðin í bylgjum, niaðurinti dettur um koll, liggur kyr og starir á fjallið. Maðurinn, sem liggur þarna, er ekki þjófur. Hann hefur dottið á sitt eigið land. Hann á hvert þverfet í dalnum, því það er Gestur Húnsson á Flóa. Flói er óðalseign hans. Hin- ar jarðirnar í sveitinni heíur hann smátt og smátt komist yfir. Hann hefur alla daga hjalpsamur verið. Dg fólk er fátækt um þær slóðir. Hann er nú þektur um land alt sem bjargvættur sveitarinnar — og höfð- ingi. Sem ekki er nema sanngjarnt. Hann hefur altaf breytt öðrum — og sjálfum sjer — í vil. Hann hefur haldið lífinu í fólki. Og tekið jarðirnar þeirra í staðinn. Getur fólkið jetið jarðirnar sínar þegar það sveltur á veturna? Má það ekki þakka fyrir að geta selt þær? Hann hefur ávalt borgað þeim sanngjarnt verð. Ef hann hefði ekki verið og hjálpað — hvernig ætli þá ihefði farið? Það hafði þó haldið í ^jer lífinu með hans hjálp. Það var 148 ekkert við því að segja, þótt hann sfðar stórgræddi á jörðunum, þegar eigendurnir voru orðnir leiguliðar hans. ög það var sjálfsagður hlutur að fela fje sitt. Það var bara að byrgja brunninn í tæka tfð. Koma í veg fyrir þjófnað — og fjárlát á annan hátt. — Honum hafði gengið fuiðanlega fljótt að fylla ketilinn. Þegar hann væri búinn að fylla einn til af þessu tægi, þá mundi leiðin yfir fjallið — til næstu sveitar — verða sækjandi. Hann yrði fær um að fjölga skjólstæðingum sínum. . . Hann var ennþá á besta aldri og hafði aldrei orðið meint um æfina. — Hver veit —? Þegar yfir það fjallið væri komið .... Margt smátt. — Alþýða manna kallaði hann „kóng- inn“. . . . Var það fyrirboði? — Og meðan hann liggur þarna, í fyrsta skifti á æfinni gripinn af fáti og undrun, og rýnir gegnum myrkrið í áttina, sem dynkirnir koma úr, sjer hann — — fossinnl .... fljótandi gull? .... Hann sprettur á fætur — og jarð- 149 bylgjurnar varpa honum samstundtS um koll. Hann stekkur á fætur og dettur — hvað eftir annað. Gull! — gullstraumur! gullfoss! gullmóða! — Á hans landareign! Það verður að stífla hana! — stffla hana! — Svo að hún streymi ekki framhjá — út í hafið! — Ö, herra og himneski faðirl Þú hefur bænheyrt mínar leyndustu óskir og ákallanir! Hvað hef jeg gert, að jeg verðskuldi náð þína? — En hjálpaðu mjer nú líka með stífluna! Og hann sprettur á fætur og dettur. — Stíflunal Stífluna! Og á meðan hann hamast, eys gígurinn eldinum út í nóttina. Eld- inum, sem er vaknaður, og nú á svipstundu í voðaveldi hefur brætt eldgamla ísbreiðuna. Hefur breytt henni í sjóðandi vatnsflóð og gufu- ský. Ana belgir upp. Og gufu- mökkurinn upp af henni fyllir dalinn og veltur út yfir fjöllin. Silungar og laxar skolast soðnir og hálftættir upp á bakkana báðumegin. Sauð- fjenaðurinn þyrpist saman, vitlaus af hræðslu, jarmandi og kveinandi. '5o Sumt steypir sjer í æði út í sjóðandi straumkviðuna. Tóan þýtur lafmóð í gegnum tjárhópana, án þess henni sje sint. Hestar hneggja angistar- lega út í myrkrið og flýja yfir fjöllin. Detta og þjóta á fætur. Eða liggja eftir beinbrotnir eða halsbrotnir. Bæirnir hrynja ofan á sofandi fólkið. Einstöku manneskja bjargast út úr rústunum, naktar, meiddar, tryltar. — Stffluna! Stíflun^! Stíflunal... Svo kemur rauðglóandi hraunflóðið. Rennur fyrst niður árveginn. Streymir í ógurlegum eldfossi fram af flug- bjarginu. Lýsir eldrautt og ægilegt í næturmyrkrinu. Tilsýndar eins og gullstraumur! — gullfoss! .... Eða blóðfoss — —. Og það streymir alla nóttina, og jörðin titrar og skelfur eins og í krampaflogum. Og það fer að rigna ösku. — Brennisteinslyktin og ösku- fallið er eins og kyrkitak illþefja böðuls fyrir menn og skepnur. Og hraunflóðið streymir......... Fyllir árveginn. Eftir skamma •5i stund er dalurinn otðin fullur. Og á meðan dauðinn og toitímingin 1 grimd og hamgangi geisast yfF stynj- andi iandið, ákallar cigandinn og óðalsbóndinn, Gestur Húnsson f Flóa, Guð í hæstum bæðum. — Hann getur ekki staðið á fótunum eitt augnablik, en heldur áfram að standa á fætur og detta. Ilann er alveg orðinn ringtíiður. Augun eru blóðstorkin. Hann breiðir út faðminn og hrópar — ekki af neyð, heldur í örvita ásælni. Valda- draumur hans er að rætast! Krafta- verkiðl Æfintýrið! — Guð minn almáttugur! Hjálp- aðu mjer og yfirgefðu mig ekki! — Stfflu! Stfflu! Stfflu! —

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.