Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 09.07.1913, Blaðsíða 4

Lögrétta - 09.07.1913, Blaðsíða 4
116 L0GRJETTA [ 3 <3slanós6anfíi. Frd þessum degi tekur bankinn fyrst um sinn \or- vexti af vixlum og vexti af lánum, öðrum en fasteigna- veðslánum með veðdeildarkförum, 61!*7° auk framleng- • ingargjalds. Frá sama tima greiðir bankinn 41/2”/0 vexti p. a. af fe, sem lagt verður á innlánsskirteini, þegar upphœðin nemur ,500 krönum, og stendur öhregfð 6 mánuði. Reykjavík, 5. Júlí 1913. * Síjorn *3slanés6anRa. Leiði R. Schotts og förunaula hans til suðurheimskautsins. 1 enskum blöðum hefur komið fram fjöldi mynda frá suðurför R. Scotts. Þar á meðal er þessi, sem hjer er sýnd. 12. nóv. síðastl. fanst tjaldið, sem geymdi lík þeirra Scotls, dr. E. A. Wilsons og og R. H. Rowers lautinants. Evans og Oates höfðu ekki komist svo langt. Myndin sýnir snjóvarða, sem hlaðinn var yfir tjaldið áður en við það var skilið, með trjekrossi efst. í tjaldinu var skilin eftir stutt frásögn um ferðina. Skamt frá varðanum eru skíði Scotts reist upp á endann í snjónum. JSanósBaitfíinn. Frá þessum degi tekur Landsbankinn /grst um sinn Hvítárbakkaskólinn. Sem svar upp á margar fyrirspurnir við- víkjandi lýðháskólanum í Borgarfirði skal þetta tekið fram: Umsóknir til skólans sjeu komnar fyrir miðjan september. Skólaárið er frá veturnóttum til sumarmála; 2 ársdeildir, með tveggja vetra náms- tíma. Stúlkur gefa með sjer 115 kr., en piltar 135 kr. Daglega 6 kenslu- stundir (2 með fyrirlestrum og 4 með „kennaraskólakenslu-aðferð"). Kensl- una hafa þrír kennarar á hendi. Við kensluna er notað: Kenslumyndir, eðlisfræðis- og efnafræðis-áhöld, steina- safn, fuglshamir, þurkaðar jurtir, skel- dýraleifar o. s. frv. Bókasafn skól- ans er um 1000 bindi, bókasafn nem- enda 365 bindi. Skólahús eru 3, bygð saman, 2 steinsteypuhús og 1 timburhús; þau eru lýst með karbít- ljósi, frá 40 lampa gasstöð. Námsgreinar: Móðurmálið, íslend- ingasaga, leikfimi og söngur, þjóð- fjelagshagfræði, náttúrufræði, lfffæra- og heilsu-fræði, alm. saga, landafræði, stærðfræði, danska og enska (handa vel undirbúnum nemendum; auka- námsgr.). Hvítárbakka 25. júní 1913. Sig. Þórólfsson. FurðuVúrk nútímans. 100 skrautgripir, allir úr hreinu amerisku gull-»double«, fyrir aðeins kr. 9,25. 10 ára ábyrgð. 1 ljómandi fallegt, þunt 14 kar. gull-double anker-gangs karlmanns-vasaúr, sem geng- ur 36 tlma, ábyrgst að gangi rjett I 4 ár, 1 fyrirtaks leð- ur-mappa, x tvöföld karlm.- úrfesti, 1 skrautaskja með manchettu-, flibba- og brjóst- hnöppum með patent-lásum, 1 fingurgull, 1 slipsnæla, 1 kven-brjóstnál (síðasta nýung), X hvítt perluband, 1 fyrirtaks vasa-ritföng, 1 vasa spegill I hulstri, 80 gagnsmunir fyrir hvert heimili, alt safnið, með 14 kar. gyltu karlmanns-úri, sem með rafmagni er húðað með hreinu gulli, kostar aðeins kr. 9,25 heim- 8ent. Sendist með póstkröfu. — Welt- versandhaus H. Spingarn, Krakau, Östrig, Nr, 464. — Þeim, er kaupir meira en 1 safn, verður sendur ókeypis með hverju safni 1 ágætur vasa-vindlakveykjari, Sjeu Vörurnar ekki að óskum, verða peningarnir sendir aftur; þess vegna er engin áhætta. Stjórnarskifti í Ungverjalandi. Þing Ungverja, sem saman kom í vor, byrjaði með róstum og gaura- gangi, eins og áður, svo að rjúfa Varð þingfundina. Stjórnarskifti eru þar nýfarin fram. Ladislaus Lukacs varð að biðja um lausn vegna fjár- glæfrasaka, sem á hann voru bornar og hann gat ekki nægilega hrundið fyrir dómstólunum. Én sami flokk- urinn heldur völdum og hefur Stefán Tisza greifi myndað hið nýja ráða- neyti. Hann var áður yfirráðherra frá því um haustið 1903 til þess í ársbyrjun 1905 og er duglegur mað- ur, en harðsnúinn mótstöðumaður gegn kröfunni um aukinn kosningar- rjett, sem nú er þar fast sótt. Hann er 52 ára. ____________ Þakpappi fæst með innkaupsverði hjá *3ófi. dófíannassyni‘ Laugaveg 10. Greíins og burðargjaldsfrítt sendist stóra aðalverðskráin okkar, Nr. 27, með 1500 myndum yfir búshluti, verkfæri, stálvörur, vopn, úr, rakhnífa, hárklippingarvjelar, rafmagns-vasalampa og sjónauka. Það er fyrirhafnarminst að ná I vörur sínar með því að láta senda sjer þær með póstinum. Lítið á verðskrána, og ef þjer finnið eittlivað, sem þjer þarfnist, þá skrifið það á pöntunarseðilinn, sem fylgir með verðskránni. Sjeuð þjer ánægður með vörurnar, þá haldið þjer þeim; líki yður þær ekki, búið þjer vel um þær aftur og sendið okkur þær til baka. — Hið eina stórkaupasafn á Norðurlöndum, sem selur notendum milliliðalaust. Skrifið eftir verðskránni og hún mun strax verða yður send ókeypis. Importören A|S. Köbenhavn K. Eimskipaíjelag íslands. Sökum þess að oss hafa borist úr ýmsum áttum óskir um, að fresturinn fyrir hlutaáskriftum til fjelagsins verði lengdur fram eftir þessum mánuði, höfum vjer ákveðið að framlengja hann til 1. ágúst þ. á. Jafnframt biðjum vjer umboðsmenn vora að senda skrifstof- unni hjer í bænum jafnan, þegar tækifæri gefst, upplýsingar um, hve mikið safnast. Reykjavík, 1. júní 1913. Bráðabirgðastjórnin. G. A. HEMMERT, Hafnarstræti. Prjónanærfatnaður handa kvenfólki, karl- mönnum og börnum. Alt selst meö aíarlágu verði. jlK. jiíagnús (Jglim) Ixknir, sjerfræðingur í húðsjúk- dóm um. Viðtalstími kl. 9—11 árdegis. Kirkjustræti 12. Húseignín nr. 12 í Xirkjustræti fæst Keypt. Nánari upplýs- ingar hjá Halldóri yfirdómara Daníelssyni, Aðalstr. 11. Prentsmiðjan Gutenberg. pseignir til sölu. Neðangreindar húseignir fást keyþtar : Klapparstígur Nr. 20. Grettisgata Nr. 10. Vitastígur Nr. 11. Semjið við Egg-ert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmann. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Laufásveg 22. Venjul. heima kl n—12 og 4—5. forvexti af víxlum og vexti af lánum, öðrum en veð- deildarlánum, 6M/2°/° p. a. auk framlengingargjalds. Frá sama tima greiðir bankinn i72°/° vexti p. a. aj fe) sem lagt verður inn gegn viðtökuskírteini, þegar upp- hæðin nemur 500 kr. og stendur óhreyfð 6 mánuði. Reykjavík, 5. júlí 1913. cfianfíasffórnin. Stærstu birgðir af vjelum og verkfærum tif Akur- yrkju og garövinnu af bestu tegundum og með hag- kvæmustu iögun. Verðskrár sendast eftir skriílegum pöntunum. C. Th. Iíom & Co. Köbenhavn JB. Dvergur, trjesmíðaverksmiðja og timburverslun (Flygenring & Co.)f Haf narfiröi. Símiiefni: Dvergur. Talsími 5 og ÍO. Hefur jafnan fyrirliggjandi: Hurðir — Glugga — Lista ogyfir höfuð alls konar timburvörur til húsabygginga og annara smíða. — Hús- gögn, ýmiskonar, svo sem: Rúmstæði — Fataskápa — Þvottaborð og önnur borð af ýmsum stærðum. Pantanir afgreiddar á alis konar húsgögnum. •— Rennismíðar af öllnm tegnndnm. Miklar hirgðir af sænsku timhri, cementi og pappa. Timburverslunin tekur að sjer byggingu á búsum úr timbri og steinsteypu, og þar sem vjer höfum fengið betri kaup á timbri í þetta skifti en alment gerist, væntum vjer að geta boðið viðskifta- mönnum vorum hin alira bestu viðskifti, sem völ er á. XJm leið og hjer með auglýsist að undirritaður hefur aðalumboð fyrir „Contineiitale-Vevsi- clieviiiig--Gresellscliaft„s Mannheim, til þess að vátryggja skip og vörur gegn sjóskaða, gefst einnig til kynna að „Forsikring« ^ktieeel- skabet Hansa“, Stockholm, jafnóðum og samningar, sem gerðir eru við þetta fjelag,. eru útrunnir, mun hætta að starfa. „CoiitinentaJle4* er fjelag, sem hefar starfað í hjer um bil 29 ár og hefur mikið álit á sjer. Stofnfje er 2 miljónir marka, varasjóður er 72 rniljón. Fjelagið hefur síðan 1. dag maímánaðar tekið að sjer 50% af vátryggingum »Hansa«-fjelagsins og ið- gjöld og skilmálar eru hinir sömu og hjá »Hansa«. Garí <3roffe.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.