Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 04.02.1914, Side 4

Lögrétta - 04.02.1914, Side 4
26 L0GRJETTA Hann er nafnlaus, en ritaður að tíl- hlutun og á ábyrgð miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins — aðallega eftir tilmælum Björns heitins Jónssonar. Hann er ekki að öllu leyti saminn af E. H. Einn maður úr flokkstjórn- inni tók að sjer að leggja til efnið í nokkurn hlut ritlingsins. Alt ann- að um ritlinginn en það, sem hann bar með sjer, var trúnaðarmál flokks- stjórnarinnar, og ritsj. ísaf. fjekk vitneskju um það fyrir þá sök eina, að hann stóð flokkstjórninni svo nærri. Af því að vjer teljum rit- stjórann prúðmenni í anda, eins og hann er það ásýndum, getum vjer ekki hugsað oss annað en að það sje af hugsunarleysi og vangá, að hann reynir að ná sjer niðri á and- stæðing sínum með því að Ijósta upp trúnaðarmálum flokks síns. Ekki svo að skilja samt, að E. H. og Skallagrími megi ekki standa alveg á sama. Línurnar, sem ísafold prentar upp eru þessar: „Eitthvert ótvíræðasta innlimunar- markið á oss er danski fáninn hjer á landi. Eithvert ótvíræðasta sjálf- stæðismerkið, sem vjer getum fengið, er fslenskur fáni. Vjer eigum heimt- ing á íslenskum fána, hvenær sem vjer viljum koma honum upp. Eigi að eins fyrir þá sök, að vjer erum sjerstök þjóð. Eigi að eins fyrir þá sök, að vjer eigum rjett á að vera sjerstakt ríki. Heldur eftir sjálfum stöðulögunum. Og minni rjett ætti enginn að telja oss hafa en þann, sem oss er þar skamtaður. Þar stendur, að verslun og siglingar sje sjermál vor". Nú spyrjum vjer aftur: Hvenær hefir Sk Gr. sagt nokkurt orð, sem ríði bág við ofanprentaðar línur? Hefur hann neitað því, að danski fáninn hjer á landi sje innlimunar- mark? Nei. Hefur hann neitað því, að vjer eigum heimting á íslenskum fána? Nei. Hefur hann neitað þvf, að vjer eigum samkvæmt stódulógunum heimt- ing á íslenskum fána? Nei. Hann hefur ekkert um það sagt. Ekki nokkurt orð. Hann hefur eingöngu bent á það, sem prófessor Einar Arnórsson segir í bók sinni, „Rjettarstöðu Islands": „Með því að verslunarflaggið þarf viðurkenningar annara rfkja, og ís- land er þar ekki í fyrirsvari fýrir sig eftir stöðulögunum, þá þarf tilstyrk Dana til viðurkenningar fslensks Samkvæmt konungsúrskurði 5. október 1866 verða á kostnað gjafa- sjóðs Jóns Þorkelssonar (Thorkillii) tekin til uppfósturs frá næstu kross- messu tvö börn úr Kjalarnesþingi hinu forna. Börnin verða tekin á 6—7 ára aldri, og eiga að alast upp á kostnað sjóðsins að öllu leyti til 18 ára aldurs. Verða þvf þeir, sem uppeldi þeirra hafa á hendi, að veita þeim slíkt líkamlegt uppeldi til mat- ar og fata, sem tíðkast á góðu sveita- heimili, og lögboðna andlega fræðslu. Þeir, sem kynnu að vilja taka börn þessi til fósturs og uppeldis, eru beðnir að snúa sjer til fyrstu skrifstofu stjórnarráðsins, sem gefur allar nánari upplýsingar. Þess skal getið, að í ráði er, að sjóðurinn bæti einu barni við til uppfósturs árlega í næstu 12 ár. Tilboð óskast fyrir 15. apríl næst- komandi. §t|órnarráð íslands, 2. febrúar 1914. verslunarfána. Og þetta gildir jafnt, hvort sem skipið siglir í landhelgi eða utan hennar". Skalla-Grímur hefur lika bent á það, að þessi skoðun prófessorsins virðist vera viðurkend af flestum ís- lendingum, sem vit hafa á málinu. Og hann hefur enn fremur bent á það, að þar sem íslendingar viður- kenni þetta, þá geti þeir ekki með rjettu fárast út af því, að danskur forsætisráðherra lýsir í ríkisráðinu af- stöðu sinni til þess, að vjer fáum fána, sem skipum er ætlað að nota f landhelgi við ísland. Vjer trúum því ekki, fyr en vjer tökum á, að ísafold sje svo aftur farið, að hún skilji það ekki, þegar henni er bent á það, að þetta er alt annað mál en hitt, hvort vjer eigum heimtingu á fslenskum fána. Og sannast að segja hefði ekki átt að þurfa að benda henni á það. Til minna er naumast ætlandi af blaðamönnum vorum, en að þeir lesi það, sem þeir taka sjer fyrir hendur að andmæla, og að þeir skilji mælt mál, ef þeir lesa það, tilsagnarlaust. Skalla-Grímur. í ráði er að verja vöxtunum af gjafasjóði Jóns Þorkelssönar (Thor- killii) til þess að ala upp fátæk börn úr Kjalarnesþingi samkvæmt erfða- skrá gefandans og konungsúrskurði 5. október 1866. Er svo til ætlast, að byrja í ár með 2 börn, og bæta svo við einu barni árlega, uns þau eru orðin 12 alls. Skilyrði fyrir því, að geta orðið uppfósturs aðnjótandi af sjóðnum, eru, að börnin sjeu fullra 6 ára, að börnin sjeu fædd f hinu forna Kjalarnesþingi, þ. e. Kjósar- og Gullbringusýslu og Reykjavík, og að foreldrar þeirra sjeu bláfátæk, eða börnin munaðarlaus. Vottorð hlut- aðeigandi sóknarprests og hrepps- nefndar verður að fylgja þessu til sönnunar. Umsóknir um, að verða uppfóst- urs aðnjótandi, verða aðvera komnar til stjórnarráðsins fyrir 30 aprfl næstkomandi. §fjórnarráð íslands, 2. febrúar 1914. er framvegís opin á virkum dögum kl. 10—2 og 4—7. cTrífíirfijan. Aðal-safnaðarfundur sunnudaginn þann 15. febrúar kl. 5 e. m. í Frí- kirkjunni. Á fundinum verða born- ar upp breytingar á safnaðarlög- unum m. fl. Safnaðarstjórnin. í stórbriminu 28. jan. tók út 9 stykki af nýjum dráttarsleskjum. Bið jeg finnendur að gera mjer aðvart. Reykjavík 30. jan. 1914. Jul. Schou. Vatnsstígvjel og sjóstígvjel kosta kr. 18,50, trollarastígvjel kr. 35,00. — Efni og vinna vönduð. Jón Stefánsson. Langaveg 14. mg. Þjóðkirkjusöfnuðurinn f Garðasókn (Hafnarfirði) hefur ákveðið, að láta byggja kirkjú á næstkomandi sumri. Kirkjan á að byggjast úr steinsteypu. Óskað er eftir tilboðum f verk þetta, og sendast þau f lokuðum brjefum til formanns sóknarnefndarinnar, Steingríms Torfasonar, er lætur væntanlegum lysthafendum í tje uppdrætti og lýsingu á byggingu þessari, ásamt útboðsskilmálum. Þeir, sem vilja gera tilboð f bygginguna, verða að koma fram með þau innan 14. þ. m. Að öðrum kosti verða þau ef til vill ekki tekin til greina. Hafnarfirði 1. febrúar 1914. 't Sóknarne/nd Gardasóknar. 50 aura geíur Klæðavcrksmiðjan ,,Tðunn“ fyr*ir pundið af hvítri, g'óðri og vel þurri haustull. Yerð á annari 1111 þar eftir. Dvergur, trjesmíðaverksmiðja og timburverslun (Flygenring & Co.), Ilafnarflrði. Símnefni: Dvergur. Talsími 5 og ÍO. Hefur jafnan fyrirliggjandi: Hurðir — Glugga — Lista ogyfir höfuð alls konar timburvörur til húsabygginga og annara smíða. — Hús- gögn, ýmiskonar, svo sem: Rúmstæði — Fataskápa — JÞvottaborð og önnur borð af ýmsum stærðum. Pantanir afgreiddar á alls konar húsgögnura. — Rennisraíðar af öilum tegundura. Miklar birgdir af sænsku timbri, cementi og pappa. Timburverslunin tekur að sjer byggingu á húsura úr timbrl og steinsteypu, og þar sera vjer liöfum fengið betri kaup á timbri í þetta skifti en alraent gerist, væntura vjer að geta boðið viðskifta- raönnura vorum hin allra bestu viðskifti, sera völ er á. brúkuð íslensk alls- konar borgar enginn betur en Helgi Helgason (bjá Zimsen) Reykjavík. DAMER, som sender denne An- nonse til „Klædefabr. Kontoret“, Kö- benhavn S., faar frit tilsendt 4 mtr. 125 ct. b. sort, mörkblaa, marine- blaa, brun el. grön flnulds Klæde til en flot Dragt for 10 Kr. Prentsmiðjan Gutenberg. 14 15 mikla virðingu fyrir lærdómi, þar eð hann var fákunnandi sjálfur, heilsaði herra Gallagher að hermanna sið, segj- andi með hendina á hattinum: »Nýr drengur, herra minn, kominn til skól- ans«. — »Fari það kolað, að jeg þekki hann«, hrópaði Gallagher; »það er drengurinn, sem beit gatið á hana ömmu sína, hann herra Keene eða tanna-Keene, eins og þeir kalla hann að minsta kosti. Látið okkur eiga saman. Og þetta mun vera miðdegisverður hans þarna í körfunni; skiljið hana einnig eftir. Hann verður bráðum góður drengur, eða hann skal fá að komast á loft«. Benjamin lagði frá sjer köifuna, snerist á hæli og fór út úr skólanum, en skildi mig eftir fyrir framan há- sæti hins tilkomandi kennara míns, jeg segi hásæti„ því að hann hafði ekki skáborð, eins og skólakennarar eru vanir að hafa, heldur nokkurs konar ferkantaðan hápall, hjer um bil 18 þumlunga háan, og ofan á hann var sett önnur aflöng yfirbygging af sömu hæð, og var það sæti hans; hvort- tveggja var fóðrað með bættu og slitnu ullarefni. Þegar jeg síðar gætti betur að, sá jeg, að hápallurinn var úr þrem- ur gömlum, loklausum rauðavínsköss- um, er hann líklega hefur krækt ein- hverstaðar í með gjafverði. Tveir þeirra voru á hvolfi, til þess að mynda neðri ferhyrninginn, og hinn þriðji á hvolfi þar á ofan. Herra Gallagher sat með miklum tignarsvip uppi á efri kassan- um og hafði fæturna á hinum neðri, og með þessu móti gnæfði hann svo hátt upp, að hann gat sjeð yfir alla lærisveina sína; hann var ekki hár maður, en breiðvaxinn, með rauðleitt hár og þykt, rautt vangaskegg. Mjer virtist hann næsta ógurlegur, einkum, er hann opnaði hinn stóra munn sinn, svo að skein í tennur hans, því að þá var eins og jeg sæi mynd stóra, rauða ljónsins hjá húsinu hennar móður minnar. Jeg hafði, satt að segja, ald- rei orðið eins lotningarfullur á æfi minni, eins og þegar jeg sá þennan kennara minn, er sat fyrir framan mig, eins og rómverskur lýðstjóri, og hjelt á stuttu, sívölu sniðmáti, eins og veldis- sprota. Jeg hafði ekki verið mínútu í skólanum, er jeg sá hann lyfta upp hendinni; sniðmátið þaut hvínandi á stað, þangað til það small á höfðinu á dreng í hinum enda skólans, er hann hafði ætlað sendinguna. Dreng- urinn, er hafði verið að tala við sessu- naut sinn, neri á sjer skallann og fór að hrína. »Hvers vegna færirðu mjer ekki snið- mátið mitt, þorparinn þinn?« mælti Gallagher. »Fljótt nú, Jonny Target, eða sú verður raunin á, að þú kemst á loft«. — Drengurinn, er ekki var alllitið ringlaður af högginu, áttaði sig nú nægilega til þess að hlýða skipun- inni og fór kjökrandi með sniðmátið til herra Gallaghers og fjekk honum það. »Jeg held að tungan í þjer verði þjer lil meira ills en gagns, Jonny Tar- get; það er óstjórnlegur limur og þarf sífell sniðmát ylir sjer«. Jonny neri augun og mælti ekki orð. — »Herra Keene«, sagði hann eftir litla þögn, »sástu hvaða þrumandi skell drengur þessi fjekk áðan, og veistu fyrir hvað það var?« — »Nei«, svaraði jeg. — »Hvar er kurteisi þín, dýrið þitt? Gerðu svo vel að gleyma því ekki framvegis að segja: nei, herra minn, eða nei, herra Galla- gher. Tekurðu eftir því, sem jegsegi; segðu nú: já — hvað þá?« — »Já, hvað þá?« — »Já, hvað þá, litli heimsking- innþinn; segðu: já, herra Gallagher, og mundu það, eins og sóknarpresturinn segir, að þetta er í síðasta sinn, sem jeg spyr þig«. — »Já, herra, Gallagher«. — »Þarna sjerðu, að það er ekkert þvílíkt og að komast í skóla. Þú ert þegar búinn að læra kurteisi, og þá komum við aftur að hinu, hvers vegna Jonný Target fjekk höfuðskellinn, svo að hann fór að hrína. Jeg ætla að segja þjer það; það var af því hann var að slúðra. Gættu að því, að hið fyrsta, sem drengur þarf að læra, er, að halda munni, og það er það, sem jeg set þjer fyrir í dag. Sittu þarna kyr, og segirðu eitt orð, meðan þú ert í skólanum, mun reka að því, að þú kemst á loft; það er að segja, jeg legg þá meiningu í það núna, að jeg ætla að flá þig lifandi, eins og þeir fara með álana, og með því að það er nokkuð sárt, hæfir það vel byggingu þinni«. Jeg var nógu viti borinn til að sjá, að ekki mundi vera að spauga með herra Gallagher, svo að jeg setti mig niður og skemti mjer við það, að hlusta eftir þvi, er drengirnir voru spurðir um, og horfa á hegningarnar, því að fáir sluppu. Loksins kom hvíldartiminn og miðdegisborðhaldið: drengjunum var slept út og hver tók körfu sína, eða hljóp heim til að borða með foreldrum sínum. Jeg sat einn eftir, andspænis herra Gallagher, og sárlangaði í mat minn; jeg mændi vonaraugum til körfu minnar, en mælti eigi orð. Herra Gallagher, er virtist utan við sig, sagði loksins: »Herra Keene, þú mátt nú fara út úr skólanum og æpa þig hásan, til þess að bæta upp mistan tíma«. — »Má jeg þá taka matinn minn, herra minn?« mæltijeg. — »Matinn þinn, já víst máttu það, en jeg ætla fyrst að líta ofan í körfuna og sjá, hvað er í henni, því gættu að því, að það eru sum matvæli, er ekki eiga við nám, og ef þú neytir þeirra, þá geturðu ekki lært, er leiktíminn er úti. Það er alt holt, er meltist Vel, en það, sem er óholt fyrir maga lítilla drengja, getur komið þjer í klipu, og þá verður endirinn sá, að þú kemst á loft, það er að segja: þú færð að kenna á stikunni eða vendinum; það eru tveir aðstoðendur minic, sem jeg ennþá ekki hef haft þá ánægju að koma þjer í kynni við; alt verður að bíða sins tima. Sje það alt satt, er jeg hef heyrt, munuð þið kynnast áður en langt um líður«. Síðan rannsakaði herra Gallagher körfu mína. Millý móðursystir min hafði sjeð um, að jeg væri vel nest- aður; þar voru brauðsneiðar með nautakjöli ofan á, brauð og ostur og

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.