Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 18.11.1914, Side 4

Lögrétta - 18.11.1914, Side 4
204 LÖGR/ETTA 15. febrúar 1915 verSur opnuð hin mikla heimssýning í San Franciskó. Menn hugöu, aS breyting mundi verSa á þessu sökum Evrópustríðsins, en svo kvaS ekki verSa. Hjer á myndinni er sýnt sýningarhús Dan- merkur. Var grunnur þess vígSur 5. sept. í haust, og voru þar þá saman komnir um 5000 menn danskir, er heima eiga í San Franciskó og ná’ægum hjeruöum. Frá þeim degi er myndin vinstra megin, og þar ver- iS aS draga danska ílaggið á stöng yfir grunninum. ur fengiS lán fyrir, þá verður hann strax að endurgreiða það„ sem hann hefur fengið umfram það, sem lögin ákveða. Grasbýlisbóndi er skyldur á ir.eSan hann stendur í skuld við lands- sjóð, aS viðhalda vel og vandlega öllum mannvirkjum og jarSabótum, sem hann hefur fengið lán fyrir. 12. gr. í fyrstu 10 árin frá því grasbýli er stofnað veitist lán úr landssjóði til byggingar og ræktunar landsins, samkv. 10. gr.; á þeim tíma er lánið afborgunarlaust, en vextir eru greiddir árlega 4 prc. Þegar þessi xo ár eru liSin frá því býlið var stofn- aS, skal alt það lán, sem þá er á- falliS, greiðast með jöfnum afborg- unum á næstu 30 árum, ásamt 4 prc. i vexti, svo að þessi skuld sje að fullu greidd eftir 40 ár frá því grasbýlið var stofnaS. 13. gr. Til tryggingar fyrir greiSslu á láni því, sem þannig er veitt til stofnunar grasbýlis, skal grasbýliS veSsett landssjóSi meS fyrsta veS- rjetti, og heldur landssjóður því veSi þar til skuldin er greidd aS fullu. 14. gr. Ef grasbýlisbóndi á býli sitt og vill selja, og sömuleiSis ef hann hefur fengiS þaS meS erfSa- festurjetti, og vill selja erfðafestu- rjett sinn, þá hefur jarSareigandi fyrsta forkaupsrjett, en annan for- kaupsrjett hefur hreppurinn, þar sem býliS hefur veriS bygt. 15. gr. Ef svo skyldi reynast aS ekki yrði hægt aS ná samkomulagi viS jarðaeigendur um, aS fá sæmilega stór og góS lönd til grasbýla, þá er landsstjórninni veitt heimild til að kaupa alt aS fjórar jarðir á ári í því augnamiði, aS skifta þeim niSur í grasbýli. Þegar um slik landakaup er aS ræða, svo sem hvar jarðirnar liggja, og um hverja kosti þær hafa, skal aðallega fara eftir sömu reglum, sem ákveðiS er i 9. gr. um skilyrSi fyrir stofnun grasbýla. 16. gr. Ef jörS er keypt undir gras- býli, samkvæmt 15. gr., þá skal stjórnarráðið fela sýslunefnd í þeirri sýslu sem jörðin er, aS sjá um og annast, aS henni sje skift niður í á- | kveðin grasbýli. Hverju slíku býli skulu fylgja 25—50 hektarar, eftir því hvaS landiS er gott og vel falliS til ræktunar. ÞaS skal aSallega lagt til grundvallar, aS grasbýli þessi hafi landsstærS af meSallagi góðu landi um 35 hektara. Merki skal strax setja um hin fyrirhuguðu grasbýli, meS litlum vörðum annaðhvort úr grjóti eSa torfi. Merkin skulu vera sett eft- ir svo beinum línum sem hægt er. ViS verk þetta skulu vera þrír menn, sem sýslunefndin kýs, og skal aS minsta kosti einn þeirra vera úr sýslunefndinni. Hver þessara manna fær 4 krónur á dag í þóknun, er greiSist úr landssjóSi. 17. gr. ASaljörSin skal, þar til öSru- vísi verSur ákveðið, ekki teljast eSa meShöndlast sem grasbýli. Henni fylgja öll innstæðukúgildi og allar byggingar jarSarinnar, svo og tún og matjurtagarSar, einnig eitthvaS meira eða minna af öðru landi, eftir þvi er skiftingamenn, samkvæmt tillög- um sýslunefndar, álíta best viS eiga. Henni fylgja einnig hin afmældu grasbýlislönd, fleiri eða færri, þang- aS til þau eru tekin til aS stofna á þeim býli. Sýslunefndin hefur um- ráð yfir þessum jörSum, og annast um byggingu á þeim, og er hún skyld aS gera þaS á þann hátt, aS hagur landssjóSs sje sem best og fullkomn- ast trygSur. JarSir þessar skulu tekn- ar út og bygSar með álagsskyldu, samkvæmt gildandi ábúðarlögum. Aldrei má byggja slíkar jarSir leng- ur en til 10 ára. 18. gr. Ef eitthvaS er þaS af húsum cg mannvirkjum á jörSunni, svo sem fjárhús og hesthús o. fl., sem legjandi þykist ekki þurfa, og sem sýslu- nefndin álítur aS alls ekki muni þurfa handa jörðinni í sjáanlegri framtíS, sökum þess hvaS hún er orSin lítil, þá skal selja slík hús og mannvirki á opinberu uppboSi. 19. gr. Grasbýli þau, er þannig eru stofnuS á landssjóSsjörSum, meS- höndlast á sama hátt, og hafa sama rjett og grasbýli þau, er stofnuS eru í einstakra manna löndum. Kíoi*ski*ái til kosningfar í nidm'j öfnunar• nefnd 30. þ. m. og- til a.nkakosn- in^ai* 1 í kæjarstjéra. S. desbr. n- k. iig'g'iir íranmií á bæjar- þingfstofiomi 13. til 2©. þ. m., ad báduiti áögsin medtöldum. í kjörstjórn Reykjavíkur, 12, nóv. 1914. K. limsen, Magn. Uelg'ason, SighTatnr JBJanaason. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður. LAUFÁSVEG 22. Venjul. heima kl. n—12 og 4—5. EFTIRMÆLI. BlöS vor hafa ekki minst merkis- konunnar Rannveigar Kolbeinsdótt- ur, er ljest aS Vogartungu í Leirár- sveit 27. maí 1913. — Hún var fædd aS Reykholti 27. des. 1831, en ólst upp aS HofsstöSum í Hálsasveit hjá foreldrum sínum, Kolbeini hreppstj. Árnasyni og konu hans RagnheiSi Vigfúsdóttur. 23 ára gömul giftist þau 35 ár saman í hjónabandi. Áttu 15 eða 16 börn og eru nú aðeins 3 þeirra á lífi, öll í Ameríku. Þau hjónin bjuggu fyrst í Brekkukoti og Sturlu-Reykjum í Reykholtsdal nokk- ur ár, en síSan lengst aS Leirá, miklu rausnar og stórbúi. Mörg börn sín mistu þau í æsku, en sum uppkomin. Mann sinn misti Rannveig sál. 1889. Eftir lát hans bjó hún enn mörg ár á eignarjörS sinni Leirá, uns hún árið 1906 seldi hana og brá búi, enda var þá og sjón hennar mikiS tekið aS hnigna, og síðustu árin var hún al- blind. Flestir munu vera sammála um þaS, aS Rannveig sál. hafi veriS mikil búsýslukona og staðiS einkar- vel i húsmóSurstöðu sinni, góS eigin- kona og ástrík móSir barna sinna; yfir höfuS mikilhæf og merk kona fyrir margra hluta sakir. E. Th. Balhoíf Halldórsson gullsmiður, SMIÐJUSTÍG 5, býr til vandaSa og ódýra gullhringa. VátryggiS fyrir eldsvoða í GENERAL. Stofnsett 1885. Varnarþing í Reykjavík. SIG. TIIORODDSEN. Sími 227. Umboðsm. óskast á Akranesi, Kefla- vík, V'ík, Stykkishólmi, ólafsvík. Klæöaverksmiðjan Álafoss kembir, spinnur, tvinnar, þæfir, ló- sker, pressar, litar, gagneimir (af- dampar) og býr til falleg tau. Vinnulaun lægri en hjá öðrum klæða- verksmiðjum hjer á landi. „Álafoss“-afgreiðslan: Laugaveg 34 Rvík sími 404. Bogi il. ]. Oórlatsoo. Gráhærí fóík c' ríi'.nj'O illllls r. Gr** haruJ (fétir Jtrr apíur nntt hl rf þjrrnotid frukknr.skm tutrvHit- nié >Juni>rnhnr tir Junon* jm'JD* hriibrigdisráó Frakkhttuii vg rjriar gir Itrknur állla óbnt/dult ay átkunf- irrjt. Flaskan kostar Kr. 2,64». Aéalálsala fynr íslnnd Rristiti Mnnbo/t, foaghvUsslJirh 2b, Hcykjaoik. laistmi 4-JÁ PrentsmiSjan „Rún“. cent; þjer verSiS aS fyrirgefa mjer þaS, aS mjer þótti þetta verk ySar ekki sæm- andi, og jeg þoldi þaS ekki aS hafa ilt álit á yður.“ — „ÆtlarSu svo sem aS koma mjer til að trúa, aS þú hafir ekki ilt álit á mjer nú,“ mælti hann og hvesti augun á mig. — „Jeg hef alls ekki ilt álit á yður; þjer hafiS leyst þá er jeg baS fyrir, og jeg er yður þakklátur fyrir þaS.“ —- „Þú hefur komið mjer til aS gera þaS, er jeg hef aldrei áSur gert,“ svaraSi hann og settist upp. — ,,Jeg kannast viS þaS; jeg hef komiS yður til aS gefa hvítum mönnum líf.“ — „Jeg á ekki viS það, en þú komst mjer til aS rjúfa eiS minn, meS því aS reita mig til reiði.“ — „Já, þaS var mín skuld frekar en yðar; jeg hafði eng- an rjett til þess aS tala, eins og jeg gerSi, en jeg var bálreiður, satt aS segja. Jeg hygg, aS jeg hefSi skotiS á ySur, ef jeg hefSi haft hlaðna skammbyssu í hendinni, svo þaS er nokkuS jafnt á komiS meS okk- ur í því tillití.“ — „Jeg er gramur viS sjálfan mig og þaS því fremur, sem mig grunaði síst, að þú vildir vera hjá mjer, eftir aS jeg hafði rofiS eiS minn; þaS er annað hvort, aS þú hefur fengiS mikl- ar mætur á þessum persónum, eSa þú hlýt- ur aS bera mikiS traust til mín, traust, er jeg hef sýnt, aS jeg á ekki skiliS.“ —- „Jeg játa þaS, aS þjer gleymduS sjálfum yður, en jeg ber þaS traust til yðar, aS það verSi yður til viðvörunar og aS þjer gleymiS yður ekki aftur. Jeg er því hjá ySur meS fullu trausti til yðar og þykist vera óhultur, þangaS til yður þóknast aS gefa mjer frelsi.“ — „Þú vilt þá enn þá fara burtu frá mjer?“ — ,Jeg á frændur og vini og hef köllun að gegna. HvaS get jeg unnið viS að vera hjer nema vináttu yðar? Jeg ætla mjer aldrei aS verSa vík- ingur; þjer getiS veriS vissir um þaS. Jeg vildi óska þess af hjarta, aS þjer væruS þaS ekki.“ — „Hverjir ættu aS vera vík- ingar, ef svertingjar væru þaS ekki?“ svar- aði Víncent. „Ef ekki bölvun Kains yfir þeim? Eru þeir ekki svívirtir? Eiga ekki hendur þeirra að vera uppi á móti öllum, nema þeim sjálfum? HvaS er Arabinn ann- aS en víkingur eyðimerkurinnar, sand- hafsins? Víkingalitur er svartur. Jafnvel hinir hvítu víkingar kannast viS þennan sannleika, eSa hvers vegna draga þeir upp svarta blæju?“ —• „ÞaS er aS minsta kosti iSnaður, sem sjaldan endar vel.“ — „Og hvaS gerir þaS! Vjer eigum einungis eitt sinn aS deyja; mjer er sama hversu fljótt þaS verður. Jeg get sagt þjer það meS sanni, aS mjer hefur ekki þótt lífiS svo sætt, aS jeg hirði um þaS. ÞaS er einung- is eitt, sem er sætt viS tilveruna, og aldrei þreytist, þaS er hefndin.“ — „Er ekki ást- in og vináttan sæt? Hina fyrri þekki jeg aS vísu ekki.“ — „Jeg þekki hana ekki fremur en þú. Menn segja aS vináttan sje staSfastari, og sem sönnun fyrir því, hvaS hún sje staSföst, miSaði jeg skammbyssu minni á þig, og hefði ekki brunnið fyrir í henni, hefði jeg drepiS hinn einasta, er jeg nokkru sinni hef fengiS vináttu til í veröldinni.“ — „ÞaS er leiður vani, aS þjer skuliS jafnan bera á ySur skamm- byssur; þær eru of handhægar og gefa engan umhugsunartíma. ViS skulum setja svo, að þjer hefðuS skotiS mig; ySur mundi hafa fallið þaS þungt.“ — „Cató! Jeg hef margra líf í höndum mjer, og jeg vona aS hafa langtum fleiri áður en jeg dey. Jeg hef aldrei á æfi minni iSrast nokkurs verks, nokkurs morSs, eins og þú kant aS kalla það, og mun aldrei gera; en þaS segi jeg þjer hreinskilnislega, aS ef jeg hefði myrt þig í bræSi minni, hefði jeg orSiS vesæll maður. Jeg veit þaS og finn það.“ — „Látum okkur ekki minn- ast á þaS framar; jeg get fullvissað yður um, að mjer þykir eins vænt um og yður, aS þjer skutuS mig ekki. Nú kemur Jóse með miSdegismatinn.“ SamræSa okkar datt niður, og hef jeg getiS hennar til þess aS lýsa skapsmunum þessa fágæta manns, er jeg var kominn í kynni viS. Eins og hann sjálfur komst aS orði, var jeg sannarlega eins og lítill hvolpar í tígrisdýrsbúri, og af kunnings- skap viS hann eins djarfur eins og hvolp- ar eru vanir aS vera viS slík tækifæri. Fyrir morgun vorum viS lagstir fyrir akkerum í leynivognum og var tjöldum skotiS á land eftir venju. Vjer dvöldum þar rúman hálfan mánuS, og óx vinfengi mitt viS kapteininn meir en nokkru sinni áður. Hann virtist leitast viS með öllu móti aS jeg bæri hiS sama traust til hans og áSur, enda tókst honum þaS. En eigi aS síSur verS jeg að játa, aS mjer fór aS leiSast þetta lif. Draumar mínir lutu allir aS morSi og blóðsúthellingu, og oftar en einu sinni datt mjer í hug aS strjúka, en jeg hafði lofaS aS gera þaS ekki og þaS vildi jeg efna. Um miðdegisbil einu dag gaf vörS- urinn á sjónarhæSinni bendingu um þaS, að hann sæi skip. Víncent hljóp þegar af staS og jeg á eftir honum. ÞaS var renni- leg skonnorta meS löngum seglum. Vín- cent horfSi á hana um stund, fjekk mjer síSan kikirinn og spurði mig um álit mitt. „Þessi skonporta er herskip," mælti jeg. — „Þú hefur rjett aS mæla,“ sagSi hann. „Jeg kannast viS hana; þaS er Örin og er hún aS leita mín. ÞaS er hiS þriSja sinn, sem hún hefur veriS send á mig. Einu sinni skiftumst viS á nokkrum skotum, en þá kom jeg augá á annaS herskip og ljet því undan síga; en hún skal ekki á- saka mig fyrir þaS, aS jeg renni undan henni núna, fyrst hún er einsömul, og í fyrramáliS skal jeg veita henni tækifæri til ]>ess aS boða mig fanginn, ef henni verS- ur þess auðið, en nái jeg henni, veistu hvað hún á i vændum. ViS höfSum auga á henni þangaS til um sólsetur; þá fór Víncent ofan af hæS- inni til þess aS skipa fyrir um siglinguna, 99___ en fjekk mjer kíkirinn. Jeg leit í hann, og sá jeg þá, aS skonnortan gaf visbend- ingar. Þá er hún ekki ein, hugsaSi jeg meS mjer, og Víncent verður ekki eins hægt fyrir og hann hyggur aS. taka hana. Hvergi gat jeg sjeS hitt skipiS, og af þvi rjeS jeg, aS þaS mundi leynast mjer undir landinu. Vísbendingarnar voru gefnar fram und- ir kvöld; fór jeg þá ofan, og voru þá all- ir í uppnámi. Vincent skipaði fyrir um útbúnaSinn, og ekki sagði jeg honum frá vísbendingunum. Jeg hafði einhvern vegin þá hugmynd, aS jeg mundi fá frelsi mitt, og var mjer ekki síður en Víncent um þaS hugaS, aS Stella legði af stað. ÁSur en klukkan var io, var alt undir- búiS. Víncent hafSi sagt mönnum sínum frá því, aS herskip væri úti fyrir og aS hann ætlaSi aS leggja til atlögu við þaS. ÞaS virtist sem þeim þætti vænt um, og voru þeir svo hugaSir og einbeittir sem nokkrir menn gátu veriS. Þegar Stella var komin út úr víkinni, var alt undirbúiS til orustu, og jeg verS aS játa, aS ekki var unt aS þeir gætu far- iS skjótar nje rólegar aS öllu en þeir gerðu. Vjer sigldum 5 mílur til hafs og síðan meS fram ströndinni i stefnu til Hafanna. Þá kom Víncent ofan. Jeg hafði um tíma sof- iS á öSrum sófanum í káetunni en þessa nótt lá jeg i fötunum, þvi aS jeg var eigi ugglaus um, aS vjer mundum lenda í bar- daga áður en morguninn kæmi. Örin hafSi komist aS því aS skýli vort væri einhverstaSar viS austurendann á eyjunni og hafSi því lagt af staS, en gat ekki fundið þaS. Vincent kastaði sjer á annan sófann, en jeg þóttist sofa, því aS jeg vildi ekki tala viS hann; jeg var of sokkinn niSur í mín- ar eigin hugsanir og fann þaS, aS ekkert gat veriS likt meS okkur á þessari stundu. Hann sofnaði skjótt og talaSi upp úr svefn-

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.