Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 13.01.1915, Blaðsíða 2

Lögrétta - 13.01.1915, Blaðsíða 2
10 LÖGRJETTA LÖCRJETTA kemur út á hvcrjum mi3- vikudegi og auk þess aukablöð við og við, minst 60 blöð alls á ári. Verð: 4 kr. árg. á lslandi, erlendis 5 kr. Gjalddagi 1. júlí. skaparins, hlaut aS leiða til stríðs fyr eSa síöar milli þeirra, sem lengst hjeldu út, eSa þá til gjaldþrota á báSa bóga. Sú heilbrigSa hugmynd hefur kom- ið fram, aS Evrópa ætti að mynda eitt varnarsamband út á viS, en spara sjer þann mikla kostnaS, sem í því liggur, aS ríkin þar þurfi aS verjast hvert gegn öSru. En sú hugmynd mun eiga langt í land, því baráttan milli þeirra nú er einmitt háS um yf- irráSin út á við. Skilningur fsafoldar. Sæmdarauki og leiðindaefni. ísafold hefur gert sjer tíSræddara um mig en aSra menn á síSustu tím- um. AuSvitaS væri mjer þaS sæmdar- auki, ef jeg ætti þaS skiliS, aS ísa- fold skuli þykja svo mikils vert um mig, aS hún hættir aS ónotast viS alla aSra stjórnmála-andstæSinga sína, til þess aS geta variS sem mestu af því rúmi og því mannviti, sem hún a vald á, til þess aS ónotast viS mig. Svo aS þaS er síSur en svo, aS jeg sje nokkuS um þ a S aS kvarta. En hitt þykir mjer leiSinlegt, aS þaS er svo aS sjá, sem ísafold botni ekkert í því, sem jeg hef um stjórn- mál sagt, fyr nje síSar, í hennar dálk- Um nje annarstaSar. Peilumálin breytast. SíSasta Isafold heldur því fram, aS einhver óferjandi torfæra sje milli þess, sem jeg hef sagt 1912 um rík- isráSsdeiluna, og þess, sem nú stend- ur í Lögrjettu um þaS mál. Jeg geri ekki ráS fyrir því, aS blaSiS sje aS koma neinum misskilningi inn víss vitandi, og fyrr því segi jeg ekki ann- aS en þaS, aS þessi torfæra er ekk- ert annaS en hugarburSur ísafoldar. Milli þess, sem jeg sagSi 1912, og þess, sem nú er veriS aS segja í Lög- rjettu, er ekkert ósamræmi — enda er nú veriS aS tala um alt annaS en þá. Þeir eru naumast færir um aS ieggja orS í belg, sem ekki sjá þaS. Deilumálin hafa breytst. Deiluefnið 1912. Um hvaS var deilt 1912? Líklegast er best aS taka þaS fyrst fram, gleymnum mönnum til skiln- ingsauka, aS e k k i var deilt um þaS, aS taka sjermál vor út úr ríkisráSinu. ÞaS er öllum kunnugt, sem nokkuS vita um þetta mál, aS um þaS var ekki deilt. En úr því aS ísafold er svo ant um aS draga mitt nafn inn í þá deilu, sem nú er háS, þá skal jeg taka þaS fram, aS i grein, sem jeg ritaSi í Politiken 1912 eftir tilmælum Sj álf stæSisf lokks-st j órnarinnar, 1 j et jeg þess berum orSum getiS, aS deil- an væri e k k i um þaS. Þá var deilan eingöngu um þaS, hvort alþingi íslendinga ætti rjett á því aS ráSa því sjálft, hvort þaS ljeti ríkisráSsákvæSið standa í stjórn- arskránni, eSa feldi þaS burt úr henni. Um þ aS var deilan þá, og um ekkert annaS. Flestir eSa allir íslendingar litu svo á, aS alþingi ætti þennan rjett. Jeg geri ráS fyrir, aS flestir eSa allir líti svo á enn. AS minsta kosfi geri jeg þaS. Málamiðlun. En mátturinn er stundum minni en rjetturinn. Þessi skoSun íslendinga á rjetti al- þingis í þessu efni mætti megnri mót- spyrnu í Danmörk. SjálfstæSismenn- irnir sjálfir þóttust sjá fram á þaS, aS sú mótspyrna gæti orSiS því til fyrirstöSu, aS vjer fengjum nauS- synlegar umbætur á stjórnarskránni, ef þessari skoSun vorri yrSi haldiS til streitu. Og sennilega hafa þeir þá litiS svo á, aS máliS væri tæplega svo mikilsvert, aS leggjandi væri út af því út í deilu, sem stöSvaSi önnur eins nauSsynjamál vor eins og endur- bætur stjórnarskrárinnar. HvaS sem nú um þaS er, hvaS skynsamlega eSa óskynsamlega sem þeir kunna aS hafa hugsaS, þá er þaS víst, að þ e i r byrjuSu á málamiSl- uninni. Núverandi formaSur Sjálf- stæSisflokksstjórnarinnar, Sk. Thor- oddsen, hóf undanhaldiS. Og hann fjekk alþingi til þess aS fylgja sjer. MálamiSlunin var í því fólgin, eins og allir vita, aS í staS ákvæSisins um ríkisráSiS, skyldi koma ákvæSi um þaS, aS konungur rjeSi því, hvar íslandsmál yrSu fyrir honum flutt. ÞaS þarf engum blöSum um þaS aS fletta, aS þetta var miSlun, og aS meS þetta var komiS í miSlunar-skyni. Ef þaS var ekki í því skyni gert, þá var alls ekkert vit í því, þá var þaS ekkert annaS en hringlandaleikur, sem engin bót varS mælt. Og alþingi gekk aS þessari miSlun Skúla Thoroddsens, lagSi málið á vald konungs, eftir aS konungur hafSi ótvíræSlega yfir því lýst, aS hann væri ófáanlegur til þess aS taka sjermál Islands út úr ríkisráSinu, fyr en breyting væri orSin á sambandi íslands og Danmerkur. Þó aS ísafold hafi bersýnilega mikla tilhneiging til þess aS gera mik- iS úr mjer, þá er jeg samt aS vona, aS hún telji mig ekki bera neina á- byrgS á þessu undanhaldi. Henni er kunnugt um þaS, og jeg get sannaS þaS, aS henni er kunnugt um þaS, aS mjer þótti þessi málamiSlun Skúla Thoroddsens hlægileg. Jeg hefSi aldrei greitt atkvæSi meS henni, ef jeg hefSi veriS á þingi. Jeg vildi fara alt aSra leiS, leita samninga um sambandsmáliS, og meS þeim hætti fá þetta ríkisráSsþref út- kijáS. En nærri því var ekki komandi fyrir SjálfstæSismönnum. Þeir vildu ekkert annaS en þennan undanslátt sinn í deilunni út af ríkisráSsákvæS- inu. Deiluefnið í fyrra. í fyrra var um þaS deilt, hvort þessa miSlunSjálfstæSismanna sjálfra ætti aS marka aS nokkru eSa engu. Konungur hafSi gengiS aS miSlun- inni. Hann hafSi tjáS sig fúsan til þess aS samþykkja stjórnarskrána meS þessari breyting, sem Sk. Thor- oddsen hafSi lagt til aS gerS yrSi, og alþingi fallist á. Hann hafSi sett skil- yrSi. En þaS skilyrSi hafSi hvaS eft- ii annaS veriS boSaS, og enginn maS- ur gat annan veg litiS á, en aS al- þingi hefSi gengiS aS skilyrSinu. Þegar fregnin um þetta skilyrSi — Opna brjefiS frá 20. okt. 1913 — kom hingaS heim, tjáSu SjálfstæSis- menn sig ánægSa. Þá vissu þeir ekki til þess aS neitt væri því til fyrir- stöSu, aS stjórnarskrárbreytingin næSi fram aS ganga — annaS en þaS, aS andstæSingar þeirra mundu sitja á svikráSum viS hana! Þá fyrst, er Einar prófessor Arn- órsson kom til skjalanna og hrærSi í SjálfstæSisforingjunum, tóku þeir þá stefnu aS ónýta stjórnarskrárbar- áttuna meS nýju þrefi, og reyna aS gera aS engu þá málamiSlun, sem þeir höfSu sjálfir fundiS upp. Um þaS var deilan í fyrra, hvort SjálfstæSisforingjunum ætti aS líS- ast þaS, aS fara svo meS þjóSina. Deiluefnið nú. Nú er deilan fyrst og fremst um þaS, hvort SjálfstæSisforingjarnir hafi látiS ráSherra sinn fara eftir tilætlun síSasta alþingis. HvaS sem reynt er aS villa mönn- um sjónir nú, þá er jeg ekki í nein- um vafa um þaS mál. Jeg tel mig ekki hafa neinn rjett til þess aS gera ráS fyrir því aS alþingi sje skipaS fábjánum. Og þaS hefSi ver- iS bjánaháttur af alþingi aS fella fyr- irvara Jóns frá Hvanná, og orSa sinn fyrirvara eins og þaS gerSi — ef þaS hefSi ætlast til þess aS efni Opna brjefsins frá 20. okt 1913 yrSi látiS verSa stjórnarskránni aS falli. Jeg skil ekki annaS en aS allir óhlutdræg- ir menn líti á þaS mál eins og jeg, og jeg v e i t aS margir þeirra gera þaS. En nú er deilan um miklu meira. Hún er um sæmd þjóSarinnar. ÞjóSinni er fleygt út í óþyrmilega deilu viS konunginn. Svo óþyrmileg er sú deila frá íslenskri hálfu, aS ráSherra vor neitar konungi um aS bera upp fyrir honum helstu lög al- þingis frá síSasta þingi og krefst lausnar, fyrir þá sök, hvernig kon- ungur hagi sjer. Og frá k o n u n g s hálfu er deilan svo óþyrmileg, aS hann neitar ráSherra um aS staSfesta stjórnarráSstöfun, sem íslenskri þjóS hafSi veriS heitin svo hátíSlega, sem konungur getur nokkru heitiS. Og eftir þennan árekstur, sem er nokkurn veginn einstæSur í sögu allra þjóSa — gerist ekkert. ÞjóSin er ekki einu sinni spurS, hvernig hún líti á þetta ástand. RáSh., sem beiSst hefur lausnar, hugsar um ekkert annaS en þaS, aS sitja nú sem fastast—þó aS hann geti ekki flutt fyrir konungi lög alþingis, og þó aS konungur neiti aS standa viS loforS sín vegna fram- komu ráSherrans! Og meSan veriS er aS bera ráS sín saman um þaS, hvernig eigi að fara aS því aS láta ráSherra sitja sem fast- ast eftir öll þessi ósköp, og meSan veriS er aS svívirSa þá menn, sem ekki sjá sjer fært aS ljúka lofsorSi á alla þessa vitleysu og alla þessa skömm, þá rignir þakklæti yfir ráS- herra frá SjálfstæSismönnum fyrir þaS, aS hann hafi lagt stöSu sína í sölurnar fyrir ísland! ÞaS sje eitt- hvaS annaS en fyrri ráSherrarnir. Getur hjegóminn orSiS innantóm- ari eSa hlægilegri en þetta? Árangurslausar ísafoldar-tilraunir. ÞaS er ekki til neins fyrir ísafold aS nota gegn mjer ummæli mín frá 1912, nje neinu öSru ári. Þau eiga ekki viS þaS ástand, sem nú er. Þau geta ekki átt viS. ÞaS, sem nú er aS gerast, hefur aldrei hent þessa þjóS. Og þaS er ekki heldur til neins fyr- ir hana aS vera meS þaS, sem hún er aS sletta öSru hvoru, aS hún og hennar menn haldi fram í s 1 e n s k - u m málstaS, en jeg d ö n s k u m. Jeg er alveg eins góSur Islend- ingur eins og Ólafur Björnsson og Einar Arnórsson og SigurSur Egg- erz. Og án þess aS jeg leggi nokkurn dóm á þáS, hvernig IslendingseSliS nýtur sín hjá þeim og þeirra vinum, þá veit jeg þaS, aS þaS er íslendings- eSliS í mjer, sem rís gegn því, sem jeg er sannfærSur um, aS sje þjóS minni skaSi og skömm. Einar Hjörleifsson. „Eindregiii samðr. SíSan frjettirnar um afrek ráSherr- ans í ríkisráSinu bárust hingaS, hefur ísafold sífelt stagast á því, aS ráS- herrann eigi skiliS „eindregna samúS“ allra góSra íslendinga fyrir fram- komu sína þar. ÁstæSa blaSsins fyrir því, aS hann eigi aS verSa slíkrar „eindreginnar“ samúSar aSnjótandi, er sú, aS hann hafi flutt konungi rjettan vilja meiri hluta alþingis (rjettara væri aS segja, miSstjórnar SjálfstæSisflokksins, sem ritstjóri ísafoldar mun vera einn í, eSa aS minsta kosti var skeytunum beint til hans). Eftir þessu hefur ráSherra þannig, aS skoSun Ísafoldar sjálfrar, ekki gert annaS en þaS, sem maSur blátt áfram kallar: skyldu sína. ÞaS getur nú alls ekki veriS meiningin aS votta honum samúS fyrir slíkt; þá væru þaS margir, sem slíkrar samúS- ar ættu aS verSa aSnjótandi, því svo er guSi fyrir þakkandi, aS þaS eru fleiri en ráSherrann einn, sem gera skyldu sína. Þetta getur því ekki veriS ástæSan. En þá er ekki nema um tvent aS ræSa sem ástæSu til þessarar dæma- lausu samúSar, annaShvort aS flokkurinn hafi búist viS því aS ráS- herra mundi svíkja þá og því orSiS svona hrifinn, þegar þaS kom í ljós, aS hann þorSi ekki aS gera neitt upp á eigin hönd, þó honum „þætti þaS leitt“, heldur varS aS sækja þaS upp til ábyrgSarlausrar klíku í Reykja- vík, hvaS hann mætti gera, er kon- ungur hafSi fullkomlega uppfylt fyr- irvarann, e S a þá aS þeim þykir hann stinga í stúf viS fyrri ráSherra sína, aS þeim hafi þótt þeir Björn Jóns- son og Kristján Jónsson eigi hafa veriS sem fastastir fyrir, og því orS- iS svona hverft viS, er Sig. Eggerz sýndi sig aS vera bjargföst hetja, sem mótmælti og áskildi sjer allan rjett, eins og hver einasti óvalinn maSur kann aS láta bóka eftir sjer. Hvort flokkurinn hefur haft nokkra ástæSu til þess aS tortryggja ráSherrann, vitum vjer ekki. Hann hefur altaf veriS talinn mjög ákafur sjálfstæSismaSur, og jafnvel skilnaS- armaSur. Og víst er þaS, aS ekki hef- ur hann veriS eins hvikull í skoSun- um sínum og sumir núverandi sjálf- stæSismenn, sem sagt er aS hafi orS- aS fyrirvarann meS þaS eitt fyrir augum, aS hann yrSi SigurSi aS falli. ÞaS sýnist því ekki sem þessi ástæSa geti orSiS þess valdandi, aS „ein- dregin samúS“ eigi aS falla ráSherra í skaut. Eftir er þá einungis sú ástæSan, aS fyrri ráSherrar flokksins, og þá einkum Björn Jónsson, hafi ekki ver- iS sem sterkastir fyrir á svellinu og því hafi fögnuSurinn orSiS svona af- skaplega mikill yfir því, aS hafa nú fengiS mann, sem ekki ljet þá dönsku mokka sig. En ef svo er, þá virSist þaS sitja hálfilla á Isafold aS halda þessari mótsetningu fram. Eftir þessu er þá mikill mannamun- ur. Björn Jónsson „ kendi sig ekki þann Þór, aS hann gæti skipaS dönsk- um valdhöfum aS breyta skoSun sinni aS því er ísland snerti“ og fjekk „spark“ fyrir af Vog-Bjarna og öSr- um sjálfstæSismönnum — en Sig. Eggerz — ja, hann var nú reyndar enginn Þór heldur. Hann gat heldur ekki fengiS þá til aS breyta skoSun sinni — en alt um þaS, hann á samt skiliS „eindregna samúS“, aS minsta kosti þangaS til hann, sá „funger- andi“, er búinn aS veita kennaraem- bættiS í grísku og latínu. Z. Strídið. Símskeyti frá Central News í London. 6. janúar: Rússar unnu mikinn sig- ur á Tyrkjum viS Ardahan og Sary- kamysh, allur niundi herflokkur þeirra gafst upp, tíunda herflokkinn eltu Rússar. Austurríkismenn halda áfram aS hörfa undan. París: Banda- menn hafa unniS lítiS eitt á viS Nieu- port og St. Georges og tekiS þorp nálægt Osby í Elsass. 7. janúar: París: Frakkar hafa unniS mikiS á í Woeure-fylki, og hvergi veriS hraktir. Eru nú aSeins 4 km. fyrir vestan Alkirch. Petro- grad: ÞjóSverjar hafa veriS hraktir viS Sukha, 30 mílur fyrir vestan Warsaw. Var þar fjöldi tekinn til fanga. Annars alt óbreytt. 7. janúar: París: Bandamenn hafa enn unniS á í kringum og nálægt Altkirch. Petrograd: Sigur Rússa á Tyrkjum var alger og reka Rússar flóttann. Rússar eru á leiSinni úr Bukovina inn í Transsylvaniu. 9. janúar: París: Bandamenn hafa unniS á nálægt Lombard-Zyde og nálæægt Rheims og norSur viS Sois- son. Ennfr. hafa þeir tekiS efra Burn- haupt í Elsass. Petrograd: Rússar hafa tekiS Kimpoling í Bukovina og eru komnir aS landamærum Ung- verjalands. Austurríkismenn játa, aS þeir hörfi undan í Karpatafjöllunum. 11. janúar. Bretar hafa svaraS and- mælum Bandaríkjamanna vinsamlega lofaS skýru og greinilegu svari síS- ar. París: ÞjóSverjar hafa tekiS Burnhaupt í Elsass aftur. Frakkar hafa tekiS Perthes og unniS á kring- um Beausejoin í Argonne. Petro- grad: Nú er fremur sókn en vörn af hendi Tyrkja viS Karangan í Kauka- sus. Tónleikar. Á sunnudaginn 2. þ. m. höfSu þeir Eggert og Þórarinn GuSmundssynir stefnt til tónleika í dómkirkjunni i annaS sinn; í fyrsta skiftiS 27. des. Ljeku þeir sumt þaS sama sem í fyrra skiftiS, en sumt nýtt. Þótti víst öllum þaS hin besta skemtun, en þótt jeg sæi ýmsa tónfróSa menn þar viS- stadda, þá hef jeg ekki, mjer til mik- illar undrunar, sjeS neinn þeirra taka tónleikana til rækilegrar athugunar, frekar en í fyrra sinniS. Má þar meS sanni segja, aS „missæl er þjóSin", því ekki kemur hingaS svo ómerki- legur útlendur tónlistamaSur, aS öll helstu „músik-autoritet“ þessa bæjar hlaupi ekki upp til handa og fóta — þau skrifa langa leiSara i blöSin, fulla af hóli og sjerþekkingu, falla i stafi yfir þeirri gæfu og heiSri, sem Rvík hlotnist, og hefja yfirleitt hinn inndælasta lofsöng og þakkargerS bæSi fyrir og eftir messu. Og frá- sagnir blaSann, um ferSir þessara manna, eru eftir receptinu: „Lista- maSurinn kom til Leith í gær! — UndriS lagSi á staS frá Færeyjum í morgun! — Hinn heimsfrægi snill- ingur stígur í dag fæti á íslenska jörS!“ — o. s. frv. o. s. frv. En ef íslenskir snillingar láta til sín heyra, þá er, þögn hjá þessum mönnum, dauSaþögn. Ritstjórarnir aumkvast yfir þá í nokkrum línum. BúiS. Eina undantekningin er ef til vill gerð viS Harald frá KallaSarnesi. Datt mjer í hug, þótt jeg sje ó- fróSur leikmaSur á þessu sviSi, aS skrifa nokkrar línur til þess aS sýna, aS almenningur tekur eftir og er þakklátur fyrir þessa listanautn, hvaS sem sjerfræSingunum líSur. — Lögin virtust yfirleitt mjög vel val- in. Þar var skrautleg fúga eftir Bach, sem Eggert ljek af mikilli snild. En einkum þótti mjer hann skara fram úr í Allegro vivace í sónötu Guilmants. ÞaS var neistarok og norSurljósakvik á tónunum. Og jeg og fleiri undruSust, hvílíkum hljóSum hann náSi úr orgelinu. Af því, sem þeir bræSur ljeku saman, má fyrst nefna S.chumanns ógleyman- lega DraumaóS, er hjá hverjum manni vekur ljúfustu minningar, sem hann á til. Og þaS mun óhætt aS segja, aS Þórarinn spilaSi hann ekki einungis á fiSlustrengina, heldur og a hjartastrengi áheyrendanna. Hann er ungur enn þá, en undrunarvert vald hefur hann yfir fiSlunni og get- ur seitt úr henni öll hugsanleg blæ- brigSi tónanna og tilfinninganna. Því r.æst Rómansa í G-dúr eftir Svend- sen, sem ber hin bestu einkenni þessa góSfræga tónskálds, og Rómansa í A-dúr eftir Campagnoli, sem satt aS segja ekki jafnst á viS hina aS djúp- ýSgi og tilfinningaríki, en þar er sem hinn sólheiSi himinn ítalíu hvelfist yfir og hinar mjúku línur fjallanna heyrist í tónunum. Þetta á nú raun- ar viS mikiS af ítalskri tónlist. — íslendingar ættu aS sýna, aS þeir kunni aS meta þá afburSamenn, sem þeir eiga, í hverri grein sem er. Og þessir ungu, íslensku tónlistamenn hafa notiS ágætrar kenslu, eru gæddir rikulegum gáfum og eiga áreiSanlega mikla framtíð fyrir höndum. Jakob Jóh. Smári. Árid 1914 til lantls og sjávar. Veturinn frá nýjári var alt aS því i meSallagi; þó lakari á VestfjörSum. VoriS vont um alt land, hvíldarlaus kuldatíS, og er þaS eitt hiS versta vor, sem menn muna. AfleiSingar urSu slæmar, fjárfellir víSa, einkum sunn- anlands og vestanlands, og lamba- dauSi mikill á þessu svæSi, og einnig nokkur norSanlands, einkum í Húna- vatnssýslu. JörS greri afarseint. SumariS var votviSrasamt á SuSurlandi og Vest- urlandi. TöSur náSust þó víSast hvar meS sæmilegri verkun, því meiri hluta hundadaganna var þurkatíS. Úthey- skapur var mjög rýr, sömuleiSis upp- skera úr görSum. NorSanlands og austan var sumariS gott, en nokkuS stutt; heyskapur vel í meSallagi og garSávextir sömuleiSis. HaustiS var afarrigningasamt og stormasamt sunnanlands og vestan. VarS þar allmikiS úti af heyjum, og jafnvel sumstaSar norSanlands líka. VeSrátta var ágæt norSanlands og austan, þegar á leiS haustiS. AflabrögS voru yfirleytt góS á ár- inu. Er þar þá einkum átt viS botn- vörpungaveiSarnar. VetrarvertíS var í fullkomnu meSallagi; vorvertíS aft- ur á móti slitróttari, en þá er eink- um fiskaS af botnvörpungunum aust- ur viS Hvalbak. SumariS er altaf dauSur tími fyrir botnvörpungana, en þeir af þeim, sem til síldveiSa fóru, fiskuSu óvenjulega vel. Þegar fara átti aS fiska í ís aftur í ágústmán- uSi, þá var stríSiS byrjaS. Sumir botnvörpungarnir fóru þá eina ferS til Englands meS afla, en sumir fóru alls ekki. Einn fórst á þeim ferSum á sprengidufli. Aftur hafa tveir fariS aS mestu óslitiS meS afla til Englands og einstöku hafa fariS ferS og ferS á stangli.. Sala þar hefur veriS meS besta móti, einkum síSan fór aS vetra. Um tíma lágu margir af botnvörp- ungunum um kyrt hjer, en síSan í nóvember hafa flestir veriS á veiSum og flestir þeirra saltaS aflann, og hafa þeir aflaS vel, eftir því sem um er aS gera á þeim tíma árs. Ef hindranirn- ar af stríSinu hefSu ekki komiS fyrir síSara hluta ársins, þá hefSi þetta ver- iS eitt af bestu afla-árunum vegna þess, aS fiskur er í óvanalega háu verSi, bæSi saltfiskur og ísfiskur. Á skúturnar var heldur rýr vetrar- afli og voriS slæmt, en sumariS, eft- ir Jónsmessu, gott, svo aS fyrir slcút- urnar er áriS meSalár í heild. Bátaafli var í góSu meSallagi sunn- anlands, en rýr vestanlands. Um tíma af sumrinu var ágætur bátaafli norS- anlands.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.