Lögrétta - 20.01.1915, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
ÞORST. GÍSLASON,
Þingholtsstræti 17-
Talsími 178.
Afgreiðslu- og innheimtum.:
ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON,
Veltusundi 1.
Talsimi 359.
Nr. 4.
Reykjavík, 20. jan. 1915
X. árg’.
Bækur,
innlendar og erlendar, pappír og alls
konar ritföng kaupa allir í
Bókauerslun Sigííisar Eymundssonar.
Lárus Fjeldsted,
Y firr jettarmálaf ærslumaður.
LÆKJARGATA 2.
Venjulega heima kl. 4—7 síðd
Ógfangfna-úrrædi
G-uðm. próf. Hannessonar.
Sjálfstæðisflokksstjórninni
cigreitt um svör.
■Svar við fyrirspurn Lögrjettu frá
byrjun þessa mán. til Sjálfstæðis-
flokksforingjanna er komin frá GuS-
mundi prófessor Hannessyni, og er
prentuð í Lögrjettu í dag.
En prófessorinn tekur það fram,
að honum sje ókunnugt um þa‘S,
hverjum úrræðum stjórn flokksins
hafi sjerstaklega augastað á, honum
hafi ekki verið frá því skýrt, og
hann sje ekki í stjórninni.
Og ísafold sjálf, sem fyrst flutti
grein prófessorsins, lætur þess geti'ð,
að hana megi ekki skoöa sem annað
en einstaklingsskoðun höfundarins,
og að ýms atriði hennar fari áreiðan-
lega í bága við skoðanir Sjálfstæðis-
flokksins yfirleitt.
A n n a S svar hefur ekki komið frá
flokksstjórninni um það merkilega
mál, hvernig vjer eigum að komast út
úr ógöngunum, sem stjórn flokksins
hefur komið oss í. Enn hefur hún
ekki annað sagt en það, að Guðm.
Hannessyni sje hún „áreiðanlega"
ekki sammála. Henni er sýnilega ó-
greitt um svör.
G. H. afneitar stefnu
sjálfstæðisforingjanna.
Eitt er að minsta kosti það atriði
í grein prófessorsins, sem þeir íslend-
ingar, er ekki eru blindaðir af vit-
leysu flokksofstækisins, hafa ástæðu
til aS vera honum þakklátir fyrir:
Hann afneitar afdráttarlaust þeirri
„stefnu“, „aS fánanum sje glataS,
st j órnarskrárbrey ting sett í algert
strand, og síöan ekkert annaS — en
setiö viS völd“. Hann segir, aö„slíkt
sje engin sjálfstæSisstefna, yfirleytt
engin stjórnmalastefna .
Nú er það engum manni sjáan-
legt, aS foringjar SjálfstæSisflokks-
ins hafi nokkura aSra „stefnu“ en
þessa, sem prófessorinn fer svo háSu-
legum orSum um. Þvi meira er um
það vert, aS hann tekur sig aS þessu
leyti út úr þeim hóp, sem hann hefur
staðiS í. Og þvi skiljanlegra er þaö,
aö ísafold afneitar skoöunum GuSm.
Hannessonar.
Úrræðið,
sem sleppa má.
Þá er aö athuga úrræSi prófess-
orsins.
Einu úrræðinu má áreiöanlega
sleppa — því, sem stafa kann af úr-
slitum NorSurálfustyrjaldarinnar.
Auðvitaö er það ekki óhugsandi,
að vjer verðum teknir út úr samband-
inu viS Danmörk meS ofbeldi ein-
hverrar óviðkomandi þjóðar. En þaö
væri ekkert úrræði frá vorri hálfu.
ÞaS væri ekki annaS en ofbeldisverk,
sem a 8 r i r fremdu á o s s. Ef þaS
verSur framiS, ]>á verSur það fyrir
þá sök, aS vjer verSum of máttvana
til ]æss að afstýra því. Vjer megum
ekki meS neinu móti fara aS hugga
oss viS ]>aS sem úrræSi, til þess aö
komast út úr ógöngum, sem vjer
höfurn sjálfir álpast út í.
Samninga-
úrræðið.
G. H. vill semja um ríkisráös-
atriöiö, eöa rjettara sagt um þaS,
hvernig eigi aö flytja mál vor fyrir
konungi.
Manni verSur fyrst aö spyrja, eins
og konungur spurSi:
Frain.
Fundur laugardag 23. jan. kl. 8)4
síSd. í Templarahúsinu.
Fundarefni:
Stjórnmálin.
RáSherra Sig. Eggerz hefur lofaS
aS koma á fundinn aS forfallalausu.
Hvers vegna var þá ekki reynt aS
sernja síSastliSiS sumar?
SjálfstæSisflokkurinn var aS taka
við stjórn landsins. Ráðherraefni
þessara manna fer á konungsfund.
Þeir segjast ekki hafa viljaS ganga
aö þeim grundvelli, sem konungur
hafSi lagt. En þeir minnast ekki á
neinn annan grundvöll við hann.
Er þaö ekki af því, aS þeir hafi
ekki v i 1 j a S sernja ?
Spyr sá, er ekki veit.
Ef þeir hafa ekki viljaS semja í
sumar, vilja þeir þá fremur semja
nú? Finst þeim, aö samningar muni
veröa þeim auSveldari nú, eftir þann
skaSa og þá skömm, sem vjer höf-
um nú orSi'ö fyrir?
Vjer vitum ekki, hvort a 11 i r for-
ingjar SjálfstæSisflokksins hafa lát-
iS neitt uppi um þaS mál við sína
menn. Hitt er ekkert leyndarmál, aS
s u m i r ræöuskörungar þeirra hafa
talaS af mikilli æsingu gegn því, aö
því úrræði konungs aS eiga tal viS
íslenska stjórnmálamenn verSi að
nokkru sint af íslendinga hálfu.
Ekki eru þeir rnenn samningafús-
ir, hvaS sem aörir kunna aS vera.
Enda er það öllum landsmönnum
kunnugt, aS eina „stefnan", sem Sjálf-
stæöismenn hafa tekiS í sambands-
málinu síSustu árin, er sú aS semja
e k k i um þaö, hvorki um máliS í
heild sinni, nje einstök atriSi þess.
En e f þeir vilja semja — aö hverju
vilja þeir þá ganga?
G. H. kannast viö þaS, aö þaö sje
„óumflýjanlegt, að þeir (Danir) hafi
einhverja tryggingu fyrir því, aS ekki
sjeu sammála-atriSi tekin upp í sjer-
málalöggjöf vora“.
Nú er þaS ekkert annaS, sem Danir
fara fram á.
Er nú nokkur vissa um þaö, aS
þessi trygging fáist á nokkurn hátt,
sem oss sje haganlegri en meS þvi
aS mál vor sjeu flutt í ríkisráSinu?
Enginn maSur hefur enn sýnt fram
á þaö, aö vjer höfum haft nokkurn
baga af því, aö mál vor eru flutt
í ríkisráSinu. Enginn maöur hefur
enn sýnt fram á þaö, aS nokkur
nlunnindi ynnust oss til handa, eöa
aö nokkurum óþægindum yrSi afstýrt
meö því einu, aS taka sjermál vor út
úr ríkisráöinu, eins og G. H. leggur
til aS gert verSi.
Og í ööru lagi spyrjum vjer: Er
nokkur vissa um það', aS vjer getum
komiS oss saman viS Dani og inn-
byröis um nýja leiS í málinu, meö-
an allri þessari kergju er haldiS í
sambandsmálinu, sem foringjar Sjálf-
stæöismanna hafa i þaS hleypt? Oss
var boSin ný leiS, gjörSardómur,
meS XJppkasti millilandanefndarinn-
ar 1908. Um þá leiS var fariS mjög
hörSum orSum þá. Ætli oss þætti
hún nokkuS betri nú?
Eöa mundu menn kunna betur við
þaS, að lagahrúgan frá hverju al-
þingi sje afhent dönsku ráðherrun-
um, og svo vinsi þeir úr og segi viS
íslandsráSherrann:
„Undir þetta máttu skrifa meö kon-
ungi utan ríkisráSsins. En svo eru
hjer lög, sem ])ú verSur aS fara meS
í ríkisráöiS, til þess að viö getum
gert þar okkar athugasemdir."
I vorum augum væri slíkt fyrir-
komulag ekki framför frá því, sem
nú er, heldur mikil afturför og læg-
ing. Fráleitt væru neinir örSugleikar
á því aS ná sjermálum vorum út úr
ríkisráðinu meö slíkum hætti.
En auSvitaS er mest um það vert,
hvaS mennirnir, sem nú fara meö
völdin, segja um þetta alt.
Vilja þeir fara aö semja?
Og aö hverju vilja þeir ganga?
Því verSur naumast bót mælt, ef
þeir hafa ekki hreinskilni til þess aö
svara jafn-sjálfsögSum spurningum.
AS minsta kosti ætti aS mega búast
viS því, aS merkur þingmaSur og
flokksbróSir jieirra, eins og GuSm.
prófessor Hannesson, geti fengiö aö
vita þetta hjá þeim — þó aS þeim
hafi þótt ástæSa til þess aS láta jafn-
vel h a n 11 ganga þessa dulinn fram
á þennan dag.
Skilnaðar-
úrræðið.
G. H. er gamall skilnaðarmaSur, og
þaö kann aö vera eðlilegt, aS hann
nefni þetta úrræSi á nafn.
En hreinskilnislega skal viS þaS
kannast, aS þetta úrræSi lætur í vor-
um eyrum nokkuð svipaS markleysu-
hjali.
AuSvitaS mál er þaS, aS alókunn-
ugum mönnum mundi þykja eölilegt
aö l)úast viS ákveSinni skilnaöar-
stefnu sem áframhaldi af atferli
SjálfstæSisflokksforingjanna. Ókunn-
ugum mönnum niundi virSast alt ann-
aS hlægilegt frá þeirra sjónarmiSi,
eftir þá óþyrmilegu rimmu, sem þeir
hafa stofnaö til viS konungsvaldiö,
og ekki þarf aö lýsa lijer.
En vjer erum ekki ókunnugir. Og
vjer þorum óhikaS aS fullyrða, aS
þeim kemur ekki til hugar aS fara
aS berjast fyrir skilnaSi út af þessu
máli.
Þ a S er þeim vorkunn.
Þeir vita þaS mjög vel, aö mál,
sem mikill hluti þjóöarinnar telur svo
lítils um vert sem þetta rikisráSs-
þref, þaS er ekki hentugt til þess
aö gera aS tilefni til skilnaöarbar-
áttu. Og þeir vita þaS, aS svo óhent-
ugt sem þaS er til þess aS safna þjóö-
inni saman til þeirrar áreynslu, þá
er þaS samt enn óhentugra til þess
aS koma öSrum þjóSum í skilning
um þaö, aS vjer höfum rjettmæta
skilnaöarsök á hendur Dönum.
Úrræði Sjálfstæðis-
flokksforingjanna.
Af öllu því, sem enn hefur sjest,
verður ekki annaS ráSiö, en aö for-
ingjar SjálfstæSisflokksins vilji hvor-
ugt úrræSi GuSm. Hannessonar.
Þeir vilja ekki semja.
Þeir vilja ekki hefja skilnaSarbar-
áttu.
Þá eiga þeir naumast eftir annaS
en þriöja úrræSiö: þá stefnu, sem
G. H. segir, meS rjettu, aS sje ekki
nein sjálfstæSisstefna, ekki einu sinni
nein stjórnmálastefna — þá stefn-
una, aS sætta sig viS þaö, „aö fán-
anum sje glataS, stjórnarskrárbreyt-
ing sett í algert strand, og síSan
ekkert annaS — en setiS viö völd.“
Mönnum skilst svo, aS minsta
kosti, sem þessa stefnuna hafi for-
ingjar SjálfstæSisflokksins hugsaö
sjer að taka. Viku eftir viku hefur
veriS yfir þessum skilningi lýst hjer
í blaöinu. Þeir hafa enn ekki boriö
þetta af sjer meS einu orSi.
Jafnvel þegar þeir fá annaö eins
tilefni til þess aS bera þetta af sjer,
eíns og grein G. H. er, prentuö í
þeirra eigin blaöi, þá segja þeir ekk-
ert annaö, en aS ýms atriöi þessarar
greinar fari áreiöanlega í bága viö
skoöanir SjálfstæSisflokksins yfir-
leitt.
Þessari stefnu hefur G. H. afneitaö
í Sjálfstæöisflokksforingjanna eigin
blaði. Hafi hann þökk fyrir þaS.
Hann stendur ekki einn uppi meS þá
afneitun, þó aö blaSiS telji hana „ein-
staklingsskoöun“. Hann getur reitt
sig á þaö, aS mikill meiri hluti þjóö-
arinnar afneitar þessu atferli, þegar
menn fara aö hugsa sig um alment.
Þá sjá menn þaö, aS þaS er enginn
gamanleikur, sem veriS er aö leika
með stórmál íslendinga. Þá sjá menn
þaS, aö vjer getum ekki gert hvort-
tveggja: aö fórna tveimur helstu
málum alþingis á blótstalli rifrildis-
ins viö Dani — og aö láta líka eins
og ekkert hafi í skorist. Og þá sjá
menn þaö, aö vjer höfum ekkert
fengiS í aöra hönd annaS en skaðann
og skömmina.
II.
Við vesturherstöðvarnar.
I upphafi ófriöarins beindu ÞjóS-
verjar meginher sínum vestur á bóg-
inn, móti Frökkum. Landamæri
Frakklands og Þýskalands liggja
saman á svæöi, sem er 242 enskar
mílur, þegar öllum bugSum er fylgt,
frá Sviss aö sunnan til Lúxemburg
og Belgíu aS norðan. LandiS er þarna
fjöllótt og sterkar víggirSingar á
landamærum báöu megin.
ÞaS er nú sagt, aS herfróðum
mönnum hafi veriS þaS lengi ljóst,
aö þegar til stríSs kæmi milli ÞjóS-
verja og Frakka, mundi viöureignin
hefjast noröanmegin, eins og nú varö.
Þar eru lönd beggja opin fyrir inn-
rás frá Belgíu. En aöalleiðin um Bel-
gíu milli landanna er eftir dalnum,
sem Maas-fljótið rennur um, en þaö
kemur sunnan úr Frakklandi, rennur
um þvera Belgíu og svo yfir á Hol-
land. Þarna í dalnum eru kastalarnir
Lyttich (eöa Liége) og Namur, er
ÞjóSv. skutu niSur í byrjun stríSs-
ins, til þess aS opna her sínum leið
vestur eftir.
Frarn til 1887 hafSi hervörnum Bel-
giu veriö þannig fyrir komiS, aS alt
kapp var lagt á aS gera vigin kring-
um Antwerpen sem sterkust; hlut-
leysistryggingin frá stórveldunum alt
í kring átti að gera frekari vígbúnað
óþarfan. Þetta var kenning hins nafn-
kunna hershöfSingja Brialmonts, er
rjeS byggingu kastalanna kringum
Antwerpen. En 1887 var byrjaS á
kastalagerSinni i Maas-dalnum, ein-
rnitt meS það fyrir augum, sem nú
hefur komi'ð fram, aö innrás yrði
gerð þar meS her aö austan eSa vest-
an, ef Frökkum og ÞjóSverjum lenti
saman. ASalvígi landsins var þó Ant-
werpen, og þar átti að vera þrauta-
athvarf hersins, hvenær sem á lægi.
Fyrir ófriSinn voru ekki kunnar
hinar miklu 42 cm. stórskotavjelar
ÞjóSverja. Þær komu fyrst fram, er
þeir unnu kastalana í Maas-dalnum.
ÞaS var mikið gert úr því í fyrstu,
hve töfin þarna hefSiseinkaðförÞjóö-
verja-hersins vestur eftir. En nú gera
sumir, sem um þetta skrifa, rninna
úr því, segja, aö útbúnaSur aSalhers-
ins hafi þurft tíma, hvort sem var,
og hann hafi ekki getaS veriS tilbúi
inn öllu fyr en varS. En fyrirstaöan
í Maas-dalnum kostaöi ÞjóSverja líf
margra manna, og svo uröu þeir aS
skilja eftir i Belgíu allmikinn her til
þess aS vega á móti her Belga, sem
undan hafSi leitaS til Antwerpen, og
til þess aS halda opnum flutninga-
leiöum gegnum Belgíu til aðflutninga
aS austan handa þeim her, sem vestur
fór.
Her Belga varðist um hríS í Ant-
werpen, og sótti stundum á þaSan
í sambandi viS hjálparsveitir frá
bandamönnunum fyrir vestan. Þó var
vörninni skernur haldiS uppi i Ant-
werpen en viö var búist. En allmik-
ill hluti af her Belga komst undan
þaöan og vestur eftir, svo aS hann
sameinaSist þar her bandaþjóöanna
og hefur síöan átt sinn þátt í vörn
þeirra nyrst á herlínunni, og dálítilli
sneiS af Belgíu hafa bandamenn alt-
af haldiö þar.
Þegar ÞjóSverjar höföu náS yfir-
ráðum yfir allri Belgiu sunnan viö
Antwerpen, hófst innrásin í Frakk-
land. 1 breiSri fylkingu hjeldu 5 her-
ir Þjóöverja vestur eftir, þannig, aS
þeir höfðu kastalann Metz í Loth-
r.'ngen í vinstra fylkingararmi eins og
öxull, er alt bákniö snerist um, og þar
hjeldu þeir föstu sambandi viS þá
heri tvo, er skipuðu sjer á landamæri
Þýskalands og Frakklands alt suSur
aö Sviss. Hægra fylkingararmi ÞjóS-
verja, eöa nyrösta hernum, stýröi
Rluck hershöföingi, og varð sá her
a vesturleiöinni aö fara mjög langar
dagleiðir til þess aö haldast viö hliö
hinna, sem sunnar fóru.
Nokkurri mótstööu mættu ÞjóS-
verjar frá Englendingum í SuSur-
Belgiu, viö Mons og víöar, og í NorS-
ur-Frakklandi frá frönskum og ensk-
um herflokkum, viS St. Quentin, La
Fére, Rethel, Porcien og Reims, en
þó eigi svo, aS för þeirra tefSist aS
mun. Menn bjuggust stööugt viS stór-
orustu, en úr henni varö ekkert. Fjór-
ir nyrSstu herir ÞjóSverja hjeldu svo
ferSinni áfram suöur fyrir ána Mar-
ne, sem kernur sunnan og austan úr
hálendi Frakklands og fellur í Signu
rjett austan viS Paris. Þar nam 1.
þýski herinn, her Klucks hershöfS-
ingja, staSar, austan viS Paris, eSa
meginhluti hans, en 2., 3. og 4. her-
inn hjeldu lengra suSur og komust
suður undir Signu, fyrir sunnan og
austan París. 5. herinn, er krónprins
ÞjóSverja stýrSi, haföi tafist viS
kastalann Verdun og var nokkru
seinni i framrásinni. En 6. og 7. her-
inn komust aldrei inn í Frakkland,
því landamærakastalarnir vörSu þar
leiöirnar.
Þegar her ÞjóSverja fór aS nálgast
Signufljótiö, fyrir sunnan og austan
Paris, varS hann fyrir árás frá her
bandamanna úr tveimur áttum. AS
sunnan sótti nú fram her Frakka, en
aö vestan, frá París, enskur og
franskur her í sameiningu. ÞaS er
sagt, aS her Þjóöverja hafi átt þarna
óhæga aöstööu vegna þess aS hann
hafi veriö kominn oflangt suSur á
bóginn, svo aS viS árásina aS vest-
an hafi hann orSiS aS hafa sig all-
an viö til þess aö halda opnum leið-
um aö baki sjer, milli sín og hersins i
Belgíu. Orustan, sem þarna stóö, er
kend viS Marne, og svo hjelt undan-
haldiö áfram norðurfyrir ána Aisne,
en þar námu ÞjóSverjar staöar í linu
meSfram Aisnedalnum og austur, fyr-
ir noröan kastalann Verdun, til landa-
mæra, og standa þar í sambandi viö
6. og 7. herinn. En frá Aisne liggur
herlínan til norSurs óslitin alla leiö
til hafs, og halda bandamenn þar,
ems og áður segir, lítilli sneið af
Belgíu. Á allri þessari löngu línu
hafa nú herirnir síðan í nóvember
legiS í víggirtum skotgröfum hver
gegn öSrum, og þótt harSar orustur
hafi viö og viS staSiS á ýmsum stöS-
i;m, einkum aö norSan, þá hefur hvor-
ugum tekist aö rjúfa herlinu fjand-
mannanna nokkurstaSar.
BRETAR OG ÍSL. HESTARNIR.
Þess hefur áSur veriS getiS, aS
bretsk herskip tóku Botníu og Helga
kóng á útleiS hjeSan siSast og fluttu
til Kirkwall. ÁstæSan var sú, aö í
skipunum voru hestar hjeðan, alls 700
i báSum, aS sögn. Hestunum var skip-
aö i land í Kirkwall. En eigendurnir
báru sig upp undan þessu viS utan-
ríkisstjórnina í Khöfn og nú hefur
j frjetst, aS hestunum hafi veriö skilaS
I aftur, þeir fluttir frá Englandi yfir
til Jótlands.
Bretar taka hestana af því aS þeir
hyggja, aö þeir lendi frá Danmörku
til ÞjóSverja. En í Danmörku hefur
verið útflutningsbann á hestum frá
23. nóv. í haust.
GALDRA-LOFTUR í KHÖFN.
Jóh. Sigurjónsson hefur tekið leik-
ritiS frá Kngl. leikhúsinu og fengiS
þaS Dagmarleikhúsinu, sem áSur
sýndi Fjalla-Eyvind. ÞaS var ætlun
hans, aS Kngl. leikhúsiS, er keyþt
hafSi leikritiS, sýndi þaö i desember,
en er þaS gat ekki orSiö, og sýnitig-
unni var svo enn frestað fram úr því,
sem ráSgert var, tók Jóhann leikrit-
iö og borgaöi til baka þær 300 kr.,
sem venjulegt er, aö Kngl. leikhúsiS
borgi höfundum um leiS og þaö gerir
samninga um aS sýna leiki þeirra.
SIGLINGABANN.
MorgunblaöiS skýrir frá því 14.
þessa mán., eftir skeyti frá Fleet-
wood i Englandi, aS frá byrjun næsta
mánaSar verSi öllum erlendum botn-
vörpuskipum bannaS aS sigla til
bretskra hafna.