Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 20.01.1915, Blaðsíða 4

Lögrétta - 20.01.1915, Blaðsíða 4
i6 LÖGRJETTA f HEGNINGARHÚSINU fæst: Þorskanetaslöngur Og Táinn kaðall ,,Verk“. Rvík 13. jan. 1915. SIG. PJETURSSON. innar sjálfrar. Ungmennafjelagiö þar er nokkuS mannfleira en á ísafirSi og er aS koma sjer upp sundlaug. Þrir dalir liggja upp frá Bolungarvík og austan við hana bera margir háir drangar viö loft á fjallabrúnum viS sjóinn. Nokkrir Bolvikingar náSu sjer surtarbrandi úr StigahlíS til brenslu. Einn byrgSi sig meS 7 skippundum. Jeg fór fótgangandi frá Bolungarvík og inn i Hnifsdal; liggur vegurinn i fjörunni, eSa rjett viS hana, og er grýttur mjög, og sumstaSar tæpur. Og svo hanga fjöllin himinhá allstaS- ar uppi yfir manni. Eru þau snar- brött, hömrótt, skriSu- og snjóflóSa- hætt. SjóbúSir eru sumstaSar undir þeim. Þar sem tæpast er liggur veg- urinn á tæpum hamrastalli, eSa þá eft- ir kaSli upp á hamar, eSa og upp skofu l^ratta og mjóa. Mjer leitst ekki á stallinn, hann var háll af snjó og klaka. Ekki heldur á kaSalinn, sýndist hann veikur. Svo jeg gekk upp skoruna; gat þó ekki fótaS mig þar nema á sauSskinnsskóm. I Hnífsdal var jeg 3 nætui, tóku ungmennafjelagar þar vel á móti mjer, en þar hjelt jeg fyrirlestur upp á eigin reikning, fjekk lánaS skóla- hús ókeypis, en setti aSeins 10 aura aSgang fyrir fullorSna, en ókeypis fyrir börn. Voru fyrirlestrarnir tveir og áheyrendur alls um 200 manns. Kæmust U. m. f. aS svona kjörum hjá öllum húseigendum, þá yrSu áheyr- endurnir miklu fleiri, og því mikiS meira almenningsgagn aS fyrirlestr- unum. Börn eru eins góðir áheyrendur og fullorðnir og stundum betri. Meira aS segja, sje talaS á barna- máli, þá skilja þau sumar hugsjónir betur en margir fullorðnir. Og meS öllu, sem er sögulegt, fylgja þau á- gætlega. III. í Álftafirði. Frá ísafjarSarkaupstaS gekk jeg inn í ÁlftafjörS. Tók þaS 3j4 tíma, og er nokkru styttra en á milli Bolungarvíkur og Hnífsdals. En lík- ur, og litlu betri, fanst mjer vegur sá. Þar hangir líka annaS snjóflóSa- og skriSufjalliS yfir. En dálítiS skóg- arkjarr er utan í þvi. Jeg hjelt einn fyrirlestur þar, — í SúSavík — á sama hátt og í Hnífsdal. Var vel sótt og viStökur góSar. ÞaS er fallegt út- sýni inn í Vigurey og austur á Drangajökul, upp til Kofra og annara fallegra fjalla í vestri og suSri. Margir þaSan voru nú á sjó eins og í Hnífsdal, og hefSu enn fleiri. kom- iS á fyrirlesturinn, ef þeir hefSu ver- iS heima. Jeg sá þar fiskafla mikinn. En langt verða nú flestir ísfirSingar aS sækja hann — oftast fara út úr djúpinu sjálfu, út á reginhaf, því flestallar fisktegundir leggjast nú meir og meir frá innfjörSunum. ÞaS eru nú helst hrognkelsin, sem halda sig í þeim. Til beitu hafa þeir mikiö kúskeljafiskinn, enda eru allir Vest- firSir vestanvert í sýslunni meira eSa minna rauSgulir af skeljasandi. Eins er vestan til í BarSastrandar- sýslunni. Einna mest fiska þeir á mót- orbátum og hafa bæSi segl og ár'ar á þeim. SögSu sumir, aS mikiS vant- aSi á aS bátar þessir væru nógu góö- ir; þyrfti meöal annars aö búa svo um, aö vjelin gæti ekki sett gat á bátinn. Frjettir. Innlendar. Nýtt botnvörpuskip. Halldór Þor- steinsson er nýlega farinn hjeöan til Englands í þeim erindum, aö kaupa þar nýtt botnvörpuskip, er útgeröar- fjelagiö „Eggert Ólafsson" ætlar aö eignast aö hálfu móti Halldóri skip- stjóra sjálfum. Hafnargarðurinn nýi í Vestmanna- eyjum varö fyrir stórskemdum í brimi 27. f. m. Þó hefur þaö komið fram viS nánari rannsókn, aö tjóniS er eigi eins mikiS og af var látiö í fyrstu. Aflabrögð voru nýlega sögS góS við Vestmannaeyjar og Snæfellsnes. Flóðbylgja. „Vísir“ segir þá frjett, aö í stórviörinu á 3ja jóladag hafi flóSbylgja skolliS á land í Vík í Mýr- dal, og gerSi skemdir á húsum og vegum, og segjast menn ekki hafa þar sögur af annari eins áöur. Skipstrand. Enskur botnvörpung- ur strandaSi nýskeS hjá Krossdal viS FáskrúðsfjörS. Mönnum var bjargaS, en skipiS sagt mjög brotiS. Launakjaranefndin, sem á aS fjalla um óskir þjóöarinnar um afnám eftir- launa og rannsaka launakjör embætt- ismanna, er nú skipuS, aS því er „ÞjóÖv.“ segir, og eru í hana teknir þessir menn: Jón Jónatansson fyrv. alþm., og núv. alþ.mennirnir Jón Magnússon bæjarfógeti, Jósef Björns- son, Pjetur Jónsson og Skúli Thor- oddsen. Jósef kvaS vera tilnefndur formaöur af ráöherra. Líknarsjóður Sigríðar Melsteð heit- ir sjóSur, sem hr. Bogi Th. MelsteS sagnfræöingur í Khöfn stofnaði á síðastl. sumri meö gjafabrjefi dags. 18. ág. 1914. Skipulagsskrá sjóösins fjekk kngl. staSfestingu 13. okt. í baust. SjóSinn myndar jöröin Keldna- kot í Stokkseyrarhreppi, sem er 11,12 hndr. aö dýrleika,, og verður hún; æfinleg eign sjóSsins, er hvorki má selja nje veösetja. SjóSurinn er ætl- aður ógiftum, heilsuveikum, bág- stöddum konum. Úr Þingeyjarsýslu er skrifaö 24. des.: „Veturinn meS haustinu snjó- laus fram vfir 20. nóv. VíSast góöar jarðir síöan og lítiS gefiö skepnum. HjeSan af ættu menn aS þola vetur og vor eins og í fyrra, nema aö nú er dýrt aö afla matfóðurs eins mikils og þá. Þó hafa veriö keyptar 100 tn. af síld til skepnufóðurs. MatbyrgSir á Húsavík munu góöar handa mönn- um fram á sumar. En til skepnufóS- urs ekki, eins og ekki er heldur viö aS búast í þessari dýrtíS.“ Kýr og kálfar. ÞaS kom fyrir á BöSmóSsstöSum í Laugardal aS kýr átti 6 kálfa á einu ári, 3 í hvort sinn og ekki ár á milli. í siSara skiftiS fæddust allir kálfarnir dauöir. ' Ættingjasjóður. Jöröina HlíS í Grafningi í Árnessýslu hefur hr. B. Th. MelsteS sagnfræöingur í Khöfn meS gjafabrjefi, dags. 18. ág. 1914, ánafnaö sjóöi, er ber nafniö „Æfinleg erfingjarenta SigríSar Mel- steS“, og á úr sjóSnum að veita erf- ingjum Boga styrk, sjeu þeir honum ekki fjarskyldari en svo, aS þeir sjeu afkomendur Bjarna bróSur hans, eSa Ingileifar systur hans. eru nú fullprentuS. Benedikt Sveins- son ritstj. hefur annast ritstjórnina á umræöum neöri deildar, en Einar Þorkelsson, er skrifstofustjóri var á síðasta þingi, á umræöum efri deild- ar og sameinaðs alþingis. Er sú út- gáfa nákvæm og vel úr garöi gerö, aö því er sjeö veröur, og meS ná- kvæmari tilvitnunum í þingskjöl og upplýsingum um gang málanna, en venja hefur veriö, og enn á sjer staö meS umræSur n. d., sem viröast vera gefnar út af nokkuö mikilli óvand- virkni. Má sem dæmi þess nefna, aö hvergi er getið um ráSherraskiftin, eöa nein grein gerð fyrir því, hvers vegna umboSsmaSur ráSherra (Kl. Jónsson landritari) mætti á þinginu nokkra daga. Einar Þorkelssón hefur samiö öll yfirlit yfir þingtíðindin, og er fyrst nákvæmt yfirlit yfir um- ræöurnar eftir efnisskipun ög í staf- rofsröS, og er stafrofsröðin til mik- ils gagns fyrir notendur þingtiöind- anna. Næst er aöalefnisyfirlit yfir öll þingtíöindin (hvert þingskjal og um- ræöur), og er þaö vafalaust eitthvert hiö allra fullkomnasta efnisregistur, er samiS hefur veriS á íslensku. Auk tilvitnana í þingtíðindin, þar sem vís- aS er til þingskjala og umræSa, er getiS, hverjir hafi veriS flutníngs- menn og hverjir hafi skipað nefnd í hverju máli, og jafnframt er þess getið, hverjir hafi tekiö til máls við hverja umræöu og hvar ræSur þeirra er aS finna í þingtíSindunum, og enn- fremur hver úrslit málsins hafi orSið. Til þess aS gera yfirlitiö enn full- komnara hefur höf. taliS allar fyrir- sagnir, er málin hafa haft eöa geta haft, og vísaö siöan til þess, þar sem allar áðurnefndar upplýsingar er aö finna. Getur ekki hjá því fariS, aS hvert mál finnist í fljótu bragSi. Varla getur hjá því fariS, aö allir þeir, er þurfa aS nota þingtíöindin, veröi Einari Þorkelssyni þakklátir fyrir þetta afarnákvæma registur, og aö þaö verði honum til maklegrar sæmdar. Þá kemur 3. kafli yfirlits- ins um nefndarmenn og nefndarmál, svo mælendaskrá, þar næst eru starfs- menn alþingis taldir, og aS síðustu er yfirlit yfir alþingiskostnaðinn til 15. þ. m. nákvæmari en venja hefur verið undanfariS. Þingafarakaup al- þingismanna er 22,889 kr., til starfs- manna 5,617 kr., prentun, prófarka- lestur og ritstjórn 15,408.65, bók- band, ritföng, bækur o. fl. 1,219.72, ljós og hiti 1,114.31 og ýms útgjöld 2,697.25. Samtals 48,945 kr. 93 au. Til samanburSar má geta þess, aö þingkostnaðurinn 1913 varS 87791 kr. 72 au. Aftan viS umræSur neöri deildar er viðauki, sem hefur inni aö halda: Konungsfulltrúar, landshöfSingjar og ráöherrar 1845—1914, alþingismanna- tal eftir tímaröS og i stafrofsröS 1845—1914, embættismenn alþingis 1845—J9!4 °& skrifstofustjórar al- þingis 1875—1914. Hafa þeir Einar Þorkelsson og Jóhann ættfræöingur Kristjánsson samiS viöauka þessa, sem minningarvott þess, aS nú eru liSin 70 ár síöan aS alþingi hóf starf sitt og aö þaS hefur nú verið háS 40 sinnum. ÞaS eru og liðin 40 ár síSan aS alþingi fjekk löggjafarvald og hefur þaS veriS háS 25 sinnum með löggjafarvaldi. Samskot handa Belgum: K....................... kr. 20.00 M...........................— 5.00 Eielga .................... — 1.00 Nanna .................... — 1.00 Baldur .................... — 1.00 Kr. 28.00 Menn lesi samskotaáskorun í 2. tbl. Lögr. þ. á. Heloa Siourðardðttir frammistöðukona, áður á e. s. Skálholt, nú síðast á e. s. Fredrik VIII. Andaðist á Atlantshafi í júní síðastl. Kveðja frá nokkrum vinkonum hinnar látnu. Lengi viS höfðum hlakkað til að sjá þig heimkoma til vors kæra lands af sævi. Hollvinan trygga, til hvers er að þrá þig? Tæmt er nú stundaglasið þinnar æfi. Þar sem að fyrir himni’ og hafi blánar, hvilir þitt göfga lik í skauti Ránar. Yfir þjer söngur Atlantshafsins ómar; ailvel þjer hæfir hvílan sú hin hjarta: Mörg fögur perla’ á marabotni ljómar, Mörg fögur perla skein og þjer i hjarta. Minningu þinni munum við ei gleyma meðan við finnum blóð i æöum streymá. Við syrgjum þig og biðjum sumarblæinn blíðustu ástarkveðju þjer að flytja. Duftið þótt hyrfi niðrí svalan saéinn, sál þín mun ljettfleyg æðri heima vitja. Sterkari’ en hel er drottins kærleiks- kraftur, kemur sú tið við munum sjá þig aftur. S. S. Af því aS pappírssendingar frá Leith hafa teppst þar sakir stríös- ins, getur 1. hefti Skírnis þ. á. ekki komiS út fyrri en meö 2. hefti í ap- rílmán. næstk. GENERAL. Stofnsett 1885. Varnarþing í Reykjavík. SIG. THORODDSEN. Sími 227. Umboðsm. óskast á Akranesi, Kefla- vik, Vík, Stykkishólmi, Ólafsvik. Klædakverksmidjan „Álafoss" keml)ir, spinnur, tvinnar, þæfir, ló- , sker, pressar, litar, gagneimir (af- dampar) og býr til falleg tau. Vinnulaun lægri en hjá öðrum klaeða- verksmiðjum hjer á landi. „Álafoss“-afgreiSslan: Laugaveg 34 Rvik sími 404. Bsoi fl. 1. Dóröarson. PrentsmiSjan Rún. 122 sagt, hvar þaö er. EítthvaS hitti mig, ög fjell jeg niöur lúkuna; þaS er alt, sem jeg veit, þangað til jeg raknaöi viö í rúmi mínu.“ — „Svo mikiö er víst, aö þjer verS- ur nú ekki hegnt fyrir þaö, aS þú kastaðir tóbakstuggunni ofan í hann Kúlpepper.“ — „ÞaS hugsa jeg,“ mælti Tommý og brosti, þrátt fyrir sársaukann, „en jeg skyldi hafa leikiS betur á hann, ef jeg heföi vitaö, aö vjer mundum lenda svo fljótt í orustu. Jeg vildi jeg gæti snúiS mjer viS, Keene; jeg held, aö þá færi betur um mig.“ Jeg sneri vesalings Tommý viö og fór svo frá honum. Ungi Hollendingurinn blundaSi; hann var grannvaxinn, fríöur sýnum og kvenlegur í andliti. Jeg bar góö- an þokka til hans, því aS hann haföi mist föður sinn og átti nú aö sitja fanginn hin bestu ár sín. ÞaS var nú hringt til máltíöar, og flýtti jeg mjer, til þess aS ná i minn skerf. AS loknum morgunverSi tóku allir aftur til starfa; neöri þiljurnar voru þvegnar, ný segl sett upp og fallbyssunum komiö í samt lag. Hinir dauöu voru sveipaSir inn í rúm sín og fleygt fyrir borö. Fleiri voru sendir á staS til aöstoöar á hinu skipinu og fangarnir fluttir á skip út og látnir vera fram i, því aS þar haföi verið búiö um þá. — Um miðdegi var alt svo undirbúiö, aS vjer gátum fest skipiS aftan í skip vort og undiS upp segl á Kallíópe. Þá settust allir aS miSdegisverSi og var síöan leyft aS sofa til kvölds. Vindurinn var stööugur um nóttina og sjórinn sljettur, og feginn varö jeg aö geta fleygt mjer út af. Jeg svaf jiangaö til kl. 4 um morguninn, en þar eS mjer þótti kistan eigi allskostar mjúk, er jeg hafSi fleygt mjer niSur, fór jeg inn í rúm offiserans, er haföi morgunvörö, og svaf þangaö til Bob Kross kom ofan og sagSi, aS kafteinninn mundi bráöum koma upp á þiljur. „Þetta var laglegt handarvik," sagSi jeg viö Bob Kross, er jeg gekk aftur á og leit á hiö hertekna skip aftan í oss; „kafteinninn fær sjálfsagt hrós fyrir.“ — „Hann á þaö líka skiliö,“ mælti Bob Kross, „því aö, eins og jeg sagSi áöur, hugSi hvorki jeg nje aSrir, aS hann mundi slíkur skipstjóri sem hann er. Vjer hugðum aö herra Hippesley mundi taka honum fram, en þaS er ekki. Mein- ingin er, aö kaft. Delmar vefur stórmensku sína utan um sig, eins og kápu, svo aö enginn áttar sig á honum, þangaö til að kringumstæðurnar neyöa hann til aS kasta henni utan af sjer.“ — „Þetta mun satt vera, Bob; i morgun hló hann sjálfur og jeg einnig, en þegar eftir á varS hann dulari en nokkru sinni áöur.“ SÍSan sagði jeg Bob frá lista Kúlpeppers, og haföi hann gaman af. — „Jeg er viss um, aS honum líkar vel viS ySur, herra Keene, enda vor- uð þjer þarfur og ötull.“ — „Vitið þjer, aS timburmaSurinn segir, aS naumast veröi gert viS skip vort, nema þaS sje sett i skipakví, og verði svo álitið, er skoöunar- gerö fer fram, þykja mjer allar likur til, aS vjer veröum sendir heim. ÞaS er full- komin von mín, þvi aS jeg er orðinn leiS- ur á þessum Vestur-Indlands feröum, og þætti mjer gaman aS sjá móöur mína. Vjer höfum nú góSan byr, og haldist hann, veröum vjer komnir til Jamaica eftir 14 daga, eöa skemmri tíma.“ Kafteinninn kom upp á þiljur, og slitum viS þá talinu. ÁSur en kvöld var komið, voru hjálpar- siglur og segl komin upp á hertekna skip- inu, og gekk oss þá betur. Eftir 10 daga komum vjer til Port Royal. Kafteinninn fór i land, og þaS, sem oss þótti enn vænna um, var þaö, aö vjer losuðumst viö alla fanga og særöa. Samkvæmt álitsgerS timburmannsins, var Kallíópe skoöuð og svo kveSiS á, aS hún skyldi halda heim til aögerðar. Dott var falinn á hendur aSmírálnum. Eftir 10 daga sigldum vjer til gamla Englands. Tommý og 2. lauti- nantinn voru báSir í afturbata, áSur en vjer sigldum inn i sundið. Kafteinn Delmar hafði sýnt hinum unga Hollendingi mikla kurteisi; hann hafSi eigi sent hann í land meS hinum öSrum föngum, heldur látið hann vera á Kallí- ópe. Honum batnaöi seint, en komst brátt úr allri hættu, og löngu áöur en vjer kom- um til Englands, var hann kominn á skriS, en haföi hendina í fatla. Á heimleiöinni virtist mjer gamli Kúlpepper ekki vera eins innundir hjá kafteininum og áSur, þó hann væri auömjúkari en nokkru sinni áöur. FerSin gekk vel, og eftir 7 vikur köstuS- um viS akkerum viS SpíthöfSa. Þegar vjer nálguSumst Englands strend- ur, gat mjer eigi annaS fundist, en aS kaft. Delmar yrði þurrari og mjer er óhætt aS segja önugri við mig, en nokkru sinni áS- ur. Þetta meiddi mig, því aS jeg fann, aö jeg átti þaS ekki skiliö, og var jeg aS hugsa um, hvernig á þessu mundi geta staðiS, er jeg gekk fram og aftur eftir þiljunum; komst jeg þá aS þeirri niður- stööu um síðir, aö stærilæti hans væri vaknaö á ný. Aö ööru leytinu var hann á heimferð til ættjaröar sinnar, þar sem hann haföi margt göfugt stórmenni aö hitta, en aö hinu leytinu var hann mintur á móSur mína og aö hann hefði tekiö niður fyrir sig meö henni, ef svo má aS orði kveöa um konu, er haföi lagt alt í sölurnar fyrir mann, er var henni ofar aö ættgöfgi. Víst er um þaö, aS jeg var afleiðingin af þess- ari sameiningu, og þóttist jeg vita, aS hann blygðaSist sín fyrir þaS og þess vegna fjar- lægöi mig frá sjer og bældi niöur tilfinn- ingar sínar til mín. Hann hefur og máske hugsaS, aS móöur mín mundi leiSast til aö opna þaö fyrir mjer, er jeg haföi meS hans eigin hendi og bar næst hjarta mjer, eða hann hefur hugsaS sem svo, aS jeg væri ekki lengur drengur, heldur hávax- inn æskumaSur, er kynni aS leiðast til aS 123 gera kröfu til handleiöslu hans. Þetta voru hugsanir mínar, og eftir þeim hagaði jeg mjer. Jeg þarfnaSist eigi ráöa nokkurs Bobs Kross í þessu tilliti. Þegar kafteinninn fór af skipi, baS jeg ekki um leyfi til aS fá að sjá vini mína, eins og aSrir ungir offíserar, og eigi held- ur, er hann kom aftur á skip út, er hann geröi nokkrum sinnum eftir að skipið var komið inn á leguna og veriS var aö taka af því reiöann, áSur en þaS væri lagt upp i skipakvína. Eigi aö síSur gladdi jiaS mig stórlega, aS mín var getiö meS miklu hrósi meöal annara offísera, er skjölin voru prentuS, sem vjer höfSum meÖferSis, og voru Jió aö eins jirír nefndir af hinum yngri offiserum. Þegar Kallíópe kom inn í skipakvína, ljetu skipasmiöir illa af henni; sögSu þeir, aö hún jjyrfti algerörar viðgeröar, er mundi vara nokkra mánuði. Kafteinninn var far- inn til Lundúna. MeSan hann dvaldi í Portsmúdd haföi jeg aldrei talaö eitt orö viS hann, nema j)egar skyldan bauS, og svo fór hann burtu, aö hann mintist alls ekkert á ætlun sina meö mig. Um síSir fjekk jeg brjef frá honum, er var bæSi kalt og þurt; sagöi hann aS jeg gæti, ef mjer svo líkaöi, ráSist á öSru skipi og skyldi hann mæla meS mjer viS skipstjór- ann, eöa þá veriö kyr á varðskipinu og beSiö jiangaS til hann fengi annaö skip og hann yröi svo heppinn aö taka mig meS. Jeg svaraöi honum Jiegar aftur og þakk- aöi honum fyrir velvild hans; kvaSst jeg mundi dvelja á varðskipinu, þangaS til hann fengi annaS skip, því aS jeg hirti eigi um aS sigla meö nokkrum öðrum skip- stjóra; hann heföi komiS mjer fram hing- aS til, og vildi jeg heldur bíSa 4 mánuöi en aS fara á mis viö handleiSslu lians. Einasta svariö, er jeg fjekk, var skipun frá flotaráSinu, aS jeg skyldi flytja yfir á varðskipiS, er Kallíópe væri tekin til aS- geröar. Jeg þarf naumast aö geta j)ess, aS

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.