Lögrétta - 27.01.1915, Blaðsíða 1
Ritstjori :
ÞORST. GÍSLASON,
l'inglioltsstræti 17-
Talsími 17X.
Afgreiðslu-og innheímtum.:
ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON,
Veltusundi 1.
Talsími 359.
Nr. 5.
Reykjavík, 27. jan. 1915.
X. árg.
Bækur,
innlendar og erlendar, pappír og alls
konar ritföng kaupa allir í
BóRausrslun Sipííisar Eymunilssonar.
_______i________________________
Lárus Fjeldsted,
Y firrjettarmálafærslumaður.
LÆKJARGATA 2.
Venjulega heinia kl. 4—7 sííStl
Qísla fiuOmunilssaiiar.
LÆKJARGÖTU 14 B
(uppi á lofti)
er venjulega opin 11—3 virka daga.
járBhriBtir á ÍÉIi.
Eftir Jón Þorláksson.
VI.
Vegir og járnbrautir.
Járnbrautirnar eiga aS tengja sam-
an hjeröS og sveitir, svo taka vegirn-
ir viS og tengja saman bæina innan-
sveitar, liggja út frá járnbrautarstöS-
inni og heim á hvern bæ. Vegna
þessa sambands, sem á aS verSa á
milli járnbrauta og vega, er ekki hægt
aS gera neina fullkomna fyrirætlun
um tilhögun á innanlandssamgöngu-
tækjum, nema meS þvi móti aS gera
sjer yfirlit yfir hvorttveggja í einu,
bæSi vegina og járnbrautirnar. MeS-
a.l annars getur oft leikiS efi á þvi,
hvort gera skuli veg eSa járnbraut
á einhverjum tilteknum kafla.
Vegna þessa sambands, sem er á
milli þessara mismunandi fullkomnu
„brauta", ætla jeg aS gera hjer ofur-
lítinn útúrdúr, og skýra frá því hvaS
líSur vegagerSunum í landinu, og
bvaS búist er viS aS þeim þoki áfram
næstu árin. Jeg vonast líka eftir aS
þaS yfirlit geti gefiS örlitla bendingu
um þaS, hvort t í m a b æ r t sje aS
fara aS hugsa um járnbrautarlagn-
ingar.
Þegar fyrsta löggjafarþingiS kom
saman, 1875, voru hjer engir vegir,
en öllum virSist hafa veriS ljóst, aS
brýn þörf var aS bæta innanlands-
Eamgöngurnar. í boðskap sínum til
alþingis segir konungur, aS þaS „aS
Vorri hyggju er hiS mesta velferSar-
mál landsins, aS efla samgöngur í
landinu," en samt hafSi stjórnin ekki
sjeS sjer fært aS leggja til í fjárlaga-
írumvarpi sínu aS nokkrum eyri væri
variS úr landssjóSi til þessa velferSar-
máls. Þingib veitti þó til vegabóta 15
þús. kr. fyrir fjárhagstímabiliS, eSa
sem svar^Si. 7500 kr. hvort áriS.
Næstu þingin rífkuSu framlagiS upp
í 15 til 20 þús. kr. á ári, og mestu
af þessu fje var variS til aS gera viS
fjallvegi. Um akvegi þorSi enginn aS
tala enn þá. ÁriS 1890 var liygS brú-
in yfir Ölfusá, sem kostaSi rúmar 60
þús. kr., og þótti 'fádæma stórræSi.
En framlögin til vegabóta voru enn
ekki orSin meiri en það, aS meSaltal-
iS frá 1876 til ársloka 1893, eSa i
iS fyrstu fjárforræSisárin, náSi ekki
23Yi þús. kr. fyrir hvert ár. En þá
koma líka fyrstu tímamótin. Á þing-
inu 1893 eru samþykt ný vegalög,
sem leggja landssjóSnnm þá skyldu
á herSar, aS gera fyrst og fremst alc-
vegi frá helstu kauptúnum landsins
upp í hjeruSin, 0g áttu þessar
flutningabrautir hver í sinu
hjeraSi aS vera stofnbraut i vega-
kerfi innanhjeraSs, sem kvislaSist
frá kauptúni hjeraSsins upp um allar
sveitir; samgöngum milli kauptún-
anna skyldi svo haldiS uppi meS
strandsiglingum. Þetta var ný stefna
í samgöngumálum, því aS áSur höfðu
menn hugsaS sjer aS leggja alla á-
herslu á aS bæta vegina á aSalpóst-
leiSunum, og jafnvel gera þá akfæra,
og höfSu lög í þá átt veris sett 1887.
ForvígismaSur hinnar nýju stefnu,
sem varS ofan á 1893, var sira Jens
heitinn Pálsson. Hann bar upp frv.
þar aS lútandi þegar á þinginu 1891,
en þaö náSi þá ekki fram aS ganga;
harSist hann meS miklum áhuga fyr-
ir skoSun sinni, bæSi á þinginu og í
blaSagreinum og ritlingi um máliS;
þrátt fyrir eindregiS fylgi í n. d. 1893
lá viS aS máliS strandaSi í e. d., en
þar tókst Magnúsi landshöfSingja
Stephensen þó aS bjarga því meS til-
styrk hinna konungkjörnu. Þessi til-
liögun á innanlandssamgöngum, sem
þarna var ráSist í, var óefaS sú hent-
ugasta, sem landiS á þeim tíma var
fært um, og verSur Jens heitnum
Pálssyni seint fullþökkuS forusta
hans í því máli. En þar meS er ekki
sagt að þetta fyrirkomulag fullnægi
landinu til frambúSar, enda sá J. P.
þaS fyr en flestir aSrir, aS án járn-
brauta gátu samgöngurnar ekki kom-
ist í þaS horf, sem dygSi til fram-
j húSar.
Samfara þessari stefnubreytingu í
vegamálum var nú rnikil hækkun á
framlögum landssjóSs til vegabóta;
meSaltal 10 áranna frá 1894—1903
cr tæpl. 107)4 þús. kr. árlega, og
meSaltal 10 áranna frá 1904—1913 er
tim 149)4 þús. kr. árlega. Alls voru
fjárframlögin úr landsjóSi til vega-
bóta orSin rjett viS 3 milj. kr. (2,989,-
941 kr. 98 aur.) í árslok 1913, og eftir
því sem nú er veitt til vega árlega,
hætist viS 1 miljón á hverjum 6 árum.
Flutningabrautirnar eru aS lengd
397 km. Ekki er lokiS viS aS leggja
þær enn þá, enda hefur lika jafnframt
þeim veriS unniS nokkuS aS lagningu
akfærra þjóSvega í bygSum, í sam-
bandi viS kauptún eSa flutningabraut-
ir. ÞaS má gera ráS fyrir aS lagningu
fiutningabrautanna verSi lokiS 1923.
Þær hafa þá veriS í smíSum í 30 ár,
°g þó raunar nokkuS lengur, því aS
mestu af vegabótafjenu frá 1880 til
1893 var einmitt variS til tveggja vega
(Þingvallavegarins og HellisheiSar-
vegarins), sem teknir voru í tölu
flutningabrautanna meS vegalögun-
um 1894. Jafnframt verður um 1923
lokiS viS að leggja flesta þjóSvega-
kafla í bygS, sem standa í beinu sam-
bandi viS flutningabrautirnar, og
mikiS verSur komiS af akfærum
sýsluvegum í sambandi við þessa
vegi. Þessi innanhjeraSs-vegakerfi
verSa með öSrum orSum komin svo
vel á veg 1923 í öllum helstu hjeröS-
um landsins, aS annaShvort þaS ár,
eSa eitthvert næstu áranna þar á eftir,
verSa menn að fara aS snúa sjer aS
öSru verkefni í samgöngubótunum,
jafnfram því sem unniS verSur aS því
aS fullkomna þessi sundurskildu
vegakerfi meS því aS bæta viS þeim
minni háttar álmum, sem þá kann
enn aS vanta.
ÞaS virSist nú vera auSsætt, aS
næsta verkefniS er aS samtengja þessi
einstöku eSa aSskildu vegakerfi, og
þá einkanlega þau 4 eSa 5 vegakerfi,
sem liggja milli Faxaflóa og Eyja-
fjarSar, og öll standa í sambandi viS
einhvern hluta þjóSvegarins milli
Reykjavíkur og Akureyrar. Þessi
vegakerfi eru, ef taliS er norSanfrá,
hiS 1. í EyjafirSinum, 2. í Skaga-
firSinum, 3. i Húnavatnssýslunni, 4.
í Borgarfirðinum, og hiS 5., sem um
getur veriS aS ræSa, er vegakerfiS,
sem kvíslast út frá Reykjavík. Sú
braut, sem samtengir þessi vegakerfi,
verSur um leiS þjóShraut milli SuS-
urlands og NorSurlands.
En þá vaknar spurningin um þaS,
hvernig þessi braut skuli gerS. Á þaS
aS vera tiltölulega ódýr mölborinn
vegur, eins og þeir, sem nú eru lagS-
ir í sveitum? ESa dýr vegur, þakinn
grjótmulningi, hentugur fyrir bifreiS-
ar en ófær reiShestum sakir hörku?
ESa járnbrant? Um þetta geta menn
hugsaS næstu árin, sennilega fram
undir 1923, en úr því verSur svariS
aS fara aS koma. Og af því aS ekki
er ráS nema i tíma sje tekiS, ætla
jeg að benda á einstök atriði, sem
hafa verður fyrir augum þegar spurn-
ingunni er svarað.
Þegar járnbrautaröldin hófst í
heiminum voru flest lönd Norðurálf-
tinnar orSin fullskipuS vegum. Þess
vegna hefur fengist alveg áreiSanleg
ÍttðSt í
Um konungafundinn í Malmö í SviþjóS hefur veriS mikiS talaS í blöS-
um NorSurlanda. Gústaf Svíakonungur boðaSi til fundarins og meS kon-
ungunum sóttu hann utanríkisráðherrar þeirra. Samkomustaðurinn var í
Malmö. Myndin sýnir landshöfSingjahöllina þar, sem var fundarstaður
konunganna, og sjást þeir þar uppi á svölunum, er þeir heilsa almenningi
niðri á götunni. MarkmiS fundarins var aS auka og tryggja samheldm
meSal NorSurlanda, einkum í hagsmunamálum um verslun og viSskifti út
á viS meðan á striSinu stendur. Fundurinn stóð 18. og 19. desember. Sam-
komulag var þar hiS besta og láta blöS allra þjóSanna mjög vel yfir þvi,
aS þetta konungamót muni hafa góS áhrif í þá átt, aS draga saman hugi
NorSurlandaþjóSanna. Engin bönd lögðu þó ríkin á sig hvert gagnvart
cSru um varnir eSa vopnaburS, en hvort um sig heldur fast fram hlut-
leysi sínu í ófriðnum og á þeim grundvelli stySja þau hvert annaS í
gætslu sameiginlegra hagsmuna.
reynsla um þaS, hvaSa áhrif járn-
hrautirnar hafa á notkun og gildi
vega þeirra, sem fyrir eru, þegar
járnhrautir eru lagðar. Og reynslan
er þessi:
I fyrsta lagi sú, að enginn vegar-
spotti innsveitis eða innanhjeraSs
verSur óþarfur eða fellur til muna í
gildi, þó aS járnbrant komi um hjer-
aðiS. Þetta er líka auSskiliS. Setjum
svo aS vegur (flutningabraut) hafi
veriS lagSur eftir hjeraðinu endi-
löngu, og svo komi járnbraut
þvert yfir hjeraðið. Þá er sett járn-
brautarstöS viS veginn, og vegurinn
heldur gildi sínu, eða fær aukiS gildi,
sem aðalvegur út í sveitirnar til
beggja hliða frá járnbrautarstöSinni.
Notkun hans vex stórum viS þaS aS
járnbrautin kemur. Hugsum oss síS-
an liitt tilfelliS, að járnbrautin liggi
um hjeraSiS samhliða aSalveginum;
vegna landslagsins liggur hún þá líka
aS jafnaði mjög nærri veginum, af
þvi aS sljettasta leiðin er valin bæði
fyrir veginn og brautina. Þessi veg-
ur verSur ekki heldur óþarfur þótt
brautin komi. Hann liggur frá einm
stöS til annarar meðfram brautinni,
og bæirnir, sem liggja fram meS
brautinni, þurfa einmitt slíkan veg
til þess aS ná sambandi viS brautar-
stöðvarnar. Allar álmur út frá veg-
inum verða nú aS flutningabrautum
út frá brautarstöðvum þeim, sem
liggja viS veginn, og halda fullu gildi
eSa fá aukiS gildi. ÞaS getur komiS
fyrir aS umferSin minki um suma
spottana af vegi þeim, sem liggur
meðfram brautinni, en enginn spotti
af honum verSur óþarfur meS öllu, ef
hann liggur i bygS.
í öðru lagi er reynslan sú, að veg-
ir yfir óbygSir og fjöll milli bygSa
missa alveg gildi sitt fyrir venjuleg-
an atvinnurekstur landanna, þegar
járnbraut kemur, sem samtengir sömu
bygSirnar og vegurinn samtengdi áS-
ur. Er þetta svo auðskiliS, aS ekki
þarf skýringar viS. Vöruflutningar,
sem viSa voru miklir eftir slíkum veg-
um áSur fyr, hafa alveg lagst niSur
siðan járnbrautir komu, og fólksferS-
ir um þá hafa færst í það horf, aS
naumast fara aSrir eftir þeim, en um-
renningar, sem hafa ekki fje til þess
aS kaupa sjer far meS járnbraut, og
skemtiferðamenn, sem vilja njóta
náttúrufegurSarinnar.
í þriðja lagi má nefna þaS, aS veg-
ir, sem áður höfðu veriS lagðir milli
fjölmennra staSa eSa borga, hafa mist
mjög mikiS af gildi sínu, þegar járn-
hrautir komu milli borganna, þótt
þeir aS vísu hafi ekki orSiS óþarfir.
Af þessari erlendu reynslu sjest það
glögglega, aS innanhjeraðs-vegakerfi
þau, sem nú er veriS aS leggja, munu
haldast í fullu gildi þótt járnbrautir
komi, en að þeir samtengingarvegir,
sem lagSir verSa milli bygSa (t. d.
yfir HoltavörSuheiSi, milli Húna-
vatns- og SkagafjarSarsýslna, yfir
ÖxnadalsheiSi o. s. frv.), falla að
miklu leyti úr gildi, ef járnbraut verS-
ur lögS milli hjeraðanna á eftir. ÞaS
er því nokkurnveginn augljóst, aS
hiS óskynsamlegasta, sem unt
er að taka til bragðs i þessu máli, er
þaS, aS leggja fyrst dýran og vand-
aSan veg milli Norðurlands og SuS-
urlands, og svo þar á eftir járnbraut,
sem gerir veginn aS miklu leyti ó-
þarfan. Ef tími þætti ekki kominn til
þess aS leggja járnhraut, væri vitur-
legra aS byrja á því aS leggja ódýr-
an veg, sem hæfilegur þætti til þess
aS hafa handa skemtiferSámönnum á
sufhrum viS hliS járnbrautarinnar,
þegar hún væri komin, og láta sjer
duga hann þangaS til járnbraut kem-
ur. En svo er ef til vill hugsanleg
miSlun í málinu. Hún er sú, aS gera
undirbyggingu vegar svo fullkomna,
aS því er halla, bugSur og traustleik
brúa snertir, aS þegar tími þykir til
kominn, megi leggja brautarsporiS á
veginn og gera úr honum járnbraut,
en þangað til verSi hann mölborinn og
notaSur sem hver annar vegur. Sjer-
staklega er hugsanlegt aS þessi miðl-
un geti komiS til greina, ef fyrirhugy
aS væri aS leggja rafmagnsjárnbraut,
af því aS rafmagnsbrautir mega vera
meS nokkru meiri halla og nokkru
krappari bugSum heldur en gufu-
vagnabrautir. En ekki er unt aS
segja' neitt um þaS, hvort þessi miSl-
un muni borga sig, nema fullkomin
rannsókn á brautarstæðinu sje á und-
an gengin. Því síSur er unt aS segja
um það án slíkrar rannsóknar, hvort
tiltækilegt sje aS hverfa alveg frá
vegarlagningu, en byrja á járnbraut
i þess staS, því að enginn má skoða
þá tölu, sem jeg nefndi hjer aS fram-
an, 40 þús. kr. fyrir hvern km„ sem
neina áætlun.;
NiSurstaSah er því sú, .að til þess
aS unt sje aS taka skynsamlega á-
kvörðun í þessu máli, þarf aS fram-
kværna fullkomna rannsókn á braut-
arstæðinu. Sú rannsókn verSur aS
gefa ábyggileg svör upp á þessar
spurningar:
FlvaS kostar járnbraut milli SuS-
ur- og NorSurlands?
HvaS kostar bifreiSavegur ?
ITvaS kostar vegur, sem seinna má
nota undir járnbraut?
HvaS kostar vegur, sem nægir viS
hliðina á járnbraut og þangaS til járn-
braut verður lögS ?
Þegar þessi svör eru fengin, þá er
unt aS taka skynsamlega ákvörSun
um máliS. Svörin mega ekki koma
seinna en 1923. Þess vegna eigum viS
aS nota árin þangaS .til til rannsókna
um þessi atriði, og tjáir ekki aS horfa
í þaS, aS vitanlega hlýtur rannsókn
þes$i aS kosta nokkurt fje.
Benda má á eitt atriSi enn i sögu
vegagerðanna, sem getur hjálpaS
mönnum til þess að mynda sjer rjetta
skoSun um járnbrautarlagningar. ÞaS
er saga flutningabrautanna. Þær eru
397 km. aS lengd. í árslok 1913 voru
framlög landsjóðs til þeirra orðin
1,340,000 kr. í árslok 1923 er áætlaS
að þær verSi fullgerðar, og aS fram-
lög landsjóðs til þeirra verSi þá orSin
sem næst 1,900,000 kr. Þá verSa liSin
rjett 30 ár síSan lögin um þær voru
sett, en 40 ár frá því aS byrjaS var á
lagningu þeirra í raun og veru (áriS
1884, þegar Hovdenak kom til lands-
ins, má meS rjettu telja sem byrjunar-
áriS). Dómur allra manna er nú á
einn veg um þaS, aS rjett hafi veriS
aS ráðast í þetta fyrirtæki, þótt þaS
tæki svo langan tíma, og efalaust
stendur sá dómur óhaggaður eftir aS
lagningu þeirra er lokið. Og dómur-
inn mundi hafa orSiS alveg á sömu
leiS, þótt lagningin hefði tekiS lengri
tíma. Af þessu geta menn sjeS þaS,
aS þaS er alveg jafnrjettmætt, aS
setja sjer járnbrautarlagningar sem
takmark í samgöngumálum, hvort
sem tími sá, sem til framkvæmdanna
gengur, er nokkru lengri eSa skemri.
Úr því aS þaS hefur tekið 40 ár aS
leggja um 400 km. af flutningábraut-
um, þarf enginn aS furSa sig á því,
þó þaS taki nokkuS langan tíma að
leggja 500 km. af járnbrautum. Og
menn verSa aS gæta vel aS því, aS
dómur framtíSarinnar um þaS, hvort
rjett hafi veriS aS ráðast í járnbraut-
arlagningar, verður alveg hinn sami,
hvort sem þaS tekur 20 eSa 40 eða
80 eSa jafnvel 100 ár aS leggja allar
þær brautir, sem landiS þarfnast. En
dómur framtíSarinnar er hæstarjett-
ardómur í þessu máli.
Stjfriarskrár-slraiii).
Meðferð ráðherra og Sjálfstæðisfl.
á stjórnarskránni mótmælt i
fjelaginu „Fratn“.
SíSastliSiS laugardagskvöld var
stjórnar-skrárstrandiS til umræðu í
fjelaginu „Fram“, og var ráSherra
boðið á fundinn. Jón Magnússon bæj-
arfógeti hóf umræSur, og var bæði
af honum og Eggert Claessen yfir-
dómsmálaflutningsmanni meS ljósum
rökum sýnt fram á þaS, aS fyrir-
vara þeim, sem alþingi samþykti síS-
astliðiS sumar, hefSi veriS fullnægt
meS svari konungs upp á hann í ríkis-
ráðinu 30. nóv. f. á. En af ráðherra
var haldiS fram þeim skilningi á
þessu, sem hann fór eftir, er hann
tók aftur í rikisráðinu tillögu sína
um staðfesting stjórnarskrárfrum-
varpsins.
Húsfyllir var og urSu umræður
langar, en að þeim loknum var i einu