Lögrétta - 24.02.1915, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
ÞORST. GÍSLASON,
Þingholtsstræti 17.
Talsími 178.
LOGRJETTA
Afgreiðslu- og innheimtum.:
ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON,
Veltusundi 1.
Talsími 359.
Nr. 9.
Reyjavík, 24. febr. 1915.
Bækur,
innlendar og erlendar, pappír og alls
konar ritföng kaupa allir í
Bokauerslun Sioíusar Evmundssonar.
Lárus Fjeldsted,
Y f irr jettarmálaf ærslumaður.
LÆKJARGATA 2.
Venjulega heima kl. 4—7 síSd.
Gerlarannsókflarsfoli
Eísla Guflmundssonar,
LÆKJARGÖTU 14 B
(uppi á lofti)
er venjulega opin 11—3 virka daga.
láribrautir á íslandi.
Eftir Jón Þorláksson.
X,
Besta ráðið.
Besta ráSiS til þess aS koma járn-
brautum um landiS innan hæfilega
langs tíma og án of mikillar áhættu er
þaS, a S gera skynsamlega
b y r j u n. ÞaS er meiri sannleikur en
menn alment halda í málshættinum
okkar, aS hálfnaS er verk þá hafiS
er, þ. e. a. s. ef rjett er hafiS.
Jeg hef hjer aS framan talaS um aS
landiS þyrfti járnbrautir fyrir 20 milj.
kr., án þess aS jeg þó viti aS svo
stöddu fremur en aSrir hvort sú tala
er rjett, hvort þessar tvær höfuS-
brautir, austur og norSur, kosta þetta
eða eitthvaS meira eSa eitthvaS >
minna. Ef alt þetta verk væri ein
samstæSa, svo aS þaS yrSi aS fram-
kvæmast alt í einu, eSa gæti ekki
komiS í gagn fyr en því væri öllu
lokiS, þá skal jeg fúslega játa aS
byrjunin væri ekki árennileg. En sem
betur fer er verkiS ekki alt ein sam-
stæSa í þessum skilningi. Akureyrar-
brautin og austurbrautin geta hvor
fyrir sig komiS aS fullu gagni án þess
aS hin sje gerS um leiS. Austurbraut-
in kostar eitthvaS um 4 milj. kr., hin
á aS giska 4 sinnum meira. ViSvíkj-
andi austurbrautinni hafa veriS gerS-
ar rannsóknir af tveim verkfræSing-
um, hvorum í sínu lagi, og leidd rök
aS því, aS hún muni þegar á fyrstu
árunum borga rekstur sinn og viS-
hald, og máske eitthvað meira, og sje
þvi ekki annaS í hættu þar envextirog
afborgun af stofnfjenu. ViSvíkjandi
Akureyrarbrautinni ba,fa engar slikar
rannsóknir veriS gerSar, en aS órann-
sökuSu máli viröist mega fullyrSa, aS
horfurnar um tekjur af rekstrinum
fyrstu árin eru lakari aS því er hana
snertir, heldur en Austurbrautina.
Ekki skal eg segja neitt um þaS,
hvorrar brautarinnar er brýnni þörf,
því aS um þaS verSa menn aldrei
sammála; hver maSur finnur mest til
sinna eigin þarfa, og álítur venjulega
að mest liggi á aS bæta úr sínum
meinum, og á þaS ekki síSur viS um
samgöngubætur en margt annaS.
HvaS sem þörfunum líSur, þá virS-
ist mjer þaS vera alveg ljóst, aS þaS
er skynsamleg byrjun, a S 1 e g g j a
fyrstþábrautina, semkost-
n r 4 s i n n u m minna e n h i n, og
er auk þess líklegri til aS gefa af sjer
næglegar beinar tekjur. Hitt væri
auSsjáanlega óskynsamleg byrjun, aS
byggja fyrst dýrari brautina, sem
minni líkur eru til aS gefi sjálf af
sjer nokkuS upp í vexti af stofnkostn-
aSinum.
MeS Austurbrautinni, fyrst um sinn
frá Reykjavík til Þjórsár, vil jeg telja
álmu niSur Flóann til Eyrarbakka,
og aSra frá Reykjavik til Hafnar-
fjarSar, og kosta þessar brautir um
4 milj- kr. meS þeirri gerS, sem stung-
iö hefur veriö upp á, og meö því veröi
á efni og vinnu, sem var í árslok 1913.
Lengdin er um 135 km., og á því
svæSi, sem brautirnar liggja um, búa
rjett um 27000 manns, eSa 200 menn
fyrir hvern brautarkm., og þarf ekki
í her Þjóðverja, Austurríkismanna og Rússa eru herprestar, sem fram-
kvæma prestsverk á vigvöllunum, hugga þá, sem berjast viS dauSann,
glæSa vonir hinna særSu, jarSa þá, sem falla, og halda guSsþjónustur.
Einkum er lögS mikil áhersla á störf herprestanna i her Prússa og telur
herstjórnin þar guSsótta meSal hinna mestu og bestu dygSa hermanns-
ins. ÞaS er sagt, aS FriSrik konungur mikli, sem var ákveöinn guSleys-
ingi, hafi um eitt skeiö útrýmt prestunum úr her sínum, en kallaS þá til
hans aftur og látiS sjer síðan mjög ant um starfsemi þeirra, eins og alt,
sem laut aS hernum. Eini herinn, sem nú hefur ekki herpresta, er franski
herinn. Þar er þó mikiö af prestum meöal hinna óbreyttu liösmanna. En
í hinum löndunum eru prestarnir ýmist lausir viS almenn herstörf, eöa
þá aS þeir eru metnir jafnt offíserunum. Á myndinni hjer er sýnd guS-
þjónusta viS her Austurríkismanna í Galizíu.
aS telja Vestur-Skaftafellssýslu meS
til þess aS fá þann mannfjölda. Eftir
ameríkskum mælikvarSa er því nóg
fólk á brautarsvæöinu til þess aS
rjettlæta lagninguna.
En h v e r n i g á þá aS framkvæma
þessa skynsamlegu byrjun, munu
menn spyrja. Því svara jeg fyrir mitt
leyti þannig, aS sjálfsagt er aS fram-
kvæma fyrst fullnaöarrannsókn þá
um lagninguna, sem alþingi hefur nú
tvívegis synjaS um fje til. Ef hún
staöfestir þá niSurstöSu, aS þessar
brautir fáist fyrir rúmar 4 milj. kr.,
j)á er jeg fyrir mitt leyti ekkert
hræddur viS aö byggja þær á land-
sjóSs kostnaS fyrir lánsfje, jafnskjótt
og lán fæst meS aðgengilegum kjör-
um. LandsjóSur mundi leggja í á-
hættu vexti og afborganir fyrst um
sinn í nokkur ár, sennilega 200,000
til 240,000 kr. á ári, og sú upphæS er
ekki ofvaxin fjárhag landsjóös aS
mínu áliti, ef gætilega er meS hann
fariS aS öSru leyti, og ekki eytt fje
til óþarfa. Mjög sterkar líkur eru,
svo ekki sje ofmikiS sagt, fyrir því,
aS þessi árgreiSsla landsjóSs fari
bráSlega minkandi. f fyrsta lagi eru
allar líkur fyrir þvi, aö eftir fá ár
fari brautin aS gefa af sjer tekjur,
sem nema talsverSu umfram rekstur
og viöhald, og koma þær þá til ljettis
upp í vexti og afborganir. í ööru lagi
má fá tekjur af verShækkun fast-
eigna, sem nema talsverSu þegar
nokkur ár eru liöin frá byggingu
brautarinnar, ef aS líkindum lætur, og
koma þær tekjur þá einnig upp í ár-
greiðslurnar. í þriSja lagi opnar þessi
braut leiS aS ýmsum þeim fossum
landsins, sem álitlegast er aS taka til
notkunar; liggur t. d. fast fram hjá
Sogsfossunum, sem eru meSal hinna
allra álitlegustu, og eru eign land-
sjóös aS nokkru leyti; þaöan er einn-
ig tekjuvon, þótt óvissa sje um hve
langt veröur eftir þeim tekjum aS
biSa. Hjer viS bætist svo þaS, aS sú
blómgun atvinnuveganna, sem hlýt-
ur aö fylgja þessari gagngeröu sam-
göngubót, eykur vitanlega einnig
gjaldþol landsjóös. Þessar ástæöur
gera þaS aS verkum, aS mjer sýnist
ekki vera neitt ógætilegt aS byggja
jæssa braut fyrir eintómt lánsfje,
eins og hagur landsjóSs og lands-
manna er nú. En ef einhverjum þyk-
ir þetta samt ekki nógu gætilegt, þá
er aS byrja á því aS safna saman
einhverjum hluta verösins, áSur en
fariö er aS byggja brautina. ÞaS get-
ur líka talist skynsamleg byrjun.
Máske er rjett aS geta þess, aS
þaS er m ö g u 1 e g t aS gera byrjun
til járnbrautarlagningar hjer í enn þá
smærri stíl en hjer var talaS um. ÞaS
er meS því aö byrja á járnbraut milli
Reykjavíkur og HafnarfjarSar. Sú
braut getur staöiS og starfaS sem
sjálfstætt fyrirtæki, án þess aS aörar
brautir sjeu gerðar um leið. Engar
rannsóknir hafa veriS gerSar henni
viövíkjandi, en lengdin rnundi líklega
veröa um 10 til 12 km., og horfurnar
á því aS hún bæri sig ekki sem verst-
ar, vegna hinnar miklu fólksumferS-
ar. En sú braut hefSi enga þýöingu
fyrir aSra en þessa tvo kaupstaSi, og
meS henni fengist engin reynsla um
þaS, hvort straumur fólks og fjár úr
sveitunum stöövast viS samgöngu-
bæturnar, hvort menn sjá sjer fært
aS snúa sjer aö ræktun landsins meS
alvöru. Sú almenna þýSing, sem þessi
brautarspotti hefSi, ef byrjaS væri á
honum sjerstaklega, væri einkum
í því fólgin, aS nokkur verkleg æfing
fengist bæSi í brautarlagningu og
rekstri, og kæmi sú æfing vitanlega
aS notum þegar haldiS væri áfram
brautarlagningum. Og þótt þessi
brautarspotti geti starfaS einn út af
fyrir sig, þá kemur hann ekki aS
fullum notum fyrir HafnarfjörS fyr
en komin er brautin austur á Suður-
láglendiS, og þetta sjópláss þar meS
komiS í samband viS góSar landbún-
Þessi mynd er frá hernaSinum á Frakklandi. Frönsk liSssveit hefur
lfitaS skýlis bak viS rústir yfirgefins sveitaþorps.
X. árg.
hefur ávalt fyrirliggjandi ódýr, algeng húsgögn, svo sem: RÚMSTÆÐI,
KLÆÐASKÁPA, KOMMÓÐUR, BORÐ af ýmsri stærð og gerð o.flo.fl.
Sömuleiðis HURÐIR og margskonar LISTA, sem og allskonar UNN-
INN OG ÓUNNINN VIÐ (timbur).
aSarsveitir. Þess vegna tel jeg aS of
smátt væri byrjaS, ef gerS væri braut
milli HafnarfjarSar og Rvíkur án
þess aS halda þá tafarlaust áfram
lagningunni austur yfir fjall.
HvaSa gagn er þá aS þessari byrj-
un fyrir framkvæmd járnbrautar-
lagninga um landiS í heild sinni?
Fyrst náttúrlega þaS, aS þessir 135
kílómetrarnir eru frá. Reynsla fengin
um lagningarkostnaS og rekstur, sem
er þeim mun mikilsveröari, sem stærri
verkefnin eru eftir óunnin. Reynsla
fæst einnig um áhrif brautanna á at-
vinnuvegina. Reynsla um beinar tekj-
ur þessarar brautar, sem gefur mik-
ilsverSar bendingar um þaS, hvaSa
tekjum megi búast viS af öSrum
brautum,og þá hvaS fljótt sje tiltæki-
legt aS hrinda í framkvæmd því, sem
eftir er aS leggja. Og ef vonirnar um
þessa braut rætast eftir því sein útlit
er fyrir, þá kemur brátt fram fjár-
hagslegur ljettir, sem greiöir. fyrir á-
framhaldinu. Vonirnar eru þær, aS
framlag landsjóSs til vaxta og afborg-
ana, sem í fyrstu yrSi um 200 til 240
þús. kr. á ári, færi smámsaman mink-
andi, af þvi aS tekjur af brautinni
sjálfri slagi ár frá ári meira upp í
þann kostnaS. Þann hluta af ár-
greiSslunum, sem landsjóSi sparast,
er hægt aS leggja fyrir eSa nota á
annan hátt til undirbúnings eSa fram-
kvæmda á framhaldi brautanna, án
þess að landsjóSi sje íþyngt meira en
í fyrstunni. Hugsum oss t. d. aS eftir
15 ár geti Austurbrautin borið sjálf
allar rentur og afborganir af stofn-
verði sínu. Þá er öll árgreiðsluupp-
hæðin úr landsjóSi handbær til ann-
ara brauta. Og þá verSur líka ein-
hverntíma, segjum t. d. eftir 30 ár,
lokiS viS aS greiSa lán þaS, sem upp-
haflega var tekiö til Austurbrautar-
innar. Eftir þaS má þá ennfremur
nota tekjuafgang hennar, sem vænt-
anlega yrSi þá ekki minni en ár-
greiðslan, til þess aS standast kostn-
aö viö aörar brautir, og þá er þaS
orSiS auövelt, sem nú sýnist óárenni-
legt, aS koma upp Akureyrarbraut-
inni. Þarf ekki að bíSa svo lengi, ef
reynsla fyrstu áranna sýnir ótviræö-
lega aö þannig muni Austurbrautinni
farnast.
Hjer er gert ráð fyrir þvi, sem
mestar líkur benda til aS m u n i
v er S a, og þá sannast enn málshátt-
urinn, aö hálfnaS er verk þá hafiS er.
GóS byrjun leggur upp i hendurnar
á mönnum tækin til þess aS ljúka
viö verkið. En sjálfsagt er aS gera
ráð fyrir því, aS hiS óliklega g e t i
komiS fyrir, aS lakar g e t i farnast
meS Austurbrautina en svo, aS hún
verði fjárhagslega einfær áður en
lokiS er aS greiöa stofnkostnaS henn-
ar. Þá er byrjunin samt skynsamleg,
af því aö ekki er ráöist í neitt, sem
landsjóöi er ofurefli. ÞaS fer þá al-
drei ver en svo, aS bíða verSur meS
áframhaldið uns lokiS er viS aS
borga Austurbrautina.
Áfengisbannid.
Fáein orð um reynsluna,
sem fengin er.
Enn er ekki langt síðan aS bannlög-
in komust í gildi aö fullu, tæpir tveir
mánuSir, svo sem kunnugt er. Samt
er full ástæöa til þess aS athuga á-
hrif þeirra þennan stutta tíma.
Þrátt fyrir þaS, aS áfengi var orSið
afardýrt fyrir nýáriö, og þar af leiö-
andi mikiö fariS úr þvi aS draga, aS
menn neyttu þess, og þrátt fyrir það,
aö nú eru miklar birgðir af áfengi til i
bænum í eign einstakra manna, þá ber
öllum saman um þaS, þeim, er satt
vilja segja, bæöi löggæzlumönnum og
öSrum, að þess hafi mikil merki sjest
í bænum, aS menn neyti áfengis minna
en áSur.
Ljósast merki þess er þaS, hvernig
gengiS hefir meS skrásetning sjó-
manna á skipin. Öllum Reykvíking-
um er kunnugt um þaS, aS drykkju-
skapur sjómanna hefur veriS óhemju-
mikill aS undanförnu þá dagana, sem
skrásetningin hefur fariS fram. Bær-
inn hefur um stund eins og skift höm-
um. Um sum strætin hefur varla ver-
iö farandi fyrir blindfullum mönnum.
Og löggæslumenn hafa átt fult í
fangi. ViS síðustu skrásetning hefur
svipurinn á bænum veriö alveg eins
prúSmannlegur eins og endranær.
Enginn maöur hefur veriS drukkinn.
Naumast þarf oröum aS því aS eySa,
hvaS þaS eru ánægjuleg umskifti.
AuSvitaS hafa áfengisáhrif^sjest á
einstöku mönnum síöan á nýári. Eng-
inn skynsamur maöur gat viö öSru
búist. Einna mest brögö munu aS því
hafa veriS,meSan Botnía stóS hjer viS
— hvernig sem á því hefur staSiö.
Þrír menn höfSu veriö teknir fast-
ir fyrir drykkjuskap frá því á nýári
og þangað til um miöja síSustu viku.
ÞaS er sama sem ekkert i samanburöi
viö það, sem veriS hefur um sama
leyti á undanförnum árum, enda hef-
ur engum getaS dulist þaS, hve miklu
meiri kyrö er í bænum á kvöldum og
nóttum en áSur. Sannað virðist, eSa
aS minsta kosti miklar líkur eru til
þess, aS þeir menn, sem fastir hafa
veriö teknir, hafi fylt sig á elda-
mensku-spíritus.
Allmikil brögS voru sögS aö því
um tíma, eftir aS venjulegum áfeng-
islindum var lokaö, aS menn keyptu
svo nefnda pommerans-tinktúru í
apótekinu til drykkjar. Nú er bannaS
aS selja þaS lyf í lausasölu. Óvenju-
mikil sala mun og hafa veriS á Hoff-
mannsdropum. Eldamensku-spiritus
hafa einstöku menn líka reynt aö
nota, veriS aS basla viö aS hreinsa
hann eitthvaS og blanda honum sam-
an viö önnur ljúffengari efni. En lítil
likindi eru til þess, aS sá drykkur
þyki alment lystugur.
Til munu þeir menn vera í bænum,
sem töluvert hafa fengist viS tilraun-
ir til brennivínsbrenslu, og útvegaS
sjer áhöld til hennar. En þær tilraun-
ir munu lítiö hafa gengiö enn, enda
enginn vafi á þvi, að gætur veröi
haföar á þvx háttalagi.
Yfirleitt mun mega fullyrða, aS
þeir, sem nákvæmasta þekkingu hafa
á þessu máli, sjeu þeirrar skoSunar,
aS allur þorri alþýöumanna hjer geri
sjer banniö aS góöu. Að þvi leyti, sem
um mótspyrnu er aS tefla, er hún nær
eingöngu úr flokki hinna efnaöri
manna.
Vjer áttum nýlega tal viö mann,
sem áreiðanlega er einn þeirra manna,
sem mest hafa um málið hugsaö, og
lika einn þeirra manna, sem hugsaS
hafa um þaS af mestri gætni. Hann
varpaði fram athugasemd, sem vjer
höfum nú eftir honum, mönnum til
umhugsunar.
„Jeg hef alt af veriS meS áfengis-
banninu,“ sagöi hann. „Jeg hef alt af
veriS þeirrar skoöunar, aS takast
megi aS framfylgja því sæmilega.
Jeg hef aldrei boriS neinn kvíöboga
fyrir því, aS bannið verSi afnumiS
aftur. Og jeg ber engan kviöboga
fyrir því enn. Jeg held, aS þeir, sem
eru mótfallnir banninu nú, muni
smátt og smátt venjast því aö sætta
sig viS þaS. Og jeg held, aS þjóðin
muni finna til svo mikilla góöra á-
hrifa af útrýming áfengisins, aS meiri
hluti hennar verSi ófáanlegur til þess
aS gera áfengisverslun löglega aftur.
Sú hefur lika orðiS reyndin i öörum