Lögrétta - 24.02.1915, Blaðsíða 4
36
LÖGRJETTA
E.S. GUI1I1FOSS
fer aö forfallalausu
til New-York
frá Reykjavík um mánaSamótin marz—apríl, ef nægur flutningur fæst.
Þeir, sem vilja fá fluttar vörur meS skipinu héSan til New-York eða
þaSan hingaS, segi til flutningsins á skrifstofu fjelagsins
fyrir 1. mars.
• Flutningsgjald verSur 60 krónur fyrir hverja smálest frá New-York
hingaS,
Ef til vill verSur komiS viS
i Halifax
á heimleiSinni,
Um farþegaflutning verSur auglýst síSar, ef úr ferSinni verSur,
r
Hvergi betri kanp.
Sturla Jónsson.
þá til herþjónustu jafnt og aSra borg-
ara, en áSur höfSu þeir veriS lausir
viS hana. Þetta þótti þjóSráS áriS
1905, af því, meSal annars, aS þaS var
svo auSvelt aS stríSa og storka ung-.
um prestum á meSan þeir voru rjett-
lítlir liSsmenn.
En nú búast margir viS aS afleiS-
ingarnar verSi aSrar en ætlaS var. —
Undir eins og ófriSur hófst, hurfu
heimleiSis fjölda margir franskir
klerkar og gerSust sjálfboSaliSar. Og
jafnframt baS Joffre yfirhershöfSingi
stjórnina aS sjá hernum fyrir her-
sveitarprestum, — og hermennirnir
kröfSust þ>ess, og stjórnin varS viS
þeirri bón. Og enda þótt flotamála-
ráSherran hafi veriS talinn ákveSinn
guSleysingi, skrifaSi hann þó undir
ákvæSi um sálgæslu á herskipum lýS-
veldisins. —
Enginn skyldi samt halda aS her-
stjórn Frakka sje orSin trúrækin, þótt
hún hafi slakaS til viS trúmennina í
sumu. — Hún aftók aS gangast fyrir •
nokkru almennu bænahaldi eSa guSs-
þjónustum i tilefni af ófriSnum, enda
þótt henni bærist áskorun frá 180,000
manna um þaS. HermálaráSherrann
sendi og umburSarbrjef til allra
sjúkrahúsa hermannanna, þar sem
hann bannar aS gefa sjúklingunum
nokkra „hluti til trúariSkana“, og
kveSst heimta aS hjúkrunarfólkiS sje
algerlega hlutlaust um trúmál.
(Framh.)
S. Á. G í s 1 a s o n.
Eftirmæli.
Hinn 18. ágúst f. á. andaSist aS
heimili sínu Fossi í Grímsnesi Þor-
steinn Magnússon, síSast bóndi á
KröggólfsstöSum í Ölfusi.
Þorsteinn heitinn var fæddur 6.
jan. 1831 í Fagradal i Mýrdal í
Skaftafellssýslu. Á unga aldri flutt-
ist hann aS Vatnsdal i FljótshlíS og
ólst þar upp hjá Magnúsi sýslumanni
Stephensen, föSur M. Stephensen
landshöfSingja. Voru þeir því upp-
eldisbræSur og æskuvinir, hann og
Þorsteinn sál. Hjelst vinátta þeirra
æ síSan. Sýndi M. St. landshöfSingi
Þorsteini allajafna mikla velvild, og
mun oft hafa vikiS honum góSu meS-
an hagur Þorsteins heitins var þröng-
ur.
Ekkja Þorsteins, GuSrún Jónsdótt-
ir, ættuS frá Árbæ á Rangárvöllum,
lifir enn, og er nálega áttræS aS aldri.
Er hún hjá syni þeirra, Stefáni bónda
á Fossi, og hefur alt til þessa gengiS
aS flestri algengri vinnu.
Þau hjón bjuggu sveitabúi full36
ár, og í hjónabandi lifSu þau saman
rúm 50 ár. En eftir aS þau ljetu af
búskap, höfSu þáu ávalt aSsetur hjá
fyrgreindum syni sinum, Stefáni á
Fossi.
Börn þeirra, sem lifa, eru þessi:
1. Stefán, bóndi á Fossi í Grímsnesi.
2. Sesselja, kona Árna Nikulássonar
rakara í Reykjavík.
3. GuSrún, kona Jóns G. SigurSsson-
ar óSalsbónda í HofgörSum á Snæ-
fellsnesi,
4. Magnús, tómthúsmaSur í Rvík.
5. ValgerSur, gift kona í Reykjavík.
6. Jónína, kona Einars Einarssonar
trjesmiSs í Reykjavík.
7. Ketill, trjesmiSur, nú í Winnipeg
í Ameríku.
8. Jónas, steinsmiSur, Laugaveg 33 í
Reykjavík.
Þrjú börn þeirra dóu í æsku.
Þau hjón, Þorsteinn heitinn og
GuSrún, reistu bú meS sárlitlum efn-
um, en voru bæSi samvalin aS dugn-
aSi og ráSdeild, og þótt þau hefSu
brátt mikla fjölskyldu aS annast,
búnaSist þeim furSu vel. Á síSari bú-
skaparárunum máttu þau kallast all-
vel efnuS. Framan af voru þau frem-
ur fátæk, en gátu þó aliS sómasam-
lega önn fyrir fjölskyldunni. Öll börn
p þeirra, sem lifa, hafa gerst hinir nýt-
ustu menn.
Þorsteinn heitinn var sómamaSur
í hvívetna; iSjusamur mjög, dagfars-
góSur í umgengni, trúrækinn og
hreinskilinn, umhyggjusamur um
heimili sitt, ráSdeildarmaSur og bú-
höldur góSur. FjárhirSir var hann
ágætur, og meS iSjusemi sinni vann
hann meira en ýmsir aSrir, er miklir
þykja afkastamenn — Sjómensku
stundaSi hann langa hríS um vetrar-
vertíSir, og mun hafa veriS liSsmaSur
góSur eins á sjó sem á landi.
Er þess vel vert aS halda minningu
slikra manna á lofti, engu síSur en
hinna, er ofar hafa staSiS í stiga þjóS-
fjelagsins.
24. janúar 1915.
J ó n G. S.
*
* *
Hinn 23. ág. þ. á. ljetst á Landa-
kotsspítala eftir stutta en stranga
legu Björn Eggertsson frá Vestur-
koti í Leiru. Hann var fæddur 29.
maí 1871, ólst hann upp í Vesturkoti
hjá foreldrum sínum, sómahjónun-
um Eggerti og Þóru, sem eru, hann
80 en hún 76 ára; lifa þau son sinn
ásamt tveimur eftirlifandi systkinum
EIRÍKUR EINARSSON,
yfirdómslögmaður,
Laugaveg 18 A, (uppi). Talsími 433.
Venjul. heima kl. 12—1 og 4—5 e. h.
IMIiu jarðyfkjunðmsskeiði
ætlar BúnaSarsamband SuSurlands
aS halda uppi 6 vikna tíma næsta vor.
Nemendur fá ókeypis fæSi og dálít-
iS kaup, eftir dugnaði. Nemendur gefi
sig fram viS undirritaSan fyrir sum-
armál.
Birtingaholti 15. febrúar 1915.
Agnst Helgason.
FRESTID SIÚÐKRDPISU
jþangað til þjer hafið fengið tilboð frá |
KÖBEIiHflVNS MÖBElMflBflSIH,
|Tlf. 7997. Poul Rasmussen. Tlf. 7997.Q
Vestervold 8 (Ny Rosenborg).
Stærsta húsgagnaverslun Danmerkur.
Chr. VIII. húsgögn frá 400 kr.
Dagstofuhúsg. mjög falleg Borðstofu — úr eik Svefnherb. — úr birki.lakk. Kr. 521.
Dagstofuhúsg., pól. mah. Borðstofu — úr eik Svefnherb. — pól. mah. Kr. 1000
Ætíð 300 teg. húsgagna fyrirliggjandi.
hins látna, Þorsteini og ÞorgerSi, er
þeim öllum þungur harmur aS hendi
borinn viS fráfajl þessa efnismanns.
Björn sál. var hvers manns hug-
ljúfi og hinn áreiSanlegasti í öllum
viSskiftum, lyndisprúSur maSur og
góSgjarn, og er aS honum mikill
missir, ekki aS eins fyrir hina nán-
ustu, en einnig fyrir alla þá, er kynni
höfSu af honum. Mátti telja hann
fyrirmyndarmann á viSskiftasviSi
lífsins fyrir áreiSanleika og ráSvendn-
is sakir til orSa og verka. — Mætti
sem flestum auSnast, er þeir ganga
til hvíldar af starfssvæSi lífsins, aS
geta- sjer jafn verSuga sæmdarminn-
ing í hugum manna, eins og Björn
sál. hafSi meS lífi sinu áunniS. Bless-
uS veri honum burtförin, og blessuS
sje minning hans. x.
(Airgas Machine)
sem hefur verið í notkun hjá okkur
i þrjá vetur, er til sölu meS góSum
kjörum.
Vélin er heppileg á stórum sveita-
heimilum eSa í kauptúnum, þar sem
hvorki eru gasljós né rafmagnsljós.
Hún framleiSir alt aS 50 ljósum (100
kerta hvert).
Vélin er til sýnis, þeim, sem hug
hafa á aS kaupa hana, og tilsögn
gefin um notkun hennar.
G. Gíslason & Hay.
Reykjavík.
Oddur Gíslason
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
LAUFÁSVEG 22.
venjul. heima kl. 11—12 og 4—7.
Nokkrar húseignir
á góðum stöSum í bænum fást keypt
ar nú þegar. Mjög góðir borgunar-
skilmálar. Væntanlegir kaupendur
snúi sjer til SVEINS JÓNSSONAR.
Til viStals í veggfóSursverslun Sv,
Jónssonar & Co., Kirkjustræti 8, kl.
3—6 síSdegis.
Eggert Claessen
yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Pósthússtræti 17. Venjulega heima
kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16.
Klæðaverksmiðjan
Álafoss
kembir, spinnur, tvinnar, þæfir, ló-
sker, pressar, litar, gagneimir (af-
dampar) og býr til falleg tau.
Vinnulaun lægri en hjá öðrum klæða-
verksmiðjum hjer á landi.
„Álafoss“-afgreiSslan: Laugaveg 34
Rvík sími 404.
Boyi H. ]. Dörflarson.
VátryggiS fyrir eldsvoSa í
GENERAL.
Stofnsett 1883.
Varnarþing í Reykjavik.
SIG. THORODDSEN. Sími 227.
UmboSsm. óskast á Akranesi, Kefla-
vík, Vík, Stykkishólmi, Ólafsvík.
PrentsmiSjan Rún.
viS mig, „og segSu mjer þína meiningu."—
„Jeg ræSst ekki,“ sagSi jeg, „nema allir
hinir geri þaS.“ Bob tók mig þá eintali,
sagSi mjer, hvaS fram hefSi fariS og spurSi
mig, hvaS hann ætti aS segja viS kaftein-
inn. Jeg skaut því aS honum, og skildi hann
viS oss.
Kl. 10 kom kafteinninn. Bob fór til hans,
kvaSst þurfa aS tala viS hann niSri í ká-
etu, og er þeir voru komnir ofan, sagSi
hann honum aS jeg væri meSal hinna nauS-
teknu, en þar sem jeg ætti ráS á fleirum
mönnum, vildi jeg ekki láta þekkja mig
til þess aS slægSarbragS mitt kæmist eigi
upp; einnig áliti .jeg, aS ráSlegast væri aS
sleppa ekki liSgeymslumanninum, þó aS
hann væri einskis nýtur sem sjómaSur.
„Herra Keene hefur breytt næsta skyn-
samlega," svaraSi kafteinninn; „jeg skil
tilgang hans, en látum mig um hitt, er á
eftir kemur.“
Skömmu eftir aS Bob hafSi flutt mjer
orS kafteinsins voru hinir nauSteknu kall-
aSir á þiljur upp og raSaS eftir þeim. Hef
jeg aldrei sjeS fríSara liS samankomiS og
virtust þeir allir, eins og siSar reyndist, á-
gætir sjómenn. Kafteinninn kallaSi á þá
hvern eftir annan og spurSi þá; baS hann
þá aS ráSast, en þeir neituSu allir. LiS-
geymandinn baS ákaft um lausn, en nöfn
þeirra allra voru færS inn í skipsbækurnar.
Kafteinninn sneri sjer til min, því aS jeg
var síSastur í röSinni og sagSi: „Jeg heyri
sagt, aS offíserinn, er var fyrir nauStak-
takendum, hafi lofaS ySur lausn, ef þjer
segSuS til fjelaga ySar. Mjer þykir fyrir
aS missa góSan liSsmann, en eigi aS síSur
vil jeg þó sleppa ySur, samkvæmt þessu
loforSi,þjer getiS tekiS bát og fariS í land.“
— „Þakka ySur fyrir, hæstvirti herra,“
svaraSi jeg og fór þegar á staS, en aldrei
gleymi jeg svip hinna nauSteknu, er jeg
gekk fram hjá þeim. ÞaS var eins og jeg
hefSi þúsund lif og þeir næga maga til aS
rúma þau öll.
Jeg skundaSí þegar í land og ínn í veít-
ingahúsiS, þar sem jeg gisti; jeg þvoSi
skarniS af mjer, klæddi mig í eínkennis-
föt mín og gekk upp til kafteinsins, þar
sem hann bjó. Hann var þá kominn í land;
sendi jeg því upp nafn mitt og fjekk inn-
göng. Jeg skýrSi honum frá hinum 9 eSa
10 liSgeymsluhúsum og aS hollast mundi,
aS jeg færi þegar á skip og ljeti ekki þekkja
mig.
„Þjer hafiS hagaS ySur næsta hyggi-
lega,“ svaraSi kafteinninn, „og höfum vjer
veitt ágætlega, en jeg hygg, aS betra sje,
aS þjer fariS ekki út á skip. NauStakendur
skulu mæta ySur á hverju kvöldi og hlýSa
skipunum ySar.“ Jeg hneigSi mig og gekk
burtu.
KvöldiS eftir, og nokkur kvöld í röS,
komu nauStakendur í land og á hálfum
mánuSi náSum vjer yfir 200 ágætum sjó-
mönnum og var þaS því aS þakka, aS jeg
vissi, hvar þeirra var aS leita. Oft var viS-
ureignin næsta skeinuhætt, því aS þar sem
ráSist var aS hverju liSgeymsluhúsinu á
fætur öSru, skildu þeir ekkert í, hvaS þessu
sætti, en voru þess varari um sig og í síS-
ustu þrjú skiftin voru kaupskipaliSar vopn-
aSir og börSust með harSneskju, en þó aS
margur skeindist hættulega meS köflum,
misti þó enginn lífiS.
Þegar jeg var búinn aS leggja mig í alla
framkróka, hafSi jeg ekki annaS aS gera,
en fara á skip út, er jeg og gerSi. SjófræS-
ingurinn tók vingjarnlega á móti mjer og
einnig hinir aSrir offíserar, er höfSu heyrt
mjer hrósaS. LiSgeymslumanninum slept-
um vjer ekki í land, en skutum honum yfir
á annaS herskip, sem kafteinn rjeS fyrir,
er var alræmdur fyrir harSneskju, og þaS
er enginn efi á því, er hann hefur komist
aS skapferli hans og atvinnu, aS hann hef-
ur efnt orS sín, er hann sagSi viS kaft. Del-
mar aS hann skyldi gera skipiS aS helvíti
fyrir hann. „Og þrælka hann líka,“ sagSi
Bob, er hann heyrSi sagt frá þessu. „ÞaS
eru ógurlegír peningar, sem þessír þorpar-
ar skrúfa út úr sjóliSum, herra Keene, og
grátlegt, aS sjómenn skuli láta læsa sig inni
í liSgeymsluhúsum og eySa tveggja og
þriggja ára launum sínum, sem þeir hafa
dregiS saman meS súrum sveita, eSa rjett-
ara sagt, grátlegt, aS þeir skuli láta hafa
sig þannig aS fje. ÞaS eru þessir þorparar,
er spinna upp slíkar sögur um meSferS
manna á herskipum, aS engir þora aS ráS-
ast á þau; þeir ljúga því upp, aS menn sjeu
barSir til dauSs 0. s. frv. Kaupskipastjórar
eru heldur ekki lausir viS aS lasta her-
stjórnina, því aS hegSi einhver sjer illa á
skipi þeirra, ógna þeir honum meS því aS
senda hann á herskip í hegningarskyni og
er þetta næg orsök til þess, aS vekja for-
dóm fyrir herþjónustunni. Mjer er óhætt
að vinna eiS aS þvi, aS þaS er miklu meiri
harka og kúgun, miklu verri meSferS og
strit á kaupfari, heldur en á nokkru her-
skip. Og hvers vegna? ÞaS er sökum þess,
aS skipstjóri á kaupfari hefur engum aS
lúta, en kafteinn á herskipi er bundinn viS
fastar reglur, er hann þorir ekki aS víkja
frá. Vjer höfum nógar sögur i blöSunum
um illa meSferS á mönnum á kaupförum,
en af öllum þessum umkvörtunum gefa
menn ekki meira en einni gaum af hundr-
aS. Sjómenn hafa annaS aS hugsa, en aS
slíta skóm sínum á skrifstofum yfirvalda,'
og þegar þeir sleppa af skipunum meS
launin í vasanum, hugsa þeir meira um aS
gera sjer glaSan dag og gleyma meSferS-
inni á sjer, heldur en aS hefna sín. Jeg segi
því aftur: þrælki hann duglega þennan
liSgeymslumann, og jeg vona, aS hann
verSi hýddur fyrir hvert pund (18 krónur),
er hann hefur rænt frá vesalings sjómönn-
unum.“
ÞaS er best aS geta þess hjer, aS því
nær allir hinna nauSteknu rjeSust, eins og
oftast á sjer staS, og er þeir siSar komust
aS því, aS jeg hefSi leikiS á þá, var svo
langt frá því, aS þeir sýndu mjer þá óvild,
139
er þeir ljetu í ljósi í fyrstu, heldur hlógu
dátt aS því, hvaS jeg hafSi veriS snjall, og
var þeim viS engann offíseranna eins vel
og mig.
Skip vort var nú vel skipaS mönnum og
því nær ferSbúiS. Jeg skrifaSi móSur
minni og lagSi innan í aSalatriSi þess, er
hún skyldi skrifa kafteini Delmar og eftir
einn eSa tvo 'daga fjekk jeg aftur svar, og
afskrift af því, er hún hafSi skrifaS hon-
um . Efni þess var á þá leiS, aS nú væri
jeg ferSbúinn burtu í öSru sinni og svo
gæti fariS, aS hún sæi hvorki mig nje
hann, aS hún óskaSi honum hamingju og
blessunar og beiddi hann þess, ef sín misti
viS, aS gleyma ekki loforSi hans viS sig,
nje því er hún hefSi liSiS fyrir hann, en
hún treysti honum vel í öllu og einnig í því,
aS vaka yfir mjer og velferS minni, og þaS
jafnvel meir af endurminningu um hana,
heldur en þó hún lifSi, til þess aS stySja
kröfur mínar gagnvart honum.
BrjefiS var afhent kaft. Delmar, er hann
var uppi á þiljum, og gekk hann ofan til
aS lesa þaS. Skömmu síSar kom hann upp;
jeg horfSi á hann, en ekki gat jeg sjeS þess
nokkur merki, aS brjefiS hefði hiS minsta
fengið á hann. Kröfum fyrir liSna þjón-
ustu, hvort heldur til ættjarSarinnar, eSa
einstakra manna, er sjaldan vel tekiS.
Vjer frjettum aS skip vort ætti aS fara
meS innsigluS skjöl'til Vesturindía, og þótti
kafteininum þaS leiS frjett, því aS hann
hafSi fengiS nóg af því aS ferSast um hita-
beltiS, en þó varS svo aS vera, og áttum
vjer aS hitta aSmírálinn þar, svö fljótt sem
auSiS yrði.
Vjer sigldum nótt og dag, og meS því
aS Manilla var besta siglingaskip, gekk oss
ferðin greitt til Charlistle flóa, Barbados-
eyjanna. Þar fundum vjer aSmírálinn, 6
línuskip og nokkur smærri. Þegar aSmír-
állinn hafSi lesiS skjölin, var oss þegar
skipaS á staS aftur og öllum hinum smærri
skipum, sínum í hverja áttina, til þess aS