Lögrétta

Ataaseq assigiiaat ilaat

Lögrétta - 09.06.1915, Qupperneq 4

Lögrétta - 09.06.1915, Qupperneq 4
96 LÖGRJETTA Þessi mynd er frá Triest viS Adriahafiö, niöri viS höfnina, og heitir þar Canal Grande. Triest er mesta verslunarborg Austurrikis, meS 402 þús. íbúum og eru þeir flestir ítalskir. veislu niSur á SkjaldbreiS og afhentu honum þar peningagjöf til þess aö kaupa fyrir tjald til notkunar á æf- ingaferSalögum þeirra hjer í kring. — Hr. Tulinius á yfir höfuS þakkir skiliS fyrir þaS, hve ant hann hefur látiS sjer um aS glæSa áhuga á íþrótt- um hjer í bænum, því til þess hefur hann variS miklum tíma án endur- gjalds. Hjónaband. SíSastl. sunnudag voru hjer gefin saman í hjónaband af bæj- arfógeta Þórarinn Kristjánsson verk- fræSingur, sonur Kr. Jónssonar dóm- stjóra, og frk. ÁstríSur Hafstein, dóttir H. Hafsteins bankastjóra. Trúlofuð eru Gísli Lárusson sím- ritari á SeySisfirSi, sonur L. Tómas-i sonar bóksala þar, og frk. Lára Þor- steinsdóttir prests á SiglufirSi. ísafj.prestakall. Um þaS sækja: Sjera Ásgeir í Hvammi, sjera Jón í Otradal, sjera Magnús Jónsson í Da- kóta, sjera Páll í Holti í ÖnundarfirSi, sjera Páll í Bolungarvík, sjera Sig- urbjörn Á. Gíslason í Reykjavík og sjera SigurSur á Ljósavatni. Kosning mun fara fram nálægt miSjum júní. Pistill úr Húnaþingi. Nú er vetur- inn genginn um garS, góSur og mild- ur, aS heita má. í desember gerSi lognfönn mikla og ískyggilegt útlit, en breyttist brátt til batnaSar. FóSur- birgSir manna meS minna móti, en sökum hagkvæmrar tíSar komst alt af. KaupstaSurinn á Blönduósi stóS sig vel meS nauSsynjavörur, bæSi kaupfjelagiS og Höefnersverslun; sagt aS hún fengi í marsmán. í vetur um 70 tonn. — BúnaSarnámsskeiS var haldiS á Blönduósi í vetur, var þaS fjölsótt, einkum síSustu dagana (á þriSja hundraS manns). ÞaS var fjörugt, einkum á kveldfundunum. Fyrirlesarar allgóSir. Sveitapólitíkin hefur veriS fjörug í sumum hreppum, t. d. Áshreppnum; frjettst hefur þaSan um fjölmenna fundi í vetur. Verkefni þeirra hefur verii^^fö ræSa um kjallara, sem ein- hverjir vildu hafa undir Undirfells- kirkju. Samkomulag náSist aS sögn ekki, en kjallarinn átti aS verSa sam- komuhús fyrir Áshrepp, og farskóla- stofa í einu horninu. Einhverjir af fundarmönnum hafa fullyrt aS lands- sjóSur borgaSi þriSjunginn af öllum kostnaSi viS kjallara þennan, og hafa jafnvel boSist til aS sjá því máli borg- iS. — Sýslufundur er um garS geng- inn. Fundur Austur-Húnvetninga stóS yfir meS lengra móti. NokkuS af ný- mælum kom fyrir á fundinum, t. d. bryggjumál o. fl. Smærri málin voru mörg. Eitt af útsvarskærumálunum, sem fyrir fundinn kom, vakti almenna aSdáun. FjárhæSin, sem um var aS ræSa, hafSi veriS mjög óveruleg, en rökin, sem lækkunarkrafan studdist viS, svo smásálarleg, aS ósköp voru á aS heyra. NokkuS hefur veriS selt og keypt hjer af lifandi peningi; verS allhátt, ær yfir 30 kr., kýr yfir 200 kr. Bú- ist viS háu ullarverSi og hrossaverSi í sumar. — TíS hefur veriS fremur góS síSan á sumarmálum, hæg suS- vestanátt, næstum öríst. Óskandi aS menn fengju arSsælt sumar. X. Burtfararpróf tóku nemendur bændaskólans á Hvanneyri í fyrsta sinn í vor. Prófgreinarnar eru 16 og geta menn því fengiS mest 128 stig, en til þess aS standast próf þarf 42 stig. Þessir piltar útskrifuSust: Þórir GuSmundsson meS 1. ágæt- iseink., 118 stig. Þorgils GuSmunds- son meS 1. ágætiseink., 116,66 stig. Þorsteinn SigurSsson meS 1. ágætis- eink., 116 stig. Steingrímur Steinþórs- son meS 1. ágætiseink., 114,66 stig. Tómas Jónasson meS 1. aSaleink., 109,33 Gísli Ó. Thorlacius meS 1. aSaleink., 99,66 stig. Stefán Sig- urSsson meS 1. aSaleink., 92,66 stig. Magnús Simonarson meS 1. aSaleink., 90.66 stig. Jón Jónsson meS 1. aSal- eink. 51,33 stig*. Jón Jóhannesson meS 2. aSaleink., 87,66 stig. Sigur- grímur Jónsson meS 2. aSaleink., 84.66 stig. Björn Gíslason meS 2. aS- aleink., 80,66 stig. Þórarinn Stefáns- son meS 2. aSaleink., 80 stig. Her- mann Ingimundarson meS 2. aSal- eink., 75,33 stig. Daníel F. Teitsson meS 2. aSaleink., 72,66 stig. Jóhann Jónatansson meS 2. aSaleink., 70,33 stig. Ólafur GuSnason meS 2. aSal- eink., 69,66 stig. Jóhann Eiríksson meS 3. aSaleink., 52,66 stig. Fjórir eldrideildarnemendur tóku ekki burtfararpróf. * Hann tók aSeins próf í 9 náms- greinum, þvi aS hann var áSur búinn aö taka próf úr yngri deild Hólaskóla. Minningf Hólmfríðar Þorsteinsdóttur frá Kálfaströnd viS Mývatn. F. 23. júní 1852. D. 21. jan. 1915. Þú, sem gjörSir garSinn frægan oft, gengur nú frá starfareiti köldum, andinn frjálsi gegnum lífsins loft leiS í hæS á geislastraumsins öldum. Starfsöm bæSi og stjórnsöm var sú mund, er stýrSi gegn um brotsjóarins öldur alla leiS, frá æsku bjartri stund, aSalhlíf var trúarlífsins skjöldur. — Henni gæfan gnægtir daglegs brauSs gefiS hafSi—og skarpa sjón á haginn. Gladdi hún þrátt, þann grjet af vönt- un auSs, svo glampa sló á sólskinslausa daginn. BúmannsneyS ef brautst um sveit- irnar, birti hún ljósast kærleiksþeliS milda. Hjálp aS ljá, ef hjálpin gagnleg var, henni virtist kristindómsins skylda. Svipur fölnar, síst er mál þaS ýkt, söguauSga frægSarheimkynninu. Hennar líf svo lífsviSburSaríkt leiS meS sæmd aS æfitakmarkinu. Dimt hefur veriS, drjúgum hækkar sól, djörfum sporum skulum áfram leita. Þeir, sem enn eigi hafa sótt ull og band, sem þeir eiga hjá þrotabúi hf. IÐUNNAR, verða að hafa sótt það fyrir 1. júlí næstkomandi, þar eð það annars verður selt. Skiftaráðandinn í Reykjavík. Drottinn lætur burtsofnaSra ból blóma nýjum himingeislann skreyta. Þú komst úr fjarlægS, kona heiSurs verS, koma þín var sveitarhapp aS mörgu; hrein og skýr og sköruleg í gerS, skreyttu mál þitt hugartökin fjörgu. Næstir þjer, og þeir sem standa fjær, þakkarorS aS lokum til þín vanda. Um þitt leiSi leikur fjallablær loftsins þess, er fjell þjer best aS anda. Jón Hinriksson. Eftirmæli. 8. apríl í vor andaSist Elísabet Þorsteinsdóttir, kona Einars bónda Símonarsonar í Jötu i Hrunamanna- hreppi, 43 ára aS aldri. Hún var dótt- ir Þorsteins Narfasonar, er lengi bjó á Brú í Biskupstungum, og systir þeirra Hannesar fyrv. ritstj. og Þor- steins hagstofustjóra, en ólst upp á DrumboddsstöSum i sömu sveit. — Elísabet var óvenjulega vel gefin kona, bæSi mikilmenni og valmenni. Þóttu þaS mikil tíSindi og hörmuleg í nágrenninu er lát hennar frjettist. Hún hafSi veriS heil heilsu, aS kalla mátti, fám dögum áSur. Hún lætur eftir sig 3 börn á lífi, öll ung. K. Þakkarávarp. í ágúst síSastl. varS jeg hættulega veikur af magasári; varS jeg aS flytja frá heimili mínu undir læknishendi, KonráSs R. KonráSssonar. Þar fjekk jeg svo mikla bót veikinnar, aS jeg hef fulla von aS verSa heilbrigSur innan skamms. Þennan bata minn þakka jeg hinni einstöku nákvæmni og alúS, sem KonráS læknir hefur sýnt mjer allan þennan tíma, og vil jeg nú um leiS og jeg fer undan hendi hans sem læknis, votta lionum alúS- arfylst þakklæti fyrir hjálp hans mjer til handa og um leiS geta þess, aS hjálpin var mjög ódýr eftir fyrirhöfn þeirri, sem hann hefur mjer í tje látiS. p. t. Eyrarbakka 18. maí 1915 Erlendur Einarsson. Nokkrar huseignir, á góSum stöSum í bænum fást keypt ar nú þegar. Mjög góðir borgunar- skilmálar. Væntanlegir kaupendur snúi sjer til SVEINS JÓNSSONAR. Til viötals í veggfóSursverslun Sv. Jónssonar & Co., Kirkjustræti 8, kd 3—6 síSdegis. Fjármark mitt er: AndfjaSraS aftan hægra, fjööur aftan vinstra og biti framan. ILLUGI G. PÓSTUR. HvitsstöSum. Álftaneshrepp. Mýrasýslu. Klæðaverksmiðjan „Álafoss" kembir, spínnur, tvinnar, þæfir, ló- sker, pressar, litar, gagneimir (af- dampar) og býr til falleg tau. Vinnulaun lægri en hjá öðrum klæða- verksmiðjum hjer á landi. „Álafoss“-afgreiSslan: Laugaveg 34 Rvík sími 404. Bogi n. ]. Pörðarson. VátryggiS fyrir eldsvoSa í GENERAL. Stofnsett 1885. Varnarþing í Reykjavík. SIG. THORODDSEN. Sími 227. UmboSsm. óskast á Akranesi, Kefla- vík, Vík, Stykkishólmi, Ólafsvík. Eggert Glaessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Oddur Gíslason yfirrjettarmálaflutningsmaður. LAUFÁSVEG 22. venjul. heima kl. 11—12 og 4—7. EIRÍKUR EINARSSON, yfirdómslögmaður, Laugaveg 18 A, (uppi). Talsími 433. Venjul. heima kl. 12—1 og 4—5 e. h. PrentsmiSjan Rún. 190 um, að hann mundi þekkja mig frá fyrri dögum, er jeg þóttist vera verslunarstjóri. Blindir menn hafa önnur skilningarvit mjög skörp, og er þaS nokkurs konar upp- bót náttúrunnar til skaSabóta fyrir hinn þungbæra missi, er þeir hafa orSiS aS þola. Eftir því sem jeg eltist, varS jeg hygn- ari og gat jeg eigi annaS, en veitt því eftirtekt, aS öll þau hrekkjabrögS, sem mjer þóttu eigi aS eins afsakanleg, meSan jeg var offíseraefni, heldur gott gaman, höfSu jafnan óþægilegar afleiSingar. Jeg hafSi því allan grun á því, aS jeg mundi þekkjast í brúSkaupinu og þaS valda ó- ánægju, meS því aS vekja grunsemi hins blinda manns og, ef til vill, verSa hjóna- bandinu til hindrunar. Þennan ótta minn Ijet jeg í ljósi viS Bob Kross. „ÞaS var alt gert í góSu augnamiSi, kaft. Keene,“ mælti hann,„ og hygg jeg, aS ekki sje mikiS aS óttast. ÞaS er langur tími síS- an, og þjer voruS þá ekki orSinn eins mik- ill maSur, eins og þjer eruS nú. Menn segja, aS svik hafi aldrei góSar afleiSingar, og hygg jeg, aS svo sje aldrei til langframa. En Jane bregSast vonir sínar, ef þjer kom- iS ekki.“ — „ÞaS er ekkert undanfæri, Bob; jeg verS aS breyta málrómi mínum og viðhafa dálítiS undirferli nú, til þess aS dylja þaS fyrra; svo er ávalt í heimin- um.“ — „Jeg kalla þaS ekki undirferli, herra! Mín skoSun er sú, aS ef þjer beitiS undirferli fyrir eigin hagsmuna sakir, þá hafiS þjer svik í frammi, en er þjer geriS þaS öSrum til hjálpar, geta þaS ekki heit- iS svik.“—„Ekki get jeg veriS á ySar máli, Bob, en látum okkur ekki tala meira um þaS. Jeg kem klukkan tíu, er þjer segiS aS sje kirkjutíminn." Þetta samtal áttum viS morguninn, sem gift var; klukkan átta klæddi jeg mig og snæddi morgunverS; síSan fór jeg á ferju yfir til Gosport, og eftir hálfan tíma var jeg kominn upp í húsiS, er var fult af gest- um meS hvíta kraga og þaS meS þvílikum ys og þys, aS þaS minti mig á býflugna- hreiSur, áSur en hópurinn flýgur út. „Hjer er kafteinninn kominn, herra,“ sagSi Bob, er hafSi tekiS á móti mjer, því aS brúSurin var enn inni hjá móSur sinni í herbergi sínu. — „ÞaS gleSur mig aS sjá ySur, herra; jeg óska ySur til hamingju, herra Waghorn,“ svaraSi jeg og tók í hend- ina á honum. — „Þjer eruS þá kafteinn Keene. Jane hefur svo oftlega lesiS mjer brjef ySar til flotaráSsins í dagblöSunum. Hvar höfum viS fundist? Jeg hef heyrt þennan málróm áSur.“ — „Er þaS svo, herra,“ svaraSi jeg meS nokkru fáti. — „Já þaS er víst; jeg þekki ætiS málróm aftur; látum okkur sjá; þjer komuS hjer vissu- lega meS Kross í fyrsta sinni, sem jeg heyrSi hann; þjer voruS verslunarstjóri, en nú eruS þjer kafteinn,“ mælti hinn gamli maSur næsta alvarlega. — „HafiS lágt, herra; jeg biS ySur þess aS tala ekki hátt. Þjer muniS víst í hvaSa erindi jeg kom! GetiS þjer ætlaS, þar sem jeg var þátt-tak- andi í flótta fanga, aS jeg gæti látiS ySur vita, jeg sem var ySur meS öllu ókunnug- ur, aS jeg væri offíseri í þjónustu hans konunglegu hátignar?" — „ÞaS er mikiS satt,“ svaraSi hinn gamli maSur; „jeg get ekki áfelt ySur fyrir þaS. En var Kross sjóoffíseri þá?“ — „Nei, herra, hann var þaS ekki,“ svaraSi jeg; „flotaforinginn í Vestur-Indíum gerSi hann aS stýrimanni á skipi mínu.“ — „ÞaS gleSur mig aS heyra, herra; jeg hugSi aS Kross kynni aS hafa prettaS mig líka. Allir reyna aS svíkja blindan mann og hinir blindu eru tor- tryggnir. ÞaS gleSur mig aS Kross prettaSi mig ekki, eSa jeg hefSi heldur viljaS vita bróSurdóttur mína í gröfinni, en —, en töl- um ekki meira um þetta. Þjer gátuS ekki fariS öSru vísi aS; alt er á góSum vegi, herra; þaS gleSur mig aS sjá ySur og njóta þess heiSurs aS hafa ySur hjer. Fá- iS ySur sæti, herra, geriS svo vel. En má jeg spyrja, kaft. Keene, hafiS þjer frjett nokkuS af stúlkunni síSan?“ — „Minn kæri herra,“ svaraSi jeg, glaSur af því aS geta látiS honum i ljósi alla einlægni, „þaS er engin launung á milli okkar nú; þaS var ekki stúlka, er þjer studduS til undankomu, heldur var þaS offíseri, son- ur kafteinsins á hollensku fregátunni.“ — „Mig skal ekki undra, þótt þjer vilduS ekki láta þekkja ySur, en hefSi jeg vitaS, aS þaS væri offíseri, hefSi jeg alls ekki rjett hönd til þess, en þaS var sannur mannkær- leikur aS stySja aumingja stúlku og hugs- aSi jeg, aumingja blindi syndarinn, aS breyta sem kristinn maSur.“ — „Þjer gerS- uS góSverk, herra, og drottinn mun um- buna ySur fyrir þaS.“ — „Vjer erum sekir syndarar, kaft. Keene,“ svaraSi hann; „jeg vildi, aS þessi dagur væri liSinn og veslings Jane mín lukkuleg; þá hefSi jeg ekkert aS gera, nema lesa biblíuna og búa mig undir burtköllun mína; þaS er aldrei of snemma gert; veriS vissir um þaS, herra.“ SamræSur okkar enduSu, er sást til brúSurinnar og brúSarmeynna meS henni og varS jeg því feginn; brúSargangurinn byrjaSi; allir hjeldu fótgangandi til kirkj- unnar og var þaS fögur prósessía. Eftir hálfa klukkustund var öllu lokiS og vjer snerum heim; þá fjekk jeg færi á aS segja Kross frá því, er fram hafSi fariS milli gamla Waghorns og mín. „Nærri lá, herra, víst er um þaS,“ svaraSi Bob, „því aS hefSi hinn gamli maSur orS- iS óánægSur, er hann svo einþykkur, aS hjónabandinu hefSi veriS aflýst viS kirkju- dyrnar. Jeg hef ávalt sagt þaS, herra, aS jeg hef engan þekt jafnsnjallan ySur aS komast út úr öllum klípum, er þjer voruS offísera- efni og virSist svo, aS þjer hafiS ekki mist gáfuna enn þá, því aS vel hafiS þjer ráSiS fram úr þessari.“ — „Svo kann aS vera, Bob, en jeg hef ekki ætlaS mjer aS komast í þær fleiri og mun þaS hollasta ráSiS. — SíSan skildi jeg viS Kross og gaf mig á tal viS Jane; hún var verulega falleg. ÞaS var borSsett úti í garSinum, þvi aS þetta var hlýr og yndislegur haustdagur. Vjer sett- umst niSur um 20, og hef jeg aldrei veriS í skemtilegri veislu. Enginn varS drukkinn, nema gamli Waghorn, og var hlæilegt aS heyra hann þylja ritningargreinir, sjer til afsökunar, og kalla svo sjálfan sig vesal- ings blindan, gamlan syndara. ÞaS var ekki fyr en kl. 8 um kvöldiS, aS menn fóru aS halda heim og átti jeg bágt meS aS fá suma af staS. Stundu áSur var fauskurinn kominn í rúmiS. Jeg dvaldi litla stund eftir aS aSrir voru farnir, kysti svo Jane, tók i hendina á Bob og fór aftur til Portsmudd. 34 kapítuli. Þegar jeg var kominn heim aftur, reik- aSi hugur minn, eins og vonlegt var af því, er viS hafði boriS, til Minnie Vander- welt; jeg mintist þess, aS jeg hafSi ekki skrifaS henni, síSan mjer var veitt kaf- teins nafnbót og Circe fengin mjer til um- ráSa. Jeg settist þvi niSur og skrifaSi langt brjef; endaSi, jeg meS því, aS mjer þætti leitt, aS hafa ekki fengiS svar frá hinum mörgu, er jeg hafSi skrifaS, einkum upp á síSustu brjef mín, er hefSu skýrt frá komu minni til Englands og hvar ætti aS skrifa mig. Jeg baS einnig aS láta mig vita, hvaS hefSi orSiS af Vangilt, er jeg hafSi stutt til flótta. Þegar jeg hafSi látiS þetta Drjef innan í brjef til umboSsmanns míns og beS- iS hann aS koma því til Hamborgar, fór jeg aS hátta og bar þá margt fyrir mig í draumi, einkum mynd Minnie. Morguninn eftir fjekk jeg langt brjef frá móSursystur minni, húsfrú Bridge- man, bæSi fjörugt og skemtilegt. Einustu frjettirnar í því voru þær, aS lautinant Flatt væri giftur dóttur vínsölumanns og væri þaS til mikils hneykslis meSal her- deildarinnar, því aS konan væri sögS frek- ar lauslát. Hún baS mig aS heimsækja þau, en þaS var ekki aS skapi mínu, þaS verS

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.