Lögrétta

Útgáva

Lögrétta - 16.06.1915, Síða 3

Lögrétta - 16.06.1915, Síða 3
LÖGRJETTA 99 Alfa.tna.diKK* bestur og* ódýrastur. Sturla Jónsson. sótt fram hjá Souchey og Bois de 1 PVetre, en annarstaðar, þar sem þeir í trúleg, þar sem eigi getur komiö til mála aö fullnaðarviögerö á húsinu fari fram úr 4 hæst 500 kr. En kann- ske úttektarmennirnir, sem vita aS Skúli er frumbýlingur, af gjafmildi sinni vilji styrkja bústofn hans meö smá-tillagi úr landssjóSi. Reykjavik 12. júni 1915- Björn Gíslason. YFIRLÝSING. Herra ritstjóri! Þjer hafiS gefið þaS ótvírætt í skyn í Lögrjettu 9. þ. m. aS jeg hafi afhent blaSinu „Ingólfi“ afskrift af leynisamningi þeim, er þrímenning- arnir höfSu meSferSis, er þeir komu úr utanför sinni. SegiS þjer, aS þaS sje „sannfæring manna", aS jeg hafi afhent „Ingólfi“ þetta skjal. Enda þótt jeg telji þaS ekki ámæl- isvert (samanber ský'ringu mína í Ingólfi 12. þ. m.), þó þjóSin fái á síSustu stundu, og ef til vill um sein- an, aS vita utn hvernig útlit er fyrir aS framkvæmd verSi einhver þýSing- armesta stjórnarráSstöfun, sem fram- kvæmd hefur veriö fyrir íslands hönd síöari árin, og sem gerir út um þaS, hvort sjálfstæöi íslands í sjer- málunum er í orði eða á borði, þá leyfi jeg mjer aS lýsa yfir því, að jeg alls eigi hef lánað neinum afrit af þessum leynisamningi þrímenning- anna, hvorki Ingólfi nje öðrum. Og eigi sýndi jeg hann heldur neinum þær tæpar 2 klukkustundir, er mjer var heimilað að kynna mjer hann. Reykjavík 14. júní 1915. B j ö r n K r i s t j á n s s o n. Athugasemd. ÞaS er eins og ofurlitill ljósglætu- vottur í hneykslis-myrkri þeirra Ing- ólfs-piltanna, aS þeir eru þó hver af öörum aS b e r a af s j e r. Sig. Eggerz birtir yfirlýsing þá, sem prentuS er á öSrum staS hjer í blaöinu. Og Björn Kristjánsson kem- ur nú meö sína yfirlýsing. Haldi þeir kappsamlega áfram í þessa áttina, verSur væntanlega niS- urstaSan sú, eftir þeirra eigin sögu- sögn, aS enginn þeirra hefur veriS neitt viö þetta birtingar-hneyksli riS- inn — enginn þeirra hefir birt neitt. Lögrjetta hefur ekkert sagt um þetta mál annað en þaö, sem hún stendur viS. ÞaS hefur veriS sannfæring manna, aö B. Kr. hafi afskrifaS eSa látiS af- skrifa skjaliS og afhent Ingólfi af- skriftina. Ekki þarf annaS en lesa ísa- fold, þaS blaSiS, sem kunnugast var atvikum, aS Ingólfi sjálfum undan- teknum, til þess aS sjá, aS þetta var rjett hermt. í öSru lagi hefur Lögrjetta haldiS því fram, aS viS því ætti aS mega búast af landstjórninni, aS hún láti rannsaka máliS. Á því er engu minni þörf eftir yfirlýsing bankastjórans. AuSvitaS eru til þeir menn, sem telja þaS ekki verulegu máli skifta, hver látiS hefur afskriftina af hendi. Eins og líka er sjálfsagt, meta þeir aS engu jafn-flónslegar fullyrSingar Ingólfspiltanna eins og þá, sem B. Kr. kemur meS hjer aS ofan, aS á staöfesting stjórnarskrárinnar velti nú þaS, „hvort sjálfstæSi íslands í sjermálunum er í orSi eSa á boröi“. Þeir benda fyrst og fremst á þaö, aö slíkar afsakanir sjeu svo vitlausar, aö þær geti ekki veriS ætlaSar öSrum en þeim allra-fáfróðustu og skilnings- minstu. Þeir benda í öSru lagi á þaS, aS meS slíkum afsökunum mætti fóðra öll níðingsverk. ÞaS er aldrei neinn vandi aS kasta fram einhverri fjarstæSu-hættu, og segjast hafa ætl- aö aö afstýra henni, þegar menn hafa framiS óhæfu. Og hvaS sem afskrift- inni líSi, þá verði ekki lengra komist í óskammfeilninni en þeir menn hafa komist, sem hafa auglýst það öllum landsins lýð, aS þeir hafi á fundi samþykt meS öllum atkvæSum aS birta mál, sem þeir höföu fengiS sem trúnaSarmál og skuldbundiS sig til aS halda leyndu. Svo mikiS sem þeir hafa til síns máls, er þann veg líta á máliS, og hverjar afleiSingar sem mönnum kann aS viröast aS sjálfsagt sje aS leiði af þessu atferli fyrir þá menn, sem hafa gert sig seka í því, teljum vjer sjálfsagt, aS landsstjórnin graf- ist eftir því aS fullu, hvernig birt- irigin hefur atvikast. MáliS er alt svo ísjárvert, svo mikil skömm íslendingum, og getur gert þjóS vorri svo mikiö tjón, aS hún veröur aö fá aö vita allan sannleik- ann um það. Stríðið. Stjórn ítala gaf opinberlega þá á- stæSu fyrir friSslitunum við Austur- ríki, aS ekkert heföi veriS ráSgert um þaS viS sig, er Serbíu var sagt stríS á hendur í byrjun ófriSarins og telur hún þaS nú koma í bág viS samninga þríveldissamb. gamla. En ekki virSist þetta vera annaö en yfir- skynsástæSa, enda er henni fastlega mótmælt í málgagni þýsku stjórnar- innar, Nordd. Allgem. Zeit., og segir þar, aS þaS sje fjarstæða, aS nokkuS hafi veriS brotiS gegn samningunum af Austurríkis hálfu meS herútboSi þess gegn Serbíu, þar sem því hafi veriS hátíSlega lýst yfir þegar í stað, aS meS því væri ekki hugsaS til land- vinninga á Balkanskaga, en samnings- greinin, sem um er deilt, hljóSar um bagsmuni ríkjanna þar. Til landamæra Austurríkis og Ital- íu er nú mikill her kominn frá báöum og er taliS, aö aöalviðureignin þar verSi i Etschdalnum, sem er greiö- asta leiðin þar suSur um fjöllin. Vil- hjálmur Þýskalandskeysari var þar suðurfrá, er síöustu blöS segja fregn- ir þaSan. En af bardögum þar fara litlar sagnir enn. Á austurherstöðvunum vinna ÞjóS- verjar stöSugt á, einkum nú aS síS- ustu allra-austast, og eru þeir sagSir komnir þar inn í Rússland, en Rúss- ar hafa aftur á móti veitt viSnám í Vestur-Galizíu. í þýskum blööum er nú fariS aS tala um sjerfriö viö Serba, hvaS sem úr því verSur. ViS DardanellasundiS virSist nú ekkert vera orSiS úr árásum banda- manna, og eru þeir jafnvel að draga liösafla sinn burtu þaðan. Á vesturherstöövunum er, eins og áSur, barist án úrslita. Sir Edw. Grey, utanríkisráöherra Breta, hefur nú um tíma sagt af sjer vegna augnveiki. Eftir aS Italía lenti í stríðinu er þaS sagt, aS páfinn muni fara þaöan burtu meSan á ófriönum standi, ann- aö hvort til Spánar eöa Sviss. En aSrar fregnir segja óvist, aS hann fái aS fara úr landi. Sviss er nú á allar hliöar umkringt af ófriðarlöndum og verSur þar erfitt um alla aSdrætti, þótt hitt sje taliS víst, aS hlutleysi þess haldist óhaggað. Símskeyti um ófriðinn. Khöfn 9. júní: ÞjóSverjar eru komnir yfir Dnjester og Liwka. Á- rásum bandamanna á vesturherstöSv- unum hrundiö. Austurríkismenn hafa eySilagt ítalskt loftskip. Frá 4. júní hafa ÞjóSverjar tekiS 76805 rúss- neska fanga. Khöfn 12. júní: Bandamenn hafa hafa sótt á, hafa þeir hörfaS fyrir ÞjóSverjum. Síöastl. laugardag kom hjer upp á götuhornum svohljóöandi auglýsing: „SjálfstæSisfjelagsfundur. Hin ný- kosna stjórn Sjálfstæöisfjelagsins boðar hjer meö til fundar i Bárubúö niöri laugardagskvöldiS 12. júní kl. 8y2 síSd. Rætt verður um stjórnmála- horfur o. fl. Allir hjer staddir þing- menn SjálfstæSisflokksins, sem hald- iö hafa óbreyttri stefnu hans, koma á fundinn, meSal þeirra Sig. Eggerz fyrv. ráSherra, sem tekur til máls. Einlægir sjálfstæöismenn, utan fje- lags sem innan, eru velkomnir á fund- inn. Engum æsingamönnum verður hleypt inn. Stjórnin.“ En rjett á eftir var annar miöi límdur upp viö hliöina á þessum og stóS á honum: „ViSvörun. Fundur hefur verið boöaöur í SjálfstæSisfjelaginu i kvöld í fullkomnu heimildarleysi. Fje- lagið heldur engan fund í BárubúS í kvöld. Reykjavík 12. júni 1915'. Stjórn SjálfstæSisfjelagsins." Fyrri miSinn var, eins og hann ber meS sjer, frá stjórn uppþotsmanna- flokksins í fjelaginu, en „ViSvörun- in“ frá hinni gömlu stjórn fjelagsins. BáSir klofningarnir hjeldu svo fund, hvor í sínu lagi, um kvöldið, upp- þotsmenn í BárubúS, en hinir í húsi K. F. U. M. I BárubúS höföu menn úr öllum stjórnmálaflokkum safnast saman í von um skemtun, og var, aö sögn, meiri hlutinn þar unglingar. Árni Árnason frá HöfSahólum hafði hníflað þá þar töluvert forsprakkana, og góöur rómur verið aS því gerSur. En sjera J. J. Lynge hafSi þakkaS fyrir birtingu þrímenningaskjalsins. Annars gera tilheyrendur lítið úr fundinum. Um hinn fundinn hefur Lögrjetta fátt heyrt, en sagt er, aS hann hafi veriS töluvert sóttur. Frjettir. Læknar. GuSmundur Þorsteinsson, áSur læknir í ÞistilfirSi, er settur læknir í HróarstunguhjeraSi og situr í BorgarfirSi eystra, en Ingólfur Gíslason læknir á Vopnafiröi er sett- ur til aö þjóna ÞistilfjarSarhjeraöi. Húsbruni varö á ísafirði aöfara- nótt 11. þ. m. og brann hús Magnús- o r Árnasonar daglaunamanns. Tíðin er stöSugt hin besta, en haf- s þó á sveimi enn fyrir NorSurlandi og rekur ýmist frá eSa aS. íslensku kolin. Hr. GuSmundur E. GuSmundsson, sem verið hefur aS vinna kolanámurnar vestanlands, er hjer nú staddur og kveSst hafa fund- iö betri kol en áSur sjeu hjer þekt í fjalli austanvert viS RauSasand. Landsstjórnin hefur nú keypt af G. E. G. nokkuS af íslensku kolunum til reynslu, og einnig hefur IsafjarSar- bær keypt nokkuS. „Gullfoss“ fór af staS frá Khöfn í gærmorgun, en þangaS kom hann s,- 1. föstudagsmorgun. Hefur afgreiðsla hans í Khöfn gengiS fljótt. Á leiS hingað kemur hann viö í Leith, en fer þaðan beint hingaS. Gaulverjabæjarmálið, sem um er skrifaS á öSrum staS hjer í blaSinu, er nú á leiS til yfirdóms. Hæstarjettardómur er nýlega kveS- inn upp í máli því, er Krabbe lands- verkfræSingur hefur átt i viS bæjar- stjórn Rvíkur út af greiðslu fyrir hafnarteikningar. I undirrjetti höfðu Krabbe veriS dæmdar 3000 kr., en í yfirrjetti ekki nema 1500. Hæstirjett- ur staöfesti undirrjettardóminn og dæmdi Krabbe 400 kr. í málskostnaS. Óðinn. I aprilbl. hans þ. á. er mynd af Schierbeck fyrv. landlækni og grein um hann eftir GuSm. GuS- mundsson skáld. Einnig mynd af sr. Ben. sál. Kristjánssyni frá GrenjaS- arstaS, meS grein, og kvæSi eftir KonráS Vilhjálmsson. Myndir af hjónunum á Kiðjabergi í Grímsnesi, Gunnl. Þorsteinssyni hreppstjóra og frú Soffíu Skúladóttur, og grein um þau, með kvæSi til þeirra eftir Vald. Briem vígslubiskup. Enn eru þar kvæSi eftir Hannes S. Blöndal, S. Kr. Pjetursson og Hallgrím Jónsson, og kvæöi eftir Bagger, þýtt af sjera Gutt. Vigfússyni. I maíbl. er mynd af GuSjóni kaup- fjel.stj. Guölaugssyni á Hólmavík og grein um hann eftir Jakob Thoraren- sen skáld. Kvæöi eftir Jakob J. Smára, Snæbjörn Jónsson, Jakob Thorarensen og S. P. Byrjun á ýt- arlegri grein um fornmenjarannsókn- ir í Palestínu og Sýrlandi, í þýðingu eftir Gutt. Vigfússon. Tvö sönglög fylgja þar einnig, ann- aö eftir Inga T. Lárusson á SeySis- firöi viS vísu Jónasar Hallgrímsson- ar: „Jeg bið aS heilsa“, en hitt út- lent lag, sem frú Stefanía GuSmunds- dóttir söng hjer oft fyrir nokkr- um árum viö ýmsar gamanvísur, og fylgir ein af þeim laginu. Á kápu er mynd af Bismark og ýmsum helstu hershöföingjum ÞjóS- verja nú í stríSinu. !9^ . 193 36. kapítuli. Næsta dag, er var 1. septembermánaðar, vorum vjer allir önnum kafnir og hjeld- um áfram aö skjóta x viku á degi hvei'j- um. Þá þótti mjer kominn tími til aS hverfa aftur til Portsmudd, og gat jeg þess viS lávarð Verselý, en hann knúSi mig til þess aö vera til laugardags, en þá var jxriöjudagur. Á miðvikudag kom herra Warden og skrifari hans með honum meS skjalaböggul. Hann stóð við hálfa klukku- stund og fór svo heim, en áöur en hann fór, bauS hann mjer aö snæSa hjá sjer miödegisverS daginn eftir og þáSi jeg þaö. Pegar vjer komum af veiðum næsta dag skifti jeg fötum, sagði kjallaraþjóninum, aö jeg snæddi annarstaSar og hjelt af staS yfir um vellina. Jeg gekk í hægSum mín- um eftir grasinu meö fram hárri girSingu; sá jeg þá tvo menn gagnvart mjer, og var annar þeirra Delmar ofursti, en hinn þekti jeg ekki, fyr en jeg kom nær og sá, aS þaS var skrifari herra Wardens. Jeg fór fram hjá þeim án þess þeir tækju eftir, þvi þeir voru soknir niöur í umræSuefni sitt. Eigi vissi jeg, hvaö þeir skröfuöu, en kyn- legt þótti mjer, aö jafn metnaöargjarn maS- ur 0g ofursti Delmar skyldi vera á skrafi yiS annan ótíginn; þó þótti mjer þaS ekk- ert tiltökumál, er jeg hugsaði mig betur um, þótt hann skrafaöi viö mann í sveit- inni; þeir gátu veriö aö tala um veiöina og ótal margt annaS. Jeg sat aö vingjarnlegum miödegisverSi bjá herra Warden, og eftir snæSing gaf hann mjer í skyn, að jeg mundi ekki vera ver farinn fyrir skjölin, er heföu verið undirskrifuö deginum fyrir. Ekkert sagöi hann samt beinlinis, því þaS heföi veriS trúnaöarrof. Þegar jeg mintist þess, aö jeg mundi bráðum fara á flot aftur, kvaöst hann mundu vaka yfir því er mjer viS- kæmi í höllinni, meöan jeg væri burtu; baö hann mig aS skrifa sjer og álita sig hreinskilinn vin. „Þaö er svo sem auövit- aS, kafteinn Keene, að jeg get ekki vænst þess, aö þjer aö þessu sinni beriS fult traust til mín, en jeg hygg þjer gerið þaS, er þjer þurfið minna ráða viö. Jeg hef skuld aö borga yöur og mun jeg feginn lúka henni, hvenær sem færi gefst.“ Jeg þakkaSi herra Warden fyrir hiö góSa boS hans og lofaði að hagnýta mjer þaS; skyldum viS svo bestu vinir. Næsta dag, sem var föstudagur, bættust margir skotmenn viS; jeg hafSi ekki ver- ið meira en eina klukkustund á veiðum, er skot heyrðist rjett hjá okkur, þar sem jeg stóS hjá lávaröi Verselý, er var að hlaða byssu sínu, og fjell jeg fyrir fætur hónum, eins og jeg væri dauður. Skógar- vöröur nokkur, er var hjá okkur, hljóp þeg- ar af staS til aS sjá, hver heföi skotiS byssunni, og var þaö ofursti Delmar. Hann kom hlaupandi til okkar og skýröi lávarði Verselý fljótlega frá því, aS skotiS heföi af tilviljun hlaupið úr byssunni, er hann var aS láta smellhettu á hana, og harmaöi hann sáran þetta atvik. LávarSur Verselý hafði þá kropiö niður viS hliS mjer, eftir því sem mjer var síðar sagt, og ljet í ljósi mikla hræSslu og sorg. Hatturinn hafSi veriS tekinn af mjer og var hann fullur af blóSi; hnakkinn á mjer var allur sundur- tættur af höglunum; jeg lá í öngviti, þótt jeg andaSi þungan; hurö af hliöi var tekin af hjörunum, jeg lagöur á hana og borinn til hallarinnar. Áöur en læknir kom, var jeg raknaöur við; þegar aö var gætt, hafSi legiS nærri, aö jeg misti lífiS; meiri hluti haglanna hafði lent í hnakkanum á mjer, en höfSu eigi fariö gegnum höfuökúpuna. Eftir leiða stund, meöan veriö var aS draga högl- in út, var bundiö um höfuö mjer og hag- rætt um mig i rúmi mínu. Jeg verö aS segja þaö, aö lávaröur Verselý og ofursti Delmar keptust hvor viS annan i því að hjúkra mjer; hinn síðari var alt af aö afsaka sig fyrir þetta óhappa-atvik og irlitningu, þótt hann óneitanlega væri fríS- ur maður, hefði hún ekki neyðst til þess.“ — „En hvers vegna þá neyðst til þess, Phillis?" — „Til þess aS dylja vanviröu sína, því aö ef þjer muniS rjett, fæddist barniS 3 mánuöum eftir giftinguna.“ — „ÞaS man jeg vel,“ svaraöi hefðarmeyjan Delmar; „þaS er sorglegt, og eins og bróS- ursonur minn sagöi, heföi jeg átt aö líta betur eftir Bellu en jeg gerSi, en ekki láta hana vera svo mikið meS dáta þessum.“ — „Dátanum, segiS þjer; hann er fullkomlega saklaus; Bella var ekki líkleg til þess aS gefa sig viS honum.“ — „Hvern getur þú meint, Phillis?“ — „LávarS Verselý og engan annan; allir í höllinni þóttust vissir um, aS hann ætti barniS; hann og Bella voru alt af saman, mörgum mánuðum á undan giftingunni." — „Phillis, Phillis! þú veist ekki hvaS þú segir; þaS er ómögu- legt; jeg talaöi um þetta viö lávarð Ver- selý, sem þá var kafteinn Delmar, og fjekk þessi vanvirSa meira á hann en mig, svo aS hann bauSst til aö refsa dátanum dyggi- lega.“ — „Þetta kann vel aS vera, en eigi aö síöur var kaft. Delmar faöir drengs- ins. Því aö reki ySur minni til, kom húsfrú Mason til hallarinnar og fór því nær þeg- ar burtu aftur.“ — „En hvaS um þaS; hún hefur verið óánægö, þaS er enginn efi á því.“ — „Já, víst var um það, en hún átti tal viS kaft. Delmar einslega og ungfrú Short, ráSskonan, heyrSi hvað fram fór, og kvaS kafteinninn ekki hafa neitaS því, að hann ætti barnið. En svo mikiS er víst„ aS húsfrú Mason haföi í reiöi sinni þau orS i frammi við kaft. Delmar, er hún annars kostar heföi eigi dirfst að hafa. Og þess utan, litiS á kaftein Keene! Hann er sönn ímynd lávarðarins.“ — „Víst er um þaö, að hann er mjög likur honum,“ sagöi hin gamla kona. hugsandi. — „ESa getiö þjer ætlað, aS lávaröurinn heföi aliS hann upp til hernaSar og gert hann að póstkafteini, ef hann heföi verið sonur dáta? Og sjáiö hvaS honum þykir vænt um hann; hvers vegna sjer hann ekki sólina fyrir honum, og mundi hann hafa boðiS syni þjóns síns aS koma ofan til Madelene-hallar svo sem hæfan ySur til skemtunar? Nei, þjer getiS veriS vissar um, aö kaft. Keene er Delmar, og þaö er engin furöa, þó aS lávarSinum þyki vænt um hann, því aö hann er eigiö barn hans, og jeg þori aö segja, aö lávarS- urinn gæfi honum hægri hönd sína, ef hann gæti fengiS honum barónsdæmi og eignir sinar, i staS þess aö láta hvoru- tveggja ganga til barna yngri bróöur hans, eins og þaS gerir.“ — „Jæja, jæja, Phillis; þetta kann svo aö vera; jeg veit ekki hvaö jeg á aö ætla. Jeg skal tala um þetta við lávarð Verselý, því aö sje kaft. Keene Delmar, veröur aS líta til hans. Jeg finn til dálítillar köldu, Phillis; dragöu mig því ofar, svo sólin skíni á mig.“ HafSu þökk fyrir, Phillis, sagði jeg viö sjálfan mig, þegar stóllinn valt af staö; mælgi þín kann aö koma mjer að haldi. Máske lávarSurinn gangist nú viS mjer fyrir fööursystur sinni og gott leiði af því. Jeg beið þangaö til jeg heyröi til hæg- indastólshjólanna á hinum steinlagSa vegi; þá fór jeg út úr holunni og hjelt frá höll- inni, til þess aS enginn truflaöi mig i mín- um eigin hugsunum. Jeg var kominn út úr skemtiskóginum og gekk yfir hvern grasreitinn eftir ann- an; jeg gekk svo hratt, eins og jeg væri í áríSandi erindagerö, en þaS var af því, aS fæturnir reyndu aö veröa samferða hugs- unum mínum. Jeg stökk yfir hliS nokkurt og komst þá á mjóan og djúpan stíg milli tveggja giröinga. Mjer var sama hvaöa veg jeg fór og sneri því til hægri handar; jeg gekk jafnhratt og áöur, þangaö til jeg heyrði dýrsöskur; þá leit jeg upp og var vottur aö skoplegri sjón, er jeg skal segja frá í næsta kapítula.

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.