Lögrétta - 23.06.1915, Blaðsíða 3
LÖGRJETTA
103
I þetta sinn mæltist þú til þess,
aS nýtt embætti væri stofnaö við Há-
skólann og, þinginu til lítils sóma,
komst þú þessu máli fram, því hjer
var vissulega að ræða um a 1 ó-
þarft embætti. Byrði sú, sem
landssjóS stafar af þessu, svarar hjer
um bil til þess aS hann hefSi borgaS
út eitt skifti fyrr öll 50,000 kr.
Til glöggara yfirlits set jeg hjer
hvaS þingmenska þín hefur kostaS
landiS á ári hverju — auk þingkaups-
ins:
1909 ráSunautskaup....... 5,215 kr,
1910 —............... 10,837 —
1911 —„— ..... 10,000 —
1912 — 8,650 —
i9r3 — — 6,112 —
1914—15 til ritstarfa .... 2,400 —
Dócentsemb. (ef ekki er
afnumið) ............. 50,000 —
Samtals 93,214 kr.
Jeg er ef til vill helst til nirfilsleg-
ur, þegar er aS ræSa um landsfje,
en jeg get ekki aS því gert, aS jeg
kysi miklu heldur að fje þessu hefSi
veriS variS til húsabygginga, jarSa-
bóta, vegalagninga, eSa annara fram-
farafyrirtækja annaShvort í Dölum
eSa annarstaSar. Svona lít jeg á
landsins heill.
FróSlegt verSur aS sjá, hvort Dala-
menn kjósa þig aftur á þing. Ef þeir
leggja kapp á aS fá inann, sem er
allra manna ötulastur og óprútnastur
aS ná landsfje í sinn vasa, og gerir
þingmensku sína aS arSsamri atvinnu,
en er aS öSru leyti ótrúlega ófróSur
um flest landsmál, og 'aS lokum einn
af þeim fáu mönnum, sem SjálfstæS-
isflokknum stafar hætta af — þá
eiga þeir aS kjósa þig.
GuSm. Hannesso n.“
Strídið.
Símskeytin segja stöSugt frá sigur-
vinningum ÞjóSverja og Austurríkis-
manna í Galizíu og munu þeir nú hafa
hana því sem næst alla aftur á valdi
sínu. Um viSureigina annarstaSar á
austurherlinunni eru fregnir ekki ná-
kvæmar. En sjá má þaS meSal annars
á ræSu„ sem Lloyd George hjelt ný-
lega í Manchester í Englandi, aS Bret-
um stendur nú stuggur af hinum
miklu óförum Rússa, og eignar hann
þær skorti á skotvopnum. ViS Dar-
danellavígin virSast árásir banda-
manna meS öllu stöSvaðar, en þann
einn veg væri fljótlega hægt aS koma
skotvopnum til Rússa.
Útlit er fyrir, aS herskylda verSi
áSur langt um líSur lögleidd í Eng-
landi, og talar Lloyd George um nauS-
syn þess í ræSu þeirri, sem áSur er
minst á.
Um viSureign Austurríkis og ítalíu
heyrist fátt enn. En mörg skip áttu
ÞjóSverjar og Austurríkismenn í ít-
ölskum höfnum frá byrjun ófriSarins,
og hafa ítalir nú kastaS eign sinni á
á þau öll.
Á vesturherstöSvunum er, eins og
skeytin sýna, ýmist sókn eSa vörn af
báSum.
Símskeyti um stríðið.
Khöfn. 16. júní: ÞjóSverjar hafa
tekiS aftur þaS, sem þeir höfSu mist
viS Souchez.
ÞjóSverjar hafa brotist gegn um
herlínu Rússa viS Mariampol (suS-
austur frá Lemberg), tekiS Jedno-
rosec og halda áfram frá Przemysl
til Lemberg.
Khöfn 18. júní: ASfaranótt 15. þ.
m. var þýskt loftskip yfir norður-
strönd Englands og kastaSi þar niS-
ur sprengikúlum. Bretar hafa aftur
unniS nokkuS á viS Souchez. ÞjóS-
verjar hafa hrakiS Rússa frá Sieni-
awa til Smolinka (í MiS-Galizíu). Því
er neitaS af ÞjóSverjum, aS þeir hafi
aS nýju skotiS á dómkirkjuna i
Reims.
Khöfn 22. júní: ÞjóSverjar hafa
hrundiS árásum Rússa viS August-
ow (í Sualki-hjeraSinu í Rússlandi,
nokkru austan viS landamæri Aust-
ur-Prússlands). Lemberg er viS aS
gefast upp.
Frjettir.
17. júní var samkoma inni á íþrótta-
vellinum fyrir forgöngu stjórnar
hans. Mag. Sig. Nordal flutti ræSu,
en síSan voru íþróttasýningar o. fl.
SöngfjelagiS 17. júní söng um kvöld-
iS framan viS Mentaskólann og dró
þaS aS mikinn mannfjölda.
Rektor Háskóla íslands er nú val-
inn GuSm. Hannesson prófessor.
Um Harald hárfagra heitir nýút-
komin bók eftir Eggert Briem frá
ViSey og ræSir um afskifti hans af
rjettindum manna, er hann hafSi brot-
ið undir sig Noreg. VerSur nánar get-
iS síSar.
Slys af bíl. 18. þ. m. rakst bíll meS
4 mönnum á ElliSaárbrúna, þá sem
hjer er nær, og kom bíllinn hjeSan.
ViS áreksturinn hrökk einn af mönn-
unum út úr bílnum og niSur í árfar-
veginn, en þaS er hátt fall og meidd-
ist hann svo aS lá viS bana, en nú er
hann sagSur á batavegi. MaSurinn
var Magnús Bjarnason frá Stokks-
eyrarseli, ungur maSur, sem var aS
! læra aS stjórna bíl. En hinir voru
1 Jessen, er kennir þetta, og tveir menn
j aSrir, sem lært höfSu aS stjórna bíl-
um, og hafSi annar þeirra stýriS, en
þetta var æfingaferS.
Synodus hefst um hádegi á morg-
un. Sjera Kjartan Helgason í Hruna
prjedikar. Jafnframt verSa vígSir af
biskupi guSfræSiskandidatarnir Ás-
mundur GuSmundsson frá Reykholti,
aSstoSarprestur til sjera Sig. Gunn-
arssonar i Stykkishólmi, og Jósef
Jónsson frá öxl, settur prestur aS
BarSi í Fljótum. Á. G. stígur i stól-
inn. RáSgert var, aS einnig tæki
vígslu Stefán Björnsson fríkirkju-
prestur í FáskrúSsfirSi, en truflun á
skipaferSum hefur valdiS því, aS
hann er enn ókominn.
Stórmannleg gjöf hefur nýlega ver-
iS gefin LýtingsstaSahreppi i Skaga-
fjarSarsýslu af þeim hjónunum Jó-
hanni P. Pjeturssyni dbrm. á Brúna-
stöSum og konu hans Elínu GuS-
mundsdóttur. Gjöfin er 10 þús. kr. og
skal mynda sjóS, sem heitir „Fram-
farasjóSur LýtingsstaSahrepps" og
ávaxtast í sparisjóSi SauSárkróks- J
hrepps í 85 ár, en eftir þaS má verja
hálfum vöxtum til þarfa hreppsins.
ÁSur hefur J. P. P. gefiS Lýtings-
staSahreppi 1000 kr.
Nýja flaggið. Þegar frjettin kom
hingaS á laugardagskvöldiS um lög-
gilding islenska flaggsins, var þaS
þegar dregiS á stöng á nokkrum stöS-
um í bænum. En alment eiga þeir
það ekki enn, sem þó hafa flaggstang-
ir á húsum sínum. Akureyringar
höfSu í þessu veriS meiri fyrir-
hyggjumenn, því þaSan er sagt, aS
undir eins og frjettin kom þangaS,
hafi komiS þar upp 60—70 flögg.
Fyrsta skipiS, sem dró upp nýja
f'aggiS á afturstafni, var flóabátur-
inn „Ingólfur“, er fór hjeSan skemti-
ferS upp á Akranes á sunnudags-
morguninn.
Flestum kemur saman um, aS
nýja flaggiS sje mjög fallegt, miklu
fallegra en bláhvíta flaggiS gamla.
„Goðafoss“ lagSi af staS frá K,-
höfn áleiSis hingaS 19. þ. m.
Hafísinn. Af ísafirSi var sagt í
gærkvöld, aS hafís væri um 4 míl-
ur undan Florni og enginn ís vestan
viS Skaga, milli Húnaflóa og Skaga-
fjarSar. Þar fyrir austan var í fyrra-
kvöld mikill ís viS land, en sagt í gær
aS eitthvaS væri aS losna um hann.
„Ceres“ og „Mjölnir", sem legiS hafa
á Akureyri, ætluSu aS reyna aS kom-
ast út, „Ceres“ vestur um, en „Mjöln-
ir“ austur um.
Tíðin er stöðugt hin besta, bæSi
sunnanlands og norSan, þrátt fyrir
ísinn. Þó eru þurkar hjer of miklir
fyrir grasvöxtinn.
Vinnukaup trjesmiða. Á fundi trje-
smiSa hjer í bænum, 20. þ. m„ var
samþykt, aS kaup þeirra viS úti-
vinnu skyldi eftir 1. júlí verSa 50 au.
um kl.st. (í staS 45 au. áSur.) og viS
innivinnu ekki lægra en 45 au.
Ráðherra er nú á heimleiS meS
„Fálkanum", er leggja átti af staS frá
Bergen beint hingaS 21. þ. m., aS
því er landritara var símaS frá ísl.
stjórnarskrifstofunni í Khöfn 19. þ.
mán.
Háskólinn. Þar luku embættisprófi
í læknisfræSi 21. þ. m.: Þórh. Jóhann-
esson meS 1. eink. 172 stig; Helgi
Skúlason meS 2. betri eink. 141 stig.
og Árni Gíslason meS 2. eink. 81^5
stig.
GuSfræSisprófinu var lokiS 18. þ.
m. og tóku þaS : Ásg. Ásgeirsson meS
1. eink. 127% st.; FriSrik Jónasson
meS 2. betri eink. 86yí st.; Hermann
Hjartarson meS 2. betri eink. 98%
st.; Jón GuSnason meS 2. betri eink.
84yí st.; og Jósef Jónsson meS 2.
lakari eink. 56% st.
Frá lögfræSisprófinu var ekki al-
veg rjett skýrt í síSasta tbl. Pjetur
Magnússon fjekk iigy§ st., en Stein-
dór Gunnlaugsson 104% st.
Söfnunarsjóðurinn. Þar er skipaSur
gæslustjóri Tr. Gunnarsson fyrv.
bankastjóri í staS Júl. sál. Havsteens
Dalasýsla. Um hana sækja lögfræS-
ingarnir: B. Þ. Johnson, E. Jónasson,
G. Hannesson, K. Linnet, sem nú er
þar settur, J. Havsteen, Sig. LýSs-
son og BöSvar Jónsson.
Prestkosningin á ísafirði. ASal-
stríSiS er sagt standa þar milli þeirra
S. Á. Gíslasonar kand. theol. og sjera
Magnúsar Jónssonar prests í Vestur-
heimi.
Srjef úr Mpýslu.
Þversum-mennirnir 0. fl.
HafþórsstöSum 5. júní 1915.
TLSin góS, hlýviSri og sunnanátt
síSustu dagana. Er þó gróSurlítiS enn
þá. Skepnuhöld ágæt, varla farist
unglamb aS heitiS geti. Um stjórn-
mál er hjer fremur hljótt aS vanda.
Menn eru yfirleitt aS heyra ánægSir
meS nýja ráSherrann úr því sem gera
var. Telja rjett, aS hann greiSi úr
þeirri óreiSu, sem hann átti mikinn
þátt í aS koma vorum aSal-áhugamál-
um í, stjórnarskrár- og fánamálinu.
AS þeir Skúli, Ben Sveinsson og
Vog-Bjarni gátu hjer ekki fylgst aS
málum viS aSalmennina úr sínum eig-
in flokki, þaS þurfti og þarf ekki aS
koma flatt upp á neinn, sem fylgst
hefur meS stjórnmála-afskiftum þess-
ara manna á síSari tímum.
Ættu menn ekki aS muna aSfarir
Skúla á siSustu stundu í sambands-
málanefndinni 1908, og fráhvarf hans,
þar, þrátt fyrir sammála fylgi hans
viS samnefndarmenn sína til hins síS-
asta o. fl. o. fl. Og hvers er helst aS
minnast, þegar þeir fljúga manni í
hug sem stjórnmálamenn, Bjarni
Jónsson og Bened. Sveinsson? Bend-
ir ekki margt í stjórnmálaframkomu
þeirra á sannleik þeirra orSa, sem
Björn heitinn Jónsson, fyrrum ráS-
herra, hafSi um ýmsa af fyrri fylgi-
fiskum sínum, þegar borin var fram
og rædd í þinginu vantraustsyfirlýs-
ing þeirra á hann, aS þeir væru „mikl-'
ir óvitar“, „ofstækisfullir galgopar“
og „hjegómlegir heimskingjar“, sem
væru „launagræSgin sjálf“, o. s. frv.
AS láta þaS i veSri vaka, aS þessir
menn beri heill og sóma ættjarSar-
innar fyrir brjósti meS öllum sínum
úlfaþyt og fimbulfambi um föSur-
landsást og þjóSrækni, svo sem þeir
vilja telja mönnum trú um, — meira
öfugmæli getur tæpast til veriS.
ÞaS er fjarri mjer aS vilja ætla
nokkrum manni aS óþörfu miSur góS-
ar hvatir En eigi blandast mjer hugur
um, aS allir þessir hjer nefndu dánu-
menn komi beint upp um sjálfa sig,
hver um sig og allir sameiginlega,
sýni og sanni hvaS fyrir ráSi og
stjórni þeirra stjórnarfarslegu athöfn-
um.
Þeir vilja ekki þiggja landi sínu
og þjóS til handa þær rjettarbætur
á stjórnarfari voru, sem meiri hluti
þings og þjóSar telur mjög mikils-
verSar og í alla staSi aSgengilegar.
Og þó þeir sjálfir hafi veriS þeim
fylgjandi á meSan veriS var aS koma
þeim í framkvæmd, þá hverfa þeir
óSara frá þeim aftur og sýnilegt er,
aS þær nái fram aS ganga. Þeir vilja
ekki skilnaS,-og ekki geta þeir bent á
nokkurt hugsanlegt ráS til aS bæta
sambandiS milli landanna aS neinu
leyti. En hvaS vilja þeir þá? Ekkert
annaS en eilíft og endalaust arg og
þvarg, án alls tillits til þess, hvaS
slík háttsemi bakar þjóSinni ómetan-
legt tjón. Þeir hugsa ekki mikiS um
þaS, þessir menn, þó seint komist friS-
ur á í landinu til rólegrar og skyn-
samlegrar íhugunar og starfsemi um
hin helstu og mest varSandi velferS-
armál þjóSarinnar, sem nú bíSa fram-
undan og nauSsynlega þyrftu aS
komast í framkvæmd. Þeir fá enga
klýju þó þau sitji á hakanum landi
og lýS til meira tjóns en meS orSum
verSi lýst eSa tölum taliS. Er nú hægt
aS hugsa sjer rneiri stjórnmála-af-
glapa? En á þessum sinum þjóS-
lega(!) og göfuga(!) grundvelli
mundu þeir fúsir hver um sig aö
taka viS stjórnartaumum og völdum
198 199
aS svara þeim; fullvissaSi jeg móSur mína
um þaS, aS jeg væri meS öllu heill, og var-
aSi hana viS aS brjóta ekki framvegis
gegn samningum okkar, því hefSi brjefiö
veriS sent til Madelene-hallar, hefSi hönd
hennar þekst. AS endingu komst jeg þann-
ig aS orði: „Jeg verS aS játa þaS, elsku-
lega móSir, aS mig iörar þess nú mjög, aS
viS skyldum grípa til þess, aö láta sem þú
værir dáin, en jeg -hygg, aS þaS hafi þó
veriö til nokkurs góSs, eins og þá stóS á,
en þaS er eins og mjer finnist, aS eitthvaS
ilt kunni af því aS hljótast. Jeg vona þaS
verSi ekki, en komi þaS fyri'r, er þaS
hegning, er jeg verSskulda fyrir undirferli
mitt, er jeg hef jafnan iSrast síSan“.
37. kapítuli.
Jeg hafSi nóg aö gera allan daginn aö
búa út fregátuna, en á kvöldin snæddi jeg
vanalega hjá flotaforingjanum, eSa með
offíserunum. SjóliSar í landi buSu mjer oft
til snæSings um miSjan daginn, en jeg sá
svo um, aS jeg heföi jafnan nóg aS gera,
því aS jeg var hræddur um, aö einhver orS
kynnu aS falla viSvíkjandi hinum xmynd-
aSa föSur mínum, Benjamín, er kynnu aS
særa mig, ekki aS jeg hefSi minstu ástæöu
til aS ætla, aö offíserarnir mundu gera sig
seka í slíkum ruddaskap, en þar sem mikiS
var drukkiS, er allir sátu aS snæSingi og
margir ungir menn voru saman komnir, gat
svo fariS, þar eð þeir voru kunnugir, aS
þeir kynnu aS segja eitthvaS í ræSum sín-
um, er þeir heföu ekki gert ódrukknir.
Ofurstinn snæddi oft meS þeim, og spuröi
mig iðulega, hvers vegna jeg vildi ekki
vera með. Svar mitt var alt annaö en sann-
leikur, því aö jeg kvaöst ekki hafa miklar
mætur á sjóoffíserum.
ViS höfðum veriS 3 vikur í Portsmudd,
er Delmar ofursti fjekk brjef frá vini sín-
um, majór Stapleton, er hann las upphátt,
þegar viS vorum aö morgunverSi. Hann
kvaöst ætla aS vera komínn til Portsmudd
daginn eftir og baö ofurstann aö útvega
sjer herbergi. „ÞaS er ágætur fjelagsmað-
ur, majórinn,“ sagöi ofurstinn, „og er hann
góSur viSbætir viS fjelag vort. Jeg ætla aS
fá hann til að dvelja viku, eSa 10 daga.“
Þegar jeg kom frá herskipakvínni dag-
inn eftir, var ofurstinn og majór Stapleton
í dagstofu okkar og heilsuSumst viS. Hann
var lítill maSur, nettvaxinn, fríSur sýnum,
velbúinn og siöaSur vel. En þaS var eitt-
hvaS í augum hans, er mjer geSjaSist ekki
aö ; þau voru óstöðug og flóttaleg og horfSi
hann aldrei nema augnablik á mann í senn ;
lxann snerist mjög lilýlega aS mjer, tók í
hönd mjer og kvaSst hafa mikla ánægju
af því aS kynnast mjer. Vjer settumst aS
miödegisveröi og vorum hinir kátustu.
Majórinn hafði veriS viku meS okkur, er
hann hafði stórt heimboS um miðjan dag-
inn; vín var veitt óspart og urSum vjer all-
ir meira eöa minna hreifir, einkum þó nxa-
jórinn, eftir því sem virtist, og var hann
mjög hneigður til óeirSa, en þar sem hann
einkum beindist aS mjer, var jeg mjög gæt-
inn í orðum, því aS jeg sá, að hann var í
þvi skapi, aS meiSast af öllu; ýms meiS-
yrSi hrutu fram úr honum, eins og til þess
aS vekja óspektir viS mig, og vatt jeg þeim
af nxjer svó vel, sem jeg gat, en þegar jeg
gerði athugasenxd nokkra, spratt hann upp
og sagði, aS jeg færi meS lygi og væri
þorpari aS tala þannig.
Þar eS athugasemd min var stíluð til
1. lautinantsins og viSvíkjandi lestarúmi
fregátunnar, var engin ástæöa til þessara
meiðyrSa og þau gátu ekki sprottiS af ööru
en því, aS maöurinn væri drukkinn. Svar
mitt var því kalt og rólegt: „Þjer vitiS
ekki hvað ]xjer taliS, majór, en viS skulum
tala um það á morgun.“ Jeg stóS svo upp,
fór inn í svefnherbergi mitt og allir fóru
þegar af stað.
Skömmu síöar kom ofursti Delmar inn
til mín og áfeldi majórinn mjög fyrir
breýtni hans, eignaSi þetta drykkjuskapn-
um og kvaSst mundu koma honum til þess
aS senda til min tilhlýðilega afsökun, er
hann efaðist eigi um aS hann mundi gera
morgninum eftir, þegar hann fengi aS vita,
hvaS hann hefSi gert.
Jeg kvaðst vera á því, og fór hann burtu;
jeg var svo sannfærSur um þetta meS sjálf-
um mjer, að jeg gaf því ekki frekari gaum,
sofnaði fast og vaknaSi ekki fyr en Del-
mar ofursti kom inn til min, og var þá
orSiS framoröiö.
„HvaS er títt, ofursti?" spurSi jeg. —
„Minn kæri Keene,“ sagöi hann, „jeg hef
veriS hjá majórnum, og get jeg ekki gleymt
því, er hann kvaðst muna eftir því, er fram
hefSi fariS í gærkveldi viS borSiS og ekk-
ert orS taka aftur. Jeg karpaSi viS hann, en
þaS kom fyrir ekki; hann segir aS þaS sje
bleySuskapur aS taka orS sín aftur og aS
hann muni aldrei gera neina afsökun.“ —
„Jæja, þaS er þá ekki nema um eitt aS
velja fyrir mig. Eins og vinur ySar gat jeg
þess viS hann og gekk hart aS honum, aS
hann játaSi yfirsjón sína, en hann þver-
neitaSi. Jeg tók því upp á sjálfan mig aS
segja, aS jeg væri þar eins og vinur ySar,
og beiddist þess, aS hann nefndi einhvern
offísera, er jeg gæti snúiS mjer til. GerSi
jeg ekki rjett, minn kæri Keene?“—„Vissu-
lega og kann jeg yður þökk fyrir,“ svar-
aSi jeg og fór i sloppinn minn. — „Hann
hlýtur aS vera vitlaus, öldungis vitlaus,“
hrópaSi Delmar ofursti; „mjer þykir fyr-
ir aS hann skyldi nokkurn tima rekast
hingaS. Jeg veit til þess, aS hann átti fyrir
nokkrum árum, er hann var yngri, 2 eSa
3 hólmgöngur, heldur en aö gera afsökun,
en í þetta sinn var þaS svo ástæSulaust og
hugsaSi jeg aS hann væri búinn aS láta af
þessari heimsku og þvermóSsku. EruS þjer
góð skytta Keene? því hann er nafntogað-
ur.“ — „Jeg get hitt mann, ofursti; aS visu
hef jeg átt aS eins eina hólmgöngu á æfi
minni og vildi mikiS til þess vinna aS kom-
ast hjá annari, en jeg hef ekki um annaS
aS velja, eins og nú stendur, og verSi blóSi
úthelt, verSur þaS aS koma í koll þeim, er
kom þessu af staS.“ — „ÞaS er hverju orSi
sannara," svaraSi Delmar ofursti og beit
á vörina; „jeg vona þjer vinniS sigur.“ —
„Jeg ber enga sjerstaka óvild til majórs
Stapletons,“ svaraSi jeg, „en þar sem hann
er svo góS skytta mun jeg miSa vel á hann,
er jeg á hendur aS verja; aS minsta kosti
ber jeg þau kensl á skotvopn og hef staS-
iS fyrir ofmörgum kúlum til þess aS jeg sje
ekki kaldur og rólegur í eldinum, og tel
jeg mig því fyllilega jafnsnjallan majórn-
um. Ef þjer viljiS sjá um morgunverðinn,
skal jeg koma ofan eftir 10 mínútur eSa
fjórSung stundar.“
Þegar hann gekk út úr herberginu, baröi
þjónn hans aS dyrum og sagSi, aS kaft.
Green óskaSi aS tala viS hann urn sjerstakt
málefni; jeg flýtti mjer því ekki, en hjelt
áfram aS klæSa mig í hægðum mínum, því
aS jeg vissi vel, hvert erindiS var og aS
samtaliS mundi vara nokkra stund. Þegar
jeg kom ofan í dagstofuna, var ofurstinn
einsamall.
„Alt er undirbúiS, Keene,“ mælti hann,
„því aS majórinn er ósveigjanlegur; þjer
verSiS aS mæta i kvöld, og til þess aS eng-
inn sletti sjer fram í þetta, höfum viS
Green komiö okkur saman um aS segja,
að majórinn hafi gert afsökun og alt sje
því klappaS og klárt.“
Jeg gat ekkert haft á móti þessu og
skildum viS aS sinni. Jeg fór ofan aS skipa-
kvínni, en hann varS eftir í gestahúsinu
til þess aS skrifa brjef.
Lesarinn kann aS hugsa, aS jeg hafi tek-
iö þessu öllu meS kulda, en meiningin var,
aS jeg þurfti engar ráSstafanir aS gera, þó
jeg fjelli, þar sem jeg átti hvorki konu nje
börn, en hvaS aSrar ráSstafanir snerti, áleit
jeg þær til athláturs. Jeg vissi aS jeg ætl-
aSi aö gera órjett, aS styggja skapara minn
— og þó jeg vissi þetta og syndgaöi meS