Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 14.07.1915, Blaðsíða 2

Lögrétta - 14.07.1915, Blaðsíða 2
114 LÖGRJETTA Migister Holger Mik. Hinn nýi, danski háskóladócent, mag. H. Wiehe, kom hingað í gær- kvöld meS „Pollux" ásamt frú sinni og fjórum börnum. Höfðu þau farið frá Höfn til Noregs, skemtiferS, á leiðinni hingaö, en farangur þeirra var kominn á undan þeim meS „Ster- ling“. Hafa þau fengiS sjer bústaS i SauSagerSishúsinu hér vestan viS bæinn, sem þeir Ari Jónsson sýslu- maSur og Einar skáld Hjörleifsson bjuggu áSur í. Lögr. hefur áSur getiS um, hvernig komu hr. H. W. hingaS sje variS. Danska ríkisþingiS hefur veitt hon- rm 4000 kr. styrk á ári í 5 ár til þess aS flytja hjer viS háskólann fyrir- lcstra um bókmentir og tungumál NorSurlanda. En hr. H. W. er hjer mörgum áSur aS góSu kunnur og hefur oft ritaS um íslensk mál í dönsk blöS, og jafnan af velvild til Islands. 1 íslensku er hann vel aS sjer, bæSi talar hana og ritar. Lögrjetta býSur hann velkominn hingaS. Holger Wiehe. LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið- vikudegi og auk þess aukablöð við og við, minst 60 blöð alls á ári. Verð: 4 kr. árg. á lslandi, erlendis 5 kr. Gjalddagi I. júlí. opnar handa þeim en vinnuhjúastöSu á heimilum, meS engum teljandi laun- um fram yfir fæSi og húsnæSi, — þótt þær ekki standi svo hátt nje sjeu svo þroskaSar aS geta sett ó- ánægju sina fram meS fleirum eSa færri rjettarkröfum. Til þess þarf þæSi þekkingu og þroska, sem tæp- ast getur átt sjer staS nema meS nokkurri almennri mentun. Og karlmennirnir hjeldu heldur elcki neinum slíkum jafnrjettiskröf- um fram fyrir þær. ÞaS voru aS eins einstöku menn á þinginu, sem fluttu mál kvenna, af því þeir voru þrosk- aSri og víSsýnni en almenningur af samtíSarmönnum þeirra. Fyrsta greinin, sem jeg minnist aS hafa lesiS í íslenskum blöSum um kvenrjettindamáliS, stendur í x. tbl. Fjallkonunnar, 2. árg. 1885; fyrir- sögnin er: „Kvenfrelsi". Er þar tek- iun skýrt fram hinn afarmikli mun- ur á meSferS karla og kvenna í þjóS- fjelaginu og raktir helstu drættir kvenfrelsishreyfingarinnar í Ame- ríku, sem þær hafá barist fyrir Luk- retia Mott og Elisabet Stanton. Grein þessi er ritsjórnargrein og skarplega settir fram stærstu gallarnir: ánauS kvenna og rjettleysi hjer á landi, einkum mentunarleysi ísl. kvenna og óhæfilega lágt kaupgjald. Sjerílagi vítir höf. meSferSina á vinnukonum hjer i Reykjavík, t. d. laugaferSir og eyrarvinnu. Greinin endar á þessum orSum: „ÞaS er vonandi, aS þessi kvenna- þrældómur í Reykjavík fari þverr- andi, þvi vjer teljum þaS engar fram- farir, þótt Reykvíkingar kæmu upp þrælastjett í landinu eSa nýrri kyn- slóS af hálfvitum.“ Þetta var ágæt vakningargrein, og jeg er viss um, aS hún hefur vakiS bergmál í hjörtum margra kvenna, þótt hugsanir þeirra fengju þá ekki enn aS komast í blöSin. En um voriS, 5. júní, kemur þá í fyrsta sinni fram í dagsins ljós grein í ix. tbl. Fjallkonunnar eftir konu. Yfirskrift greinarinnar er: „Nokkur orS um mentun og rjettindi kvenna (eftir unga stúlku í Reykjavík). Undirskriftin er „Æsa“. Motto grein- arinnar er: „AllstaSar er sá nýtur, sem nokkuS kann.“ Vítir greinarhöf. mjög uppeldi kvenna og krefst sömu mentunar og uppeldis fyrir þær og synina. Heimtar aS þær sjeu búnar undir lífiS meS því aS uppeldi þeirra sje hagaS eftir hæfileikum þeirra til þess aS geta unniS fyrir sjer á heiSar- legan hátt, en þurfi ekki aS neySast til giftinga eins og nokkurskonar at- vinnu. Höf. minnist lauslega á kosn- ingarrjett sjálfstæSra kvenna í sveita- málum, sem illa sje notaSur af þeim, þótt hann hafi talsverSa þýSingu. —■ En á pólitískan kosningarrjett er þar ekki minst. Svo langt vorum viS ekki komnar þá. — Þetta er mín fyrsta ritgerS. ÞaS var Páll Briem amtmaSur, sem fyrstur hóf máls á því, aS kon- um bæri aS fá full pólitísk rjettindi, í fyrirlestri, sem hann hjelt í Reykja- vík 18. júlí 1885. — En ekki var þaS langt frá því, aS þaS þætti hneyksli næst á þeim tímum, aS slíkri fjar- stæSu væri haldiS fram. Loks erum viS þó svo langt komn- ar, aS jeg áræddi aS halda fyrirlest- ur í Reykjavík 1887, 28. des., um kjör og mentun kvenna. — En ekki einu sinni þá held jeg fram pólitísk- um kosningarrjetti. ÞaS var mentun kvenna, fjárráS og atvinna, sem jeg bar þá fyrir brjósti. Þá er þaS aS Sk. Th. áriS 1887 stofnar ÞjóSviljann, og þegay frá fyrstu tekur hann aS halda fram fullu jafnrjetti kvenna viS karla. Þar komu á fyrstu árum fram fjölmarg- ar greinir og bendingar í þessa átt, t. d. um fjárráS giftra kvenna, skóla- göngurjett kvenna, aS konum sje veittur námsstyrkur á fjárlögunum til aS geta notiS þess náms viS lat- ínuskólann og hina æSri skóla, sem þeim væri heimilaS aS lögum. Sömu- leiSis krefst hann stjórnarfarslegra rjettinda handa þeim. Hann sýnir fram á, hversu þær sjeu fyrir borS bornar rjettarfarslega. Alt þetta hlýt- ur aS rumska dálítiS viS kvenfólkinu. Þær fara aS setjast upp í rúminu og nugga stýrurnar úr augunum. Þegar svo á þing kom, þá var hann óþreytandi í aS minna á konurnar. Fjölmörg frumvörp og tillögur komu frá honum til aS bæta úr kjörum þeirra. Og þótt þær næSu fæstar fram aS ganga þegar í staS, þá urSu þær þó beinlínis eSa óbeinlínis til þess aS alþingi smámsaman samþykti ýms lög, sem bættu úr stærstu misfellun- um í þessu máli. Og þegar stjórnar- skrárbreytingar voru á ferSinni, þá gleymdi Sk. Th. aldrei aS minna á aS konur ættu jafnan rjett aS eiga atkvæSi í löggjöf landsins og karlar, og heimta handa þeim kosningarrjetlj og kjörgengi til alþingis, sem á þeim timum þótti mesta fjarstæSa. En alt þetta var þó ekki árangurs- laust. ÞaS var nokkurskonar ruSn- ingsvinna. Konur fóru aS sjá, aS þaS var engin fjarstæSa aS hugsa sjer aS fá líkan rjett og karlar höfSu. Yngri konunum hafSi fundist mjög til um aS fá aS eins aS taka fyrri- hluta og stúdentspróf frá latínuskól- anum, án alls námsstyrks, sem þá var mikill, og hafa aS eíns aSgang aS takmörkuSu námi viS prestaskól- ann, en engan aSgang eSa rjett aS læknaembættum., þótt þær mættu taka embættspróf í læknisfræSi. ViS skildum allar, aS þ e 11 a var mikiS ranglæti. Þá kom háskólahreyfingin. Á al- þ.ingi 1893 skutu nokkrir þing- menn saman dálítilli upphæS í há- skólasjóS. Og frá þeim barst svo þessi hugsun til þjóSarinnar — bæSi kvenna og karla. Þá var þaS, aS konur fóru aS ranka viS sjer. Þarna var vegur handa þeim til aS vera meS. Kona háyfirdómara Jóns Pjeturssonar, frú SigþrúSur FriSriksdóttir, og frk. Þorbjörg Sveinsdóttir, systir alþingismanns Benedikts Sveinssonar, voru báSar þessu máli mjög fylgjandi, og höfSu kynst því í gegnum mann sinn og bróSur. Þær tóku sig saman um aS efna til tombólu til háskólasjóSs. ÞaS var byrjunin aS stofnun hins ísl. kvenfjelags. Þessi tombóla, sem öll kvenþjóS bæjarins tók þátt í, hepn- aSist svo vel, aS upp úr henni feng- ust aS mig minnir um 1900 kr. nettó. SíSar var fyrsta tilganginum breytt' og ákvarSaS aS þetta skyldi vera byrjun aS, styrktarsjóSi handa fá- tækum kvenstúdentum viS hinn vænt- anlega íslenska háskóla. Nú er sjóSur þessi orSinn um 4000 krónur. Upp úr þessum fjelagsskap vex svo hin fyrsta kosningarrrjettarhreyfing íslenskra kvenna. Fyrsta lagagrein hins íslenska kvenfjelags var sú, aS fjelagiS skyldi vinna aS fullu jafn- rjetti í öllum málum milli karla og kvenna, pólitískum kosningarrjetti og kjörgengi, „og öSrum þeim málum, sem efst væru á dagskrá þjóSarinn- ar.“ í annari grein laganna stóS aS fjelagiS skyldi gefa út ársrit, og skyldi þar jafnan standa ein ritgerS um kvenrjettindamál. SömuleiSis átti fjelagiS aS láta halda aS minsta kosti 2 fyrirlestra árlega, „og skyldi annar þeirra jafnan vera um kvenrjettinda- mál“. Lög fjelagsins voru aS mörgu leyti góS, hefSi þeim veriS fylgt fram. ÞaS er undarlegt, aS á vissum tíma- bilum virSist eins og öflugar hreyf- ingar í vissar stefnur gangi um heim- inn. Þetta átti sjer staS um 1894—95. KvenrjettindamáliS fær þá byr undir báSa vængi víSa hjá kvenþjóSinni og hjer á NorSurlöndum er merkilegt að taka eftir þvi, aS einmitt áriS 1895 eru mörg blöS og tímarit stofn- uS af konum. — Sama áriS sem KvennablaSiS og Framsókn voru stofnuS hjer á íslandi, án þess viS víssum hver af öSrum. BoSsbrjef Kvbl. kom út 6. nóv. 1894, en 1. tbl. þtss 21. febr. 1895. Framsókn og KvennablaSiS mörk- uSu tvær hliSar kvenrjettindahreyf- ingarinnar. Kvbl. ætlaSi sjer einkum uppeldismál, fræSslumál og atvinnu- mál, en Framsókn stjórnmál, þar á meSal kosningaírrjett og kjörgengi kvenna til alþingis, og bindindismál. Enginn vafi er á því, aS bæSi þessi blöS hafa haft mikil áhrif á islenskar konur og þroska þeirra. ÁriS 189 5sendi hiS ísl. kvenfjelag undir forstöSu Þorbjargar Sveins- dóttur, út áskorun til Alþingis um jafnrjetti i öllum málum handa kon- um á viS karla, og skyldu nú íslensk- ar konur undirskrifa þessa bænar- skrá eSa áskorun til þingsins. Undir- skriftir kvenna urSu um 2200, og getur þaS kallast mikiS á þeim tím- um. Eins og áSur er á vikiS, samþykti alþingi 1891 lög um kjörgengi allra þeirra kvenna, sem höfSu kosningar- rjett í sveita-, sókna- og hjeraSamál- um. 1899 fengum vjer einnig lög um fjármál hjóna, stórum betri en þau gömlu. ASal-rjettarbótin í þeim lög- um er: a S giftar konur skuli hafa sama fjárforræSi og ógiftar, a S hægra verSi aS gera kaupmála milli hjóna en áSur var, og meS honum tryggja svo fjárhagslega hagsmuni konunnar í hjónabandinu, a S tak- marka aS nokkru leyti rjett og umráS húsbóndans yfir fjelagsbúinu. Þau setja ýmsar ákveSnar reglur mijli hjóna til hagsmuna fyrir konuna, Þau veita hjónum, og þá einkum kon- unni, rjett til aS geta slitiS fjelags- búinu meS sjereign, án þess þaS hafi þá hjónaskilnaS í för meS sjer, og tryggja eigur hennar gagnvart skuldunautum mannsins. — SíSan um síSustu aldamótin höfum vjer fengiS ýms mikilsvarSandi lög konunum til handa. Má þar til nefna kosningar- og kjörgengislög frá 1908, meS sömu skilyrSum fyrir alla, karla cg konur. Þá eru lögin um rjett kvenna til embættisnáms, náms- styrks og allra embætta landsins frá 11. júli 1911, sem eru merkilegustu rjettarbætur, sem vjer höfum fengiS, aS undanskildum stjórnarfarslegu rjettindunum, sem vjer erum nú aS þakka fyrir. Svo langt veit jeg ekki neina aSra þjóS komna enn, aS hún hafi veitt konum sínum meS lögum aSgang aS æSstu embættum rikisins og kirkjunnar. Hjer er ekkert þvi til fyrirstöSu laganna vegna, aS kon- ur geti orSiS bæSi biskup og ráS- herra, ef þær hafa sjálfar þau skil- yrSi, sem til þess eru nauSsynleg. Jeg hef áSur tekiS þaS fram, aS lengi framan af hafi ísl. konurnar sjálfar litiS eSa ekkert gert til aS fá kjör sín bætt meS lögum. ÞaS hafi aS eins veriS gert af frjálslyndum karlmönnum, sem hafi tekiS mál þeirra upp á stefnuskrá sína. Margir halda þvi fram, aS vjer konur höf- um aldrei gert neitt til þess. — En þaS er alls ekki rjett. Þegar Framsókn hætti aS koma út, þá tók KvennablaSiS upp kvenrjett- indastefnu hennar. ASra pólitík hefur þaS aldrei fengist viS. ÁriS 1906 var hjer gerSur undir- búningur til aS koma á fót nýju fje- lagi, sem viS ekkert annaS skyldi fást en aS vinna aS kvenrjettindamál- unum. ASallega var sú hreyfing kom- in til vor frá alþjóSasambandsfjelög- um kvenrjettindamálsins. Því í hverju landi höfSu ýms fjelög fyr og síSar tekiS kvenrjettindamálin á stefnu- skrá sína, ásamt öSru fleira, t. d. góS- gerSastarfsemi. Þetta dró svo úr framkvæmdum og agitationum þeirra fyrir þessum málum, og mörg þeirra viltust frá þeim algerlega. Þannig hafSi þaS og veriS hjer. Frá því aS Þorbjörg Sveinsdóttir fjell frá, hafSi HiS ísl. kvenfjelag ekkert sint þeim málum. Því var kvenrjettindafjelagiS stofnaS 27. janúar 1907. Þess verk var aS vinna eingöngu aS agitation fyrir þessum málum. Og þaS er alls ekkert lítiS verk, sem þaS hefur unn- iS í þá átt, eftir því sem búast mátti viS af nýju, fjelausu fjelagi.. HiS ísl. kvenfjelag sendi þá og líka út undir- skriftaáskorun, sem bæSi fjelögin störfuSu fyrir. Hún fjekk 12,000 und- irskriftir kvenna. SiSan kvenrjettindafjelagiS ís‘1. var stofnaS, hefur ekkert þing veriS haldiS svo, aS þaS hafi ekki, bæSi í gegnum blöS, einstaka menn og á ýmsa aSra vegu, meS fyrirlestrum, stofnun sambandsdeilda, undirskrifta- áskorunum til alþingis og blaSagrein- um, reynt aS fá þessu máli hrynt á- fram og komiS inn á þingmálafund- ina. Margir af þingmönnum hafa veriS kosningarjetti og kjörgengi kvenna til alþingis mjög hlyntir, og sumir þeirra svo, aS þeir hafa fylgt því jafnt fyrir þaS, þótt þaS væri bor- iS upp af pólitískum mótstöSumönn- um þeirra. Þegar vjer því í dag i glóbjarta góSviSrinu, stöndum hjer fyrir fram- an þinghúsiS til þess aS halda minn- ingarhátíS þess, aS vjer sjeum orSn- ar löglegir borgarar íslands, meS full- um rjetti til aS vinna sameiginlega aS öllum þess velferSarmálum meS bræSrum vorum, þá verSur þaS fyrst og siSast alþingi og þess leiSandi menn, sem vjer þökkum þessi stóru rjettindi: Skúla Thoroddsen fyrir hans þrautseigu liSveislu fyr á tím- um, þegar hann mátti tala út i bláinn án þess aS heyra annaS en hljóm sinna eigin orSa, Hannesi Hafstein, sem bæSi sem ráSherra og þingmaS- ur hefur stutt aS bestu málalokum fyrir mál vor kvennanna, og nú síS- ast vorum núverandi ráSherra, sem hefur loks boriS máliS fram til sig- urs, gegnum allar öldur hins ókyrra pólitíska hafs, og bjargaS því heilu í höfn. ÞaS er því meS glaSri von og trú, sem vjer tökum viS þessum rjettind- um, þótt þau til aS byrja meS sjeu ekki eins útfærS og vjer hefSum ósk- aS. — Alþingi íslands, þessi kjörgripur íslensku þjóSarinnar, hefur sýnt sig svo velviljaS í vorn garS, aS vjer óskum einskis fremur, en aS fá aS vinna aS sameiginlegum landsmálum meS bræSrum vorum, undir löggjaf- arvaldi þess. Vjer vitum vel, aS þaS er fjöregg frelsis íslensku þjóSar- iimar, sem vandlega bera aS varS- veita aS hvorki brákist nje brotni, og vjer konur munum ekki reynast því ótrúrri liSsmenn en bræSur vorir. Vjer heilsum glaSar framtíSinni, þar sem karlar og konur vinna í bróS- erni saman aS öllum landsmálum, bæSi á heimilunum og á alþingi. GuS blessi alþingi íslendinga, bæSi í nútíS og framtíS. Alþingi lifi! Alþing-i. Flokkaskipunin. ÞaB er víst sannast um hana aS segja, aS hún sje enn öll á ringul- reiS. Þó má telja þaS víst, eins og auSvitaS var, aS þversum-mennirnir hafa ekkert fylgi til þess aS koma fram beinni vantraustsyfirlýsingu til ráSherra út af staSfesting stjórnar- skrárinnar. ÞaS er sagt, aS þeir hafi aSeins getaS fengiS von i 7 atkvæS- um til fylgis viS hana, og munu þaS þá vera atkvæSi þessara þingmanna: B. J„ B. Kr„ B. Sv„ G. E„ S. E, og Sk. Th. En svo bjuggu þeir til eina af þessum flautatillögum, sem engin á- kveSin skoSun er í, en teygja má í allar áttir, og reyndu aS afla henni fylgis. Sú tillaga var þannig orSuS: „Alþingi ályktar aS lýsa yfir því, aS þaS telur sig óbundiS af öSrum skilmálum fyrir staSfesting stjórnar- skrárinnar en þeim, sem felast í fyr- irvara alþingis." Nú hefur öll deilan veriS um þaS, hvaS felist í fyrirvaranum frá 1914. Þversum-mennirnir telja honum ekki fullnægt, og væri meiri hluti þingsins á þeirra skoSun, þá hefSi þaS auSvit- aS þegar í staS lýst vantrausti á ráSherra. En sje fyrirvaranum full- nægt og þaS fengiS, sem meS honum átti aS fást, eins og Lögrjetta telur óhikaS aS sje, þá á ráSherra og þeir, sem meS honum hafa unniS aS lausn málsins, þökk skiliS fyrir. Þings- ályktunartillaga, sem ljeti óskoriS úr því, hverjum skilningnum meiri hluti þingsins fyIgcli, væri hneyksli og vit- leysa. Af þeim 24 þingmönnum frá síS- asta þingi, sem studdu Sig. Eggerz, muntt 14 hafa veriS í SjálfstæSisfl., 8 ibændaflokknum og 2 utan flokka, aS því er Lögr. kemst næst. Nú hef- ur fariS svo um flautatillögu þeirra Kvæði Guðmundar Magnússonar. Vjer fögnum þjer, hækkandi frelsisins öld! Vjer fögnum þjer, lengi þráSi dagur! Vjer vitum, aS störf þú oss veitir þúsundföld, og vonum, aS þjer fylgi bættur hagur. Vjer gleymum því mótdræga’ á genginni braut, þaS geymist í liSna tímans sögum. Oss gleSur, aS ísland þann góSa orSstír hlaut, aS ganga meS þeim fyrstu aS þessum lögum. Er frelsiS þá takmark? — Nei, fjarri sje því. ÞaS fylgir því skylda til aS vinna. Og háskalegt vopn er þaS höndum þeirra i, sem hjá sjer hvorki dug nje ábyrgS finna. Og fyrst þá meS sóma vort frelsi er krýnt, er framar vjer þokum okkar vonum, og þjóSin vor fámenna fær þeim stærri sýnt, aS frelsiS er til heilla gefiS konum. AS því stefnir för sú, sem hafin er hjer, því heiti skal fylgt í orSi’ og verki. Vor þríliti fáni, vjer fylkjumst undir þjer! Vors frelsis vöggugjöf, vors rjettar merki. GuS blessi þig, ísland, og hefji þinn hag til heiSurs, til meiri vegs og blóma! Vjer lögfrjálsar konur, sem hittumst hjer í dag; af hjarta skulum vinna aS þínum sóma. Kvæði frk. Maríu Jóhannsdóttur. Drottinn, vor guS! Vjer biSjum heilu hjarta! Hendur oss rjettu, lít þú til vor, faSir! Styrk oss aS hrekja myrkriS sorgar svarta, sárin aS græSa er blæddu aldaraSir! Vjer krjúpum þjer, guS, sem barn er móSur biSur, blessa vorn rjett, ó, stíg þú til vor niSur! Líf vort er slys, ef leiSir þú oss eigi, ljósvana nótt, er skelfir oss og hryggir; rjettur vor tál, ef visar þú ei vegi; visnar hvert starf, sem hönd þín ekki tryggir. Þekking og vald, ef þú ei, herra, drotnar þrýstir oss niSur, ferst í hafi og brotnar. Veit þú oss kraft að sigra synd og þrautir, sendu oss mátt að stySja vilta og hrjáSa! Hjálpa’ oss aS rySja nýjar betri brautir, ber þú oss afl aS leysa fallna og þjáSa! Sýn þú oss leiSir særSra aS breyta högum! Signdu hvert orS, hvern staf í vorum lögum! Kenn þú oss, guS, aS krýna afli og blíSu kvisti til lífs, er fjekst þú oss í hendur! Sign vora þjóS i sælu og í stríSu, sveipa þú armi tind sem ystu strendur! Lát þú oss tendra ljós í heimi stærra! Lyft þú oss, ástarfaSir, til þín hærra!

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.