Lögrétta - 28.07.1915, Blaðsíða 1
Nr. 34
Reykjavík, 28. júlí 1915.
Bækur,
innlendar og erlendar, pappír og alls-
konar ritföng, kaupa allir í
Bokauerslun Sloííisar EymundssoHar.
Lárus Fjeldsted,
Yfirrjettarmálafærslumaður.
LÆKJARGATA 3.
Venjulega heima kl. 4—7 síCd.
„I Ð U N N“.
Þeir, sem enn hafa eigi endursent
boðsbrjef að tímaritinu, eru beðnir
að gera það sem ALLRA-FYRST.
Ræða Jóns Magnússonar bæjarfógeta
í neðri deild Alþingis 19. júlí 1915*
Þessi mynd er frá vígstöðvunum í fjalllendinu þar sem Austurríkismenn og ítalir eigast við. Þar eru afar
illir vegir, djúpar gjár og gil yfir að fara og örðugt fyrir þá, sem á sækja, en ljett að verjast.
AðstaSa vor Heimastjórnarmanna
til fyrirvarans hefur frá upphafi ver-
iS öll önnur en Sjálfstæðismanna.
Þeir töldu hættu fyrir rjett-
indi landsins stafa af þvi, sem gerð-
ist á ríkisráðsfundinum 20. október
1913 og opna brjefinu s. d. Var það
aSallega ákvæSiö, sem bætt var vi'ð
yfirlýsing konungs um þaS aS hann
mundi staSfesta stjórnarskrárfrum-
varp alþingis 1913 á sínum tíma, og
gefa þá jafnframt út úrskurð, nafn-
festan af íslandsráSherra, þar sem
eitt skifti fyrir öll yrSi ákveSiS, a'S
íslensk lög og mikilsvarSandi stjórn-
arathafnir yrSu hjer eftir sem hingaS
til bornar upp fyrir konungi i rikis-
ráSi Dana. En ákvæSiS var þetta, aS
á þessum konungsúrskurSi verSi eng-
in breyting gerS, nema gefinn verSi
út lög um rikisrjettarsamband Dan-
merkur og íslands, samþykt bæSi af
Ríkisþinginu og Alþingi, þar er ný
skipan verSi á gerS, og skyldi þetta
auglýst i Danmörku meS kgl. aug-
lýsingu, nafnfestri af forsætisráS-
herra Dana.
ÞaS var bygt á þvi, aS ákvæS-
iS um aS engin breyting gæti
orSiS á væntanlegum konungsúr-
skurSi nema áSurgreindum skilyrS-
um um sambandslög væri fullnægt,
væri tekiS upp í úrskurSinn sjálfan.
En er þáverandi ráSherra H. H. í
byrjun þingsins 1914 lýsti því, aS
þetta skilyrSi ætti ekki aS taka upp
í konungsúrskurSinn, hefSi aldrei
veriS tilætlunin, þá var sem mönn-
um fjelli allur ketill í eld, og virtist
þetta mjög draga úr ugg SjálfstæSis-
manna viS máliS.
Þeir hjeldu því samt enn fram,
aS ráSstöfun sú, sem gerS hefSi
veriS á rikisráSsfundinum 20.
október 1913, hafi, eftir atvik-
um þeim er þar til lágu, faliS í sjer
samkomulag milli fulltrúa íslands af
annari hálfu og fulltrúa Dana af
hinni hálfu um þaS, aS uppburður
mála vorra i rikisráSinu skuli bund-
inn skilyrSi, sem löggjafarþing Is-
lands rjeSi eigi yfir, og aS þar meS
væri stefnt í þá átt, aS uppburSurinn
yrði ekki lengur sjermál vort, heldur
i raun og veru sammál íslands og
Danmerkur. Þetta átti fyrirvarinn aS
fyrirbyggja, aS áliti meirihl. 1914,
og taldi hann nægilegt aS þingiS í
fyrirvaranum lýsti þeirri ákveSnu
skoðun sinni, aS ráSstöfunin, þar sem
hún hafi eigi veriS gerS meS heim-
ild í stjórnarskrárbreytingunni sjálfri,
sJe eigi bindandi fyrir Island.
Vjer Heimastjórnarmenn litum alt
öSruvísi á þetta mál. Vjer töldum
enga þá ráSstöfun gerSa á ríkisráðs-
fundinum 20. 0kt. 1913, er miSaSi á
nokkurn hátt aS þvi aS gera uppburS
íslenskra niála aS sammáli, eSa leggja
ákvæSiS um þaS á nokkurn hátt und-
ir löggjafarvald Dana. Oss virtist
uggurinn út af því, sem gerSist í
rikisráðinu 20. oktbr., vera kominn
af því, aS menn rugluðu saman tveim
ólíkum eSa hliSstæöum ráSstöfunum,
er þar voru gerSar, önnur íslensk
stjórnarráðstöfun, gerS af konungi á
ábyrgS IslandsráSherra eins. ÞaS var
ákvæði um kosningar hjer, og boS-
skapur til kjósenda á íslandi um aS
konungur muni, um leiS og hann staS-
festi stjórnarskrárbreytinguna, gefa
út þann úrskurS samkvæmt 1. gr.
hennar, meS undirskrift IslandsráS-
herra, aS málin skuli borin upp i rik-
isráSi hans. Hitt var dönsk stjórnar-
athöfn, yfirlýsing konungs gagnvart
Dönum um aS hann mundi á sínum
tíma gefa út auglýsingu, nafnfesta af
forsætisráSherra Dana, um þaS, að
þessi ráSstöfun hafi veriS gerS um
uppburS islenskra mála í ríkisráSi,
og aS hann muni ekki breyta henni
nema breytt verSi sambandinu milli
landanna. Þetta var ekki gert eftir
tillögum eSa vilja IslandsráSherra.
Þessi danska auglýsing gat ekki
breytt stjórnskipulegum rjetti ís-
lands. Vjer litum svo á, aS svo fram-
arlega sem þaS væri rjett, og þaS
drögum vjer alls eigi í efa, aS upp-
burSur mála vorra fyrir konungi sje,
eigi síður eftir stj.skr.breytinguna
en áður, stjórnskipulegt sjermál vort,
þá verSi þvi eigi breytt nema á stjórn-
skipulegan hátt. Vjer minnihluta-
menn á þinginu í fyrra ljetum þó til-
leiSast aS samþykkja fyrirvarann
meSal annars fyrir þá sök, aS sumir
okkar höfðu viS þá afstaSnar kosn-
ingar lýst því, aS þeir teldu ástæSu
geta veriS til aS alþingi samþykti ein-
iiverja yfirlýsingu i þá átt, aS þingiS
hjeldi fast viS þá skoSun sína, aS
uppburðurinn væri eftir sem áSur
sjermál, og höfðu aS minsta kosti
margir af oss þá bygt á því, aS skil-
yrði konungs um óbreytileik yrSi tek-
iS upp i úrskurSinn. Fyrirvari sá, er
samþyktur var, var og meS vilja svo
orSaSur, aS vjer gátum samþykt
hann, þótt vjer teldum hann i raun-
inni óþarfan.
ASalskoSanamunurinn milli meiri-
cg minnihlutans þá var þessi. Meiri-
hlutinn taldi stofnaS til þess meS því
sem gerSist i rikisráðinu 20. oktbr.
1913, aS gera uppburðinn aS sammáli,
og þetta átti fyrirvarinn aS fyrir-
fyrirbyggja. Minnihlutinn hjelt því
fram, aS ekkert slíkt fælist í því sem
þá gerðist. Og þegar konungur svo
á rikisráSsfundinum 30. nóvbr. f. á.
lýsti því, ú t af fyrirvaran-
u m, að þaS, sem gerðist á ríkisráðs-
fundinum 20. október 1913, megi ekki
skilja svo, aS uppburður sjermála ís-
lands fyrir konungi í ríkisráði sje
með þvi lagSur undir löggjafarvald
Dana eSa dönsk stjórnarvöld, og þeg-
ar hann jafnframt tjáði sig fúsan til
aS staSfesta stjórnarskrána, þá litum
vjer Heimastjórnarmenn svo á, aS
fyrirvara alþingis væri fullnægt. Þótt
vjer værum ekki í neinum efa um aS
uppburSurinn hlyti aS rjettu lagi að
skoðast sjermál vort, og þaS hafði
verið viðurkent áður, þá þótti oss þaS
mikilsvert, aS konungur í ríkisráði
sinu i áheyrn allra dönsku ráSherr-
anna lýsti þessu beinum orSum,
aS uppburðurinn sje sjermál og
aS þaS sje aS eins fyrirkomulagsat-
riði aS málin eru borin upp í ríkis-
ráðinu. Er fyrverandi ráSherra, Sig.
urSur Eggerz, svo eftir þessa yfir-
lýsingu neitar aS nafnfesta stjórnar-
skrárbreytinguna meS konungi, þá
litum vjer svo á, aS ráðherrann hefSi
brotiS í bág viS yfirlýstan vilja Al-
þingis 1914. Því var þaS, aS eftir aS
kunnugt var orSiS þaS, er fram fór á
rikisráSsfundinum 30. nóvbr. f. á.,
var af vorri hálfu Heimastjórnar-
manna gefin út yfirlýsing um þaS, aS
vjer krefðumst þess, aS stjórnar-
skrárbreytingin yrSi staðfest fyrir
næsta reglulegt alþingi, svo aS öll sú
mikla stjórnmálavinna, sem í þaS
hafði veriS lögS, færi ekki forgörS-
um fyrir, aS okkar skoðun, hand-
vömm eina. VonuSumst vjer þá til
aS einhver af meirihlutanum yrSi til
þess aS taka á sig ábyrgSina á þessu
nauSsynjaverki, og aS nógu margir
úr þeim flokki hyrfu aS því ráSi meS
honum. Meirihlutaþingmennirnir litu
samt í heild öSruvísi á gerSir ráS-
herra vors á ríkisráSsfundinum 30.
nóvbr. f. á. Töldu hann hafa gert
rjett. Virtist þar mestu um orka aug-
lýsingin, sem birta átti í Danmörku,
nafnfest af forsætisráðherranum, um
aS úrskurSinum um uppburð íslenskra
mála i ríkisráðinu skuli ekki breytt
nema annaS fyrirkomulag jafntryggi-
legt yrSi upp tekið. AS auglýsingin í
Danmörku um þetta skyldi talin af
svo miklu atriði, þótti oss Heima-
stjórnarmönnum nokkuS kynlegt. Því
hafSi veriS lýst af vorri hálfu viS
umræðurnar á síðasta þingi hvaS eft-
ir annaS, aS viS þaS gætum vjer ekki
ráSiS, þaS væri algerlega dönsk ráS-
stöfun, sem ekkert gildi gæti fengiS
fyrir okkur. Og þaS var þá ekki int
i þá átt af SjálfstæSismönnum, aS
hún væri neitt athugaverS eða hættu-
leg landsrjettindunum. Þvert á móti.
Af því, sem jeg hef nú rakiS, hlýt-
ur þaS aS vera ljóst, hver afstaSa
Heimastjórnarþingmanna til staðfest-
ingar stjórnarskrárinnar 19. júní þ. á.
er og verSur aS véra. Vjer verSum aS
telja þaS þarft og þakklætisvert
starf, er þrímenningarnir tóku sjer
fyrir, þegar þeir fóru aS vinna aS
því aS fá stjórnarskrárbreytinguna
staSfesta fyrir þetta þing, og vjer
töldum oss skylt aS stySja aS þessu
eftir mætti. Því hljótum vjer Heima-
stjórnarmenn aS lýsa ánægju vorri
yfir staSfestingunni, og oss er ljúft
aS flytja hæstvirtum ráSherra þakk-
ir fyrir framkvæmdir hans í þessu
efni.
ÞaS er enn veriS aS reyna aS
leggja þann skilning inn i gerSir ráS-
herra á ríkisráðsfundi, aS þær stefni
í þá átt aS gera uppburS mála vorra
í ríkisráSi aS sammáli, og er þaS nú
, framkoma hæstvirts ráSherra á ríkis-
ráSsfundinum 19. júni, sem á aS vera
þannig. Jeg fæ ekki sjeS aS þessi
skilningur hafi viS neitt aS stySjast.
Jeg get ekki hugsaS mjer aS nokkur
maSur meS óbrjálaSri skynsemi geti
í alvöru trúaS því, aS birting forsæt-
ráðherra i Danmörku á umræSunum
í ríkisráSinu geti haft nokkra rjettar-
lega þýSing fyrir ísland. Og eftir því
sem á undan var fariS, og alþingi
hafði veriS kunnugt alt frá 1912, var
varla aS vænta, aS konungur kvæSi
óríkara á en þetta: aS Alþingi mætti
ekki búastviSaS hann breytti á-
kvæSinu í sinni stjórnartiS, nema
eitthvaS jafntryggilegt fyrirkomulag
væri tekiS upp. AS forsætisráSherr-
ann kveðst ekki hverfa frá sinni
skoSun á málinu, þaS getum vjér
ekki hindraS. ÞaS hefur víst enginn
búist viS aS danska stjórnin færi
beint aS samþ. fyrirvarann. Sú eina
stjórnarráSstöfun isl., sem gerS er á
þessum ríkisráSsfundi, er, aS ráSherra
vor nafnfestir stjórnarskrána meS til-
vísun til fyrirvarans, og jafnframt
úrskurS, sem ákveSur aS íslensk mál
skuli framvegis eins og hingaS til
borin upp í ríkisráSi.
ÞaS virðist því auSsætt aS vjer
Heimastjórnarmenn hjer í deildinni
munum hallast aS og samþykkja dag-
skrártillögu þá, sem hjer er fram
komin og aS öllu kemur heim viS
vora skoðun á málinu, enda virSist
þingsályktunartillögunni sjálfri þann-
ig háttaS, aS frágangssök sje aS sam-
þykkja hana.
Fyrirvari síSasta þings — eSa yfir-
lýsing—sem var afgreiddur jafnframt
því sem stjórnarskrárbreytingin var
samþykt til fullnustu í þinginu, og
áSur en hún var staSfest 0g væntan-
legur konungsúrskurSur var útgefinn,
gat þó haft nokkra þýðing, en jeg
fæ ekki sjeS hvaSa gagn sú yfir-
lýsing, sem þingsályktunartillagan fer
fram á, getur unniS. Ef nokkur skyn-
samleg hugsun hefur ráSiS framkomu
hennar, þá hlýtur hún aS vera bygð
á þeirri skoSun, aS meS þvi sem gerS-
ist i ríkisráSinu 19. júli í sambandi
viS úrskurS þann, er þá var útgefinn,
sje rjettindum landsins stofnaS í
hættu, uppburSurinn gerSur aS sam-
máli. Jeg skal láta ósagt, hvort úr
því yrði bætt meS einhliSa yfirlýs-
ingu þingsins svona eftir á, ef skoS-
un flutningsmannanna væri rjett, sem
jeg ætla vera hina sömu, er Ingólfur
hefur flutt nú upp á síðkastiS. Væri
svo, þyrfti aS minsta kosti miklu öfl-
ugri aSgerSir af þingsins hálfu. en
lijer er fariS fram á. Þessi þingsálykt-
unartillaga væri allsendis ónýt. Ef
þessi skoSun er röng, sem jeg tel efa-
laust, eins og jeg hef þegar drepiS á,
þá er þingsályktunartillagan ekki
einungis óþörf, heldur verri en þaS,
því aS hún hefur í sjer fólginn efa
um þaS, sem ekki á aS vera neinn
efi um, og er jafnvel óhyggilegt aS
láta uppi nokkurn efa um. ÞaS má
X. árg.
ekki minna vera, en aS hver sá maS-
ur, sem telur sig færan um þing-
mensku, geti gert sjer sjálfum grein
fyrir, hvort rjettindum landsins hafi
hjer veriS stofnaS i hættu eða ekki.
Sjerstaklega virðist mjer gert nokkuS
lítiS úr þingmönnum, ef þeim er ekki
treystandi til aS segja af eSa á um
þaS, hvort fyrirvaranum er fullnægt
eða ekki. AnnaShvort er fyrirvaran-
um fullnægt eSa ekki. AnnaShvort
hefur ráSherrann breytt hjer rjetti-
lega, eSa hann hefur brotiS á móti
yfirlýstum vilja þingsins. Hafi hann
brotiS á móti vilja þingsins, á þingiS
aS lýsa því einarSlega og láta hann
fara úr ráSherrastólnum.
Þeir sem aftur á móti eru sömu
skoSunar og vjer um það, aS
hæstvirtur ráSherra hafi breytt
rjett, þeim er skylt aS lýsa því
jafneinarSlega, og mega ekki greiða
atkvæSi meS slíku viSrini sem þessi
þingsályktunartillaga er, sem ekk-
ert gagn getur gert, heldur þvert á
móti, aS jeg ekki tali um, aS þaS væri
rangt af þeim, sem telja hæstv. ráS-
herra hafa gert rjett, aS samþykkja
yfirlýsing, sem varla getur skilist
öSruvísi en svo, aS hún hafi í sjer
fólgna aSfinslu aS gjörSum hans,
enda svo á flutningsmönnum aS
heyra, aS hún sje meS vilja þannig
orSuS til þess aS veiða hikandi sálir.
Er tlriOarskattiir tieppileour?
I ísafold 21. þ. m. er allöng grein
um ófriSarskatt, eftir Jón Ásbjörns-
son yfirdómslögm., og er jeg honum
þakklátur fyrir greinina aS þvi leyti
til.aS jeg er honum fyllilega samdóma
í því, aS framleiSendum, sem óneitan-
lega hafa haft peningalegan hagnaS
af ófriðnum sökum hinnar gífurlegu
verðhækkunar á afurðum sínum, bæri
aS miðla einhverju af arSi sínum til
þeirra, sem enga framleiSslu hafa
cg verSa aS lifa á kaupi sinu, mis-
munandi háu, því aS fyrir þær stjettir
manna hefur stríSiS haft svo óheilla-
vænlegar afleiSingar, aS kostur þeirra
er nú afarþröngur, og margir þeirra
munu nú eiga fullhart meS aS sjá
sjer og sínum farborSa á komandi
vetri. DýrtiSin steSjar aS þeim á alla
vegu, bæSi frá verShækkun á útlend-
úm vörum, og líka ekki hvaS minst frá
verShækkuninni á islensku vörunni,
auk þess sem atvinnuskortur er víSa
sökum þess, hve afarmikiS er flutt
út úr landinu af óverkuSum saltfiski.
Líka er jeg greinarhöfundinum þakk-
látur fyrir þaS, hve ljóst þaS kemur
fram alstaðar í greininni, aS hann
vill reyna aS forSast aS gera nokkr-
um órjett. Jeg er honum samdóma um
þaS, aS löggjafarvaldiS verSur aS
gripa hjer í taumana ,því ekki ætla jeg
íramleiðendurna alla svo örláta og
bugsunarsama, aS þeir muni ótil-
kvaddir miðla hinum af ágóSa sín-
um.
Hins vegar skilur okkur allmjög á
um leiðirnar, er fara skuli. Sú leiSin,
sem hann bendir á, aS gerbreyta allri
tolllöggjöf landsins, finst mjer alt of
flókin og fyrirhafnarmikil og seinfar-
in. Á striSstímum tekur flest snögg-
um breytingum, sjerstaklega verS á
vörum, og er því ekki gott aS leggja
á tolla, sem hjer eiga aS gilda heilt
fjárhagstimabil, eSa í tvö ár. Jeg
skal t. d. benda á, aS fyrir nokkrum
dögum var hægt aS selja hvíta vor-
ull fyrir alt aS 5 krónum kílóiS og
eftirspurn mikil, en nú vill enginn
kaupa ull, jafnvel ekki fyrir miklu
lægra verS. Líka ber þess aS gæta,
aS þegar slík tolllög væru gengin í
gildi, mundi mikiS af fiskinum, öll
ullin og megniS af hestunum, sem út
verSur flutt í ár, þegar vera fariS út
úr landinu. ÞaS virSist líka svo sem
greinarhöf. hafi einatt veriS aS smá
reka sig á þessa agnúa jafnóSum og
hann reit greinina. Lika hefur reynsl-
an sýnt þaS hingaS til, aS hægra er
aS koma tollum á og fá þá hækkaSa
heldur en aS fá þá afnumda eSa lælck-
aSa aftur.