Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 16.02.1916, Blaðsíða 2

Lögrétta - 16.02.1916, Blaðsíða 2
26 LÖGRJETTA LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið- vikudegi og auk þess aukablöð við og við, minst 60 blöð alls á ári. Verð 5 kr. árg. á Islandi, erlendis kr. 7.50. Gjalddagi I. júlí, Konstantin konungi, og þaS er marg- yfirlýst ætlun konungsins, að halda Grikklandi utan viS ófriSinn, en jafnframt heldur hann þó hernum vígbúnum, og segir þaö markmiö sitt, aS hafa hann í góSu lagi viS lok ó- friSarins, því þaS telji hann tryggi- legra en hitt, aS fórna honum fyrir loforS frá annari hvorri hliSinni, sem engin vissa sje fyrir aS hægt sje aS efna viS ófriSarlokin. Hefur kon- ungur sýnt mikla staSfestu og mik- inn dugnaS í því, aS verja málstaS sinn og halda honum fast fram, þótt nærri hafi látiS aS jafnvel konung- dómurinn væri í veSi. Loftskipaárásirnar, sem ÞjóSverj- ar gerSu á England og París um síS- astliSin mánaSamót voru miklu víS- tækari en sams konar árásir áSur. Á- rásin á París var gerS 29. og 30. jan. en á England nóttina milli 31. jan. og 1. febr. Er sagt aS 7 loftskip hafi gert árásina á England og sum þeirra aS minsta kosti hafi veriS stærri en þau loftskip, sem áSur hafi veriS þar á ferS, og flutt þyngri skot. Þau köst- uSu sprengikúlum yfir ýmsar af stór- borgum Englands, svo sem Liverpool, Manchester, Nottingham og Shef- field. Komu þau áSur en dimdi um kvöldiS og voru fram á næsta morg- un. Um tjóniS, sem þau unnu, eru fregnirnar óljósar, en aS líkindum hefur þaS ekki veriS lítiS. MikiS er nú um þaS talaS í Eng- landi, aS skerpa aS stórum mun eftir- litiS meS vöruflutningi til Þýska- lands, eSa eftirlitiS meS þeim vörum, sem ætla má aS lendi þangaS, og kemur þá þetta eftirlit aS ekki litlu leyti niSur á NorSurlöndum. Þetta mál var rætt í enska þinginu 26. jan. og fjekk stjórnin þar ákúrur fyrir, aS eftirlitiS hefSi áSur veriS slælegra en þurft hefSi aS vera, og sum af blöS- um Englendinga hafa veriS hávær um þetta mál. En þetta er vandamál í meSförum og afskifti Englendinga af vöruflutningunum mjög óvinsæl hjá hlutlausum þjóSum, enda hafa sterk mótmæli gegn þeim komiS fram frá Bandaríkjastjórninni. Margra skoSun er þaS líka, aS meS þessu nái Englendingar aldrei því, sem þeir ætla sjer. SamgönguleiSin frá Þýska- landi suSur og austur um Evrópu er nú opnuS og fór fyrsta járnbrautar- lestin frá Berlin um miSjan janúar á- leiSis til Konstantinópel. Heyásetningarmálið og hallærisvarnirnar. Eftir Jóhannes ólafsson á HafþórsstöSum. II. Batnandi ásetningur, minni fellir, eða hvað? Þvi er nú haldiS fram, aS fóSur- skortur og fjenaSarfellir sje orSinn fátíSari og minni en áSur, og þakka menn þaS meiri varfærni viS ásetn- inginn, betri og jafnari meSferS á bú- fjenaSinum o. fl., sem aftur eigi svo rót sína aS rekja til aukinnar mann- úSar x landinu og vaxandi búhygg- inda meSal bænda. ÞaS kann aS vera svo, aS almenn- ingur setji nú eitthvaS betur á en fyrrum tíSkaSist. En mikiS vantar á þaS, aS allur þorri manna ætli búfje sínu strax á haustin nóg fóSur fyrir harSan vetur, hvaS þá fyrir vetrar- og vor-harSindi, sem mest geta hjer komiS á hverjum staS. Því miSur munu þau dæmi fleiri um land alt, aS bændur gefi frekar upp öll hey sín í meSalvetrum, og góSum vetr- um, en aS þeir fyrni af þeim svo nokkru nemi, — vitanlega meS all- mörgum undantekningum í flestum sveitum. Og aS því er fjárfellinn, eSa tjóniS af honum, áhrærir, þá skal jeg aS eins geta þess, aS Torfi heitinn í Ólafsdal komst aS þeirri niSurstöSu viS útreikning sinn á 108 ára tíma- bilinu, sem áSur er getiS um, aS vjer hefSum á síSustu 28 árum þess tíma- bils, eSa frá 1880—1908, felt rúmlega helminginn af öllu, sem falliS hefSi á öllu tímabilinu frá 1800, eSa samtals fyrir 10,602,536 krónur af þeim W Alnavara. Mikid urval nýkomið. Sturla Jónssoxi. r Islenskt söngvasafn. I. bindi. Safnað hafa SIGFÚS EINARSSON og HALLDÓR JÓNASSON. Þetta er stærsta og lang-ódýrasta nótnabókin, sem út hefur komið á íslandi. 150 sönglög með raddsetningu við allra hæfi. Verð kr. 4.00 ób. og 5.00 innb. Fæst hjá bóksölum. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Regnkápur (Waterproof), karla og* kveuna, nýkomnar. Sturla Jónsson. 21,131,382 krónum, sem hann hefur metið alt 108 ára fellistjónið. Finst ykkur þetta benda til þess, að vjer sjeum í framför með ásetninginn svo að orð sje af gerandi? Þeir mega halda þaS, sem vilja, en jeg geri þaS ekki. Þá hefur áriS 1910, sem víSa á landinu var talsvert fellisár,bætt tölu- verSu viS 28 ára fellistjóniS næst á undan. Svo kemur hiS stórleiSa ár 1914, sem óefaS má telja eitt af þeim meiri, almennari og víStækari fellisárum, sem komiS hafa í seinni tíS. Og þó að fjárfellirinn 1914 væri ekki nærri aistaSar fóSurskorti aS kenna, þar sem fjenaSurinn fjell einnig þar, sem hey voru nóg og gefiS langt fram á vor, þá er jafnvíst, aS víSa orsak- aSist hann af beinni vöntun á nógu, og máske einkum á góSu fóSri. Jeg hef engin tæki til þess aS geta ákveðiS neitt um þaS, hve mikiS tjón þessir tveir siðustu fjárfellar hafa bakaS þjóSinni meS öllu og öllu. En sjeS hef jeg þaS á prenti, eftir skýran og athugulan mann, aS fjártjóniS af fellinum 1914 nemi „svo skifti mil- jónum króna.“ Jeg þykist þess fullviss, aS fátt sje nú þeirra manna, sem engu láta sig þaS skifta, hvernig skepnum þeirra líSur. Þeir menn munu fái-r, sem á haustin einsetja sjer aS hálfsvelta þær yfir veturinn. Og enginn vill missa arð af þeim, eða þær sjálfar úr hor á vorin. Hins vegar eru þeir menn alt of margir — raunalega margir — sem virSast vera oftrúaSir á góSu tiS- ina. Komi nokkur góS ár í röS, sem oft getur átt sjer staS, þá er eins og menn haldi, aS úti sje um öll harS- indi framar. Menn gæta þess ekki, eins og skyldi, aS góS og vond ár skiftast jafnan á, og aS ilt árferSi kemur því æfinlega á eftir góðu; þaS bregst aldrei. En þess vegna treystir líka fjöldi manna á þaS, aS þessi og þessi veturinn verSi ekki harðari en þaS, aS heyin dugi, þó aS altaf sjeu þau lítil, ef verulega harS- an vetur bæri aS garSi, og setja svo árlega mikiS ver á en góSu hófi gegnir. En svo þegar þessi barnalega von ekki rætist, sem oft vill verSa, — ef veturinn harðnar því meir, sem á hann líður, þá komast menn nokkuS vanalega í fóðurþröng, og verSa oft fyrir þá sök aS linfóSra fjenaS sinn, þegar verst gegnir (þegar út á líSur), og haldist svo harSindin langt fram á vor, sem ekki er fátítt, þá er oft hægra sagt en gert fyrir menn aS ráSa viS þaS, aS skepnunum líði ekki illa, og aS jafnvel meira eSa minná af þeim falli af þessum ástæSum. Misskildar ástæður. ÞaS er einkum tvent, sem menn telja til málsbótar ógætilegum ásetn- ingi. Fyrst, aS heyskapurinn sje orSinn svo dýr vegna hækkandi kaup- gjalds, aS ókleift sje aS halda fólk nema þaS, sem minst er hægt aS kom- ast af meS. Og a n n a S, aS færra en þetta og þetta megi þeir þó ekki setja á til þess, aS ráSa viS þarfirnar, sem stöSugt fari vaxandi. BáSar eru mótbárur þessar ljettvægar, og hvor- ug þeirra getur rjettlætt ógætilegan ásetning. Skulum vjer nú athuga þær aS nokkru. ÞaS er hverju orði sannara, aS vinnukrafturinn er orSinn dýr, og þaS sem verra er: torfenginn, svo til stórvandræSa horfir fyrir marga bændur aS geta haldiS áfram búskap þess vegna. Hátt kaupgjald er nú fyrir sig.. Og vansjeS er, aS þaS sje nú mikiS hærra yfirleitt en fyrir 30— 40 árum, ef miSaS er viS verS afurS- anna nú og þá, sem framleiddar eru á vinnunni. Og svo mikla trú hef jeg á landbúnaðinum, aS jeg þykist full- viss um, aS fáir peningar borgi sig eins vel, þegar til lengdar lætur, og þeir, sem variS er til jarðræktar og heyskapar, ef heyin á annaS borS eru hagfærilega notuS. Sje því fólkiS aS eins fáanlegt, tel jeg óhugsandi aS kaupgjaldið hækki svo óbærilega, aS ekki verSi þó frekar tilvinnandi aS halda það en aS missa af hvoru- tveggja: ræktaðri jörS og góSum og miklum heyjum. ÞaS er auðvitaS, aS ekki eru allar jarðir eins vel fallnar til ræktunar frá náttúrunnar hendi, og mjög hlýtur heyskapurinn aS verða misdýr, eftir því sem graslendiS er meira og betra, eða minna og ljelegra, hvort sem er á ræktaðri jörS eða óræktaðri. Og verður ekki viS því gert. Ekki geta allir búið á slægnamestu og bestu jörSunum. En þó verSa allir búendur, hvar sem þeir eru búsettir, aS hafa þaS hugfast, ef vel á aS fara, aS afla ávalt sem mestra og bestra heyja, og um fram alt, aS setja aldrei a vetur fleiri fjenaS en þann, sem þeir eru vissir um aS hafa nóg fóSur fyrir, hve harSur sem veturinn kann aS verða. Engin hey eru svo dýr, hvar sem er, aS heyleysiS geti þó ekki orSiS dýrara. Ekkert er dýrara og leiSara í öllu búskaparbaslinu en heyleysiS. ÞaS vona jeg aS allir verSi mjer sam- dóma um, hvaS sem oss annars kann á milli aS bera. Þá er síSara atriðiS. ÞaS er víst, aS þarfirnar eru nú meiri og margbreyttari en áSur. Meiri kröfur eru nú gerðar til flestra hluta en fyrrum var, og miða margar þeirra aS því aS auka lífsþægindin í einu og öSru. Sköttunum fjölgar hröðum fet- um og álögurnar til almennxngsþarfa fara stöSugt vaxandi. Jeg álasa því engum, þó aS hann eigi í vök aS verj- ast meS aö fullnægja öllum þessum þörfum og álögum. Og jeg veit, aS oft getur þaS veriS ærin freisting fyrir marga, aS setja á fleiri fjenaS en þann, sem þeir hafa nóg fóSur fyrir, þó vetur verSi í harðara eða ef til vill i harSasta lagi, og þá auð- vitaS í þeirri von, ef alt fer að ósk- um, aS þeim meS því veitist hægar aS rísa undir áföllnum skuldum, og standa straum af daglegu þörfunum, sjer og sínum til handa, auk þess sem til annara og annars er af mörkum lagt. En sje nú betur aS gætt, þá er auSsætt, aS engin forsjá fylgir þeirri ásetningsvenju, hvernig sem á stend - ur, aS leggja á tvær hættur meS á- setninginn. Og langoftast er mikiS minna viS þaS unniS, þegar öllu er á botninn hvolft, en flestir virðast i- mynda sjer. ÞaS er tíðast því aS eins gott og gagnlegt aS eiga margt búfje, aS þaS sje vel trygt fyrir hinum hörSustu árum, sem allir geta átt von á aS komi, hve nær sem vera skal. Vitanlegt er þaS, aS á góSu árun- um hefur mörgum tekist að fjölga búfje sínu meS tiltölulega litlum kostnaSi og viS þaS hafa þeir grætt ekki svo lítiS í bili meS því aS leggja á tvær hættur meS ásetninginn. En svo hafa hörSu árin komiS, þegar minst varði, og ekki gert boS á undan sjer. Og þegar lítil eða engin var fyr- irhyggjan meS aS taka karlmannlega á móti þeim, dugSu heyin ekki, fjen- aðurinn varS magur, fleira og færra fjell af honum, og þaS, sem eftií lifSi, var meira og minna arSlítiS. Þannig hafa oft hörSu árin sogaSí sig afrakstur góSæranna hjá sveitamönn- um, eins og mögru kýrnar hans Fara- ós svelgdu í sig hinar feitu kýrnar, en urðu þó magrar eftir sem áSur. Og oft hefur ekki þurft nema eitt veru- lega hart ár til þess aS gera meira tjón en ávinningi af margra ára ógætilegum ásetningi hefur numiS. ÞaS er leiðinlegt að verða aS segja þetta. En svona hefur nú þessu oft veriS variS og verSur ekki móti því boriS. En því eftirtektar verSara er þaS, hve nauSa fátt og áhrifalítiS hefur enn veriS gert til aS afstýra fóSurskortinum meS öllum hans margnefndu og hryggilegu afleiS- ingum. Vjer höfum, að því er best sjeS verður, horft á þaS áratug eftir ára- tug, aS búfjenaður vor og nágrann- anna hefur stórfalliS fyrir vöntun á fóðri, hvenær sem harSnaS hefur i ári, og vjer vitum að svona hefur þetta gengiS til frá landnámstíS, eða meira en 1000 ár. ÞaS lítur helst út fyrir, aS vjer höfum ekki orSið varir viS áreksturinn, aS minsta kosti bend- ir fátt til þess, aS vjer höfum þar látiS víti sjálfra vor eSa annara verSa oss að varnaSi. Oss hef- ur, ef til vill, nokkuð sviSiS miss- irinn, meSan hann var aS gerast, og á eftir höfum vjer fundiS til vöntunar á mörgum nauðsynjum vorum. En þegar frá leiS, og árferSiS batnaði, þá liöfum vjer gleymt þvi illa, sem í þessum efnum var á undan gengiS, og svo hefur alt sótt í sama horfiS aft- ur, fyr eSa síSar. Þetta lýsir alt of miklu ljettlyndi — kæruleysi liggur mjer viS aS segja — landar góSir, og vart getum vjer haldiS áfram aS teljast siSuS þjóS, ef vjer látum langt líSa á 20. öldina án þess aS gera nú eitthvaS alvarlegra en aS undanförnu hefur gert veriS i þá átt, aS tryggja búfjeS — aSalbjargarstofn meiri hluta lands- manna — fyrir þeirri eySileggingu af völdum náttúrunnar, sem því ávalt getur verið búin, ef ekkert verulegt er aS hafst. Alt ber að sama brunninum. Eftir því sem vinnukrafturinn er dýrari, eftir þvi er oss bændum meira áríSandi aS hafa sem fylst not af þeim fjenaSi,, sem vinnan er lögS í. Hvenær sem vjer missum eitthvaS af gagnsmunum skepnanna, eSa eitt- hvað af þeim sjálfum, þá verða hey- in, sem í þær hafa fariS, og hirSing in á þeim dýrari en ella mundi. En því meiri sem arðurinn er af fjenaðin- um — og þaS verður hann venjulega eftir því, sem fóðriS er meira og betra — þvi ódýrari verða heyin, sem hann hefur eytt, jafnvel þó þau i sjálfu sjer hafi veriS dýr upphaflega. Og sama er þá að segja um hirSinguna. Þessu megum vjer bændurnir ekki gleyma. Eins er hitt, aS eftir því sem vjer höfum meiri þarfir og meiri skuldir viS aS stríða, eftir því er oss meiri nauðsyn á aS hafa sem mesta gagn- semi af þeim fjenaSi, sem vjer eig- um, eða höfum undir höndum. ÞaS er ekki alt komiS undir því, aS skepn- urnar sjeu mjög margar, heldur alt eins mikiS undir hinu, aS þær sjeu ávalt svo vel fóðraöar, aS þær geti veitt sem fylstan og bestan arS. Bændur! Gætum þess því vel, aS heillaríkara er 0g arðvænlegra, mann- úölegra og sælla, aS eiga allan fjenaS sinn vel með farinn í öllu, en aS eiga hann, þó aS þriSjungi væri fleiri, lin- fóSraðan og >Ha útlítandi, — auk þess sem þaS einnig er fóSursparnað- ur aS fara æfinlega vel meS allar skepnur, — því þaS er áreiSanlegt, eins og líka Jón Þorbergsson fjár- ræktarmaSur segir, aS sá fjenaður, sem er vel upp alinn og aldrei líður sult, þarf minna fóSur, þegar til lengdar lætur, en hinn, sem kreist- ur upp viS naumt fóSur, án þess þó aS nokkuS í missist af arði hans. Gerum okkur þaS ljóst, að ásetn- ingsáhættan á Cngan rjett á sjer. Hún ei aldrei annaS, hvernig sem á hana er litiS, en óviturlegt og ótrygt glæfraspil, sem búskapur vor þolir ekki. Ætti hún því sem fyrst aS ger- ast hjeöan landræk, og aldrei síðan aS eiga hingaS afturkvæmt. Burt meS ásetningsáhættuna! Næst ætla jeg aS fara nokkrum orð- um um hin helstu bjargráS, sem þing og stjórn hefur reynt til þess aS koma í veg fyrir fóSurskort og fjenaðar- felli. En sjerstaklega ætla jeg aS minnast á síSasta bjargráðið, forSa- gætslulögin, og mun jeg þá reyna aö sýna fram á, í hverju þeim er eink- ' um ábótavant og hvaða breytingum jeg álít aS þau þurfi aS taka til þess aS ásetningsmálinu verSi áöur langt um líður hrundiS í þaS horf, sem þaS nauösynlega þarf aS komast i. Leiðrjetting við „Morgunblaðið“. í Mrg.bl. 29. des. f. á. er grein meS fyrirsögninni „ViSskifti viS ÞjóS- verja“.* Fyrsta setning greinarinnar segir, aS kunnugra sje en frá þurfi aS segja að mestur hluti útfluttra íslenskra af- urSa lendi til Þýskalands. ÞriSja setn- ingin segir aS Englendingar hafi eft- ir mætti reynt aS hindra þaS, aS Danir hleyptu islenskum afurðum til Þýskalands; þetta er annaðhvort van- traustsyfirlýsing á getu Breta í þá átt, eða þá bein mótsögn viS fyrstu setninguna. En sannleikurinn um þetta er sá, að sumar útfl.afurSir íslands, þ. e. ull og lýsi, fara allar til Þýskalands aS svo miklu leyti sem Bretar ekki — ólöglega — drasla þeim tii Kirkwall og sleppa þeim meö því skiloröi í hendur eigendum aS Danir einir megi njóta þeirra. En Bretar eru ekki svo einvaldir á sjón- um, aö þeir hafi getaS komiS í veg fyrir þaS aS stórir farnxar af íslands- vörum kæmust til Þýskalands. AS ís- lenskar vörur hafi falliS í verði er sannleikanum fyllilega ósamkvæmt. VerSiS á ull er jafnhátt og veriS hef- ur, og þeir fáu íslensku hestar, sem hingaS hafa flutst um skeiS, ganga nú kaupum og sölum fyrir meira verS en fyrir þá fjekst, er þeir fluttust hingaS. Greiöslur milli Þýskalands og Dan- merkur hafa aldrei, ekki heldur eftir aS stríðiS hófst, verið intar af hendi í gulli. Þýskir brjefpeningar eru í Danmörku teknir sem borgun meS fullu kauphallarveröi, þaS er því ill- mannlega sagt og ósatt, þegar grein- in gefur í skyn aS þýskir seðlar sjeu því sem næst verðlausir. Að vísu hef- ur þýsk mynt lækkaö í verði síðan stríðiö hófst, en ekki er þaS sama sem aö þeir sjeu orðnir verSlausir, lieldur stafar þaö af halla þeim, sem kominn er í verslunarreikning Þjóö- verja af því að útflutningur þýskra afuröa hefur minkaS, en útflutningur Dana staÖiS í staS. Hvorki Þýska- land nje England og bandamenn þess greiða í utanríkisviSskiftum meS gulli, enda gera öll lönd sjer vitan- lega far um að geyina gulliö svo aS þaS haldi uppi innanlandsveröi gjald- miSilsins. AS endingu ber aS geta geta þess, aS borgun fyrir danskar og íslenskar afuröir er ekki greidd * Þetta er sama greinin og um var talaö í síöasta tbl. Lögr. — Ritstj.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.