Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 12.04.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 12.04.1916, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þkigholtsstræti 17. Talsími 178. LÖGRJETTA Af greiSslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti 11. Talsími 359. Nr. 18. Reykjavík, 12. apríl 1916, XI. árg. Síldveiðar útlendinga við Island. Hr. Svb. Egilsson minnist á þaS í nýútkomnu blaöi af „Ægi", aS hann hafi um þingtímann í fyrra skrifaS grein um síldveiSarnar á SiglufirSi, er hann hafSi dvaliS þar nyrSra nokk- ura daga. ÆtlaSist hann til þess, aS alþingi skyldi „grenslast nánar um á- standiS og leggja eitthvaS á þá síld, sem út var flutt". Hjer á eftir eru teknir upp nokkrir kaflar úr þessari grein hr. Sv. E. Þótt ekki hefSi veriS lögS nema I kr. á tunnu í útflutningsgjald fram yfir taxtann, segir hann, þá hefSi þaS orSiS góS fúlga, sem inn hefSi komiS meS því álagi, og þaS var eng- in ástæSa til aS hafa þaS svo litiS, einkum þegar útflutningsgjald á síld frá Noregi varð eftir veiSitímann 4 kr. á tunnu og aS eflaust hefur veriS flutt út eitthvaS af öllu því ógrynni af síld,, er NorSmenn fiskuSu hjer. ÞaS er meS öSrum orSum, aS auk afl- ans, sem fariS var meS hjeSan, græS- ir landssjóSur Noregs þaS, sem land- sjóSur íslands hefSi átt aS fá. HefSi veriS lagt svo sem 3—4 kr. 'á hverja síldartunnu, sem erlendir menn fóru meS út úr landinu í fyrra sumar, þá hefSi mátt kaupa öflugan strandvarnarbát og nóg fje hefSi ver- iS afgangs til útgerSar hans í 5—6 ár. Þegar fariS var aS rita hjer í blöS- um um Hornvík í haust, er leiS, þá var jafnharSan fariö aS skrifa um þaS í norskum blöSum, aS þarna mundi líklegur staSur til veiSa. HvaS skyldu NorSmenn segja, ef viS hjer færum aS skrifa um aS einhverstaS- ar í Noregi væri líklegt til veiSa og aS þeir ættu von á því sama og við — stórum flota fiskiskipa, sem við hvert gefiS tækifæri færi inn fyrir landhelgislínuna til aS veiSa og aS þeir vissu fyrir aS þeir mundu ekki bera meira úr býtum viS komu okkar, en viS gerum viS komu þeirra hingaS til lands. Þar yrSi annaS uppi á ten- ingnum. ÞaS er ýmislegt annaS, sem koma þessara manna hingaS um síldartím- ann hefur í för meS sjer, en þaS aS þeir taki síldina úr sjónum. Látum þá gera þaS, en þó fyrir utan landhelgi. Flest hin íslensku botnvörpuskip, sem stunda síldveiSi fyrir NorSurlandi, geta ekki fengiS aS leggja upp afla sinn á SiglufirSi, sem er hin heppi- legasta höfn til þess. Nei — þeir kom- ast aS inst inni á EyjafirSi, sem hefur þaS í för meS sjer, aS í staS þess aS þeir, sem leggja aflann á land á Siglu- firSi, geta fylt tvisvar — þrisvar á sólarhring, þá er ekki hægt fyrir hina aS færa nema einn farm á land á sama tíma, og auk þess liggur aflinn undir skemdum í hitatíS á hinni löngu leiS, og úthald hinna íslensku botnvörpuskipa er dýrast þeirra skipa, er veiSina stunda. Hvers vegna geta þau þá ekki veriS á SiglufirSi? Vegna þess, aS þar eru fyrir útlend skip, sem taka upp alt rúm. Þar eru útlenskir menn, sem hafa ráS á lóSum 0g bryggjum. Þeir gætu máske leigt íslenskum skipum, en þeir hlynna að sínum landsmönnum, sem ekki er lá- andi. Er engin leiS til þess — tölum ekki um að stemma stigu fyrir komu út- lendinga —¦ að láta þessa menn, sem hingaS sækja auSæfin, borga lítið eitt ríflegar, fyrir heila farma, sem þeir flytja út, margra þúsund króna virSi, en hingað til hefur veriS. Veitir af aS fá fje í landið ef þess gerist kostur? Ýmislegt bendir til, aS útgerSinni geti veriS hætta búin i framtiSinni; hin miklu mótorbátakaup, sem nú eiga sjer staS, geta orSiS landsmönn- um örSug þegar fram í sækir; þótt árið í fyrra væri gott og árið í ár líti út fyrir að að verSa besta ár, þá er þaS engin sönnun fyrir, aS næstu ár hjer á eftir verSi nein gróSa- ár. Gangi greitt aS flytja afurSir til annara landa, þá eru öll líkindi til, aS alt gangi vel — ef fiskast —, en þar eS viS vitum ekki frekar um gang striSsins nú, þrátt fyrir hin mörgu skeyti, en viS vissum þennan dag í fyrra, og viS vitum ekki hvar viS stöndum þegar hiS mikla þrota- bú, „Evrópa", verður gert upp, þá er djarft teflt. Vonandi gengur það þó svo, aS góðærin borgi mótorbáta- fjöldann og þeir, sem nú eiga báta á floti, rífi sig upp. Brýn nauSsyn ætti þaS aS vera, hvar á landinu, sem nýjar veiðistöðv- ar rísa upp, að þar sjeu þær hafna- reglur, sem forði þeim frá yfirgangi annara og.þeirri töf við vinnu, sem af slíkum yfirgangi hlýtst; það er þaS minsta sem gert verSur, þar eS viS getum ekki verndaS landhelgina eins og þyrfti. Æskuliðskvöð — þjóðfjelagskvaðir. Hugleiðingar roskins bónda (sem lengi hefur verið og er mörg- um kvöðum hlaðinn). Á alþingi í fyrra var samþ. þíngs- ályktun, sem skorar á landsstjórnina að láta fram fara atkvæðagreiSslu, samhliSa kosningum til alþingis næst, um hvort lögbjóSa skuli skyldu- vinnu fyrir heilbrigSa karlmenn, 17—25 ára, viS verk í þarfir hins opinbera, alt aS 3 mán. tíma, í eitt skifti. Þetta hefur vakiS umræSu mikla, á fundum og í ritum. Eru skoS- anir svo skiftar, aS sumum virðist þetta — sem nefnt er „þegnskyldu- vinna" — miSa til svartasta þræl- dóms, en aSrir telja meS því stefnt til að leiða ljós yfir landið og menn- ingarauka. En öllum virðist koma saman um það, að þetta sje algert ný- niælí og áSur óþekt meS þjóS vorri. NafniS „þegnskylduvinna" (þegn = þágumaður, þræll; skylda= skuld; vinna = starf strit) er óviSfeldið, og betur lagaS til að vera vopn í höndum andþófsmanna. „Æskuliðskvöð" (= kvatt æskulið, eða : hinir ungu kvadd- ir til liðs) ætti betur við, einkum frá sjónarmiSi meSmælenda. — „Vex hver viS velkveSin orS." „Fleiri mun þangað fýsa, ef landiS heitir vel." — Og þetta væri rjett heiti. — NýnæmiS í þingsál. er einkum þaS, að i þetta sinn á aS gefa „kjósendum til alþingis" kost á aS láta i ljósi vilja sinn um þaS, hvort lögbjóSa eigi kvöS á þjóSfjelagsborgarana. ÞaS hefur ekki veriS títt um alþingi, aS þaS gæfi þjóSinni kost á aS segja neitt um þaS, hvort hún vildi eSa ekki fá á sig lögboSnar kvaSir, heldur hefur þaS svo að segja á hverju þingi verið gert meS öllu óaSspurt. MeS því aS leggja þetta mál undir atkvæSi kjósenda til Alþingis, sem engir mundu verða meSal þeirra, sem af höndum ættu að jnna þessa kvöð, getur aS eins fengist svar viS þvi, hvort þeir aS sinu leyti (sem foreldr- ar, húsbændur) vildu taka afleiSing- unum af því, ef kvöð þessi yrSi lögS á æskumennina. Enginn þeirra, er nu greiSir atkvæði um þetta, mundi verða á æskukvaðar-aldri, þá er lög- boð yrði um það gefiS. AtkvæSa- 1 greiSendur kveSa já eSa nei viS því, hvort þeir vilji gefa eftir tímann, til aS inna kvöSina af hendi, fyrir sonu sína eSa aSra pilta, sem þeir kynnu aS hafa yfir að bjóða. Hinir, sem ekki greiSa atkvæSi, láta þaS hlutlaust. En ekkert svar fæst um þaS, hveínig æskumennirnir sjálfir líta á þetta frá sinni hliS. ÞaS hlýtur þvi aS verSa fremur lítiS á atkvæSagreiSslunni að byggja^ Þótt hin umrædda æskuliðskvöS yrði lögboðin, væri það í raun og veru engin nýjung, heldur aS eins aukning þjóSfjelagskvaSa, sem nú eiga sjer staS margvíslegar aS landsvenju og lögum. Má sem dæmi nefna: 1. Skyldur foreldra að fæSa og upp- ala börnin, verSandi þjóðfjelags- borgara. Þar innir konan af hendi einna þýSingarmestu þjóSfjelags- kvaSirnar meS fæSingu og fóstr- un barnsins. Þegar konur ganga svo langt í frelsiskröfunum, (eins og sumstaSar í heiminum vottar fyrir), aS þær vilja losast viS þess- ar kvaðir, stenst ekkert þjóðfjelag lengur. 2. Skyldur allra fullþroska þjóSfje- lagsborgara aS vinna gagn eftir megni. 3. Gestrisniskvaðirnar: aS hýsa og fæSa gesti, er aS garSi ber, fylgja ókunnugum og vísa veg, o. m. fl. Þessar kvaSir hafa veriS, og eru víSa enn, intar af hendi án ehdurgjalds. ViS þjóSbrautir er þetta víSa jafngildi þess, aS bóndi hýsi og fæSi 1—3 menn, fóSri gripi, veiti nokkrum gripum hagagöngu, svo og sauSfje, og fæSi hund — alt áriS ókeypis. 4. Ýmsar „borgaralegar skyldur": aS sækja þing, fundi, vera vottur, skipa nefndir, starfa i fjelögum, sveita og hjeraSsmálum, flytja boð (þingboð o. fl), m. m. fl. 5 Fjöldí starfa og sýslana, sem að eins aS litlu leyti eSa ekkert er borgaS. Fyrir slíku verSa flestir, sem eitthvaS kveSur aS. Auk þess sem samborgarar þeirra hlaSa á þá slikum kvöSum, eru þær sí og æ auknar meS nýjum lögum frá al- þingi, án þess aS þeir, sem þær eru lagSar á, sjeu um þaS spurSir. Fer alt aS Yz tímans fyrir sumum al- þýðumönnum í þaS, aS gegna slík- um kvöSum — kauplaust. Er ekki lengra síSan en frá þinginu í fyrra, aS t. d. var sú kvöS lögS á bænd- ur, að undirbúa mat og meta fast- eignir allar á landinu — kaup- laust. Borgunin, sem matsmenn fá, er að eins fyrir tilkostnaSi (hestleigu og fæSi), en ekkert fyr- ir vinnutap; er hún þó hin lang- ríflegasta, sem ákveSin hefur ver- iS fyrir störf alþýSumanna í þarfir hins opinbera. 6 GreiSsluskyldur til allra stjetta og stofnana (skattar, tekjur og önnur gjöld). Þessar kvaSir eru allmik- ið auknar með lögboði á þinginu í fyrra, fyrirvaralaust, t. d. út- flutningsgjöld, ábúðarskattur (fast- eignamatslögin). Þótt ekki sje fleira talið sýnir þetta, aS þótt æskuliðskvöSin yrði lögboSin, væri að eins einum lið bætt við þjóð- fjelagskvaSa-keðjuna. Stefnubreyting er ekki sýnileg hjá alþingi. Um leiS og þaS leitar mjög ófullnægjandi svars um eina kvöð, leggur þaS aSrar á, án þess aS spyrja um, hvort þeim, er þær eiga að bera, líkar betur eSa ver. Langt er frá því aS rjett sje aS skoSa þjóSfjelagskvaSirnar sem böl eSa óhamingju. Sumar þeirra a. m. k. hafa bætandi (þroskandi, útliðandi) áhrif á sálarlifis, sjeu þær af hendi intar meS ljúfu geSi og af fúsum vilja. Þær knýja til andlegrar og lík- amlegrar áreynslu og skerpa siSferS- ittilfinninguna. Þess eSlis er margt af kvöSum þeim, sem á eldra fólkinu hvíla (1.—5.). Og væri hægt að koma því svo fyrir, aS æskuliSskvöSin hefSi einkum þau áhrif, ætti hún fremur að vera eftirsóknarverS. En fjárhagsliSin kemur einnig til greina: Hvort hagkvæmara er fyrir þjóSfjelagiS, að fá vinnu fram- kvæmda sem kvöS, eSa leggja á þjóS- ina bein útgjöld i peningum til aS borga meS sams konar vinnu, ef keypt væri. Þetta er mjög undir eSii kvaSarinnar komiS, og getur krafiö mikillar rannsóknar, aS komast aS raun um þaS. Svo mun vera um þessa æskuliðskvöð. MeS ábyggilegum rannsóknum þarf aS sannfæra sig um þaS, að í fjárhagslegu tilliti sje það þjóðfjelaginu ekki skaSi aS lögbjóSa slíka kvöð. VerSi þjóöin sannfærS um þaS, eru meiri líkur til, aS kvöSin yrði af flestum int af hendi meS Ijúftt geSi, og yrSi þá til bóta fyrir sálarlíf hinna ungu manna. GóSum manni verSur ljúft aS inna af hendi starf fyr- ir þjóSfjelagiS, þó kvöS sje, er hann veit aS hann jafnframt ljettir gjalda- birSi þjóðarinnar, sína og annara, sem kostnaði við starfiS svarar. Hann fær þá tima sinn og tilkostnaS óbeinlínis aS fullu launaS. Finnur jafnframt til gleði af því, aS vera góður þjóðfje- lagsborgari. AS vísu hlýtur þetta venjulega að koma misjafnt niSur á þjóSfjelagana. Flestar og mestar vinnukvaSirnar lenda á þeim, sem best eru hæfileik- um gæddir. Og stundum verSur þetta aS áníSslu á sumum mönnum, svo þeir komast ekki yfir aS leysa alt vel a£ hendi. Og ein skyldan (kvöSin) rekur sig á aSra. Ekki hægt aS sinna heim- ilisskyldunum samhliSa öSrum í fjar- lægS. ÞaS getur því orSiS skaSi aS vinnu- kvöSum. Mætti benda á allmörg dæmi um þaS. Líklega væru hin þörfu lög um vátrygging sveitabæja komin i framkvæmd viSar en er, ef gjald- heimta og reikningsfærsla brunabóta-. sjóSs væri ekki lögS á sveitastjórn- irnar sem kvöS, borgunarlaust. Er varla von til aS oddvitar beitist fyrir því, aS fá aS vinna slíkt aukastarf á eigin kostnaS. Og hætt er viS aS forSagæslan verSi ekki rækt af alúS meSan ekki má borga færustu mönn- um sveitarinnar fyrir þann starfa nema alt að 2 kr. á dag i kaup, fæSi og ferSakostnaS, á sama tíma sem óvaldir verkamenn fá 5—6 kr. dag- kaup. Margt er fleira þessu likt. Vinnukvaðastefnan getur verið varasöm. En líklegt er að eldri og yngri felli sig við æskuliðskvöðina, þ e g a r sannað er, að hún sje holl og hagkvæm fyrir þ j ó S f j e 1 a g i S. ÞaS verður að eins eftir nákvæma, hlutdrægnislausa rannsókn. Frjettir. Dáinn er 6. þ. m. á Stokkseyri LúS- víg Jónsson verslunarmaSur, sonur Jóns Helgasonar áSur kaupmanns í Reykjavík, 17 ára piltur, greindur og efnilegur. Hefur hann undanfarin ár veriS á skrifstofu Jakobs Havsteen umboSssala hjer í bænum, en veikt- ist í haust, sem leið, af tæring, sem varð banamein hans, og hefur hann síðan hann veiktist veriS hjá móSur sinni á Stokkseyri. Þorlákshöfn. Nýfrjett er hingaS, aS sýslunefnd Árnesinga hafi samþykt kaup á Þorlákshöfn fyrir 90 þúsund kr.. Hefur Gestur bóndi á Hæli veriS aS skrifa um þaS í „SuSurl.", aS þar ætti að byggja hafskipahöfn og leggja síSan járnbraut þaSan upp aS Selfossi, en sú vegalengd kvaS vera nál. helmingi af leiSinni frá Selfossi til Reykjavíkur. MeS gyllingum á þeirri hugmynd hefur kaupunum ver- iS komiS í kring. Rafsigur. 1. I Gads danske Magasin fyrir febr. þ. á. er sagt frá því, aS í New-York sje i smíSum bryndreki sem verSa eigi allra- herskipa stærstur, 32000 smálestir, og ganga eingöngu fyrir rafmagni. Kol verSa ekki notuS á þvi skipi og ekki olía. VirSist mjer sem einnig íslendingum megi þykja slíkt mikil tíSindi. Jeg hef einhvern tíma áSur í þessu blaSi tekiS fram, hvaS það er, sem að minni hyggju helst tefur fyrir þvi aS rafmagn sje notaS eins og mætti, jafn vel á þessu stigi þekkingarinnar eða vanþekkingarinnar, nefnilega hags- munir kola- og olíu-miljónaranna, Þykir mjer það góSs viti, að i landi sjálfs Rockefellers, skuli þeir þarna hafa sigraS, sem halda fram rafmagn" inu. II. Fyrir ísland rennur upp ný öld, þegar rafmagniS hefur sigrað svo sem þarf. Mun þá og verSa greiSara fyrir öSru magni, sem enn þá rikara er, þegar þaS fær aS njóta sin, en raf- magniS, og heitir vitmagn. VerSur þar til aS stefna, að vitmagniS ráSi sem mestu um rás viSburSanna og aS- farir hinna óæðri afla. Merkileg aflstöS verður ísland, þegar raföldin er komin. Og enn þá merkilegri aflstöð á vitöldinni, ef hún þá kemur, aS marki. En á þvi virSist nokkur tvísýna enn þá, hvort 'svo muni verða. Það hefur veriS eins og aS rofa til fyrir sliku stundum í sögu mannkynsins, en alt af hefur heimsk- an orSiS yfirsterkari aftur. Heims- fræSingar býst jeg viS telji oss enn þá til þeirra mannkynja, sem köll- uS eru hin heimsku (homo stupidus).* Eigi einungis heimska, heldur jafnvel brjálsemi stjórnar sfundum hjá slik- um mannkynjum hinum stórkostleg- ustu fyrirtækjum (þaS mætti nefna sitthvaS úr sögu krossferSanna t. d., og margt annaS), en þeir hafa ein- att lítið fylgi og lítinn mátt, sem eru einmitt aS vinna þaS sem mestu varS- ar ; eru stundum taldir manna heimsk- astir eSa jafnvel ekki meS öllum mjalla.* Hafa oft veriS píndir og tekn- ir af lífi. Og mest er þaS af þessum sökum, sem ekki er lengra komið hjá hinum heimsku mannkynjum en svo, að þó að óþrotleg afllind sje af að taka, ef þekkingin væri nóg, þá brest- ur flesta flest, og alla þaS sem verst er aS vanta, en þaS er lífsafl. LífiS á jörSu hjer er svo ófullkomiS enn þá, að það má varla líf heita, heldur tilraun til lífs. Ef menn skildu þetta nógu vel, og vissu eitthvað betur hvaS mikiS ríSur á aS vinna til efl- ingar lifinu en ekki dauSanum, þá býst jeg viS, að minna væri um styrj- aldir. Er þetta eitt af því sem ein- kennir hin heimsku mannkyn, aS lang stórkostlegustu fyrirtækin sem þau ráSast í, eru morS og eySileggingar slíkar sem nú gerast. VerSur þetta því stórkostlegra því meir er þrosk- ast þaS, sem þeir kalla menning (kul- tur), hjá þeim mannkynjum, sem ekki hafa komist á rjetta leiS. Kemur þar fram, þó aS menn hugleiSi þaS lítt, árangur þess, aS einn af þeim sem færastur var um að finna sannleik, var brendur á báli, annar settur í fangelsi, þriSja á enn annan hátt aftr- aS frá aS vinna eitthvaS, sem allir hjeldu hjegóma, en einmitt hefSi leitt til þess konar uppgötvana, sem miSa tila aS koma mönnum á rjetta leiS.** Stundum báru þau sannindi sem á- unnist höfSu ekki ávöxt, af því að menn skyldu þau ekki. Menn tigna hjá slikum mannkynjum spámenn og vitfrömuSi fortíSarinnar — án þess þó aS skilja þá til fulls — en lítils- virSa þá af samtiSarmönnum sínum, sem einmitt eru aS halda áfram þeirra verki. III. ÁstandiS, eins og þaS er nú á jörðu hjer, er árangur af löngum gróanda, sem meira hefur veriS i af vanþekk- ingu en viti. Og þaS er líkast því, sem mennirnir sjeu nú á timum aS reyna, hvort þeir geti ekki gert jörSina ó- byggilega. Og það er ekki lítiS, sem þeim verður ágengt. Jafnvel lofts- lagiS virSist vera fariS aS spillast tíl muna af mannanna völdum. En gleSi- legt er þaS hins vegar, aS minn- ast tilraunar. sem gerS hefur ver- ið á þessum tímum í gagnstæða átt, rafsigurs, sem miðar aS því * Brúnó var t. d. boriS á brýn vit- firring, þegar hann sagSi frá hinum stórfenglega skilningi sínum á því, aS fastastjörnurnar eru sólir. En það var ein af allra stærstu framfarahugs- unum sem hugsaSar hafa veriS í nátt- úrufræði. ** Hin rjetta leið er hin vaxandi visku, vaxandi samtaka og vaxandi lifsafl.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.