Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 10.05.1916, Blaðsíða 4

Lögrétta - 10.05.1916, Blaðsíða 4
84 LöGRJETTA Smjörpappir fæst að eins í Bankastræti 11. Pór. R. Poria. stórskorin rjóS kona meö stóra þvottaskál í hendinni. „Komdu nú inn, svo aS jeg geti þvegið þjer, Kobbi,“ hrópaSi hún. „Komdu inn, ormurinn þinn; því ef hann pabbi þinn kæmi og sæi þig si-svona, þá fengjum viS víst aS heyra i honum.“ „Litli kúturinn minn!“ sagSi Hol- mes ísmeygilega. „En hvaS hann er blómlegur, litli snáSinn! HeyrSu, Kobbi, langar þig í nokkuS?" Drengurinn stansaSi snöggvast viS. „Mig langar í krónu,“ sagSi hann. „Og langar þig ekki í neitt meira?“ „Jú, tvær krónur,/ sagSi hann meS eftirvæntingarhreim, eftir svolitla stund. „Hjerna hefurSu þær! Griptu! — Dæmalaust er drengurinn laglegur, frú Smith.“ „GuS blessi ySur, herra minn, já, þaS er hann, einstaklega. Hann er nærri því of mikill fyrir sjer handa mjer, ekki síst þegar maSurinn minn er burtu dögum saman." „Svo hann er ekki heima?“ sagSi Holmes, og var aS heyra, sem hon- um þætti miSur. „ÞaS var leiSinlegt, því aS jeg ætlaSi aS hafa tal af hon- um. „Hann hefur ekki komiS heim síSan í gærmorgun, herra minn, og ef satt skal segja, þá er jeg farin aS verSa hálf óróleg út af honum. En ef þjer hafiS ætlaS aS tala viS hann um bát, þá er ekki ómögulegt a® Je& geti afgreitt ykkur.“ „Jeg ætlaSi aS leigja gufubátinn." „Ó, góSi herra, þaS er einmitt í gufubátnum, sem hann er. ÞaS er þaS, sem mig kynjar mest af öllu. Þvi aS þaS voru ekki meiri kol í hon- um en eins og til þess aS skreppa til Woolwich og til baka aftur. Ef hann hefSi veriS á smábát, þá hefSi jeg ekkert veriS undrandi. Því aS þaS hefur margsinnis komiS fyrir aS hann hefur átt erindi alla leiS til Gravesend, og þegar mikiS er þar aS gera, þá dvelst honum oft lengi þar. En hvaS á hann aS gera meS gufubátinn kolalausan?“ „Hann hefur ef til vill keypt kol annarstaSar." „ÞaS gæti hann hafa gert, en þvi er hann aldrei vanur. Jeg hef oft heyrt hann fjargviSrast yfir því voSaverSi, sem þeir setja á fáeina poka. Og svo var mjer bölvanlega viS manninn meS trjefætinum. Hann var svo viSbjóSslega ljótur og svo talaSi hann eins og útlendingur. HvaS var hann aS berja okkur upp um miSja nótt?“ „MaSur meS trjefót ?!“ sagSi Hol- mes og var aS heyra sem hann kæmi alveg af fjöllum. „Já, herra, dökkur karlhlunkur, sem hefur oftar en einu sinni veriS aS ónáSa manninn minn. ÞaS var hann, sem vakti manninn minn upp í gærmorgun, og þaS sem meira var, hann átti auSsjáanlega von á honum, því aS hann hafSi heitt undir kötlun- um í bátnum. Jeg segi ySur þaS al- veg eins og þaS er, mjef líSur ekkert vel út af því. „En kæra frú Smith,“ sagSi Hol- mes og ypti öxlum, „þjer hræSist þaS sem engin ástæSa er til. Hvernig far- iS þjer aS láta ySur detta í hug, aS þaS hafi endilega veriS maSurinn meS trjefótinn, sem kom í gærmorg- un? ÞaS er mjer alveg óskiljanlegt." „En röddin í honum! Jeg held jeg hafi veriS farinn aS þekkja málróm- inn hans. Hann barSi í gluggann, — þaS var víst um þrjúleytiS. ,Upp meS þig, lagsi/ sagSi hann, ,og vertu nú snar/ MaSurinn minn vakti Símon — þaS er elsti drengurinn okkar — og þeir af staS án þess aS segja svo mikiS sem eitt aukatekiS orS viS m>g- Jeg heyrSi þegar trjefóturinn buldi á steingötunni." „Og var maSurinn meS trjefótinn einn?“ „ÞaS get jeg ekki sagt meS vissu. En ekki heyrSi jeg til neins annars.“ Prentsmiðjan Rún. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1, Reykjavík, selja: Vefnaðarvörur. — Smávörur. Karlmanna og unglinga ytri- og innrifatnaði. Regnkápur. — Sjóföt. — Ferðaföt. Prjónavörur. Netagarn. — Línur. — öngla. — Manilla. Smurningsolíu. Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð. Pöntunum utan af landi svarað um hæl. Klædaverksmiðjan „Álafoss" hefur nú sannfært viðskiftavini sína um hver hagnaður er fyrir þá, að láta hana vinna úr ull þeirra, enda hefur vinnan stöðugt aukist, sem von er, þar sem verksmiðjan, þrátt fyrir dýrtíðina og þar af leiðandi hækk- un á öllu, hefur bætt við sig útlendum sjerfræðing (spunameistara) og hækkar þó ekki vinnulaunin, en tekur sömu lágu vinnulaunin sem áður, sem eru miklu lægri en annarstaðar hjer á landi, t. d. eru kembingarlaun yfir io pct. lægri en annarstaðar og önnur vinna eftir því. Nýtt er það hjer á landi, að geta fengið spunnið bæði þráð og band, en þetta gerir verksmiðjan „Álafoss“ nú og framvegis fyrir þá, er óska þess. Bogi A. J. Þórdarson. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Bröderna Boréus Borás Sverige önska köpa islands-ull och emotse offert med prof. Telegr.adr.: Boréus, Borás, Sverige. Borás Sverige försálja i parti: Strumpor, förkláden, mössor, fárdig- sydda byxor af ylle och moleskin, skjorttor och kalsángar. Cyklar, Trá- tofflor och Turist sángar med flera andra artiklar. — Skrif efter prisupp- gift á de artiklar ni önskar. Telegr.adr.: Boréus, Borás, Sverige. 3. skilag'rein fyrir samskotum til landsspítalasjóds íslands. Kr. SafnaS af ljósmóöur Guðbjörgu Jónsdóttur, Arngeirsst. í Fljótshlíö 12.00 ------- húsfrú Þórunni Ríkarðsdóttur Sivertsen, Höfn í Leirársv. 9-50 ------- húsfrú Ingibjörgu Siguröardóttur, Brautarholti á Kjalarn. 14.50 ------- konum í Lágafellssókn (viðbót við áður senda upphæð) 18.00 ------- húsfrú Valgerði Vigfúsdóttur, Skálholti í Biskupstungum 10.00 t.rjöf frá Kvenfjelaginu „Líkn“ í Vestmannaeyjum................... 100.00 Safnað af húsfrú Jóhönnu Árnadóttur, StakkagerSi í Vestm.eyjum 110.00 ------- húsfrú Elisabetu Fjeldsted, Ferjukoti, Borgarfirði....... 25.00 ------- húsfrú Ragnheiði Björnsdóttur, Þúfu í Ölfusi................. 5.00 ------- húsfrú Sigríði Jónsdóttur, Kaldaðarnesi, Árnessýslu .... 55-00 ------- húsfrú Guðnýju Bjarnason, Sauðafelli, Dalasýslu ............ 20.00 ------- húsfrú Elinborgu Gísladóttur, Laufási í Vesmannaeyjum 80.00 ------- húsfrú Katrínu Gísladóttur, Sunnuhvoli, Vestm.eyjum .. 75-00 ------- húsfrú Þóru Þorvarðsdóttur, Stokkseyri .................... 30.91 -------húsfrú Guðrúnu Torfadóttur, Stokkseyri ...................... 33-50 ------- húsfrú Jónu Kristjánsdóttur, Melgraseyri við ísafj.djúp 81.00 ------- húsfrú Sigurbjörgu Sigurðardóttur, Heiðarbæ í Þingv.sv. 37.25 ------- húsfrúnum Soffíu Guðmundsson, Helgu Guðjónsdóttur, Herdísi Pjetursdóttur á Sauðárkrók ..................... 321.60 ------- ljósmóður Ingibjörgu Jósefsdóttur, Látrum í Aðalvík .. 82.00 Gjöf frá kvenfjelaginu „Von“ á Þingeyri við Dýrafjörð ............. 100.00 Safnað af húsfrú Steinunni Ólafsdóttur, Hvallátrum, Barðastr....... 40.75 húsfrú Magdalenu Jónasdóttur, Sauðlauksdal, Barðastr. 68.00 húsfrú Petru Guðmundsdóttur, Skjaldfönn í Nauteyrarhr. 92,00 húsfrú Ragnhildi Brynjólfsdóttur, Nýjabæ, Seltjarnarnesi 62.75 húsfrú Ragnheiði Jónsdóttur, Valþjófsstað, S.-Múlasýslu 72.00 húsfrú Sylvíu N. Guðmundsdóttur, Brekku í Fljótsdal 71.00 húsfrú Sigurbjörgu Bogadóttur, Hjaltastað, N.-Múlasýslu 51.00 ------- húsfrú Jónínu Kr. Jónsdóttur, Ögmundarstöðum, Skagaf. 27.00 ------- húsfrú Kristínu Pálsdóttur, Tungu í Fáskrúðsfirði .... 20.00 Gjöf frá húsfrú Ester Magnússon, Eyrum við Patreksfjörð .......... 25.00 Safnað af húsfrú Önnu Gísladóttur, Selárbakka, Árskógaströnd .. 48.00 ------- húsfrú Jónínu Tómasdóttur, Siglufirði ..................... 38.00 ------- húsfrú Guðrúnu Ólafsdóttur, Keldulandi, Húnavatnssýslu 36.00 ------- húsfrú Rakel Jakobsdóttur, Berjadalsá, Snæfjallaströnd .. 32.85 ------- húsfrú Jórunni Ásmundsdóttur, Efstadal, Árnessýslu .... 49.60 ------- húsfrú Vilborgu Stefánsdóttur, Laxárdal í Þistilfirði .... 77.00 ------- ljósmóður Unu Pálsdóttur, Skriðuklaustri, Fljótsdal .. 63.49 ------- húsfrú Guðrúnu Oddsdóttur, Glæsibæ, Skagafirði .... 41.00 ------- húsfrú Guðrúnu Björnsdóttur, Hrauni í Keldudal, ísafj.s. 29.84 ■------ húsfrú Auði Gísladóttur, Hólmum í Reyðarfirði ............. 30.00 ------- húsfrú Ásdísi Sigurðardóttur, Berunesi í Fáskrúðsfirði 26.60 ------- húsfrú Gróu Indriðadóttur, Suðureyri í Tálknafirði .... 16.50 ------- húsfrú Sigurlaugu Jónsdóttur, Ormsstöðum, Norðfirði .. 15.00 ------- húsfrú Guðrúnu Sveinbjarnardóttur, Hurðarbaki, Borgarf. 50.00 ------- húsfrú Kristínu Kristjánsdóttur, Miðfossum í Andakíl .. 46.00 Kr. Gjöf frá N. N. .................................................... ------- Jóni Jónssyni beyki, Lækjargötu 10, Reykjavík ........... Safnað af húsfrú Margrjetu Eiríksdóttur, Lækjamóti, Húnavatnss. ------ húsfrú Margrjetu Gisladóttur, Vatnsleysu, Biskupstung. ------ ungfrú Steinunni Sigurðardóttur, Skálholti, Biskupstung. ------ húsfrú Geirlaugu Jóhannsdóttur, Úlfljótsvatni, Grafningi Frá ónefndu heimili í Vestur-Skaftafellssýslu...................... Safnað af ljósmóður Guðríði Jónsdóttur, Eystri-Tungu, Kirkjub.hr. ------ húsfrú Ólafíu Lárusdóttur, Hofi á Kjalarnesi ............ ------- húsfrú Jóþönnu Gísladóttur, Kolsholti, Villingaholtshr. .. ------ húsfrú Margrjetu Pjetursdóttur, Egilsstöðum, N.-Múlas. ------ húsfrú Ingunni Loftsdóttur, Vopnafirði .................. Gjöf frá kvenfjelagi Lágafellssóknar .............................. Safnað af húsfrú Guðbjörgu Guðmundsdóttur, Ulfarsfelli, Mosf.sv. ------ húsfrú Oddnýju Guðmundsdóttur, Starmýri Geithellnahr. ------ húsfrú Guðlaugu Pálsdóttur, Hrólfsskála, Seltjarnarnesi ------ húsfrú Katrínu Antoníusdóttur, Múla í Álftafirði ........ ------ húsfrú Sigríði Benediktsdóttur, Þorvaldsstöðum í Skriðd. ------ húsfrú Elínu Gísladóttur, Meðalfelli í Kjós.............. ------ húsfrú Guðleifu M. Ársælsdóttur, Sunnuhvoli, Keflavík ------ húsfrú Oddnýju Jónsdóttur, Borgarnesi ................... ------ húsfrú Elínu Gunnlaugsgdóttur, Ósi í Hörgárdal .......... ------ húsfrú Ásgerði Arnfinsdóttur, Stykkishólmi .............. -------- húsfrú Salbjörgu Asgeirsdóttur, Ásgerði, Dalasýslu ____ ------ húsfrú Margrjetu Þórðardóttur, Lindarbæ í Holtum ........ ------ húsfrú Kitty Johansen, Reyðarfirði ..................... ------ ljósmóður Kristínu Bóasdóttur, Borgargerði, Múlasýslu . . ------ húsfrú Þorbjörgu Steingrimsdóttur, Bolungarvík (viðbót) ------ húsfrú Guðrúnu Jónasdóttur, Fótaskinni, S.-Þingeyjars. ------ húsfrú Ásu Kristjánsdóttur, Ketilsstöðum í Hörðudal .. ------- húsfrú Pálínu M. Sigurðardóttur, Tröð í Kolbeinsstaðahr. ------ húsfrú Guðrúnu H. Cýrusdóttur, Ólafsvík ................. ------ húsfrú Guðrúnu Sigurðardóttur, Syðri-Ey, Vindhælishr. ------ ungfrú Sigríði Jónsdóttur, Siglunesi, Hvanneyrarhreppi ------ húsfrú Sigríði Blöndal, Stafholtsey, Borgarfirði ........ ------ húsfrú Margrjetu Sigurðardóttur, Hóli í Sæmundarhlíð ------ húsfrú Helgu Björnsdóttur, Hindisvík, Húnavatnssýslu ------ húsfrú Salóme Jóhannesd., Söndum, Ytri-Torfasthr. Hvs. ------ húsfrú Guðrúnu Grímsdóttur, Ytri-Völlum pr. Hvammst. ------ ljósmóður Jóhönnu Friðriksdóttur, Þrastarhóli Eyjafj.s. ------ húsfrú Theodóru Kristjánsdóttur, Furubrekku í Staðarsv. ------ húsfrú Guðrúnu Jóhannsdóttur, Ásláksst. í Kræklingahlíð ------ húsfrú Sigurlaugu Björnsdóttur, Síðu, Engihl.hr. Húnavs. ------ húsfrú Ingibjörgu Sigurðardóttur, Búðardal, Dalasýslu ------ húsfrú Halldóru Briem, Álfgeirsvölum, Skagafirði......... ------ húsfrú Sigríði Stefánsdóttur, Bakkakoti, pr. Keflavík .. ------ húsfrú Hólmfríði Guðmundsdóttur, Keflavík ............... ------ húsfrú Guðrúnu Ólafsdóttur, Brautarholti, Dalasýslu .... ------ húsfrú Jóhönnu Hemmert, Skagaströnd, .................... ------ húsfrú Guðbjörgu Þorsteinsdóttur, Búðardal, Dalasýslu ------ húsfrú Maríu Flóventsdóttur, Krossast., Glæsibæjarhr. .. ------ húsfrú Önnu Friðriksdóttur, Svaðastöðum í Skagafirði .. ------ ungfrú Margrjetu Sölvadóttur, Arnheiðarstöðum í Fljótsd. ------ húsfrú önnu Stefánsdóttur, Stað i Súgandafirði .......... ------ húsfrú Ásu Grímsson, Suðureyri í Súgandafirði ........... ------- húsfrú Mikkalínu Jónsdóttur, Suðureyri í Súgandafirði . . ------ húsfrú Sigríði H. Jóhannesdóttur, Suðureyri í Súgandaf. ------ húsfrú Sigríði Þorvaldsdóttur, Suðureyri í Súgandafirði Ágóði af skemtisamkomu í Súgandafirði ............................. Safnað af húsfrú Guðrúnu Steinsen, Ólafsvik........................ ------- húsfrú Jóhönnu Bjarnadóttur, Hrappsey ................ ------ húsfrú Halldóru A. Thorlacíus, Saurbæ á Rauðasandi .... ---— húsfrú Arndísi Bjarnadóttur, Reykhólum, Barðastrandars ------- húsfrú Ólínu Jónsdóttur, Hvallátrum, Barðastrandarsýslu ------ húsfrú Elínu Þ. Bjarnadóttur, Gemlufelli í Dýrafirði .. ------ ungfrú Margrjetu Sveinsdóttur, ísafirði ................. Gjöf frá húsfrú Herdísi Thorarensen, Stykkishólmi ................. ------ húsfrú Jakobínu Sigurgeirsdóttur, Borg á Mýrum .... Frá þremur ónefndum konum, Söndum í Leiðvallahreppi................ Gjöf frá húsfrú Sigríði Guðnadóttur og dætrum hennar, Galtarholti Gjöf frá húsfrú Kristínu Jósefsdóttur, Staðarhóli, Höfnum ......... Safnað af húsfrú Hildi Jónsdóttur, Kotvogi......................... ------- húsfrú Þórunni Þórðardóttur, Stað í Grindavik ........ ------- húsfrú Kristínu ólafsdóttur, Nesi við Seltjörn ....... Frá skipshöfninni á e. s. ,Jón Forseti', safnað af skipstj. G. Þorsteinss. Safnað af húsfrú Þórönnu Ingimundardóttur, Nýborg, Vestm.eyjum ------- húsfrú Sesselju Ingimundardóttur, Gjábakka, Vestm.eyj. ------ Steinunni Vilhjálmsdóttur, Eiríksstöðum á Jökuldal .. ------ húsfrú Þorbjörgu G. Ásbjörnsdóttur, Syðri-Njarðvik .... ------- húsfrú Hólmfríði Ingimundardóttur, Hesti í Andakílshr. ------- húsfrú Jóhönnu Magnúsdóttur, Kárastöðum, Þingvallasv. Gjöf frá húsfrú Ástríði Ólafsdóttur, Nesi við Seltjörn............. Safnað af húsfrú Jóhönnu Eyþórsdóttur, Vík í Vestmannaeyjum ------- húsfrú Guðrúnu Steinsen, Ólafsvík (viðbót við áður sent) ------- húsfrú Ingibjörgu M. Bjarnadóttur, Stykkishólmi .... ------- húsfrú Guðrúnu Guðmundsdóttur, Alviðru i Dýrafirði .. ------- húsfrú Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Fiflholti í Landeyjum . ------ húsfrú Jónínu Jónsdóttur, Steinholti i Vestmannaeyjum .. Frá skipshöfninni á e. s. „Ýmir“, safnað af skipstj. Ólafi Þórðarsyni Safnað af húsfrú Guðriði Einarsdóttur, Horni, V. ísafjarðarsýslu ------ húsfrú Margrjetu I. S. Jónsdóttur, Norður-Botni í Tálknaf ------- húsfrú Ingibjörgu Guðmundsdóttur, Steinnesi, Húnav.s. ------ húsfrú Ingibjörgu Briem, Melstað, V. Húnavatnssýslu . . ______ húsfrú Guðbjörgu Einarsdóttur, Sandnesi, Strandasýslu -------- húsfrú Sæunni Jónsdóttur, Þorlákshöfn, Árnessýslu .... ---— húsfrú Ingibjörgu Högnadóttur, Þverhamri, Breiðdal .. —----- húsfrú Ingibjörgu Jónsdóttur, Borðeyri, Strandasýslu .. ------ húsfrú Rannveigu Guðmundsdóttur, Krossbæ, V. Skfs. ------ húsfrú Þorbjörgu Gísladóttur, Volaseli í Lóni ........... ------- húsfrú Kristinu Eyjólfsdóttur, Kálfafelli, A. Skaftafellss. ------- húsfrú Ragnhildi Þórðardóttur, Selárdal í Arnarfirði .. ------- húsfrú Jónu Einarsdóttur, Sandgerði, Miðneshreppi .. Gjöf frá O. Johnsen og L. Kaaber, Reykjavík ....................... Gjöf frá kvenfjelaginu „Ósk“ á ísafirði ........................... Gjöf frá Templurum á ísafirði ..................................... 10.00 25.00 12.00 22.00 35-25 31.00 10.00 26.00 66.00 4.00 109.00 170.00 30.00 14.00 42.50 72.25 22.00 38.00 19.00 28.00 10.00 8.00 120.00 15.00 12.00 140.00 40.50 22.00 89.00 61.00 61.15 60.80 60.25 58.00 56.00 10.00 41.65 40.00 40.00 20.00 10.00 35-10 35-°° 32.80 37.00 46.50 35-0° 25.00 20.00 17.00 14.00 20.20 25.00 30.00 70.00 50.00 37-3° I9-I5 113-45 40.00 45-5° 88.50 30.00 68.00 33-oo 185.00 10.00 42.50 30.00 10.00 5.00 53-6° 11.25 50.00 73.00 70.00 50.00 72.00 13.20 15.00 10.00 20.00 37.00 16.00 23-15 9.00 10.12 58.25 140.00 15.00 30.00 13-50 50.00 25.00 24.50 25.00 80.25 16.00 15.00 7-5° 10.00 I05-25 200.00 200.00 20.00 Samtals 6921.26 Áður auglýst 10423.49 Alls 17344-75 Nefndin vottar gefendum og safnendum bestu þakkir sinar. 1. mai 1916. Þórunn Jónassen, Ingibjörg Bjarnason, Inga L. Lárusdóttir, gjaldkeri. p. t. form. nefndarinnar. p. t. ritari.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.