Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 23.08.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 23.08.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstrseti 17. Talsími 178. LÖGRJETTA AfgreiSslu- og ínuheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastraíti 11. Talsími 359. Nr. 39. Reykjavík, 23. ágiist 1916. XI. árg. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin saumuð flest. Þar eru fataefnin best. innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í íðsar [ymundssonar. Lárus Fjeldsted, Yfirrjettarmálafærslumaíur. LÆKJARGATA 2. Venjulega heima kl. 4—7 síöd. Nýja Bókbandsvinnustofan tekur aS sjer alla vinnu, sem aíS bók- bandi lýtur og reynir aS fullnægja kröfum viSskiftavina sinna. Bókavin- ir, lestrarfjelög og aSrir ættu því aS koma þangaS. — Útvegar allar bækur er fáanlegar eru. Þingholtsstræti 6 (Gutenberg). Brynj. Magnússon. Jarnbrautin enn. Andsvör og hugleiðingar eftir Jón Þorldksson. VIII. I blaSinu „LandiS" birti B. Kr. skömmu eftir áramótin síSustu all- langa ritgerS, „Um járnbrautir".Meg- inkafli hennar er tilraun til þess aS telja lesendunum trú um aS áætlun min um lagningarkostnaS brautar frá Reykjavík til Þjórsár sje altof lág, og stySur hann mál sitt meS tilvitnun- um í kostnaS viS járnbrautarlagning- ar í öSrum löndum. Allar brautir þær, sem hann telur upp, hafa kostaS meira fyrir hvern km., en jeg áætlaSi. Stafar þetta eingöngu af því, aS hann forSast aS nefna allar þær brautir í öSrum löndum, sem hafa kostaS ámóta og minna en áætlun mín nemur. TalsverSar líkur eru fyrir því, aS hann framkvæmi þessa blekk- ingu vísvitandi; m. a. hef jeg birt í ísafold skrá yfir nokkrar norskar brautir, sem ekki ná áætlun minni, og þaS á þeim tíma, þegar B. Kr. sjálf- ur var aS skrifa um jbr. i þaS blaS; álít jeg aS hann muni hafa sjeS skýrslu mína í blaSinu. Auk þess er alveg ómögulegt aS kynna sjer t. a. m. járnbrautir á Þýskalandi, án þess aS sjá aS margar jbr. hafa veriS bygS- ar þar fyrir minna en 31250 kr. á km., sem var áætlun mín um Austur- brautina 1913- Jeg álít þaö nú ekki sæmilegt fyrir mig aS þrátta viS B. Kr. um þaS, hvort áætlun mín hafi veriS rjett eSa röng; jeg hef gert áætlunina eftir bestu samvisku, og sjerstaklega kapp- kostaS aS ganga þannig frá benni, eins og öSrum kostnaSaráætlunum mínum, aS jeg væri viss um, aS ekki væri hún of lág. Yfirleitt hefur mjer tekist aS gera áætlanir mínar þann- ig. MeS jafnaSargeSi gæti jeg tekiS því, ef einhver maSur, sem hefSi e i n s m i k 1 a eSa m e i r i þekk- ingu en jeg á því, hvaS kostar aS framkvæma mannvirki hjer á landi, sýndi fram á aS áætlun mín væri í einhverjum atriSum of lág. En B. Kr. hefur a 11 s e 11 g a þekkingu á því hvaS þau verk kosta, sem járnbraut- arlagningin felur í sjer. Þess vegna verSur aS skoSa allar aSfinslur hans viS áætlun mína sem markleysu. Á- ætlun minaverSur aS leggja til grund- Þessi mynd kom fram nú, er þriSja ófriSaráriS byrjaSi. Hún heitir: Upp- skera dauSans. Vjel hans veSur þanta gegnum þjettar hermannaraSir, en framundan henni sjást aSrar, og bíSa þeirra sömu forlög. DauSinn stend- ur viS vjelarstýriS og lítur meS ánægju yfir verk sitt, en vjel hans er sam- bland af sláttuvjel og stórskotavjel. Á hjólunum eru breiS spjöld, sem verja því, aS þau sökkvi niSur, þótt ekið sje yfir gljúpan jarSveg. vallar, þangaS til önnur á- ætlun er fengin. Og áreiSan- lega verSur einhver hæfari maSur en B. Kr. látinn gera hana. FróSleiksfúsumlesendum til glöggv- unar set jeg nú hjer skrá yfir verS nokkurra mjóspora járnbrauta, en mjóspora eru allar brautir nefndar ef sporvíddin er minni en 1,435 metrar. í Danmörku: Nafn brautar t a Verð Len8d á km. km- kr. Kolding-Egtved 27,8 34050 Horsens-Törring 28,1 23856 I.und.-Bryrup 31,4 30483 Rönne-Nexö og Akir- keby-Almindingen 41,6 30324 Fredrikshavn-Skagen 39,6 20550 ASrar eSa fleiri mjóspora brautir voru ekki til í Danmörku 1913, og eru aS jeg held ekki til enn. Spor- vídd þeirra allra er 1 metri. I Noregi: Nafn brautar Nestun-Osbanen Lilles.-Flaksvand Urskog-Hölandsb. Tönsberg-Eidsfosb. Lened á km. km- kr. 26 27924 17 27848 57 22558 48 28417 Sporvídd sumra þessara brauta er 75 sm. en sumra 106,7 sm- Fleiri mjó- spora brautir eru til í Noregi, og eru þær dýrari en þessar, og stafar þaS aS mestu af kostnaSarsamri undir- byggingu vegna landslagsins; landiS er alt fjöllótt og ásótt og klappirnar víSast hvar nærri berar, svo aS al- staSar hefur þurft aS sprengja mikiS af skorningum og göngum gegn um klappir, ása og fjöll — einnig tals- vert á flestum hinum ódýru braut- um, sem hjer voru nefndar. Á Þýskalandi: Nafn brautar Lengd km. Greifenbrg. Kleinbahn 160,26 Saatziger Kleinbahn 119,92 Stralsund-Damgarten 66,04 Demminer Klb. Ost 66,37 Schmiegeler Kreisb. 52fi7 Kolberger Klb. I04.52 Regenwalder Klb. 52,91 Pilkaller Kleinbahn 60,83 Jutenbog-Luckenwalder 80,30 Rugensche Kleinbahn 96,83 Verd á km. kr. 3I500 2790O 3I800 30900 29700 25700 25200 31400 3OOOO 289OO Wehlau-Friedl. Kreisb. 70,40 28100 Köslin-Bublitz-Belgard 117,62 27900 Rastenb.-Sensb.-Löt- zener 95,70 27400 Klockow-Pasewalk 15,90 26400 Westhavelland. Kreisb. 51,60 26600 Greifswald-Jarmen 53,19 25600 Westprignitzer Kreisb. 32,08 25200 Schlave-Breitenberg 64,00 24600 Opalenitzer Kleinb 62,07 24400 Neuteich-LiessauerKlb 113,00 21200 Insterburger Kleinb. 288,29 31300 Mecklenburg-Pomm- ersche Schmsp. 163,71 20500 Anklam-Lassan 3!>54 23400 Wreschener Klb. 28,84 26200 Jarotschiner Kreisb. 41,40 21900 Znier Kreisb. 70,42 21900 Bromberger Kreisb. 106,35 21500 Witkower Kreisbahn 69,20 13800 Af þessum þýsku brautum eru 7 hinar síSasttöldu aS eins 60 sm. breiS- ar — mjórri brautir en þaS eru ekki notaSar til opinberra fólks- og vöru- flutninga. Hinar eru sumar 75 og sumar 100 sm. breiSar. Ýmsar fleiri brautir eru til á Þýskalandi, sem hafa ekki kostaS meira en þetta — um eSa undir 30 þús. kr. á km., en margar hafa líka kostaS meira, og þá af á- stæSum, sem ekki eru fyrir hendi hjer. í verSi nokkurra af dönsku og þýsku brautunum er kostnaSur viS aS kaupa land undir brautir og stöSvar ekki meStalinn, en víSast hvar er hann innifalinn í hinu tilgreinda verSi og nemur allmiklu. Allar þær brautir, scm aS framan eru taldar, eru ætl- aSar og notaSar bæSi til fólks- og vöruflutninga, og alstaSar er verS vagna og stöSva talíS meS í brautar- verSinu. Einhverjum kann aS detta í hug aS þessi samanburSur áætlunar minnar viS kostnaS erlendra mjósporbrauta sje ekki rjettur, vegna þess aS braut- arstæSiS hjer sje mislendara en hin erlendu brautarstæSi, sem um ræSir. En þetta er ástæSulaust. LandslagiS hefur aS eins áhrif á einn HS í braut- arkostnaSinum, og er þaS undirbygg- ingin („planeringin", sem vegagerS- armenn kalla) ; þó er kostnaSur undir- byggingarinnar engan veginn kominn undir landslaginu einu saman, heldur einnig undir b r e i d d brautarinnar, undir því hve mikill h a 11 i er leyfS- uf á henni, og hve krappar b u g S- urnar mega vera — en hallinn og Tilkynning Nýjar vörubirgðir er nú komnar til V. B. K. af flestum nú fáanlegum — Vefnadarvörum —> í fjölbreyttu úrvali Vegna tímanlegra innkaupa getur verslunin boðið viðskifta- mönnum sínum þau bestu kaup, sem völ verður á í ár Ennfremur hefur verslunin: Pappír cg ritföujr, Sólaleður og skósmíðavörur. Vandaðar vðrur Ódvrar vörur Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. IÐUNH, 1. og 2. hefti þ. á., kemur út í einu lagi í september og verður þá sent með póstkröfum út um landið. -r-. - bugSurnar ráSa þvi, hve h a r t má aka eftir brautinni og hve s t ó r a r 1 e s t i r má draga eftir henni. Nú þótti mjer ekki ástæSa til aS áætla Austurbrautina fyrir meiri ökuhraSa en 40 km. á klukkutíma, og ekki fyrir stórar lestir samanboriS viS þaS er tíSkast víSa erlendis. Þess vegna er brattinn á brautinni tiltölulega mikill, 1 :40, þar seiri þörf gerist vegna landslagsins. SömuleiSis eru bugSurn- ar nokkuS krappar, álman í þeim kröppust 100 m. Og loks er lands- lagiS mjög sljettlent. BrautarstæSiS var nú hallamælt, og eftir hallamæl- ingunni var reiknuS út teningsmetra- talan, sem fer i uppfyllinguna (plan- eringuna) undir brautina; fyrir austustu kilómetrana, sem eru allra- sljettastir, var teningsmetratalan þó áætluS eftir samanburSi viS hina út- reiknuSu tölu á svipuSu landslagi þar sem hallamælt hafSi veriS. Þannig fanst teningsmetratalan alls 827000, og var hver tenm. áætlaSur á 60 aura. Þetta gerir 496200 kr., og meS þaki á köntum varS undirbyggingin alls 590000 kr., eSa 5260 kr. fyrir hvern km.; þaS er sem næst yí af hinum áætlaSa brautarkostnaSi. Und- irbyggingarkostnaSur flestra þeirra erlendra brauta, sem jeg hef taliS upp, hefur orSiS eins mikill eSa meiri, og þá getur landslagiS ekki raskaS rjettmæti samanburSarins. Hvort áætlun mín um undirbygg- ingu Austurbrautarinnar hafi þá ekki veriS of lág? Þar til er þvi aS svara, aS teningsmetratöluna e r e k k i unt aS rengja. En vilji einhver halda því fram, aS 60 au. á tenings- metrann hafi veriS of lág áætlun 1913, þá þætti mjer gaman aS heyra á hverju hann byggir þaS. Reynslan frá vegagerSunum staSfestir mína á- ætlun. í ísaf. 28. marz 1914 fullyrti B. Kr. aS í ódýrustu járnbraut heims- ins hefSi hver km. kostaS 49140 kr. HafSi hann sjeS þetta í dönsku dag- blaSi (en ekki sjeS leiSrjettingu blaSs- ins, sem þaS flutti 2 dögum seinna), og þótt hann stundum hafi fylt flokk þeirra manna, sem er tamt aS kalla ekki alt gott sem kemur frá Dönum, þá þótti honum þessi „fróSleikur" frá þeim svo góSur, aS hann ljet setja hann meS feitasta letrinu, sem til var í prentsmiSjunni. SíSan hefur mjer jafnan fundist — og raunar fyr líka — aS þegar B. Kr. er aS fræSa al- menning um hvaS járnbrautir hafi kostaS annarstaSar, og hvaS þær muni kosta hjer, þá sje blindur aS leiSa blindan. Þá sný jeg mjer aS hinni nýju upp- götvun B. Kr., sem hann vill láta nota hjer á landi í staS járnbrauta. (Frh.) Sala Vesturhafseyjanna. Feld í Landsþinginu. Þess er áSur getiS, aS stjórnir Danmerkur og Bandaríkjanna hafi veriS orSnar ásáttar sín í milli um sölu og kaup á Vesturhafseyjum Dana fyrir 25 milj. dollara. Var svo ríkisþingiS kvatt saman til þess aS leggja dóm á máliS. Salan var sam- þykt í Fólksþinginu meS 68 atkv. gegn 48, en LandsþingiS neitaSi aS selja. MáliS er þannig strandaS í bráS, en hitt mun óafgert, hvort stjórnin rjúfi þingiS út af því eSa ekki. I símskeytum hingaS frá 17. þ. m. er sagt, aS konungur vilji aS sam- steypuráSuneyti sje myndaS úr öllum flokkum til þess aS forSast nýjar kosningar meS því flokkastríSi, sem þær hafa í för meS sjer. Stjórnin skýrSi þinginu frá málsástæSum fyrir lokuSum dyrum. Tvívegis áSur hefur sala eyjanna til Bandaríkjanna veriS borin fram í danska ríkisþinginu. Veturinn 1867— 68 var salan samþykt af báSum þing- um. VerSiS átti þá aS vera 7J4 miljón dollara. En þá neitaSi Bandarikja- SenatiS kaupunum, þegar til þess kasta kom. Veturinn 1901—2 lagSi Deuntzer forsætisráSherra fyrir ríkis- þingiS sölusamning og átti þá verSiS aS vera 5 milj. dollara. En lands- þingiS neitaSi þá aS selja. SumariS eftir fóru fram reglulegar kosningar til landsþingsins, og var sölusamn- ingurinn aftur lagSur fyrir þaS um haustiS, en fjell þá meS jöfnum at- kvæSum, 32 móti 32. Um atkvæSa- muninn nú er ekki getiS í frjettunum hingaS. SíSustu dönsk blöS, sem hingaS hafa komiS, skýra frá, aS umræSurn- ar um söluna i Fólksþinginu 10. þ. m. hafi veriS mjög heitar. Stjórnin mælti fast fram meS sölunni og eins fulltrúar þeir, sem töluSu frá hálfu jafnaSarmanna. I. C. Christensen kvaSst ekki vera mótfallinn sölu, en hann vildi ekki gera út um máliS aS svo stöddu, láta þaS bíSa þangaS til striSiS væri um garS gengiS; kvaS sinn flokk greiSa atkvæSi móti söl- unni eins og nú stæSi. Frá hálfu hægrimanna talaSi Foss verkfræS- irgur móti sölunni. I mótstöSublöS- um stjórnarinnar var málinu snúiS í harSar árásir gegn henni fyrir meS- fcrS þess, og telja þau utanríkisráS- herrann hafa gert sig sekan um ó- sannindi, er hann mótmælti lausa- fregnum, sem gengu um söluna meS- an máliS var á döfinni hjá stjórninni og samkomulagiS ekki fullráSiS milli hennar og Bandaríkjastjórnarinnar. StúdentafjelagiS (Std.foren.) hjelt

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.