Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 27.09.1916, Blaðsíða 1

Lögrétta - 27.09.1916, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. LOGRJETTA AfgreiSslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON, Bankastræti II. Talsími 359- Nr. 45. Reykjavík, 27. september 1916, XI. árg. Klæðaverslun H. Andersen & Sön. Aðalsír. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. Þar eru fötin saumuð flest. Þar eru fataefnin best. innlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kaupa allir í Bókaversiun SiglOsar Eymundssonar. Lárus Fjeldsted, Yfirrjettarmálafœrslumaður. LÆKJARGATA a. Venjulega heima kl. 4—7 síCd. Nýja Bókbandsvinnustofan tekur aS sjer alla vinnu, sem ati bók- bandi lýtur og reynir atS fullnægja kröfum viðskiftavina sinna. Bókavin- ir, lestrarfjelög og aörir ættu því að koma þangað. — Útvegar allar bækur er fáanlegar eru. Þingholtsstræti 6 (Gutenberg). Brynj. Magnússon. Alþingiskosningarnar 1. vetrardag. Þegar ræða skal um kjördæma- kosningarnar, sem i hönd fara, getur Lögr. vísaö til þess, er hún þegar hef- ursagt um landskosningarnar. Afstaöa flokkanna verður yfir höfuð hin sama 1. vetrardag og 5. ág. Þó er því svo varið, að í engu af kjördæmunum eiga menn að velja milli allra þeirra flokka, sem báru fram lista við lands- kosningarnar. Þeir flokkar hafa nú dregiS sig meira og minna í hlje i kjördæmunum. Verkmannaflokkurinn, sem lægst- ur varS að atkvæðatölu við landskosn- ingarnar, býður nú að eins fram full- trúa i tveimur kjördæmum, Reykja- vík og Akureyri. Og hjer í Reykja- vík velur hann mennina þannig, aS báSir eru kunnir aS flokksfylgi áður, annar viS Heimastjórnarflokkinn, hinn við Þversum-menn. Hugsunin er, aS þeir dragi til sín atkvæSi hvor um sig úr sínum gamla flokki. ÞaS er fjarri því, aS verkmanna-flokks- samtökin hjer í bænum bjóSi gömlu flokkunum birginn, eins og oft hefur veriS sagt af forvígismönnum þeirra aS undanförnu. Hitt er sannleikurinn, aS forsprakkar verkmannaflokksins hafa sjeS sjer þann kost vænstan, aS taka sem mest tillit til gömlu flokk- anna á báSa bóga. Þeir hafa sjeS, aS þaS dugar ekki aS bjóSa fram full- trúaefni, sem aS eins verSur um sagt, aS hann sje verkmannafulltrúi, held- ur verSa þeir aS geta sagt viS verka- menn úr Heimastjórnarflokknum: ÞorvarSur er líka HeimastjórnarmaS- ur, og viS verkamenn úr Þversum- flokknum: Jörundur er líka Þvers- um-maSur. En þá er framboS í nafni verkmannaflokksins ekki orSiS annaS en tildur og hjegómi. ÞaS er aS eins til aS sýnast, ekki til aS vera. Verk- mannaflokkurinn hjer í bænum getur ekki einn út af fyrir sig unniS sig- ur nú viS kosningarnar. I bandalagi viS Heimastjórnarmenn hefSi hann getaS trygt sjer annaS þingsæti Rvikur. í opinberu bandalagi viS þversummenn hefSi hann aS líkind- um ekki getaS þaS. Meiri líkindi til hins, aS þaS bandalag hefSi gefiS Heimastjórnarmönnum bæSi þing- sætin. Hvorugt af þessu hefur orSiS, ekkert opinbert bandalag, engar Hjer á myndinni er sýnd heimkoma þýska kafskipsins „Deutschlands" til Bremen, eftir hina frægu för þess vestur til Ameríku. Var skipinu tekiS meS miklum fögnuSi og förin eftir Weserfljótinu upp aS Bremen var eins og sigurför. Efst á myndinni sjást skipsmenn kafbátsins á þilfari hans á þeirri leiS, en fólkiS heilsar þeim frá landi. Til vinstri handar aS neSan sjest skipiS flöggum skreytt á leiS uppeftir ánni. Hægra megin aS neSan sjest König skipstjóri og Lohman, forstjóri útgerSarfjelagsins, sem er eigandi kafskipsins. hreinar línur, heldur leyni-„makk“ viS þversum-menn af hálfu surnra verkmannaforsprakkanna. MeS alt þaS „makk“ á aS fara á bak viS þá menn í verkmanna-hópnum, sem lík- legir eru til aS firtast viS þaS, neita því viS þá, aS nokkuS sje til í þvi. Verkamenn úr Heimastjórnarflokkn- um verSa þvi aS gæta þess, aS hjer er ekki um verkmannafulltrúa ein- göngu aS ræSa, heldur jafnframt um menn, sem studdir eru af þversum- mönnum og þeir vilja eiga ítök í. FramboSiS í nafni verkmannaflokks- ins, er, eins og þegar er sagt, tildur og yfirskin, og annaS ekki. Langsum-menn, sem fengu næst- lægsta atkvæSatölu viS landskosning- arnar, eiga nú fulltrúaefni aS eins í fáum kjördæmum. í Reykjavík munu hvorki sjálfir þeir nje aSrir búast viS aS þingmannaefni þeirra hafi fylgi svo nokkru nemi og er lítt skiljan- legt, hvaS þeim getur gengiS til þess aS vera aS tefla hjer fram mönnum úr sínu flokksbroti. í Strandasýslu hefur þingmannsefni frá þeim þegar náS kosningu mótstöSulaust, eSa, rjettara sagt, meS stuSningi foringja Heimastjórnarmanna þar. Á SeySis- firSi keppa aftur á móti Heimastjórn- armenn og langsum-menn einir um kjördæmiS. í Vestur-Skaftafellssýslu styrkja Heimastjórnarmenn aS sjálf- sögSu Gisla Sveinsson lögmann, er nánast má telja til langsum-manna. En hann hefur í deilumálum flokk- anna nú aS undanförnu all-lengi staS- iS alveg þeim megin sem Heima- stjórnarmenn voru, þótt ekki hafi hann veriS í þeim flokki. I deilunni um stjórnarskrá, fyrirvara og flagg, hefur hann frá upphafi haldiS fram sömu skoöunum og Heimastjórnar- menn. í Árnessýslu er Einar Arnórs- son ráSherra einn í kjöri af hálfu langsum-manna. Fleiri munu þeir ekki vera en þessir hjer töldu, sem bjóSa sig fram undir langsum-merk- inu. Þingbænda-listinnvar þriðji flokks- listinn, sem fátækur reyndist aS fylgi viS landskosningarnar. En fyrri þing- menn Bændaflokksins garnla bjóSa sig enn fram í kjördæmum þeim, sem þeir voru áSur fulltrúar fyrir, þótt flokkur þeirra megi nú teljast dauða- dæmdur. Þingbændaflokkurinn býSur fram einn mann í Húnavatnssýslu, tvo í SkagafjarSarsýslu, einn í NorSur- Múlasýslu, einn í SuSur-Múlasýslu og einn í Austur-Skaftafellssýslu. Á síSasta þingi voru þeir 7 í flokknum, og bjóSa þeir sig nú allir fram aftur, nema Björn Hallsson. „Þjórsárbrúar-mennirnir, eSa hinir „óháSu bændur“, eru nú þegar farnir aS kastast á milli gömlu flokkanna. f BorgarfjarSarsýslu og Mýrasýslu er sagt, aS þeir „óháSu“ vilji jafnframt heita þversum-menn. Á Akureyri mun aftur á móti fulltrúi þeirra hafa uppi langsum-flagg jafnframt „óháða" flagginu. I SuSur-Múlasýslu kvaS „ó- háSi“ maSurinn vera í bandalagi viS þingbændaflokksmanninn, en í Ár- nessýslu er hann, enn sem komið er, sagöur einn sins liSs, en þversum- menn þó aS eigna sjer einhver itök í honum. Framboöin sýna nú, aS ekk- ert getur orSiS úr flokksmyndun „ó- háðra“ bænda á alþingi, eins og til var hugsaS í vetur, sem leiS, þegar hreyfingin hófst. Kosningasambönd þeirra í einstökum kjördæmum eiga ef til vill aö sýna, aS þeir sjeu „óháS- ir“ gömlu flokkunum. En sýna þau ekki fremur aS þeir sjeu háSir þeim á víxl, einn þessum, annar hinum, þ. e. aS þeir yfir höfuS geti hvergi staS- iö á eigin fótum? Þversum-menn hafa ekki treyst sjer til aS halda fram fulltrúum úr sín- um flokki nema í nokkrum kjördæm- um: BorgarfjarSarsýslu, Snæfellsnes- sýslu (og þó einhver vafi um hann), Dalasýslu, BarSastr.sýslu, ísafjarSar- sýslum og kaupstaS, EyjafjarSar- sýslu, N.-Þingeyjarsýslu, N.-Múla- sýslu (einum), S.-Múlasýslu, V.- Skaftafellssýslu, Vestmannaeyjum (vafamanni þó) og Gullbringu- og Kjósarsýslu. í 11 kjördæmum bjóSa þeir engan fram undir sínu flokks- merki, en láta sjer nægja aS styrkja menn, sem sigla undir öSru flaggi. Þetta sýnir, aS fylgi þeirra er veikt og aö þeir geta alls ekki út af fyrir sig’ orSiS ráðandi flokkur á næsta þingi. Heimastjórnarmenn eru eini flokk- urinn, sem fylkir sjer um sína menn eingöngu í nær öllum kjördæmum landsins. Sá er helst gallinn á ráölagi þeirra viö kosningarnar, aS þeir keppa of mjög innbyrSis i sumum Jeg hef áformað að hætta sjávarútveg við Eyjafjörð og hef því eftir- greindar eignir til sölu: 1 Tvö geymsluhús á Oddeyrartanga með hafskipabryggju, sem er 55x56 feral. að stærð og lóð 5810 feral. að stærð. 2. Tvö fiskiskip — annað með 30 hesta Heinvjel, tveggja ára í haust. 3. Allskonar veiðarfæri svo sem herpinót, kastnætur, stauranót, síldar- nót, ásamt ýmsu fleira sem til skipaútgerðar heyrir. Oddeyri 10. ágúst 1916. Chr. Havsteen. V. B. K. Vandaðar vörur. Ódýrar vörur. Ljereft, bl. og óbl. — Tvisttau. — Lakaljereft. — Rekkjuvoðir. Kjólatau. — Cheviot. — AlMæði. — Cachemire. Flauel, Silki, Ull og Bómull. Gardínutau. — Fatatau. — Prjónavörur allskonar. Regnkápur. — Gólfteppi. Pappír og ritföng. Sólaleður og skósmíðavörur. Verslunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Hlutafjelagið ,Völundur‘ íslands fullkomnasta trjesmíðaverksmiðja og timburverslun Reykjavík liefur venjulega fyrirliggjandi miMar birgðir af sænsku timbri, strikuðum innihurðum af algengum stærðum og ýmislegum listum. Smíðar fljótt og vel hurðir og glugga og annað, er að húsabyggingum lýtur. kjördæmunum. Þó getur þetta eitt- hvaS lagast enn þannig, aS einhverj- ir dragi sig i hlje áður en kosning fer fram, þar sem of margir eru i boSi. t Barðastrandarsýslu og Dalasýslu styðja Heimastjórnarmenn utan- flokksmennina, sem þar eru í boSi. Sömul. í SkagafjarSarsýslu þann mann, sem þar býSur sig fram utan 1 flokka, og í V.-Skaftafellssýslu Gisla Sveinsson lögmann. Allir telja þaS víst, ’aS Heima- stjórnarflokkurinn verSi sterkastur flokkanna nú viS kosningarnar. En þaS, sem Heimastjórnarmenn eiga aS keppa eftir, er, aS veröa í algerðum meiri hluta. Kjósendur ættu yfirleitt að sjá, aS þetta væri öllum heppileg- ast. Einhver flokkur manna á næsta þingi verður aS taka þar aS sjer for- ustuna. Og þaS er öllum heppilegast, aS sá fl. sje svo mannsterkur í þing- inu, aS hann út af fyrir sig hafi at- kvæSaafl til þess aS ráSa einn, og verSi þar af leiðandi aS taka á sig alla ábyrgS á geröum þings 0g stjórn- ar meSan völdin eru í hans höndum. Smáflokka-sargiS i þinginu, sem á hefur gengiö undanfarin ár, er öllum mikilsvaröandi málum og öllu starfi þings og stjórnar til niSurdreps. ÞaS hefur reynlan sýnt. Flokkaskifting eftir atvinnuvegum er engan veginn æskileg, eins og sýnt hefur verið fram á áSur hjer í blaöinu, enda er hún óundirbúin nú viS kosningarnar og getur þegar af þeirri ástæSu alls ekki komiS til greina. Enginn af þeim flokkum, sem nú sækir fram viS kosningarnar, stendur þannig aS vígi, aS hann geti orðið grundvöllur fyrir þann framtíSar- stjórnmálaflokk, sem nauSsynlegt er aS mynáist hjer í landinu og nái yfir allar atvinnustjettir þess, — nema Heimastjórnarflokkurinn einn. Því er sigur hans nú eina sjáanlega leiðin út úr þvi vandræða-ástandi, sem stjórnmál okkar nú eru í, og játa þetta margir skynsamir menn, sem að undanförnu hafa þó staSiS utan þess flokks. Þingmenskuframboðin. Þau eru nú kunn orSin hvervetna aS af landinu. Nokkrar breytingar liafa orðiS frá því sem áSur hefur veriS taliS fram hjer i blaðinu, bæSi ný þingmannaefni komiS til sögunn- ar og önnur dregiS sig í hlje, sem áSur var um talað. Hjer verSur þvi listi yfir þingmannaefnin tekinn upp í heilu lagi, og getur hann ekki breytst úr þessu, þar sem framboSs- frestur er nú út runninn, nema ef ein- hver af þingmannaefnunum kynnu aS draga sig í hlje til styrktar öSrum áSur en kosning fer fram. Aftan viS- nöfn þingmannaefnanna merkir H — heimastj órnarmaöur, L = langsum, Þv = þvesum, Ó = óháSur bóndi, Þng = þingbændaflokksmaSur, V = verkmannaflokksmaSur, U = utan flokka. í Reykjavik: J. Magnússon H, K. Zimsen H, M. Th. Blöndal L, Sv.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.