Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 20.12.1916, Blaðsíða 4

Lögrétta - 20.12.1916, Blaðsíða 4
Bestu jóla.gjalir. LJÓÐABÓK eftir Hannes Hafstein. SÁLIN VAKNAR eftir Einar Hjörleifsson, TVÆR GrAMLAR SÖG-UR eftir Jón Trausta. Bestu jólagjjaflr. Fást hjá öllum bóksölum. Aðalútsala í Bankastræti II. X»ór. B. Þorláksson. Til kaups og ábuðar. Nokkrar góöar bújaríSir í Árnes og Rangárvallasýslum fást til kaups og ábúðar i næstkomandi fardögum. Upplýsingar gefa Pjetur Magnússon, yfirdómslógmaður, Rvík eða Gestur Einarsson, Hæii. Adaliundur Fiskifjelag-s íslands veröur haldinn í húsi K. F. U. M. í Reykjavík þ. 10. febrúar 1917, kl. 6 e. h. Á fundinum gerir stjórnin grein fyrir hag fjelagsins og gerðum á hinu liSna ári, bornar upp fyrir fundinum til samþyktar lagabreytingar þær, er síSasta fiskiþing samþykti. Kosnir 4 fulltrúar til aS taka sæti á fiskiþinginu. Rædd ýms önnur mál, sem upp kunna aS verSa borin. Deildarfjelögum er heimilt aS senda fulltrúa á fundinn samkvæmt 18. gr. fjelagslaganna. Stjórmn. H.f. EimskipaQelag- Islands. Hlutaútboð. Eins og kunnugt er, hefur fjelagiiS orSiS fyrir því slysi, aS missa ann- aS hinna ágætu skipa sinna. Fjelagsstjórnin hefur áformaS aS reyna aS fá sem allra fyrst handa fje- laginu annaS skip í skarSiS, ef hentugt skip fæst meS þolanlegum kjör- um og nægilegt fje verður fyrir hendi tli kaupanna. Fer framkvæmda- stjóri til útlanda næstu daga í þeim erindum, aS reyna aS útvega hentugt skip. Og meS þvi aS búast má viS að þurfa aS kaupa skip talsvert háu verSi, hefur stjórnin ákveSiS aS bjóSa nú út hlutafje samkvæmt heimild þeirri, er aSalfundur félagsins þ. 23. júní þ. ,á veitti, til aS auka hlutafjeS upp í 2 miljónir króna. InnborgaS hlutafje er nú, aS meStöldu nýja hlutafjenu samkvæmt hluta- útboSi frá 4. september 1915, um 1,010,000 kr. ;af hinni fyrirhuguSu aukn- ingu er ætlast til aS landsjóSur taki á sínum tíma (þegar strandferSaskip verSa keypt) hluti fyrir 400,000 krónur, samkvæmt lögum frá 15. nóv. 1914 um strandferSir. Er þvi upphæS aukningar þeirrar, sem hjer er boSin út: 590.000 ks ónur. Aukningin er aS eins boSin út innanlands. Ætlast er til aS menn borgi hlutafjeS viS áskrift. Hlutabrjef fyrir hinu nýja fje verSa gefin út jafn- óSum og fjeS borgast inn til skrifstofu fjelagsins, og veita þau hluthöf- um full fjelagsrjettindi, þar á meSal rjett til tiltölulegs arSs fyrir þann hluta ársins, sem eftir er frá útgáfudegi, samkvæmt 5. gr. fjelagslag- anna. Allir þeir, sem í september 1915 eSa síSan hafa veriS beSnir aS safna hlutafje, eru einnig nú beSnir aS taka viS hlutaáskriftum og innborgun- um á hlutafje. Fjelaginu ríSur talsvert á því, aS hlutafjársöfnunin geti fariS fram sem allra fljótast. StærS hinna einstöku hluta er eins og áSur 25 kr., 50 kr., 100 kr., 500 kr., 1000 kr., 5000 kr. og 10000 kr. Reykjavík 16. desember 1916. Stjórn h.f. Eimskipafjelags íslands Sveinn Björnsson. Halldór Daníelsson. Eggert Claessen. O. Friðgeirsson. Jón Gunnarsson. H. Kr. Þorsteinsson. Jón Þoriáksson. Ræveskind. Jeg betaler Dem höjeste Dagspriser for Deres raa Ræveskind og sender Dem aldeles omgaaende Afregning, saafremt Skindene svarer til Priserne. Sören Hansen, Vesterbrogade 4, — Köbenhavn. B. Bankkonto: Privatbanken Köbenhavn. nytsömum jaröefnum. Á þaS í minsta lagi viS um mig. Hefur leit eftir nyt- sömum efnum veriS mjög aukaatriSi viS mínar rannsóknir. Hefur áhugi á því aS finna dýrmæt efni ekki átt nokkurn þátt í því, aS jeg lagSi stund á náttúrufræSi. Ásetti jeg mjer þegar á barnsaldri aS verSa vís- indamaSur og lagSi á þá braut, sem mjer þótti líklegust til aS verSa mjer braut til þekkingar og skilningsauka. Er bæSi, aS jarSfræSirannsóknir, einnig slikar, sem jeg hef fengist viS, eru ómissandi undirbúningur undir þaS aS mannkyniS taki svo sem nauS- synlegt er jarSöflin í sína þjónustu; og svo eru þess konar rannsóknir meS bestu æfingum fyrir vitiS. Hef- ur sú æfing í aS draga vandasamar ályktanir, sem jeg fjekk á jarSfræSi- rannsóknum mínum, orðiS mjer aS miklu liSi þegar hugurinn fór aS snú- ast mest aS því aS reyna aS gera sjer nokkra grein fyrir upphafi, fram- gangi og tilgangi lífsins á jörSu hjer. Er margt í þeim efnum, þar sem mjög þarf jarðfræSi viS, og þess hugsunarháttar, sem jarSfræSin skap- ar og löng viSleitni á aS læra sjálfur aS afla sjer þekkingar á náttúrunni. En hins vegar hefur máliS mikil á- áhrif á hugsunina, og hefur veriS aS því mikill styrkur viS svo vandasamt starf, aS eiga til þeirra fornmanna aS telja, er áttu hiS besta tungumál sem er og veriS hefur á jörSu hjer. Er þaS eins og til nokkurra bóta fyrir ýmsa örSugleika ekki smáa, sem verSa á braut vísindamannsins þar sem ekki er meiri skilningur á þýSingu hins visindalegá hugarfars fyrir þjóSfje- lagiS en hjer á landi er enn þá, og þar sem þessi hindrun á leiS þekk- ingarinnar, sem spekingurinn La- marck minnist á, aS svo erfitt sem þaS sje aS uppgötva ný sannindi, þá sje þó enn þá erfiSara aS fá menn til aS uppgötva, aS ný sannindi sjeu fundin, er í allra ferlegasta lagi. — Nokkrar húseignir á góSum stöSum í bænum fást keypt- ar nú þegar. Mjög góðir borgunar- skilmálar, Væntanlegir kaupendur snúi sjer til SVEINS JÓNSSONAR. Til viStals í veggfóöursverslun Sv. Jónssonar & Co., Kirkjustræti 8, kl. 3—6 síðdegis. Söðlasniíða- og aktýja-vinnustofa Grettisgötu 44 A. TekiS á móti pöntunum á reiStýgj- um og aktýgjum og fl. tilheyrandi. ASgerSir fljótt og vel af hendi leystar. EGGERT KRISTJÁNSSON. Schannongi Monument-Atelier, Ö. Farimagsg. 42. ' Köbenhavn. = Katalog gratis. == í næsta kafla verSur tekiS til ferSasögunnar aftur, minst á mann sem við mættum, og í sambandi viS þaö leitast viö aS fá menn til þess aö hugsa nokkuð um hvaS dregið hefir úr vexti íslendinga. Er tilgang- ur ferSasögunnar sá helst aS styðja svolítiö aS þjóSrækt, ef verða mætti. En eins og alstaðar, þarf þar athug- un fyrst, og til muna betri athugun en þá sem algengust er. Helgi Pjeturss. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1, Reykjavík, s e 1 j a: Vefnaðarvörur. — Smávörur. Karlmanna og unglinga ytri- og innrifatnaði. Regnkápur. — Sjóföt. — Ferðaföt. Prjónavörur. Netagarn. — Línur. — öngla. — Manilla. Smurningsolíu. Vandaðar vörur. Sanngjarnt verð. Pöntunum utan af landi svarað um hæl. KBONE f,AflEBÖI. er best. Prentsmiðjan Rún.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.