Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 23.12.1916, Blaðsíða 4

Lögrétta - 23.12.1916, Blaðsíða 4
222 LÖGRJETTA H.f. Eimskipagelagf íslands. Adalfaixtdna*. Aöalfundur Hlutafjelagsins Eimskipafjelag íslands veröur haldinn í ISnaöarmannahúsinu í Reykjavík föstudaginn 22. júní 1917 og hefst kl. 12 á hádegi. Dagskrá: 1. Stjórn fjelagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liönu starfs- ári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári og ástæSum fyrir henni og leggur fram til úrskurSar endurskoKaSa rekstursreikninga til 31. desember og efnahagsreikning meS athugasemdum endurskoSenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurSar frá endurskoSendunum. 2. Tekin ákvöröun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Tillögur um lagabreytingar. 4. Kosning 3 manna í stjórn fjelagsins í staS þeirra, er úr ganga sam- kvæmt fjelagslögunum. 5. Kosinn endurskoSandi í staS þess er frá fer, og einn varaendurskoö- andi. Hjer á myndinni er í miöjunni aS ofan sýndur Franz Jósef Austuríkiskeisari á ungum aldri, en í horninu hægra megin Elisabet drotning hans, sem myrt var af stjórnleysingjanum Luccheni 1898. Vinstra megin er Franz Ferdínand erkihertogi, áSur rikiserfingi Austurríkis, sem myrtur var í Serajevo 28. júní 1914, kona hans, sem einnig var myrt þar, og börn þeirra. I neSri röSinni er Rudolf krónprins, sonur Franz Jósefs keisara, fædd- ur 1858, efnilegur maSur, sem hneigSist aS bókmentum og vísindum, en do slysalega liSlega þrítugur aS aldri, 30. jan. 1889. Fanst hann drepinn í veiSihöllinni Meyerling, skamt frá Wien, og meS honum fylgikona hans, Vetsera barónsessa, og er hún hægra, megin viS hann á myndinni. Var áSur taliS, aS þau hefSu bæSi fyrir- fariS sjer, en síSari sagnir telja hitt eins sennilegt, aS þau hafi veriS myrt. Rudolf prins var kvæntur Stefaníu dóttur Leopolds Belgakonungs, og er mynd hennar vinstra megin viS hann. Hún giftist síSar ungverskum greifa. í horninu hægra megin eru myndir af Maximilian, bróSur Franz Jósefs keisara, sem varS keisari í Mexí- kó og var drepinn þar af uppreistarmönnum, og drotningu hans Charlottu. Hún dó í geSveikrahæli í Belgíu; hafSi, eftir dauSa manns síns, leitaS hjálpar hjá stjórnum NorSurálfunnar tit þess aS halda rjettindum sínum í Mexikó, en litla áheyrn fengiS. 6. UmræSur og atkvæSagreiSsla um önnur mál, sem upp kunna aS verSa borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aSgöngumiSa. ASgöngumiSar aS fundinum verSa afhentir hluthöfum og umboSsmönnum hluthafa, á skrifstofu fjelagsins í Reykjavík, eSa öSrum staS, sem auglýstur verSur síSar, dagana 18. til 20. júní 1917, aS báSum dögum meStöldum. Menn geta fengiS eySublöS fyrir umboS til aS sækja fundinn hjá hlutafjársöfn- urum um alt land og afgreiSslumönnum fjelagsins, svo og á aSalskrifstofu fjelagsins í Reykjavík. Reykjavík, 16. desember 1916. Stjórn h.f. Eimskipafjelags íslands. hluta lánsins eins og þaS er á hverj- um tíma. í veSskuldabrjefinu er lán- veitanda áskilinn rjettur til þess aS krefjast greiSslu á öllu láninu, ef ann- aS skipanna ferst. Nú hefur GoSafoss farist, eins og kunnugt er. Hefur fje- lagsstjórnin ákveSiS aS fá annaS skip í skarSiS nú þegar, ef fáanlegt er. Enn þá er ókunnugt um þaS, hvort lánveitandi notar heimild sína til þess aS krefjast greiSslu á láninu aS nokkru eSa öllu, og sú vitneskja er ófáanleg aS svo stöddu. Jafnframt því aS taka ákvörSun um kaup á nýju skipi, hefur stjórn Eimskipafjelags- ins því snúiS sjer til bankanna hjer, Landsbankans og íslandsbanka, meS tilmælum um, aS þeir tækju aS sjer hollenska lániS gegn 1. veSrjetti í Gullfossi og skipi því, sem væntan- lega verSur keypt, ef á þarf aS halda vegna uppsagnar hollenska bankans á láninu. Flafa þeir heitiS því. En jafnframt áskilja þeir sjer, aS fá sömu ábyrgS landsjóSs fyrir % hluta láns- ins, sem hollenski bankinn nú hefur. Samkvæmt orSalagi laganna mun landstjórninni ekki heimilt aS taka á- byrgS á láni þessu, ef þaS flyst til bankanna hjer. Því er fariS fram á breytingu þessa á lögunum. 4. Um breytingu á lögum nr. 26, 20. okt. 1905, um vátrygging sveita- bæja og annara húsa í sveitum, utan kauptúna. Flm.: Sv. Ólafsson. — Breyting þessi fer fram á, aS bruna- bótasjóSurinn bæti 6/6 brunaskaSa á vátrygSum húsum, í staS þess aS i gildandi lögum eru ^3 aS eins bættir. 5. Um breyting á tolllögum fyrir Island nr. 54, 11. júlí 1911. Flm.: Jör. Brynjólfsson. — Breyting þessi fer fram á aS afnema toll á sykri. 6. Um einkasölu á steinolíu. Flm.: Jör. Brynjólfsson og Bened. Sveins- son. AS veita landstjó'rninni einka- heimild til innflutnings á steinoliu. Þingsályktunartillögur. 1. Um landsjóSsverslunina. Flm.: Matth Ólafsson. Alþingi ályktar, aS skora á land- stjórnina aS selja vörur þær, er hún hjer eftir fær frá útlöndum, meS sama verSi alstaSar á landinu, þannig, aS kaupendum út um land eigi sje reikn- aSur neinn kostnaSur viS sending vör- unnar til þeirrar hafnar, sem hún á aS affermast á. Skal allur slíkur kostnaSur leggjast á vöruna i heild sinni áSur en útsöluverS er ákveSiS. Láti landstjórnin leggja vörur upp í öSrum kaupstöSum landsins en Reykjavík, þá ná eigi þessi ákvæSi til þeirra. Uppskipun á hinum ýmsu höfnum landsins annast kaupendur sjálfir, landsjóSi aS kostnaSarlausu. 2. Um skipun nefndar til aS íhuga verslunarmál og vöruflutninga. Flm.: M. J. Kristj. og GuSj. GuSl. Um aS efri deild skipi 5 manna nefnd til aS íhuga mál, er snerta viSskiftin viS bretsku stjórnina og vöruflutninga milli landa. 3. Um verslun og vöruflutninga. Flm.: Pj. og Magn. GuSm. AS nefnd- in, sem kosin var í nd. til aS íhuga samningsmáliS viS Breta, skuli einnig íhuga mál, er snerta viöskifti viS bretsku stjórnina og vöruflutninga milli landa. 4. Um lánsstofnun fyrir landbún- aSinn. Flm.: Sig. Sig. AS neSri deild skori á stjórnina aS leggja fyrir næsta alþingi frv. um lánsstofnun, er eingöngu veiti hentug lán til rækt- unarfyrirtækja og jarSabóta. K jötútflutningsg jald. Nefndin, sem hafSi til meSferSar frv. um útflutningsgjald af söltuSu sauSakjöti, hefur meS samráSi viS ráöherra komist aS þeirri niSurstöSu, aS kostnaSur sá, sem umræddur toll- ur er ætlaSur til aS lúka, skuli greidd- ur úr landsjóSi, og leggur því til aS fella frv. Vinnubrögð alþingis. í hinum nýju þingsköpum er gert ráS fyrir, aS formenn fastanefnda, 1 forseti og fyrri varaforseti skuli skipa eina nefnd til aS ráSa vinnu- brögSum allra nefnda í deildinni; heitir sú nefnd vinnunefnd; er for- seti formaöur hennar. — Er nú bú- ið aS skipa niöur fundartímum nefnd- anna, og er ætlast til aS nefndafund- ir veröi haldnir daglega kl. 9 og ioj4 árdegis og 5 síödegis. Þetta fyrir- komulag ætti auSvitaS aS bæta vinnu- brögSin, þótt lítill árangur hafi enn sjest af þessum fyrirskipunum, en auSvitaö er þaS ráSherrafæöingin, sem alt hefur snúist um aS þessu. Frá Belgíu. VÁarÁTG?!Ci.'.T - IHWCbtlM <'««>•> “ x". /vi>,. »¥ >¥*> '■ ■•*■'> ■< »• ■.■Mtfrty-ik jvr- .¥•<•"• fMOCov.vt'.i /*>'«• , ............... <-*"■•'. * r-'*" "> 4, f>T> U/u'r' . t».'. '<íú>,v'úSMr('+i?l'i *►:•:•? V> * hm"i rfr ■■ ■': 4<*Ut«o4<t 'MK1'*<V(i W'ýZV . : :. M tW'AÍ.: ”J3£'££u if Mjn KX> •• Hjer er sýnd í mjög smækkaöri mynd forsíðan af blaSi, sem komiS hefur út í Belgíu og heitir „La libre Belgique“ (Belgia hin frjálsa). Þetta blaS komst lengi undan eftirliti ÞjóS- verja og gátu þeir ekki fengiö vit- neskju um upphafsmenn þess, eSa hvernig því væri dreift út. VerS blaSsins var óákveöiS, og ritstjórn og afgreiösla kvaöst vera í hreyfanleg- um kjallara og altaf í flutningi. Samt sagöi hún, aS símskeyti til sín ættu aS hafa utanáskriftina: „Komman- dantur, Bryssel.“ Framan á blaSinu stóSu þessi einkunnarorS: „ViS lút- um til bráSabirgöa nauSsyninni — og bíSum meS þolinmæöi viöreisnarinn- ar tíma.“ Myndin framan á blaSinu er af landstjóra ÞjóSverja í Belgíu, Bissing, og er hann látinn vera aS lesa „La libre Belgique“, en undir myndinni stendur: „Okkar kæri land- stjóri er þarna, eftir lestur þeirra blaöa, ‘ sem ritskoðunin hefur haft undir höndum, aS leita sannleikans í ,La libre Belgique‘.“ Hnrrmtirc., 159404 rcntdvti De Buno.EMEtsrtR % AMA AK. WÖRÚT SI Á [ NG vt RVQtÓat? ptAirdw /''Jnnvicr l9i6, , .v. ’.'iUet &cra remhmuse u Li tiuÁcr cvni/niituUrpat—’ (Tncjtiante cenHmeO rnenipwjtdw. Le Bou/taves rnl, íf atxnlTAmc, Það er sagt, aS einu peningarnir, sem á gangi sjeu í Belgíu, sjeu seðl- ar, sem gefnir sjeu út af borgmeist- urunum í hinum ýmsu bæjum. Hjer eru sýnishorn af tveimur seSlum frá bænum Gent og stærSin % af stærS seSlanna. Efri seSillinn gildir 2 fianka, en neöri seðillinn 50 centíma. ÖSru megin á seölunum er lesmáliS á frönsku, en hinu megin á flæmsku. Jón Ólafsson alþm. Þarfur drengur, þjóSfrægur, þingsins prýddi bekki, löngum sagöur liðtækur, lúterskur þó ekki. ÞaS var greindar þingmaSur, þjóSkunnur af orSum, óhlífinn og einarður ^ eins og hetjur forSum. Sakna drengsins mengi má, mjög svo þarfur var hann; kápu báðum öxlum á aldrei sína bar hann. E i n a r J o c h u m s s 0 n. H.f. Eimskipafjelag íslands. • Svo var til ætlast að þeir, sem skrifuðu sig fyrir nýju hlutafje sam- kvæmt hlutaútboSi dags. 4. september 1915 og borguöu hlutafjeð, skyldu íá venjulega sparisjóðsvexti af fjenu frá því þaS væri innborgað til skrif- stofu fjelagsins í Reykjavík og þar til byggingarsamningur um skip yrSi undirritaSur, en er lokiS væri smíSi skipsins, skyldu hinir nýju hluthafar fá hlutabrjef og hlutdeild í aröi fjelagsins samkvæmt fjelagslögunum,frá þeim tíma. Nú hefur fjelagsstjórnin ákveöiS, vegna skipakaupa í staSinn fyrir GoSa- foss, aS gefa út hlutabrjef fyrir hlutafje þessu, sem gefi rjett til þáttöku í arði, jafnt öðrum hluthöfum fjelagsins frá 1. janúar 1917, en til þess dags fá menn sparisjóðsvexti af fjenu. Þeir, sem kynnu aö kjósa heldur aS fá ekki hlutabrjef samkvæmt fram- ansögðu, verSa aS hafa tilkynt þaS skrifstofu fjelagsins i Reykjavík fyrir 10. mars 1917. Reykjavík 18. desember 1916. Stjórnin. jarialiólðiiinnð. BúnaSarfjelag Ytri-TorfastaSahrepps í Vestur-Húnavatnssýslu vill fá nokkri menn til jaröabótavinnu næsta vor. — Gott kaup. — Stöðug vinna frá því hægt er aS rista ofan af og til sláttar. Enn fremur 1 mann, sem kann vel aS stjórna hestum viS plæging, herfing o. fl. Ef um semur, gæti maður þessi fengiö vinnu fyrir 1—2 besta. TilboS meS áskildu kaupi sendist uadirrituðum. Tjarnarkoti 9. des. 1916. Helgfi Guðnmndsson. Skoraö er hjer meS á alla íslenska listamenn, aS gera uppdrátt að nýju minningargjafaspjaldi handa Landsspítalasjóði íslands og senda upp- dráttinn til formanns nefndarinnar fyrir maímánaöarlok 1917. VerSlaunum heitiS fyrir þá fyrirmynd, er best þykir. Stjórnin. Tilkynning1. Þeir, sem fá útborgaða dýrtíSar- uppbót fyrir börn áriö 1917, verða um leiö aö afhenda landsfjehirSi aldursvottorð barnanna. Stjórnarráðid. Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Auglýsing. SíSastliSiS haust var mjer undir- rituöum dregið lamb með mínu rjetta fjármarki: Biti aftan hægra og sneitt framan vinstra. — Þar sem jeg ekki á lamb þetta, getur rjettur eigandi vitjaS andvirðis þess til mín og sam- ið viS mig um markiö. Stóra-Fjarðarhorni 5. des. 1916. Gísli Sigurðsson. PrentsmiSjan Rún.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.