Lögrétta - 10.01.1917, Blaðsíða 2
8
LÖGRJETTA
LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið-
vikudegi, og auk þess aukablöð við og við,
minst 60 blöð alls á ári. Verð 5 kr. árg. á
tslandi, erlendis kr. 7.50. Gjalddagi I. júlí.
um (raunar harla mikiS handahóf).
En ef launin hafa veriS of lág fyrir
striSið, svo aS ástæöa hafi veriö til
aS bæta þau upp, þá er þó marg-
falt meiri ástæSa til þess aS bæta
þau svo upp nú í dýrtíöinni, aS þau
ekki verSi miklu minnavirði helduren
fyrir stríðiS. Og þaS er því fremur
ástæSa til að krefjast þessa, sem
tekjur landsjóðs hafa aukist stórkost-
lega vegna styrjaldarinnar, en út-
gjöldin harla litiS, eða minsta kosti
hvergi nærri því aS sama skapi.
Því var skotiö fram í umræöunum
um dýrtíðaruppbótina í þinginu 1915,
aö hún væri meöal annars fram kom-
in til þess aö fara aö dæmi einstakra
vinnuveitenda, sem veitt hefSu starfs-
mönnum sínum dýrtíöaruppbót. Þetta
veröum vjer aö álíta aö sje algerlega
öfugt. Landsjóöur á aö ganga á und-
an öSrum vinnuveitendum í því aö
láta sjer farast vel viS starfsmenn
sína. í því atriði á landsjóöur aö vera
fyrirmynd annara vinnuveitenda, en
ekki sigla hálfnauðugur í kjölfar
þeirra.
DýrtíSaruppbótin, sem samþykt var
á þinginu 1915, var fyrst veitt rjett
fyrir árslok 1915. Þá haföi stríSiö
staöiS töluvert á annað ár og marg-
ar helstu nauösynjar fariö síhækk-
andi í verSi, svo aö þær voru orðnar
þriSjungi dýrari aS meðaltali heldur
en fyrir stríöiö. En fyrir þann tíma
sem liðinn var af stríöinu og dýrtíð-
inni, var engin uppbót veitt. Þetta
heföi nú veriö sök sjer, ef dýrtíöin
heföi aö eins staöiS eitt ár, en nú
magnaðist hún einmitt á þessu ári svo
mjög, aS uppbótin, sem miöuS var
viS ástandiS sumariS 1915, og þó
mjög numin viS neglur sjer, reynd-
ist algerlega ónóg þeim, sem uröu
hennar aðnjótandi, svo aS þeir munu
ekki hafa verið betur settir þetta ár
meS uppbótina, heldur en áriö áSur
uppbótarlausir. En þeir, sem enga
uppbót fengu, voru auövitað hálfu ver
settir, er annað áriS hálfu lakara tók
viS af hinu. ÞaS er því enn þá full-
komin ástæöa til j^ess að veita starfs-
mönnum landsins uppbót fyrir allan
timann síðan ófriöurinn hófst, en ef
þaS þykir ekki tiltækilegt aS grípa
svo langt aftur í tímann, þá þyrfti
aö minsta kosti aS hafa uppbótina
fyrir þetta ár (1916) ríflega, þar eð
engin uppbót hefur veriö veitt fyrir
árin 1914 og 1915.
ÞaS verður aS vísu ekki sýnt með
nákvæmum tölum eftir þeim upplýs-
ingum, sem fyrir liggja, hversu dýr-
ara nú er orSiS aS lifa hjer yfirleitt
beldur en fyrir stríðiS. AS því er
Reykjavík snertir, má þó hafa tölu-
veröan stuSning af skýrslum þeim
um smásöluverð í Reykjavík, sem
hagstofan hefur birt í Hagtíðindun-
um. Þar er skýrt frá veröinu í byrj-
un hvers ársfjórðungs, síöan ófriSur-
inn hófst, á flestum matvörum, svo
og sápu, steinolíu og kolum (alls 63
vörutegundum). Þegar tekiS er með-
altalið af verðhækkun þessara vöru-
tegunda, hefur hún verið svo sem hjer
segir, miðaS viö veröiö í júlí 1914:
Október I9M
Janúar 1915
Apríl — 25 —
Júlí — 30 —
Október — 33 —
Janúar 1916 39 —
Apríl — 5i —
Júlí — 63 —
Október — 7i —
Þetta meðaltal er að eins einfalt
meðaltal af verðhækkun allra var-
anna, og því ekki nákvæmur mæli-
kvarSi þess, hversu útgjöld manna
til þessara vörutegunda hafa aukist,
því aö lítil verðhækkun á einstökum
vörum, sem mikið er notaS af, hækk-
ar miklu meira útgjöldin heldur en
tiltölulega meiri verðhækkun á ýms-
tim vörum, sem lítið er notað af.
Til þess aö fá nokkru ljósari hug-
mynd um, hvernig veröhækkuninni
er variö, höfum vjer skift þeim 63
VÖrutegundum, sem nefndar eru í síö-
asta vöruverSs-yfirliti hagstofunnar
(fyrir okt. þ. á.) í 3 flokka, þannig
að í 1. flokki eru teknar þær vöru-
tegundir, sem telja má mestar nauö-
synjavörur, en i 2. flokki þær, sem
þar eru í milli. í 1. flokki hafa veriö
teknar 22 vörutegundir (rúgbrauð,
hrísgrjón, kartöflur, melis högginn
og óhögginn, strausykur, púöursyk-
’
ur, smjörlíki, nýmjólk, mysuostur,
kíndakjöt nýtt og saltaS, nýr fiskur,
lúöa, saltfiskur (þorskur og ufsi),
trosfiskur, sódi, grænsápa, steinolía
og kol; í 3. flokki 9 vörutegundir
(apríkósur, epli þurkuS og ný, súkku-
laSi, egg, hangikjöt, kálfskjöt, flesk
saltað og reykt); en í 2. flokki þær
32 vörutegundir, sem þá eru eftir.
Meðaltaliö af veröhækkuninni í hverj-
um flokki verSur þá:
í 1. flokki (22 vöruteg.) 73 pct.
í 2. flokki (32 vöruteg.) 72 pct.
1 3. flokki ( 9 vöruteg.) 62 pct.
Þetta sýnir, aö verShækkunin er
tiltölulega heldur minni á þeim vör-
unum, sem helst má telja munaðar-
vörur, en því meiri á hinum. Þessi
skifting virðist því benda til þess, aS
einfalda meðaltaliS af verShækkun
allia varanna gefi ekki of háar hug-
myndir um verðhækkunina.
Ef þeim vörutegundum, sem hjer er
um aö ræSa, er skift í flokka þannig,
að nokkurn veginn samkynja vörur
verSi í hverjum flokki, þá verður
meSalverðhækkunin á hverjum flokki
(í okt. þ. á.) svo sem hjer segir
(flokkunum raöað eftir veröhækk-
un) :
Flokkur. Tala vöruteg.
Kol ............. 1
Ostur og egg .... 3
Kornvörur ....... 11
Kjöt............... 6
Ávextir ........... 5
Sódi og sápa .... 4
Sykur ............. 5
Steinolía ......... 1
BrauS ............. 3
Fleskog hangikjöt 3
Kartöfl.,rófur, kál 4
Fiskur............. 5
Smjör og feiti ... 4
Verðhækkun
172 pct.
95 —
89 —
80 —
79 —
78 -
71 —
67 -
65 -
64 —
62 —
61 —
56 -
Salt .............. 1 44 —
Te, kakaó, súkkul. 3 42 —
Mjólk ............. 1 36 —
Kaffi ............. 3 11 —
Yfirlit þetta sýnir, að hin afar-
mikla verShækkun á kolum, kornvör-
um og kjöti hlýtur að vera mönnum
mjög tilfinnanleg."
Þetta er aö eins fyrri hluti álits-
skjalsins, sem yfirleitt er fróölegt og
vel samið, og má vera að Lögr. birti
meira úr því síðar.
Eftirmæli.
Hallfríður og Bjarni
frá Sleggjulæk.
I.
Hjer er gerð í grænum reit
gröf aS tveimur vinum.
— Smátt og smátt í sömu sveit
safnaö er okkur hinum. —
Þó aö tindri’ um sólarsal
sælugeislar vorsins,
hverjum einum áfram skal
ýtt til hinsta sporsins.
GlituS fegurö, gull og sól
gleöur um stundarsakir
— eins fyrir þvi við allra ból
engill dauöans vakir.
Allir loks við mannamein
mega til aö glíma,
— frjómagniö í grænni grein
glúpnar einhvern tíma.
ÞaS er ekki ætíö víst
aö þaS haustsins bíöi
— voriö getur líka lýst
loknu dauðastríöi. —
*
Þreyja menn viö þröngan kost
þegar heilsan bilar:
— næöingur og nepjufrost
niður í jörð þeim skilar.
II.
Nú er jöröin góð og græn
— gott er víst aö lifa:
vinsamlega vöku-bæn
vorið er aö skrifa.
Mun ei lífsins ljúfa þrá
leita fram í veginn,
sprettumagn og sólskin sjá
svona flestu megin?
— Víst er jörSin góð og græn.
En gott er aS leggjast niöur,
sofnaöur við barna bæn
.— blessaöur er sá friður.
III.
Ef jeg heföi orðsins hnoss,
í þaö mundi’ jeg leggja,
aS smíöa úr því krans eða kross
á kisturnar ykkar beggja.
— Hitt er víst: aö hugurinn
hefur ei undanfæri,
hvernig sem um hagleik minn
háttaö annars væri.
Vissi jeg og, aS vilduð þið
vinarkveöju mína.
—• fyrst svo lengi’ á samfelt sviö
sólin fjekk aS skína.
*
— Sá, sem glaður byrðar ber,
blys á veginn setur.
— ÞaS, sem best. í brjóstum er,
bráSnaö saman getur.
*
Sá jeg hvernig sigling leiö:
sátuö þiS vel í rúmi;
gegnum öldur skeiöin skreiö
skrefa-drjúg — aS húmi.
Veit jeg þó: á hærri hún
hreykti margur faldi,
og viö hafsins ystu brún
afla stærri taldi. —
Þótt á hafsins hæstu miS
hertuð þiö eigi róSur
— og gullin segl ei þektuS þiö ■—-
þá var hann mikiS góöur.
Aflast hefur ykkur tveim
eitt úr tímans græði
—- því er gott aö þoka heim —:
þaö eru mannorðsgæSi.
*
Lifið eina aöalkvöS
orSar rómi sterkum,
þaö er: aS geyma gróörarstöö
góös í huga og verkum.
Mörgum reynist vandaverk
aö vernda hana og giröa,
en liggi þar til löngun sterk
líka er þaö aS virSa.
— Slíks hefur álits aflað sjer
ykkar dýpsti kjarni
— hann var sá til handa mjer,
Hallfríður og Bjarni.
IV.
Þakkir fyrir starf og strit
og styrk til að gleöja og laga;
þökk fyrir vilja og vinnuslit
og vinsemd marga daga. —
VeriS þiö sæl og sofið þið rótt.
— Svo er nú tryggur friður.
— Geisli drottins gægist hljótt
í gröfina ykkar niSur.
(Flutt viö gröfina í júlí 1916.)
Halldór Helgason.
Hrossasalan
heitir nýr ritlingur (35 bls.) eftir
hinn góökunna fjárræktarmann Jón
H. Þorbergsson, sem allir bændur og
búaliöar hljóta aö kannast viS.
í upphafi máls síns segist höf. hafa
sótt um 2000 kr. utanfararstyrk til al-
þingis 1915 til að rannsaka hrossa-
sölumáliS. En þingið synjaöi honum
styrksins. Höf. skrifaöi þá Sambandi
ísl. samvinnufjelaga til þess aS kom-
ast eftir, hvort þaS hefði nokkuð gert
í málinu eöa ætlaSi aS gera nokkuð
í því í nánustu framtíS o. s. frv. Svar
fjekk höf. ekkert frá Sambandinu, en
frjetti á skotspónum aö brjef hans
hefði veriö lesið í heyranda hljóSi á
fundi þess á Akureyri í febr. f. á.
Fór svo höf. utan, til Danmerkur,
fyrir eigin reikning. Tildrögin til
feröar sinnar telur hann þessi:
„að hjer er lítið eöa ekkert gert af
hendi bænda til aö velja og ala upp
hrossin með tilliti til hins útlenda
markaöar,
aö bændur vissu ógerla, hvaða
kröfur erlendir kanpendur, notendur,
geröu til hrossanna,
aö bændur hjer vissu ekki hvaö
hrossin seldust erlendis, og þá ekki
heldur hvaS rjettmætt væri að þeir
fengju hjer heima fyrir þau,
að milliliSirnir viö hrossasöluna,
fiá seljanda til notanda, voru alt of
margir — oftast fjórir — og
aö meðferð á hrossunum á skipum
milli landa var mönnum yfirleitt aö
mestu leyti ókunn."
Tilgang fararinnar telur höf. aS
kynna sjer:
„1. Til hvers hrossin væru helst
notuS erlendis og hvaöa kröfur not-
endur þar gera til þeirra.
2. Hvernig sölunni væri varið, og
hvaS verð hrossanna væri, er þau
bærust erlendum notendum í hendur.
3. Hvort ekki mundi gerlegt aS
bæta verslunarlagiS.
4. Hvernig og hvaö mikiö mætti
hækka hrossaveröið.
5. hvernig hrossasöluhorfurnar
væru nú og muni verSa í nánustu
framtíö.
6. Hvernig færi um hrossin á leið-
inni til útlanda.“
ÞaS virSist, að höf. komist vel frá
því, að svara öllum þessum tilgangs-
atriðum, og er á öllum úrlausnum
hans mikiS aS græða fyrir hrossasölu-
málið. Höf. telur aö þessi árin hafi
hrossakaupmenn grætt mikið á
hrossasölunni í Danmörku, aS minsta
kosti 100 kr. netto á hverju hrossi til
jafnaöar. En auSvitaS sje gróöinn
mestur á vænstu hrossunum. Hann
segir aS kaupendur ísl. hrossanna geri
þessar kröfur til þeirra:
„a. Fjögra til sex ára, helst ekki
eldri en 8 ára.
b) AS þau sjeu vel vaxin og sterk-
leg og helst ekki minni en 50—52
þml. á hæS.
c) AS þau sjeu klárgeng, sporljett
og vön beisli og helst einlit.“
Höf. vill að kaupfjelögin hjer á
landi komi sjer í beint samband viö
smábændafjelögin dönsku með milli-
göngu erindreka Sambands isl. sam-
vinnufjelaga, sem situr í Khöfn. ViS
það hyrfu allir milliliöir úr sögunni,
og bændur fengju þann gróöa, sem
hrossakaupmennirnir hafa fengiö
hingað til. Lafhægt aS koma sölunni
svo fyrir, að hver bóndi (eða hrossa-
eigandi) fái fyrir sin hross þaS, sem
fyrir þau fæst. Höf. stingur upp á aS
tölumerkja hrossin um leiö og þau
eru afhent kaupfjelögunum, og virS-
ist það gott ráS.
Höf. vill láta bændur leggja mikiö
kapp á hrossaræktina, bæta kyniS
með því aS flytja hingaS norska kyn-
bótahesta (einkum norska fjarSa-
hestinn), HestakyniS þurfi aö stækka
og veröa vel vaxið, og fá betra upp-
eldi en hingaS til.
Ekki segir höf. aö markaði ísl.
hrossanna þurfi aS standa nein hætta
af rússneskum hrossum, eða ööru
smáhestakyni. Færir hann ýmsar á-
stæður fyrir þeirri skoðun sinni.
Þá gerir höf. ýmsar uppástungur
um meöferS á hrossunum og útbúnaö
fyrir þau á flutningaskipunum, og
viröast uppástungur hans allar á góðu
viti bygðar.
Öllum, sem hafa nokkurn áhuga á
hrossasölumálinu, og ekki vilja halda
því alt af í gamla horfinu, ráSlegg jeg
aö kaupa sjer nefndan ritling.
ÞaS er óhugsandi annaö, en sam-
vinnufjelögin íslensku sjái sóma sinn
i því, að greiöa hr. Jóni H. Þorbergs-
syni ferSakostnaö sinn og umstang í
hrossasölumálinu, því þaö á hann
margfaldlega skiliS.
G a m a 11 b ó n di.
Um launakjör íslenskra lækna.
Bréf frá landlækni til Stjórnarráðsins.
Reykjavík, 6. desember 1916.
Hér meS leyfi eg mér alvarlega að vekja athygli hins háa StjórnarráSs
á því, að launakjör lækna eru oröin öldungis óviðunandi, svo aö til stórra
vandræða horfir.
Meö lögum 13. okt. 1899 voru stofnuð 42 læknishéruð. I læknaskipunar-
lögunum 16. nóv., 1907, urðu héruðin 43. Með lögum nr. 58, nr. 59 og nr.
60, 1909, var þremur héruðum bætt viö, og loks þvi fjóröa meS lögum nr.
40, 1911, svo aö núeru héruöin oröin 47. Vegna landshátta tel eg óráSlegt
aö fækka þeim aftur aö nokkrum mun, tel t. d. ófært aö leggja niöur
Öxarfjarðarhérað, þó að þaö hafi' nú komið til máls. Tel hins vegar mjög
óráðlegt vegna fólksfæðar og lika óþarft aö fjölga héruðunum frekar en
komið er.
En eg verö nú aö krefjast þess, aö því sé veitt full eftirtekt, að síðan
1899 og alt til þessa dags, hafa a 1 d r e i fengist læknar í öll læknahéruð
landsins; ávalt hafa einhver þeirra verið læknislaus og stundum árum
saman. Þetta er þeim mun athugaverðara þegar þess er gætt, aö öll önnur
opinber störf hér á landi hafa þó verið svo launuö, að þar er enginn hörgull
á mönnum og hefir ekki verið, heldur þvert á móti oftast margir um
boðiö, þegar eitthvað hefir losnað.
Þessi 17 ára staðfasta reynsla er augljós og óhrekjandi sönnun fyrir
því, aö læknaembættin eru yfirleitt stórum óaðgengilegri en allar aðrar
opinberar sýslanir á landi hér.
Eu nú tekur þó útyfir, síöan styrjöldin hófst Nú eru peningar fallnir
í verði um fullan helming frá þvi sem var fyrir nokkrum árum. Má sjá
órækar sannanir fyrir þvi í skýrslum Hagstofunnar um peningaverð á öll-
um lífsnauösynjum þá og nú.
ÞaS má því meö sanni segja og verður ekki meö nokkru móti hrakið,
að laun lækna hafa færst niður um fullan helming á fáum árum. Og sama
er að segja um þá borgun, sem héraðslæknum er ætluð fyrir læknishjálp.
Dýrtíðaruppbót síöasta alþingis má heita einskis virði í hlutfalli við þessa
gifurlegu launahækkun.
Nú er mér aS vísu ljóst, að sama má segja um alla aðra embættismenn
og starfsmenn þjóöarinnar, aö laun þeirra hafa lækkað um helming sökum
peningaverðfallsins.
En hvenær sem aö því kemur, að þing og stjórn tekur sig til og bætir úr
því harðrétti, þá má ekki gleyma þessu, sem fyr var getið og fullsannað,
að læknastéttin er lang verst sett.
Því er ekki aS neita, að sum héraðslæknisembættin hafa veriö alllífvæn-
leg fyrir duglega menn, en þó ekki svo, að nokkur héraðslæknir hafi boriö
líkt því eins mikið úr býtum, eins og t. d. þeir lögreglustjórar, sem mestar
tekjur hafa af embættum sínum. En það mega þó allir vita, að undir-
búningsnám lækna er lengra en lögfræðinga, erfiðara og kostnaðarsam-
ara. Og þess ber vel að gæta, aö það er afskaplega ófrjáls og lýjandi staða
að vera læknir i stóru héraöi. Þess vegna endast læknar illa, eins hér
sem í öðrum löndum.
Þegar ræöa er um launakjör íslenzkra embættismanna, þá tjáir ekki
lengur að draga dul á það, að embættisaldur lækna er og veröur jafnan
miklum mun lægri en embættisaldur annara embættismanna. Þeim mun
betur þarf að gera við læknana. Og þess vegna væri það afskaplega van-
ráðið, að svifta lækna eftirlaunarjetti, þeim hlunnindum, sem þó vafalaust
einna helzt hafa laðað menn að þessum ófrjálsu og illa launuðu embættum.
Eg vék að því, að sum héraöslæknisembættin hefðu verið lífvænleg. En
hin eru þó miklu fleiri, sem ávalt hafa verið öldungis óboðleg mönnum,
er þurfa jafn mikla og kostnaSarsama undirbúningsmentun. Sifelt hefi eg
orðið þess var á eftirlitsferðum mínum undanfarin ár, að ungir og dug-
legir héraðslæknar eru harðóánægðir meö kjör sín og iðrast þess að hafa
ekki valið sér annan atvinnuveg. Hver dugmikill héraðslæknir sér nú hví-
vetna í kring um sig engu dugmeiri menn og miklu mentunarminni hafa
margfalt meira upp úr atorku sinni, en þeir geta nokkurntíma gert sér
von um.
Þess vegna er það, aö læknaliéruðin hafa ávalt einhver verið læknislaus.
Þess vegna er þaö, að margir duglegustu læknarnir, sem þjóðin hefir
alið á síðari árum, hafa því miður ekki viljað lita við læknaembættunum,
heldur leitað sér frjálsrar atvinnu við læknisstörf utan lands eða innan.
Þess vegna er og það, að ýmsir dugandi hjeraðslæknar liafa nú iöulega
orð á þvi við mig, að þá langi til, þó hart sé, aö stinga sinni ko.stbæru
læknisment undir stól og leita sér einhverrar annarar atvinnu, sem beri
meiri arS en þessi vesölu embætti. Hverjum ungum og dugandi manni eru
margir vegir færir. Núna i sumar hitti eg t. d. á embættisferð minni ungan
héraðslækni, dugandi mann, og var efst i honum að segja af sér embætt-
inu og fara aö búa sveitabúi. Nokkrum dögum siðar kom eg til annars
efnismanns, sem farinn var að leggja stund á sjávarútveg, til þess að kom-
ast úr sultarkröggum embættisins, og er eg við því búinn, að hann — ungur
og efnilegur héraðslæknir — losi sig þá og þegar úr arölausu embættis-
haftinu og gerist útvegsbóndi. Einn héraðslæknirinn, mjög merkur maöur,
segir lika í simskeyti til mín, dagsettu 28. f. m., að það sé „alt útlit fyrir
að hann neyðist til að leita sér arövænlegri atvinnu til þess að safna ekki
stórskuldum". Þaö símskeyti fylgir þessu bréfi ásamt fleirum, sem siöar
verður getiö.