Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 29.08.1917, Blaðsíða 4

Lögrétta - 29.08.1917, Blaðsíða 4
LÖGRJETTA 152 ur orðiö fje afgangs af tekjum þeim sem hann hafði, bæði fyrir kenslu- störf og af eign, enda játar höf. sjálf- ur, að efni konunnar muni hafa gert honum kleift að stofna sjóðinn; er þá ekki sama úr hvaöa pokahorn- inu hefur veriS tekiö! LeiSrjetting dr. Ágústs er því engin leiSrjetting. Viö þurfum ekki aö vera aS þjarka um þetta mál, af því þaS er augljóst og víst, aö H. Á. hefSi aldrei getaS stofnað sjóð' sinn, heföi konan ekki veriS efnuS. ÞaS sem dr. Ágúst kallar hnútu, er alls engin hnúta, hann hefur aS eins misskiliS orS mín, af því jeg kast- aSi þeim fram án skýringar. Hefnd Hannesar Árnasonar var bæSi göfug og grimmileg, hann hóf meS styrk- veiting sinni þá fræSigrein, sem allir í þá daga fyrirlitu og kölluSú s n a k k i S, á hærra stig hjer á landi, og framleiddi einmitt úr skóla- piltahópnum unga menn, sem á þessu svæSi gerSu landinu gagn og sóma. AnnaS mál er það, aS sjera Hannes hefur ekki hugsað út í, aS þaS gat veriö varhugavert, aS „unga út“ alt of mörgum heimspekingum í jafn-fá- mennu landi, og þaS er ekki sjeS fyrir endann á því nema þeir kunni aS verSa of margir í framtiSinni. Svo er um alla sjerfræðinga, þeir mega hvergi verSa of margir, ef jafnvægi á aS haldast. ÞaS væri ekki gott fyrir landiS, ef þaS væri fult af jarðfræS- ingum, steinafræöingum, skordýra- fræSingum, málfræSingum, ættfræð- ingum s. s. .frv. Þeir mundu kroppa hver augun úr öSrum, og vera sí- nöldrandi yfir því, aS þjóSfjelagið sinti þeim ekki. Mátulega margir sjerfræöingar í hverri grein eru nauð- synlegir, og þjóSfjelagið á aS styrkja þá heiSarlega, og láta þá hafa nóg aS starfa; en viSkoman má ekki verða of mikil. Ætli þaS væri ekki betra, ef skáldin á íslandi væru dálítiS færri, en svo væru hin bestu sómasamlega haldin. Ekki datt mjer í hug, aS senda hinum íslensku heimspekingum neina hnútu, og virði þá báða mikils fyrir ritstörf þerra og dugnaS, og hef alt af álitiö þá hina nýtustu menn. Þeir hafa báSir gert mikiS gagn, og gætu gert enn þá meira framvegis, sjer- staklega, ef þeir legðust á eitt, og notuöu nám sitt og gáfur til þess aS skerpa og efla dómgreind manna, því vöntun á „kritik“ virðist sem stendur alt of algengur sjúkdómur í þjóölífi íslendinga. Ef jeg á aS finna nokkuð aS þeim heimspekingunum tveim, þá er þaS það, aS mjer finst þeir í tíma- ritum sínum hlúa heldur mikiö aS ÓS- sýkinni íslensku og ýmsu skáldsögu- ljettmeti, sem vel mætti missa sig, en skýra íslenskri alþýSu alt of lítið frá mentastraumum annara landa í mannlífi og vísindum; þjóSin má ekki einangrast út úr veröldinni. En eSli- lega er hægra aS vanda um en fram- kvæma. Vjer íslendingar höfum átt mörg ágæt skáld og eigum enn ýms góð skáld, gumum lika mikið af þeim. Jafnframt skáldskapnum hefur skrípamynd hans, leirburSurinn, frá alda öSli blómgast fyrirtaks vel á ís- landi, enda er oft mjótt mundangs- hófiS. Til allrar hamingju var á fyrri tímum lítiö eöa ekkert prentaS af þess konar dóti, þó þaS gengi manna á milli til gamans og dægrastytting- ar, og því veröur ekki heldur neitaS, aS leirburðúrinn hafði líka sitt hlut- verk hjá þjóðinni. LjóSagerSinni ís- lensku hefur á seinni árum fariö fram aS því er snertir hinn ytra búning, en kvæSaframleiðslan er oröinafskap- lega mikil í hlutfalli viS stærð þjóS- arinnar og aðra bókagerS. BlöS og timarit eru full af kvæSum og hver kvæðabókin rekur aðra. Einstöku góð og skáldleg kvæði sjást viö og viS innan um, en því er ekki aS leyna, að meginiS af þessari kvæöafúlgu er efnislaust og andlaust glamur, og í raun og veru ekkert annað en leir- buröur. Þó er öllum hælt í tímaritum og blöðum og menn eru farnir aö taka upp blaSatísku Kaupmannahafn- ar, að geta ekki um neinar bækur nema skáldrit; en í Danmörku hagar alt öðru visi til en hjá oss, þar er fjöldi sjerfræðistimarita og blaöa, sem geta um öll veigameiri rit, en á íslandi verða þau vanalega alveg út undan. Einhliöa gum um skáldrit og kveöskap getur haft ýmsar leiöinlegar afleið'ingar, tælir marga gáfulausa og mentunarlitla hagyröinga út á hálar brautir bókmentanna, það eru ekki allir skáld, sem eru hagyrtir, en allir ungir íslendingar yrkja á vissu ára- bili, það er beinlínis eSlishvöt þeirra. AlþýSan venst viS eintómt efnislaust ljettmeti, sem hljómar vel í eyrum, en hættir smátt og smátt aS kæra sig um hinar alvarlegri bókmentir, sem þurfa umhugsun og rökstuSning. Eintómt lof um hverja bók er eSli- lega vissasti vegurinn til þesis aS koma sjer vel og ná alþýöuhylli, en útgefendur timarita og blaSa hafa líka ábyrgS á framtíð bókmentanna, aS þær verði þjóöinni til gagns og sóma. BókmentaleiStogarnir þurfa aS verða grandsærri í dómum sínum um skáldritin, og það liggur næst heim- spekingunum aS bæta og laga smekk manna og dómgreind. „Videant con- sules ne quid res publica detrimenti capiat“, sögðu gömlu Rómverjar og nú sitja heimspekingarnir tveir Á. B. og G. F. eins og ræöismenn á rök- stólum, hver á sínu tímariti, og eru þannig betur settir en nokkrir aðrir til aö leiöbeina almenningi. Þ. Th. Alþing-. Fjárlögin voru til 2. umræöu í nd. á fimtud. og föstud. síðastl. Voru flestar tillög- ur nefndanna samþyktar. Tekjuáætl- unin var lækkuð um 200.400 kr., eSa úr 5.004.150 kr. i 4.793.750 kr., en útgjöldin voru hækkuð um 518.391 kr. 70 au., eða úr 4.997.525 kr. 40 au. upp í 5.515.917 kr. 10 au.,svo að tekjuhall- inn er 722.167 kr. 10 au. HækkuS voru laun hagstofustjóra um 500 kr. á ári. Á útgjöldum til dómgæslu og lög- reglustjórnar o. fl. var sú breyting gerS aS feld var rfiöur 20000 kr. fjárveiting til eftirlits meS bannlög- unum, en veittar 30.000 kr. til kostn- aðar viS fasteignamat og hækkuð' um 3000 kr. fjárveiting til eftirlits úr landi meS fiskveiðum útlendinga. Út- gjöld til læknaskipunar voru hækkuð úr 444.608 kr. 18 au. upp í 602.832 kr. 88 au., og er þaS mest hækkun á útgjöldum til spítalanna. Fjárveiting til samgöngumála er alls áætluð 1.730.250 kr., en í stj.frv. voru þau áætluö 1.613.550 kr. Til vegabóta nemur hækkunin alls 100.000 kr. og er bætt við1 * * * * * 7 8 9 25000 kr. til brúar á Jök- ulsá á Sólheimasandi og 25000 kr. til brúar á Austur-HjeraSsvötn. Feld niöur 150.000 kr. veiting til strand- ferSa en hækkað úr 91.400 kr. upp í 245.700 kr. til bátafei^Sa á flóum, fjörðum og vötnum. Til kirkju- og kenslumála eru áætl- aðar 780.852 kr. 82 au., og er þaS 2400 kr. hækkun frá stj.frv. Á þeim lið er sú breyting gerð, að feld er 20000 kr. veiting til að reisa barna- skóla utan kaupstaða, en veitt 25000 kr. til byggingar barnaskóla í Vest- mannaeyjum. Til vísinda, bókmenta og lista eru veittar 278.840 kr., og er það 65.900 kr. hækkun frá stj.frv., eru þar veittar 40000 kr. til húss yfir listasafn Einars Jónssonar (sú fjár- veiting er flutt af fjáraukalagafrv.), 3500 kr. til Sigfúsar Blöndal, 1200 kr. hækkun á styrk Helga Jónssonar (upp í 3000 kr.), 700 kr. hækkun á styrk Helga Pjeturss, 800 kr. til Páls Þorkelssonar, 400 kr. til Finns Jóns- sonar á Kjörseyri, 400 kr. á ári til Sigfúsar Sigfússonar, frá Eyvindará, til þess að endurbæta og fullgera þjóSsagnasafn sitt, 800 kr. til GuS- jóns Samúelssonar, 800 kr. til Sigurö- ar GuSmundssonar, 5000 kr. til Jóns háskólakennara ASils, 800 kr. á ári til Páls Eggerts Ólasonar. Til verk- legra fyrirtækja veitast 532.700 kr., og er þaö1 58180 kr. hækkun frá stj.- frv. Veittar eru 2000 kr. á ári Bún- aöarfjelagi íslands til undirbúnings búsmæöraskóla, 4500 kr. til uppbót- ar á launum starfsmanna þess áriS 1917, feldar niöur 28000 kr. til vatns- virkja (þar af 24000 kr. til aS afstýra vatnságangi af Þverá), til aö kaupa skurögröfu eru veittar 25000 kr. og 26000 kr. til SkeiSaáveitunnar, hækk- aSur um 6000 kr. á ári styrkur til Fiskifjelagsins og veittar 1800 kr. til uppbótar á kaupi starfsmanna þess árið 1917, 2000 kr. til bryggjuviö- gerðar á Sauðárkróki og 1500 kr. til að endurbæta bryggju á Húsavik. Fjárveiting til eftirlauna og styrktar- fjár nemur 188.196 kr. 94 au., og hef- ur hækkaö um 10182 kr. 40 au., og til óvissra útgjalda 40000 kr. í stað I 30000 kr. í stj.frv. Veitt er heimild til aö lána alt aS 71000 kr. úr viSlaga- sjóði. Þingmannafrumvörp. 109. Um rekstur loftskeytastöðva á íslandi. Frá samvinnunefnd sam- göngumála. — LandiS hefur einka- rjett til aS setja á stofn og starf- rækja stöSvar fyrir þráölaus firSviö'- skifti á Islandi og í íslenskri land- helgi. 110. Um vitabyggingar. Frá sjáv- arútvegsnefnd nd. í frv. er gert ráS fyrir, aS bygðir veröi 21 stærri vit- ar, 38 smærri vitar og 5 þokulúSra- stöövar, fer bygging vitanna eftir röö, er landsstj. meö ráðum vitamálastjóra þykir rjett, og aS fengnum tillögum stjórnar Fiskifjelags íslands, og stjórnar Eimskipafjelags íslands. 111. Um breyting á lögum nr. 23, 9. des. 1889, um breyting á lögum 15. okt. 1875, um laun íslenskra em- bættismanna. Frá meiri hluta alls- herjarnefndar (M. Torf., H. Hafst.) ed. — Háyfirdómarinn í landsyfir- rjettinum hefur í árslaun úr lands- sjóöi 6000 kr. og aörir dómendur þar 5000 kr. hvor; hækka laun þeirra eftir embættisaldri um 200 kr. á hverjum 2 árum, háyfirdómarans upp í 7000 kr. og yfirdómaranna upp í 6000 kr. Þingsályktunartillögur. 28. Um endurbætur á gildandi lög- gjöf um fjárforráö ómyndugra. Flm.; GuSj. GuSI. — Efri deild alþingis ályktar að skora á landstjórnina að undirbúa og leggja fyrir alþingi, svo fljótt sem unt er, frumvarp til laga um endurbætur á gildandi löggjöf um fjárforráö ómyndugra. Samþyktar þingsályktunartillögur. 8. Um fóöurbætiskaup. 9. Um útvegun á nauSsynjavörum. — Alþingi ályktar aS skora á land- stjórnina, aS gera sitt ítrasta til að birgja landiö nú í sumar meö árs- foröa af matvælum, steinolíu, salti og kolum, svo og afla landinu eftir föng- um annara nauðsynja, svo sem veiSar- . færa, verkfæra, læknislyfja o. s. frv. 10. Um hafnargerS í Þorlákshöfn. — Alþingi ályktar aS skora á land- stjórnina aS láta, svo fljótt sem unt er, rannsaka hvort hafnarvirki þau, sem Jón H. ísleifsson verkfræöing- ur hefur mælt og áætlaS í Þor.láks- höfn, muni véra fulltraust, og gera vandlega áætlun um, hvaö slík full- traust hafnargerö muni kosta. 11. Um breyting á fátækralögun- um. — NeSri deild alþingis ályktar aS skora á landstjórnina aS undirbúa, eöa láta undirbúa, frumvarp til nýrra fátækralaga, er bæti úr göllum þeim, sem eru á núgildandi fátækralögum, einkum er eftirgreind atriöi snertir: 1. Að styrkur sá, er sveitar og bæjar- sjóöir veita mönnum vegna ómegðar, sjúkdóma, slysa eSa elli, veröi eigi talinn sveitarstyrkur, svo aS þeir megi halda öllum sínum borgaralegu rjettindum, í það minsta um nokkurra ára skeið. 2. Að þurfamannaflutningi veröi hagaö svo, aS mannúðlegri verði en áöur. 3. AS frestur sá, er 66. gr. fátækralaganna ræðir um, veröi lengdur. 4. AS athugaö sje, hvort ekki muni gerlegt að stytta sveitfestis- tímann, 0. fl. Frumvarpiö sje lagt fyrir næsta reglulegt alþingi. 12. Um konungsúrskurð um full- kominn siglingafána fyrir ísland. 13. Um stofnun útibús í Árnessýslu frá Landsbankanum. 14. Um fjallgöngur og rjettir. Feld frv. og tekin aftur. 21. Frv. Bjarna f. V. um að verka- mönnum hins íslenska ríkis skuli reikna kaup í landaurum. Var þaS af- greitt með svohljóðandi rökstuddri dagskrá (frá fjárhagsnefnd nd.): „í trausti þess, að landstjórnin taki til rækilegrar athugunar viS væntanleg- an undirbúning launamálanna, hvort tiltækilegt muni að greiSa starfs- mönnum landsins laun þeirra í land- aurum, tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá." 22. Um sölu á þjóSjöröinni Höfn- um í Þlúnavatnssýslu með hálfuni Kaldrana. (Frv. tekiö aftur af flm. — Landbúnaðarnefnd lagði til, að það yrði felt). 23. Um viöauka viS lög um for- kaupsrjett leiguliöa 0. fl. (TekiS aft- ur). 1 KRONE LAOERÖL er best. 24. Um forkaupsrjett landsjóðs á jörðum. (TekiS aftur). 25. Frv. Jör. Brynj. til heimildar- laga til þess aS selja ýmsar nauö- synjavörur undir veröi. 26. Frv. G. Sv. um dýrtíöarstyrk. 27. Um stofnun útibús frá Lands- bankanum í Árnessýslu. 28. Um útibú frá Landsbankanum í Suöur-Múlasýslu. 29. Um einkasölu landstjórnarinnar á sementi. (TekiS aftur). 30. Um stimpilgjald. Fjárhagsnefnd ed. gat ekki lagt til aS frv yröi samþ. á þessu þingi. Virtist henni mál þetta vera sjerstaklega þannig vaxiS, að ástæðá sje til aö þaö sje vandlega athugaö af stjórninni, og er það því tillaga nefndarinnar, aS vísa málinu til hennar. Var það samþ. og er frv. þar meS úr sögunni. Lög. 2. Um stækkun verslunarlóðar ísa- fjaröar. -—- VerslunarlóS ísafjaröar skal auk jarSarinnar Eyr-ar (með Stakkanesi) einnig ná yfir jöröina Seljaland. 3. Um breytingu á lögum nr. 39, 13. des. 1895, um löggilding verslun- arstaöar hjá BakkagerSi í Borgar- firöi. —- í staSinn fyrir orðin: „Hjá Bakkageröi" komi: Á Bakka og Bakkageröi. 4. Um sölu á kirkjueigninni, 7 hndr aS fornu mati, úr Tungu í Skutils- firði, ásamt skógarítaki þar. — Stjórnarráði íslands veitist heimild til þess aö selja ísafirSi 7 hndr. aö fornu mati í kirkjujörSinni Tungu í Skutilsfirði, ásamt skógarítaki, fyrir 4200 kr. 5. Um heimild handa bæjar- og sveitarstjórnum til aö taka eignar- námi eða á leigu brauögerðarhús o.fl. — 1. gr.: Nú hafa brauðgerðarmenn á einhverjum stað lagt svo niSur brauSgerð, að yfirvofandi hætta er á því, aö almenningur geti ekki feng- iS venjuleg brauð keypt, og heimil- ast þá bæjar- eða sveitarstjórn þeirri, er hlut á að máli, að taka eignarnámi svo mörg brauögerðarhús, er hún tel- ur þurfa, til þess aS fullnægja þörf- um almennings þar. Eignarnámsheim- ildin nær bæði til húsa og áhalda, sem nauðsynleg eru til rekstur brauðgerS- ar, svo og til birgða af mjöli, geri, eldsneyti og öðru efni, sem notað er til brauðgerSar.-----: 7. gr.: Ef bæj- ar- eða sveitarstjórn telur heppilegra að taka brauSgerðarhús ásamt áhöld- rm til leigu heldur en til eignar, skal ákveða mánaöarlega leigu af því, sem tekið er til leigu, og skal leigan greiS- ast mánaðarlega fyrir fram. — 8. gr.: Nú eru brauSgerðarhús tekin til leigu samkvæmt 7. gr., og eiga þá verka- menn þar forgangsrjett.aö öðru jöfnu, til atvinnu af brauðgerS þar um leigu- tímann. 6. Um breytingu á 1. gr. laga nr. 45, 16. nóv. 1907, um skipun presta- kalla. —: 1. gr.: í staðinn fyrir tölul. IX, 47 i 1 ■ gTr laga nr. 45, 16. nóv. 1907, um skipun prestakalla, komi: StaSarhraun: Staðarhrauns- og Akra- sóknir. — 2. gr.: í staöinn fyrir tölu- 0, Farimagsg. 42. Köbenhavn 0. — Katalog tilsendes gratis. — Umboð fyrir Scbannong hefur Gunhild Thorsteinsson, SuSurgötu 5. Reykjavík. liö X, 48 og 49 í 1. gr. sömu laga komi þrír liöir: Miklaholt: Mikla- holts-, RauSamels- og Kolbeinsstaöa- sóknir. StaSastaSur: StaSastaSar-, BúSa- og Hellnasóknir. Nesþing: Ól- afsvíkur-, Fróöár- og Ingjaldshóls- sóknir. 7. Um breytingu á lögum nr. 49, 10. nóv. 1913, um eignarnámsheim- ild fyrir bæjarstjórn ísafjarðar á lóð og mannvirkjum undir hafnarbyggju. — 1. gr.: 1. gr. laga nr. 49, 10. nóv. i9i3,oröist svo: Bæjarstjórn ísafjarö- ar veitist heimild til að láta eignar- nám fara fram á lóö og mannvirkj- um undir hafnarbælur, hafnarkví og hafnarbryggjur, og liyggingar og svæSi, er þörf er á í sambandi við hafnarbæturnar. — 2. gr.: 3. gr. laga nr. 49, 10. nóv. 1913, falli niöur. 8. Um framlenging á gildi laga nr. 30, 22. okt. 1912, og laga nr. 44, 2. nóv. 1914, og laga nr. 45, s. d. — 1. gr.: Lög nr. 30, 22. okt. 1912, um vörutoll, ásamt lögum nr. 44 og 45 frá 2. nóv. 1914 (sbr. lög nr. 43 s. d.), skulu vera í gildi fyrst um sinn til ársloka 1919, meö þeim viðauka að fiskumbúöir úr striga, sem eru endursendar, skulu taldar með vörum þeim, er samkvæmt 1. gr. laga nr. 30, 22. okt. 1912, eru undanþegnar vörutolli. — 2. gr.: Lög þessi öðl- ast gildi 1. janúar 1918. 9. Um húsaleigu í Reykjavík. — 2. gr. laganna hljóðar svo: Eigi má segja leigutaka íbúöar upp húsnæSi hans, nema eiganda sje þess brýn þörf til eigin íbúðar og hann hafi verið orðinn eigandi hússins 14. maí 1917. Þó heldur leigusali óskertum rjetti sínum til aö slíta leigumálanum vegna vanskila á húsaleigu, eöa annara samningsrofa af hálfu leigutaka. VerSi ágreiningur milli leigutaka og leigusala um þetta, sker húsaleigu- nefnd úr. Málinu má skjóta til dóm- stólanna, en úrskurði nefndarínnar skal hlíta, uns fallinn er dómur. Upp- ^sagnir á húsnæjði, sem hafa fariö fram, skulu ógildar, nema húseigandi sanni fyrir húsaleigunefnd, aS hann hafi, áöur en lög þessi voru sett, sam- ið um leigu á húsnæöinu viS einhvern húsnæðislausan, eSa hann þurfi á húsnæðinu að halda til íbúSar fyrir sjálfan sig. Prentsmiðjan Rún.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.