Lögrétta

Issue

Lögrétta - 20.03.1918, Page 3

Lögrétta - 20.03.1918, Page 3
LÖGRJETTA tvo kosti, annaöhvort verSi lagt á bann fyrir aSflutningum til Hollands, eða þá aS Hollendingar leigi banda- mönnum flutningaskip, et; beri 500 þús. tonn. Var krafist svars af Hol- lendingum fyrir 18. þ. m. En ÞjóS- verjar kalla þaö hlutleysisbrot, ef Hollendingar verSi viS kröfu Breta. Öllum hollenskum skipum var bann- aö a'S fara frá Engandi, og i Ameriku var hollenskum skipum neitaS um kol, og búist viS a'S bandamenn taki skipin í sína þjónustu meS valdi. SíS- ustu frjettir segja, aö Hollendingar sjeu enn aS reyna aS komast aS samn- ingum viS bandaménn, en úrslit máls- ins hafa enn ekki frjetst. í opinb. tilk. ensku segir um þetta, aS vegna áhrifa frá ÞjóSverjum hafi samningar um skipaleiguna strandaS, og þá hafi Hollendingum veriS tilkynt, aS ef þeir hefSu ekki svaraS fyrir 18. þ. m., yrSi lagt hald á skipin. í Austurríki hefur landstormsliSiS, þ. e. eldri menn, sem herskyldir eru, veriS afvopnaS. Lífláti Bolo pasja hefur veriS frest- aS og sagt, aS símskeyti, sem reistar voru á ákærur gegn honum, hafi ver- iS rangt þýdd. Frjettir. Tíðin hefur veriS góS síSastl. viku, stööugar þíöur. í Vestmannaeyjum og viS SuSurnes góSur afli, en gæftir stopular. Þilskip, sem úti hafa veriS, hafa aflaö vel. Skipaferðir. „Botnia" kom frá Dan- mörk og Noregi aöfaranótt 18. þ. m. og „Sterling" frá Khöfn í gær. Meö þeim komu flestir þeir farþegar, sem út fóru meS „Botniu“ síöast o. fl. „Willemoes“ farinn áleiöis til Nor- egs og „Lagarfoss" í ferö kringum land. „Sterling“ fer hjeSan nú í vik- unni í strandferS og „Botnia“ til Khafnar aftur. H. Hafstein bankastjóri kom heim meö „Sterling" og frk. Þórunn dótt- ir hans. Hann er allhress, en veru- legan bata hefur hann ekki fengið. Radium-sjóðurinn. Hann hefur nú fengiS 17000 kr. viöbót viS 10 þús. kr. gjöfina, sem frá var sagl í síSasta tbl.: Hlutafjel. „Völundur" gaf 1000 kr.' til minningar um Hjört heitinn Hjartarson, sem lengi var einn af stjórnendum fjelagsins. Svo gaf L. Kaaber konsúll 5000 kr. Siðan Mar- teinn Einarsson kaupm. 1000 kr. Og loks fjekk sjóSurinn 10000 kr. gjöf frá G. Copland kaupmanni. Læknafjelag íslands heitir fjelag, sem stofnaS var í byrjun þessa árs og allir íslenskir læknar hafa gengiS í, eSa munu bráSlega ganga í. Vínbann í Svíþjóð. NeSri málstofa sænska þingsins hefur nýlega sam- þykt bann gegn tilbúningi og sölu áfengra drykkja. Druknun. Nýlega druknaSi maSur niSur um ís á Hvammsfirði, Jósef Kristjánsson, frá Snóksdal, skósmiö- ur í Stykkishólmi. Var á heimleiS inn- an úr Dölum og ætlaSi aö ganga yfir Hvammsfjörö. Dáin er hjer í bænum 13. þ. m. Bergljót Jónsdóttir, móSir Siguröar Kristjánssonar bóksala. — Veröur nánar getiS síöar. Landsbanka-útbú Árnesinga, sem bráSum á aö koma á fót, kvaS eiga aS verSa á Selfossi. Mjólkurfræði, 1. hefti, eftir Gísla Guðmundsson gerlafræöing, er ný- komin á bókamarkaðinn. í inngangin- um er sögS saga smjörgerSarinnar kjer á lartdi í aSaldráttum, og því haldið fram, aS henni hafi mjög hnignaS, er fariö var að salta smjöriS. Eftir aldamótin síSustu fór smjör- geröin aftur aö vaíta, er rjómabúin voru stofnuð, en aftur er dregiS mik- iö úr henni síðusttl árin. Hvetur höf. bændur eindregiö til þess að gefast ekki upp viS smjörgerSina, og vill íáta reyna að stofna Samlags-sel, til þess aS kleift veröi aö „færa frá“, þrátt fyrir fólkseklúna. — Bókin er íiin fróðlegasta um allá meðferS mjólkur og prýðisvél skrifuS og ætti aS „korrtast inn á hvert eittasta heim- iii.“ („Vísir"). Sð Embætti veitt. Sýslumannsembætt- i iVTýra- og BorgarfjarSarsýslu er veitt Guöm. Björnssyni sýslumanni BarSstrendinga. Leiðrjettingar. 1 grein Siguröar skólastjóra Þórólfssonar um veSur- farsbreytingar í 6. og 8. tbl. Lögr., eru þessar prentvillur: í 6. tbl. 2. dlk. 24. 1. a. o. „Frakklandi“ fyrir: Finn- landi. 1 8. tbl. 2. dlk. 5. 1. a. n. „1807“ fyrir: 1817 og „frostharöinn" fyrir: frostharöur. f kvæöi Þorsteins Jónssonar á Grund um Tr. Gunnarsson í 57. tbl. Lögr. 1917, er prentvilla í 5. vo. síð- asta er.: „hans“ fyrir: hvers. Um þjóðarbúskap Þjóðverja. Fyrirlestur fluttur í Reykjavík fyrir alþýðufræðslu Stúdentafjelagsins 20. janúar 1918. Eftir G. Funk verkfræSing. (Niðurl.) Þaö var feikna tjón, sem verslun og iSnaöur Þýskalands beiS viö ó- friSinn. En ver heföi fariö, ef óvin- irnir heföu fengiö aö ráSast inn yfir landamærin og leggja undir sig Rin- arlöndin, sem eru aöalbækistöS vopnasmiðjanna. En þaö var hlut- verk þýska hersins aS koma í veg fyrir þetta, en á því stóö líf þýsku þjóöarinnar, enda höföu bandamenn þá sömu skoöun á þessu, eins og sjá niá af blaðagrein einni, er birtist i „Daily Chronicle" 1. janúar 1914:* * „Þýski herinn er bráS nauðsyn, ekki eingöngu til viöhalds hinu þýska ríki, heldur líka til sanns lífs og sjálfStæöis fyrir þjóöina sjálfa, j>ví Þýskaland er umkringt af þjóSum, sem hver um sig hafa heri, sem eru hjer um bil eins sterk- ií, eins og her þess. Vjer gleymum ]>ví, aö vjer höldum því fast fram, aS floti vor veröi aS vera 60% voldugri en floti Þýskalands, ef frelsi lands vors á aö vera ábyggi- lega borgiö. Hefur Þýskaland sjálft ekki líkt því slika yfirburði yfii Frakkland eitt, og þaS má þó sann- arlega líka eiga von á því, aS þurfa aS kljást viS Rússa um leið austan megin.“ Höfundur þessarar greinar er hr. Lloyd George, sem nú er forsætis- ráSherra Breta. Og hann vissi ná- kvæmlega yfir hve miklum her hvert hinna einstöku ríkja rjeði. Þýskaland átti þá 740,000 mönnum á aS skipa, Austurríki - Ungverjaland 420,000, Frakkland 700,000 og Rússland 1,400,000. MótstöSumenn miöríkjanna höfSu því á friðartímum 2,100,000 mönnum á aS skipa, en miSveldin ekki nema 1,200,000 mönnum.* En að þau hafa getað barist eins og raun er á orðin, má svo að segja eingöngu þakka því ágæta og jafnvel í smá- atriSum nákvæma skipulagi og eftir- liti, sem vjer, er vjer nú athugum ófriSarbúskap ÞjóSverja, munum reka oss á í hvívetna. Þegar ófriðurinn hófst, mátti svo að oröi kveöa að augu allra mændu á vígvellina. En þegar ófriöurinn drógst á langinn og matvæli tóku aS minka, þá tók hungurvofan að gera vart við sig, og það sáu menn, að aS hún yrSi aldrei meS vopnum vegin hvaS sem öllum sigrum á vígstöðv- unum liöi. Menn eru beönir að hafa þaS hugfast, aS Þýskaland fær sjötta partinn af kornvÖru sinni og fjóröa partinn af skepnufóðri sínu og ýmsar aðrar nijög bráöar nauösynjar frá öörum löndum. Auk þess hlaut fram- leiðsla landbúnaöarins aö minka eigi all-lítiö fyrir þá sok, að mikiS af búaliöinu var tept á vígstöSvunum, og eins af því, aS tilbúin áburSar- efni fluttust ekki lengur. Upptalning, sem fram fór í árslök I914, leiddi þaS í ljós, aö ekki voru nein tök á því aö láta birgöirttar endast þar til úppskerunnar 1915 nyti viö irteð þessu áframhaldi. Ástandiö Var ískyggilegt, ög leit helst út fyrir, aS tímar Napoleons- Styrjaldahna múndrt aftur lipp renna, ér Ibsen lýsir þanrtig í hinu heims- fræga kvæöi sínu Terje Vigen: * Sjá: L. D. Morrel: Truth and the War, bls, 91. * Þetta er tekiö eftir þýskum heim- ildum og á viö ástandiS 1914, en er í fullu samræmi viö bretskar heim- ildir, sjá t. d. Hazells Annual 1913. I n Mjólkurfræði eftir Gísla Guðmundsson gerlafræðing. (1. hefti.) Nýútkomin nytsöm bók, sem ætti að vera til á hverju sveitaheimili og allar rjómabússtýrur þurfa að eignast. Bókaversluu Sig’fusar Eymundssonar. Engelske krydsere stængte hver havn, I landet var misvækst og nöd, den fattige sulted, den rige led savn, to kraftige arme var ingen til gavn, for dören stod sot og död. j En þaS var ekki samboöiö ger- mönskum þjóSarmetnaSi, aS veAa | ofurliði borinn af sulti. Drengilega hafa Þjóðverjar barist viö þennan ó- fögnuö og boriö sigur úr býtum, sig- ur, sem er fegurstur fyrir þaö, að hann er unninn af allri þjóSinni, gömlum og ungum, ríkum og fátæk- um, og fyrir það aS hann er unninn án þess aS hafa kostað nokkurn, hvorki vin eöa óvin, líf eöa limu, unninn meö vopnum andlegrar hreysti, en ekki með morðtólum lík- amlegs ofbeldis. Stjórnin varö aS grípa fast í taum- ana til þess aS afstýra yfirvofandi hungursneyö. Hún bjó til svokallað kornvörufjelag ófriöarins og átti þaö aS gefa 67 miljónum manna daglegt bfauð. 1. febrúar 1915 átti þaö aö taka viS öllum kornbirgSum í ríkinu, og' skifta þeim með jöfnuSi niður á alt ríkiö, svo aö hvert hjerað fengi það, sem því bæri. Um leið var hverjum manni, meS hinum alkunnu brauömiSum, skamt- aS þaS, sem hann mátti neyta. Nokk- uS jók þaS á erfiSið, aö bæöi varö aS sjá hernum og herteknum löndum fyrir nægilegum mat. Og þetta hepn-' aöist, þaS tókst aö treyna birgöirnar, þar til uppskeran 1915 kom aS gagni. Á sama hátt var komiS skipulagi á kartöflu- og sykurnotkunina. En þaS varS aö grípa til enn kröft- ugri meSala. Menn skipuöu fyrir um þaö, hvaSa jaröarávexti bændur skyldu rækta, og var þá lögS mest áhersla á ávexti þá, sem nytsamastir eru til manneldis. í þessu var fariS eftir vísindalegum reglum. Af rann- sóknum efnafræðinga og lækna var fullkunnugt, hvaöa efni eru mannslík- amanum auðsynlegust til viöurhalds. Eftir þessu var skömtunum hagaö, og brauði, kartöflum og kjöti útbýtt í samræmi viS þetta. Kjötskömtunin reyndist einna erf- iöust. AS vísu var töluverður fjenað- ur til í ófriSarbyrjun, eitthvaö um 20 miljónir sauökindur og 26 miljónir svína. En af því aö ekkert skepnu- fóSur lengur fluttist, og vegna þess, aö nú varð aö nota mikiS af þeim kartöflum og því byggi til mann- eldis, sem áður haföi verið gefiö skepnum, varö ekki hjá því komist aS drepa skepnurnar. I upphafi var þess vegna enginn skortur á kjöti, en síöarmeir varS af sÖmu ástæðu aö halda mjög spart á til þess aS mjólkur- og smjörskort skyldi síöur aS höndum bera. Kjötskamtarnir minkuðu þéss vegna mjög mikiS, og hafa rtú Unl lattgt skeiö ekki náö þvi aS vera fjóröi partur þess} sem menn áttu aö venjast fyrir ófriðinn. AS þessu hefur vitanlega oft verið hiö mésta óhagræöi, og þaö því frem- ur, sem aðal-matvælastofn landsins, körn og kartöflur, var sturtdum ekki til nægilega mikið. ÁriS 1915 var kornuppskerart 30% minni en viö Var buist, og árið 1916 var kartöflUúpp- skeran 40% minni. Þá var margur maginn sotlinn, sjér í lagi í stórborg- unUm, þar sem erfiðleikar vorú á aS ná í matvælin. Ekki mátti hérinn svelta, en hungriS svarf harðast aö konum og börnum. Margt smábarniö hefur sýkst og dáiS fyrir mjólkur- skort, og margur brjósttrtylkingurinn hefur látist af því, aö möSirin, sökum rtiatarskorts, hefur ekki getað veitt honum nægiléga næring af brjóstUm sinum. Fyrir skömrnu virSist þó svo, sem eitthvaö hafi um hægst.* Uppskeran 1917 var eins og vanalega gerist, og stórfeld framsýni bar landbúnaðinn ; yfir hættulegust skerin. Stóreflis verksmiöjur unnu saltpjetur úr loft- inu, og akrarnir fengu nú aftur áburS eftir þörfum. Ný uppgötvun var gerö. Úr hálmi, sem annars er ekki hægt i aS melta, tókst aS búa til ágætis skepnufóður. 40 miljónum króna hef- ur þýska ríkið varið til þess, aö koma slíkum verksmiöjum á fót, sem nú framleiSa ósköpin öll af þessu fóðri. Gott skipulag og vísindi, sparsemi og ósjerplægni voru vopnin í hungur- styrjöldinni. MeS sömu vopnum var líka unnið á hráefnaleysintt. Þaö kostaSi mikiS vit og strit að finna upp einhver önnur efni, sem jafn not- hæf væru til hins sama, en þaS tókst aö lokum. Úr kolunum var búið til miklu meira en vant var af koksum, til þess aö vinna úr þeim þaS, sem hægt var af þeim efnum, sem vantaöi. Sumt af þeim var notaö í kafbáta og bif- reiðar, sumt var notað í áburð, og loks var sumt af þeim bráönauðsynl. til þess aS búa til úr sprengiefni.** Steinolía er aftur á móti svo aö segja alls ekki unnin á Þýskalandi, en þó eru þar notaSar um tvær milj- ónir smálesta á ári. Ekkert fluttist frá Rússlandi og Ameríku, og Rúmeníu var lítiö um þaS gefiS aS flytja út olíu, og steinolíuuppsprettur Austur- ríkismanna í Galizíu voru í óvina- höndum. ÞaS varð aS halda vel á, og því var nú lagt inn gas eða rafmagn í mörg hús, sem áSur voru lýst meS steinolíu. Kringumstæðurnar skánuöu að mun áriö 1915, þegar Austurríkis- menn náSu aftur Galizíu og þegar mestur hluti olíunámanna í Rúmertíu lenti í höndum miöveldanna. Þó voru óvinirnir áður búnir aö spilla tölu- vert miklu, svo aS þær þurftu mik- illar aSgeröar við. Bandamenn höföu gert sjer sjer- staklega góöar vonir um aS kopar- skorturinn mundi verða miöveldun- um skeinuhættur. Sjálf framleiddu þau afarlítiö af þessum málmi, en nota samt eingöngu til hergagna meira en 120,000 smálestir á ári. En þar skjátlaöást bandamönnum, því aS þeir höfSu gleymt því, aS ÞjóS- verjar fyrir ófriöinn fluttu fast aö því inn helmingi meira en þetta, og haföi þaS veriö notaö í rafmagns- leiSslur,, vjelar, eldhúsgögn og anrtað þvíumlíkt, og var því til í landinu enn. Þegar í nauðirnar rak var ekki skirst viö að hagnýta þessar birgSir, sem svo aö segja höföu safnast sam- an ósjálírátt. MeS gleöi fórrtuöú þýsk- ar húsmæöur fegurstu koparáholdun- um úr eldhúsinu, og jafnvel kirkju- klukkum var ekki þyrmt. SvipaS Var ástatt með nikkel og alúminium. Saltpjetur, sem jeg þegar hef bent á að hefSi mikið notagildi til ábúrS- ar, var fyrir ófriðinn fluttur inn frá Chile, og nam sá feikna innflutrtingur 770,000 smálestum á ári. Þetta flutt- ist nú ekki heldur lengttr, og þar eS saltpjetur er alveg óhjákvæmilega * Vikuskarntar í Hamborg vorú Í desember 1916: BrauS 1800 gr„ kart- öflur 2500 gr„ kjöt 200 gr. En í dés- ember Í9Í7 vöru þeir: BraUÖ 1950 gr„ kartöflúr 3200 gr„ kjöt 250 gr. ** Þegar kolces eru brénd úr kolutrt næst í þessi efni: l) SteinkolatjÖru, og úr henni eru búirl til litarefni Og meðul, svo sem aspirirt. — 2) Benzol, er notaö er við rekstur bifreiöa. — 3) Tjörtiolíu, sem notuS er í dísil- nlótöra. —• 4) Brénrtisteinssúrt am- níöniak, sem notaö er til áburSar. — 5) Toluol, sem er óhjákvæmilegt í sprengiefnþ nauðsynlegur ef búa þarf til sprengi- efni, varð að finna eitthvaS í staðinn. Nú reyndi á efnafræöina. RíkiS lagði fram mörg hundruð miljónir króna til þess aS koma á fót verksmiöjum, sem gætu unnið saltpjetur úr loftinu, og fullnægja þær nú ekki eingöngu þörfum hersins, heldur líka að miklu leyti þörfum landbúnaðarins. ÁriS 1915 hjeldu Bandamenn, aö þeir væru búnir aS fá auk ítalíu einn fjelaga í lið með sjer móti ÞjóSverj- um — þar var bómullin, eða rjettara sagt bómullarskorturinn í Þýska- landi. ÞaS var nefnilega litiS svo á, að hún væri alveg bráSnauösynleg, ef búa ætti til sprengiefni. En full- lítiS hafði verið gert úr hæfileikum ÞjóSverja til þess aS finna upp ein- hverja aSra aðferö. Nú nota þeir í stað bómullar annað efni, sem nóg er til af: viSinn. í sprengiefnin er sagt aS þunnklofinn viSur, svo nefndur viöarvefur, sje fult eins hentugur ein9 og bómullin. Fyrir ófriöinn var vit- anlega mestöll bómull, sem inn var flutt, notuS í föt og fataefni, og eitt- hvaö varS þar að koma í skaröiö. Hjer varð aftur aS gripa til viðarins, þvi nú voru búin til föt og fataefni úr pappír. Sjerstaklega falleg efni og lín, sem notaö er í skyrtur og annað því um líkt, er búiö til úr brenni- grösum. Og þetta illgresi, sem áSur þótt varlega snertandi, var nú bæöi tínt þar sem þaS fanst, og eins var þaS ræktaö. Fyrir togleður, sem alt er innflútt, reyndist því miöur í bili ógjörningur aö finna neina varaskeifu, sem veru- lega vel gæfist. En þörfin á bifreiða- hringum og læknisáhöldum úr þessu efni er allmikil, og varS því með öllil móti aö ná því frá hlutlausum lönd- um, og var borgaS fyrir þaö geypi- verð. Mikil hjálp var í því, aS í borg- inni Antwerpen, sem er aðalverslunar- stöö togleSursins hjer í álfu, náðist mikiS af togleöri. Auk þess sótti Kaf- Deutschland á tveimur feröum sínum til Ameríku 750 smál. af togleöri, er nægir herjumMiSveldanna ínærrilár. ÁSur fyrri var flutt inn mikiö ai húðum og leðri, en nú var ekki í ann- aö hús að venda, en aS taka húöirn- ’ ar af skepnum þeim, sem slátraS var heima fyrir. En ófriöurinn þarfnast mikils af skóm, reiðtýgjum og ak- týgjum og öSrum skinnáhöldum. ÞaS varð því aö beita hinni ýtrustu spar- semi heima fyrir. Margir fullorSnir og börn læröu nú aftur aö gattga á berum fótum, eitts og tíSkast haföi á fyrri og fátækari tímum. Nú er mikið fariö aS nota trjeskó, og oft er notaður pappír í stað leSurs. Menn sjá nú af þessari stuttu lýs- ingu, við hvaöa feikna erfiöleika þjóöirnar innan girðingarinnar hafa átt að stríða, til þess aö geta full- nægt þörfum herja sinna og íbúa, Ósjálfrátt verður manni að spyrja, hvernig tekist gat, aö þvinga 140 mil- jónir manna, sirtn af hverju þjóSerrii til sparsemdar, og aS sjá úm aS öll éfni lentu einmitt á þeim staS, þar sem þau kæmu aS mestum notunl. Þetta tókst meö hjálp stórféngilegs skipulags, sem vjér nú munúrn athugá sem snöggvast: Þegar, 13. ágúst 1914, Vár stofnuð hráefnadeiid úndir hermála-raSatieyt- inu og var hún undir stjórn bestú manna af vísinda-, iSliaöar- og versl- unarstjett. ÁöUr en þrjár vikur voni liSiiar, var búiS aö spyrjast íyrir og fa svar frá stærstu verslunarhúsunl •landsins um þaö, hvaö mikið væri til af hráefnrtm. ÞaS varö þá þegar aúg- ljóst, aö ýms helstu hráefrti skorti, og var óðar unnið að því hörSum hönd- um, að bæta úr þessu. Nú voru stofn- \ úð striSsmálmafjelag, stríðs-ullarfj^

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.