Lögrétta

Eksemplar

Lögrétta - 20.03.1918, Side 4

Lögrétta - 20.03.1918, Side 4
48 LÖGRJETTA lag, striös-leöuríjelag og önnur svip- uS fjelög. MeS því aS lýsa stríSs-leSurfjelag- inu, er einna hægast aS gefa hug- ínynd um þaS, hvernig þessi fjelög starfa. Þetta fjelag tók tafarlaust á sitt vald allar leSurbirgSir í ríkinu, og borgaSi fyrir þær fastákveSiS verS; einnig fær þaS húSir af öllum dýrum, scm slátraS er. Ef nú til dæmis bóridi slátrar nauti, verSur hann, hvort sem honum líkar betur eSa ver, aS láta húSina af hendi viS fjelagiS, annars verSur honum hegnt. Innfluttar eSa herteknar húSir lenda einnig undan- tekningarlaust í höndum fjelagsins. Hjer meS er safnstarfsemi fjelags- ins lokiS. En síSan tekur fjelagiS til aS dreifa húSunum út um landiS. Fyrst er hugsaS fyrir hernum. Sjeu nú pöntuS stígvjel handa hernum hjá stígvjelaverksmiSjU', snýr hún sjer til fjelagsins og fær hún efniS hjá fje- laginu. VerksmiSjurnar fá líka tölu- vert af leSri til þess, aS nota á fæt- urna á íbúum landsins. Af því aS efniS er af skornum skamti, er langt frá því, aS þörfum þjóSarinnar fyrir skófatnaS verSi fullnægt meS þessu. Þess vegna var, áriS 1917, fariS aS býta út skæSamiSum á sama hátt og brauSmiSunum forSum, svo aS hver maSur á ekki heimtingu á aS fá nema vissan árlegan skæSaskamt. Á sama hátt hefur veriS ákveSiS hve mikiS af utanyfirfötum og nærfatnaSi hverj- um manni ber aS fá árlega. Þegar skamtar af þessu eru ákveSnir, er algerlega fariS eftir tillögum hráefna- fjelaganna, sem alt af vita nákvæm- lega, hve mikiS er úr aS spila, á hverjum tíma af hverju efni um sig, og hve mikiS er hægt aS framleiSa. Þetta alt markar mundangshófiS, aS hvorki er of eSa van í eySslu eSa sparsemi. Þessu næst skulum vjer athuga, hvaSa áhrif þetta fyrirkomulag hefur á líf einstaklingsins í þjóSfjelaginu. Hugsum oss nú þýskt heimili meS mörgum börnum, og lítum á, hvaSa skoit og feikna erfiSi ófriSurinn hef- ur í för meS -sjer fyrir þaS. BrauS, kjöt og kartöflur fengust oft ekki nema í skömtum, sem tæplega nægja. Fyrst þarf húsmóSirin aS vera sjer úti um alla þá miSa og ávísanir, sem meS þarf, en þar meS er alls ekki sagt, aS nauSsynjarnar sjeu fyrir hendi hjá slátrara og bakara, þegar til á aS taka, sjerstaklega í stórborg- unum eins og Berlín og Hamborg. Þá þarf aS reyna aS búa til nokkurn- vegiun ætan mat án þess aS nota feiti eSa krydd aS ráSi. The, kaffi cg kakaó fæst alls ekki í Þýskalandi, því hafa menn orSiS aS venja sig viS ýmsa aSra drykki svo sem the úr eplablöSum og kaffi úr malti. Smá- börnln þurfa mjólkur viS, en hana er ekki hægt aS útvega nema meS mestu herkjum. Auk þess er orSiS miklu dýrara aS lifa, — miklu dýrara en fvrir ófriSinn, og ótal nýjar kröf- ur ei u gerSar til pyngja manna: sam- skot handa rauSa krossinum, fyrir- hvg'gjan fyrir særSum og farlama, fyrir ekkjum og ómögum fallinna manna, fyrir jólagjöfum handa her- mönnunum á vígvellinum og annaS slíkt. Svo kemur ríkiS meS óteljandi fyrirskipanir. ÞaS heimtar sjer fram- selda alla kopar- og tinmuni, og alla alúminium- og nikkelhluti. ÞaS vill vita, hvaS mikiS af fötum og líni heimiliS á, og setur reglur um þaS, hve mikiS þaS má kaupa af slíku á komanda ári, og heimtar meira aS segja aS sjer sje afhent þaS, sem yfirskipa kann aS vera. Já, ríkiS er harSur húsbóndi á þessum járnhörSu tímum, og gerir hinar hæstu kröfur til sjálfsafneitunar borgaranna. En menn hlýSa því glaSir, því menn vita líka, aS þaS er rjettlátur húsbóndi, sem lieimtar þaS sama af öllum. HvaS sem öllum inri kriti líSur, þá er þýska þjóSin öll samhuga og samtaka stjórninni í öllu, sem miSar til bæri- legs ástands í landinu, meSan á ó- friSnum stendur, og til viSunandi friSar. i 3 aS allur kraftur Þýskalands hafi fa til ófriSarþarfa, hefur því þó ekki gleymst aS snúa huganum einnig til framtíSarinnar. Afarmikill undir- búningur hefur veriS hafinn undir þaS, aS koma öllu í samt lag eftir ófriðinn, svo aS sem minst fari í súginn. ÞaS er langt síSan aS Þýska- land í hlutlausum löndum keypti geysimiklar birgSir af bómull, kopar, nikkel, togleSri og ýmsu því líku. Sjerstaklega hefur þýskskipaútgerS orSiS hart úti, en hún var fyrir ófriB- Ófriðarríma (BorgfirSingur færSi Lögrjettu). Berjast lýSir býsna víSa, brandahríSar geisa um láS. Vill þó síS til skarar skriSa; skæSara striS var aldrei háS. Hjörva rjóSa’ í heitu blóSi helstu þjóSir jarSarranns; á HeljarslóS í miklum móSi magna óSan vopnadans. Þrótt og snarleik þeygi spara ÞjóSverjar í herferSutn; meS þjetta skara fram þeir fara, fullvel svara skotkveSjum. í herflíkum ei þá svíkja Austurríkis-þjóSirnar; teljast slikar trauSla vikja. Tyrkir líka’ og Búlgarar. Má svo kalla’ — og margar snjallar móti þeim allar þjóSir sje, oft þá hallast hjör þars gjallar; hafa þær varla í fullu trje. Afrek drýgja og endurnýja áhlaup sífelt ÞjóSverjar; óttast þvi og undan flýja Italíu-herflokkar. Frakkar æSa fram af bræSi firna skæSir ÞjóSverjum; þeygi hræSast þeir á svæSi þó aS blæSi úr holundum. Byssuspjótum brugSnum þjóta Bretar móti ÞjóSverjum, leggja og skjóta, bramla og brjóta,, burtu róta víggörSum. Vanir aS deySa menn og meiSa meS hraSreiSum stálvörSum, vegi er skeiSa vonda’ og greiSa, valda eySileggingum. Rússar stóSu og hlutu hróSur hjörs á slóSum lengi vel, en nú er þjóSar mistur móSur mækja blóSugt herSa jel. Synir snjallir Svörtufjalla og Serbakarlar skóku brand, en hlutu allir flýja og falla fleins viS spjall og missa land. Belgíu-drengir dugSu lengi; djarft fram gengu fullhugar, en frægSir engar vígs á vengi veslir fengu Rúmenar. Grípa korSa’ og geist aS morSi ganga þorSi Japans þjóS; náSi hún forSum afreksorSi, er á sporSi Rússum stóS. Neyta handa og hugvitsanda hyggjast Bandaríkjamenn; frægir standa í fjúki branda og fjendum granda ætla senn. Einnig herör upp nú skera allmörg hjer ótalin lönd; gagnleg sjer þau vilja vera, vona’ aS bera yfirhönd. Meira en áSur ætla báSir eftir háSan vopnagný verSa’ af láSi og frægSum fjáSir, fjölda ráSa nota því. Hreysti neyta ög brögSum beita, beggja sveitir gagnstæSar: fúlum eituranda veita; áhlaup þreyta á vígstöSvar. Orkuramur geirs í glamur geisar fram ’inn ólmi her, fylktur hamalt, hlýSni tamur; lærbragS gamalt þetta er. Stórskot drynja — um svefnró synja, sjást þess minjar víSa um heim: særSir stynja, hallir hrynja, . hlífa brynjur lítt viS þeim. MögnuS tundri öll þau undrast, ótal hundruS gjalla’ i senn, viS þá fundi í flísar sundrast fjöll og grundir, hús og menn. i DrengjaliS á darrasviSi djúpum niSur í gryfjum felst; hefst þar viS i kúlnakliSi, kann þar griSa aS vænta helst. Annara her ef árás gera ætlar sjer og hart fram snýr, brautu er um þeirra þvera þjettsett berum gaddavír. HraSa á vettvang hamlar þetta, hinir frjetta í skyndi slíkt; gusu þjettri af skotum skvetta; skatnar detta stráum líkt. I | En þeir þegnar — eftir megni — ei sem vegnir hníga þá kastast gegn því kúlnaregni; j kjósa fegnir sigri aS ná. Svífa um leiSir loftsins breiSar, lemstra og deySa, flugvjelar; eldi freySa ferSagreiSar, frjóvar eySa bygSirnar. BrynjuS fley á bláum legi busla á degi og eins um nótt, margoft sveigja’ á sínum vegi, en sjaldan heyja vopnaslátt. Djúpi í marar duldir fara dirfskusparir kafbátar; ógnunar þeir augum stara; einatt þar til bölvunar. Tundur ljótum skeytum skjóta skipum móti’ er sigla um mar, sem aS fljótast súSir brjóta svo þau hljóta aS farast þar. Þorsteinn Jakobsson. inn önnur stærst í heimi. Fast aS því helmingurinn af skipunum lenti í höndum óvinanna, en hinn helming- urinn liggur aS mestu aðgerSarlaus í hlutlausum eða þýskum höfnum. En land meS eins mikilli utanríkisverslun eins og Þýskaland, getur ekki án mik- ils verslunarflota veriS. Og þetta veit þýska þjóSin. Fyrir þessa sök hefur rikisþingiS í júlí 1917 veitt geysi- háa upphæS, 1.800.000.000 króna til viöreisnar verslunarflotanum. Og meðan á ófriðnum hefur staSiS, hafa þýskar skipasmíastöSvar bygt mikið og er það ljós vottur þess, aS þær ieggja mikiS upp úr framtíðinni.* Öllum þessum ráðstöfunum er ætl- að að græða þær undir, sem ófriður- inn hefur slegiS. En á þessum voSa- tímum hefur verið hugsað fyrir mörgu, sem getur stutt viSskifta-afl þjóSarinnar á friSartímum. Til dæm- is er ætlað svo fyrir, aS hagnýtt verSi eftir föngum vatnsafliS í landinu, svo * Stærsta eimskipafjelag Þýska- lands, Hamborg-Ameríku-línan, hef- ur, meðan á ófriSnum stóS, látib byggja stærsta skip heimsins, „Bis- marck“ (56.000 smálestir), skipiS „Tirpitz" 32.000 smál.), 3 skip, 22.000 smál. hvert, 4 skip, 18.000 smál. og ýms minni skip. , Nord- deutsche Lloyd: „Columbus" og „Hindenburg", hvert um sig 35.000 smáh, 2 skip 16.000 smál. og 12 12.000 smálestir aS staerö, að vinna megi meö því ódýrt raf- magn helst um land alt. Svo að flutn- ingur á kolum, tígulsteini, korni og slíku verSi sem ódýrástur, er ætlast til aö enn verSi auknir skurðir þeir, er liggja um alt Þýskaland. Sjerstak- lega eru miklar líkur á því, aö þegar aö ófriSnum loknum, og munu efa- skuröur, er tengi saman Rín og Don- á, NorSursjóinn og Svartahafið. StríSiS hefur kent mönnum gætni og sparsemi, og að því loknu munu menn aS sjálfsögöu geta komist af meS minna en áöur. ÞaS hefur kent mönnum, aö notast viS ýmsar vörur, sem fundnar voru upp í staö þeirra, er skorti. Stórar verksmiöjur hafa veriö bygöar til þess aö búa til þcss- at vörur, og þessar verksmiSjur munu aö sjálfsögSu halda áfram aö starfa að ófriönum loknum, og munu efa- laust hlífa landinu viö mörgum inn- flutningi. MeS fullu trausti horfir þýska þjóö- in til framtíöarinnar, ekki að eins til ófriSarlokanna, heldur einnig til friðaraldarinnar, sem fram undan liggur. í þrjú og hálft ár hefur hún boöið ofurefli óvina drengilega byrg- inn, og heiminn furðar á mótstöðu- afli hennar. Og allar líkur eru til þess, aS hún muni rjetta fljótt viö eftir hörmungar ófriöarins, eins og í garðinn er búiS. ÞaS vona jeg og því trúi jeg. Með báli og brandi. Eftir Henryk Sienkiewicz. XXIX. KAFLI. ÞaS er hægt aö geta sjer þess til, hve furstanum hefur orðiS þungt i skapi viö þær fregnir, aS þeim Osin- ski og Kositski var bannað aS ganga i lið meS honum. Hann gat ekki fram- fylgt hernaðarfyrirætlun sinni, sem orSiö heföi uppreisnarmönnum afar- hættuleg. Alt hans starf var til ónýtis. Jafnvel hans stálsetta sál örvænti. Hann kvartaöi í hrygS sinni yfir því, að jafnan væri reynt aö tálma fram- kvæmdum sínum í staS þess aS styrkja sig og þakka sjer fyrir þaS, sem hann ynni landi og þjóð til heilla. Foringjar furstans, þeir er við- staddir voru, urSu hrærön, er þeir sáu hve hryggur hann varð. Hersir- inn frá KænugörSum kvaS furstann hafa fullgilda ástæöu til þess að hryggjast viö vonbrigði þessi, en aft- ur væri von til þess, aö gert væri alt til sátta. „Sigurvegarinn á aS vera miskunn- samur og sáttfús,“ greip furstinn fram i fyrir honum, „og hinir sigruöu gleyma ekki náö hans. En ætli hinir sigruðu að fara að auösýna náð, er aS eins dregiS dár aS þeim. Uppreisn- in veröur að kefjast í blóði, en ekki samningum. Þeir veröa oss til smánar og tortímingar.“ „Ekkert er oss jafnvíst til tortím- ingar eins og óhlýðnin.“ „Þjer ætliS þá aS bregöast mjer?“ „Sannarlega vildi jeg styrkja yður, en jeg treystist ekki til þess aö taka á mig þá ábyrgS, aS senda menn mína út í opinn dauöann. Þeir gætu oröiS fööurlandi sínu til mikils gagns, ef þeim endist líf til þess.“ Furstinn svaraSi þessu engu, en sneri sjer til foringja sinna og mælti: „Ætlið þiö einnig aS yfirgefamig?“ Foringjarnir fjellu allir á knje fyr- ir furstanum og sumir kystu skikkju- skaut hans. „YSur fylgjum vjer, meSan nokk- ur blóödropi er í oss,“ hrópðu þeir einum munni. Furstinn gekk meöal þeirra og lagöi hönd á höfuð þeim og þakkaSi þeim trygð þeirra. Hann var mjög hrærður. „MeS ykkur vil jeg liía og deyja,“ sagði hann hátíölega. Eftir nokkra stund tók hann aftur til máls: >,Jeg 0g menn mínir þurfum nú hvíldar viS, eftir þá áreynslu og vök- ur, sem vjer höfum haft nú um lang- an tíma. Vjer verðum aS styrkja oss áður en vjer ráðumst móti Kryso- vonos. Jeg ætla því aö búast um í Sbarasch, og vel getur fariö svo, aS vjer þar fáum liösstyrk nokkurn." Foringjarnir fóru og Skrjetuski var einn eftir inni hjá furstanum. Hann sagði honum alt frá ferö sinni, bardaganum viS bændur og fundum þeirra Zagloba. Furstinn varö glaöur viö, er hann heyrði að Helena var óhult í Bar og henni leiS vel. „Zagloba hlýtur aö hafa ráö undir hverju rifi,“ sagði hann. „ÞaS er eng- inn barnaleikur aS komast þannig meS unga stúlku nú á þessum tímum, alla leiö frá DnjeprhjeruSunum til Bar. Þaö var von til, aS þjer yrSuS glaöur og þjer skuluS engar ávítur fá, þótt fangarnir væru leystir. Mjer er þetta nokkur huggun í hörmum mínum. Aöalsmaöur þessi er víst mjög slægvitur; mjer þætti gaman að sjá hann. SækiS hannl“ Skrjetuski fór undir eins til þess aö sækja Zagloba, en í dyrunum rakst hann á Virschul, sem ruddist inn allur rykugur og rennsveittur. Hann kom úr árásarferS á Kósakka, er hann hafSi farið meö Tar-taraflokk sinn. „Náðugi fursti!“ sagði hann og var mikiS niöri fyrir. „Krysovonos hefur tekiS Polonneborg og látið drepa þar tiu þúsundir manna, konur karla Og börn.“ Allir foringjar furstans komu inn á eftir honum; þeir höfðu veöur ai því, aS hann segSi stórtíðindi. Hersir- inn frá KænugörSum kom þar einnig. Furstinn var sem þrumulostinn, við þessu haföi hann aldrei búist. „Alt Rússar! Þetta getur ekki átt sjer staö.“ „Ekki ein einasta hræða komst lif- andi burt.“ „Þarna sjáiS þjer þaS !“ sagði furst- inn við hersinn. „Hvernig verður samiS við þann fjandmann, er ekki þyrmir sínum eigin lýö!“ Hersirinn stappaSi niSur fótunum og livæsti af reiSi: „Sje þetta rjett, þá eru þeir ekki menn en djöflar. Jeg berst meS yður, náSugi fursti, hvaS sem hver segir.“ „Þjer eruð þá bróðir minn og sam- herji,“ sagði furstinn og varS glaöur viö. „Lifi hersirinn frá KænugörSum 1“ hrópaSi Zakvilikovski gamli. „Lifi samband þaS 1“ Furstinn sneri sjer að Virschul og spurði: „VitiS þjer hvert þorparalýöurinn hefur haldiS, er hann fór frá Pol- onne?“ . „Þeir hafa aS öllum líkindum fariö til Konstantinov.“ „GuS minn góSur! ÞaS er tortím- ing þeirra Osinskis og Kositskis og alls liðs þeirra. Fótgönguliðið getur ekki forSaS sjer á flótta. Vjer veröum að gleyma því aS þeir hafa neitaö oss um liðveitslu og hraöa oss þeirn til liðs. Á bak undir eins!“ Augu furstans leiftruðu af víg- móSi. Leiðin til frægðar lá nú aftur beint fram undan honum. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1, Reykjavík, selja: Vefnaðarvörur. — Smávörur. Karlmanna og unglinga ytri og innri fatnaði. Regnkápur. — Sjóföt. — Ferðaföt. 1 Prjónavörur. Netagarn. — Línur. — öngla. — Manilla. Smurningsolíu. Vandaðar vörur. Sanngjarut verð. Pöntunum utan af landi svarað um hæl. Eggort Claessen yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17.. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Sighv. Blöndahl cand. jur. ViStalstími 11—12 og 4—6. Lækjargötu 6B. Sími 720. Pósthólf 2, Nýja Bókbandsvinnustofan tekur aS sjer alla vinnu, sem aö bók- bandi lýtur og reynir aö fullnægja kröfum viðskiftavina sinna. Bókavin- ir, lestrarfjelög og aörir ættu því aB koma þangaö. — Útvegar allar bækur er fáanlegar eru. Brynj. Magnússon. Þingholtistræti 6 (Gutenberg). FjelagsprentsmiSjan.

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.