Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 10.07.1918, Blaðsíða 2

Lögrétta - 10.07.1918, Blaðsíða 2
LÖGRJETTA XxÉ LÖGRJETTA kemur út á hverjum miS- vikudegi, og auk þess aukablöS viS og viS, minst 6o blöS alls á ári. Verjí kr. 7.50 árg. á Islandi, erlendis kr. 10.00. Gjalddagi I. júlí. vjer vitum 'ekki enn, hve hátt boð er hægt aö fá hjá Svium i sítdina, eSa hvort.ekki geta oröiö þeir ann- markar á því tilboSi, aS því er snert- ir borgunarskilmáta og flutning á sildinni til SvíþjóSar, sem gæti valdiS eins mikilli eSa meiri áhættu en ó- vissan um verSupphæSina gerir nú. ÞaS ætti því aö teljast sjálfsagt, aö þingiö biöi með ályktanir i þessu máli. þangaö til full vissa væri feng- m um þetta atriöi, ef ekki væri komiS í eindaga meS máliS; sildveiðarnar ættu aö fara að byrja innan fárra c’aga og sildveiSamenn þurfa því aS vita tafarlaust, á hverju þeir rnegi byggja. BjargráSanefndirnar hafa því viljaS gera sitt ítrasta til þess að hraöa málinu, enda ekki óhugsandi, aö meiri vissa fáist áSur en málinu veröur ráöiö til lykta i ])inginu. HvaS viðvíkur sildarsölunni til Ameríku, þá gera nefndirnar sjer vonir urn, aö hún veröi möguleg, án verulegs halla fyrir landssjóSinn. En þegar kernur til afgangsins, sem síld- veiSafulltrúarnir áætla 75000 tunnur, þá dylst oss ekki, aS á svona miklum afgangi mætti telja vísan skaöa og hann mikinn. Nefndin veit til, aö i sumurn hjeruðum er mikið af sildar- mjöli þegar keypt og heimflutt, og síld Englendinga hjer á landi fæst lík- lega til skepnufóöurs með lágu verði, en um verksmiðjuiSnaS á síldinni vit- um vjer ekki vel, en erum hræddir um, aS á síld til hans sje ekki byggj- andi hátt verð, þar sem ekki getur heitið viðunandi boð hjá Bretum i síldarlýsi eSa þó siður i sildarmjöl. ÞaS er því bersýnilegt, aö lands- sjóður þyfrti að græöa verulega upp- hæð á sænsku sildinni til þess aö vænta mætti, að hann slyppi án mik- ils skaöa á öllum kaupunum, ef þau næmu 150000 tunnum og hver tunna væri keypt fyrir 55 krónur. Af-þessum ástæðum sjáum vjer oss ekki fært að leggja til. að landssjóS- ur kaupi meira en 100000 tunnur og borgi þær þannig: Fyrri 50000 tunn- urnar með 75 aurum hvert kg. og síS- ari 50000 tunnurnar meö 45 aurum hvert kg., eða aö meöaltali 60 aura hvert kg., sem gerir 6000000 króna í staSinn fyrir 8250000 eftir upphaf- legri uppástungu síldveiöafulltrúanna. í byrjun höfSu nefndirnar hugsaS sjer að taka 120000 tunnur fyrir 50 kr. tunnuna aS meöaltali, sem einnig gerir 6000000 kr., en svo varð þaS aS samkomulagi viö síldveiðafulltrú- ana, að fækka tunnunum niður i 100000, en hækka verðið upp í 60 kr. á tunnu. En þar sem upphæöin er sú sama, en áhættan að voru áliti fyrir landssjóðinn engu meiri, þá vild- um vjer ganga inn á þennan miölun- arveg, þar sem hann mun hagfeldari fyrir síldarútgerðina, því það mun betra fyrir hana að fá sæniilegt verð fyrir þaö, sem veitt veröur, þótt veið- in sje nokkuð takmörkuð, en of lágt verö í hlutfalli við framleiöslukostn- aðinn, þótt takmörkin á veiðinni væru minni. Lengra treystum vjer oss ekki að ganga i þessu efni, en vonum hins vegar, aö þetta geti oröið til þess að fleyta síldarútveginum yfir grunn- boöa fjártjónsins þetta árið Þess má lika geta, aö ef svo færi, að landssjóö- ur græddi eitthvaS á þessum kaupum, þá er nefndunum ekki sárt um þann gróða, og leggja því til, að J4 hlutar hans gangi beint til seljendanna. Nefndirnar hafa leitast viö að gera sjer grein fyrir líklegri sölu lands- sjóös á síldinni. Eins og sjá má hjer að framan, fer frumvarpiö fram á 100000 tunnur á 60 kr., sem veröa 6000000 kr. pætum vjer selt Svíum 50000 tunnur á 85 kr. veröa þaS ...........kr. 4250000 Til Ameriku 25oootunnur á kr. 50 ............ — 1250000 Og innanlands 25000 tn. á 20 kr....... —• 500000 Þá fengi landssjóöur ... kr. 6000000 fyrir síldina, og verðum vjer aö telja mjög sennilegt, aö þetta geti fengist, cg ef til vill nokkru meira. Einstakar greinar frumvarpsins þarf ekki aö útlista frekar, en þó skal þaS tekið fram viövikjandi 3. gr., aö sem sjálfsagöa staöi til síldarútskip- unar teljum vjer aö eins SeySisfjörö, EyjafjörS, Siglufjörö, Reykjarfjörð, Önundarfjörö og ísafjarSarkaupstaö. En á hinn bóginn telja nefndirnar rjettlátt og mjög sanngjarnt, að hafn- ir eins og EskifjörSur, IngólfsfjörS- ur og ÁlftafjörSur, njóti sömu hlunn- inda, ef það veldur ekki landssjóði verulegum aukakostnaði eöa erfiðleik- um viö aS fá skip þangað. Annars verða seljendurnir að bera þann aukakostnað, er kann að leiöa af því aö ná sildinni frá þessum eöa öSrum aukahöfnum. Þess má geta, að á öll- um þessum höfnum eru hafskipa- bryggjur, sem gera útskipun sildar- innar auðvelda. Fulltrúar síldarútgeröarmanna hafa komist að þeirri niöurstöðu, að rjett- asta leiðin rnundi vera að jafna síld- arkaupunum á einstaka sildarfram- leiSendur, eftir tunnueign hvers»eins. Nefndin verður aö fallast á þetta, nieð þeirri viðbót, að þeir, sem eiga tunn- ur fram yfir eigin þarfir, geti keypt nýja sild af þeim, sem of fáar tunnur eiga,' en verða þó að reka síldveiöar vegna annars sildveiðaundirbúnings, og er þar til tryggingar sett lág- marksverS, er vjer álítum hæfilegt. GreiSslutími landssjóSs á andvirði síldarinnar til framleiðenda hefur oss virst hæfilegt að væru lok október^ mánaðar og lok desembermánaðar. En komi síldarveröiö aö verulegum mun fyr inn, þykir oss eðlilegt, a& seljendum sje greitt veröið aö sama skapi fyr. AnnaS, sem kann aö vera rnálinu til skýringar, veröur tekið fram i fram- sögunni. Enn um húsaleigulögin. í 22. tölubl. Lögr. frá 22. maí þ. á. ritaði jeg greinarkorn um húsa- leigulögin og störf húsaleigunefndar- irfiar. Litlu siðar hjeldu húseigendur með sjer almennan fund og var þar samþykt aö súna sjer til Alþingis meö áskorun um afnám laganna eöa að minsta kosti slíkar endurbætur á þeim, að húseigendur stæSu eigi ger- samlega rjettlausir gagnvart leigj- . endum og gerræöi nefndarinnar. Reykvíksku þingmennirnir þögðu við j þessari áskorun. En aftur á móti uröu j tveir menn úr fjarlægustu hjeruöum I landsins til þess aö taka málið upp. Fluttu þeir frumvarp í efri deild og mætti þaö, aö því er mjer er kunn- ugt, engum mótmælum þar, en var vísað til 2. umræSu. SíSan hefur ekk- ert á því bólaö, og nú er mælt að komiö sje aö þingslitum. Hef jeg þaS fyrir satt, aö Einar A.rnórsscn hafi ósleitilega unniS aö þvi, að fá þing- menn til að svæfa máliö á þessu stigi, bæöi til þess aS geta haldiö áfram aö hirða launin sem formaöur húsaleigu- 1 nefndarinnar og til þess aö geta unn- ið óhindraö eftir eölisfari sínu á þessu sviði, sém bráSum mun verða það eina, er honum verði eftir skiliö aS starfa opinberlega á. í fyrri grein minni skýrði jeg frá einu clæmi um starfrækslu Einars Arnórssonar sem húsaieigunefndar- formanns. Hjer er annað: í fyrra sumar fór maSur nokkur hjeöan úr bænum bkaupavinnu i sveit með fjöl- skyldtt sína. Fyrir þrábeiöni IeyfSi hann öörum manni að hafast við í íbúð sinni meðan hann væri fjarver- andi. Þegar eigandinn kom aftur heim í fyrrahaust, neitaSi hinn aS fara út úr íbúöinni og hljóp til húsaleigu- nefndarinnar. Og hún úrskuröaöi að hann skyldi sitja, en láta eiganda i tje eitt herbergi, og aö eigandinn mætti liafa „prímus“ í eldhúsinu, ef leigjandinn leyföi. Því þarf ekki að lýsa, hver hætta er á ferSum fyrir Reykjavíkurbæ, ef ])essum ódæmum heldur áfram. ÞaS viröist liggja í augum uppi, að þegar húseigendur eru sviftir eignar- og umráðarjetti á húseignum sínum og kaupendur húseigna fá alls; engatt rjett yfir þeim, hljóti þær á hverri stundu að falla gífurlega í véröi. En þar sem húseignir eru höfuS-eign Reykjavikurbúa, leiðir þaS af sjálfu sjer, að örbirgS og volæði vofir yfir bænum, ef þessu er ekki kipt í lag ÞaS er því vonandi aS Alþingi láti ekki telja sjer hughvarf, en hrindi þesstt máli drengilega i horf. En færi svo, að þingmönnum iægi svo mjög á að komast úr „pestar“- loftinu hjer, aS þeir hjeldust ekki viö þá einn eða tvo daga, sem þarf til þess a$ koma þessu máli í nauösyn- Nýjar bækur Schiller: Mærin frá Orleans. Rómantiskur sorgarleikur- Dr. phil. Alexander Jóhannesson þýddi. Verð óbundin kr. 4,00, í bandi kr. 5,50. Gnðm. Finnbogason, dr. phil.: Vinnan. Kostar óbundin kr. 3,00. Murphy: Börn, foreldrar og kennarar. Þýtt hefur Jón Þórarins- son fræðslumálastjóri. Kostar óbundin kr. 3,00 Guðm. Guðmundsson: Ljóð og kvæði. Nýtt safn. Innb kr 7,00 og kr. 11,00. Magnús Jónsson: Marteinn Lúther. Æfisaga. Innbundin kr 6,50, óbundin kr. 5,00. Jón Helgason, biskup: Kristnisaga, 3. bindi (lok miðaldanna og sið- bótartíminn). Obundin kr. 8,00 Bækurnar fást hjá bóksölum, eða beint frá % Bókaverslnn Sigf. Eymundssonar, Reykjavík. s Auglýsingf. KennarastarfiS viö barnaskólann á Eystri-Sólheimum er laust. Laun samkvæmt fræöslulögunum. Umsóknir sendist skólanefndinni fyrir 15. ágúst næstkomandi. Kennarastaða laus. Fyrsta kennarastaðan við barnaskólann á Akranesi er laus. Umsókn- arfrestur til ágústmáuaöarloka. Akranesi, 1. júlí 1918. Skólanefndin. legar skorður, þá veröur þó að mega vænta þess af stjórninni, að hún setji samviskusaman mann í formannssæti í húsaleigunefndinni. Reykjavík, 8. júni 1918. Björn Gíslason. Stríðið. Síðustu frjettir. ÞaS má heita, aS frjettalaust sje af vígstöðvunum síSastl. viku. ítalski herinn hefur enn náð nokkrum stöðv- um frá Austurríkismönnum viö neðri hluta Piave-árinnar og sagt er, að Austurríkismenn sjeu að flytja her sinn úr eyjunum í ármynninu. En annars skríður þar ekki frekara til skara. Sagt er aS þýski hershöföing- inn Below hafi yfirstjórn hers Aust- urríkismanna á ítalíu. — Frá vestur- vígstöövuunm koma að eins fregnir um smáskærur, en i símskeyti frá 8. þ. m. er sagt, að í París sje búist viö nýrri sókn af hálfu Þjóðverja. Fregn frá 3. þ. m. sagði, aö orSasveimur hefði borist út frá Berlin um væntan- legan friðarfund, en enga staSfestingu hefur sú fregn fengiö síöan. í Rússlandi logar alt í óeirðum og er þaö bersýnilegt, aö uppreisnin magnast gegn Bolsjevíka-stjórninni. Er nú barist á götum Moskvu, en Bolsjevíkar hafa þar enn yfirhönd- ina. Aftur á móti hafa mótstöðuflokk- ar þeirra yfirhöndina í Síberiu. Ein fregnin segir, að Michael stórfursti hafi verið útnefndur keisari alls Rússaveldis, en hann var áður sagöur foringi hinnar nýju Síberíustjórnar, sem berst gegn Bolsjevíkum. ViS Múrmansströndina hafa bandamenn bækistöö sína og ógna Rússum það- an. Sendiherra Bolsjevíka í Banda- ríkjunum er sagSur hafa verið hnept- ur í varöhald, en ekki getið um or- sakir. En sendiherra ÞjóSverja í Moskvu, Mirba.ch fursti, hefur veriS myrtur og segir í símfregnunum, aö Þjóðverjar haldi því fram, aö moröiö hafi veriö framiS fyrir undirróöur bandamanna. Segir í símfregn frá 8. þ. m., að þetta morö sje upphaf aö allsherjaruppreisn gegn Bolsjevíkum. I En allar fregnir þaSdn aö austan ' reynast mjög óábyggilegar. Stjórnin i Ukraine hefur sagt af sjer og mun j vera afarerfitt að hafa ]>ar hemil á ! nokku. ÞaS er sagt í fregn frá 7. þ. j 111. að 75 þús. manna uppreisnarher sje á leið frá Moskvu til Kiew. Vilhjálmur keisari átti 30 ára ríkis- stjórnarafmæli 15. f. m. og hjelt hann það í herbúöum yfirherstjórnarinnar. Hindenburg hjelt þar ræöu fyrir keis- aranum, mintist framfara ríkisins á 26 friðarárum ríkisstjórnar hans og sagði, aS synir Þýskalands mundu ckki bregðast honum, en halda saman þar til yfir lyki, og kvaöst nona, aS ríkið ætti eftir að njóta enn margra ÞiSarára undir hans stjórn. Keisar- . inn svaraði með langri ræðu og þakk- aði forsjóninni fyrir, að hún hefði gefiS sjer aðra eins samverkamenn og þá Hindenburg og Ludendorff og kvað herinn og þjóðina bera óbifan- leg't traust til þeirra. NokkuS var keisarinn harðorður í garS Breta og kvaS þá vilja þröngva öllum þjóöum til að sitja og stancfa eftir þeirra geS- þótta. Sagöi hann, að annari eins bar- áttu og nú stæði yfir yröi ekki ráðiö til lykta á skömmum tima. í þýska þinginu hefur veriö nokkur kur milli jafnaöarmanna og hinna fiokkanna. Scheidemenn hafði nýlega sagt þar í ræSu, að jafnaðarmenn vildu fá stjórn, sem bindi hiö allra fyrsta enda á ófriðinn. Erá Austur- ríki er sagt, að búist sje viS, aö Czer- nin greifi komi þar bráðlega til valda aftur. 3. þ. m. andaðist í París Rhonda lávarður, matvælaráðherra Breta, og fær hann mikiö hrós fyrir starf sitt, Frelsisdagur Bandaríkjanna, 4. júlí, var hátíðlegur haldinn um alt Breta- veldi og var höfS sjerstök viðhöfn í Lundúnum og annarstaðar fyrir sendilíð Bandarikjanna. Lloyd Ge- orge heimsótti amerísku hermennina í Frakklandi. Næsta dag fögnuSu konungshjónin ensku viðskiftaþingi bandamanna, sem háö er í Lundúnttm. t símfregn frá 2. þ. m. er sagt, aö finska stjórnin hafi gert alla Breta útlæga úr landinu. Eftir að þaS er skrifað, sem hjet er á undan, hafa komiö svohlj. sím- skeyti dags. í gær: Uppreistarástandi lýst yfir '1 Moskva. Gagnbyltingamenn vilja semja við Maximalista, en krefjast þess að þeir gangi þeim þá alger- lega á vald. Meölimir stjórnarinnar hafa verið hneptir í varðhald í sendi- herrabústaö ÞjóSverja í Moskva. Miljukoff er kominn til Kiew til að semja viö einvaldssinna. Deila er ris- in milli Tyrkja og Búlgara út af Do- brudsja. Merkileg friðargrein er birt í þýs'ka blaöinu „V’ossische Zeitung" og er þess þar krafist aS friSarsamningun- um í Brest Litowsk veröi kollvarpaS, aö Belgía verði endurreist og aS þýski herinn verSi fluttur burt úr Frakk- landi en Þjóðverjar fái aftur nýlend- ur sínar. ÞaS er álitiS að greinin sje birt í samráSi viö stjórnina (utanrík- isráðh. Kúhlmann). ÞaS er opinberlega tilkynt aö Kúhl- mann utanríkisráSherra ÞjóSverja bafi sagt af sjer embætti. Búist er viö, aö Hintze sendiherra í Kristianíu komi í hans stað. Samningar um bandalag Þýska- lansd og Austurríkis byrjuðu i gær. Ferð um Skaftafellssýslu 1918. Eftir G. Hjaltason. 4. Árnar í Austurskaftafellssýslu.— Vestasta áin í henni er SkeiSará. Hún einhver vatnsmesta áin i sýslunni, vanalega í 3—S kvíslum og um þaö í kviö ]>egar hún er minst. En í vöxt- um verður hún oft i 10—20 kvíslum og flýtur þá stundum yfir lendar. Hún kemur úr þessum mikla jökulhlaupa- jökli, sem heitir eftir henni. Hleypur hann á nokkurra ára fresti meö ofsa- legri stórjakaferð, og sjást alt af för- in eftir seinasta hlaupiö á sandinum, För þessi eru trektmyndaöar, 2—4 faöma djúpar lautir, líkar gígum í kólnuöum eldfjöllum. Jökullinn hljóp seinast (minnir mig) 1903, og nú er búist við hlaupi á hverju ári. Fylgd- armaSur minn ritáði aðvörun um þaS á sæluhúsvegginn. Jieir halda aö ein- hver ókyrð sje aS byrja í jöklimtra. í Öræfunum, sem eru rjett austan við SkeiSará, eru margar smáár, kveöur cinna mest að Svínafellsá. Rennur hún rjett lljá Svinafelisbænum og er lík Jökulsá á Sólheimasandi, en minni, og má finna betri vöö á henni nokkuö fyrir neöan þjóÖvegitin, Fyrir aústan Svinafell eru 2 smá jökulár, sem geta orðið miklar, og svo 2 eða 3 smá bergvatnsár. Á BreiSamerkur- sandi er fjöldi jökulvatna. Fyrst eru 2 smáár fyrir aiistan Knappavelli. Svo 2 reglulegar jökulár, er Kvíár heita. Svo kemur bærinn Kvisker, ágætis- heimili, þótt í eyðimörk sje. Fyrir austan Kvísker eru þessar ár: Ný- græðukvíslar, BreiSá, Fjallsá, Deild- ará og Hrútá, alt símórauS jökul- vötn. BreiSá er einna mest. Þar þjó Kári Sölmundarson. En nú er þar gróöurlítil eyrarauSn. Svo er Jökulsá sjálf á miðjum sandinum. Hún er-, held jeg, alt af hálfu vatnsmeiri en nafna hennar á Sólheimasandi. En ekki var hún nú nema rúmlega í hnje þegar jeg reiS hana 1915, og seinna um vorið vel í kvið. En oft verður hún ófær og líka hefur hún mörgtim sálgað. Nána í vetur var hún aS vísu lítil, en rann i mjóúm, djúpum ál, og var þvi talin ófær; riðum viö hana á ísskör þar sem hún kemur undan jöklinum. En á vesturleiðinni var skör þessi ónýt. Fórum viS þá á undirvarpi, sem er neðsta röud jök- ulsins, jeg held 3—5 álna ]>ykk. Var þar allgott yfirferSar. En annars er vanaleiSin hærra uppi á jöklinum, og er hún oft góö. En gæta veröur aö sprungúnum og hálkunni, sem oft er þar. LeiSarvísir einhver er á jöklin- um, og Kvískersbóndinn ágætur leið- beinari. — Lengra austur á sandinum er Stemma, lítil á, og VeSrá, talsvert meiri, þær eru víst oftast færar, og fara því litlar sögur af þeim. Svo eru ár í Suðursveit, fyrir austan sandinn. Renna þær sín hverju megin viS KálfafelsstaS. Er sú vestari meiri og getur orSið slæm. Á Mýrum, sem eru austur af vSuð- ursveitinni, eru 3 talsvert mikil jökul- vötn: Kolgrínia, Heinabergsvötn og Hólmsá. VerSa þau, eins og hin jökul- vötnin, afarmikil í sumarleysingun- um, og hafa mjög eyöilagt engjar og haga i sveitinni. — Svo kemur Horna- fjarðarfljót. ÞaS rennur út i Horna- fjörS, milli Mýra og Nesja, ÞaS er svo breitt, að þaS ]iarf 1 — ri/> kl.tíma til aö ríða það á aðalvéginúm, en upp við jökla er þaS mjórra. — ÞaS er svipaö Núpsvötnunum, lygnt frem- 1 ur en nokkuö djúpt, nær þó varla kviði á efra veginum, þcgar þaö er litið, enda strangara þar. En oft er ,-andbleyta og katlar i ])Ví neðar. Krap var í ])vi í vetur, og hestar fóru þá hokkuS djúpt, um taglrætúr sttm- síaðar. En þetta gerir nú árnar í Skaftafellssýslum allslæmar á vetr- um, þótt vatniö sje lítiö. Bestar eru Pær> I>egar is og krap er nýfarið úr

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.