Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 10.07.1918, Blaðsíða 3

Lögrétta - 10.07.1918, Blaðsíða 3
LÖGKJETTX þeim, og svo fram eftir vorinu, já fram á fardaga, og stundum Jóns- messu. — í Nesjunum er Laxá mest, en hún er brúu'ð. Var þörf á þvi; hún cr ströng og oft djúp. — Seinast er aft telja Jökulsá í Lóni. Jeg fór aust- ur yfir hana á ís, en vestur bæði á íshroða og auöu, var hún þá lítil, mest milli hnjes og kviöar, er í mörg- um kvíslum og vex mikiö, en veröur sjaldan óreiö, slær sjer mikið út o'g er óvi&a mjög djúp, er þó mikið vatn, en hættuminni heldur en nöfnur henn- ar, áðurnefndar. Alt af haföi jeg ágæta fylgdar- menn og hesta. Man jeg einkum ung- i'ngspiltana, sem fylgdu mjer yfír Núpsvötn og Skeiöará — sinn í hvert sinn. Núpsvötnin voru þá i vexti. RitSu þeir fyrst yfir vötnin, til aö finna gott vaö, komu svo aftur og ióttu mig. Þar var ekki ljettúðin og kæruleysið. — En hugaSir og öruggir \oru þeir. — Ef allir vatnamenn væru svona, þá mundu færri drukna. Ann- ars eru Skaftfellingar bestu vatna- menn landsins. 5. Sandarnir. — Þeir eru oft farar- tálmi, þótt vötnin á þeim sjeti góö. Því þeir eru svo langir, og er oft ó- færö á þeim og stundum villugjarnt. Best er a5 hafa meS sjer hey í poka handa hestunum, því ltagar eru alt af litlir á söndunum, og oft alls engir. Mýrdalssandur er vestastur. Hann er víðast hvar sljettur og mishæðalítill, og leiðirnar báðar, efri og neðri leiö- in, Hggja svo langt frá sjó og fjöll- um, aö ekki er hægt aö hafa til leið- beiningar, Er því, held jeg, villu- gjarnastur af söndunum. En veg- staurar eru, og sumstaðar vörðubrot, viS báðar leiSirnar. En þeir falla ann- aS slagiS, svo þar verSur ónógur leiS- nrvísirinn. Ættu allir ferSamenn, sem fara um satidana og heiSarnar á land- inu, aS hvila hestana ófúrlitiS þar sem fallnir staurar eSa vörSur eru, og svo reisa þau; tekur fáar mínút- ur. — Sæluhús 2 eru á sandinum, Annað tipp viS fjalliS Hafursey, hitt austar og neöar, eru þatt fullgóö, eh vantar samt hrís, hálm, hey eöa spæni H1 aS sofa á. ef á liggur, mætti og hafa mosa til þess. Olíuvjel var i Hafurseyjarhúsinu. — Hæfileg ein- hestis reiö frá Vík yfir sandinn er 6—7 tímar. — Skeiöarársandur er njer um bil 8 tírna reiS einhestis frá NúpstaS. Vegstaurar og vöröur eru þar sumstaðar og nýtt, allgott sælu- hús, en rúmefni vantar þar lika. Sandttrinn er auSrataöri en Mýrdals, þvi fariS er víða furSu nærri jöklin- um og illviSri eru þar oftast minni. En vötnin beggja megin geta kyrsett menn þar, en þá má reyna aö fara SkeiSarjökul, en þaS er krókur, og svo er eftir Morsá, talsvert vatn; samt oftast fær. Má og ef til vill klöngrast hana á jökli. — BreiSa- merkursandur er lengstur ; 8—9 tima einhestis reiS, en þar má skifta leiö : tvent og gista í Kvískeri. Sandur Jressi er bestur aS rata yfir, því við- ast hvar má hafa hliðsjón af sjó eöa jökli. Vegstaurar nokkrir, vörSur og sæluhús er þar. HúsiS á miðri' leiö. Vantar i þaS sama og hin húsin. En þetta vantar nú annars í flest sælu- hús, sem jeg hef sjeS. En hvergi sje jeg svipaðan hroö'a-frágang í sælu- búsi eins og í HoltavörSuheiðar-sælu- húsinu. Hann ekki hlutaSeigendum til ,-ónia! Skil ekki hvaSan skríll sá kem- ur, sem þar fer um. — ÞaS' má þvi ekki kenna sýsiunefndunum alt, sem áfátt er viS sæluhúsin. Þær ráða ekk- ert viS óvandaSa umíeröamenn. „Bjarkamái hín nýju“. Svo heita fimm sönglög fyrir blandaðar radd- ir, sem nýkomin eru út, eftir sjera Bjarna Þorsteinsson . Eru þar lög viö þessi kvæði: /,Einhuga fram“ og „íslands-fáni“, eftir GuSm. GuS- mundsson; „lslands-vísur“, eftir H. Hafstein; „Hvöt“, eftir Pál J. Árdal, og „Ung er vor gleöi", eftir Einar Benediktsson. - Kaupmannafundur var haldinn hjer í gær, til ao ræða um þingsályktunartill. þá, sem fram er komin frá 12 þingmönnuni i Nd. um það, aS landsstjórnin taki í smar hendur heíldsolu á öllttm þurftarvör- ,um. Um 70 káupmenn voru á fundin- um og var samþykt eftirfarandi fund- r.rúlyktun: „Eunduriun ályktar aö skora á Alþingi aS fella þingsálykt- unartillögu þá, sem fram er komin i sameinuðu þingi, um aö landsstjórn- in taki í sínar hendur heildsölu á almennum þurftarvörum, þar sem 1) afleiðing þess að einn vörut'lytj- andi kemur í staö allra. sem hingaö til hafa flutt vörur til landsins, hlýtur að auka en ekki minka vöruskortinn , 2) þegar hafa verið geröar ráðstaf- anir til að koma föstu skipulagi á innflutninginn, þar sem sjerstök nefnd (innflutningsnefndin) starfar í því skyni; 3) hjer er um aS ræða stór- kostlega skerðing á atvinnufrelsi, al- veg einstaka i sinni röS, skerðing, setn ekkert hefur gott í för meS sjer, en getur oröiö til jtess aS kaupmanna- stjettin leggi alveg árar í bát. Fundurinn ályktar aS kjósa þriggja manna nefnd, til samvinnu viS stjórh Kaupmannafjelags Reykjavíkur, til mótmæla tillögu þeirri til jringsálykt- unar, er fram er komin frá í2 þing- mönnum, á skjali 461 og skorar á stjórn fjelagsins og hina kosnu full- trúa aS gera sitt ítrasla til þess aS reyna aö stemma stigu fyrir aö frek- ari höft verSi lögö á atvinnurekstur kaupmanna en þegar eru orðin. 1 nefndina voru kosnir: B. H. Bjarna- son, Gísli J. Johnsen konsúll frá Vestmannáeyjum og GuSm. Kr. GuS- mundsson. Þrjú smákvæði. Eftir G o e t h e. Hafkyrð. KyrSin drotnar yfir öldum; engri hreyfing veldttr sær. Sjómanns hvarflar sjón um flötinn silfurgljáan fjær og nær. Hvergi andar blær, aS boöa byr, en loft er dau’Sahljótt. Hvergi bára’ á víði, voða- veldi djúpsins alt er rótt! Vísa. Hiýddu bending, maSur, minni. Minstu’, aö glata’ ei æsku þinni; gefðu’ aSi þessu gætur fyr: Vart á gæfu-vogskálinni vísifingur stendur kyr. AnnaShvort þú átt aS stíga, eöa dýpra niöur síga, sigra, eða bljúgur bera byrði lífsins, — þaS er ait. Herra eSa hjú þú vera, hamar eða steðji, skalt. Mignon. Sá einn, er þekkir þrá, þjáning veit mína.. Einmana, brosi’ af brá - búin aS týna, lít jeg mjer liggja frá leiSina þína; finn þó, að ástin á aldrei a'ð dvína. I-Ijarta mitt þrautir þjá, þjaka og pína. Sá einn, er þekkir þrá, þjáning veit rnína. Þ. G. Frjettir. Tíðin vnr óhagstæð mestailan júní- mámið og franian af þessum mán- uði. Um síðaistl. helgi norðanátt og laiildi. En 'siðuistu dagana hefur ve.rið gott veður. — Gnasvöxtur er óvenju- lega lítiill og heyskapur hlýtur þvi að byrja rnjög iseint. Á útengi getur gra,s- vöxturinn iagast ,enn, en tún eru mjög skemd af kali, eims og áður liefur verið sagt frá. Undantekning frá grasileysinu ,er þó Mikdavatnsmýri sögð, þar sem Þjórsáráveitan hefur náð til. Þar segja kunnugir, að orðið sijie vel slláandi, þótt gráar ,sjeu enn mýrarnair þar næriendis, sem áveitan nær lekki til. — Aflafrjettir eru góðar frá veiðiistöðipn kringum land a'lt, og botnvörpiunigarnir hjeðan, sem sil'd- veiðar eiga að stunda, eru að leggja á stað norður. ■ Ski]>aferðir. „bagarfosx" inun vera u,m |>að bii að Jeggja á stað heiin- leiðis frá N-e\v-York. — „Borg“ er vænlanleg hingað að norðan ein- hvern af næsitu dögum og á að taka hjer fisRfartu. " Alþingi. Ráðgert er að því verði slitið í byrjun næstu vi'ku. Sambandsmálið. Samningancfndin h't'ifur enn ekkert birt af þvi, sem gerist á fundum hennar. En húist er við áirangri aif samningunum og sagt, «ð lilkindi isjieu tii að .þeim verði lokið um næstu he.lgi. Fregnsk'eyti hafa verið hirt hjer, frá Ritzaus frjetta- sto'fu, með ýmsuni ummælum Norð- urlandablaða, einkum sæn.skra, um sambiandsináiið, og má af þeim sjá, að isamningunum, sem hjer eru nú •að lara fram, er íytgt með athygli viða á Norðuriöndmn og að mörgum manni þiair er álnigamái, að í-sland liverfi ekki úr þeirra hópi, en að nokkur uggur er ríkjandi um, að svo gæti farið. Samninganefmiin. Síðastil. sunnu- dag fór nefndin öll til Þingvalla, ráð- heri'arnir islensku, forsetar afþingis o. fl. þingmenn. Ennfremur voru í förinni Sigtús Rlöndail bókavörður og Jón Aðils dooent, tii að gefa Jeiö- heiningar um sögustaði o. fl. Rorð- haild fóir fram i Konungshúsinu. Þar hjelt Huigc ráðherra ræðu og þaKk- aoi, i nai'ni dönsku nefndarmann- anna, iyrir viötöKurniiir, en Jóh. Jó- liannessom bæjarlógeti þaKKaöi þeiin Komuna tiingað og -ijet í Ijósi von um gooan airangur af henni, er verða mætti báðum máilsaðilum til anægju. Prófessor lí. M. Oisen hefur verið kosinn heiðursfjelíigi bretska vís- indafjelagsins. Slys. Á Siglufirði vildi það til 19. f. m. að ungur maður, Rögnvaldur Rögn- valdsson að nafni, sem var með fleiri mönnum að leggja pall á bryggju, fjell í sjóinn og druknaði. — 1. þ. m. hi'ap- aði maður úr stiga á ísafirði og beið bana af. Hann var að ,gera við glugga á háu húsi, var trjesmiður, ólafur Hall- dórsson að nafni. Synir Stgr. Thorsteinssonar slcdlds. Elsti sonur hans af þeim sem á lífi eru, Þórður, hefur verið í her banda- manna á vesturvígstöðvimum, kominn þangað frá Kanada. Hann særðist i Frakklandi isíðastl. vetur og iá lemgi á sjiikrahúsi í Englandi. En nú hefur mióðir haus nýlega fengið brjef frá honum og er hann þá á góðum bata- vegi. Haraldur, næstelsti bróðirinn, er stöðugt í Englandi ,og hefur fengist þar við ritstörf og kvikmyndagerð. Yngsti bnóðirinn, Axel, er nú nýíiega kominn til Winnipeg og eru mörg kvæði eftir liann birí í síðustu vestur- íslensku biöðunum, sein hingað hafa komið. Hatlbjörn Halldórsson, verkstjóri á setjaraLsatnum iGutenibeirig-prentsmiðju, átti þrítugsafmæli 3. þ. m., og til minn- ingar um það hjeldu nokkrir vinir hans honum samsæti, og einn flutti lionum tvítuga drápu hrynhenda. íþróttamót var við Þjórsárbrú 29. f. m., ,en framan af degi spiilti veður samkomunni. Var fyrst kept um verð- laiinaskjöld íþróttafjelagsins Skarp- hjeðinn og vann Magnús Guðmuinds- son frá Hemlu i Landeyjum þann leik. Síðan sýndu nokkrir menn úr íþrótta- fjelaigi Reykjavíkur þar fimleika. 100 stikna hílaup vann Bjarni Eggertsson £rá Laugardæluin og söimuieiðis i há- stökki og langstökki, en 800 stikna hlaup vann Guðm. Ágústsson frá Birt- ingaholti. í Fegurðarglimu fjekk Sig- urður Greipsson 1. verðlaun, en Stefán Diðriksson 2. — Guðm, Friðjónsson skáld fllutti ræðu iá samkomunni. Landhclgisbrot. t siðastl. viku tók Fálkinn 2 enska botnvörpunga, isem voru við v.eiðair í 'landhelgi hjer suð- ur með nesjunum, og vonr báðir flutt- ir inin til Hafnarfjarðar og isektaðir um 2000 kr. hvor, en afli og veiðar- færi gerð upptæk. Varasáttanefndarmaður hjer í hæn- um er nýkosinn Sigurður Þórðarson fyrv. sýslumaður frá ArnarhoUi. Nokkrir Þingeyingar komu hingað landveg að norðan í síðastl viku, skeniitiferð; fóru suður Sprengisand, en síðan ofan að Laugardæilum og skildu þar eftir hesta sína og voru sóttir þangað í bílum. f föri.nni voru 4 bræðuir Jóns lieitins í Múla, synir Jóns Skálds ú Helluvaði: Stefán á öndólfsstöðum, Sigurður á Arnar- vatni, Sigurgeir iá Helluvaði og Þor- lákur á Skútustöðum; emifremur Jón Marteínsson á Bjarnastöðum, mágur I Sigurðar Jómsisonar 'ráðherra, og Ste- | | fán Helgaison frá Haganesi. Með þeim ; var og suður dóttir Þórðar i Svartár- koti, isystiir is|jera Erlendar í Odda. og fór hún þangað. En um sama ieyti komu foreldrar sjera Erlendar suður, sjóveg til Rvíkur, en fóru hjeðan i bíl auistur. — Um helgina fórn land- ferðamennirnir hjeðan aftur austur yf- ir fjalíl í bíilum. Einn þeirra, Sigurður Jónsson á Arnarvatni, kvæntist hjer á sunnud. Hólmfríði Pjetursdóttur al- þm. frá Gautlöndum og fóru þau hjeð- an á 'Sunnud.kvöJd. Með Þingeyingun- um fór hjeðan norður Einar Helgason garðyrkjumaður. Af för sinni yfir Sprengisand ljetu Þingeyingarnir aillvefl, en isögðu þó gróðrnrlítið enn uppi í fjalllendinu. 12 kl.tíma voru þeir milii haglendis- bletta á sandinum, þar sem það er lengst. En 50 kl.tíma höfðu þeir verið milli bygða. .Þeir ætluðu að fara Sprengisand norður aftur. Giftingar. 6. þ. m. giftust hjer í bæn- um Haiigr. Benediktsson kaupm. og frk. Ásiaug Zoega, dóttir Geirs rek- tors. — Sama dag Sören Kampmann lyfsali og frk. Lena Olisen, dóttir Guðm. sál. óisens kaupmanns. 7. þ. m. giftust hjer Sigurður Jónsson á Arnarvatni í Þingeyjansýsiu og ifirk. Hólmfríðuir Pjetursdóttir frá Gaut- iöndum. — Nýgift eru hjer í ibænum af sr. Eggerti Pálssyni Erlendur prestur Þórðarson i Odda og frk. Anna Bjarna- dóttir. —• í Styikkishólmi eru nýgift Hjáima.r Sigurðsson kaupmaður og frk. Soffía Gunnarsdóttir fra Ljots- stöðum í Vopnafirði, systir Gunnars iskálds Gunnarssonar. Vigfús Gnðmundsson búfræðingur frá Eyri í Borgarfirði var meðal far- þega á Gulifos'si síðast að vestan, og hef.ur hann dvalið 5 undanfarin ár í Nor.egi, Canada og Bandaríkjunum. Póslafgreiðslumannssgslamn i Bol- ungarvík er augl. laus 4. þ. m. Árs- laun 500 kr. Umsóknarfrestur til 1. okt. næstk. 1 '1 bílar nýir komu með Gullfossi frá Ameríku nú isíðast, 8 til Jónatans Þorsteinissonar, 5 til Páls Stefánsson- ar og 1 til Garðars Gislasonar, flutn- ingabiil. Kol frá Dufansdal eru nú seld hjer á 120 kr. tonnið. Tímarit Verkfræðingafjelagsins. 2. h. 3. árg. er nýkomlð út og í -því ritgerð eftir N. P. Kirk verkfræðing um hafn- argerðina í Bvik, á dönsku og ensku, og fyjgja n.okkrar myndir af höfninni i heild og einstökum hiutum hennar. Þá eru nokkrar myndir af brúm á ám hjerllendis. Jón Þorláksson verkfræð- ingur skrifar um byggingatillögur Raavads verkfræðings, sem áður hef- ur v.erið frá sagt hjer í blaðinu. Krabbe verkfræðingur skrifa um vita- lampa og prófun á Portlandssementi. Mjaltavjel hefiir Bogi Þórðarson frá Lágafelli fengið frá Ameriku, og er það söigð fyrsta vjelin af því tægi, sem notuð er hjer á iandi. ísl. vjelbáti sökt. Mrg.bl. segir þá fregn frá Færeyjum, að þýskur kaf- bátur haifi sökt vjelbátnum „Gull- faxa“, eign þeirra Debeiis framkv.stj. og J. Laxdals kaupm., er var á leið hingað frá Danmörk. Skipsmeun voru 4, ailir islenskir og var Sölvi Vig- iund'sison skipstjóri. Komu þeir á skipsbátnum til Færeyja eftir 18 kl.- tima ferð fná því, er „Gúllfaxa“ var söjít. Tgrkjasoldán dóinn. fregn frá 5. ]). m. segir, að Múhamed V. Tyrkjasoid- án sje dáinn. Síðari fregn hermir, að nýr soldán sje valinn og nefnist Múhained VI. Alþingfi. Feld frumvörp. 9. Um einkaleyfi til að þurka kjöt me.ð vjelaafli á íslandi vísaði n. d. frá sjer með því að samþykkja með 13: 10 atkv. svoliljóðandi rökstudda dagskrá: „Þar isem engar upplýsingar liggja fyrir uín það, livar komið er undiirbúningi þessarar nýju kjötþurk- unaraðferðar, telur deildin ekki ger- legt að ráða málinu til lykta að þessu sinni og tekur þvi fyrir næsta mál á dagxkrá. _______________ Þingfararkaupsnefnd. kaus sameinað þing 6. þ. m.: Egg. P., , Hj. Sn„ ói. Briem, Magn. Kr. og Karl i Ein. Þingmannafrumvörp. 36. Um húsaleigu í Reykjavík. —- Flm.: Guðj. Guðl. og M. Kristj.— Fyrir frv. hafa flutningsmenn gert svohljóð- andi greinargerð: Rúmlega 350 hús- eigendur hjer i bænum hafa óskað, að frumvarp það, er rjer liggur fyrir, kæ.mist inn í þingið, og færa þær á- stæður fyrir því, að eignarrjettur hús- eigenda sje svo skertur með húsaleigu- lögunmm frá 12. sept. 1917 og iimiráða- rjetturinn engu síður sem verði þess valdaindi: 1) að rnn leigjendur verði ekki skift, þótt umgangur þeirra reyn- ist óbæriiegur fyrir eigendur og völ sj.e á mikiu betri leigjendum, enda ef til viil nánustii iskyldmennum húseig- enda, xein þeir þurfa að skjóta skjóls- húsi yfir. 2) að óhlutvandir leigjendur geti gengið svo nærri heimilisfriðn- um. að húseigendur verði að flýja eign sína, og 3) að bann við "því að nota húsrúm, sem notað hefur verið til íbúðar, til annara afnota, sje svo mikii fjárhagsleg iskerðinig og um ieið óeðiilegar hömur á atvinnufrelsi, að ekki sje við unandi. — Við flytjendur frumvarps þessa litum sömu augum á þetta mál, og höfum því tékið að okk- ur flutning þess. 37. Um kaup Iandsstjórnarinnar á síld. Fr.á bjargráðanefnd Ed. (prent- að i heiid á öðrum istað í blaðinu). Samþyktar þingsályktanir. 31. Uin hinn almen.na mentaskóla. 32. Um styrk til almenningseldhúss í Reykjavík.—Aiþingi ályktar að heini. ila lands'stjórninni að veita Reykja- víkurkaupstað 4000 króna styrk úr landssjóði til þess að koma á fót og reka al men n i ngseldhús í kaupstaðnum næsta vetur. 33. Um hækkun á styrk til skiálda og listamanna. — Alþingi ályktar að heimila stjórninni að hækka styrkinn í 15. 'gr. 21 a gi'ldandi fjárlaga til skálda og liistamanna um 800 kr. fyrra árið. Efri deild breytti á þennan veg tiilögum um að hækka Skáldstyrk þeirra Guðm. Guðmundssonar og Guðm. Magnússonar, en ætiast engu að siður til að þeir fái 400 kr. hvor, en vildi ekki iáta það vera beiniínis tekið fram í tillögunni. Feldar hafa verið tillögurnar um iánsiheimild handa Þingeyrar-, Mos- valia- og Suðurey-rarhreppum og til Kristjáns Jónassonar- Þingsályktanir. . Um heimild fyrir landsstjórnina til að veita Þingeyrar-, Mosvalla- og Suðureyrarhreppum i Vestur-ísafjarð- arsýslu alt að 35000 kr. lán til kola- náms. Flm.: Matth. ól. Alþingi áiykt- ar að heimila lanþsstjórninni að veita Þingeyrar-, Mosvalla- og Suðureyrar- hreppum í Vestur-1 safj arðarsýslu alt að 35000 kr. lán tit koíanáms í Botni í Súgandafirði, gegn byrgð sýslufje- iagsins. Lánið veitist gegn 5% vöxt- um, sje afbogunarlaust fyrsta árið, en greiðist úr þvi með jöfnum afborgun- um á 4 árum. 47. Um ián handa Kristjáni Jónas- syni tii gistihússauka i Borgar- nesi. Frá Bjarna Jónssyni frá Vogi. Alþingi ályktar að heimila landsstjórninni að veita Kristjáni Jón- assyni kaupmanni og veitingamanni í Borgarnesi 6000 króna itán gegn þeirri tryggingu, er stjórnin telur næga, til þess að stækka hús sitt, svo að hann geti hýst ferðamenn. 48. Um laun tve.ggja kennara lTens- borgarskólans frá Bjarna Jónssyni frá Vogi. Alþingi ályktar að heimila ilandsstjórninni að greiða tveimur kennunnn Fensiborgarskólans, þeim præp. hon. Janusi Jónssyni og Lárusi Bjarnasyni, fuil laun sin næsta skóia- ár, hvort sem skólinn starfar -eða ekki, af þvi fje, sem xkólanum er ætlað í 14. g. XIV. b. gildandi fjárlaga- 49. Um að landsstjórnin taki að sjer heildxölu á almiennum þurftarvörum. Flm.: M. T.. G. Guðl, Sig. Stef., Jör. Brynj., Pj. J., Guðm ól., Sig. Sig-, Sv. ól„ Hj. Sn., Sigurj. Friðj., Ein- Arna., St. St. — Alþingi skorar á landsstjórn- ina að taka i sínar hendur heilsölu á almcnnmn þivrftarvörum, eins fljótt og við verður komið. \ " ^ ;V' y . v'. ; i ”Ti: -

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.