Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 04.09.1918, Blaðsíða 1

Lögrétta - 04.09.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri: ÞORST. GÍSLASbN. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. AfgreiÖslti- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Bankastræti n. Talsími 359. Nr. 41. Reykjavík, 4. september 1918. XIII. árg. Bækur, úinlendar og erlendar, pappír og alls- konar ritföng, kattpa allir í likmrtlH Sigtðsar [yinndssoBar. Lárus Fjeldsted, yfirrjettarmálafœrslumaður Lækjargata a. Venjulega heima kl. 4—7 sítid. Landsbókasainið hundrað ára. Ræða landsbókavarðar. (Niðurl.) pá vil jcg leyfa mjer a'ð fara nokkrum orðum um stjórnarnefnd og bókaverði Stiftisbókasafnsins og Landsbókasafnsins. . Rins og jeg áður drap á, atvik- aðist það svo, að stiftamtmaður Peder Ripldsted Hoppc, sem i juóðurætt var af islensku bergi brotinn og virðist liafa borið blýj- an hug til móðurfrænda sinna, íslendinga, tók að sjer bókavarðar- stöðuna við safnið árið 1826, rað- aði bókuni þess og samdi skrá yfir það, þá cr jeg áður nefndi og prent- uð var á kostnað Bókmeiitafjelags- ins i Kaupmannahöfn árið 1828. Einnig fjekk hann þá Steingrím biskup Jónsson, Jón Thorsteinsen landlækni og C. W. Ebbesen kaup- mann í Reykjavík til að mynda forstöðunefnd eða stjórnarnefnd fyrir safnið. Við brottför hans hjeðan af landi, árið 1829, tók svo eftirmaður hans Lorens Angel Krieger stiftamtmaður við bóka- varðarstörfunum; eftir hann Karl Emil Bardenfleth og loks Torkil Abraham Hoppe. Fjórir fyrstu bókaverðir safnsins um 22 ár voru þannig einnig stiftamtinenn lands- ins (1825—1847). Auðvitað var það engin virðingarstaða fyrir þá, heldur gustukaverk við íatæka stofnun, sem engu hafði úr að spila, og flestir munu þeir liafa látið slcrifstofuþjóna sína vinna niikinn hluta verksius, en sæti liöfðu þeir í forstöðunefndinni með biskupi og skrifuðu undir gerðir hennar. En árið 1847 verður Mat- hias Hans Rosenörn stiftamtmað- ur hjer og þá er það ári síðar 16. dag nóvemberm. 1848, að stiftis- yfirvöldin, hann og Helgi biskup Thordersen, rita forstöðunefnd- inni brjef, kveðast aldrei hafa tek- ið sæti í þeirri nefnd, og' telja það þrátt fyrir áhuga sinn á safninu, miður samrýmilegt („mindre for- eneligt“) við stöðu sína og skyldur við safnið samkv. stofnunarslcrá ]>ess 15. nóv. 1826, sem feli þeim [yfirjumsjón safnsins og skipa þeir því þá Dr. (síðar biskup) Pétur Pétursson og skólakennara (síðar yfirkennara) Halldór Kr. Friðriksson í sinn stað í nefndina, en hana máttu aldrci sitju færri en fjórir menn. Úr var þá genginn C. W. Ehbesen kaupmaður, auk Steingríihs biskups, sem þá var látinn fyrir þrem árum og í hans stað k'ominn pórður siðar (háyfir- dómari) Jónassen, er i nefndinni sat með landlækni .1. Thorstensen einunj. Árið 1855, 15. febr., deyr landlæknirinn, en í hans stað kom Vilhclm (síðar hæstarjettardóm- ari) Finsen. Nú var i óefni komið, er enginn fjekst lengur til að gegna bóka- varðarstörfunum þóknunarlaust, og lenti í brjefaskriftum milli stiftisyfirvalda, sein stungu upp á launuðum hókavei’ði og gjaldkei’a, einkum með tiliiti til fyrirsjáan- legs aulcins starfa við flutning bókasafnsins og samningar hand- ritaskrár, og stjórarnefndar hins vegar, sem óttaðist fjárskort og það neyðarúrræði, að skerða þyrfti að mun hinn fasta sjóð safnsins. Svo lyktar þó þessu máli, að Jón stúdcnt Árnason var ráðiim bóka- vörður við safnið árið 1848 og var það síðan um 39 ár eða þar til árið áður en hann Ijetst (4. sept. 1888). Launakjör þessa þarfa manns við safn þetta sem annars staðar hregða skörpu, en óþægilegu, ljósi yfir ástandið eins og það var lijcr í ýmsum opinherum greinum um miðbik 19. aldar. Reyndar mun þjóð vor um það lcyti átt hafa bæði í einkaefnum og opinberum eitthvcrt besta mannval, sem hjer hefur verið á síðari öldum og liag- ur þjóðar vorrar var tiltölulega góður. Mjer eru enn frá barnæsku- árununuj björlu minni karlarnir og konurnar frá byrjun aldarinn- ar með frjálsmannleikann í fram- komunni, styrkleikann í líkaman- um og' trúna á guð sinn í lijart- anu. Öfgar lýðmenskunnar og jafnaðarmenskunnar, hinnar fornu og nýju, sem vilja klippa ofan af öllum liæstu öxlunum, svo að alt geti orðið jafn-auðvirðilegt voru þá ekki til hjer og þjóð- inni leið tiltölulega vel, bæði efna- lega og líkamlega, því hún hafði enn bjargfasta trú á, að „holl- ast“ væri „heima hvat“, hafði ekki lært að versla burt hollum og nauðsynlegum landsafurðum gegn erlendu glingri og óheilnæmi og eigingirnin og metorðagirndin voru of vanmáttugar til að tefja cða tvístra fylgd þjóðarinnar við forystumenn hennar, forsctann ótrauða, Jón Sigurðsson. En opin- bert stjórnarfar var þó með öllu óþolandi. ólgusjór stjórnmálanna gerði býrókratiska stjórn og ófróða um liagi lands vors að ónýtari og staðari i þcim efnum, sem eru steinlím þjóðfjelagsins, og fjár- hagsóreiðan milli íslands og Dan- merkur var sífeldur ásteytingar- steinn, sem allar framfarir flösk- uðu á. par við bættist stundum einhvers konar smámunasemi, misskilin ábyrgðartilfinning cða úrræðaleysi, svo sem þegar safnið eða forstöðunefnd þess biður um hókaskápa, sem latínuskólanum voru orðnir óþarfir eftir það að hann hafði fengið sína eigin bók- hlöðu (Kellsallsgjöfin), til láns eða helst að gjöf. Skáparnir voru virtir á rífa 10 ríkisdali, svo að hjer var síst um mikla fjárupphæð að ræða, en engu siður urðu út úr þessum smámunum allmiklar flækjur og brjefaskriftir milli forstöðunefnd- arinnar, rektors og stiftisyfirvalda, og loks var málið sent íslandsráð- herránum í Kaupmannahöfn til endanlegra úrslita, því lijer heima treysti enginn sjer úr að skera pað má nærri geta, hvernig þetta þunglamalega stjórnarfar átti við eljumann og framkvæmdar, en auk þess voru kjör þau, sem Jón Árnason átti við að búa, algerlega ósæmileg. Safnið átti ekki úeilt, nema þann litla sjóð, sem Rafn hafði útvegað því, það var óstutt af opinberu fje og þóðin skildi eigi gildi þess. Bókavorð þurfti að fá, cn ekkert fje til að borga honum; því tók nefndin það ráð að hækka leseyrinn, það ársgjald, er lántak- endur guldu fyrir að fá lánaðar óækur af safninu, úr 48 sk. upp í 96 skildinga eða 1 ríkisdal (2 kr.) og láta hann vera þóknun handa lókaverði. petta f je varð hann svo að heimta saman, eins og prest- arnir launin sín. En svo fór um ?að hjer sem þar, að það vildu verða Hálfdánarheimtur á eyrin- um. póknun Jóns Árnasonar varð á ?enna hátt- 30j rd. á ári, síðar 40 rd. og loks varð hún 50 rd. föst árs- ?óknun og við það sat um mörg ár. En smám saman fer þing og stjórn að skilja betur nauðsynina og þörfina á bókasafninu, og er það mjög um líkt skeið, sem fjárhagur íslands og Danmerkur er aðskil- inn. Árið 1875 eru veittar 400 kr. til safnsins og árið 1881 2050 kr, upphæðin rífleg, því bæði var þar i falin umsjón með alþingishúsinu og þá flutti einnig stiftishóka- safnið í hið nýbygða Alþingishús og fjekk þá um leið það nafn, scm >að enn heldur,en aðlíkindum mun ekki lengi halda úr þessu og þá er það, að þeir stjórnarnefndar- mennirnir Magnús sál Stephensen (síðar landshöfðingi) og Halldór yfirkennari Friðriksson raða safn- inu í nýja bústaðnum með Jóni sál. Árnasyni eftir allan glundroð- ann við flutninginn ofan af kirkju- lofti niður í Alþingishúsið, haustið 1881. En í fjárlögum fyrir 1882 og 1883 eru laun bókavarðar komin upp í 1000 kr. á ári, og sýnir þetta með öðru fleira, að tímarnir eru að breytast, meiri rækt lögð við safnið en áður. E11 þá var líf Jóns og kraftar að þrotum komin. p. 1. októberdag 1887 fær hann lausn frá bókavarðarstörfunum, með fullum launum, eftir að hann hafði verið bókavörður i 39 ár, „með öllu farinn og ófær til vinnu“, svo sem hann sjálfur segir í lausnar- heiðni sinni, en launin þurfti lands- sjóður ekki lengi að gjalda honum óverkfærum, því að hann andað- ist áður en fyrsta hvíldarár hans var á enda, 4. d. septembermán. árið 1888. Líf þessa manns var þarft og þjóðnýtt með afbrigðum, „íslenskar þjóðsögur og æfintýri“, sem mun vera ein hesta bók 19. aldarinnar íslensk, og best fyrir *Vað, að hann var nógu smekkvís til að láta þjóðina sjálfa tala sitt hreina alþýðumál, þessi bók, sem lumu varð að fá þýska menn til að komu á framfæri og fyrir almenn- ingssjónir, hún mun verða minnis- varði hans, meðan íslensk tunga er lesin. En Landsbókasafninu vann hann einnig af alhuga með elju sinni og samviskusemi. Hann hafði samið bókaskrár fyrir safnið um alllangan tíma, en sökum fjár- skörts varð skrá yfir erlendu bæk- urnar ekki prentuð, heldur ein- ungis „Skrá yfir prentaðar islensk- ar bækur og handrit í Stiftisbóka- safninu í Reykjavík“ og sömuleiðis „Skýrsla um bækur þær, sem gefn- ar hafa verið Stiftisbókasafninu á íslandi í minningu þjóðhátíðar Is- lands 1874“; báðar prentaðar hjer í Reykjavík, árið 1874. Enn fremur ritaði hann örlítinn bækling, sem jcg áður hef nefnt: „Um Stiftis- bókasafnið“ (Rv. 1862), var það skyrsla um hag' satnsins og tieira því viðvíkjandi og hvöt lil íslend- inga um að styrkja það. Eftir Jón Árnason verður Hall- grímur Melstcð bpkavörður þ. 23. d. sept. 1887; hann hafði áður um nokkur ár aðstoðað Jón Árnason á safninu, fyrst kauplaust, síðan fyrir nokkra þóknun. í þau 19 ár, sem hann var landsbókavörður, bættust safninu fjöldi bóka og handrita, svo að hindatala safns- ins í bókum, sem 1880 var talin 20 þúsund, var um aldamótin síð- ustu orðin um 50 til 60 þús. bindi, auk þess sem handritasafn þess hafði aukist drjúgum. Frá 1887 til 1895 var yfirkennari Pálmi Páls- son aðstoðarmaður við safnið og síðan jeg frá desemberbyrjun 1895, þar til er Hallgrímur andaðist 8. d. septembermán. 1906. Báðir vorum við samtímis forngripaverðir við Forngripasafn íslands, sem nú nefnist pjóðminjasafn. Fyrir hvorn tveggja starfann samanlagð- an höfðum við 1100 til 1200 krónur í laun á ári. Eg minnist þessara smánarkjara, ekki vegna óvirðing- ar þeirrar, sem sýnd hefur verið og sýnd er enn mörgum menta- manni og embættismanni þjóðfje- lagsins hjer á landi með sultar- launum, heldur einungis til að henda á, hvað hjer er í húfi, hinn gífurlega háska, sem af þessu getur stafað, og vcx með hverju árinu sem líður. Jeg átti því láni að fagna að verða eftirmaður yfirkennarans við bæði söfnin og verð hreinskiln- islega að játa, að vart mun geta prýðilegrí viðskilnað en lians við alt, sem hann hafði þar um fjall- að. Hans haga hönd, reglusemi, ná- kvæmni og elja gerðu hann að ágætis safnverði, en hann kaus að lokum konunglegt embætti, þótt rýrt sje, með aftirlaunuin, heídur en að hírast við sultarlaun þessi og með tryggingarlausa ellidaga í vændum. pessi saga endurtekur sig hæði við söfnin og aðrar opinber- ar stöður og mun gera því örar, sem tímar líða fram. pannig hcf jeg í landsbókavarðarstöðu minni orðið á bak að sjá tveiin samverka- mönnum mínum, þeim docent Jóni Aðils og próf. Guðmundi Finnbogasyni, og enn er á ný einn horfinn eftir stutta dvöl hjer á safninu, alþingismaður Benedikt Sveinsson, til annars arðvænlegra starfa. petta er því hörmulegra sem tíð mannaskifti munu óvíða konm sjer ver en á bókasöfnum. En alvarlegust er þó sú hugsun, að laukrjett og óumflýjanleg afleið- ing af þessu ástandi, ef helst, verð- ur sú, að á endanum fást ekki aðr- ir en ljelegustu og liðljettustu menn þjóðfjelagsins í embættis- stöður landsins og opinberar sýsl- anir, því að þeir, sem mestur táp- ur og þróttur er i ungra manna munu skjótt læra að leita þangað í lífinu, sem loðnara cr til lífsbeitar- innar. pá skal jeg í örfáum orðum skýra nokkuð frá helstu framfara- sporum sem safnið hefur stigið á síðustu áratugum. Jeg nefndi skrár þær, sem Jón Árnason samdi og út voru gefnar þjóðhátíðarárið 1874. Stjórnar nefnd safnsins hvarf síðar aftur að því ráði að fara að láta prcnta bókaskrár fyrir safnið, en nú urðu skrár þess árlegar ritaukaskrár (accessionskatalogar) yfir alt prentmál, jafnt erlent sem is- lensld. Ná þær frá árinu 1887 lil þessa dags, að kalla má, því jeg hef nú því nær fullbúið til prent unar handrit fyrir árin 1916 og 1917; fann hcntugra að taka bæði árin í einu til að geta rýrt að nokkru hinn mikla pappírskostnað og prentunar. En nú hygg jeg ráð- legast að hætta að semja og prenta skrár þessar, því að rjett um síð- ustu aldamót var byrjað á að semja spjaldskrá yfir allar bækur safnsins, íslenskar og útlendar. Til þess verks var ráðinn Jón rithöf- undur Ólafsson, og hafði hann það með höndum um nokkur ár, cn síðar tók við þeim starfa cand. jur. Páll E. Ólason, og hefur hann nú lokið honum og árleg viðbót verð- ur jafnóðum spjaldskráð hjer eft- ir, svo að það má heita tvíverkn- aður að halda gömlu skránni á- fram, einkum þar sem hún ekki nær yfir nema brot úr æfi safns- ins. pá skal jeg stuttlega minnast á handritasafn Landsbókasafnsins. Stofninn undir því cr hið mcrka handritasafn Steingríms biskups Jónssonar, sem konúngur gaf því 1845. Árið 1880 jókst það stórum, er því bætist handritasafn Jóns Sig'- urðssonar, yfir 1000 bindi; þá var annar stór viðbætir, sem því hlotn- aðist 1901, er þingið veitti 22 þús- undir króna til kaupa á handrita- safni Bókmentafjelagsins, enn fremur má nefna hið fjölskrúð- uga handritasafn þjóðskjalavarðar Jóns porkelssonar, handritasafn Fla tey j ar - f ramf arastof 11 unarin nar o. fl. Nú er handritasafnið orðið yfir 7000 bindi og það er gleðilegt að geta tilkynt, að nú er byrjað að prenta hina margþráðu skrá yfir safnið, lykilinn að þessum f jársjóði fyrir sögu og bókmentir lands vors. Kann jeg fyrir safnsins hönd stjórn og þingi hinar bestu þakkir fyrir fjárveitinguna til þessa verks og vona því geti orðið haldið á- fram af alefli framvegis. Um hið mesta happ, sem þetta safn hefur hlotið í minni lands- bókavarðartíð, þcssa fögru og þörfu byggingu, skal jeg ekkert segja í þetta sinn, með því að jeg hef við sýningu Landsbókasafns- hússins árið 1909 gert grein fyrir henni og þakkað bæði þingi og þjóð fyrir hana og þáverandi ráð- herra Hannesi Hafstein, sem mest- an og bestan þáttinn átti í því að hún varð til. En þegar jeg nú lit yfir liðna æfi þessarar stofnunar, þá hvarflar hugurinn til þeirra manna, bæði látinna og lifanda, ís- lenskra og erlendra, sem hafa unn- ið kauplaust fyrir þetta safn af ást til þjóðar vorrar, íslenskra fræða og íslenskrar tungu og gefið því gjafir. Hjer skulu nefnd nokkur nöfn úr stjórnarnefndum safnsins og af yfirumsjénarmönnum þess: Jón Thorstensen landlæknir, Stein- grimur biskup Jónsson, pórður háyfirdómari Jónassen, ólafur dómkirkjuprestur Pálsson, Helgi biskup Thordersen, þeir bræðurn- ir Pjetur biskup og Jón háyfir- dómari Pjeturssynir, Yilhelm Fin- sen hæstaréttardómari, Hilmar Finsen landshöfðingi, Jón rektor porkelsson, Magnús Umdshöfðingi Stephensen, Július Havsteen amt- maður, Hallgrimur biskup Sveins- son, pórhallur biskup Bjarnarson, Kristján dómstjóri Jónsson, Björn adjunkt Jensson, Eiríkur prófessor Briem, gjaldkeri safnsins um 21 ár, yfirkennari Pálmi Pálssoli, Guðm. próf. Magnússon og Jön porkelsson þjóðskjalavörður, hinn ötuli aðstoðarmaður nefndarinnar og safnsins við handritakaup þcss,, í einu orði sagt: alt einvalalið. — pá skal getið nokkurra gefenda, svo sem Jóns Sigurðssonar forseta, Bókmentafjelagsins, Sveins læknis Pálssonar og Hallgríms yfirkcnn- t

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.