Lögrétta


Lögrétta - 22.01.1919, Blaðsíða 4

Lögrétta - 22.01.1919, Blaðsíða 4
4 LÖGRJETTA fiskigengd viS Grænland. Skýrslurn- ar er ai5 finna í „Beretninger og Kundgörelser vedrörende Koloni- erne i Grönland.“ Af nytjafiskum viö Grænland má nefna: heilagfiski, flyöru, þorsk, síld, hákarl, loðnu, rauðfisk (karfa), hrognkelsi, steinbít, keilu, skötu, lax, silung o. s. frv. Heilagfiski er heim- skautsfiskur. Af því er hin mesta gnægö við Grænland. ÞaS er kunn- ugt um þaS, aS einkar mikiS er af því inni i grænlensku fjörSunum og þar er þaS alt áriS. En úti fyrir landi er sennilega mikiS af því líka, þótt ekki sje þaS eins kunnugt, þvi fleytur Skrælingja eru ekki til sjósóknár. Þeir Þjálfamenn komust aS því meS vissu, aS heilagfiskiS hrygnir á óradýpi úti í Vínlandshafi (Davis-sundi) þar sem þaS verSur ekki veitt, og skiftir því aS sögn Þjálfamanna litlu, hve mikiS sje drep- iS af því annarstaSar, fyrst hrygn- ingarsvæSiS sje friSaS af náttúrunni. í fjörSunum i „Eystri-Bygd“, sem eru þvengmjóir og lygnir, fundu Þjálfamenn góS heilagfiskimiS og dvöldu þar góSan tíma viS rannsókn- ir. Á sjöunda hvern öngul af öllum þeim línum, sem þeir lögSu í firSina fengu þeir aS jafnaSi heilagfiski, og var þyngd fisksins aS jafnaSi 12—13 pd. En auk þess var á lí'nunum mikill annar fiskur, svo þar var vel skipaS. Af dagbókum Færeyinga, sem höfSu reynt fiskiveiSar viS NorSur-Græn- land á tveim skipum nokkru áSur sást, aS heilagfiskisveiSin hjá þeim hafSi reynst hin sama; en Færeying um var synjaS aS halda áfram veiS- um viS Grænland. Ef gengiS er út frá síaShæfing fiskifræSingsins Adolf Jensens, aS heilagfiski flatt og saltaS sje aS eins þrír sjöundu af hinni upprunalegu þyngd, eSa aS 12)4 pd. fiskur sje 5)4 pd. saltaSur, og aS í einni tunnu af heilagfiski sjeu 220 pd. af söltuSu heilagfiski, og verS tunnunnar er taliS 80 krónur, sem var a’gengt verS fyrir ófriSinn, mundi litill hreyfibátur meS línuvindu, sem legSi og drægi 50 hundr. af línu (x hundr. meS 130 önglum) rjett viS fjörusteinana í fjörSunum í Eystri- bygS (meS annan grunnstrenginn fastan í landi), koma aS landi meS 1800 króna farm eSa farma af heilag- fiski á dag. Þessi útreikningur, sem er bygSur á tölum mjög nákvæms visindamanns og hins íhaldssamasta einokunarsinna, geta jafnast á viS hvaSa tröllasögu sem vera skal, og þaS því fremur, sem upphæSin er lág- markstala. 1) af því aS beitan, sem notuS var, var annaS hvort söltuS eSa hvít. 2) af því aS ómetin er til pen- inga ekki aS eins lifur fisksins, held- ur og höfuSiS, sem aS vísu hefur ekki enn veriS sent á markaSinn, en er mjög feitt og ágætt átu; en einnig mætti bræSa af því lýsi. 3) af þvi aS heilagfiskiS er aS eins nokkur hluti af aflanum, því á línuna fæst mjög mikiS af öSrum fiski, rauSfiski, fjarSþorski, lúSu, steinbit o. s. frv. ÞaS er heldur ekki um eins dags afla í fiskihlaupi aS ræSa, heldur meSal- afla: 1) Því í fjörSunum er nálega jafnmikiS af heilagfiski alt áriS og stöSug fiskigengd utan úr hafi inn i firSina og úr fjörSunum út í haf. 2) Af því firSirnir eru mjóir og lygnir eins og stöSuvötn og veSrátta er stöSug, svo fara má á sjó nálega hvern dag. Svo þjer miklist ekki þessi afli, lesari góSur, skal þess ekki látiS ó- getiS, aS þaS er gagnslítiS aS leggja linu meS saltaSri eSa ljelegri beitu, og aS svona hreyfibátur gæti hæg- lega lagt og dregiS meira en 50 hundruS af linu á dag, ef nág fólk væri i landi, eSa vænt sjer í minsta lagi yfir 2000 kr. afla á dag. Þar sem svo mikil veiSi er inni í fjörSunum, hvaS mun þá úti fyrir? Álarnir fram úr fjörSunum, djúpmiSin og brún- irnar þar sem grunni því, er Græn- land stendur á, hallar hægt niSur aS óradýpi Vínlandshafsins, og breiSir dalir neSansjávar,sem skerst langt inn í grunnin, eru vænleg heilagfiskis- miS. Þessi miS eru enn órannsökuS, því þar geta Skrælingjar ekki veitt, og þau lágu því fyrir utan verka- hring Adolf Jensens. En dýpi og botnshiti á þessum stöSum gefa lík- ur, sem nálgast vissu, um þaS, aS gnótt heilagfiskis sje á þessum svæS- um. Á flySrulóSir, sem Adolf Jensen lagSi á þesu dýpi (Skrælingjar geta veitt flySruna, þegar hún er gengin fast upp aS landi), fjekst mikiS heilagfiski. í Bjarneyjarflóanum (Dicks-flóanum) eru mikil heilag- Fiskimid Grænlandg. fiskismiS, og botninn hentugur fyrir botnvörpu. Fyrir ófriSinn var heilagfiskiS selt í smásölu í Khöfn á kr. 1,20 pundiS, eftir aS hafa legiS lítiS eitt í reyk. Tilsvarandi heildsöluverS á fiskinum söltuSum var 36 aura pd. En þyngd fisksins skerSist eitthvaS viS reyk- inguna, en þó naumast svo, aS ekki yrSi mikill hagur aS því aS reykja hann sjálfur. Mjer er ekki kunnugt um, aS einokunarverslunin hafi reynt eSa fundiS sjer þörf á aS opna mark- aS fyrir þessa vöru annarsstaSar en í Danmörku. Ötulir nýlendustjórar byrjuSu fyrst á því, aS senda saltaS heilagfiski heim til Danmerkur fyrir eigin reikning, og nefndu hann „heim- skauts-lax.“ En þegar einokunar- verslunin sá, aS þetta var mikill gróSi, lagSi hún þessa verslun undir sig og bannaSi hana öllum öSrum. Verslunin gefur Skrælingjum alt aS 2 aurum fyrir pundiS af heilagfisk- inu, þegar hún tekur þá vöru á ann- aS borS. Adolf Jensen segir svo frá, aS Skrælingjar veiSi heilagfiskiS á dorg- ir eSa færi. FæriS er úr seglgarni, og er þaS stundum svo langt, aS í þaS fara 3 hnotur. Sakkan er danskt gjarSajárnsbrot, en öngullinn er beygSur og sorfinn nagli. Þess er ekki getiS, hvaS Skrælingjar hafa til beitu, og heldur er ekki getiS um neinar ráS- stafanir til aS geyma beitu, svo hún er líklega hvít og ekki ætíS sem best vönduS. ÞaS er ekki ótítt, aS Skræl- ingi dragi 10 heilagfiska á einæring sínum, frá því aS morgni og þangaS til hann fer heim aS fá sjer miSdags- matinn. Rink getur um, aS þeir dragi stundum alt aS 18 fiskum á dag. Þar sem HSiS getur hálfur tími frá því, aS gjarSajárnsbrotinu er fleygt í sjó- inn, og þangaS til þaS kennir grunns, og seglgarnsfæriS þolir hvorki drátt, nje heldur er hægt aS beita neinu afli á einræringnum fyrir því, hve laus cg ljettur hann er í sjónum, lítur ekki út fyrir, aS nagli Skrælingjans sje altaf lengi viS botn, áSur en bitiS er á HeilagfiskiS er veitt á svo miklu dýpi, aS þaS er algerlega ógerlegt aS nota handfæri. — Á þennan út- búnaS veiSa Skrælingjar allan fisk, alt frá hákarli og flySru og niSur í marhnút. Þegar „gráni“ kemur upp er brýnt gjarSajárn einnig haft til aS stinga sundur í honum mænuna. Oft verSa margir einæringar aS hjálpast aS til aS vega hákarlinn i vatnsskorpunni, sem svo er hafSur á seil í land. Þannig er og flySrum kom- iS í land, því einæringur fleytir naumast meiru en manninum, sem í lionum er.* *) Innfæddir Grænlendingar sem jeg hef kynst í Khöfn staSfesta þessa frásögn Adolf Jensens í öllum at- riSum. ViS Grænland eru einhver bestu flySrumiS í heimi. ÁSur vlar þess getiS, aS ofan á Flóastraumnum inst viS landiS flýtur kalt vatn úr NorS- anstraumnum, sem er ósaltara og því ljettara en vatn Flóastraumsins. AS vetrinum er kalda vatnslagiS dýpra en á sumrin, og þess vegna halda flySrurnar aS vetrinum til úti á miklu dýpi, þar sem botnshitinn er um 3%C. AS vorinu þegar heitt vatn nær aS streyma yfir grunnin og botns- hitinn vex á þeim, flykkjast flySr- urnar inn á þau aS leita sjer þar mat- ar, og ganga þá alt upp undir land- steina. Ef stunda skal flySruveiSar viS Grænland alt áriS, er nauSsyn- legt aS þekkja sem best botnhita hvers miSs á sjerhverjum tíma, því þá má róa á flySrurnar vísar eSa þvi sem næst, líkt og heilagfiskiS. NorS- ur frá Vestri-bygS eru mikil flySru- grunn, sem Danir kalla „Hellefiske- banker,“ en þetta er rangnefni, af því þar veiSist ekki heilagfiski held- ur flySra. íslendingar sátu löngum í veri langt norSur frá, þar sem þeir kölluSu Greipar, og má vera, aS þaS ■ sje á þessum slóSum. „Gunnar fór í Greipar norSur, Grænlands er þaS bygSarsporSur." Þar er vogskoriS mjög og sæbratt Og mikil fuglabjörg. Þar hafa og áS- tu veriS mikil varplönd, í aragrúa af eyjum úti fyrir landi. Ameríkumenn ráku áSur miklar flySruveiSar viS Grænland. Áttu þeir þó ilt aSstöSu, því þeir máttu hvergi koma aS landi, og ef veSur spiltist eSa ef einhvern útbúnaS þraut, urSu þeir aS leita til hafs eSa heim. Þeit höfSu heldur ekki þá þekkingu á dýpi 0g hita í sjónum, sem hjer hefur ver- iS taþn æskileg. Nú eru þessar flySruveiSar hættar, en samkvæmt skýrslu Adolfjensens er ástæSan fyrir því ekki sú, aS minna sje um flySrur nú en áSur, heldur aS markaSurinn, söluskilyrSin á framleiSslunni, hafi breytst í Ameríku. Hafþorskurinn hrygnir ekki viS Grænland, svo kunnugt sje, en þar á móti hrygnir fjarSþorskurinn þar. ÞaS er sjerkennileg tegund fyrir Grænland, og má gera af honum salt- fisk. Hafþorskurinn kemur þar aö eins í stórum göngum, ef til vill líkt og aS NorSur- og Austurlandi, en hverfur svo, nema smátorfur, sem kunna aS verSa viSskila og eru eftir inni á einhverjum firSi eSa fjörSum. Ganga hafþorsksins viS Grænland er lítiS kunn 0g talin óstöSug. En þegar þorskurinn kemur er þar hreinasti landburSur, því fiskurinn gengur næstum því á land. HirSa þá Skræl- ingjar lifrina, því Danir kaupa hana á 3 aura pd., en fiskdyngjurnar láta þeir liggja í fjörunum og rotna, uns þeim skolar út. HiS fyrr áriS urSu Þjálfamenn varir viS þorskgöngu viS Fiskines, og Þjálfi lenti í geysi- miklum þorskgongum viS Cap Far- vel, þegar hann var aS yfirgefa Græn- land i september 1909 (seinna áriS), AS vita nanar um þessar þorskgöng- ur er mikilsvert fyrir okkur Isiend- inga, þvi vel getur þaS veriS þorsk- urinn, sem hrygnir viS ísland, sem þarna var á íerö. FjarSþorskurinn er viS Grænland alt áriS, aS eins á litiS eitt dýpra vatni aS vetrinum. Um göngu sildarinnar viS Græn- land vita menn mjög lítiS. En hún sjesF-þar á hverju sumri. Skrælingjai skjóta hana meS fuglaörvum frá ein- ærmgum sinum. Ekkert er þvi til fyrirstöSu, aS menn geti hugsaS sjer eins mikla sild viS Grænland, eins og t. d. viS NorSurland. ÞaS er alveg nýskeS, aS menn hafa komist aS því, aS loSnan er í stórum torfum viS Grænland alt sumariS, en áSur hjeldu menn, aS hún væri aS eins aS vorinu, AS mönnum sjáist yfir sildina, eSa þekki hana ekki frá loSnutorfum úti fyrir landi, þar sem litil er umferS, og öll umferS meS öSru markmiSi, en aS veiSa síld og loSnu, er trúlegt. Frá Fiskinesi hafa veriS send sýnis- horn af síldinni til einokunarverslun- arinnar i Kaupmannahöfn. Hákarl er mikill viS Grænland eins og kunnugt er, en fátt mundi Fljóta- mönnum og SiglfirSingum finnast um hákarlaútgerSina þar í landi, nagl- ann, seglgarnsfæriS, og einæringinn. Hákarl er og veiddur upp um ís á NorSur-Grænlandi, en á sunnanverSu Grænlandi leggur firSina ekki nema þá í bili, eSa allra inst, þar sem vam- iö er ósaltast, og engin alda. Þótt Skrælingjum þyki hákarlaveiSin arS- vænleg, munu þó allir sjá, aS flySru og hákarla útgerS er sama og ómögu- leg meS þeim útbúnaSi, sem þeir hala. RauSfiskur er mjög feitur. Skræl- ingjar bræSa hann eins og spik og hafa til lampanna, og bætist þeim þannig, aS selveiSin og spikfengurinn er mihni en áSur. Af hrognkelsum er mikil gegnd og mætti veiöa mikiS af þeim, ef til væru net.- Einhver einkennilegasti og merk- asti fiskurinn viS Grænland er loSnan. ÞaS er lítill fiskur af laxakyni. í stór- um torfum og þjettum gengur þessi fiskur aS landinu snemma á vorm (í apríl) og inn á alla firöi. — Frá því fyrst í maí og langt frarn í júní hrygnir loönan. — Þá geng- ur hún alveg upp í fjörur og þaS svo þjett, aS ausa má henni upp meS höndum af þurru landi. Hún fyll- ir alla voga og vikur. Skrælingjar ausa loSnunni upp meS húfum og breiSa til þerris, en þá skortir fyrir- hyggju til aS afla sjer heils ársforöa i einu, sem hægt væri aS gera, jafn- vel meS ekki betri áhöldum en þeir hafa. MeS fyrirdráttarneti eSa vörpu mætti koma á land þvílíkum ósköpum at loönu, aS fyrir þvi eru varla tak- mörk. MeS fyrirdráttarneti mætti. einnig veiSa miklu fyr aS vorinu, því aS torfurnar eru fyrir framan land- steinana, þótt þær gangi ekki alveg upp á land og í lúkur Skrælingjanna fyr en í byrjun maí, 0g meS fyrir- dráttarneti mætti einnig á sama hátt veiöa loönuna alt sumariS og fram á vetur. Loönan er sögö góS átu og góS til beitu. Víst mundi hún reynast hiö besta skepnufóöur. Þvílíkt ó- grynni er til afloönunni, aö þaö skiftir litlu viöhald hennar, hvort mikiS eöa lítiö er veitt af henni. Og eftir oröum Adolf Jensens verSur aldrei mauti- legum mætti auöiö aS drepa svo mik- ið af loSnu, aS þaS verSi nema lítiö samanboriS viS þau ósköp, sem allir fískar hafsins og fuglar himinsins drepa af henni. í loönukösinni viö fjörurnar er mikiS af fjaröþorski og sjóreiöar, sem lifa þar í vellystingum praktuglega á loönunni. Adolf Jensen fjekk mikiS af þessum fiskum í loönu- dráttum. LoSnugöngurnar bregöast aldrei og eru því einskonar trygging geng vorharöindum og fóöurleysi. Silungur og lax ganga upp i ár og vötn. ÞaS, sem Danir kalla græn- lenskan lax, er stórvaxin silungateg- und. En í árnar gengur einnig sá fiskur, sem viS köllum lax, en þó ekki nema í einstöku ár. í Khöfn var silungurinn seldur pæklaöur fyrir hærra verS (70-80 au. pd.) en ísl. kjöt fyrir ófriöinn. í ánum er mikil gengd af þessum fiski. H. Nielsen, sem send- ur var til Grænlands til aö rannsaka þessa veiöi, nefnir ár, sem mundu geta gefiö um 100 tunnur af græn- lenskum laxi, eftir veiSi Skrælingja aö dæma. Þessar ár voru noröur at VestribygS í Greipum, en i árnar í VestribygS var laxinn ekki genginn þegar hann var þar, og árnar í Eystri- bygS er mjer ekki kunnugt um, aS hafi veriö rannsakaSar aS gagm. — Sennil. eru Eystri-og Vestri-bygSar- árnar betri til veiöa en hinar. Skræl- ingjar veiSa laxinn annaöhv. meö hönd- unum eSa þeir skutla hann meS örv- um eöa spjótum. Má vera, aö ein- hverjir þeirra hafi eignast net í seinni tíö. Yfir einstöku ár hafa þeir hlaöiö grjótgaröa og þar meS eyöilagt veiS- ina, uns grjótiS verSur tekiS burtu. Ef landnámsmenn á Grænlandi vildu sinna þessari veiöi, væri hægast'aS koma veiSarfærur fyrir í árnar, sem er auögert, og ausa svo laxinum upp viS girSinguna, einu sinni eSa tvisvar í viku og sjóSa hann niSur eöa fletja og salta í tunnur. Mætti verSa af þessu vænn gróSi, því ein árspræna getur ge'fiö af sjer þúsundir króna. En varast þyrfti aS hindra göngu ungviöanna, svo ekki rýrist veiöin. Selveiöi var áöur helsta bjargræöi Skrælingja. Selurinn kemur í göngum aS landinu á ýmsum timum. MeS ísnum, sem rekur suöur um Grænland og svo vestur meS Eystribygö, koma miklar breiöur af sel. Á þeim tíma, sem selina rekur fyrir EystribygS, fara Skrælingjar út í eyjar, sem eru fyrir landi, og drepa selinn eftir föngum, en ekki geta þeir veitt nem<t einn í einu, vegna útbúnaöarins, en þarna mætti drepa selina í hrönnum, ef útbúnaSur og fyrirhyggja væri sæmileg. Þegar Skrælingjar hafa fengiö einu sinni í soöiS, er þeim rótt þangaS til þá fer aS svengja aftur. Fuglabjörg eru mörg og ágæt á Grænlandi, en Skrælingjar kunna ekki til bjargfuglaveiöa, en skjóta í björgin og spilla þannig veiSinni. ÆSarvörp voru áöur mikil viS Græn- land, og steyptu þá Skrælngjar und- an fuglinum eftir því, sem þeir gátu, en síöan Skrælingjar fengu byssur bafa þeir þar aS auki skotiS fuglinn svo miskunnarlaust, aS honum er því nær útrýmt. Ganga þessi dráp svo úr hófi, aS þaS er engu líkara, en aS Skrælingjar hatist viS fuglinn og vilji beinlínis útrýma honum. Skræl- ingjar búa til ábreiSur úr hömunum, sem Danir kaupa, og rýrir þaS ekki veiSihuginn. Ef æSarfugl sjest á flugi — því hann er styggur viS Grænland — eru allar byssur á lofti. Ef æöar- fuglinn væri friöaöur, gætu vörpin komist í lag aftur, og þaS gætu og önnur vörp á sama hátt. Æöarfugl- inn verpir á allri Grænlandsströnd, og er erfitt aS gera sjer grein fyrir öllu því ógrynni af dun, sem eyjar í skerjagarSinum, fjöröum og vötnum gætu gefiö af sjer. Bera íslendmgar góö kensl á þetta, frá BreiSafirSi og víSar aS. Hvítabirnir koma oft meS ísnum og selnum til EystribygSar. Úr EystribygS eru flutt út ca. 40 bjarnarskinn á ári, en þaS er ekki af öllum björnum, sem veiöast. ÞaS er bepni aS hitta björn og drepa, því aS skinniö getur selst erlendis fyrir alt aö 1000 kr., sje þaS vel gott. Hjerar eru margir á Grænlandi, og er Víö- koma þeirra mikil, og ekki veitir þeim aí, því margir þeirra verSa tófunni aö bráS. Þar er margt refa, bæöi bláir og hvítir. Blátt refaskinn, fal- legt, getur selst á 4—500 kr. í Noro- urálfu. Hreindýr voru áöur mörg á Grænlandi, en síSan Skrælingjar fengu byssur hafa þeir strádrepiS þau. I EystibygS er nú hreindýrum útrýmt meS öllu. En þar gæti gengiS til fjalla ótölulegur fjöldi af hrein- dýrum, sjálfala. Ber því nauösyn til aS flytja þangaS inn hreindýr og friöa þau. Þar gætu og lifaö miklar bjaröir af viltum moskusuxum. Þeir eru mjög fágætar og feikna dýrar skepnur. Þeir eru ekki til á Vestur- Grænlandi fyr en allra nyröst, norSur viS Cap York, og á NorSaustur-Græn- landi eru heilar hjaröir af þeim. Ef dýr þessi væru friSuS, verSa þau fljótt gæf og ómannfælin, líkt og ís- lenski æöarfuglinn. ÞaS má reka þau í girSingar, og taka úr þeim þaS, sem leiöa á til Heljar þaö haustiS. í ís- lensku fjöllunum gætu sennilega lika gengiS hjaröir af dýrum þessum. — Atlantshafseyjafjel. danska hugsar sjer aS láta flytja moskusuxaoghrein- dýr til SuSvestur-Grænlandá og sjá um, tiS þau veröi friöuö þar. En ekki veröur þetta gert fyr en ófriön- um er lokið. Dýr, sem ganga þannig vilt, ættu aS álítast eign allra lands- manna, og vera öllum til erfiöislausr- ar ánægju og gróöa. Fjelagsprentsmiöjan

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.