Lögrétta


Lögrétta - 05.03.1919, Page 2

Lögrétta - 05.03.1919, Page 2
32 LÖGRJETTA LÖGRJETTA kemur út á hverjum miS- znkudegi, og auk þess aukablöð viS og viS, Verð kr. 7.50 árg. á Islandi, erlendis kr. jo.oo. Gjalddagi 1. júlí. merki. Ensku blöðin sögiSu einnig, að Wilson væri því mjög mótfallinn, atí bandamenn færu aS skakka leik- inn mcS vopnum í Rússlandi. Snemma í janúar var þaS sagt í opinberri fregn frá Reuters frjettastofu, aS slíkt gæti ekki framar komiö til mála. í frönsk- um blöSum var þessari afstöSu ensku sl jórnarinnar í málinu skarplega mót- mælt. Sumum þeirra þótti þaö ganga óhæfu næst, aS Lloyd George hefSi viljaS fá Bolsjevíka til Parísar til samninga, og eitt þeirra sagSi, aS Pichon hefSi svaraS þeirri uppá- stungu svo í London, aS „Frakkland ætti engan þátt í samningum viS glæpamenn." Ýmsir merkir menn rússneskir úr flokki andstæSinga Bolsjevíka voru í París í byrjun friS- arþingsins og eggjuSu fast til þess. aS bandamenn ljetu til skarar skríSa gegn Bolsjevíkum. Fóru þeir, einkum Sassanoff utanríkisráSherra, hörSum orSum um þaS, ef þetta væri látiS farast fyrir, og blöS Frakka studdu þá. Þó var þaS ekki eindregiS, því sumir af sóíalistunum frönsku mðt- mæltu utanaSkomandi afskiftum aS innanlandsdeilumálum Rússa. En þaS er sagt, aS framkomu ensku stjórnar- ínnar í málinu hafi bæSi valdiS þaS, aS verkmannaflokkurinn enski hafi veriS á móti því, aS Englendingar skiftu sjer af innanlandsdeilum Rússa, og líka hitt, aS enska stjórnin vilji ekki stuSla aS því, aS koma upp aftur sterku rússnesku veldi, til þess aS keppa viS sig um yfirráSin í Asíu. EitthvaS þvi um líkt hafSi komiS beint fram í ritstjórnargreinum í „Times“. Franska stjórnin vildi aftur á móti magna Rússaveldi sem mest og koma þvi í sem líkast horf og áSur, svo aS Þýskaland hefSi þar framvegis eins og fyr hitann í hald- inu. Eftir þessu aS dæma virSist gamli stórveldaandinn vera sæmilega vel lifandi enn. En skoSanir Englend- inga og Ameríkumanna urSu í þessu máli ofan á hjá friSarþinginu. Þax var samþylct, aS grípa ekki meS her- valdi fram í gang málanna í Rúss- lndi. En eins og áSur er getiS bauS friS- arþingiS Rússum aS senda fulltrúa til viStals viS sendimenn frá sjer á fund, er haldinn skyldi á ey í Mar- marahafi. Þetta var samþykt 22. jan- ar, eftir tillögu frá Wilson. í forsend- um tillögunnar segir, aS fyrir þinginu vaki þaS eitt, aS hjálpa rúss- nesku þjóSinni, en þaS sje á engan hátt ætlun þess aS grípa fram í rjett- índi hennar til þess aS ráSa innanrík- ismálum sínum til lykta eftir eigin vild. FriSarþingiS líti til rússnesku þjóSarinnar sem vinþjóSar, en ekki óvinar. En því sje þaS ljóst, aS skort- ur og neyS af öllu tægi hljóti aS fara þar vaxandi, ef ró og reglu verSi ekki komiS á í landinu, svo aS at- vinnuvegir, verslun og viSskifti kom- ist aftur í skaplegt horf. ÞingiS viS- urkenni skilyrSislaust rússnesku stjórnarbyltinguna og vilji ekki á i'okkurn hátt stySja tilraunir til mót- tyltingar. ÞaS óski ekki aS grípa inn í stríS þeirra flokka, sem deili um stjórnmálastefnur og völd í landinu. Eina ósk þess sje, aS gera hvaS þaS geti til þess- aS stuSla aS því, aS inn- anlandsfriSur komist á í Rússlandi. ÞingiS fáist nú viS þaS háleita verk, aS semja friS í Evrópu og í öllum heiminum. En því sje ljóst, aS Ev- rópa, og heimurinn yfir höfuS, geti ekkilifaS í friSi, ef ekki fáist friSur í Rússlandi. En til þess, aS svo geti orSiS, sje þingiS reiSubúiS til þess, aS veita Rússum alla aSstoS, sem þaS geti í tje látiS. ÞaS skori þvi á hvern þann þjóSmálaflokk í Rúss- landi, sem fast skipulag hafi og völd eSa áhrif í stjórnmálum eSa hermál- txm, hvort heldur sje í Siberíu eSa Evrópu-Rússlandi, aS Finnlandi og Póllandi undanskildum, aS senda full- trúa, þó ekki fleiri en 3 af hverjum flokki, til Prinseynna i Marmarahaí- itiu, en þar verSi tekiS á móti þeim af fulltrúum frá bandamannaþjóSun- um, svo framarlega sem áSur sje kom- iS á vopnahlje milli Rússa og þeirra þjóSa, sem þangaS sendi fulltrúa, og enginn ófriSur eigi sjer staS miln Rússa og þeirra þjóSa, sem friSar- þingiS, samkvæmt þeim 14 grundvall- argreinum, sem starf þess miSist viS, hyggist aS stySja til sjálfstæSis. Full- trúar bandamanna skuli hlýSa á óskir ailra rússneskra flokka, og reyna aS koma sáttum á, en síSan ráSi Rússar ráSum sínum eftir eigin vild, en taki upp vinsamleg samskifti viS aSrar þjóSir heimsins. Búist sje viS, aS full- trúar Rússa geti komiS til fundarins 15. febrúar. BeSist var þess, aS til- boSinu yrSi svaraS sem fvrst. En sannleikurinn er sá, aS mönnum er alls ekki vel ljóst hvernig ástandiS er í Rússlandi og afstaSan milli fíokkanna þar, svo aS þaS var þegai taliS nokkuS tvírætt, hvaS til þess þyrfti, aS rússneskur sendimaSur gæn talist rjettkjörinn til aS koma fram á Prinseyjafundinum. Bolsjevíka- stjórnin ræSur yfir meginhluta lands- ins, eSa miShjeruSunum öllum, meS Petrógrad og Moskvu. Helstu stöSv- ai mótflokkanna eru í Kuban, milli Svartahafs og Kaspíhafs, og í Don- hjerunum, þar fyrir norSan. í Kuban hefur Denikin haft völdin, eftirmaS- ur Aiexieffs hershöfSinggja, og Sas- sanoff, sem var í París, hefur veriS utanríkisráSherra hans. En fyrir 3 vikum beiS Denikin ósigur mikinn fvrir Bolsjevikum, eins og áSur hefur veriS frá sagt. í DonhjeruSunum hef- ur Krasnoff hershöfSingi völdin. En báSir þeir Denikin og Krasnoff eru menn af hinum gamla skóla og taldir einveldissinnar. í Síberíu má svo heita, aS Koltschak aSmíráll sje al- ræSismaSur, og hefur hann stjórnar- setur í Omsk. í hjeruSunum kring- um Arkangelsk hefur sósíalistinn Tsehaikovski, 70 ára gamall maSur, forustuna í mótstöSunni gegn Bol- sjevíkum, en þar hafa Bolsjevíkar ekki alls fyrir löngu orSiS ofan á í vopnaviSskiftum viS mótflokk sinn cg vesturlandahersveitirnar, sem meS honum voru. í Ukraine hefur alt veriS á ringulreiS síSustu mánuSina, og þaS er sagt, aS Bolsjevíkar sjeu aS vinna þar meira og meira fylgi Svo er stjórnin á Krím. Þetta, sem hjer hefur veriS taliS, eru helstu síjórnmálaheildirnar, sem nú eru uppi í hinu gamla, rússneska riki, aS Pól- landi og Finnlandi undanskildum, og svo eru stjórnmálasamtök gegn Bol- sjevíkastjórninni í Vestur-Rússlandi, þar sem ÞjóSverjar höfSu áSur yfir- ráSin, i Eystrasaltslöndunum og Lit- hauen. ÞaS eru mjög lítil líkindi tíl þess, aS nokkur árangur verSi ai samtalsfundinum á Prinseyjum. Eft- ir ýmsum afRússum þeim,sem í París eru, hefur þaS líka veriS haft, aS mótstöSumenn Bolsjevíka í Rússlandi geti ekki til þess hugsaS, aS eiga í nokkrum samningum viS þá. Frá því hefur áSur veriS sagt, aS Bolsjevíkastjórnin ráSi nú yfir mikl- um her meS föstu skipulagi, og góS- um aga hafi veriS komiS á í hon- um. Margir, sem frá þessu segja nú í erlendum blöðum, tala um þaS meS undrun og telja þaS meistaraverk, sem Lenin hafi leyst af hendi, aS koma slíkum her á fót eftir aS hann hafSi áSur sundraS ríkishernum meS því aS koma inn hjá honum mót- blæstri gegn hermenskunni yfir höf- uS 0g stríSunum. Amerískur blaSa- maSur, kunnugur í Rússlandi, hefur nýlega birt viStal viS Lenin. BlaSa- maSurinn er honum 0g stefnu hans andstæSur i skoSunum, en hefur eftir honum ýmislegt, sem eftirtekt hefur vakiS. Lenin sagSi, aS rússneska stjórnin mundi ekki ótilleiSanleg til þess aS borga allar ríkisskuldir Rússa viS vesturþjóSirnar, ef ófriSur gegn benni frá þeirra hálfu fjelli niSur. Hann kvaSst vilja friS, en þó vera reiSubúinn til aS halda ófriSnum á- fram, ef svo vildi verkast, og viss um sigur. Úr þjóSabandalagsskraf- inu á friSarþinginu vildi hann ekki gera neitt, en kalIaSi þaS bandalag til yfirdrotnunar og kúgunar, en sagSi aS Wilson forseti væri hygginn maS- ur. í Rússlandi yrSu völdin aS vera í höndum verkamannaráSarma áfram, því ella kæmust þau í hendur hinna römustu afturhaldsmanna. Hann sagSi, aS hvort sem bandamenn sendu mikinn eSa lítinn her inn í Rússland, yrSi sá her undjr, 0g var drjúgur yfir „rauSu hersveitunum", enda læt- ur blaSamaSurinn einnig mikiS yfir því, hve góSri stórn sje nú komiS á þann her. Lenin virtist fulltrúa á þaS, aS Bolsjevíkabyltingin ætti eftir aS breiSist út um heiminn frá Rúss- landi, og spurSi blaSamanninn, hve- nær sú bylting mundi hef jast í Banda- ríkjunum. Þótti blaSamanninum sú spurning næsta kynleg, af þvi aS svo var aS heyra, sem Lenin væri í engum efa um, aS sú bylting væri í aSsigi, en aS eins óviss í því, hve- rær hún byrjaSi. Lenin baS hann aS bera Liebknecht og Rósu Lúxem- burg kveSju sína, en honum lágu illa Hilsen til Island. Land, hvor jeg Lyset har set, men som intet jeg mindes, skönner af Frasagn dog grant, at knap Magen der findes: Krone af Jökler om Fjeldrandens stejlende Pande, stimende Fisk om dens Fod i de havdybe Vande, Strömme af Iid over Kraterets skælvende Side, kogende Kilder, og Elvene fossende stride, Vinter og Örken, som trodser al Menneskesnille, Solklare Nætter, og Sommerdags Luftninge milde — Græsganges Vidder om Gaardene, ensomme, lave, — Tunet med Fjeldurters Duft er den hegnede Have. Folk, mine Fædres, hvis Sprog kun med Möje jeg nemmer, kender dog Genklang i Sind som af hjemlige Stemmer; Arv tog til Hælvten min Sjæl af de fjældbaarne Ætter, Hælvten har Rod i mit Modersmaals bölgende Sletter; runden af begge min Hu har til begge sig bundet, stridige Traade har lönligt tilsammen sig tvundet: Thingvellirs Skygger og Gunnars og Grettirs Bedrifter, Hallgrimrs Salmer og Jonas fuldtonende Sange lokker af dybeste Strenge beslægtede Klange, toner sig sammen med Volmers og Absalons Minde, maa med mit Modersmaals yndige Væld sig forbinde, alt, hvad mig skænked, saa langt jeg kan huske til bage, alle de store, jeg elsker fra Barndommens Dage. Fribaarne Folk, som fo’r vide for Frihed at værne, trodsed det barskeste Hav og tog Land i de fjerne, Höjsædestötterne rejste bag vildeste Fjelde, svar blev din tusindaars Dyst mod Naturjætters Vælde! Dyrt har din Frihed du köbt med din Ensomheds Trængsel, trang blev din Grænse, og Havet som Mur om et Fængsel, Friheden ödtes, og mangelund bittert du döjed, glemt, mens til Hundredaars Lænke sig til Hundredaar föjed. Aldrig dog selv dine fædrene Drömme du glemte, Fremtidens Maal du med Sproget og Minderne gemte, vogted, ej blot for dig selv, men for Frænden i Norden, Skatten, som sank med vor straalende Fortid i Jorden. Folk, mine Fædres, nu lysner mod Dag det omsider, trindt liver Folkene op mod forjættende Tider. Forrest i Skaren kom du, — og i Fred blev det vundet: Frihed er fuldkomment Baand mellem Hjerterne spundet. Ej skal da skilles, hvad enedes dybt mig i Sinde; Kærlighedens Genbyrd skal Aanderne frodig forbinde. — Herre, din Haand paa vort Rör over brusende Vande! Sign med dit Fredsæle Ord vort Folk, vore Lande! Lys ligger Fremtidens Dag for de nordiske Frænder; firefold vajer det Flag, som paa Korset vi kender. Bristet er snærende Baand, som i Nord, saa mod Sönder. Frit tör sig röre vor Aand, — og vor Nytid begynder. Thordur Tomasson. orö til Scheidemanns og sagBi, áö hann reyndi meö öllu móti til þess aS stöSva byltinguna í Þýskalandi. Len- in sagSi, að fulltrúar gömlu auSvalds- þrælkunarinnar kynnu engin ráS til þess, aS leysa úr fjármálagátum nú- tímans. Þess vegna hlyti byltingin aS sigra. Síðustu frjettir. Lundúnafregn frá 3. þ. m. segir, að fram sje kornin frá Foch og öSr- um hershöföingjum bandamanna til- laga, er taki fram grundvallaratriði væntanl. friSarskilmála, Eftir henni eigi aS svifta ÞjóSverjum öllum tök- um á því, að hefja ófriS á ný. Bú- ist sje við, að krafist verði 24 þús. milj. skaSabóta af mröveldunum og fylgjendum þeirra alls. Sama fregn segir, aö ráögert sje, aö uppræta Tyrkjaveldi alveg, gera Konstan- tinópel aö alþjóöaborg og sundin milli Svartahafs og MiöjarSarhafs aS alþjóöaleiSum. Lítiö tyrkneskt ríki inuni veröa myndaö í miðri Litlu- Asíu, en þjóðflokkar, sem lotiö hafa Tyrkjaveldi áöúr þar austur frá, veröi leystir frá því. Grikkir fái strand- iengju Litlu-Asíu milli Avali og Cos, ásamt borgunum Smyrnu og Efesus Þó hafi ítalir ekki samþykt þær ráö- stafanir. Wilson er nú kominn heim til Ameríku, en þó væntanlegur á friö- arþingiö bráölega aftur. Lundúna- fregn frá 26. þ. m. segir, aö honum hafi tvívegis veriö sýnt banatilræöi, er hann var aS koma heim, en bæðl mistókust, sem betur fór, því Wilson forseti er nú sá maður, sem síst má missast frá tafli því, sem veriS er aS tefla um framtíð heimsins. Sama fregn segir, að ræöum hans eftir lieimkomuna hafa veriS vel tekiö. En hann lætur ekki mikiö yfir vonum sínum um áranguraf friöarþingsstarf- seminni, aS því er virSist af því, sem eftir honum er haft. Sagt hefur veriS frá Spartacusa- óeirSum enn til og frá í Þýskalandi. t Khafnarfregn frá 25. f. m. var sagt, aS Bolsjevíkaveldi væri komið á \ Bayern og alríkisstjórnin hefSi slitift sambandi við það. Önnur fregn sagði, að Leopold prins hefði verið tekinn fastur, og væri hann sakaður um að hafa verið riðinn við samsæri gegn Kurt Eisner forsætisráðherra, sem drepinn var. SíSari fregnir geta eigi um, hvernig framhaldið sje. Ludendorff hershöfðingi hefur nú r.m hríð verið í Svíþjóð, en sagt, að hann ætli nú heim aftur til Þýska- lands og hafi skrifað stóra bók um striðið. Clemenceau forsætisráðherra er sagSur úr allri hættu af skotsárinu. Dönsku stjórnarskiftin. Frá Khöfn er símaS 1. þ. m., að Zahle forsætisráSherra hafi þá um morguninn beðið um lausn fyrir ráða- neyti sitt alt. UmræSunum um ríkis- lániS hafi lokið í Landsþinginu kveld- inu áður með því, að þingiö neitaði að samþykkja lántökuna, nema með því skilyrði, aS lögin frá 7. ág. um aukna heimild handa stjórninni til þess að takmarka vöruverð i landinu. vrðu feld úr gildi. ÁSur hafa komið fregnir um, að þess væri getið til, að I. C. Christen- sen mundi mynda hiS nýja ráSuneyti, en fregn frá 2. þ. m. segir, aS ekki muni takast aS skipa stjórnina næstu daga. Það er sagt, að Zhale verði vænt- anlega kosinn forseti Fólksþingsins. Zhalestjórnin á skiliö góð eftirmæli bæði í Danmörku og hjer á landi. Hún hefur setið við stýrið öll ófriö- arárin og oft stýrt vel milli skers og boða á þeim erfiSu tímum. I Dan- mörk hefur hún haft forgönguna í því skipulagi, sem nú er oröiö á mál- um íslands. NýkomiS símskeyti segir, að kon- ungur hafi neitaö að taka við nokk- urri stjórn, sem ekki hafi meirihluta- fvlgi í Fólksþinginu, en þar hefur Zahlestjórnin meirihluta. Frjettir. Tíðin. Alla undanfarna viku haía verið miklar frosthörkur um land alt, komist upp í 19 stig hjer sySra á nóttum, en upp í 26 st. á Grims- stööum á Fjöllum. Fyrir síöasl. helgi noröangola, en síöan austlæg eða logn. Sólskin í gær, en nú þykt loít og 5 st. frost. Mannslát. 18. f. m. andaðist í Glas- gow í Skotlandi Edward Runólfsson frá Norðtungu, bróðir Sigurðar kaup- fjel.stjóra í Borgamesi. Banameiniö var inflúensa. Dáin er hjer i bænum aðfaranótt 4. þ. m. frú Steinunn Sivertsen, móð- ir Sigurðar Sívertsen prófessors, 90 ára gömul, fædd 15. nóv. 1828. Eggert Claessen yfirrjettarmálafl.- niaður hefur tekið að sjer umboð fyr- ir Det kgl. oktr. sjóvátryggingarfje- la, sem A. V. Tulinius hefur áður umboðsmaður fyrir. Þilskipin Valtýr, Ása og Keflavík komu inn í síðastl. viku meö 12—15 þús. hvert. P. O. Bernburg heldur hljómleika í ISnaðarmannahúsinu í kveld með aðstoð lúðrafjel. ,,Harpa“ og Ben. Árnasonar. Hr. P. O. B. fer til Khafn- ar ásamt fjölskyldu sinni með Botniu næst. Fiskverð í Englandi er nú aftur- sagt mjög hækkandi. ísl. orðabókin. Jakob J. Smári magister hefur nú verið ráðinn af stjórnarráðinu til þess að vinna að henni í stað dr. Björns heitins Bjarna- sonar. Inflúensan magnast í Englandi, segir í Lundúnafregn frá 26. f. m., en i fregn þaöan frá 1. þ. m. segrr, að Graeine Gibson, herlæknir, sá er fann inflúensusóttkveikjuna fyrir skömmu, sje dáinn. Hann hafði sýkst við tilraunir sínar og varð veikin honum að bana. Sálarrannsóknafjelagið. Á fundi þess 27. f. m. voru kosnir í stjórn þess: E. H. Kvaran, Har. Níelsson, Sig. Lárusson, Snæbj. Arnljótsson, Sigurj. Pjetursson, Ásg. Sigurðsson og Þórður Sveinsson. Lyf jabúðin í Reykjavík er nú sögð seld Þorsteini Sch. Thorsteinsson cand. pharm., syni D. Sch.Thorsteins- sons læknis frá ísafirði. Hjónaband. 1. þ. m. voru gefin samna í hjónabnd Ragnar Einarsson Ivvaran cand. theol. og frk. Þórunn Hafstein, dóttir H. Hafsteins fyrv. ráðherra. Slys-í Vestmanneyjum. Þar hrökk nýlega maður út af vjelbáti og drukn- aði. Hann var, aö sögn, frá Holti undir Eyjafjöllum. Vestur-fslendingar. Vilhj. Stefáns- son noröurfari var nýlega sæmdur Carles P. Dalys heiöursmerkinu í New-York. — ísl. hjúkrunarkona í her Kanada, Inga Johnson, hefur hlotið hæsta heiðursmerki fyrir dugn- að við líknarstarfsemi. — Einar Jóns- son myndhöggvari hefur verið feng- inn til að gera uppkast að minnis- merki yfir Islendinga þá, sem fallrð hafa í stríöinu, og ætla Vestur-ís- lendingar að láta gera minnismerkið. Þórður Thorsteinsson, sonur Stein- gríms skálds, er nú albata eftir sár þau, sem hann fjekk í stríðinu, og kominn heim til Kanada. „Tíminn“ og læknarnir. Af læknum og læknafjelaginu hjer í bænum voru „Tímanum“ i haust sendar 2 yfirlýs- ingar um inflúensuveikina. önnur er birt í blaSinu 7. des. og jafnframt er þar skýrt frá, að hinn þá setti for- sætisráðherra, Sig. Eggerz, hafi kraf- ist þess, að blaðiö tæki yfirlýsinguna, og að út úr þjarki um þetta hafi jafn- vel komiS til oröa, að gera blaðiö upptækt. Veit Lögr. það eitt um þetta mál, sem í Tímanum sjálfum stendur

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.