Lögrétta


Lögrétta - 16.04.1919, Side 2

Lögrétta - 16.04.1919, Side 2
56 LÖGRJETTA Jörðin Kalfakot í Mosfellsveit 12,2 hndr. að dýrleika, eign dbs J. Kr. prófessors, er til sölu, hvort sem vill með, eða án áhafnar. Jörðin verður laus 14. maí n. k. í umboði skiftaráðanda. Bene<l. S. Þórarinsson. LÖGRJETTA kemur út á hverjum mið- vikudegi, og auk þess aukablöð við og við, Verð kr. 7.50 árg. á íslandi. erlendis kr. 10.00. Gjalddagi 1. júlí. stóS á þar (t. a. m. nú síSast á fer- aldarminningar-hátíS siöbótarinnar). Jeg lít því svo á, aS slík fjelags- stofnun og hjer er ráðgerö, sje í alla staSi timabær og sjálfsögS. Slíkt fje- lag mundi áreiSanlega verSa til góSs og einungis til góSs. Oss hjer heima mundi vera hagur aS því, svo margt son vjer gætum af Vestur-lslending- um lært, ogVestur-íslendingar mundu græSa á því, svo mikill styrkur sem þeim yrSi þaS í baráttu þeirra fyrir viShaldi þjóSernis og tungu þar vestra, sem er þeirra mesta áhuga- mál og engum ætti aS vera skyldara er, oss aS stySja. Saga vestur-íslenska þjóSarbrotsins er í öllu tilliti lær- dómsrik. Hún er átakanleg baráttu- saga — saga um baráttu fyrir tilver- unni, sem ekki getur annaS en vakiS aSdáun vora, er vjer kynnumst henni, og lærdómsríka tel jeg hana ekki síst fyrir þaS, hve fagurlega hún sýnir oss hver málmur er enn þá í íslendings- eSlinu. Og því betur, sem vjer kynn- umst þeirri baráttusögu, þess skiljan- legra verSur oss sumt þaS í fari Vest- ur-íslendinga, sem oss hefur falliS lakast í geS og skapaS meS oss þá þvkkju, sem stundum hefur viljaS bóla á. Kritik þeirra á ýmsu hjer heima er sálfræSislega skiljanleg. Og ánægja þeirra meS sjálfa sig, sem stundum gægist fram, er þaS ekki síSur. Baráttulíf þeirra fyrir tilver- unni og sigrar þeir, sem svo margir þeirra hafa unniS í þeirri baráttu hef- ur hlotiS aS móta lyndiseinkun þeirra og styrkja sjálfsafvitund þeirra. Vjer gerSum vel í aS minnast þess, aS all- ur þorri útfluttra landa vorra hefur komiS vestur meS tvær hendur tóm- ar og getur þakkaS eigin orku og hag- sýni aS afkoma þeirra hefur orSiS jafngóS og hún er. MeS stakri sjálfs- afneitun og dugnaSi hafa þeir rutt sjer braut í hinni nýju heimsálfu og yfirleitt hefur gamla landiS eldrei haft nema sóma af þessum útfluttu börnum sínum, þótt vitanlega kunni þar ekki síSur en annarstaSar aS vera misjafn sauSur í mörgu fje. Jeg verS því, eftir litlum kynnum mínum af löndum vorum vestra, aS líta svo á, aS þeir verSskuldi allan þann stuSning af oss sem vjer getum þeim í tje látiS í baráttu þeirra fyrir varS- veitslu þjóSernis og tungu, og óska þess því einlæglega, aS sú fjelags- stofnunar-hugmynd, sem hjer er bor- in fram, megi fá sem bestan og mest- an byr meS oss hjer heima og megi verSa til þess á komandi tíS, aS skapa samúS og samvinnu méS íslending- um austan hafs og vestan, og treysta böndin, sem sameina ass svo sem bræSur — svo sem börn einnar og sömu móSur. Fundarstjóri: Um leiS og jeg ber upp þessa tillögu um aS stofna fjelag til aS efla samhug og samvinnu meSal íslendinga vestan hafs og aust- an, vil jeg leyfa mjer, eins og fleiri sem talaS hafa, aS láta í ljósi þakk- læti til þeirra manna, sem gengist hafa nú fyrir aS fjelagsskapur þessi verSi stofnaSur. Má í rauninni furSa sig á, aS þaS hefur ekki veriS gert fyrri. Vil jeg mæla.hiS besta meS því, aS fjelagiS sje stofnaS, enda þótt jcg viti aS engra meSmæla minna sje þar þörf, þar sem allir sem hjer eru staddir munu vera ákveSnir i aS gera þaS. Einungis vildi jeg í sambandi viS þaS, sem kandidat S. Á. Gíslason sagSi, aS hann vildi ekki gerast neínn spámaSur um þaS, hvort tunga vor gæti varSveitst hjá þjóSflokki vor- um vestan hafs, láta í Ijósi þá föstu sannfæring mína, aS þaS megi vel verSa aS tungan varSveitist, þótt ekki sje sagt eilíflega, þá um óákveSinn, Iangan tíma, svo langan, sem okkur er nokkur þörf á aS hugsa fram í tímann. ÞaS er kunnugt, aS smáþj.óS- flokkar og þjóSabrot hafa varSveitt tungu sína öldum saman viS hliSina á voldugum heimstungum. Og ef svo má verSa ósjálfrátt, án þess aS nokk- uS sje sjerstaklega aS því unniS, hvao ætti þá ekki aS mega takast, þegar til þessa væri lagt fram ákveSiS starf rneS föstu skipulagi. Hinu þarf ekki aS lýsa, hversu afar mikils vert þaS er fyrir þjóS vora, aS tungan varS- veítist hjá löndum vorum vestan hafs. A meSan hún glatast ekki, þá eru þeir oss ekki glataSir, þá má aS miklu leyti segja, aS vjer eigum þá enn þá. Þótt vjer eigum þá ekki fyrir sam- borgara eSa skattgjaldendur í þjóS- fjelagi voru, þá eigum vjer í þeim aSra fjársjóSi sem ekki eru síSur dyi- mætir. ÞaS hefur svo margar hliSar og er öllum, sem hjer eru, svo ljóst, aS jeg þarf ekki aS reyna til aS lýsa því. BiS jeg svo afsökunar á þess- um óþarfa orSum, þar sem allir munu þó hjer vera staSráSnir í aS ljá liS sitt þessum fjelagsskap. Var þá boriS undir atkvæSi fund- armanna, hvort þeir væru því fylgj- andi, aS stofna fjelag til aS efla sam- hug og samvinnu milli íslendinga vestan hafs og austan og greiddu all- ír því atkvæSi. Þá var nokkuS rætt um þaS, hversu stofnfundi skyldi haga og hve viStækt sviS fjelaginu skyldi ætla. Tóku til máls: SigurSur Jónsson ráSherra, SigurSur SigurSs- son alþm. og Ágúst H. Bjarnason prófessor, er aS lokum bar fram til- j lögu um þaS, aS kjósa fundarboSend- 1 ur í nefnd til aS semja frv. aS lög- um fyrir fjelagiS og undirbúa aS öSru leyti stofnun þess. Var þaS samþykt í einu hljóSi. AS endingu skrifuSu all- ir fundarmenn nafn sitt á lista, sem væntanlega meSlimi fjelagsins. Um auknar samgöngur á Hvalfirði Eins og kunnugt er, gengur Hval- fjörSur inn úr Faxaflóa, er fjörSui- inn skerjalaus og innsigling hin besta stærstu gufuskipum; dýpi fjarSarins víSast 15 faSmar og þaSan af meira. Um allmörg ár hefur vjelbátur fariS fleiri og færri ferSir um fjörS þennan meS 400 kr. árlegum styrk úr lands- sjóSi; er nú styrkur þessi svo lítill, aS naumast er hægt aS fá neinn bát til ferSa þessara, eSa aS minsta kosti aS eins örfáar ferSir. FerSir þessar eru því algerlega ófullnægjandi, og má svo heita, aS engar samgöngur sjeu nú um fjörSinn, nema er ein- stakir menn kaupa vjelbát til eigin þarfa, eSa efnaSir ferSamenn, sem cetla úr Reykjavík til NorSurlands, stytta sjer leiS meS því aS láta vjel- bát flytja sig norSur á HvalfjarSar- strönd, sem er tæp 3 tíma vjelbáts- ferS úr Rvík, en senda hesta sína landveg fyrir innan fjörSinn. Hafa menn meS því sparaS sjer heila dag- leiS, eSa 10—12 tíma erfiSa landvegs- ferS. Mikil nauSsyn ber til aS ráSa bót á samgönguleysi þessu og þaS svo nærri höfuSstaS landsins. Vil jeg nú leyfa mjer aS koma meS þá tillögu, aS Faxaflóabáturinn verSi látinn taka aS sjer HvalfjarSarferSirnar meS talsvert auknum styrk úr landssjoSi, og teldi jeg best viS eiga, aS hann jafnframt flytti norSanpóstinn til FlvalfjarSarstrandar, og færi þannig 30 áætlaSar póstferSir á ári. Skyldi áætlunadagur úr Reykjavík vera 1 —2 dögum fyrir BorgarnesferSirnar. KostnaS þann, sem af þessu stafaSi, mætti aS nokkru leyti vinna upp meS þvi, aS þá legSist niSur styrkurinn til vjelbátaferSanna um fjörSinn, sem annars væri óumflýjanlegt aS hækka, ?.S minsta kosti um helming; auk þess spöruSust meS þessu móti auka- póstferSirnar frá Akranesi aS MunaS- arnesi og einnig póstferSirnar úr Eeykjavík upp í Kjós, meS því aS póstbáturinn mundi koma viS á Lax- vogi í hverri ferS. Á þennan hátr ynnist talsvert upp í kostnaSinn vit> þessar fyrirhuguSu ferSir. Loks er aS athuga flutningaþörf- ina. Hún er áreiSanlega aS aukast og mun aS öllum líkindum aukast all- mjög i framtiSinni, eigi síst meS bætt- um samgöngum. Fyrir fám árum hef- ur veriS stofnaS Kaupfjelag Hval- fjarSar; nær nú yfir HvalfjarSar- strönd, Kjós, Skilmannahrepp, Svína- dal og framhluta Skorradals; þá er og ofarlega á baugi, aS stofna slátur- hús viS fjörSinn. Þetta tvent mun hafa talsvert aukna flutninga í för meS sjer. Fólksflutningar mundu og verSa töluverSir, þar sem sjóferSin þessa IeiS er talsvert styttri en um BorgarfjörS. — Benda má og á, aS Reykjavíkurbær gaeti, ef samgöngur væru í lagi, fengiS hjeSan úr Hval- firSi: smjör, mjólk, hey o. fl., svo um munaSi; en þetta alt vantar nú bæinn tilfinnanlega. Vegna sam- gönguleysis fer Reykjavik allmjög á mis viS þetta, sem óefaS gæti veriS til mikils hagnaSar, bæSi fyrir fram- k leiSendur og neytendur, og má þó heita, aS fjörSurinn sje ekki langt frá, þar sem, eins og áSur er sagt, ekki er lengra en 3 kl.tíma ferS á vjelbát úr Reykjavík hingaS. Jeg hef nú meS fám orSum drepiS á þetta mál, og tel jeg þaS þess vert, aS því yrSi meiri gaumur gefinn; mundi þaS verSa til mikilla hagsbóta fyrir Reykjavík og nærliggjandi hjer- uS, og greiSa fyrir eSlilegum viS- skiftum og samgöngum nær og fjær. Vænti jeg, aS póststjórn, gufubáts- fjelag Faxaflóa og alþingi taki þetta samgöngumál til rækilegrar athug- tinar og framkvæmda, svo fljótt sem því verSur viS komiS. E. Th. W. S. C. Russell. 29. september siSastl. andaSist á heimili sínu í New Hampshire í Bandaríkjunum, úr spönsku veikinni, Watermann S. C. Russell, Ameríku- maSurinn, sem hafSi tekiS þeirri trygS viS ísland, aS hann kom hingaS um hríS ár eftir ár fyrir stríSiS og dvaldi hjer á sumrin. — Fyrst kom hann hjer 1909, síSan 1910, 1911 og 1913. 1 tveim af þeim ferSum var frú hans meS honum. 1914 kom út eftir hann í Boston bók um ísland (Iceland. Horseback tourns in Saga land), vandaS verk meS mörgum myndum, gerSum eftir ljos- myndum, sem höf. hafSi tekiS hjer á ferSalögum sínum. í bókinni ber hann íslensku þjóSinni mjög vel söguna, og hann er hrifinn af landinu og sögu þess. Munu fáir útlendingar hafa skrifaS um land okkar og þjóS af meiri velvilja en þessi maSur. „Heimskr.“ flytur grein um Rús- sell 12. febrúar siSastl. — Hann var fæddur í Woodstock-hjeraSi í Banda- ríkjunum í aþríl 1871, gekk menta- veginn og útskrifaSistaf Bates-háskól- anum 1893. HafSi lagt stund á enskar bókmentir. Var svo um nokkurt skeiS kennari viS æSri skóla í Manchester, Remington og Springfield. Eftir aS hann fór aS ferSast hingaS til lands, hjelt hann oft fyrirlestra um ísland og sýndi myndir hjeSan.'Hann segir meSal annars: „.... þjóS þesái vek- ur mig til athugunar. LandiS var ekki bygt af þýjum eSa þrælum. Hinir fornu kappar víkingatímabilsins eru mennirnir, sem tóku sjer dvöl milli ísa og eldfjalla íslands og sögSu þar sögur hreystiverka sinna.“ — Um ís- lendinga nú á tímum segir hann: „Þeir eru góS, ráSvönd og gestrisin þjóS; góSgerSasamir hverir viS aSra 0g viS þá annara þjóSa menn, sem aS garSi þeirra ber. Gestrisnin íslenska á fáa sína líka......Bókmentirnar heilla mig. Tungan, sem nú er dauS í hinum fornu dölum Noregs, er lif- andi mál á íslandi. ÞjóS þessa lanas les fornsögur sínar, sagnir margra a!da gamlar, meS eins góSum skiln- ingi og vikublöSin." — Heimskr. seg- ir, aS skýringar hans á sögu íslands cg lýsingar á þjóSinni í heild sjeu ekki lausar viS öfgar meS köfl- um, en bók hans sje þrungin af hlý- hug í garS íslensku þjóSarinnar. — Þetta kemur og vel fram í kvæSi eftir hann, sem er í bókinni, og fylgir þaS hjer í lauslegri þýSingu eftir rit- sijóra þessa blaSs. Enska fyrirsögnin er „Iceland revisited." ísland. Eftir \v. S. C. Russell. Þú, kæra ísland, eyjan fríS! ÞaS er svo ljúft um sumartíS aS ferSast um þinn fjallasal og finna’ í dölum bændaval. ViS opnar dyr er útrjett hönd viS alla vegi’ um dal og strönd. Þú heillar enn þá huga minn, ef heilsa’ jeg þjer í annaS sinn. Þú vorsins daga ljóma land meS ljósra nátta gullinband um hamrastall og hnjúkafjöll, sem hreykja’ á tindum bjartri mjöll; meS veglaust heiSavídda land og vatnaglaum um hlíS og sand. Þú töfraey meS ís og bál átt ætíS hlut í minni sál. Þú dimmra nátta draumaland meS dauSa’ 0g vetrar ógna grand, meS norSan kulda storma stríS og steypijelja kafaldshríS, en heimilanna hlýju’ og ró í heiðadal á kafi’ í snjó! Ó, stormsins kongur, still þinn mátt! ViS strönd og dal vert þú í sátt! Þú hríms og elda jötna jörS tneS jökulgosa umbrot hörð cg er eiturgufu spýr, er glóSrautt jökultindinn flýr hiS bráSna hraun, sem breiSir grand og böl um gróiS sveitaland, — ber hátt meS sigri öld af öld þinn eldfjallstind með jökulskjöld! Þú skálda’, söngva og sagna ey, sem sögufræSum gleymir ei um hreystiþjóS frá heiSnum siS, sem hefndir blóSs ljet trufla friS, uns krossins máttur stríSsins stál gat stilt, og mýkt og göfgaS sál. Þjer menta gyðjur gleymi ei, þú goSum trygga Snorra ey! Af vetrum herjaS, vígt af sól, þú víkinganna forna ból, er kusu sæstríS heldur hörS en Haralds ok á feðra jörS, og reistu’ á áSur auSri slóS upp arinstöSvar frjálsri þjóS! Þú hörpuland meS hetjulýS, þitt haldist frelsi alla tíS! Wilson forseti. Hann er nú sá maður, sem allar hlutlausar þjóSir munu óska, aS hafa mætti sem mest áhrif á síSustu úrsht friSarsamninganna og lyktir hinnar íniklu heimsstyrjaldar. Og ekki mættu þær þjóSir, sem undir hafa orSiS, síS- ur óska þess. ÞaS virSist svo sem Vv’ilson forseta hafi veriS meiri alvara en öSrum höfuSforkólfum banda- mannaþjóSanna meS þau hin fögru loforS, sem þeir gáfu meðan á stríS- inu stóS, um óhlutdræga og sann- gjarna framkomu, er sigrinum væri náð. Því verSur ekki neitaS, aS langt er frá þvi, aS þau loforS hafi veriS haldin. Wilson hafSi í ræðum sínum sett fram þær kenningar, sem allít ófriSaraSilar loks urðu ásáttir um, að leggjast skyldu til grundvallar fyr- ir framtíðarfriði. En í hópi friSar- þingsmannanna virðist helst svo sem hann hafi að mestu leyti staðiS einr, uppi, er á reyndi um efndirnar, og þaS er ósjeð enn, hverju hann fær þar á orkað, og hver úrslitin verSa aS lokum. — Hjer verSur í fáum drátt- um sagt fá æfiferli Wilsons forseta. Hann er nú 62 ára gamall. í föður- ætt er hann íri, en í móSurætt Skoti. Afi hans kom til Ameríku frá írlandi áriS 1807. FaSir Wilsons var próies sor suSur í Virginíu, og þar ólst Wil- son upp. 19 ára gamall varS hann stú- clent og fór þá á Princetonháskólann i New Jersey, var þar 4 ár og las heimspeki, sögu, ríkisrjettarfræði og bókmentasögu. Á þeim árum fór hann aS skrifa greinar í blöS og timarit og tók mikinn þátt í kappræSum há- skólanna. Doctor i heimspeki varS liann viS Johns Hopkins-háskólanu 1886. Eftir þaS var hann um hríð kennari við ýmsa háskóla, en varS svo prófessor viS Princeton-háskól- ann í rjettarfræSi 0g þjóðskipulags- fræði og gegndi því embætti í 20 ár. 10 árin síðari var hann rektor há- skólans. 5 árum áSur en Wilson fjekk pró- fessorsembættiS hafSi hann kvænst. Kona hans hjet Ellen Louise, fædd Axon, prestsdóttir frá Georgíu. Þau voru 29 ár í hjónabandi og eignuSust 3 dætur. Ein af þeim er nú gift fjár- málaráðherra Bandaríkjanna, Mac- Adoo. Wilson misti konu sína 1914, en kvæntist í annaS sinn 18. des. 1915. SiSari kona hans var áSur ekkja og hjet Mrs. Edit Norman Galt, fædd Bolling. Þetta síðara hjónaband er barnlaust. Meðan Wilson stýrðí Princetonhá- skólanum urSu þar allmiklar breyt- ingar, 0g var hann forgangsmaSur þeirra. ÁSur hafSi sá orSrómur farið af skólanum, að ríkir menn gætu keypt sjer þar betri prófsvottorS en þeir hefSu unnið til, og sótti jivi þangað mikið af auSmannasonum, sumir ekki sem best lagaðir til.bók- náms. Kring um skólann voru um 30 skrautbyggingar, og þar bjuggu þessir ríku stúdentar, lifðu í eyðslu- semi og óhófi og höfSu ekkert sam- neyti viS þann flokk stúdentanna, sem fátækari var. Þegar Wilson tók vjS stjórn skólans, ásetti hann sjer aS breyta þessu, sagSi, aS skólinn ætti ekki aS vera neinn oddborgaraskóli, lieldur alþýSIegur háskóli, og setti á hann annaS fyrirkomulag í samræmi við þær kenningar sínar. En þessar breytingar höfðu mætt megnri mót- stöSu, einnig frá hálfu margra/ af kennurum háskólans. Og er frá leiS skutu nokkrir auSmenn saman 750 þús. dollurum og buðu aS gefa há- skólanum þaS fje til þess aS koma upp fyrir þaS byggingum í samræmi viS gamla fyrirkomulagiS. Wilson neitaSi aS taka viS þeirri gjöf og sagSi í svari sínu, aS hann metti meira hugsjónir en peninga. Út af þessu reis allmikiS blaðaumtal, og vöktu mótstöSumenn Wilsons þaS. En hann varSi sinn málstaS 0g ljet sig ekki. AuSmennirnir buSu ]iá fram 4 milj. dollara handa háskólanum, ef fyrir- komulaginu fengist aftur breytt í gamla horfiS. Wilson sagSi einn: nei En kennáraráS skólans þóttist ekki geta vísaS frá stofnuninni svo stórri giöf og samþykti aS lýsa yfir, aS há- skólinn tæki á móti henni, hvaS sem rektor segSi. Wilson sagSi þá af sjer rektorsembættinu og fór frá háskól- anum. En þetta varS upphaf aS stjðrn- málaafskiftum hans. Sagan flaug á l indanna vængjum um öll Bandarík- in, aS þarna væri maður, sem hefSi rþverneitaS aS taka á móti 4 miljónum dollara og sagt af sjer góSu embætti heldur en aS láta undan. Margar raddir heyrSust, sem kváSu svo viS, aö maSurþessi mundi helst eiga heima á vitlausraspitala. En aSrar komu líka fram, sem sögSu, aS einmitt slíka menn vantaði Bandaríkin nú tilfinn- anlega inn í stjórnmálalífiö, og þær raddirnarurðu miklu háværari.Demó- kratarnir í New Jersey fundu þá upp á því, aS bjóSa Wilson aS hafa hann í kjöri til ríkisstjóraeinbættisins. ÞaS er sagt, að flokkur þeirra hafi haft margar syndir á samviskunni frá eldri árum og hafi hugsaS sjer aS hylja þær gleymsku meS því aS tefla nú fram þessum mjög svo umtalaSa, ó- eigingjarna manni. Og þetta galst vel. Wilson setti nokkur skilyrSi, og flokkurinn fjelst á þau. Svo náSi hann kosningu til ríkisstjóraembætt- isins í New Jersey 1910, meS 50 þús. atkv. meiri hluta, en viS næstu kosn- ingar á undan hafSi mótflokkurinn haft 80 þús. atkv. meirihluta í ríkinu. ÞaS er sagt, aS megn spilling hafi veriö ríkjandi í stjórnmálalífinu í New Jersey, er Wilson tók viS stjórn- artaumunum, og aS þeir menn, sem hæst höfSu spilaS í þeim happdrátta- leik hafi gert lítið úr, aS skóla- meistari sá ætti mikið erindi inn í þeirra viðureign. En þaS reyndist á annan veg. Hann átti þangaS ein- mitt mikiö erindi. Hann ruddi til bæSi i sinum flokki og mótstöðuflokknum, beitti sjer gegn auömannasamtökun- um og kom fram mörgum endurbót- um, svo aS stjórn hans í New Jersey, þau 2 ár sem hann var þar rikisstjóri, er sögð hafa orðið til fyrimyndar öðr- um ríkjum Bandaríkjanna. í júní 1912 komu Demókratafull- trúar úr öllum Bandaríkjunum saman á þjóSfund í Baltimore, til þess að koma sjer saman um, hvern þeir skyldu hafa í kjöri við næstu for- setakosningar, sem þá voru fyrir dyr- um. Áhuginn var mjög mikill í flokknum, því mótflokkurinn haföi um mörg undanfarin ár ráöiS for- setavalinu, en nú fyrst voru líkindi til aS Demokratar gætu sigrað, því Repúblikanaflokkurinn var klöfinn, og hjelt annar klofningurinn Taft fram, en hinn Roosevelt. Einkum voru það tveir menn, auk Wilsons, sem nú kom til orða aS hafa í kjöri viS forsetakosningarnar af hálfu Demókrata. Annar var Champ Clark rikisstjóri frá Missouri, og hafSi bann stuSning Tammanyfjelagins frá New York, er átti marga fulltrúa á fundinum, en hinn var Harmon rikis- stjóri frá Ohió. Það kom þó fljótt í ljós, að baráttan mundi standa milli þeirra Clarks og Wilsons. Fyrsti mælikvarðinn á fylgi frambjóðend- anna var þaS, hve mörg og langvinn húrraóp fylgdu tilkynningunum um framboð hvers Um sig. Þegar tilkynt

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.