Lögrétta


Lögrétta - 29.10.1919, Blaðsíða 1

Lögrétta - 29.10.1919, Blaðsíða 1
Utgefandi og ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. AfgreiSslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Bankastræti n. Talsími 359. Nr. 44. húsfyllir, og þar töluSu hin þrjú þing- mannaefnin, og síSast einnig Ólafut FritSriksson, er komiS haf’Si þangaö eftir aS fundi var slitiö á hinum staðn- tm. Sveinn Björnsson lýst því þarna yfir, ai5 hann byöi sig fram með Jóm Magnússyni forsætisráíSherra, og ósk- aSi, aS stuðningsmenn sínir styddu hann einnig, en ekki Jakob Möller ritstjóra, og kom þaS af því, aS Möll- er liafíSi í blaói sínu verió aí5 halda sjer fram jafnhliöa Sveini. Bjóst viS, ió geta fengiS gamla Sjálfstæöismenn til þess a?S láta atkvæSi á Svein og sig, en svíkja þaö bandalag, sem gert hafði verið í fjelaginu Sjálfstjórn um stuSning viS þá Jón og Svein. Þetta var eina framboöserindi ritstj. „Vís- is“, þ. e. aS sprengja samtökin innan Sjálfstjórnarfjelagins vegna persónu- legs haturs viS annaö þingmannsefn- iS, sem fjelagiS hafSi valiö. Hann bjóst aldrei viS því, og býst ekki við því enn, aS sjer áskotnist atkvæSi, sem fari nokkuö nærri því, aö nægja til kosningar. En hann bjóst viS því 1 upphafi, að geta murkaS á þennan hátt eitthvaS af atkvæSum frá Jóni Magnússyni, og til þess fórnaSi hann sjálfum sjer. Af þessu geta menn sjeS, aS þeir, sem Möller kjósa, kasta óSru atkvæSi sínu frá sjer til ónýtis, því aS þaS er útilokaS, aS hann geti náS kosningu. En nóg um þaS aö þessu sinni. Lögr. hefur ekki rúm til þess aS flytja útdrátt úr ræSuni allra þingmannaefnanna, en lætur sjer nægja aS taka stutt ágrip af aðalræSu Jóns Magnússonar forsætisráSherra. Ágrip af ræðu forsætisráðherra. Hann lýsti afstöSu sinni til nokk- urra aSalmála, sem hlytu aS koma iyrir þingiS á næsta kjörtímabili. Um stjórnarskrármáliS kvaSsl hann ekki álíta, aS þörf væri aS tala langt erindi, því aS sjer vitanlega teldu allir frambjóSendur sjálfsagt, aS samþykkja stjórnarskrárfrumvarp síSasta þings óbreytt. Þá kvaS hann og óþarft aS fara aS ræSa um þaS atriSi, sem menn hefSi greint nokkuS 2 um í þinginu, hvort heimta ætti i stjórnarskránni lengri eSa skemri bú- setu sem skilyröi fyrir kosningar- íietti. Það væri nú útgert mál, meS þeirri niSurstöSu, sem orSiS heföi í þinginu. í sambandi viS stjórnarskránnáliS talaSi hann um þingmannafjölgun í Reykjavík. í stjórnarskrárfrumvarp- iö hefSi veriS sett þaS ákvæSi, aS meS lögum mætti ákveSa, aS þingmenn Reykjavíkur skyldi kjósa hlutbundn- um kosningum. KvaS hann þetta ldjóta aS skiljast sem loforS um fjölg- rn, þvj aS ekki virtist. ástæSa til aS kjósa fremur hlutbundnum kosning um í Reykjavik, meöan þingmennirn- ir væru ekki nema tveir, heldur en i öSrum tvímenningskjöræmum lands- ins. SagSi hann því stjórnina mundu bera fram á næsta þingi frumvarp um fjölgun þingmanna Revkjavikur 0g kvaSst hafa leyfi til aS segja frá því, aS allir ráSherrarnir væru fylgj- andi fjölgun þingmanna hjer. Og meS því aS nú væri svo komiS, taldi hann mega treysta góðum árangri. Um fossamáliS talaSi hann all-itar- lega. SkýrSi hann frá áliti milliþinga; nefndarinnar í fossamálinu, sjerstak- lega um þaS, hverjar ástæSur væru meS og móti þvi, aS virkja fallvötn lijer í stórum stýl. KvaSst hann fall- ast á niöurstöSu þá, sem sjer skildist bæSi meirihluti og minnihluti fossa- rietndar komast aS, aS ekki mætti ráSast i svo mikla virkjun, aS öSr- um atvinnuvegum, þjóSerni eSa sjálf- stæSi landsins væri hætta búin. Um eignarrjettarspursmáliS ljet hann þess getiS, aS hann teldi þaS auka- atriöi eitt. En ekki kvaöst hann fyrir sitt leyti geta veriS í neinum efa um það, aS landeigandi ætti aö íslenskum lögum eignarráS eSa afnotarjett fall- vacna á landi sínu. Hitt væri aftur engum efa undirorpið, aS ríkisvaldið hefSi þaS í hendi sinni, aS takmarka þennan afnotarjett. ÞaS, sem því væri aöalatriSiS, aS þessu leyti, væri, aS" sett væru tryggileg sjerleyfislög. Annars kvaSst. hann vona, aS bráS- lega yrSu einhverjar framkvæmdir i þessu máli. Erindi þingsins um, aS ííkiS nái umráöum yfir Sogsfossun- um, kvaSst hann ekki mundu láta undir höfuS leggjast, er hann færi bráSlega utan, nje rannsókn á þvi fallvatni og járnbrautarstæöi. — Um járnbrautarlagning hjeöan austur l-:vaS hann þaS kunnugt, að hann væri því máli mjög fylgjandi. Um skattamálin ljet hann þess get- ið, aS hann byggist viS, aS margir hefSu ýmislegt aS finna aS skatta- löggjöf síSasta þings. En þess bæri aS gæta, aS fljótt hefSi þurft til aS taka, og aSalatriSiS, aS" ná saman lekjum til þessaSstandastóhjákvæmi- lega mjög aukin gjöld rikissjóSs, þvi aS pólitísku sjálfstæSi landsins væri hætt, ef ríkJssjóSur væri mjög illa stæöur. Fjármálastjórn landsins triundi nú meS ráSi hæfra manna at- huga nákvæmlega skattalöggjöfina 2.!la og endurskoða. VonaSi hann, aS skattalöggjöf sú, sem i vændum væri, yrSi bygS á fastari og rjettlátari grundvelli en nú er. Nokkru fleiri niál mintist ræöu- maöur og á. Fossamálið. Eítir karl í Garðshorni. II. Þegar komist hefur veriS aS þeirri ákveSnu og föstu niSurstööu, aS sjálf- sagt sje aS hagnýta fossana, vaknar aftur sú spurning: Hver á aS hag- nýta þá? Rikið sjálft, eöa einstakir menn, eSa fjelög? í sjálfu sjer er þaS alls ekki fráleit hugsun, aS ríkiS sjálft notfæri sjer þá. ÞaS er algent og þyk- ir sjálfsagt, aS ríkin hafi meS hönd- um framkvæmd ýmsra fyrirtækja, sem varSa allan almenning, þótt þeim í rauninni sje eins vel borgiö i hönd- um einstaklinga. Þannig er um ýms samgöngutæki, póstgöngur, síma- sambönd, járnbrautir, — sem þó eru margar til jafnframt í höndum einka- íjelaga. Hins vegar er þaS sjaldan, að ííkin reki stóriönaS, verksmiSjur og bess háttar, aSallega af því, að slíkum rekstri er jafnan samfara talsverS iiætta. ÞaS væri þó samt sem áSui alls ekki frágangssök fyrir okkar land, okkar ríki, aS taka sjálft á sinar hendur fossareksturinn og hon- r.m samfara iöju, ef ekki væru .tveir aöal-agnúar á því, nefnilega, 1) aS afarmikiS fje þarf til virkjunar þeirra cg iSnreksturs, og 2) er afar mikil áhætta'samfara þvi líkum, hjer alveg óþektum iSnrekstri. AS því er nú fyrst kostnaöinn snert- ir, þá sjest best, hve gifurlegur hann er, þegar þess er gætt, aS í bók hr Sætersmoen, hins norska verkfræS- ings, sem mælt hefur vatnsaflið í Þjórsá, og samið einkar fróölegt og vandað rit um þaS, meS áætlunum um 6 aflstöðvar, er taliS svo, aS full- komin virkjun þeirra kosti alls um 277 miljónir króna. Og þetta er kostn- Reykjavík 29. okt. 1919, aöurinn bara viö Þjórsá eina. Kostn- áSurinn viö UrriSafoss einan, sem lík- iega verSur helst byrjað viS, verSur út af fyrir sig 34Jú miljón króna. Þetta er miSaS viS verðlag 1914, aö viöbættum 50%, og mun því senni- lega reynast of lágt um næstu árin. Hvar á ríkiS nú aS fá þessa geisi- stóru upphæS aS láni, þótt ekki væri að tala um nema UrriSafoss einan? 1‘egar litiS er til þess, hve örSugt hef- ur gengið aS. undanförnu aS fá smá- lán í samanburði viS þetta, 2—5 mil- jónir króna, og það til arSvænlegra tyrirtækja, svo sem símalagningar o. ±1., þá verSur örðugt að benda á, hvar lániö muni fást, og ekki síst þegar verja á því til áhættu-fyrirtækja. Því til þessa tekur lánveitandi alt af nokk- uS tillit. Fengist lán, yrSi þaS meS afar-hörSum kjörum. Ekki svo mjög hvaS vextina snerti, sem trygginguna. V Þess mundi verSa krafist, aS ríkiö veðsetti tekjur sínar. En ekkert full- valda ríki, þótt smátt sje, getur geng- iö aö slíkri kröfu. AS þetta sjeu eng- ar öfgar, má marka af því, aS þegar hefur veriS fariS fram á slika trygg-. ingu viS veitingu lána sem verður aS telja smálán í samanburöi viS þaS, sem nú þarf. Þótt lán samt sem áSur fengist, og þaS meS aögengilegum kjörum,' þá ætti rikiS þó ekki aS hafa fram- kvæmdir í þessu máli, vegna hinnar afarmiklu áhættu, sem því er sam- íara. ÞaS liggur í augum uppi, og er margstaöfest af reynslunni, að það er alt af áhætta aS stofna til nýrra og óþektra fyrirtækja, og enn meiri hlýtur hún aö verSa hjer, þar sem allir flutningar, bæöi til landsins og um landið eru svo örðugir. ÞaS er rnargt, sem ekki er fyrirsjáanlegt viS slíkan rekstur og hjer ræSir um. Upp- hafiS er alt af verst. Margir hafa í byrjun tapaS stórfje á þeim fyrir- .tækjum, sem síöar hafa borið sig vel. ÞaS væri því ekkert vit í, aö ríkiS iæri aS taka á sig svo mikla áhættu; það gæti valdið því gersamlegu gjald- þroti Væri samt ekki annars kostur, yrði ritdS aS byrja, en þá í mjög smá- um stýl. En nú er annars kostur; tvö fjelög hafa þegar sótt um 'sjer- leyfi til virkjunar fossanna í Sogi og Þjórsá. AnnaS þessara fjelaga, „Tit- an“, hefur í mörg ár starfað aö því, aS mæla afliö og vatnsmagniö i Þjórs- á, og gert allan undirbúnmg til að hagnýta afl hennar til áburSarfram- leiSslu aSallega, en jafnframt þó til framleiðslu Ijósa og hita. ÞaS hefur og eignast allar nauSsynlegar heim- ildir meöfram ánni, til notkunarvatns- ins. ÞaS sýnist þvi ekkert vit í, að lofa því ekki aS ríSa á vaðiö, taka áhættuna, og sjá hvernig þvi reiðir af. ÞaS eru nógir fossar eftir i landinu, sem ríkið getur spreytt sig a, ef reynslan sýnir aS alt gengur vel fyrir ,,Titan“. ÞaS er sagt, aS „Titan“ biöi ein- ungis eftir sjerleyfi, til þess aS byrja á virkjuninni. Sje þetta svo, þá ætti þaS leyfi aS geta fengist á næsta al- þingi og ætti aS vera aSgengilegt fyrir báöa aSilja. ÞaS er sagt, aö einhver ágreiningur hafi orÖiS milli „Titans“-manna og nefndarinnar í tossamálinu á Alþingi í sumar, um timalengd sjerleyfisins, en slíkt eru smámunir. ÞaS stendur á engu, frá landsins sjónarmiði, hvort tíminn er 5 til 10 árum lengri eöa styttri. ÞaS er heldur ekki ósanngjarnt, þótt fje- lagi, sem er brautryöjandi, sje veitt eitthvaS frekari ívilnun en öðrum síS- ar meir. Eitt er þaS, sem veldur því, aö bráðnauBsynlegt er aS hraða þessu máli sem mest, og þaS er þetta: Jafn- skjótt og byrjaS verður á undirbún- ingi framkvæmdanna, hlýtur járn- braut aS koma hjeðan og austur aö Þjórsá, og þaS mætti beint setja leyf- ishafa þaS skilyrði, aS leggja þessa járnbraut. Hve mikil nauösyn er 4 henni, og til hve ómetanlegs gagns hún mundi vera og veröa fyrir alt Suðurland, er óþarfi aS fræöa lesend- ur „Lögrjettu“ um. Þeim er þaS kunn- ugra en flestum öörum. í næstu grein skulum vjer gera grein fyrir þeim mótbárum sem fram hafa komið gegn ■veitingu sjerleyfis til einkafjelaga og hrekja þær, en viljum þó um leiS endurtaka, að þær snerta alveg jafnt ríkiS og einstök fjelög, og hlytu aS ieiSa til þess, ef á rökum væru bygS- ar, aS alls engin virkjun mætti eiga sjer staS, aS alls engan ISnaS mætti reka í þessu landi. Háskólinn. Tveir nýir doctorar. ÞaS var margt áheyrenda viS at- höfn þá, sem fram fór í Háskólanum síðastl. laugardag. Hún fór fram i sal neSri deildar, og var bæöi hann, áheyrendapallarnir og herbergin i kring opin fyrir áheyrendum. Athöfn- in hófst kl. 1 og stóS til kl. 4j/á. Sig- uröur prófessor Sívertsen er nú rek- tor háskólans og hafSi hann forsæti a samkomunni. En Siguröur prófess - or Nordal, formaður heimspekisdeild- arinnar, tók til máls og lýst því yfir, aS deildin hefði ákveSiö aS gera Jón prófessor ASils aS heiöursdoctor í heimspekilegum fræöum fyrir hina uýju bólc hans, um einokunarverslun Dana hjer á landi. Hann kvaS deild- inni hafa borist þaö til eyrna, aS Jón ASils hefði haft í huga aS senda henni iitiS ú því skyni, aS fá aS verja þaS opinberlega fyrir doctorsnafnbót, en þess væri þá aS gæta. aS á bví sviSi, sem bókín fjallaSi um, væri höfund- urinn hæstirjettur, hefði rannsakaö þaS um langt áraskeiS og væri þar hverjum öSrum manni fróöari. ÞaS hefSi því aS eins veriS til málamynda, aS láta hann verja ritiS opinberlega. Mintist svo á önnur ritverk Jóns AS- ils og lauk á þau lofsorði, en taldi samt þetta hiS síSasta langmerkast. A8 svo mæltu baS hann rektor Há skólans aS afhenda Jóni prófessor ASils skilríki fyrir því, aS hann væri kjörinn af háskólanum doctor í heim spekilegum fræöum. StóS þá rektor upp og afhenti honúm doctorsbrjefið, en Jón prófessor ASils þakkaSi meS nokkrum orSum og kvaðst telja þenn- an sóma svo mikinn, aS hann hefSi cngan annan kosið sjer, þótt hann hefði sjálfur mátt um velja. Var nú gefiö nokkurra minutna hlje. SíSan hluta athafnarinnar stýröi GuSrn. l'innbogason prófessor. Stje þá Páll E. Ólason doctorsefni upp i ræSustól, er settur hafði veriö gagn- rart forsetastóli, og skýrSi meS nokkrum orSum frá aðalefni rits þess, er hann hefSi samiS um Jón biskup Arason og ætlaði nú aS verja fyrir doctorsnafnbót viS Háskólann. En heimspekisdeild Háskólans hafSi skipaS þá prófessorana Jón J. ASils og Sig. Nordal til andmæla. Jón J. Aöils tók fyrstur til máls og flutti um ritiS langa ræSu og snjalla. LofaSi hann þaS mikiS, en benti þó á ýmis- legt, er aS sínum dómi yrSi aS telj- ast aðfinninga vert. UrSu síöan nokkrar hnippingar um sumt af því milli hans og doctorsefnisins En þar næst tók til máls Magnús Jónsson dócent, sem er kennari haskólans í Kirkjusögu, og taldi fram ýmislegt, sem hann hefSi viS ritið aS athuga, cn lauk samt á þaö lofsoröi. SigurSur prófessor Nordal talaöi síSastur, og var þaS einkum bókmentastarfsemi c-g kveðskapur Jóns biskups Arason- ar, sem hann geröi aS umtalsefni, og dómar doctorsefnis um þetta. Var margt vel sagt i þeirri ræðu. En aS lokum lauk hann, eins og hinir and- mælendurnir, lofsorði á rit doctors- efnis og óskaði því til hamingju, kvaSst vona, aS þetta spor, sem nú væri stigiö, yrSi fyrsta sporiS á langri frægðarbraut. Páll E. ólason þakk- aöi svo andmælendum sínum öllum fyrir góSa meSferS og lofsamleg um- mæli um ritverk sitt. Doctorsnafnbót- ina hafSi hann hlotið, og er fyrsti maSurinn, sem ver rit til þess aS öðl- ast hana viS Háskóla íslands. Athöfnin öll fór prýðilega fram og er Háskóla okkar til sóma. XIV. ár. Úti í heimi. Friðurinn og framtíðin. Þegar Smuts hershöfðingi fór frá Englandi í júli s. h, sendi hann út brjef þaS, sem hjer fer á eftir í laus- legri þýðingu. En ræða eftir hann hefur áSur veriö birt hjer í blaSinu. Þar sem jeg er nú aS kveðja Erig- land og halda heim til SuSur-Afríku, langar mig til þess aS senda vinum mínum nokkur orS aS skilnaði. Jeg liaföi ætlaS mjer að segja þaS opin- berlega í ræSustól, sem jeg verS nú að skrifa, af því aS brottför mína ber bráöar aS, en ætlaS var. Fyrst vil jeg færa hjartans þakkir mínar ensku þjóSinni, sem nú heítir ekki hikaS viS aS heiöra og styrkja mig, sem einu sinni var óvinur henn- hi. Min saga er dagljóst dæmi þess, iivernig þeir, sem voru óvinir í gær verSa fjelagar á morgun. Og þessir erfiðu dagar færa flestum okkar heim sanninn um þaS, hversu nauSsynlegt er taumhald tilfinninganna og hóf- stilling gegn þeim, sem áöur voru svarnir fjendur okkar. En þaS eru nokkur atvik, sem nú má ekki þegja yfir lengur, þó mjer sje óljúft aS tala um þau. En að- staSa mín í þessu landi og þaS, aS jeg hef staSið framarlega í fylking- unni gegn ÞjóSverjum, frá upphafi ófriSarins og til enda hans, veitir mjer rjett til þess aS segja þetta, án þess aS móðga nokkurn. Andmæli þau, sem jeg ljet í ljósi viS undirskrift friSarsamninganna hafa orSiö til þess, aS mjer hefur borist fjöldi skeyta, sem sýna sama álitiS á friðarsamningunum og jeg ljet i ljósi, og á ástandinu yfirleittA Jeg talaSi ekki þá af því; aS mig iangaði til aS fetta fingur út í gerSan hlut, þó óánægja mín væri megn meS ýms atriöi samninganna. Jeg hafSi fiamtiSina í huga, og óskina um þaS, aS skapa þann nýja anda, sem gert gæti okkur færa um aS standa gegn þeim erfiðleikum, sem biSa okkar. Þrátt fyrir þaS, þó friðarfundinum hafi skjöplast, og þrátt fyrir von- brigði okkar í sambandi viS hann, áttum við aS halda öruggir áfram í voninni, en láta ekki bugast af ör- væntingunni. Megingildi ófriSarins er sigur and- ans, sigur siSgæðisins yfir heims- hyggjn lífsins. ÞjoSverjar voru komnir mjög langt á leiS efnishyggj- unnar. Þeir höfðu smíSaS. til aS sigra meS, ægilegustu vjelarnar, sem heim- urinn hefur sjeS. En hefndin hefur komið niður á þessari vísindalegu heimshyggju, af því aS hún lítilsvirti andlega- og siöferöislega hlið lifsins, almenningsálit heimsins, og kúgaSa samvisku annara þjóða. Andinn er sigri hrósandi. Sá andi siðgæðisins, sem er uppspretta framfaranna, en virtist vera veikur, hefur aukist svo, að hann gerir þessa styrjöld ef til vill aS markverSustu merkjalínunni 1 sögu mannsandans. Sigurinn hefur 1 lotnast, ekki hinum sterku, heldur hinum fínni og göfugri þáttum manneðlisins. Hugsjónum framfar anna hefur aukist afl. ÞaS er mergur- inn málsiris í þessu atriSi. En ef þetta er svona, þá ætti þessi styrjöld ekki aS skilja eftir neina gremju í huga þjóöanna. Lægri hvat- ir mannseölisins hafa beöiS ósigur á óvinunum, og þær ættu ekki aS risa upp í sigurvegurunum. Sá andans J'róttur, sem bar okkur yfir bylgjur stríösins, ætti nú ekki aS breytast í hatur, ótta eöa lágar hvatir. Nú frek- sr en nokkru sinni fyr ættum viS allir aS hefja hátt merki andans. In hoc signo vinces. SiSgæSiS hefur eflst svo, aS næst gengur kraftaverki. Þess vegna eigum viS aS framkvæma í verkinu boSorS kristindómsins um meSaumkun, miskunn og fyrirgefn- ingu, því aS þaS er kjarni trúar okkar. Raunverulegur friður þarf aS kom- * Þessi andmæli eru áSur birt i Lögrjettu.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.