Lögrétta


Lögrétta - 29.10.1919, Blaðsíða 4

Lögrétta - 29.10.1919, Blaðsíða 4
4 LÖGRJETTA rson fm(M]ÉHÉ Tekur að sjer aö gera samninga um byggingu eSa kaup á mótorbátum og skipum til fiskveiSa og flutninga. Hefur fyrirliggjandi mörg aðgengileg tilboö um byggingu og sölu á botnvörpungum bæSi þýskum og enskum. Ábyrgist lægsta verð og góð skip. Útvegar skip á leigu til VÖRUFLUTNINGA, sjer um sjóvátrygg- ing hjá stærstu og áreiSanlegustu fjelögum. öll afgreiðsla fljót. Annast sölu á sjávarafurðum og öSrum afurSum. Mörg viðskifta- sambönd. Útvegar útlendar vörur, einkum til útgerðar; þar á meSal Salt frá Miðjarðarhafi, keðjur og akkeri fyrir mótorbáta, síldarnet, síldartunnur. Alt fyrsta flokks vörur. Útvegar bestan og ódýrastan sænskan og finskan trjávið í heilum íörmum eSa minna. öllum fyrirspurnum svarað greiðlega. Reference: Landmansbanken, Köbenhavn. Utanáskrift: . Thordarson,m Hellerup, Köbenliaun. W, Þeir, sem óska, geta snúið sjer til hr. kaupm. Fridtjof Nielsen, sem nú er á ferð í Reykjavík. Hann tekur móti pöntunum og gefur frekari upplýsingar. er ljós fyrir yður. — Hver sem vill iýsa upp sitt heimili með góðu ódýru en þó þægilegu ljósi, kaupir að eins DELCO LICrHT. Spyrjið um verð hjá umboðsmanni Delco Light á íslandi Sigurjóii Pjelurssyii, HatoM 19. Notið eingöngu FR YSTIVJEL AR frá THOMAS THS. SABROE & CO., AARHUS, sem eru notaðar um allan heim og þykja alstaðar bestar. Hafa hlotið mikið lof og fjölda hæstu verðlauna. Hjer á iandi eru vjelar þessar notaðar hjá Sláturfjelagi Suðurlands, Reykjavík; Sameinuðu íslensku verslununum, Akureyri, og ísfjelagi Vestmannaeyja: Eimsltipafjolag; íslands SamelnaSa gufuslx.lpaf’jelaglS nota eingöngu þessar frystivjelar í skipum sínum. 2700 vjelar af öllum stærðum þegar seldar. Biðjið um upplýsingar og verðlista. Einkasali á Islandi 6. J. Johnsen Vestmannaeyjum. Viðskiftafj elag-id, Reykjavik. Símnefni: Talsími 701. Póstsveinsson. Útvegar verslunum úti um land vörur úr Reykjavík með lægsta heild- söluverði. Útvegar tilboð í íslenskar afurðir. Gefur upplýsingar um vöruverð og fleira. Annast ýmiskonar erindi kaupmanna og kaupfjelaga. Fyrirspurnum svarað símleiðis eðr, brjeflega. r Forhandlere for Michelin Automobil Ringe antages i de störste islandske Byer. MICHELIN PNEUMATIK GENERAL AGENTUR Köbenhavn. íslensk frímerki kaupir hæsta verði óskar Sæmundsson, Eystri-Garösauka. Skrifið eftir verðskrá áður en þjer seljið þau öðrum. Jörð til sölu. g hundruð að fornu mati (10 nýttj í jörðinni Neðri-Breiðadal í önundar- arfirði, fást til kaups og ábúðar frá næstu fardögum 1920. Semja má við eiganda og ábúanda jarðarinanr, Þórð Sigurðsson. S V I P A, merkt J. Þ., hefur tap- ast á veginum frá Ingólfsfjalli að Ölvesárbrú. — Skilist á afgreiðslu „Lögrjettu", gegn fundarlaunum. Möller, komi að fullu gagni. Hjer er biaðið að reyna að villa kjósendur. Væri hjer um hlutfallslcosningu að ræða, þá gæti þetta ált sjer stað, þó þannig, að sama yrði niðurstaða í báðum tilfellum, því Jakob segist engan flokksstuðning hafa, en Sveinn er studdur af stérkum flokki, þeim sama og styður Jón Magnússon. En b.jer er ekki um hlutfallskosningu að ræða, heldur eru hverjir þeir tveir, sem flest atkvæði fá, rjett kjörnir, bvort heldur það verður frá Sjálf- sfjórn eða Alþýðuflokknum. eða sinn frá hvorum, því jeg er þess fullviss, að Möller kemur þar ekki til greina. Kjósendur hjer í bæ muna of vel framkomu hans í fyrra, og heygul- skap, til þess að þeir kjósi þann mann, sem fyrst með látlausum skömmum og aðdróttunum um Jón Magnússon, og síðan með ofsafengn- um gorgeir lýsir því yfir, að hann ætli að stefna sama Jóni Magnússym fyrirorð, sem hann ljet falla um blað- ið „Vísir“ í þingræðu, sækir um leyfi tíl þessa til þingsins og fær leyfið fyrir bænastað Jóns Magnússonar, en hefur síðan hvorki hreyft hönd njc fót til stefnufarar? Nei, leyfið hefur liann ekki notað, þrátt fyrir öll sín stóru orð, en í stað þess haldið áfram árásum sínum á Jón Magnússon, af því að hann veit sjer óhætt. JónMagn- usson hefur aldrei virt blaðið þess að svara því. Þeirri einu leið, sem lá til andsvara af hálfu Jóns Magnússonar, hefur þessi Möller lokað, — af liverju? Af heygulskap. Hvað segja nú heiðraðir kjósendur ] essa bæjar um að fela þessum manni umboð sitt á þingi? Getið þið treyst því, að hann beriþarframmálefniykk- ar og bæjarins, — ekki síst þegar þess er gætt, að svo virðist sem þingið sje oftast öndvert óskum Reykjavík- urbúa — með meiri djörfung en lýst befur verið í stefnuför hans gegn ráð- lierranum. Néi, treystið ekki slíku, því sá, sem ekki hefur hug til að leggja út í mál í sinni eigin sök, þrátt íyrir stór orð, og það n ál, þar sem ekki er nema einn til andsvara, — hvernig haldið þið að sá hinn sami reyndist, ef hann færi með umboð ykkar, þar sem búast mætti við mót- spyrnu frá öllum hliðum? G. Eftirmæli. Hinn 14. september síðast liðinn andaðist í Vífilstaðahæli húsfrú Helga Pálsdóttir, kona Margeirs kennara Jónssonar á Ögmundarstöð- um í Skagafjarðarsýslu. Hún var kornung og á fyrsta blómaskeiði, fædd á Akureyri 4. janúar 1900. For- eldrar hennar voru Páll Friðriksson steinsmiður, bróðir síra Friðriks Friðrikssonar í Reykjavík, og kona hans Ingibjörg Gunnarsdóttir, ættuIS úr Eyjafirði. Móður sína misti hún 12 ára að aldri, og var eftir það ým- íst hjá föður sínum eða með frænd- tólki sínu. Var hún einn vetur í Kvennaskóla Reykjavíkur. Hún giftist eftirlifandi manni sín- um 21. apríl 1918. Varð sambúð þeirra grátlega stutt. Síðastliðinn vetur lagðist hún í brjósttæring. Hinn 28. maí ól hún son, og eftir barnsburðinn versnaði sjúkdómur- inn. Lá hún mestallan sjúkdómstím- ann heima, en fluttist í ágústmánuði suður í hælið. Helga sáluga var einkar fríð kona og gervileg, vel gefin og bókhneigð; lundin ástrík, viðkvæm og hluttekn- ingarsöm, og viðmótið hlýtt. Var Iijónaband hennar einkar hamingju- samt, því að hún unni 'manni sínum og hann henni. Hefur hinn „hvíti dauði‘‘ enn slitið hjer ástríkt sam- band — hræðilega snemma, er óhætt að segja. Hún var enn sem óðast að taka út þroskann og hinir miklu og góðu hæfileikar að koma betur og betur í ljós. Framtíðin virtist brosa við henni, er hún var ung manni gef- in. En eftir rúmt ár er alt svona breytt: dáin, ekki tvítug að aldri, frá barni sinu og manninum, sem fanst liún vera sjer alt og hún þráði að lifa hjá. Flestum, sem kyntust Helgu sál., mun hafa verið sjerlega hlýtt til hennar, og er hún því mörgum harm- dauði. H. Guðrún Högnadóttir frá Torfastaðakoti. Fædd 4. spt. 1844. Dáin 1. des. 1918. Orkt undir nafni stjúpbarna hennar. Það mun vandi’ að vera stjúpa; víða bera út af því að það veki virðing djúpa, virðing, sem er ástar hlý. En jeg spyr, hvort allar mæður innra glæða þetta ljós; þar um manndygð mestu ræður, manndygð, sem er lífsins hrós. Hjer var stjúpa meira’ en móðir mörg af kærleiks gulli rík. Ef að fljóðin Fróns um slóðir fyndust víða henni lík, þá er víst, að æskan ætti Repræsentant til at repræsentere vort Firma paa Island, antages. Billet medReferencer og Oplysninger sendes til S. Kjersgaard & Co., Köbenhavn. Grundlagt 1872. Staal og Jerntraads Tovværk, Manilla Tovværk, Hampe Tovværk, Kokostov, Hamp, Kokosgarn, Segl- garn, Sejldug, Skibsinventar etc. etc. engros. oftar hlýrra’ og betra skjól, og að blómið margt þá mætti meiri varma fá af sól. En við, sem að oftast fundum ylinn brjósti þessu frá, munum fram að fremstu stundum fagra perlu minnast á, sem hún átti’ í eðlis sjóði, og við máttum skoða- best; það var okkar andans gróði >og við hjarta rætur fest. > Hún var manns og húss síns sómi, hugljúf, prúð og göfuglynd; hlúði’ að hverju heillablómi; hún var þannig fyrirmynd. Á sjer ljet hún lítið bera, lofs orð maklegt hlaut hún þó; ekki’ að sýnast, en að vera, inst i hennar hjarta bjó. Nú er þrotinn þessi dagur, það er komin friðsæl nótt, það er öllum þreyttum hagnr þegar holdið sofnar rótt. En þó skært sem ljósblik lifir lengi hennar minning kær, sem að lágu leiði yfir liljum öllum fegri grær. J- Þ. Guðríður Teitsdóttír frá Lambhús- um á Akranesi. Þann 3. sept. síðastliðinn, andaðist í Khöfn á 77. aldursári frú Guð- riður Teitsdóttir, ekkja Guðmund- ar heitins Guðmundssonar útvegs- bónda í Lambhúsum á Akranesi. Fór ■ jarðarför hennar fram 9. september og var hún jarðsett í Vestre Kirke- gaard þar í borginni. — Eiginmann sínn, Guðmund heitinn, misti hún 28. apríl 1897. Druknaði hann í sjóróðri við þriðja mann. Mátti eflaust telja bann á meðal hinna mestu dugnaðar- cg atorkubænda suÆnanlands. Var heimili þeirra hjóna mjög lofað fyrir íausn og gestrisni, samfara sjerstök- um þrifnaði og góðri umgengni, bæði utan húss og innan. — Eftir fráfall manns síns fluttist Guðríður heitin til Guðríðar dóttur sinnar, búsettrar í Kaupmannahöfn, og var hjá henni í 12 ár samfleytt. Guðríður heitin var góð kona og guðhrædd, fríð sínum og hin snyrtilegasta í allri fram- göngu. Mikinn hluta æfinnar þjáð- ist hún af heyrnarleysi, sem ágerðist með aldrinum, og olli henni áhyggju og óþæginda. — Þau hjón eignuðust 5 hörn, er upp komust, einn son og íjórar dætur. Sonur þeirra, Teitur, var orðlagður sjósóknari og dugn- aðarmaður; hann druknaði 30 ára gamall á enskum togara, í Norður- sjónum, árið 1902. Yngsta dóttir þeirra, María, andaðist t Khöfn 19 ára gömul. Hinar 3 dætur þeirra eru; Sigríður, gift Matth. Þórðarsyni, í Khöfn, Guðríður, gift E. Meyer, gjaldkera við Assistentshúsið í K.- liöfn, og Kristjana, einnig búsett í Khöfn, en gift Magnúsi Einarssyni úrsmið á Færeyjum. Faðir G- heitinn- ar var Teitur Magnússon gullsmiður í Litlabæ á Álftanesi, sonur Magnús- ar Bergmanns Ólafssonar sýslumanns (bróður Bjarna Ólafssonar adjunkts a Þingeyrum). En móðir G. var Kristjana Helgadóttir, Bjarnasonar verslunarstjóra í Hafnarfirði. Fjelagsprentsmiðjan.

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.