Lögrétta - 26.11.1919, Blaðsíða 4
4
LÖGRJETTA
sjerstaklega Englendingum, svíviröi-
legar getsakir. Hjer er gert ráö fyrir
því, aS stórþjóSirnar mundu ekki
svífast þess aS taka af oss ráSin yfir
afllindum lands vors, bjóSa yfir því
sem vjer eigum, en þeir ekki, gerast
ræningjar'að rjetti vorum, og það al-
veg að ósekju. Og hvaSan hefur Karl
í GarSshorni sína visku um svo rang-
snúinn hugsunarhátt stórþjóSanna i
vorn garS ? Trúir nokkur því, aS hann
sje málpípa nokkurs þess manns, er
á komandi árum ræöur nokkru meSal
stórþjóSanna? Og þó svo væri, sem
enginn mun ætla, þá á ekki aS trúa
siiku fyr en raun gefur vitni. Vjer
eigum í öllum viSskiftum vorum vi5
onnur ríki aS gera ráö fyrir því, ai5
þau virSi rjett vorn í öllum efnum
og aldrei trúa á þær illmælum, nema
þær sjálfar neyði oss til með breytni
sinni viS^oss. Ef vjer förum að gera
þeim getsakir alveg aS ástæSulausú,
eins og Karl í Garöshorni gerir, þá
iná vera, að þeim þyki ilt a8 heita
strákur og vinna ekki til og það verSi
þeim freisting til a8 virða lxtils rjett
þeirrar þjóSar, er sjálf gerir ráð fyrir
íangsleitni af þeim.
Meöan íslendingar standa í skilum
viS aSrar þjóðir og hlutast ekkert til
um það, hvernig þær verji sínum afl-
lindum, verSa þeir aö vænta hins
sama af þeim gagnvart sjer. Og af
þeim mönnum, sem teyma viljá gull-
lestirnar inn í þetta land, verSur að
heimta betri aSgönguskírteini en
glúffur um að þeir reiði stórþjóSir
undir sjer í þverpokunum.
9. nóv. 1919.
Guðm. Finnbogason.
Sú stefna hefur veriS ríkjandi um
marga . áratugi meSal stórþjóSanna,
tinkum Englendinga, sem vel má
ka,y.a opingáttarstefnu á voru máli,
(hún heitir á dösnku: den aabne Dörs
Politik), og miSar meSal annars til
þess að þvinga þær þjóSir, sem ekki
hafa menning eSa vit á, að hagnýta
sjer eigin gæSi, til aS opna þau fyrir
öSrum þjóSum. Og ekki mun nú, aS
stríSinu afloknu, aShaldiS verSa
minna í þessu efni vegna alheims bú-
skaparins. Á þetta atriSi, á þennau
blátt áfram sögulega sannleika vildi
jeg i varúSarskyni benda þeim
mönnum hjer á landi, sem ehu svo
skammsýnir, að halda, aS vjer getum
haldiS jafnmiklum og jafndýrmætum
afllindum, sem vjer eigum, ónotuSum
1 framtíSinni. Um þennan sögulega
sannleika, sem berast hefur komiS
fram viS Kínverja og Japana, hef-
ur prófessor G. F. auSsjáanlega ver-
iS alveg ókunnugt og ætti „þaS
þó aS vera heimtandi“ af þeim mönn-
um, sem fara aS skrifa um eitthvert
málefni, aS þeir beri eitthvert skyn-
braglS á þaS. Vitska mín í þessu efni
stafar því blátt -áfram frá sögunni,
frá aSförum stórþjóSanna í Kína og
japan frá 1840 og þangaS til þessi
ríki urSu aS opna alveg hafnir sínar
og lönd fyrir öllum þjóSum. Jeg er
því málpípa sögunnar, sem ekki verS-
ur vefengd.
Prófessorinn segir, aS enginn full-
vita íslendingur megi leyfa sjer aS
tala eSa rita um sögulega viSburSi
sem gerst hafa úti í heiminum og öll-
um mentuSum mönnum eru kunnir.
ÞaS lítur því út fyrir, aS hann skoSi
sig sem nokkurs konar hæstarjettar-
dómara í þessu máli. En meSan þekk-
ing hans er ekki meiri, en hann sýn-
ir meS þessari grein, og jafnvel hvort
sem er, má hann vera viss um, aS
hann verSur hvorki spurSur um þaS
af mjer nje öSrum, hváS megi tala-
og rita og hvaS ekki.
Úr því hann á annaS borS fór aS
sietta sjer út í þetta mál, þá hefSí
honum veriS miklu nær, aS benda
þeim löndum sínum sem alls ekkert
vilja aS hafast í því, sem vilja láta
þetta dýrmæta afl alveg ónotaS, að j
því er helst virSist um aldur og æfi.
— aS benda þeim á, hvílíkt óhæfu-
verk þeir væru aS vinna þjóS sinni.
og ganga þannig í liS meS þeim
mönnum, sem meS gætni og varhygð
já, gegn fullkominni tryggingu fyrir
þvi, aS hvorki þjóSerni nje sjálfstæSi
voru sje hætta búin, vilja smátt og
smátt opna landiS fyrir útlendu fje.
þá hefSi hann unniS þarft verk. —
Þessi grein hefSi því betur veriS ó-
skrifuð og sannast á prófessornum
hiSforna spakmæli: si tacuisses philo-
sophus mansisses.
Karl í Garðshorni.
Um skipulag sveitabæja.
Eftir Guðmund Hanflesson.
Greinar þær hinar fróSlegu, sem GuSmundur Hannesson prófessor
liefur skrifaS í Lögr. undir þessari tyrirsögn, eru nú komnar út í bók,
sem seid er á 3 kr., Bókinni fylgja nokkrir fleiri uppdrættir en blaSiS
hefur flu’tt, áætlun um efni í íbúSarhús, eftir Einar Erlendsson, og grein
um húsaskipun á sveitabæ, eftir Finn Thorlacius. Formáli sá sem hjer
fer á eftir, hefir falliS úr nokkrum eintökum, er út voru send, af vangá.
FORMÁLI f
Þegar gömlu bændurnir lögSu út í þaS stórræSi, aS byggja bæinn upp.
þá hofSu þeir engar áhyggjur af því, hversu skipa skyldi húsum og her-
bergjum. Þeir bygðu eftir sínu höfSi, eSa rjettara sagt eftir gamalli
landsvenju, reistu smámsaman hvern torfkofann á fætur öSrum og síSast
baSstofuna, bygSu alt úr torfi og á svipaSan hátt og tíSkaSist hjá ná-
grönnunum.
Nú eru gömlu bæirnir farnir aS ganga úr móS, þó góSir væru þeir aS
ýmsu leyti. Nú byggja margir stór steinhús meS mörgum herbergjum og
þá verSur ekki hjá þvi komist, aS hugsa um, hversu öllu verSi sem best
og hentuglegast skipaS niSur.
Byggingaáhyggjurnar byrja nú meS því aS hugsa um skipulagiS, og
þetta er ekki vandalaust v&rk fyrir óvana menn, sem fátt hafa sjeS, og
skortir allar fyrirmyndir. Jeg hef ætlast til, aS þetta rit geti orSiS til
nokkurrar leiSbeiningar í þessu efni, geti vakiS menn til aS hugsa um
ýmis’.egt, er kynni aS gleymast, og bent á sumt, sem haganlegt væri. Aft-
ur er þess ekki aS vænta, aS uppdrættirnir sjeu góSar og gildar fyrirmyndir
til þess aS byggja eftir. Til þess eru þær of fáar og ófullkomnar, frekar
til skýringar en fyrirmyndar, enda gerSar af manni, sem ekki hefur lært
húsagerSarlist. AS þessu leyti verSa menn aS taka viljann fyrir verkiS.*
Jeg hef gert ráS fyrir, aS bygt væri úr steinsteypu eSa steini. Því fer
þó fjarri’, aS jeg telji rangt aS byggja úr torfi, ekki sist nú, er byggingar-
efni liefur stigiS svo afskaplega i verSi, en torfhúsagerS er svo algerlega
órannsakaS mál, aS ekki verSur aS svo stöddu sagt um þaS meS nokk-
urri vissu hversu best væri aS byggja úr toríi. Ef til vill má endurbæta
toríveggina svo, aS þeir taki steininum fram, en því miSur hefur lítiS veriS
til þess reynt.
ÞaS er ekki hlaupiS aS því, aS fá góSan uppdrátt af húsi. Vejijulega
reynír sá, sem byggja vill, aS gera sjálfur uppkast aS öllu skipulaginu
eftir sinu höfSi og sínum þörfum, gera einhvern uppdrátt af því. BráS-
nauSsynlegt er, aS alt sje afmarkaS á slíkum uppdrætti í rjettum stærSar-
hlutföllum, og til þessereinfaldastaS nota kross-strykaSan, rúSóttan pappír,
og getur þá hver ferhyrnd rúSa merkt 1 stiku eSa eina alin. Á þennan
hátt má sjá þaS, hvort stigum og öSru er ætlaS hæfilegt pláss, hvort
skilrúmsveggir og reykháfar standast rjett á á öllum gólfum o. s. frv.
Til þess aS fara nærri um hvort stærSir á herbergjum og öSru sjeu hæfi-
legar, er óvönum best aS mæla herbergi, stiga og annaS, sem þeir hafa
sjeS og telja hæfileg.
Þegar fyrsta uppkasti er lokiS og öllu svo vel skipaS sem kostur var
á, þarf aS senda þaS góSum húsameistara,* biSja hann aS athuga þaS og
breyta því sem þörf þykir. Hann gerir þá bráSabirgSaruppdrátt, sem hann
ber undir þann sem byggir, og fullnaSaruppdrátt, er báSur eru orSnir sam-
mála um öll aSalatriSi. Mjög æskilegt er þaS, aS húsameistarinn hafi
komiS á bæinn, sjeS hvernig áttum, landslagi og útsjón hagar. Hann sjer
þá miklu ljósar hvaS best henti þar og fari, og getur jafnframt athugaS
byggmgaefni og .hússtæSi. Annars er góö lýsing á öllu þessu betri en
ekkert.
Þegar svo aS því kemur, aS byggja húsiS, er nálega óhjákvæmi-
legt a S hafa stöSugt einn v a nan og samviskusaman
mann viö byggingár’gerSina, því mikiS er í húfi, ef illa er
steypt eSa grundvöllur ótraustur. HúsiS getur þá orSiS blátt áfram ónýtt!
Og verulega góSir menn eru ekki á hverju strái! Þeir, sem vilja byggja
sjálfir, þurfa aS minsta kosti góSan mann hálfsmánaSar-
t í m a, til þess aS koma sjer á lagiS. Annars er sjálfsagt aS nota heima-
fólk svo mikiS sem má viS vinnuna, byrja snemma á þvi aS draga bygg-
ingarefni aS o. þvíl. MeS því má spara allmikiS fje. — Þá geta og bænd-
ur auSveldlega lært aS steypa veggjasteina, sem hlaSa megi úr aS minsta
kosti alla skilrúmsveggi.
Einari Erlendssyni byggingafulltrúa og Finni Thorlacius húsasmiS þakka*
jeg fyrir þann skerf, sem þeir hafa góSfúslega lagt til ritsins, og BúnaSar
fjelagi íslands fyrir styrk til þess.
Guðm. Hannesson.
--------- 7
* Þeim sem geta lesiS norsku, má visa á bók Tandbergs: Vejledning i byg-
ningsvæsen pá landet. 4. útg. Verð 14,50.
* TJndanfarin ár hefur Jóhann Fr. Kristjánsson, leiðbeint bændum í húsagerS.
í eigin spegli.
1.
Kunnugt er, a. m. k. þeim, sem
blaSiS.Vísi lesa, aS hjer á landi hefur
írambjóSandi til þingkosninga aldrei
beitt svo ófyrirleitinni æsing gegn
keppinaut sínum, eins og J. Möller
hefur gert í blaSi sínu gagnvart Jóni
Magnússyni nú fyrir þessar nýaf-“
stöSnu kosningar. SÍSan Möller bauS
sig fram, hefur svo aS segja hverr
Vísis-blaS veriS hiaSiS af níSi, rógi,
dylgjum, getsökum og „svæsnum"
skömmum um Jón Magnússon,
manninn, sem almenningur veit aS
er einn af allra grandvörustu mönn
um þessa lands.
En þegar eftir kosningarnar
segir i Vísi, aS frambjóSand/
einn í öSru kjördæmi hafi dreift
um meSal kjósenda blaSi, „sem í
voru svæsnustu skammir og rógburS-
ur“ um keppinautinn. Svo bætir blaS-
iS viS,: „ÞaS er sorglegt til aS vita
aS maSur, sem býSst til aS vera full-
trúi á æðstu samkomu þjóSarinnar,
skuli geta atað sig í öSrum eins saur.
ÞaS er móSgun gegn kjósendum, aS
ætla þeim svo lágar hvatir, aS hann
(frambj.) geti unniS hylli þeirra meS
.... skammagreinum um meSbiSil
sinn.“ (En þaS á nú ekki viS um
kjósendur Möllers). Og þetta birtir
hann ekki fyr en eftir „kraftaverk-
iS“! — 1
„Jeg þakka .... aS jeg er ekki eins
og þessi ....“
II.
I þakkarsjálfsþjónustu- og sigur-
hróss greinum sínum nú, eftir „far-
sællega afstaSiS, þjáningafult“ kosn-
mgastriS, er Möller hrærSur, hrifinn
og glaSur í sínu hjarta af því, aS
líafa nú viS kosningarnar fengiS jafna
atkvæSatölu viS mann, sem sami
Möller hefur nú í sífellu um langt
skeiS stagast á, að væri gersamlega
heillum horfinn og trausti sviftur hjá
kjósendum, og enn síðan (20. þ. m.)
segir, aS nú sje meS kosningunum
sannaS, aS sje orSinn fylgislaus í
bænum. Þeim manni (J. M. forsætis-
ráSh.) hefur Möller úthúSaS í alla
staSi og útmálaS hann sem alls ó-
h.æfan til þingmensku, en kjósendur
ciæma þá jafna! og sýnist þurfa ó-
venju mikiS jafnaSargeS til aS taka
þeim úrskurSi meS svo miklum fjálg-
leik og hrifningu, eins og Möller
gerir. Jöfnu atkv. hjá báðum verSa aS
teljast jafnvirSi. En svo náSi Möjler
(um sinn) kosningu meS 5 atkvæSum
tíndum úr vafaseSlafúlgunni. En sú
dýrS!
Tekur aS sjer aS gera samninga um byggingu eða kaup á mótorbátum
og skipum til fiskveiSa og flutninga.
Hefur fyrirliggjandi mörg aSgengileg tilboS um byggingu og sölu
a botnvörpungum bæði þýskum og enskum.
Ábyrgist lægsta verð og góð skip.
Útvegar skip á leigu til VÖRUFLUTNINGA, sjer um sjóvátrygg-
ing hjá stærstu og áreiSanlegustu fjelögum.
Öll afgreiðsla fljót.
Annast sölu á sjávarafurðum og öSrum afurSum. Mörg viðskifta-
sambönd.
Útvegar útlendar vörur, einkum til útgerðar; þar á meSal Salt frá
MiSjarSarhafi, keðjur og akkeri fyrir mótorbáta, síldarnet, síldartunnur.
Alt fyrsta flokks vörur.
Útvegar bestan og ódýrastan sænskan og finskan trjávið í heilum
förmum eSa minna.
öllum fyrirspurnum svarað greiðlega.
Reference:
Landmansbanken, Köbenhavu.
Utanáskrift:
Mðttll. ItlOÉFSOH, Ciir. HOyrnps HIK14,
Hellerup, Ukúm.
Þeir, sem óska, geta snúiS sjer til hr. kaupm. Fridtjof Nielsen, sem nú
er á ferS í Reykjavík. Hann tekur móti pöntunum og gefur frekari
upplýsingar. ✓
Aktiebolaget
Svensk-Isláadska Haodelskompaoiet
(Hlatafélagið Sænsk-Islenska verslunarfélagið)
Stoekholm, Reykjavík.
Utflutningur. Aöflutningur.
Aðalskriístola: Malmtorgsgatan Q,
Stockholm.
Framkvæmdarstjóri: Ragnar Lnndborg.
Vidskiftafjelagfid, ZLeykjavik.
Símnefni: Talsími 701.
Póstsveinsson.
Útvegar verslunum úti um land vörur úr Reykjavík meS lægsta heild-
söluverSi.
Útvegar tilboS í íslenskar afurSir.
Gefur upplýsingar um vöraverS og fleira.
Annast ýmiskonar erindi kaupmanna og kaupfjelaga.
Fyrirspurnum svaraS símleiSis eSa brjeflega.
Námskeid
fyrir stúlkur verSur aS forfallausu haldiS á Hvítárvöllum í BorgarfirSi 7.
jan. til 11. mars í vetur.
Kend verSa innanhússtörf, svo sem matreiSsla, vefnaSur alls konar,
útsaumur og fleiri hannyrSir, og auk þess smjör-og ostagerS. Ennfrem
ur verSa fluttir fyrirlestrar um efnasamsetning fæSunnar, meSferS mjólk
ur, heilsufræSi o. fl.
Umsóknir sendist undirrituSum fytir i. jan. næstkomandi.
Hvítárvöllum 19. nóv. 1919.
H. Grönfeldt.
MeS væminni sjálfsdýrkun klifar
Takob Möller í þakkarandvarpi sínu
sífelt á „góðum málstaS“ sínum, fyr-
ir hvern aS unnist hafi sá ótrúlegi
„sigur, er mörgum finst nálgast
kraftaverk.‘‘ Kosninga-stefnuskrá
hans var samkvæmt blaSi hans og
fundaræSum sú ein: aS níSa Jón
Magnússon frá kosningu. Sá „góSi
málstaSur'* 1 sigraSi meS 5 atkvæSum
manna, er tæpast reyndust atkvæSis-
bærir! —
„Sælir eru lítillátir.“ —
L. Á. S.
Fjela gsprentsmiSj an.