Lögrétta


Lögrétta - 10.12.1919, Blaðsíða 2

Lögrétta - 10.12.1919, Blaðsíða 2
1 LÖGRJETTA LÖGRJETTA kemur út á hvtrjum m\8- vikudtgi, og auk þess aukablöS við og vi8, Vtr8 kr. 7.J0 árg. á Islandi, erlendis kr. 10.00. Gjalddagi 1. júH. ati komiS og góður rómur geröur aS c'rindi aöalræSumannsins, en þa8 var , um hag og horfur íslensku kirkj- unnar“. Tveim dögum seinna sat biskup og frú hans veitslu mikla og eirðulega á heimili Sjálandsbiskups. og var þangaíS boöiS öllum helstu guSfræðingum borgarinnar (háskóla- kennurum og andlegrar stjettar mönnum). Ekki var þar neitt áfengi á borSum, heldur var sódavatn eitt saman haft til drykkjar, því Sjálands- biskup er bindindisvinur mikill; en ekki skemtu menn sjer lakar fyrir þaS. Margvísleg sæmd önnur var biskupi sýnd þar í borginni, eins og íiærri má geta. Hinn 26. okt. flutti biskup messu hjá íslenska söfnuSinum í Kaup- mannahöfn . (í kirkju Abel-Katrine- stofnunarinnar). Var þar húsfyllir, tnda mun enginn íslenskur biskup hafa sungiS messu yfir íslenskum söfnuði áður þar í borginni. Því næst hjelt biskup í fyrirlestra- ieiðangur sinn út um Dandörku. Fór hann til Hróarskeldu, Odense, Hor- sens, Aarhús, Herning, Viborgar og Álaborgar. Fluttí hann sitt erindið : liverri borg, nema tvö í Álaborg. í fyrirlestrum þessum talaSi hann um islensku kirkjuna í fortíð og nútíð, en einn fyrirlesturinn var um sálma- kveiSskap eftir siðabót, og sjerstak- k-ga um kveSskap Hallgríms Pjet- urssonar. ASsókn var hvervetna mik- il að þessum fyrirlestrum, og miklu lofsorSi lokiS á þá í blöðum. Lætur biskup mikiS yfir þeim hlýju viðtök- um, sem honum voru hvervetna sýnd- ar og velvild þeirri, sem hann varS þar var til Islands og íslendinga. — Enn flutti biskup, aftur kominn tií Khafnar, þ. 9. nóv., erindi í hátíSa- sal „Kristilegs fjelags ungra rnanna" tim „trúfesti guös gagnvart hinni ís- lensku kirkju“, að viSstöddum mesta mannfjöldá. MeSan biskup var í fyrirlestraleiS • angrinum í Danmörku, barst honum brjef frá stjórn Olaus Petri-stofnun- arinnar við Uppsala-háskóla, undir- skrifaS af erkibiskup Svía, sem er formaður stjórnarnefndarinnar og jafnframt prokanslari háskólans, þat sem honum var boSiö til háskólans, a?> flytja þar erindi um kirkju íslands og stööu hennar í kristninni. Olaus Petri-stofnunin er sjóður, sem varíð cr til þess að bjóða kunnum guð- fræSingum annara landa til aS flytja fyrirlestra í Uppsölum. Hafa þar flutt gestafyrirlestra (eSa „Olaus-Petri- fyrirlestra", eins og Svíar nefna þá) ýmsir lærSir menn utan úr heimi, frá Hollandi, Sviss, Þýskalandi, Ung- verjalandi, Noregi og Danmörku. Ai NorSmönnum 0g Dönum hafa sinn úr hvoru landi flutt Olaus Petri- fvrirlestra í Uppsölum, þeir Tand- berg biskup í Osló og dr. Poulsen Vjebjarga-biskup. Fyrirlestrana gef- ur sjóðurinn síðan út i bókarformi, og er þaS orSið snoturt safn. Biskup tók þessu sæmdarboSi og fór ásamt frú sinni til SvíþjóSar. Komu þau fyrst til Stokkhólms og dvöldu þar á annan dag sem gestir hjá hr. R. I.undborg, forstjóra. Næsta dag fóru þau til Uppsala. Erkibiskupinn, herra Nathan Sö- derblom, sem er æSsti maSur (pró- kanslari) háskólans, tók þar viS þeim biskupshjónunum og Annie, tióttur þeirra, sem dvelur vetrarlangt í Stokkhólmi, meS mikilli bliSu, og voru þau gestir hans, meSan þau dvöldu í Uppsölum. Biskup flutti er- indi sitt á háskólanum, klæddur biskupshemþu sinni og talaSi þrjá stundarfjórSunga fyrir troSfullu húsi. Erkibiskup bauS hann velkominn tneS ræSu, og aS loknu erindi flutti hann honum hjartnæmar þakkir. TalaSi hann afar hlýlega til íslands og baS biskup_aS lokum aS bera þau boS til íslenskra stúdenta og kandi data, aS ef þeir ættu leiS til Uppsala, skyldi þaS vera Svíum gleSi aS taka á móti þeim. Erkibiskupinn, sem er einn af langfremstu tignarmönnum evangeliskrar kristni á vorum dög um og stórlærSur guSfræSingur á besta aldri (fæddur 1866), er fróSur í fornum fræSum íslenskum og skif- ur þau á frummálinu. Fyr um daginn, sem fyrirlesturinn skyldi haldast, skoSaSi biskup vor hina frægu Uppsala-dómkirkju, há- skólann og háskólabókhlöSuna. HafSi erkibiskup valiS honum til fylgdar dr. Linderholm, prófessor í kirkju- sögu, hinn lærSasta mann, en einn af bókavörSunum fór rneS þeim um alt bókasafniS og sýndi þeim aS lok- um tvæi* bækur, sem geymdar eru eins og helgir dómar, í lokuSum kassa meS gleri yfir, en þaS eru biblia Vulfila hin gotneska (codex argue teus) handrit frá 5- eSa 6. öld, rituS meS silfurbókstöfum á purpuralitaS bókfell, og Edda Snorra Sturlusonar (codex Uppsaliensis) — hiS fræga handrit, sem dr. Finnur hefur lagt til grundvallar Edduútgá'fu sinni, og upplýsir eitt Edduhandrita um Sæ- mund sem höfund eldri Eddu. Frá Uppsölum fór biskup til Stokkhólms og dvaldist þar einn dag. Honum hafSi af erkibiskupi veriS boSiS aS prjedika þar í Storkyrkan, stærsta, merkasta og elsta guSshúsi höfuSborgarinnar, sömu kirkjunni sem Olaus Petri forSum var prestur viS, og þar sem hann hóf siSabót sina, og bein hans hvíla undir kirkju- gólfi. Þar söng biskup hámessu sunnudaginn 16. nóv., og fór sú at- höfn fram meS fádæma viShöfn og eftirminnilegum hátíSablæ, aS sögn sænskra blaSa. Kirkjan var svo fjöl- skipuS sem verSa mátti, og kom þangaS margt stórmenni. Fleira var þar af körlum en konum. Úrvalssöng- flokkur söng sálmana og tveir prest- ar voru biskupi til aSstoSar viS messugerSina. Sænsk blöS ljúka miklu lofsorSi á ræSu biskups og segja, aS enga aanska ræSu hafi Svíar skiliS jafn ' vel. Var þaS fyrir þá sök, aS biskup flutti hana meS þeim framburSi, sem íslendingum er tamastur, er þeir tala dönsku, en þeir eru fastmæltari en Danir, sem kunnugt er. Eftir prje- tíikun gekk biskup fyrir altari, ásamt tveim prestum, og lýsti blessun yfir söfnuSinn og mælti á sænsku. AS lokinni embættisgerS voru þau biskupshjón í boSi hjá sendiherra Dana i Stokkhólmi, kammerherra H. Zahle, sem jafnframt er sendiherra fslands hjá Svíum. Veitti biskup því cftirtekt, aS tvær voru flaggstangir úr skrifstofuglugga sendiherrans, og skýrSi hann biskupi frá, aS önnur væri fyrir danska, en hin fyrir ís- lenska fánann. Koma biskups vakti hina mestu eft- irtekt 5 SvíþjóS, og fluttu öll höfuS- blöSin í Stokkhólmi myndir af hon- um og lofsamlegar ritgerSir um komu hans og frammistöSu alla. Þess ljet biskup getiS viS oss, aS ijöldi blaSamanna hefSi sótt á sinn r'und, en því miSur höfSu sumir þeirra lagt honum önnur orS í munn, en hann talaSi. Þegar biskup var í Stokkhólmi kom honum enn boS frá Uppsölum og buSu stúdentar honum til veitslu En þá var tíminn orSinn svo naumur, nS hann varS aS hafna því boSi og lialda hiS skjótasta til Kaupmanna- hafnar, til aS missa ekki skipsins. Eins og áSur er á vikiS, sóttu marg- ir blaSamenn eftir viStali viS biskup og spurSu hann 'einkanlega eftir bannlögunum, hvernig þau reyndust. — Biskup ljet vel af lögunum. Hann sagSist hafa fariS um landiS i þrjú sumur og hvergi sjeS drukkinn mann nema á SiglufirSi, en þar væri fjöld: skipa og útlendinga um síldveiSa- timann. Hann kvaSst vitanlega ekk- cit þekkja til þess, hvernig einstakir ruenn kynnu aS fara kringum lögiu hjer i bænum; mönnum hætti til aS bera út sögur, sem oft væri eins dæmi. og síSan látiS heita svo, sem undan- tekningarnar væru hiS algenga. En þaS sagSist hann geta boriS vitni um, aS bannlögin hefSu haft blessun t tör meS sjer fyrir f jölda mörg heimili hjer í bænum, og úti um sveitir lands- ins væri drykkjuskapur meS öllii iiorfinn. Minning. Risa úr hafi háfjöll og undrableikir jöklar \fir albláu landi i ljóshafi sumarssunnu og sólbros mjer senda um úthafsöldur, einrænum manni, sem leitar aS lífsteinum i ókunnum álfum. Hugur svífur aS sól og sjer um fjalidali algræna og bygSir bænda bryddar silfurlindum; skína móti mjer örnefni trá unglingsárum og. heilla hug minn af hæsta flugi i bæ fósturforeldra. Því bifast barmur hratt, tn hugsun gleymist cg ótal kendir þyrpast aS hjarta á vinafundi, og gleSi fullkomna gefa þeim, sem kemur, og þeim, sem mót tekur, eSa sára sorg, ef vinur er látinn og fósturfólk úr garSi gengiS? Hugur, þú sóttir sorg t:m sólarveg, á löngu fiugi, c>g færSir hjarta heim tíSindi þung, og segir mjer lát fóstra og fóstru, þeirra blessuSu hjóna, sem bjuggu mjer skjól meS börnum sínum, og kendu mjer gott aS elska og geyma. Risa úr stríSi og styrjöld minningar meS helgiblæ um hetjur fallnar; íslenskt ættstórt bændafólk, scm barSist í illærum fyrir erfingjum gamalla kongsþanka, og framtíS fagra landsins — tslands. LjóS þetta tileinka jeg fósturfor- eldrum minum, Jóhannesi Jónssyni og GuSbjörgu Gissurardóttur, Skaft- fellingar bæSi, sem bjuggu í Mör- tungu á SíSu og fluttust þaSan aS RauShól á HjeraSi austur, og síSan aS Geitavík í BorgarfirSi og bjuggu þar síSan, og dóu á sóttarsæng, hann áriS 1905, sjötugur aS aldri, og hún T9T4. 79 ára. FriSúr og virSing fylgi tninningu þeirra. Kaupmannahöfn í nóv. 1919. Jóhannes S. Kjarval. Kosninoii) f fleykjöufk, Lítil athugasemd. í ritstjórnargrein í Lögr., um kosn- inguna, var svo um mælt, aS þorri SjálfstæSismanna hefSi „svikiS‘‘ kosningabandalagiS,, sem gert var rnilli fylgismanna Sveins Björnssonar (Sjálfstæðism.) og fylgismanna Jóns Magnússonar (Heimastjórnarm.) fyr- ir alþingiskosninguna 15. nóv. Og í óSru nr. blaSsins talar Sveinn Jóns- son um, aS svo mikil brögS hafi ver- iS aS þessum „svikum“, aS ekki munt tleiri en 50 SjálfstæSismenn hafa greitt Jóni Magnússyni atkvæSi. AuSvitaS verSa engar sönnur á þaS tærSar, hvernig menn hafi greitt at- kvæSi viS leynilega kosningu. En jeg hygg mig vera kunnugri þeim líkum og gögnum, sem á verSur aS byggja, ef kveSa skal upp dóma um þetta, tn þeir eru báSir, ritstj. Lögr. og Sveinn Jónsson, og get eftir þeim kunnugleika fullyrt, aS hvorttveggja er mjög ofmælt, bæSi aS allur þorri SjálfstæSismanna hafi „svikiS“, og aS eigi hafi fleiri en 50 þeirra kosiS J M. Satt er þaS,. aS til voru „svik“ — hægt aS nefna fáeina SjálfstæSis- rnenn, sem höfSu undirgengist sam- komulagiS, en sneru viS blaSinu síS- ustu dagana, og beittu sjer þá fyrir kosningu Möllers og Sveins. Hálf- velgja var líka til hjá einstöku mönn- um, þar á meSal hjá Sveini Björns- syni sjálfum. En allur þorri þeirra SjálfstæSismanna, sem höfSu undir- gengist bandalagiS, hefur óefaS hald- :S þaS, og sumir þeirra unnu ötullega og drengilega aS kosningu Jóns Magnússonar. Þrátt fyrir þetta má vel vera, aS tiltölulega fáir SjálfstæSismenn hafi ■veriS í tölu kjósenda J. Magn. En ástæSan til þess er þá aSallega sú, aS áhrif þeirra manna, sem bandalag- 18 gerSu, hafa ekki náS svo langt eSa veriS svo mikil, aS þeir gætu fengiS fjöldann af SjálfstæSismönnum til þess aS fylgja sjer svo langt, aS gefa Heimastjórnarmanni atkvæSi. EÍ þetta eru ekki „svik“, heldur áhrifa- leysi. Ýmislegt kom fram viS kosningu þessa, sem vert væti aS gera aS um- t ilsefni. Hjer skal einungis vikiS aS einu. Margir ungir menn, sem fylgdu Möller, virtust skoSa kosninguna nokkuS líkt eins og litiS er alment á Irappleiki. Mannamunurinn var öllum í augum uppi. Jón Magnússon hafSi viSurkenda yfirburSi yfir alla keppi- nauta sína, ámóta og t. d. Sigurjón Pjetursson hafSi um Iangt skeiS yfir aSra glímumenn hjer í bænum. Aldrei var eins mikiS lófaklapp og kæti viS I glímusýningar, eins og þá sjaldan þaS kom fyrir, aS einhver miSlungsmaS- urinn eSa jafnvel væskill slampaSist á aS fella Sigurjón; þaS þótti hiS mesta „sport“ — en allir þeir sém klöppuSu voru jafn-reiSubúnir til aS viSurkenna yfirburSi Sigurjóns á eftir. Álíka fögnuSur kemur fram hjá áhorfendum þegar strákhnokkar bera sigur af hólmi í knattspyrnu viS full orSna menn. Og í þetta sinn þótti )ngstu kjósendunum æSimörgum þaS vera skrambi mikiS sport, ef ekki meiri maSur en Möller gæti komist iram fyrir sjálfan Jón Magnússon. En eldri mönnunum sýnist nokkuS mörgum sem best mundi fyrir þetta rýfullvalda rilciskríli aS slíkar sport- rilhneigingar rjeSu ekki úrslitum al- þingiskosninga oft eSa í mörgum kjördæmum. Ekki tjáir þó aS leyna hinu, aS ívamkoma Heimastjórnarflokksins á þingi hin síSustu árin átti sinn þátt i úrslitunum hjer í Reykjavík, eins og í fleiri kjördæmum, en út i þaS mál skal ekki fariS aS sinni. Jón Þorláksson. Úti um heim. Eystrasaltslöndin. Þau eru eitt af þeim svæSum NorS- urálfunnar, sem heimsstyrjöldin hef- ur veriS háS á. Og alt fram til þessa liefur þar veriS ófriSarástand. Fram- tíS jiessara landa er enn í óvissu. Á íriSarþingi bandamanna var þeim ætlaS sjálfstæSi, eSa sjálfsákvörSun- i:rrjettar um framtíS sína. En Rúss- land, sem þau lutu áSur, átti engan þátt í þeirri friSargerS. Á stríSsárun- um náSu ÞjóSverjar þar yfirhönd, og ætluSu Eystrasaltslöndunum sjálf - stæSi í bandalagi viS Þýskaland, eSa undir verndarvæng þess. Þegar stjórnarbyltingin hófst í Rússlandi og keisarastjórninni var rteypt, mynduSu þjóSirnar í Eystra- raltslöndunufn lýSveldi á grundvelli Kerenski-laganna frá 30. marts 1917. En mikil vandræSi var viS aS stríSa, m. a. vegna þess, hve alþýSa manna er mentunarsnauS í þessum löndum. ÞaS er taliS, aS best hafi þetta tek- ist í Eistlandi, en þó alt annaS en vel Fram til 23. apríl í ár stjórnaSi þar iandsráS, sem á máli landsmanna heit- ír Maapaew, og kosiS var meS al- mennum kosningum. En í þessu ráSi fengu aS eins fáir menn sæti úr mentastjettum landsins, því þærstjett- ir eru aS mestu leyti þýskar. AS eins 2 af hundraSi af Eistum eru sagSir hafa náS nokkurri æSri mentun. t íáSinu voru 5 flokkar. Tveir af þeim iildu fara gætilega í sakirnar og hjeldu saman. í þeim áttu þýsku mentastjettirnar nokkur atkvæSi, og allsf voru i þessum flokkum ráSsins 29 menn. En hinir þrír flokkarnir voru róttækari byltingaflokkar og höfSu til saman 28 atkv. Fyrnefnda \ heildin viSurkendi eignarrjettinn og vdldi halda honum, en hin síSari vildi afnema hann. Þetta ráS kaus 17 rnanna bráSabirgSastjórn og voru ráSherrarnir, hver um sig, aS eins LáSir þeim flokki, sem þá hafSi val- ið, og settu lög samkvæmt því, hve'- á sínu sviSi, svo aS öll löggjöfin fór á ringulreiS. Einn gaf út lög á grund- velli eignarrjettarins, annar gaf út log, sem kollvörpuSu honum. Land- búnaðarráSherrann átti t. d. heima í einum af þremur byltingaflokkum landráösins og gaf út lög um, aS jarö- eignir aSalsins, sem aö mestu leyti er þýskur, skyldu af honum teknar og þeim skift milli smábændanna og verkalýösins. Þetta varS til þess, aS gera mentastjettir landsins, bæSi Þióöverjana og þá af Eistum, sem tii þeirra stjetta töldust, nýju stjórnar- stefnunni andvíga. Svo var gengið til þingkosninga í vor, sem leið, og þingiS kom saman í Reval 23. apríl. En kosningarnar höföu gengiS svo, að byltingaflokk- arnir höföu fengiS mikinn meirihluta. KosiS haföi veriS eftir reglum hins almenna kosningarjettar og bæS: menn og konur haft atkvæSisrjett. 25 af hundraði kusu. Byltingaflokk- srnir 3 fengu samtals 78 þingsæti, en hinir 2 flokkarnir, sem kallast Maalit, eSa lýveldisflokkar, fengu til saman 30 þingsæti, en þar að auki þýski f'okkurinn 3 og rússneski flokkur- inn 1. 1 tilkynningu, sem send var út um heiminn, er þingiS kom sáman,um kosningaúrslitin og fyrirætlanir hins Huri id Dlupyar Verksmiðja (yviiilar jhsnr. stóra meirihluta, var þaS sjerstaklega tekiS fram, aS /fyrir íægi til úrlausn- ar hin mikla jaröeignabreyting, þ. e. íýrirkomulag skiftingar hinna stóru aöalsmanna-landeigna milli hinna jarSeignalausu bænda. Eins og menn siá á þessu, er ekki munurinn mik- ill milli skoöana þessara flokka, sem íáöin hafa fengið í Eistlandi, og Bolsjevíkanna í Rússlandi, svo aS þaS er skiljanlegt, aS- Eistur hölluS- ust nú fremur að því, aS semja frið viS þá, er Bolsjevíkastjórnin hjet þeim viðurkenningu á sjálfstæöi þeirra, en aS berjast móti þeim í bandalagi viS heri þeirra Koltsjaks og Denikins og stuSningsmanna þeirra, sem bæöi höfðu þaS markmiS, aS sameina Rússaveldi keisaratímanna, og þar meS draga Eystrasaltslöndin aftur undir veldi Rússa, og líka aS berja niöur einmitt þær byltingar heima fvrir hjá þeim, sem þing þeirra nú laldi aðalmál sitt. Hjá Lettum var ástandiS líkt. Þar myndaSi Ulmanis ráSaneyti 18. nóv. 1918. ÞaS er sagt, að ráBherrarnir i þeirri stjórn hafi fæstir veriS færir um aS gegna þeim störfum, sem þeir tókust á hendur. Þessu ráSaneyti var steypt í apríl, sumir segja fyrir tilstilli Goltz hershöfSingja og hins þýska hers þar eystra, eöa meS stuSn- ingi úr þeirri átt. En sú hreyfing átti skamman aldur og ráSaneytiS, sem þá fjekk völdin, sat aS eins fáar vikur. í maí tók nýtt ráöaneyti viS og heitir sá, sem þar haföi forustuna, Needra. Hann var úr húsmanna ilokki og tók aS sjer innanríkisráS herrastarfiS ásamt forsætisráSherra- ombættinu. En utanríkismálaráS- herra varS. Meyerowits, og var hann þá i sendiför til friöarþingsins í París 0g átti aS fá viSurkenningu þess fyrir sjálfstæSi Evstrasaltsland- ínna. En bandamenn áttu þá í samn- ingum viö þá Koltsjak og Denikin og Meyerowitz kom ekki málum sín- v.m fram á þann veg, sem hann vildí. svo aS hann sneri óánægSur heim frá París. Eftir þetta hallaðist hann aS því, eins og stjórn Eistlands, aS scmja frið viS Bolsjevikastjórnina í Rússlandi. Lithauensbúar höfSu átt í sífeldum erjum og óeirSum bæSi viS Rússa og Pólverja, og þráSu friS. ÞaS varS svo úr, aS fulltrúar frá öll- um Eystrasaltslöndunum, Finnlandi, I.ettalöndum (Kúrlandi og Lívlandi), Eistlandi og Lithauen komu saman í Dorpat til þess að ræSa um friðartil- iioS frá Bolsjevikastjórninni í Rúss- landi. En þetta, sem hjer hefur veriS sagt, að stjórnir Eystrasaltslandanna tóku aS semja um friS og sættir viS Bolsjevíka, hlaut aS æsa hinn þýska hluta íbúanna gegn þeim. Og mót- staöan kom ekki aS eins frá ÞjóS- verjunum, heldur,einnig frá mörgum þjóðlega sinnuöum mönnum, sem barist höfSu bæSi fyrir sjálfstæði landanna og móti Bolsjevíkastefn- unni. FriðarsamningagerSin í Dorpat varS því til þess aS hrinda af staS uppreisnarhreyfingu, sem fyrst og íremst beindist gegn stjórn Letta, og þá hreyfingu studdi Goltz hershöfS- ingi meS hinum þýsku hersveitum, som voru þar eystra, og tóku þær h.öndum saman viS rússneskar sjálf- boSaliðssveitir, sem staSiS höfðu þar móti Bolsjevíkahernum. Á þennan hátt hófst ófriöurinn þar eystra h.aust, sem leiS. Upphaflega var það meS samþykki bandamanna, aS þýski herinn, sem sat í Eystrasaltslöndunum þegar opnahljessanmingarnir voru gerðir, skyldi vera þar áfram og hjálpa Lett- um í baráttu þeirra viS Bolsjevíka. íiann og þeir áttu aS vera eins og varnarveggur til hindrunar útbreiSslu Bolsjevíkastefnunnar vestur á bóg- inn. Margir af þýsku hermönnunum voru þá ráönir af stjórn Letta, þeirri sem þá var viS völd, til þessarar her* þjónustu og áttu aS launum aS fá borgararjettindi þar eystra og jarS- næSi til þess aS setjast þar síðar aS •dS búskap. En stjórn sú, sem þar kom til valda siSastl. vor, neitaSi aS /

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.