Lögrétta


Lögrétta - 10.12.1919, Blaðsíða 4

Lögrétta - 10.12.1919, Blaðsíða 4
4 LÖGRJETTA Útvegar: Byggingu á botnvörpungum vid 1. flokks smíðastöð, — stærð Í40, vjel 600 hestöfl. — Verð ca. 300.000 kr. Mótorfiskibáta bygða við 1. flokks byggingarstöð í Dan- mörku. Stærð 15—18 smálestir. Vjel 25—30 hestöfl. Bygg- ingartími ca. 3 mánuðir. Verð 30—35,000 kr. Síldartunnur og salt, mjög ódýrt. Cement frá nýrri Aerksmiðju í Danmörku, 20—25°/o ódýrara en annarstaðar. Utanáskrift: rSOII, Cbr. Kovrups Mi li Hellerup, Notið eingöngu FRYSTIVJELAE frá THOMAS THS. SABROE & CO., AARHUS, sem eru notaðar um alian heim og kykja alstaðar bestar. Hafa hlotið mikið lof og fjölda hæstu verðlauna. Hjer á landi eru vjelar þessar notaðar hjá Sláturfjelagi Suðurlands, Reykjayík; Samcinnðu íslensku rerslununum, Akureyri, og ísfjelagi Vestmannaeyja: Slmsls.lpafjelas íslands og Samolnaöa gufusls.lpafj ©la«lö . nota eingöngu þessar frystivjelar í skipum sínum. 2700 vjelar af öllum stærðum þegar seldar. Biðjið um upplýsingar og verðlista. Einkasaii á íslandi G-. J. Joknsen Vestmannaeyjum. k Aktiebolaget Svensk-Islándska Handelskompaniet (Hluíafélagið SæDsk-Islenska verslunarfélagið) Stockholm. Utflutningur, Reykjaví k. Aöflutningur AðalsUrifstofa: Malmtorgsgatan 3, Stockholm. Framkvæmdarstjóri: RagnarLundborg. öll brjefaviðskifti við ísland fara fram á íslensku. til fiskveiSa í landhelgi Grænlands, a yfirlýsingu innanríkisráðaneytisins 1*7. júlí 1905, einni. Þessi rjettur er af- Iciðing af því, að hvorki i Anordning 1776 nje neinstaðar í dönskum lög- um ér fiski í landhelgi Grænlands bannað nje áskiliS neinni sjerstakri stjett nje hóp af borgurum. Þar á móti eru til frumrænar og skýlaus- ar lagaheimildir fyrir því, aS dansk- ir borgarar og aSrir, sem uppfylla á- kveSin skilyrSi, hafi án undantekn- ingar rjett til aS fiska í danskri land- helgi og engir aSrir. Eftir skýringu próf. Berlins sjálfs, ber aS skilja viS danska landhelgi ekki aS eins strand- sæinn viS þaS land, sem landfræSis- lega heitir Danmörk, heidur einnig landhelgina viS Færeyjar og Græn- íand og áSur viS ísland og Vestur- heimseyjarnar. Þessi skýring er einn- ig sú, sem var og er staSfest í starfi og raun. í landhelgi Grænlands er og hefur þá einnig stöSugt veriS rek- iS fiski af dönskum borgurum án nokkurra sjerstakra heimilda. En yf- irlýsing innanríkisráSaneytisins skift- ir máli í þeásu sambandi, af því yfir- lýsingin var gefin í sambandi viS síSustu tilkynningu til sjófarenda í Davissundi, danskra og erlendra, og þess vegna var sjerstök ástæSa ti' þess aS gera undantekningu, ef fiski rjetturinn var ekki áskilinn (forbe- holdt) öllum dönskum borgurum, en slíka undantekningu er ekki aS finna, enda mundi innanríkisráSaneytiS skorta heimild til aS gera undantekn- ingu frá gildandi lögum. Próf. Berliri virSist blanda tveim óskyldum hugtökum saman, fiski- ijetti í landhelgi Grænlands og rjetti til aS nálgast land. Þessi hugtök eru algerlega sjerstök hvort út af fyrir sig. Raunar er ekki hægt aS notfæra sjer fiskirjettinn nema meS því aS mega nálgast landiS, eri undir eins og þessi hindrun fellur burtu, verS- ur fiskirjetturinn nothæfur, og þetta hefur nú einmitt átt sjer staS. ÁSur var þaS svo, aS Danakonung- ar bönnuSu skipum aS koma nær Grænlandi en sem svaraSi 15 mílum og síSar var þáS fært niSur í 4 míl- ur og meS „Anordning 1776“ var þetta bann algerlega felt burtu, og anordning 1776 lætur sjer riægja aS banna verslun á landi og viS land á 1 Grænlandi og „besejling" þ. e. flutn- ing á vörum og fólki frá og til hafna á Grænlandi, en sem liklega verSur aS skiljast í viSari merkingu sem þaS: aS sigla inn á hafnir og hafa mök viS land. AnnaS hefur ekki veriS lagt og er ekki hægt aS leggja inn i þetta orS. Þar sem ekki er lerigur til neitt bann gegn því aS nálgast Grænland og sigla um landhelgi þess, og ís- lendingum heimilt aS hafast þar viS, er fiskirjetturinn í landhelgi Græn- larids einnig orSinn nothæfur fyrii íslendinga. Þá kemur lokun Grænlands. Próf. Berlin viSurkennir aS vísu, aS lokun Grænlands sje ósamræmanleg viS reglur núgildandi þjóSarjettar, en heldur því þó fram, aS lokun Græn- lands sje „undanþága frá þjóSarjett- inum löghelguS af þjóSarjettarlegum vana.“ Þessi röksemd er bersýnilega haldlaus, vegna þess aS þjóSarjett-* urinn þekkir hvorki hefS nje lög- helgun vegna vana. Þar á móti er löghelgun af vana viSurkend og mjög almenn í. rikisrjettinum, sem mjög hefur tekiS huga próf. Berlins. 1 þjóSarjettinum er ólögleg eSa heim- ildarlaus rjettarathöfn ólögleg, og heldur áfram aS vera ólögleg, og fær aldrei á sig hefS. ÞaS sannar ekkert, þótt nú lokun Grænlands kunni aS hafa veriS i samræmi viS þjóSarjett þess tima, þegar hún var stofnsett og lilkynt, því þegar þjóSarjetturinn breytist, eru hin einstöku ríki þjóSa- riettarsamfjelagsins skyld aS breyta lögum sinum þannig, aS þau sjeu á- valt í samræmi viS þjóSarjettinn. ÞaS nálgast þvi hártogun, þegar próf. Berlin vill halda því fram, aS hin dönsku lokunarlög á Grænlandi hafi viS þaS, aS koma í bága viS þjóSarjettinn, fengiS á sig hefS og orSiS hluti úr þjóSarjettinum. Danmörk hefur þá einnig viSur- kent þetta meS því, aS beiSast og tryggja sjer meS samningum leyfi fjölda rikja til þess aS mega halda iandinu lokuSu. Þessir samningar væru algerlega þýSingarlausir, ef lokun Grænlands væri þjóSarjettur, því rjettindi samkvæmt þessum samningum eru svo miklu ver trygS en rjettindi samkvæmt almenna þióSarjettinum, aS þar er engin sam- jöfnuSur. 1 tilkynningu til sjófar- enda í Davissundi og víSar er þá 5 góSu samræmi hjer meS skírskotaS til samninga, sem Danmörk hafi gert viS einstök ríki, en alls ekki til þjóSa- rjettarins, seiri þó mundi miklu á- hrifameira, ef þaS væri hægt. ÞaS er ofsagt af próf. Berlin, aS ísland hafi viS upptöku sína í þjóSa- 1 iettarsamfjelagiS skuldbundiS sig til aS hlíta öllum þjóSarjettarlegum reglum, sem giltu viS upptöku þess. því þaS hefur aS eins sem afleiSing af viSurkenningu annara ríkja, skuld- bundiS sig til þess aS hlíta þeim hluta af þessum reglum, sem eru al- mennar, almenna þjóSarjettinum. þeim reglum, sem allir meSlimir iijóSarjettarsamfjelagsins hafa samþ ng ekki verSur breytt eSa þær numd-- ar úr gildi nema meS samþykki allra meSlima þjóSarjettarsamfjelagsins Og þetta mun nú líklega vera þaS, scm próf. Berlin á viS. En þá eru líka þær ályktanir, sem hann byggir á þessu, fallnar um koll, því lokun Grænlands er ekki almennur þjóSa- rjettur; þaS fer fjarri því, lokunar- lögin eru þveröfug mótsetning viS reglur hans. Um uppruna lokunar Grænlands segir próf. Berlin rjetti- lega, aS hún sje frá þeirri tíS, „þeg- ar konungar Danmerkur og Noregs töldu sig ekki aS eins sem eigendur ciönsku sundanna og alls Eystrasalts, hafa rjett til aS heimta Eyrarsunds toll fyrir aS sigla gegnum „danska strauma", en bönnuSu einnig, sem eigendur NorSurhafanna, alla umferS þar, fyrir riorSan Bergeri.“ Lokun Grænlands er þjóSarjettarlega sjeS a'veg sama eSlis og þessi bönn, jafti þ.jóSarjettarlega ólögmæt og þau-, og viShald hennar undir því einu kom :S, aS þjóSirnar af fúsum vilja vilji láta vera aS troSa hana undir fótum. Próf. Berlin viSurkennir þá einnig óbeinlínis, aS lokun Grænlands sje ■brot á þjóSarjettinum, þar sem hann ieggur til aS Danir opni landiS af íúsum vilja, af ótta fyrir því, aS ein- hver ríki heimti þaS opnaS. Því ef lokun Grænlands væri hluti úr al- menna þjóSarjettinum væri ekkert aS óttast, því þá þyrftu öll ríki og þar meS Danmörk, aS fallast á breyting- una á opnun Grænlands, til þess hún yrSi lög. Enn síSur sannfærandi er rök- semdafærsla sú,' sem próf. Berlin kyggir á þegjandi samþykki og skorti • mótmæla, og óbeinni viSur- kenning. Ekkert af þessu getur lög- helgaS þjóSarjettarlega rjettarathöfn sem lokun Grænlands er. Ef þjóSa- rjettarleg rjettarathöfn gengur út á þaS, aS ríki tileinki sjer eitthvaS sem þaS og sjerhver meSlimur 5 þjóSarjettarsamfjelaginu hefur sam- lcvæmt þjóSarjettinum, rjett til aS helga sjer, án þess aS skerSa rjett annars, er óbein viSurkenning, þegj- andi samþykki og skortur mótmæla nægilegt til aS skapa rjett. En ef eitt hvert riki meS löggjöf sinni hrifsar undir sig eSa heldur áfram aS áskilja sjed einu rjettindi, sem samkvæmt þjóSarjettinum er áskiliS öllum meS- íimum þjóSarjettarsamfjelagsins, þá er þegjandi samþykki, skortur mót mæla eSa óbein viSurkenning, sama og engin viSurkenning, því hjer þart samkvæmt þjóSarjettinum frumrænt leyfi frá hverjum einstökum meSlimi þjóSarjettarsamfjelagsins. Og þetta leyfi verSur aS eins rjettarband milli þess rikis sem leyfiS fær og hvers einstaks af þeim ríkjum, sem leyfiS veita, og þaS gildir ekki lengur en hvert einstakt ríki vill vera bundiS. Þótt allir meSlimir þjóSarjettarsam- fjelagsins veittu leyfiS, væri þaS þó ekki bindandi fyrir þjóSarjettarsam- fjelagiS nje fyrir nýja meSlimi, sem gengju inn í þaS. Röksemdir þær, sem próf. Berlin byggir á þegjandi samþykki etc., eru eins og þær rök- semdir sem hann byggir á hefS eSa vana, án nokkurs minsta þjóSarjett- arlegs gildis. Próf. Berlin hefur misskiliS orS mín um þaS, hverjir dæmi þá ís- lendinga, sem kunni aS brjóta lokun- arlög Grænlands. Jeg hef aldrei vilj- aS neita því, aS Danir dæmdu þá „lögbrjóta" sem næSust á Grænlandi cg fariS yrSi meS til Khafnar. Þessu hefur mjer ekki dottiS i hug aS neita, hcldur draga fram þá breytingu, sem orSiS hefur x. des. 1918, aS ef Græn- íands-lögbrjótar komast hingaS heim vcrSa þeir ekki dæmdir af dönskum dómstólum eSa eftir dönskum lög- um. Þeir verða ekki framseldir. Þetta skiftir miklu máli, af því mjer vitan- lega — þaS getur veriS fyrir því — hefur aldrei náSst neinn lögbrjótur viS Grænland, þótt lokunarlögin hafi veriS brotin mjög mikiS. Islenskir borgarar verSa dæmdir hjer, eftir ís- lenskum lögum, fyrir hugsanleg af- brot. En í-íslenskum lögum-er ekk- crt ákvæSi, er banni Islendingum aS fara allra ferSa á Grænlandi. Sj,s Grænland samt lokaS fyrir íslending- um, ber stjórn íslands ábyrgS á því. aS slíkar hindranir hafa ekki veriS birtar til eftirbreytni fyrir borgarana, eins og líka borgararnir eiga heimt- ingu á, aS íilenska stjórnin skerist i lc-ikinn, ef Danir gera eign þeirra ó- löglega upptæka eSa atvinnu þeirra iinekki á Grænlandi eins og þeir tinnig hafa rjettmæta kröfu til skaSa- bóta, hvort heldur sökin er Dana eSa íslenskra stjórnarvalda. Jeg þakka próf. Berlín fyrir aS vilja rjetta mjer hönd yfir AtlantshafiS ti! baráttu fyrir opnun Grænlands. Jeg verS því niiSur aS hafna þessari góSu hönd. Grænland er eins opiS fyrir londum mínum og þaS getur orSiS og rjettarstaSa þeirfa þar eins góS og hún getur veriS. Mál Dana á tirænlandi læt jeg mig engu skifta. IíaustiS 1916 lagSi jeg fyrir dönsku síjórnina í fullum trúleikum ráSagerS um endurreisn hinnar fornu nýlendu vorrar á Grænlandi. Einstakir menn og stofnanir sem höfSu æSstu sjer- þekkingu á þessu máli ábyrgSust, aS þessi ráSagerS væri gagnhugsuS æskileg og framkvæmanleg, svo dómi próf. Berlins um hana er ofaukiS.Eft- ir margar ítrekanir fjekk jeg eftir il/2 árs biS neitandi svar. SíSar, þegar jeg fór fram á aS fá fararleyfi til Grænlands, var rnjer synjaS þess og engar vonir gefnar um, aS þaS mundi fást síSar. Þar á eftir leitaSi jeg mál- efni mínu liSs á öllum þeim stöSum í Danmörk, er slíks var aS vænta, en fjekk hvervetna afsvar — jeg er ekki í efa um hvers vegna. — Hjer meS var mjer gerSur einn kostur nauSug- ur, aS berjast einn fyrir málefni mínu á móti ríkinu og utan ríkisins. Þann bikar mun jeg tæma í botn. Aldrei mun jeg skipa bekk Dana á Græn- landi eSa reka erindi þeirra þar fús eSa nauSugur. Opnun Grænlands hef- ur heldur aldrei legiS mjer á hjarta. heldur endurreisn hinnar forníslensku nýlendu, og þaS mál skal fram, hvort sem mönnum líkar betur eSa ver. Þótt Danir hafi allan flota sinn við Grænland, skulu þeir þó ekki geta hindraS þaS, aS jeg fari um landiS þvert og endilangt, og jafn ómögu- legt skal þeim verSa aS hindra þaS. að við íslendingar nemum þar land. Jón Dúason. Árnar okkar. Hjer í bænum er nú, aS sögn, ný- rnyndaS stjórnmálafjelag, fyrir for- göngu forkólfa innilokunarmanna. ÞaS er sagt fárnent. En tilætlunin er sú, aS safna 'liSi gegn þvi, aS ráSist verSi í aS starfrækja fossa hjer á landi aS nokkrum mun. Stefnuskrá fjelagsins mun felast í þeim orSum sem höfS eru eftir einum af stjórn- cndum þess, en hann er sagSur hafa mælt þau af miklum móSi og sann- færingarhita á þingmálafundi hjer íyrir skömmu. OrSin eru svohljóS- andi: ,jÁrnar okkar eiga aS fá aS renna ítjálsar til hafsins eins og þær hafa gert frá alda Ö81i.“ ÞaS hafSi veriS grátklökkvi í rödd- inni, er hann mælti þessi orS, og auS- heyrt, aS hann fann í hjarta sínu sárt til þess órjettar, er hugsaS væri til aS hafa í frammi viS árnar okkar og þeirrar hættu, sem yfir þeim væri vofandi. Einfeldisleg og barnaltg eru þessi ummæli, og ekki líkleg til aS hafa áhrif meSal þroskaSra manna. En svona íossandi fagurgali, verkar oít dáleiSandi á lítthugsandi sálir. Hjer er veriS aS stofna til aftur- haldsflokks, til þess aS leggja höml- ^ ur á verklegar framkvæmdir, sem koma eiga landbúnaSi 0g iSnaSi aS j notum, en einmitt á þvi sviSi er þörf- | in brýnust fyrir skjóta framsókn Þar erum viS svo tilfinnanlega á eftir ná- grannaþjóSunum. Vonin um viSreisn landbúnaSarins er einmitt aS miklu leyti bundin viS notkun fossaaflsins, ÞaSan á aS koma áburSur til rækG i.nar landsins. ÞaSan eiga sveitir og bæjir aS fá ljós og hita. ÞaSan á aS koma afl til iSnaSar og til bættra samgöngutækja milli höfuSstaSar landsins og hinna stóru landbúnaSam sveita austan fjalls. Engir menn eru landi okkar óþarf- ari en trúleysingjarnir á framtíSar- | ínöguleikana, sem telja framkvæmda- i kiark úr þjóSinni og níSa niSur vonir hennar um betri og bjartari framtiS en fortíS, en þaS gera innilokunar- mennirnir, kyrstöSumennirnir, þessir I hugsjónalausu hundaþúfnadýrkendur, meS augun í rössununu l>e^r eru ] á ekki alveg blindir. Kári. Fjelagspren*srm®jan- 2700 frystivjelar frá einni verksmidjn!

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.