Lögrétta


Lögrétta - 17.12.1919, Síða 2

Lögrétta - 17.12.1919, Síða 2
LÖGRJETTA a LÖGRJETTA kemur út á hverjum miff- vikudegi, eg auk þess aukablöð við og við, Verð kr. 7.50 árg. á lslandi. erlendis kr. 10.00. Gjalddagi I. júH. bann, en feldu lögin aftur úr gildi. 1893 var stofnaS fjelag þaS, sem meö mestum krafti hefur barist fyrir bann- lögunum í Bandaríkjunum og nú hef- ur loks sigraS. RæSuma8ur endaði mál sitt með hvatningarorðum ti! Svía um aS hrinda vínbannsmálinu sem fyrst áfram. Var svo samþykt tillaga, er á@ur hafði veriS samþykt á sams konar fundum annarstaðar i SvíþjóS, m., a. í Stokkhólmi, og segir þar, a6 eini tryggi vegurinn til út- rýmingar áfengisnautninni sje sá, sem valinn hafi verið á íslandi, Finn-i landi og í Bandaríkjunum, sem sje fullkomið bann, ákveðið af þjóðunum sjálfum, og er skorað á menn um alla Svíþjóð að vinna að því marki. I. Ýmsir högg i annars garði áttu mjög á þeirri tið —: þegar Björn í Bylgjuskarði beiddi Ingu’ í Seljahlíð. Fjaðurmögnuð, fyr en varði, trj'ett sú dembdist yfir lýð. Yngra fólkið átti ræður um þau mál á þessa leið: Slíkar öfga ósamstæöur eiga ei saman gæfuskeið — eins og dala- ljettar -læður legðu rækt við þöngulmeiS! Gömlum þótti mæla móti munurinn, sem á efnum var, eftir fornu alda „blóti“ Inga stóS á tæpu þar: virtist eins og grein í grjóti grædd — viS fjalla-auSnirnar. II. Ííurvaxin, öSrum fegri Inga fram á veginn leit. —■ 1 Þótt viS kostinn þrengri og megri þroski hennar fengi reit, þá var engin elskulegri ungra meyja þar í sveit. — Löngum verSur kotakörlum kraftavant og sveinafátt: Inga stóS aS störfum öllum, stóS viS rakstur, mokstur, slátt, — lyfti upp hjá fanna-fjöllum loreldranna merki hátt. Æskukraft og heilsuhreysti henni tæra loftiS gaf; fram um heiSar fák hún þeysti, fór um ís meS göngustaf — hún sig vel af hólmi leysti hispursmey er lá og svaf. GóSra vætta ástarandi yfir hennar störfum sveif. TengsluS varS hún trygSabandi Tröllahnjúk og Fögrukleif — helgaSi sínu heimalandi hugsanir á víS og dreif. SagnafróS og frjáls i lyndi íólksins bræddi ’ún hugarís; grönnum sínum geislabindi gaf — en hvorki stein nje hrís. — Sveinum var hún sjónaryndi, sælugySja’ og vonadis. III. Björn til erfSaauSs var borinn út á fremstu sævarhlein þar sem sóttu síldarmorin sorfinn upp í fjörustein, þar sem krappa klettaskorin kalt viS hafsins róti gein. — Drengur fyrst á DjúpumiSum dró hann þorskinn netum úr, átti vaxinn á þeim sviSum aflagnótt og forSabúr, sagSi fyrir setugriSum, sjómenn þegar fóru á „túr“. Kom þar loks: hann keypti „lóSir“ „kúttera“ og vörpuskip; í hans mund þeir aflasjóSir urSu’ ei svo sem lekahrip: ti! sín dró hann gullsins glóSir, græddi fje í einum svip. \ el um stjórn og sigling sá hann sáttargjarn viS náungann; orSum sínum aldrei brá hann, áiit bestu manna vann — vanta þótti aS eins á hann uppburSina’ og fríSleikann. Silkiklæddur svannalýSur ;á þ .r lítiS <fni nanns — geSugri mundi gumi fríSur, góSur til aS stíga dans —• út undan sjer eigi að siSur auga rendi á fjesjóS hans. — Upp úr gulls og þagnar þræsing þaut svo kynlegt bónorS hans. — Dómarnir meS asa-æsing út og suSur stigu dans — eins og hefSi hlekkja-læsing hrokkiS af tungu slúSrarans. — Inni’ í meyja hljóSum huga hringlaSi mállaus eftirsjá — líkast því er flangsar fluga fyrir innan bæjarskjá, — t f nú skyldi auSurinn buga Ingu til aS segja „já“. IV. Inga þannig samdi svörin: „Sýn.mjer heildar-vilja þinn. Hvort er þjer nú hafnarvörin hugþekkari’ en vilji minn: Aldrei hafSi’ eg hjúskap kjörin hugsaS mjer viS sæflötinn." , TekiS hef’ jeg trygS viS fjöllin, trygS viS gömlu S e 1 j a h 1 í S, heiSina og heimavöllinn, hlaupiS ljettfætt ár og síS, gengiS í köpp viS giljatröllin,' geysaS móti vetrarhriS.“ „SeljahlíSar bændabýliS ‘ ber ei háan vaxtaarS; skógar rýrna, rofnar skýliS, ræktun þarf — og vörslugarS — sagan gamla’ um sáriS, kýliS, sem aS tjóni bændum varS.“ „Pabbi horfir handarvana hljóSur fram á búskapinn; líftaug mömmu býSur bana bregSist hjálparkraftur minn — ef aS falla fjaSrir svana xljúga þeiriskamt í heiSloftin." „Vísar mínar ástir áttu, ef jeg sjálfráS kaupin sníS; samningskjarnann sjá hjer máttu — svara þinna jeg róleg bíS —: auSlegS þína’ og orku láttu endurskapa SeljahliS. V. Björn varS ekki seinn til svara: seldi hann veiSargögnin öll. F.inhver sagSi: „Ertu bara ærSur — hafa vilt þig tröll?“ — „Ekki er þaS. Jeg ætla aS snara eignunum í gróSurvöll." — Þegar orka efnahagsins eggjaSi þangaS fjöldans sýn, þegar blessun bandalagsins breiddi um reitinn gróSurlín — þeysigjarnir dómar dagsins dunduSu viS aS skammast sín. I‘aS var einhvern Þorradaginn [;arna inn í SeljahlíS, aS hann GuSni gamli í bæinn gest sinn leiddi inn úr hríS; skröfuSu þeir um búskapsbraginn breyttan þar í seinni tíS. GuSni rnælti: „Út í álinn óSum sogast bóndans gagn. —Ekki toga æSrumálin upp í sveitir gullsins vagn: l'reysti Ingu’ og heilbrigS sálin/ hafSi betra dráttarmagn. Halldór Helgason. Úti um heim. Rússland. Georg Brandes hefur rjett nýlega látið birta grein eSa ávarp út af Rúss- landsmálunum og ástandinu þar, sem oft hefur veriS vikiS aS hjer í blaS- inu. G. B. segir m. a.: „Þessar línur eiga ekki aS vera timarits-grein, heldur hvatningarr ávarp. Vissulega ekki í mínu nafni, heldur eftir ósk bestu manna í hinu hrjáSa Rússlandi. Og vissulega ekk' til Dana, því aS þeir eru valdalausir 1 þessu máli. Þessi orS ættu helst aS berast út yfir landamörk Danmerk- ur, til þeirra, sem völdin hafa, eSa íjettara sagt til hinna, sem færir eru um aS steypa þeim af stóli, sem völd- in hafa í svipinn. ÞaS er mjög erfitt fyrir rödd einstaklingsins aS láta til sín heyra. Því þó blaSamenskan sje nú, eftir friSargerSina, frjáls í orSi kveSnu, leggja þó aSstæSurnar á hana hundraS höft og sannleikurinn er enn þá jafn fjötraSur og fastbundinn og áSur. — Hvernig gæti þaS annars skeS, sem viS sjáum nú? Þegar fyrir hálfu ári var Rússland aS því komiS aS verSa hungurmorSa. En þegar menn vita þaS, geta þeir o.æmt um afleiSingarnar af hinu ó- mannúSlega og djöfullega hafnbanni sem mestu menningarþjóSir jarSar- innar hafa stofnaS til gegn vesalings Rússlandi. Rússland er nú á sama stigi og Frakkland var á Jakobina- tímanum frá því í september 1792 j angaS til í júlí 1794, og aS því viS- bættu, aS rússneska byltingin er i insta eSli sínu þjóSlífsbylting. ÞaS var eim-æSisharSstjórnin, sem varS jakobínunum aS falla, þvi hún skap- aSi ekkert varanlegt fyrirkomulag, en ýtti undir afturkippinn. Samt sem é.Sur gátu Jakobinar þó í júní 1793 fengiS afnumin öll ljensrjettindi, en þaS höfSu þingin á undan ekki megn- aS. Fyrir þeirra frumkvæSi hurfu síSustu leifar ánauSarinnar. Þeir boS- uSu pólitiskt jafnrjetti allra borgara —• en þaS var boSskapur, sem síSan fór um heim allan á 19. öldinni. ÞaS er dálítiS svipaS, sem nú ger- ist í Rússlandi. MeS einræSi i hönd- um sjerstaks flokks jafnaSarmanna, eru bolsjevíkar aS reyna aS koma iðnaSinum og heiminum öllum í kerfi hinna gömlu kenninga jafnaSar- menskunnar. En aSferS þeirra minnir því miSur dálítiS á aSferS Babeufs þegar hann reyndi aS lauma á sam- eignarkenningunni 1793. Hann var svo þröngsýnn, aS hann hjelt aS unt væri aS framkvæma sameignarkenn- una meS jxví einu, aS nokkrir menn hrifsuSu völdin í sinar hendur meS aSstoS leynifjelags. Á svipaSan hátt hafa bolsjevíkar lamaS þrótt fólks- ins til endurreisnar þjóSfjelaginu, meS skæSadrífu af allskonar tilskip- unum og ákvæSum. En þetta er aug- ljóst — hvaða álit sem menn annars hafa á aSalskoSunum þeirra — aS bardagaaSferS þeirra hefur veriS röng. Þetta hefur Lenin sjálfur sjeS vildi bæta úr því, ef honum ynnist timi til. En verst er þó það, aS meS ákafa sinum hefur bolsjevisminn brotiS braut alrússneskum og illkynjuSum afturkipp. Þetta afturhald notaSi sjer þegar x vor almenna þreytu þjóSar- ínnar til aS reyjia aS koma á aftur gamla stjórnarlaginu. En þessi al- menna þreyta er ekki einungis af- leiSing styrjaldarinnar, heldur líka hins sívaxandi hungurs, þar sem öll framleiSsla og vöruskifti hafa hætt. í Vestur-Evrópu er talaS um þaS, aS koma aftur á „reglu“ í Rússlandi meS því aS bandamenn skerist í leik- inn meS vopnum. En innrás þýska hersins var meiri en nóg ógæfa, og byltingamenn bera megnasta óhug til cinvaldsstefnunnar þýsku, ekki af þvi aS hún var þýsk, heldur af því aS hún var einvaldsstefna. En samt koma nú ekki minni mótmæli frá sömu mönnum gegn vopna-afskiftum bandamanna af rússneskum ríkismál- t:m, þó þeir hafi áSur notiS jxar ríkr- ar samúSar. Slík afskifti mundu aS eins mentuSum mönnum til angurs, láta ættjarSarskrumiS bála og blossa. Og þaS konungs- eSa keisaravald, sem slik afskifti gætu skapaS, mundi verSa mjög þjóSrembingslegt og er- lend innrás mundi þar aS auki kveikja hjá rússnesku þjóSinni hat- ur á Vestur-Evrópu, hatur, sem menningunni gæti orSiS til ómetan- legs tjóns. Þetta hafa Amerikumenn crSiS fyrstir til aS skilja. Menn virSast haldnir þeirri blindni, aS meS því aS stySja Koltsjak og Denikin styrki menn þann hluta Rússlands, sem frjálslyndur er og lýSveldissinnaSur. HvaSa takmörk svo sem þessir styrjaldarmenn per- sónulega hafa haft í öndverSu, þá er þaS víst, aS allur þorri manna, sem rneS þeim er, er alt annaS en frjáls- lyndur, og þaS sem þeir geta gert fyrir Rússland er aS eins þaS, aS korna því aftur á braut keisarastjórn- arinnar, rneS nýjum blóSstraumum. HeilbrigS póljtísk sjón hefSi varnaS bandamönnum allra vopna-afskifta, og þaS því fremur, sem þeir hefSu getaS gert margt annaS betra, ef þeir hefSu í einlægni ætlaS aS hjálpa Rúss- um. BrauS vantar á öllu landflæmi miS- og norSur-Russlands. 1 Moskva og þar .'í kring var í vor borgaS fyrir eitt pund (45° &r0 af brauSi 25—30 íúblur ef einhver vildi kaupa sjer brauS fram yfir þann pundsfjórS- xmgs-skamt sem stjórnin selur fyrfr 1 rúblu og 60 kópeka pundiS. En víSa var ekkert brauS fáanlegt, hvaS sem í boSi var — og af því kemur ixungursneySin. Heil kynslóS veslast upp. Og svo er Rússum var á ofan bann- aS aS kaupa sjer brauS í Vestur- Evrópu. Hvers vegna ? Skyldi þaS vera til þess aS útvega þeim einn Romanovinn* í viSbót. Alstaðar í Rússlandi skortir verk- smiSjuvarning. Bóndinn verSur aS borga vitfirringslega hátt verS fyrir tinn ljá, eSa exi eSa nokkra nagla. Hann verSur aS gjalda þúsund rúblur fyrir fjögur járnslegin hjól undir ve- sæla rússneska kerru. I Ukraine er ástandiS enn verra. Þar fást engar vörur fyrir nokkurt verS. Vesturíöndin hafa nú ákveSiS að snúa sjer gagnvart Rússlandi eins og Austurriki, Prússland og Rússland gagnvart Frakklandi 1793, þar sem þau hefSu átt aS gera alt, scm þeim er unt, til aS hjálpa því út úr því ógnarástandi, sem þaS var komiS í fyrst og fremst vegna sam- bandsins viS þau sjálf. En hvaS mik- iS blóS, sem látiS verSur streyma á ný, þá tekst aldrei aS þröngva rúss- nesku þjóSinni aftur í þá fortíS, sem hún hefur sprengt af fjötrana. Nú er um aS gera, aS reisa framtíSina meS ávaxtaríkri iSju. Og þaS er til þess sem bandanienn hefSu átt aS hjálpa Rússlandi fyrir löngu. Þess vegna hljómar til bandamanna hrópiS frá bestu mönnum Rússlands: HjálpiS þiS börnum okkar. HjálpiS þiS okkur í nauSsynlegu endurreisn- arstarfi. SendiS þiS okkur hvorki stjórnmálamenn, hershöfSingja nje hermenn — hvaS eigum viS aS gera viS þá ? En sendiS okkur brauS, send- ið okkur verkfæri, svo aS viS getum aflaS okkur viSurværis og sendiS okk- ur menn sem veitt geta okkur aSstoS í því tröllaukna starfi, sem nauSsyn- legt er og eitt getur fært okkur friS. Síðustu frjettir. Fregn frá 10. þ. m. segii', aS þingiS i Berlín telji ógerning, aS verSa viS kröfum bandamanna, en yngri fregn segir, aS þýska stjórnin hafi stungiS upp á því viS bandamenn, aS sjerstök nefnd verSi skipuS til þess aS fjalla um S'capaflóamálin. Renner, forsætisráSherra Austur- ríkis, er nú í París og tilkynnir banda- rnörínum, aS Austurríki sje bjargar- laust og fjárþrota eftir einn mánuS. Ekkert verSur úr friSarsamningum þeim, sem fulltrúi Bolsjevíka áKhafn- arfundinum vildi koma í gegn viS Englendinga, segir í fregn frá 13. þ. m. Þessi rússneski maSur heitir Lit- vinov og hefur fylgt því fast fram, aS friSur yrSi saminn milli Rússa og bandamanna, en ekki hafa tillögur hans enn veriS birtar opinberlega. SiSasta fregn segir, aS fulltrúax bandamanna í Khöfn telji sjer ekki heimilt, aS taka þar til meSferðar þau mál, og hafi meS þeim ástæSum vísaS tillögum Litvinovs frá sjer. Koltsjak kvaS eiga í bruggi viS Jap- ansmenn um liSveitslu, en í Vestur- Síberíu fara áhrif hans þverrandi. 1 Eystrasaltlöndunum er nú kominn upp ágreiningur um landamæri milli Eistlands og Livlands. Fregn frá 9. þ. m. segir, aS ítalsk- as hersveitir hafi nú tekiS Fiume meS samþykki d’Annuncios. Ef þaS er rjett, aS Wilson forseti sje út úr af- skiftum af endalyktum ófriSarmál- anna, þá er ekki ólíklegt, aS ítalir fái aS halda yfirráSum í Fiume, því þeir hafa fyrir sjer loforS bæSi frá Englendingum og Frökkum um, aS svo skuli vera, en Wilson aftók það En sífelt ófriSarefni verSur þetta milli jugóslavíu og ítaliu. Clemenceau er nú í London og er nú aS sjálfsögSu veri& aS bræSa það þar, hvernig fara eigi meS síSustu deilumálin viS ÞjóSverja. ÞaS er sagt, aS Bandaríkin hafi nú ákveSiS aS auka flota sinn svo, aS hann verSi áriS 1928 orSinn jafnstór slærsta flota heimsin^, þ. e. Englend- inga. Kemur þaS í ýmsu fram, aS samkomulag er ekki gott um framr tiSarstefmina milli stjórnarvalda Bandaríkjanna og fyrv. bandamanna þeirra i ófriSnum, og óvíst er, hve friSur helst lengi milli Bandaríkjanna cg Japans. * Keisaraættin síSasta var kend viS RomenoV. Uppi í sveit á sumardegi. Mig gleSur, sveit, aS sjá þig enn; — þin sumargrónu tún cg bláari, heiSan himin yfir hárri fjalla brún, og geislaleik um lengstan dag á lygnum, sljettum sæ. Jeg vel mjer hæS, aS horfa frá, og heilsa sveit og bæ. Hún breiSir sig viS fjallsins fót hin fríSa, sljetta grund, og áin liSast út í vog, en utar brosa sund. Hjá litlu býli voginn viS i varpa leika börri, og sæl meS unga syndir önd úr sefi fram á tjörn. Jeg reiS um einn í allan dag og undrast, land, þitt skart. Þú hefur glaSur, Gráni tninn, viS götur skrafaS nxargt. 1 lautardrági lækinn viS skal litla stundu á og skoSa sveit og fjall og fjörS. Ei fegra kvöld jeg sá. Sem álfheims slæSa’ er breidd um bæ viS bjarma’ af lágri sól. En smalinn færist hægt og hægt meS hóp á kvíjaból. Og alt, sem fyrir augaS ber, frá æsku man jeg þaS, og reykjarlykt og rakkagelt þá riSiS er i hlaS. Þ. G. SuelnlfmiHn od IðDDjDfio. Oft hefur mjer blöskraS hvatvísi löggjafa vorra, sú sem breytir göml* um lögum og ungar út nýjum. Reynd- £ r veit jeg þaS, aS lífiS og mann- fjelagsskipunin er á faraldsfæti, og sökum breytinga lífskjaranna, hlýtur stakkur löggjafarinnar aS breytast í sniöunum. En þó aS þetta sje óyggj- xndi, þá eru þó breytingarnar, sem lífiS skapar í mannfjelaginu, ekki svo örar, aS þeirra vegna þurfi aS breyta loggjófmm á tveggja ára fresti, eöa því sem næst. Þá er fjölgun lagaboðanna athuga- í erð. ViSkoma laganna og breyting- arnar á geröum lögum eru nú komn- í.r i þaS horf, aS auga alþýöunnar nær ekki út yfir þaS hiS víölenda ríki, þó aS einstaklingurinn hafi sig c llan viS. Jeg ætla það sanni næst, aS meSalvitsmunum sje fullkomlega í- þvngt meS því aS lesa og muna alla þessa lagaflækju, sem nú er til á pappírunum okkar og fylgjast meS breytingunum. En fleira þarf aS lesá, cf sálin á aS vera sæmilega alin. Því er nú svo háttaS, sem betur íer, aS þorri manna les lítiS af þessu rugli löggjafanna — lögin og umræS- urnar um þau. ESlisávísun manna bendir þeim á önnur efni, sem nær líggja og meiri fengur er í og andleg næring. ÞaS fer aS vonum, aS viröingu al- merinings hnignar, þeirri, sem lög-. gjöf á aS sýna. Löggjöfin er orðin svo framhleypin og svo áleitin í garS einstaklinganna í landi voru, aS meiri , synd er aS viröa hana, heldur en aS tyrirlíta. Til þess aS rökstyðja þessi orS. gríp jeg niöur á tveim stöSurn aS eins. VerSur þá fyrst fyrir mjer bann- ’ iS sæla — aðflutningsbanniS. Þeim lögum var jeg móthverfur i öndverSu (viS atkvæðagreiðsluna), af þeirri astæöu fyrst og fremst, aS jeg bjóst viö þvi, aS fara rnundi kringum lögin annar hver strákur í landinu. Þetta hefur korniS á daginn og fer vaxandi. Auk þess eru nú drukknar alls konar óþverra-seyrur vínanda- kyns, til heilsudreps og andstyögar og fjármunatjóns, svo sem alkunnugt cr sjáandi nxönnum. Vita mátti, aS þann veg mundi fara. Siöferliö fjekst ekki bætt meS stóra- dómi forðum. Og svo mun fara um aörar ástríöur, aö löggjöfin heldur þeim ekki í skefjum. Til þess þarf a<inaS afl — kraft viljaris og mann- I ænu, siðferðisþrek einstaklings og íjelagsanda. Jég ætla nú ekki aS mæla mörg- um orSum um bannlagavitleysuna. II ún er orðin svo þaulrædd, aS ekki cr bætaridi í þann barmafulla læk. Ávextirnir sýna sig. Ungir menn í öllum áttum súpa nú seyði, sem er

x

Lögrétta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.