Lögrétta


Lögrétta - 24.12.1919, Side 2

Lögrétta - 24.12.1919, Side 2
2 LÖGRJETTA LötjRJETTA kemur út á hverjum mitJ- vikudegi, og auk þess aukablöff viS og viS, VerS kr. 7.50 árg. á tslandi. erlendis kr. 10.00. Gjalddagi I. júli. þess ríkis, og íslensku stjórnarvöldin skoöa oss ekki íslendinga. Vjer erum landlausir flakkarar, rjettindalausir, settir á bekk meö tugthúsiimum og vitfirringum á Kleppi, í full finun ár. Búsetuskilyrbi stjórnarskrárinnar er hin mesta óhæfa, sem hugsast get ur, og er furöulegt, aS þingiS skuli ekki hafa sjeS sóma sinn í -því, aS undanskilja menn og konur af ís- lenskum uppruna frá þessu ákvæSi. Oss minnir aS Jörundur Brynjólfsson 1. þingm. Reykvíkinga, kæmi fram meS breytingartillögu þess efnis, aS þeir, sem gætu lesiS eSa skrifaS ís lensku, væru undanskildir ákvæSinu og sú tillaga var feld. Þessi tillaga var auSsjáanlega gerS til þess aS hjálpa oss Vestur-íslendingum undan búsetuákvæSinu, en þingiS sá sjerekki fært aS sinna henni, og skoSar oss í íramtíöinni sem útlendinga. En þungamiöjan er þetta, aS þegm ar annara ríkja, sem til íslands kynnu aö koma, geta alt af leitaS til ræöis- manns síns, ef eitthvaS amar aS. ViS Vestur-íslendingar missum breskan þegnrjett um leiS og viö stígum fæti á ættjöröina, nema ef vjer erum þegn ar breska alrikisins, en þaS munu aS eins tveir af öllum Vestur-íslending- um vera. ÞaS virSist rikjandi hjá fjölda mörgum heima ósegjandlegur ótti fyrir því, aö ef ekki einhverjar höml- ur sjeu settar á rjettindi útlendinga á íslandi, þá muni þeir streyma inn i landiö og verSa því valdandi, aö landsmenn týni þjóSerni sínu á fáum árum, og eins og Vísir kemst svo fagurlega aS orSi „blandi blóöi viS versta úrhrak erlends trantaralýSs“. Og þeir setja Vestur-íslendinga, J'jóSbærSur sína og frændur, á bekk meS erlendum trantaralýö." fireiii ellir )ti Trausla. GuSm. sál. Magnússon skrifaSi grein þá, sem hjer fer á eftir, fyrir nokkrum árum, þegar yfir stóSu á Alþingi umræöur um skáldastyrkina, og ætlaöi aS birta hana í Lögr., en viS nánari athugun kom Lögr. og honum saman um, aS hún mundi ekki bæta fyrir styrkveitingunum í þaö sinn, og var hún því ekki prentuö. Nú rakst ritstj. Lögr. á greinina inn- an um gömul brjef, og fanst þá ekk- trt á móti því, aS hún væri birt. S,káldastyrkirnir eru nú fyrir nokkru komnir í þaö horf, sem G. M. óskar eftir í greininni. Skáldskapurinn á Alþingi. Eitt af því, sem fulltrúar þjóöar- innar eru aö bollaleggja þessa dag- ana, eru skáldastyrkirnir, — hvort ekki eigi aö lækka þá, eSa breyta þeim eöa afnema þá meS öllu. AS h æ k k a þá dettur engum þeirra í hug. Helst er þaS ofan á, sem stendur, aS flytja þá á fyrra áriö og — gera þar meö enda á þeim. Þetta eru drápulaunin sem hinir , konunglega sinnuSu“ konunga-ætt- ingjar — eöa -ættlerar — á íslandi ætla nú skáldum sínum eftir þjónustu undanfarinna ára! Skáldastyrkirnir hafa nú staSiö á fjárlögunum nokkur ár og í trausti til þeirra og fyrir þá, hafa þessir menn unniS aö ritverkum sinum og slept þeim störfum, sem hlutu aö liindra þá frá því. Sumir hafa hvaS eftir annaS hafnaö all-álitlegum stoö- um, til dæmis ritstjórastöSum meö tryggum launum. Stjórnmálaflokk- arnir leita talsvert aö ritfærum mönn- um til aö mæla fram meS skoöunum sinum og fá þá aldrei nógu marga, en slík verk eru mjög óskyld skáld- verkum og samþýSast þeim ekki. Eitt af því, sem íslendingar hrósa sjer af, og mest hefur orSiö landinu til sóma, eru hinar fornu bókm.entir. Þær voru betri hjer á landi en hjá nágrannaþjóSunum samtímis. Nú er öldin önnur. í mörg hundruö ár hafa bókmentir íslendinga staSiS bókment- um nágrannaþjóöanna aS baki. Þær hafa sama sem engar veriS til. Fyrst nú, síöan fariS var aö styrkja skáldin af opinberu fé, er þetta aö breytast. ísland er komiö á ofurlítinn rekspöl aS vinna sjer bókmentaoröstír aö nýju úti í heiminum. Þetta má sanna meS ummælum annara þjóSa, sem íslend- ingum eru til mikils sóma. ÞaS er styrknum aS þakka. Nú á aS drepa þennan vísi til nýrrar þjóöarsæmdar í fæSingunni, meö því aS kippa styrknum burtu. Enginn maöur þarf styrk til aS yrkja grafskriftir og veislukvæSi, smá-stökur og Jpví um líkt. Slikt tef- ur engan ‘til muna frá störfum sín- um. Og bókmentir okkar yröu rýrar, þótt eitt kver fult af þess konar tægi birtust eftir hvert af skáldunum. En til þess aS yrkja stór skáldverk, sem kept geta um heiöurinn á heimsmark- aðinum, þarf tíma og fje. ÞaS gerir enginn maöur í hjáverkum sínum. Og slik verk þurfa oft margra ára um- hugsuri og undirbúning, jafnvel all- mikla rannsókn. Slík verk geta blá- fátækir rithöfndar eþki unniS síyrklaust. Væru skáldin í góSrí stööu, þar sem nægur tími væri af- gangs til ritstarfa, væri sómi þeirra aö meiri aS verja tíma sínum til góSra ritstarfa. En þeir menn, sem í slíkum stöSum eru hjer á landi, eru líklega ekki s k á 1 d. Hitt vita líka allir, aS ekki er þess nokkur minsta von, aö skáldin fái bækur sínar svo borgaSar á þessu fá- menna landi, aS þau geti lifaS af því. Satt er þ'aS aö vísu, aö íslendingar kaupa fleiri bækur aS tiltölu en ná- grannaþjóSirnar, en þeir eru svo fáir. Danskir og sænskir rithöfundar, sem náS hafa hylli alþýSu, hafa margfald- an markaö viö okkur fyrir bækur sín- ar. Samt eru þeir styrktir bæSi af cpinberu fje og styrktarsjóSum. AuSnaSist islenskum rithöfundum aS uá alþýSuhylli hjá stórþjóöum — sem nú lítur út fyrir um suma þeirra — mundu þeir ekki verSa styrks þurfar. Vel gæti þá faröi svo, aS þeir bæru fjeö til landsins aftur meS hundraS- töldum ávöxtum. En ef þeir eiga aS leggja undir sig löndin í kring um okkur, verSa þeir iS eigá góöan bakhjarl heima fyrir, annars verSur þeim lítiö ágengt. Svo mögnuS er samkepnin í þeim leik. Og bændurnir í þiííginu leggjast á móti skáldunum! Lengi hafa ís- ltnskir bændur misvitrir veriö, og fulltrúar þeirra á þingi sýna, aS svo er enn. BændalýSurinn spillir mest íclenskum bókamarkaði meö lestrar- fjelagastofnunum og öSrum slikum samtökum. Og svo þegar bændur koma á þingið, láta þeir þaS veröa fyrsta verk sitt, aS hamast gegn skáldastyrkjunum. HvaS ætla þeir og þeirra fólk aS lesa sjer til skemtunar þegar skáldin eru úr sögunni? Menta- mennirnir hafa auS útlendra skáld- rita fyrir framan sig. Þeir mundu ekki sakna íslensku skáldanna mikiS. Bændur hafa þetta ekki. Samt era þaö einmitt mentamennirnir, sem nú styöja skáldin dyggilegast. Þeir hafa vit á, aS bera okkar bókmentir sam- an viS bókmentir annara þjóöa; þeir fmna til bókméntametnaSarins og vilja styöja hann. Vitrasti og mentaS- asti maöurinn i fjárhagsnefnd neöri deildar aö þessu sinni kvaö hafa hald- iö hendi sinni yfir skáldunum og í cteildinni gerSi hann þaS opinberlega. En þaö stoöaöi ekkert. Smalavit bændanna sigraSi — þinginu til lítils sóma. ÞaS er boriS fyrir, aö þessir styrk- ir megi ekki veröa aS föstum laun- um; kjósendurnir vilji þaö ekki. Já, kjósendurnir eru þaö afl, sem öll smá- menni þingins hafa jafnan beyg af. En þeir eiga einmitt aS verSa aS föstum launum. Þegar einhver maöur hefir sýnt þaö, aS hann á slíkan styrk skilinn og notar hann samkvæmt þvi, sem til er ætlast, þá á styrkurinn aS vera svo fastur, aS maöurinn geti treyst honum, og haldiS öruggur á- fram lífsverki sinu. Annars er hann einskis virSi. GóSir skáldskaparhæfi leikar eru svo sjaldgæfir, aS oft líöa rnargir mannsaldrar — margar aldir jafnvel — á milli þess aS þeir komi fram. Þegar þjóöin hefur eignast þá, ber henni aS hlynna svo aS þeim, aö þeir geti notiS sin til fulls. Hún á ekki vist aö fá þá aftur í bráS. Skáldavinur. Frjettir. ____^ • Tíðin, Allan desember hafa veriS hlýviSri hjer sunnanlands. En frá 17. til 21. voru hjer rosaveöur á útsunn- &n. í NorSurlandi hefur tiöin veriö uokkuS hörð fyrri hluta mánaöarins, Verksmiðja ii r. Ársfundur FISKIFJELAGS ÍSLANDS veröur haldinn laugarnag 21. febrúar n. k. Dagskrá samkvæmt lögum fjelagsins. .Fiskideildum er heimilt aS senda fulltrúa á fundinn samkv. 18. gr. f jelagslaganna. Reykjavík 19. Desember 1919. Stjórnin. en ‘ eftir miSjan mánuöinn gekk í hláku. Tjón af ofviðri. f stórviörinu fyrir síöastl. helgi sökk vjelbáturinn Sig- urfari á legunni viS Akranes. Var í honum mikiS af vörum, sem Sveinn Guömundsson kaupmaöur átti, og voru þær aS koma hjeðan frá Reykja- vik. Annar vjelbátur haföi skemst þar mikiS á Akranesinu í sama veSri. Strand. ASfaranótt 18. þ. mán. strandaSi danskt seglskip á Skerja- fírði, útundan ÞormóSsstöðum. Var þá stórviSri mikiS á suðvestan. Skip- iS sást róa þar á skeri, er menn komu á fætur um morguninn. Var þá fariS á bátum út og náöust skipsmenn all- ir meS lífi, þótt aðþrengdir væru. Þeir voru 7. SkipiS heitir Valkyrjen, eign Korsör Rederi, og var á leiS hingað meS saltfarm frá Spáni. ÞaS hafSi ftngiö ill veöur i hafi, en þó þetta verst hjer inni i flóanum. Fiskibáti bjargað. Sterling fór hjeöan 17. þ. m. áleiSis suöur fyrir land, en lá af sjer stórviörið, sem þá kom á, í Keflavik. Á leiSinni hjeSan suöur þangaö var bjargaö frá skip- inu róSrarbáti meS 4 mönnum, sem taliS er víst, aS annars hefSi farist. Sextugsafmæli átti Þórunn Björns- óóttir ljósmóöir 20. þ. m. Styrktarsjóöur Hannesar Árnason- ar. í Lögb.bl. frá 18. þ. m. er aug lýst aö styrkveiting úr þeim sjóSi fari fram á næsta ári og aS bónar- brjef um styrkinn skuli sendast Há- skólaráSinu hjer innan 6 mánaöa frá birtingu auglýsingarinnar. Styrkur- inn er 2000 kr. á ári í fjögrir ár og á hver umsækjandi aö taka nákvæm- lega fram í umsóknarskjalinu, hver \iöfangsefni hann ætli aö leggja stund á. — Þetta verður í fjórða sinn, sem styrkur veitist úr þessum sjóði og hafa þeir veriö styrkþegar áður prófessorarnir þrír: Ág. H. Bjarna--' sin, GuSm. Finnbogason og Sig. Nor- c’al. Háskólinn. Einar Arnórsson rit stjóri sækir nú aftur um prófessors- cmbættiS í lögum viS háskóla ís- lands, sem hann afsalaöi sjer í haust. úr ReyÖarfirði er skrifað 27. f. m.: Allbærilegt aS frjetta hjeöan úr sveit- inni; sumarið og haustið hefur veriö t gott, heyfengur í betra meöallagi, en fiskafli tæplega þaö, þar til í haust að ágætt hlaup kom fyrstu dagana í Nóv. Þá öfluðu vjelarbátar frá 6 upp < 12 skippund í róöri, en eftir þaö komu ógæftir hriöar og noröanstorm- ar, svo ekki hefur veriö róiS síöan; r.ú er haglítiö á láglendi hjer um slóSir, vegna krapastorku, en sæmi- leg jörö til fjalla. — Tilmælin um aS taka austurríksku börnin hafa nýskeð komið hingaö, og veriö vel undir þau tekiö. Jólagjöfin. 3. hefti af „JólagjöÞ inni“, sem Steindór Gunnarsson prentsmiöjustjóri gefur út, kom í bókaverslanir nú fyrir skömmu; fall- egt hefti, meS jólasögum, kvæöum og myndum, eins og að undanförnu. Fremst er jólakvæöi eftir sjera Fr. FriSriksson. Um sendiherra í Kaupmannahöfn átti auSvitaS aS vera fyrirsögn á grein hr. B. Th. Melsted í síöasta tbl. Frá Danmörku. Þar er veriS aS vekja kur gegn Zahlestjórninni og hafa samtök myndast um, aS heimta ]>ingrof. Fregn frá 20. þ. segir, aS sendinefnd hafi komiS til forsætis- ráSherra meS þær kröfur, en hann svaraS svo, aS stjórnin vildi láta nýj- ar kosningar fara fram þegar grund- vallarlaga- og kosningarlagabreyting- arnar hefSu veriS samþyktar. í verkmannamálunum er nú danska stjórnin að beita sjer fyrir því, aS verkamenn og vinnuveitendur velji fulltrúa í nefnd til þess aS semja frumvarp um hluttöku verkamanna í stjórn atvinnufyrirtækja og hlutdeild ^þeirra í ágóSanum. Til Davíðs Stefánssonar. Davið rauSar rósir aS ritlaunum fær, Fjallkonan lætur lesa honum þær. 23. des. 1919. H. J. Þyrnar. í síðasta hefti Eimreiöar er rit- dómur um nýju Þyrna Þorsteins Er- bngssonar. Þar stendur þetta meSai annars: „.... En hjer er nálega iielmingi aukiö viS. Og stingur hjei óllmjög í stúf viS hið eldra. Form- íegurSin helst. Alt er fágaS og greipt rneS nákvæm'ni og óbrigSulum smekk Þorsteins. En hvar er snildin, sem gaf eldri kvæðunum gildi sitt? .... tn annars liggur viS, aS betur væri, að hitt hefSi aldrei fram komiS... ÞaS eykur vissulega ekki frægS Þor- steins í hugum þeirra, sem þektu gömlu Þyrna. í væntanlegum útgáf um af Þyrnum verSur vonandi megin- þorrinn af II. kafla feldúr úr aftur.“ Annar flokkur nýju Þyrna tekur •yfir 150 bls. Þetta er ekkert smáræði. ef það heföi ekkert skáldlegt gildi. En þaS er nú öðru nær. Sjálfur seg> ir ritdómarinn, aö formfegurSin hald- ist og alt sje fágaS og greipt meS nákvæmni og’ óbrig'tSulum smekk Þorsteins. Þetta kallast aS stinga e k k i í stúf viS fyrri ljóö Þorsteins. Mikill hluti þessa flokks er tæki- iærisljóð. En þar er sama listin og aöur. Og í mörg kvæöin, þar sem hægt er aS koma því viS, vantar alls tkki ádeilur. ÞaS er erfitt aö sjá, hvaS ritdómarann vantar. Ekki vantar þar skáldanda. í þessum flokki eru eftjrfarandi 1 }ÓS meSal annars, og skal hjer birta sýnishorn, eitt erindi úr hverju uvæði, sem nefnt verSur: í vísnabók Huldu. I þeim hulda helgidóm hún á að eiga völdin, stærsta glugga, bláust blóm, björtust ljós á kvöldin. Páll Ólafsson. Og henni viS þökkum sitt þrekmikla stríð, sem þjer fylgdi unaöarveginn og varöi þig best þegar versnaði tíö, og vermdi á hjarta sjer blómin þin fríö og fljettaöi sjálf meö þjer sveiginn. Hö 11 i n n ý j a. Og þar áttu visindin veglegan staS og vist þeirra synir og dætur; og skáldiS var hjartfólgið hvort sem þaS kvaS um hríS eða vordrauma nætur. Þar kvikaöi lífæSin kvöld og dag, og klukkan var barnanna hjartaslag. Jól. Nú kallar þetta hvella bjölluhljóS, að horfa á gamla leikinn, sem viS kunnum svo smjatta þeir; sem þykir vistin góö viö þvættituggu úr volgum blaður- munnum. T i 1 G r ö n d a 1 s. Eftir friöan frægðardag færi þjer kvöldiS yndi; ' sigurbros viö sólarlag sjái á hverjum tindi. Til Ragnhildar. Hver á nú aS heilsa þjer hlýjum bragarorSum? Nú er 5. nóvember, nú söng annar foröum. J ó n a s H a 11 g r í m s’s o n. . Hann Jónas sá morguninn brosa viS • brún; en bágt á hjer gróöurinn veiki, því lágur er geislinn,sem teygist í tún, og tröllskuggar smámenna á reiki; og þyki þjer hægfara sól yfir sveit, þá sestu ekki niSur aS kvíöa, tn rninstu þá dagsins, sem meistarinn . leit og myndin hans ætlar aS bíSa. Benedikt Sv. Gröndal. Og þegar allir svanir sungu á sumarkvöldin, þjóSin fann, bver ljómi vafði vora tungu og vilta fjallasvaninn þann. Kún fann hvaS yröi á heiSum hljótt, er hann bauS síöast góða nótt. Til RagnheiSar. Bjartur er enn þinn brúðarkrans, þó breytt sje hárið, þú hefur hann aö hausti borið heiöan eins og fyrsta voriS. Til Helga Pjeturss’onar. Hjer er margur harSur steinn, og hausarnir eru tinnur; . þaS er ei nema einn og einn, sem á þvi grjóti vinnur. ViS heimkomu Skúla. I í já hverjum, sem Fjallkonan ókúguS á. : öndvegi krefst hún aS vera, og trygðapants handjárn vill hún ékki fá, en hririg, sem hún fagnar aö bera. Kún vill ekki tálvon í tign síns manns nje tína sitt frelsi upp úr vösum hans, . Jón Arason. Þótt á lotnum liöum væri' Lúters þrælum sigur vís: hann gat reynt hvor hærra bæri höfuS sitt í Paradís. Ög þótt brái blóö á grönum, betra er það en flýja vörS, eSa sníkja út úr Dönum óöul sin og móðurjörS. T i 1 m ö m m u. ViS bliðu úr bláum augum jeg byrja hvern minn dag, og aldrei kemst jeg aS þvi þau eigi sólarlag. ÞjóSmenjasafniS f i m t u g t. SigurSur annar hærra hlóð, móSur hló hróður dró; i hleösluna draup hans hjartablóS, uns hnígur sól við skóg, blika á hæöum, kvika í kvæöum kvöldljósin þó. Steingr. Thorsteinsson. Hann elskaSi ljóöin, svo hugsaöi hann, þau heföu hjer vermt kringum einstaka mann og meS honum byrSina borið; og þeim fyndist jafnvel sín júníkvöld löng, ef Jónsmessari væri ekki haldin í söng og fuglana vantaði eitt voriS. Þessi sýnishorn ættu að nægja. Þau sýna, að í þessum öSrum flokki er ein perlari annari dýrmætari. Og þakkarvert er, aS hafa safnaS þessu dýrmæti saman á einn stað og gef- iS út. Um þessi ljóS var nú ekki hægt aS segja, aS þau hefSu ekki átt að koma fram nú. Mörg þeirra voru á bvers, manns vörum eins og sum lióSin í III. flokki. Þau voru komin fram, og andi þeirra var kominn inn í sál landsmanna,- þeirra, sem ljóð c>g listelskir eru. Og hafi allir inni- legustu þakkir, sem stuSluöu aS út- gáfu nýju Þyrna eins og þeir eru. En leitt var, að þeir háu herrar týndu einu erindiriu úr Skilmálunum og rugluSu saman sál og sól í vísu GuS- rúnar, og sannast hjer um, að öllum kann y.fir að sjást. Hallgr. Jónsson. FjelagsprentsmiSjan.

x

Lögrétta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.