Lögrétta


Lögrétta - 14.01.1920, Page 1

Lögrétta - 14.01.1920, Page 1
• » Utgefandi og ritstjóri: ÞORST. GÍSLASON. Þingholtsstræti 17. Talsími 178. Afgreiðslu- og innheimtum.: ÞÓR. B. ÞORLÁKSSON. Bankastræti II. Talsími 359. Nr. 1. Reykjavík 14. jan. 1920. Lögrjetta. Lögrjetta gat ekki komið út s'rð- astl. miövikudag vegna prenttepp- unnar, sem frá er sagt á öSrum staö í blaSinu. . En henni lauk svo, aö prentarar fá frá byrjun þessa árs 40% kauphækkun. Þetta er þriðja hækkunin, sem fellur á prentunina frá því er núverandi útgefandi keypti blaSiS, fyrir rúmu ári, og hefur prent- unarkostnaSurinn mikiö meira en tvö- faldast síSan, hækkað fyrst úr 120 kr. á tbl. upp í 160 kr., þar næst, 1. sept., upp í 200 kr., og fer nú upp i 280 kr., eSa eitthvaS þar um bil. Þar við bætist, a*8 pappír er mikiS að stíga í verði og buröargjald meS póstum hefur veriö hækkaS. Þessi kostnaöar- aukning við útgáfuna gerir þaö ó- hjákvæmilegt, að blaðaverðið hækki, en á engu blaði fylgir samt sú hækk- nn hinni, sem orðið hefur á útgálu- kostnaöinum, eins og þó væri eSli- legt. ,,Tíminn“ hækkar upp i 10 kr. árg. (úr 5 kr.), en flytur sig jafn- íramt yfir í Lögrjettu-stærð. „Morg- unbl.“ heldur 18 kr. veröinu, en færir sig saman, minkai sig, um þriöjung, eöa meira. öll önnur blöö hljóta aö taka upp aðrahvora af þessum aöferð- um, eða þá báöar í sameiningu, þ. e. á þann hátt, aö þau reyni aö vinna vpp útgáfukostnaöaraukann að sumu leyti með hækkandi verði, en að öðru. le.yti með samfærslu. Sje blaðaveröíö fyrir stríöiö og nú boriö saman við verö á nauösynjavörum, innlendum eöa útlendum, þá og nú, eöa vinnu- kaup þá 0g nú, munu allir sjá, aö blaðaveröiö er nú tiltölulega miklu lægra en vöruverðiö og vinnuveröiö, og ætti þó alt þetta aö fara sem næst því, aö fylgjast aö. En það er blaöa- útgefendunum sjálfum að kenna, að svo er ekki, og aö svo veröur ekki. Því veldur ósamlyndi og skortur á samvinnu þeirra í milli, og mun seint veröa lagfæring þar á. Lögr. velur þá aöferðina, aö hækka verö árg. upp í 10 kr., en mun af fremsta megm reyna aö minka sem minst lesmál sitt. Hún mun reyna að vanda sem mest efni sitt, eigi síöur en áður, og sjer í lagi gera sjer far um aö færa lesendum sínum sem ítar- legastar og yfirgripsmestar frásagnir af stórviðburðum þeim, sem nú eru að gerast úti um heiminn, en jafn- framt sem fjölbreyttastar og gagn- oröastar frjettir af öllum innanlands- viöburöum. En í landsmálum er stefna blaösins svo kunn, að ekki þarf að ijölyrða um hana, og mun ekki veröa trá henni vikið. Lögr. væntir þess, aö kaupendur hennar taki þessari litlu veröhækk- un, sem frá sagt hjer á undan, ekki ilJa, og láti hana ekki varöa viðskifta- slitum, enda þótt eigi væri hægt aö auglýsa hana fyrirfram, þar sem aöal- orsök hennar er hækkun sú á prent- kostnaöi,.sem yfir skall nú eftir ára- ínótin. Prentunarteppa. Frá ársbyrjun til 7- þ- m. var ekki unniö í nokkurri prentsmiöju hjer i bænum, nema nokkra stund at drengjum í ísafold- arprentsmiöju, og komu bæjarblöðin á þa leiö út litlu blaöi einn daginn, sem skýröi frá ástandinu, og Prent- arafjelagið daginn eftir öörum fregn- miöa, prentuöum í gamalli prent- smiöju, sem annars stendur hjer ónot- uö, er skýrði deilumáliö frá þeirra siónarmiði. En þaö var svo vaxið, aö um nýár var útrunninn samningur sá, sem Prentarafjelagiö haföi gert \ið prentsmiöjurekendur og hafði fje- lagið fyrir nokkru sent þeim uppkast að nýjum samningi, en um þaö upp- fast haföi ekki orðiö samkomulag, er eldri samningurinn fjell úr gildi. Aöalkröfur prentaraf jelagsins voru 40% kauphækkun og stytting daglegs rinnutíma úr 9 klst. í 8. Prentsmiöju- 1 igendur fjellust á kauphækkunar- kröfuna, en ekki stytting vinnutím- : ns, að minsta kosti ekki aö svo stöddu. Þeir geröu og kröfu um, að fá að fjölga prentnemum, svo aö þeir yrðu fleiri en áöur i hlutfalli viö tölu fullnuma sveina, og haföi nefnd, kos- úi af báöum málsaðiljum, haft þaö mál til meöferöar, svo aö úr því mátti heita jafnað áöur en prentteppan hófst. Það var stytting vinnutímans, sem aöalágreiningnum olli, og svo )ms smávægileg atriði, er líka stóöu ívrir samkofnulagi. Gekk svo í nokkra daga og voru bæjarbúar ekki ánægðir yfir blaðaleysinu og frjetta- leysinu, en Prentarafjelagsmenn og prentsmiöjueigendur kendu hvorir öörum um, hvernig komiö væri, eins og oft vill ganga í deilumálum. Þeg- ar svo haföi staðið nokkra daga, fjekk Jón Magnússon forsætisráðherra for- menn beggja flokkanna til viðtals viö sig og kom því þar til leiðar, aö nefndir frá báöum kornu saman á fund, og út úr viðtali þar náðist svo- íult samkomulag. Prentarar vinna þetta ár 9 klst. á dag, en 8 klst. frá ræstu áramótum. Þeir fá fult kaup fyrir 3 af þeim dögum, sem ekki var unniö, en prentnemunum má fjölga til muna frá því, sem áöur var. Hvítárbakkaskólinn. 4. janúar 1920 var haldinn stofn- fundur í fjelagi, er skirt var „Llvítár- bakki“, aö Svignaskaröi í Mýrasýslu. Markmið fjelagsins er að reka skóla og bú á Hvítárbakka, og vinna að I'ví aö skólastofnunin geti orðið sjálf- stæð stofnun með tímanum, sem þá ftarfi á eigin fótum. — Á stofnfund- inum í Svignaskarði voru samþykt lög fjelagsins og kosin í það bráða- liirgöastjórn. I stjórnina voru þessir kosnir: Jón Hannesson, Andrjes ifvjólfsson, Guöm. Jónsson, Jósef Björnsson og Davíð Þorsteinsson. Með- því að lögin eru aö mörgu ’eyti merkileg og einstæð i sinni röð, vil jeg skýra ögn frá innihaldi þeirra. Fje þaö er fjelagsmenn hugsa sjer t.ö leggja fram er alt að 50000 kr. sem skiftast í 500 kr. hluti. ' Atkvæöisrjettur fjelagsmanna er ckki bundinn viö fjárframlög þeirra, lieldur hefur hver hluthafi eitt at- kvæöi, án tillits til þess hvort hann á einn eöa fleiri hluti. Af hlutafjenu er aetlast til aö hlut- liafar fái vexti, sem þó veröa aklre'i hærri en bankavextir. Hvort þaö í reyndinni verður hægt aö borga vexti, fer eftir því hve ríflega Alþingi styrkir fjelagið. Aröi búsins á aö verja til þess aö bæta og prýöa jörðina, en 5°/o af aröi þess á þó aö leggjast í sjóö, er verja á til innlausnar hlutabrjefa. Ágóöa af verslun skólans viö Kaupfjelag Borg- firöinga á og aö verja til þessa og svo því sem afgangs kann aö veröa af rekstri skólans, eftir að hluthafar hafa fengið vexti af fje sínu. Hlutafjeð veröursmásamaninnleyst, þannig aö öll brjefin veröa afskrifuð hlutfallslega jafnt eftir fjármagni því sem þau hljóöa upp á, og þegar sið- asti hluti þeirra verður innleystur á skólinn sig sjálfur ásamt búinu sem þi veröur á jöröinni. Þá verður stjórn skólans lögð í hendur skólanefndar tem í á að vera skólastjóri, maöur sem sýslunefnd Mýrasýslu kýs, maö- ur sem sýslunefnd Borgarfjarðarsýslu kýs og tveir menn sem stjórnarráö \ íslands skipar. Af þessu vona jeg aö menn sjái síefnuna. Þó skólinn vaxi í veröi og búið stækki, veröur þaö ekki eign fjelagsins, heldur sjálfrar stofnunar- ínnar, og þegar brjefin veröa innleyst •stendur skólinn orðið á eigin fótum. Jeg geri ráö fyrir því, aö alþingi geri sitt ýtrasta til þess aö þessi hug- sjón fjelagsmanna komist sem fyrst i framkvæmd. Skólinn byrjar með hlutafje og lánsfje. Arðurinn af búinu fer í vexti og afborganir, að svo miklu leyti sem hann ekki þarf í reksturskostnað, en því sem aflögu veröur, er varið til aö prýöa og bæta jörðina. Og þegar ekki þarf lengur aö láta ágóöann ganga til lúkningar skuldum, veröur tariö að innleysa fje hluthafa. Þamiig er alt hið hugsaöa fyrirkomulag snið- iö til þess að skólastofnunin verði svo stæð fjárhagslega, aö hún þurfi ekki á aöstoö fjelagsins að halda. Er, hve fljótt þetta næst, og*hvort það næst nokkurn tima, er komið undir álþingi. Veiti það skólanum þann styrk, aö sjálfur skólinn geti boriö sig, svo verja megi búsarðinum í jörö og sjóö, næst markið fljótlega, Ui því lengur verður verið aö ná því sem það veitir skólanum minni styrk. En viö hluthafar treystum því, aö þingmenn sjái annars vegar þörf þess 0 ö skólinn starfi áfram, og hins vegar að þessi leið, sem hjer er' veriö aö íara, er þess verð, aö það ljetti undir vegfarendunum, svo takmarkiö náist sem fyrst. Hluthafi. Úti um heim. Hvað er bolsjevíkastefnan ? I. t útlendum blöðum og tímaritum ei nú mikið af greinum um Bolsje- víkastefnuna, bæði móti henni og meö. Sú grein, sem hjer veröur tekiö aöal- efnið úr,' er í nýkomnu hefti af norska timaritinu „Samtiden“, eftir Emil Stang. Þar í tímaritinu hafa komið íram fleiri ritgeröir um þetta efni, en honum þykir höfundar þeirra ekki hafa verið svo vel kunnugir málun- um sem skyldi. Þingræöisfyrirkomulag vestur- landaþjóöanna á nú langt framfara- skeiö aö baki, segir höf. En það er íyrst á siðasta helmingi næstliðinnar aldar sem hinar borgaralegu lýð- stjórnarhugmyndir hafa náö sjer þar niðri, og nú á síðustu árum eru þing- íæöiskenningarnar orðnar að kreddu. thaldsflokkarnir böröust fyrst á móti því, aö stjórnarfyrirkomulagið breytt- ist úr emb.ættismannastjórn yfir í þingræöisstjórn, en síðan á móti al- mennum kosningarjetti. En nú hafa ínaldsflokkarnir ekki aö eins tekiö hann á sína arma, heldur er þaö nú orðið aö kreddu, aö þaö stjórnar- fyrirkomulag, sem á honum bvggist, sje þaö eina rjetta. En ekkert hjer 1 heimi er svo fullkomiö, aö liægt sje að segja um þaö, aö meö því sje öllu riettlæti fullnægt, og sist af öllu er hægt aö segja þaö um nokkurt stjórn- srfyrirkomulag. Lýö^tjórn, fram- kvæmd af þjóöþingi, kosnu meö al- ménnum atkvæöarjetti, var í augum bmna frjálslyndu og byltingagjörnu manna fyrri kynslóöa besta og full- komnasta fyrirkomulag á því þjóð- frelsi, sem fyrir þeim vakti, og þetta var bariö fram gegn mótstööu hinna þáverandi íhaldsmanna. En grund- vallarhugsanir breytingamannanna írá þeim dögum eru orðnar aö trúar- setningum íhaldsmannanna nú. Og svo mun ávalt ganga. íhaldsflokk- arnir spyrna alt af gegn breytinga- girni hins líðandi tíma og taka þá upp þær kenningar, sem fram var haldið af breytingamönnum undan- iarandi kynslóöar. Grundvöllur sá, sem almenningur borgarastjettanna byggir á skoðanir sínar nú í dag, er lagður með þeim hugmyndum, sem I arist var fyrir og fram voru bornar til sigurs smátt og smátt á 19. öld- inni. Á hagsmunasvæöinu voru það einstaklingsframkvæmdirnar og liin t'rjalsa samkepni, á stjórnmálasvæð- inu þingræöið og hinn almenni at- kvæðarjettur, á mentasvæðinu frelsl liugans, listanna og bókmentanna, og er þó reyndar ekki hægt aö gera mik- iö úr því frelsi. Sósíalisminn, eöa jafnaðarmanna- siefnan, leiðir fram á sjónarsviöiö nýjar hugsjónir, sem eru jafnóskilj- anlegar ihaldssömum sálum nú, og ósamrýmanlegar þeirra hugsunar- hætti, eins og hugsjónir síðastliöinn- ar aldar voru á sínum tima þáver- andi ihaldsmönnum. Grundvallarhug- mynd sósíalismans er þetta: aö ekki sje nóg aö þjóðirnar hafi að nafninu til fullkomið stjórnmálafrelsi, meöan frelsiö vanti á hagsmunasvæðinu. Þrátt fyrir þingræði og almennan kosningarjett er þaö eftir sem áður aö eins fámenn stjett, sem öllu ræöur á hagsmunasvæöinu og hefur þar með líí og liðan alls fjöldans í sínum hönd- um, hvort sem litið er til menningar- mála eöa efnahags. Þeir, sem eiga í uðsöfnin og þeir, sem i bönkunum stjórna sparifje almennings, hafa völdin yfir atvinnulifi þjóðanna, og nota þau í auðvaldsins þágu, eins og við er aö búast. Þeir beina peninga- straumnum inn á þær brautir, aö hann verði stóreignamönnunum sem mest arðberandi, án tillits til þess, hvort önnur fyrirtæki, svo sem jarðrækt og húsabyggingar, væru ekki þjóðfje- lögunum gagnlegri. Þeir hafa, í stuttu máli sagt, í sínum höndum vald til þess, aö ná aröinum frá þeim, sem vinna, hvort sem um er að ræöa and- lega vinnu eða likamlega. Ríkisvaldið hefur þó nokkur tök á, aö grípa inn í þetta og setja því skorður. En hinar rnörgu tilraunir í þessa átt á ófriöar- árunum sýna til fullnustu, hve ófull- komin tæki stjórnarvöld ríkjanna liafa til þess að grípa inn í eölilega rás atvinnulífsins, eins og þaö er grundvallað meö auövaldi eistakling- anna. Verkmannafjelögin hafa náö undir sig töluveröum völdum, þegar um kaupgjaldakjörin er að ræða. En kaupgjaldsstríðið er i auövaldsþjóö- fjelaginu þaö hjól, sem ræöur gildi peninganna og hefur nú þau áhrif, að það er sifallandi. Verkamennirnir veröa þá, eins og skiljanlegt er, aö berjast fyrir síhækkandi launum. En þeir ná aldrei efnalegu frjálsræöi á þann hátt. Það eina, sem bjargaö getur auövaldsþjóöfjelaginu frá al- gerðu strandi, er frjáls samkepni milli atvinnurekendanna. En þaö heimtar hins vegar stórfelda eyðslu á afli til ónýtis, sem betur væri variö i þarfir þjóðnýtilegrar samvinnu. Þegar tekiö cr fyrir hina frjálsu samkepni, eins og átt hefur sjer stað nú á ófriðartím- unum, þá gengur auövaldsþjóöfjelag- iö alt úr skorðum, þrátt fyrir allar ríkisvaldafyrirskipanir ; það fjarlæg- ist meir og meir fyrirkomulag hinnar frjálsu samkepni, en nálgast hitt, aö færa rekstur atvinnuveganna yfir á fáar hendur. I augum sósíalistanna er eignar- rjettur einstaklinga aö framleiðslu- tækjunum aöalmeinsemd þjóöfjelag- anna. Þeir vilja gera þau að þjóðfje- lagseign og afnema rjett einstakling- unna til umráöa yfír atvinnurekstrin- r.m, og jafnframt til þess, að draga sjer arð af annara vinnu. Það er iðn- aöarfyrirkomulag nútímans, sem skapað hefur þörf fyrir breytingu á þessu sviöi, og því hafa áhrif sósíal- istakenninganna orðiö mest i löndum stóriönaðarins. Þó hafa þær einnig náð allmikilli útbreiöslu meðal land- búnaðarþjóöa, því auövaldið hefur lika náð tökum á-þeim atvinnurekstri. annaö hvort á þann hátt, að landbún- aðurinn er rekinn í stórum stýl, meö launuðu verkafólki, eöa þá, eins og á sier stað í Noregi, aö bændurnir eiga siálfir jarðirnar, en borga rentur til verðbrjefaeigendanna, sem hafa lán- að þeim fje. Þessar kenningar jafnaðarmann- anna eru nú þegar orönar gamlar. En þeim hefur ekki tekist að gera XV. ár. hugmyndir sínar um þjóðfjelags- stjórn atvinnulífsins vel skýrar til íramkvæmda. Þeir hafa numið staöar við gamla ríkjafyrirkomulagiö og sveitafjelagafyrirkomulagiö, hugsa sjer öll fyrirtæki rekin af rikjunum cða sveitafjelögunum eins og þeim er nú fyrir komið. Jafnframt þessu hafa svo komiö upp kaupfjelög og sam- vmnufjelög, sem allmikiö hefur kveö- ið að. En ríkin og sveitafjelögin eru ckki vel til þess löguö, að reka at- vinnufyrirtæki. Það er hætt við, aö þar beri of mikið á oddborgaraskap og pappirsstjórn; hömlur eru lagðar á framtakssemi einstaklinganna og oregið úr áhuga þeirra. Það er ekki iieldur verkamönnunum nein ánægja, að vera í þjónustu ríkisins eða sveit- arfjelagsins, með því fyrirkomulagí, sem nú er. Þess vegna hefur borgara- fiokkunum veitt svo auðvelt að rífa niður hugmyndir sósíalistanna. Sósíalistarnir hafa ekki heldur í baráttunni fyrir kenningum sínum getað losað sig yið hugmyndina um cignarrjett einstaklinganna. Þeir hafa krafist, að ríkin eða sveitafjelögin keyptu eða tækju eignarnámi fram- lciðslufyrirtækin og rækju þau síðan á kostnað hins opinbera. Þetta getur rjctt verið, þegar um er að ræða ickstur fyrirtækja, sem þjóðfjelaginu verður sjerlega nauðsynlegt, að und- snþegin sjeu gróðabralli einstakra manna, svo sem samgöngutæki, lýs- ingartæki o. s. frv. En þótt eign eða verksmiðja sje keypt fullu verði af því opinbera, verður þar með engin breyting á einstaklingseignarrjettin- um. Verðmætið hefur að eins skift um eigendur. Skógareigandinn, sem fær sveitarfjelaginu skóg sinn til eignar og umráða, fær í hans stað verðbrjef eða peninga, og tekur síðan rentur af þessu, í stað gróöans af skóginum áður, án þess að leggja fram nokkra vinnu í móti. Yfirfærslan er eins og hvert annað kaup, eða hver önnur sala, hvorum um sig af aðilunum ýmist til ágóða eða taps. Það hefur nú lengi verið ljóst hin- um svo nefnda byltingaflokki innan vjebanda.sósíalistanna, að þessi smá- skrefavegur yfir í það fyrirkomulag, sem að hefur verið stefnt, leiði ekki þangað, og þeir hafa verið reikandi í leit eftir rjettari leiðum. Syndikal- istarnir hafa komið fram með nýja hugmynd; vilja láta atvinnufjelögin taka að sjer framleiðsluna. En sú hugmynd hefur ekki náð fylgi meðal sósíalista alment, og að minni skoð- un, segir greinarhöf., með rjettu. Á síðustu árum eru hugmyndirnar um alt þetta töluvert farnar að skýr- ast. Það er nú alment viðurkent inn- an allra hópa sósíalista, að með eign- arnámi rrtegi svifta burt einstaklings- eignarrjettinum, t. d. með almennri cignatöku og sje þá, meðan á breyt- ingunni stendur, rjettur auösins til arðsframleiðslu takmarkaður. Hitt cr líka vel á veg komið til að ná al- mennri viöurkenningu, að atvinnu- reksturinn verði að vera undir yfir- ráðum þeirra, sem numið hafa hverja grein hans um sig, með umsjá frjáls- iega valinna eftirlitsstofnana. Þessar nýju hugsanir hafa á síðustu árum lutt sjer til rúms í ýmsum löndum og á ýmsan hátt. Sósíalistar allra landa láta sjer nú umhugað um að gera sjer þessi mál sem ljósust og finna það skípulag, sem best eigi við. En kjarni þessara hugmynda er, að iönaður, verslun o. s. frv., verði að Mjórnast af lærðum mönnum á hverju sviði um sig í sambandi við verka- mennina sjálfa og fulltrúa, sem hafa það hlutverk að gæta almennings- heillar, en ekkert tilíit skuli tekið til hagsmuna eigendanna. Meö því móti eru allir, sem störfin leysa af höftd- um, frá þeim efsta til hins neðsta, leystir undan oki auðmagjnsins og geta beitt sjer að öllu leyti eins og best gegnir i þarfir þeirrar starfs- greinar, sem þeir stunda. Yfirstjórn atvinnumálanna hugsa menn sjer lagða í hendur hjeraðaráða, og lands- raðs, sem skiftist í jafnmargar grein- ar og tegundir atvinnuveganna eru. Um landbúnaðinn er því svo varið,

x

Lögrétta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.